Lögberg - 16.02.1911, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. GEBRÚAR 1911.
Tóbak - vísindaleg meðferð þess
TILREIÐSLAN. Tóbakiö er jurt og eins og allar jurtir þarf að tilreiöa
þaö seo menn geti neytt þass. Þaö er alveg eins mikill
munur á hæfilega tilreiddu tóbaki og ÓVERKUÐU tóbaki KRYDDUÐU
eini og á vel soönum mat og hálf soönum mat. MulningaraSferöin, eöa ,,til-
reiöslan'* er jafn þýöingarmikil fyrir tóbakiö og snðaa er fyrir matinn eða
ólgan fyrir víniö
Tóbaksduft (neftóbak) er vísindalega tilreitt tóbak
mOnmim til notkiinar. Hvers vegna tóbaksmenn vilja
heldur Kaupmannahafnar tóbaksduft en uOrar
teaundir munntóbaks.
Þaö er tílreitt tóbak f hreinnstu myad.—Þaö hefir betri keim-—Þaö held-
ur keimnum og stytkleikanum,— Þaö er sparaaöar aö því, því aö þaö endist
lengur.—Þaö vekur enga eftirtekt, ÞaB er ekhi tnggið, heldur einungis látið
liggja ( muaninnm (milli neöri vararinnar og taangarösins)— Þaö skilur eftir
þsegilegaa, hreiaan og svalaadi keins, Þaö er tóbah vfsindalega tilreitt mðan-
um til notkunar.
TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG HREINLEIK.
Kaupmannahafaar munntóbaksdnft ar báiö til ár hinnm bexta tóbaksblöönm.
gömlum, sterkum og bragögóDum, og þar viö er einangis bætt sifknm efnam,
sem finnast f sjálfum tðbaksblöðuaum, og öldangis hreinum iimseyöam.
Mnlningar-aöferöin varöveitlr hiö góöa f tóbakinu, en skilur úr beiskjnna og
sýruna, sem er f binum náttúrlegu töbaksblööum,
VIÐVÖRUN. Takie míö* Htinm skamt af Kaupaaunahafnar tóbaks-
■' 1 11 1 '■ dufti, annars er hastt viö, aö þér haldiö þaö sé of sterkt,
Kaupmannahafnar munntóbaksdaft er litlar agniraf hreinu, sterkumnnn-
tóbaki; þvf gefur þaö fri sér auöveldar og f ríkulegri maeli styrklaik tóbaksins
heldur en tóbaksblöö eöa illa skoriö tóbak, alveg eius og vtl naalaö kaffi gefur
anöveldar og rfkulegar frá sér styrkleihann heldnr en illa malaö kaffi eCa
kaffibannir.
Kaupmannahafnar tóbaksduft
er bezta munntóbak
í heimi.
NATIONAL SNUFF COMPANY, LTD.
900 St. Antoine Street, Montreal.
Meðal Indiana.
eftir
gamlan veiðimann.
Eg hefi dvaliö meSal Indíana
noröur í óbygðum i meir en þrjá-
tíu ár, og komst eg þ áoft í bros-
leg æfintýri og margar harðar
raunir. Einkanlega er mér þó
minnisstæð ein ferð, sem eg fór
eftir St. Maurice fljótinu í Que-
bec. Það var í Júiimánuöi 1881,
og voru i för með mér allmargir
Indíanar. Á þeim tímum voru
flestum ókunnar leiðir þar nyrðra,
þvi að þangað höfðu engir hvítir
menn stigið fæti sínum, nema
menn Hudsonsflóa félagsins og
nokkrir kaþólskir prestar.
Þegar sá atburður gerðist, sem
nú skal greina frá, var eg staddur
við Kickendatch Post hjá St.Maur
ice fljóti, nokkur hundruð mílna
norður af Three Rivers. A þeim
tímum var það venja prestsins frá
missíónarstöðinni yið Temiskpm-
ing vatn, að fara yfir St. Maurice
fljótið á eintrjáningisbáti, og
halda guðsþjónustugerð hinum
megin fljótsins. Til tímasparnað-
ar var það venja, að Indianar frá
Manaivon og Coocoocache Posts,
söfnuðust saman við Weymont-
achingue Posts, þar sem missíón-
arstarfsemin fór fram í þrjár vik-
ur. Þetta kom fyrir einu sinni á
ári að eins, og hlökkuðu menn til
þess eins og hátíðar, meðal annars
af þvi, að þá var gott færi að sjá
og hitta vini og kunningja langt
að;
Eg ætla nú að lýsa brottförinni
frá einni þessari missíónar sam-
komu. Frá Weymontachinuge til
Kickindatch eru um 64 mílur og
allan vistaforða til heils árs varð
að flytja þessa leið. Til flutn-
. inga þeirra voru notaðir birki-
barkar bátar, þrjátiu feta langir;
hver þeirra utn sig bar 45 vam-
ingshluti, áttatiu ,punda þungal
hvem. Mjölpokarnir vorti 100
pund hver. Á hverjum báti voru
sex Indíanar, sem kallaðir voru
leiðsögumaður, stýrimaður og 4
hásetar. Leiðsögumaðurinn var
fyrir hinum, því að undir skipun-
um hans og dómgremd var það
komið, hvort hátunum hlektist á
eða ekki. Þegar farið er yfir
hættulega strengi og hringiöur þá
er líf allra, sem á bátnum eru,
undir þvi komið, að leiösögumað-
ur leysi verk sitt réttilega af hendi.
Þegar þarf að taka af bátunum og
bera nokkurn veg, þá er hverjum
Indíana ætlað, aö ocra 200 pund.
Enginn Indíani er tekinn í slíkar
ferðir, sem ekki er “tveggja vam-
ingshlutamaður”. Indíanar á þeim
tímum, sem saga min gerðist, vom
mjög ólíkir nútíðar Indíönunum,
sem hafa veiklast og úrkynjast á
því, að ferðamenn hafa alið þá á
niðursoðinni mjólk o. þ u. 1. Þeir
þóttust góðu bættir á þeim tímum,
ef þeir fengu saltað svínakjöt og
grjótharðar brauðkökur. Kökur
þessar voru búnar til úr mjöli og
vatni, látnar á pönnu og bakaðar
yfir opnum eldi — ekkert ger í
þeim nema til hátíðabrigða.
Nú ætla eg að víkja aftur að
sógu minni. Þrjár bátshafnir
(atján menný höföu veriö ráðnir
í Weymontachingue, til að flytja
farangur minn þangað, sem eg
hafði bækistöð mína. Þegar allur
farangurinn var kominn í bátana
lögðum við af stað, og gekk ferðin
seint, því að mikill straumur var á
móti. Loks komum við undir
kveld að Twentymile River, og
ætluðum að hafa þar náttstað. Eg
hafði orðið þess var að Indianarnir
voru alls eigi í góðu skapi um dag-
daginn, en hafði ekkert skeytt mn
það. Þegar við fórum að búast
um, tók eg eftir því, að Indiana-
pilturinn, sem eg hafði haft meö
mér til að elda fyrir mig, setti
tjald mitt niður æði kipp frá hin-
um tjöldunum. Mig furðaði á
þessu, af því að Indíanar eru van-
ir að vilja hafa tjald húsbónda
síns (svo nefna þeir ávalt hvíta
menn, er þeir vinna fyrirj svo
nærri sínum tjöldum sem hægt er.
Eg gleymdi þessu, þegar eg fór að
borða kvöldmatinn, en um kveld'ið
þegar eg lá í tjaldi mínu og var að
reykja, þái kom Indiíanapilturinn
til mín og sagði mér, að Indíönun-
um væri orðið illa við mig, og þeir
ætluðu að gera mér ílt þegar þeir
kæmust 1 færi. Hann sagðist hafa
heyrt þá vera að ráðgast um
þetta niðri á árbakkanum, og hann
vildi ráðleggja mér að vera var
um mig.
Eg var svo kunnugur háttum
Indíana, og eg hafði haft svo
mikið saman við þá að sældá, að
mér datt ekki í hug að verða hrædd
ur við þessa sögu, þó að þeir væru
19 en eg einn. Eg gekík þv í til
þeirra þegar i stað þar sem þeir
voru við eldinn. Sumir þeirra
stóðu en sumir sátu, en allir voru
að reykja.. Eg spurði þá hvað að
væri, því að þeir væru allir þögul-
ir og ólundarlegir. Kunnugir
munu játa það með mér, að það
er ekkert gaman a 8 fást við ó-
lundarlega Indíana.
Formaðurinn eða leiðsögumað-
urinn stóð rétt andspænis mér hin-
um megin við eldinu. Hann hafði
orð fyrir félögum síntun. Hann
sagði að Indíanarnar væru reiðir
við mig, af því að eg hefði hreytt
að þeim blótsyrðum í búðinni í
Weymontachingue. Hann sagði að
Kynblendingur, sem skildi ensku,
hefði sagt þeim, að eg hefði kallað
þá ýmsum illum nöfnum og vonda
anda. Nú hefðu þeir mig einan
hér mitt á meðal sín, langt frá
vinurn minum og nú ætluðu þeir
að hefna sín. Þetta var ástæða
þess að þeir 'höfðii sett niðúr tjald
mitt svo langt frá tjöldum sínum.
Eg svaraði þeim því, að þessi
leikur þeirra til að hræða mig
væri þýðingarlaust, af því að eg
óttaðist þá ekfki minstu vitund. Ef
þeim hepnaðist satvr að drepa mig
þá mundu þeir hafa þeim mun
verra af því, því að vinir minir
mundu senda hermenn flndíanar
eru mjög hræddir við hermennj
og láta drepa hvern einn og ein-
asta Indíana þar um slóðir. Þeir
fussuðu og ygldu. srg heilmikið,
en loks tóku þeir á sig náðir og
vöfðu utan tim sig ábreiðum
sínum.
Eg beið nokkra stund við eldinn
og gekk^síðan inn í tjalcl mitt, en
lá vakandi alla nóttina. Enginn
kom að tjaldi minu fyr en undir
morgun, að Indíanapilturinn kom
þar, og sagði mér, að Indíánarnir
ætluðu ekki að borða þarna, held-
ur leggja strax á stað. Þess vegna
var tjald mitt tekið upp í flýti og
við bjuggumst skyndilega til ferð-
ar. Við komumst tolf miiur og
lögðum þá að landi til að snæða
morgunverð. Indíanarnir voru enn
ólundariegir þrátt fyrir það, þó að
eg reyndi til að gaspra við þá, á
þeirra eigin tungumáli. í erfiðum
ferðum þá eta Indíanar ekki mik-
ið fyrri liluta dags, en þeim mun
meira á kveldin. Eftir morgun-
verð sýndust þeir komast i betra
skap og spauguðu saman sín á
milli. Eg gerði mér ekki mikla
rellu út af skaplyndi þeirra, því
að eg þóttist viss um að hafa í öll-
um höndum við þá.
Þeir unnu kappsamlega allan
daginn og um kveldið settumst við
að við Kettle Portage. Þar kvísl-
ast fljótið og fellur í háa fossa,
svo að við urðum að taka af bát-
unum og flytja okkur yfir kvisl-
arnar. Okkur tókst að koma bát-
unum og nokkru at farangrinum
yfir kvíslarnar áður en dimt var
orðið, en nokkuð varð' eftir.
Þrjá bátana skildum við eftir
hinum megin við síðustu kvíslina
beint á móti nátteldinum, sem við
höfðum kveikt, en við hann sátu
Indianarnir og mötuðust í mak-
irdum. Alt var hljótt og rótt þar
td alt í einu að stór steinn kom
fljúgandi og skall ofan 1 einn bát-
ínn. Það var ekki um að villast,
að steininum hafði verið kastað út
úr runnunum rétt hjá, en það var
svo dimt, að ekikert sást frá sér.
Indíánunum skaut heldur skelkí
bringu og sögöu að hér mundu ill-
ir Iriquois Indiíanar vera á sveimi
og vilja drepa þá. Þeir halda enn
fast við þá gömlu hjátrú, að Iro-
quois séu á sveimi inni í skógun-
um, leitandi annara Indíana til
að drepa þá, og varð þetta til að
draga úr þeim allan kjark. Eg
þóttist strax sjá að þetta hafði
einhver Indíani gert af hrekk, en
eg færði mér í nyt hræðslu þeirra,
setti upp mesta spekingssvip og
sagði, að Iroquois væri vinir hvita
mannsins. Eg var alls ekkert
hræddur. Þegar þeir sáu það,
glúpnuðu þeir enn meir. Þeir
flyktust allir að mér og sögðu, að
þeim þætti fyrir því, sem þeir
hefðu sagt við mig kveldið fyrir.
Þeir sögðu, að ef eg vildi sýna
þeim vináttu þá sikyldu þeir aldrei
héðan af bregðast mér. Ef við
hefðum verið búnir að koma öllum.
farangrinum yfir kvíslina, þá(
hefðu þeir haldið áfram umsvifa-
laust. Meðan við vorum að tala
kom annar steinn fljúgandi og
lenti í eldinum. Þeir þurftu ekki
meira. Þeir bröltu af stað, kom-
ust í einn bátinn og ýttu frá landi.
Áður en þeir fóru buðu þeir mér
að koma með sér, en eg hugsaði
mér að sýna þeim, hvað eg væri
hugaður og neitaði því algerlega.
Þejr réru yfir kvíslina, bundu bát-
inn við bakkanna hinum megin og
vöktu alla nóttina, viðíbúnir að
taka á móti óvinum sínum.
Þégar alt var orðið rótt, gekk
eg inn í tjald mitt og lagðist fyrir,
og af því aö eg hafði ekkert sofið
næstu nótt á undan sofnaðist mér
mæta vel. í birtingu daginn eftir
voru Indíanarnir komnir aftuir yf-
ir kvíslina og voru í meira lagi
hundslegir. Þeir spurðu mig mjög
vandlega, hvort eg nefði einskis
orðið var. Eg sagði þeim, að tveir
menn hefðu komi ðtil mín um nótt
ina og spurt mig, hvort það væri
satt, að Indíanartjir hefðu verið aö
ógna mér kveldið fyrir. Eg sagði
Indíánum, að eg hefði neitað því,
og sagt, að þeir væru vinir mínir,
og hver sem annað segði, væri
lygari. Þeir þökkuðu mér mjög
innilega fyrir drengskapinn, meir
þó með tilbunðum jheldur |en i
orðum. V
Morgunverður var fram reidd-
ur í snatri, og voru Indíanarnir
heldur matlystugir, sem ekki var
að undra, þar s«m þeir höfðu
hlaupið frá matnum kveldið fyrir.
AS loknum morgunverði stoóð ekki
lengi á því að flytja afganginm af
farangrinum yfir kvislina og hafa
sig á brott frá þessum stað sem
Indíanarnir hugðu afar hættuleg-
an og bústað illra anda.
—Rod and Gun.
eitt skáldiö sagði, er ,,eins og
tómt aö eta smér“.
Þessa rímnahætti á þjóöin líka
sjálf. Þeir eru einkennilega frnm
legir og vandaöri aö gerö, en
nokkrir aörir bragarhættir, sem
nokkur önnur þjóö á til í eigu
sinni. “
Rímnahœttimir.
Um rímnahættina íslenzku seg-
ir eitt hinna efnilegustu yngri
skálda vorra vestanhafs, í bréfi
til ritstjóra;
,, Viö. sem fæddir erum og upp-
aldir hér vestanhafs, eigum nú
ekki svo hægt meö aö kveða und-
ir íslenzkum rfmnaháttum og
reynum þaö heldur ekki margir.
Sumir viröast jafnvel halda, aö
hinir fornu rímnahættir séu blátt
áfram skoplegir og hafi ekkert
bókmentalegt gildi. En eg er
ekki á þeirri skoöun. Margir
rfmnahættir okkar eru mjög fagr-
ir, ef rétt er meö þá fariö—fögur
hugmynd og skáldleg tilfinning
látin sitja í fyrirrúmi fyrir Eddu-
hnoöi. Edda er góö aö grípa til
hennar einstökn sinnum, en aö
brúka hana ,,ofmikið“ eins Og
Helgi magri.
Viö áa öndveg gættir
þar ítur Helgi stóð,
og hét á hollar vættir,
hiö hrausta víkings blóö;
meö hölda aö hlóönum boröum,
meö hýran svip á brún,
sá munngáts mjööur foröum
var mót á tímans rún.
Þá var gleöi-gengi
hjá guma í landnámsreit,
sem firöa fýsti lengi
það farmans frjálsa heit;
meö fremd aö sumbli og súri
þar sat nú öldin snjöll,
frá goöans nægta búri
og gestrisninnar höll.
List var lengi að tefja
viö langeldanna vist,
og drátt úr tónum stefja,
þar dæma aö fornri list;
um kappa kraft og kæti,
og kongleg vistarráð,
um sæmd í víkings sæti
og sókn um lög og láö.
En hvorki hark né hildi
fær hugsjón tímans gleymt
þaö fræga forna gildi,
er feskri minning geyrr.d;
þaö mál rís aldir yfir
á ættar risnu slóö,
í ljóöi og sögu lifir
hjá landdns hraustri þjóö.
Enn þá söngva syngjum
um sveit hans Ása-Þórs,
og glös í minning klingjum
þess garps er landnám sór;
því meöan eldságlæöum
vér eigum bjór í skál
skal helgaö riti og ræöum
vort ræktar goöamál.
Látum þrótt og þorinn,
þjóöar rækja hag,
fetum frama sporin
formum skipulag;
vilja úr læöing leysa,
lausung vísa á bug,
Island endurreisa
af efldum sonarhug.
Þá að þessu sinni
þreytum óöarbrag,
Helga magra minni
merkir frjálsan dag;
semjum eiöa svarna,
sæmum háleitt mál,
látum kærleiks kjarna
krydda reidda skál.
E. A. Einarson,
SÖGUNARMYLNU
VERKFÆRI
Vélar, gufukatlar, dælur o.fl. o.fl.
Ritið eftir verðlista
með myndu m.
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St., - - Winnipeg, Man.
Sarah Hoff 50C, Wm. Hoff 50C,!
H. Jónsson 50C, Kr. Josephson 25C
S. Josephson 25C, K. Johnson 50C,
S. Johnson 50C, Sólv. Johnson 50C.
Frá Blaine, Wash.
J. J. Freeman 25C, S. Zophonías
son 25C, S. Olafson 50C, Miss B.
Anderson $1, M. J. Benediktson
son $1, J. Sigurðson $1, M. John-
son $1, P. V. Péturson $1, C. R.
Casper ioc, F. K. Sigfúson 25C,
N. N. 25C, S. Hall 25C, A. Daniel-
son $1, J. Jónasson 25C, J. O.
Magnússon 50C, O. O. Runólfson
$1, J. M. Johnson 25C, Mrs. M.
Johnson 25C, Mrs. J. Jónasson 25C
Chr. Sveinsson 50C, V. Jóhannes-
son $1, T. Hannesson $1, J. Steins
son 50C, Mrs. B. Steinsson 50C,
Mrs. P. Lee 25C, Th. Símonarsoni
25C, Mrs. G. Símonarson 25C, A.
B. Símonarson ioc, S. H. Símon-
arson ioc, E. G. Símonarson ioc,
S. Guðmundsdóttir ioc, P. Símon-
arson 50C, Mrs. S. Símonarson 50
c, M. Jósephsoni 25C, Mrs. S. Jós-
ephson 25C, J. Jósephson 25C, Júl.
Jósephson 25C, J. H. Frost 50C.
Frá Brú, Man.
Th. Johnson $1, S. J. Johnson
25C, G. Johnson $1, E. Johnson 25
c, V. Johnson 25C, F. Johnson 25C
Fjóla Johnson 25C, J. Árnason 25C
J. Helgason 50C, G. Björnson 50C,
Guiðr. Björnson 50C, S. Stefánsson
50C, Mrs. G. Stefánsson 25C, K.
StEvenson 25C, Miss J. Stevenson
25C, B. Björnson 50C, G. Einars-
dóttir 25C, G. Bjömson 25C, Þórb.
Björnsdóttir 25C, M. Björnsdóttir
25C, H. Sigurðson 50C, G. Sigurð-
sonsoc, Guðný Sigurðson 25C, B.
Sigurðson 25C, S. Sigurðson 25C,
V. Sigurðson 25C, G. Norðman 25
c, Mrs. G. Norðman 25C, K. Norð
man 25C, Konr. Norðman 250, H.
Árnason 50C, S. Ámason 25C, J.
Anderson 25C, Mrs. J. Anderson
25C.
Frá Hensel, N. D.
B. J. Austfjörð $1, Mrs. B. J.
Austfjörð $1, E. M. Vatnsdal $1,
F. Johnson $1» Mrs. F. Johnson
$1, H. Halldórson 25C, J. H. Nor-
man $1, Mrs. J. n. Norman 25C,
L. Péturson 25C H. Johnson 25C, j Th. Thorvaldson, Arnes, P. O.,
E. Erlendson 50C, J. A. Johnson j 50C, Thur. Thorvaldson 50C.
$1, Geo. Einarson $1, Jl Jónsson j
50C, Lára Norman 25C. Frá Candahar, Sask.
Frá Vestfold, Man. , C. Hjálmarson $1, Mrs. C. Hjálm-
St Björnson 5öc, G. Bjsrnson 50 fson fl’ T; Sveinsson Sl- L-HJ-
Gjafir
til minnitv. Jóns Sigurð»«onor
Frá Wynyard, Sa9k.
V. Johnson 25c M. Johnson 25c
B. Johnson 25c, S. Johnson 25c,
J. Brynjólfson 5oc, P. Ásmunds-
mundss. 25c Mrs. G. Asmundssom
25c, G. A. Goodman $1, F. Hall-
dórsson 25c, H. J. Halldórson $3,
J. Halldórson 5oc, O. Halldórson
25c, J.Halldórsson yngri 25c, Mrs.
H. J. Halldórson /^c, A. Halldór-
son 25c, J. O. Björnson 5oc, Mrs.
J. O. Björnson 5oc, S. J. A’ dal 25
c, Miss S. J. Axdal 25c, A. Guð-
jónsson 25c, Mrs. A. Guðjónson
25c, A. Guðjcxnson 25c, P. Bjama-
son $1, J. S. Thorsteinson $1, O.
Hall 50C, Mrs. K. Hall 5oc, G.
Reykdal $1, C. B. Johnson 5oc, H.
B. Johnson 5oc, S. Axdal $1, S.S.
Axdal 50C, Mrs. A. J. Axdal 25c.
G. B. Ingimundarson, Winni-
l>eg, Man., $2.
Frá Markerville, Alta.
P. Hjálmsson $1, Jónína Hjálms-
son $1, O. Goodman $1, Á. Christ-
ianson 25c, J. Jónsson 25c, Ingibj.
Jónson 25c, J. Johnson 25c ,L.
Johnson 25c, J. O. Johnson 5oc,
J. A. Strong 25c, H. G. Eiríkson
25c, B. Johnson 25c, Þ. Johnson
25c, Þ. S. Johnson i5c, G. A. John
son i5c, L- O. Benedictson ioc, G.
Evertsdóttir i5c, J. Sveinson $1,
Þ. Sveinson $1, G. E. Tohnson 25
c, A. Christvinson 25c, J. Bjarna-
son 5oc, J. Nordal 25c, Mrs. O.
Nordal 25c, Mrs. G. E. Johnson
25c., Miss Nordal 25c.
■— J. Stephenson, Tindastóll,
$1.00.
Frá Watertown, S. Ö.
S. Jónsson 5oc, S. Jónsson 5oc,
A. Jónsson $1, J. G. Jónsson ioc,
St. Jónsson ioc, A. Jónsson ioc,
E. Johnson 5oc, J. Johnson 5oc,
Th. Thorvaldson 25c, Ruby Thor-
valdson 25c, Th. Thorarinson $1,
St. Benediktson 5oc, S. Benedikt-
son 5oc, Th. Stefánsson $1, H. Th.
Stefánsson 5oc, E. Eymundsson
25c, H. Eymundsson 5oc, Guðný
Bjarnason 25c, Th. Jónsson 5oc,
Mrs. St. Jótisson 5oc, Mrs. Guðr.
Stefánson 5oc, S. Stefánison 25c,
S. Sigurðson 25C, Mrs. Lilja Eyj-
ólfson 25c, Th.Eyjólfson 25c, Mrs
Guðfinna Eyjólfson $1, J. Jónas-
son 5oc, L. Th. Bjömson 500,, Mrs
L. Th. Björnson 5óc, Miss J. Finn
bogason 25c, Miss Kr. Stefánson
25c, J. Magnússon 5oc, Mrs. J.
Magnússon 25c, J. Goodman 25c,
Kr. Olafson 5oc, J. Briem $1, Mr.
Briem $1, G. Briem 5oc, V. Briem
5oc, V. Briem 5oc, S. Briem 5oc,
O. Briem 25c, Á. Baldwinson 25c,
Kr. Finnson $1, Mrs. Kr. Finnson
$1, I. G. Finnson $oc, S. Finnson
5oc, E. Th. Eyólfson 5oc, E. Th.
Coghill $2,
c’ K. Bjömson 25c, S. Bjöm9on 25
c, J. Bjömson ioc, B. Bjömson 10
Laxdal $1, Mrs. L. Laxdal $1, Á
B. Laxdal 25c, E. A. Laxdal 25c,
L. Bjömson ioc, A. Björn.son ioc, I Mrs' Jóhanna Pálson 25c, Sigurð-
H. Björnson ioc, E. Bjömson ioc,inr Gnðnason $1, W. Baldwin 25c,
F. Bjömson ioc, H. Einarson 5oc, J' íel"ason $1» Th. M. Halldór-
Mrs. H. Einarson 5oc, S. Mýrdal son Sl> C. J. Olafson $1, Mrs. G. E. J. Johnson 25c, F. Jóhannesson
ioc, Mrs. S. Mýrdal ioc, Miss A.! J°!,rTSOn 3°°> J- Guðnason $1, T. 25c, Mrs. I. Frðirikson 25c, Miss
Mýrdal ioc, Miss S. Mvrdál ioc, FriSrikson S._Jr Sveinbjömson
Miss G. Mýrdal ioc. | £*> Mrs[ S; J* Svembjörnson 5oc,
1 Ih. Sveinbjörnson 25c, S. B.
Mrs. Gróa Warren, Cardston, j Quðnason 25c, S. Thorsteinson $1,
Alta, $1. ; K. Eyólfson 5oc, J. B. Jó.ason $1,
Frá Oak Point, Man. j Mrs- J- B. Jónson 5oc, P. Jónson
Th. Thorkelson $1, G. Thorkel-1 /SC' S-. J°’,nson P- Eyjólfson
KENNARA vantar við Lögberg-
skóla nr. 206, sem hefir 2. eða 3.
flokks kennara leyfi gildandi
í Saskatchewan, um 7 mánaða
tíma frá 1. Apríl næstkomandi.
Tilboð, sem taki fram mentastig
umsækjanda og kaup það, sem
óskað er eftir, sendist undirskrif-
uðum fyrir 20. Febr. næstk.
Churchbridge, 18. Jan. 1911.
B. Thorbergson, Sec.-Treas.
$1,
J. Ö. Bildíell, Winnipeg,
Þ. ö. Bildfell $1.
M. 'Thorsteinson, Marshall, Minn,
25c, Th. Thorsteinson 5oc, Mrs.
Th.Thorsteinson 5oc, J.Th*rstein-
son 20C. /
Frá. Hallson, N. D.
J. Hörgdal 25c, Mrs. Kr. Hörg-
dal 25c, W. J. Hörgdal 25c, A. J.
Hörgdal 25c, Emily Hörgdal 25c,
Elinborg Hörgdal 25c, G. J. Hörg
dal 25c, J. J. Hörgdál 25c, A. J.
Hörgdal 25c, W. J. Hörgdal ioc,
B. Hörgdal ioc, H. Hohn 25c, G.
Holm 25c, E.J. Einarson 25c, J.
Einarson 25c, Eggert J. Einarson
ioc, S. Einarson 5oc, S. L. Einar-
son 25c, I. Einarson ioc, L. Ein-
arson ioc, G. Guðmundsdóttir
25c, A. Magnússon 25c, Th. Ás-
mundson 25c, H. Sveinsdóttir 25c
D. Johnson 45C, G. Hafsteinson 20
c, Mrs. J. G. Middal 25c, Miss E.
Middal 20C, S. B. Eínarson 25c,
son $1, N.Thorkelson 25c„ F.Thor
kelson.25c, H. Thorkelson 25c, G.
Thorkelson 25c.
Frá Husavick, Man.
B. Arason $1, I. B. Araspn 25
c, S. Arason 25c, O. Guttormsson
$1, Miss G. Guttormson $1, Miss
5oc, Miss Th. Bjarnason 25c, Miss
Beta Bjamason 25c, B. Helgason
25c, Stgr. Thorsteinson 5oc, Mrs.
P. Thorsteinson 5oc, Th. Thor-
steinson 25c, S. S. Sölvasoh $1, E.
Björnson $1, B. Olafson 5oc, Mrs.
S. Hallgrímson 5oc, H. Jónsson 10
c, Helga Jónsdóttir ioc, J. Jónsson
B.Guttormson $1, S.Sigurðson $1, 5oc, I. G. Skordal $1, Mrs. I. G.
S. Sigurðson 5oc, K. Sigurðson j Skordal 25c, C. Johnson $1, G.
5oc, E. Thiðrickson 25c, A. Thið- 1 Sveinbjörnsson 5oc, Á. Fyjólfson
rickson 5oc, T}i. Sveinson 5pc', j 25c.
Mrs. Th. Sveinson 5oc, Mrs. B. Frá Cottonwood. Minn.
Amason 25c, B. Amason 25c. A.
E. Isfeld 5oc, O. ísfeld ioc, E. Is- S- S- Notteig 75c, Mrs. S. S.
feld 25c, G. Þorsteinsson $1. Hoftei§ 25c> A- Hofteig ioc, O.
Arnason 5oc, H. B. Hofteig 5oc.
Frá Calgary, Alta. I. Arnason 5oc, Mrs. I. Amason
J. Anderson $2, Mrs. J. Anderson i 5°c, Chr. Arnason 25c, C. E.Arna-
$2, S. Anderson i5c, A. Anderson}son 25c-
i5c, L. Anderson i5c, J. O. And- vSjg. Gunnlaugsson, Clarkfield
erson i5c, A. Albertson i5c, Guðr:. Min,n $r Mrs j. Gunnlaugsson
Danielson i5c, S. i*gurðson $1,:-0 cent
G. Fjellsteð $1, O. Tómasson 25c, i'
J. Johnson $1, Th. Rafnson $i,j Frá Minneota, Minn.
Mrs.Th.Rafnson $1, H. Goodman
25c, G. Eiríkson 25c, G. Tliorlák-
son $1, Mrs. G. Thorlákson 25c,
Miss Thorlákson 25c, H. Thorlálk-
son 25c, Þ. Thorlákson 25c, J. A.
Katsteð $1, Onefndur 25c, Mrs.
F. Johnson $1, Walt. Jphnson ioc,
Willie Johnson toc, M. Johnson
i5c, R. Johnson i5c, Mrs. Albert
Burdett 25c, Miss S. Jónsson 5oc,
E. Anderson 5oc.
R. Friðrikson 25c, G. Goodman
25c, J. JóJiannssin 5oc, S. Thorson
5cnc, A. J. JóÆiannson 5oc, Mrs. A.
J. Jóhannson 5oc, J. A. Jóhannson
25c, G. Jóhannson 25c, A . A. Jó-
hannson 25c, G. A. Jóhannson ioc
S. A. Jóhannson toc. Mrs. Elin
Hjálmarson 25c. E. O. Christian-
soti 5oc, O. G. Johnson 25c, Mrs.
O. G.' Johnson 25c, Mrs. O. Jolin-
son 25c. Mrs. B. Peterson 5oc..
Frá Vestfold, Man.
A. M. Freeman $1, Mrs. A. M.
Freeman $1, Miss M. Freeman 25
c. Miss L. Freeman z5c, V. Free-
man 25c, M. J.Freeman 25c, Miss
A. Freeman ioc, Miss G. ,S. Free-
Freeman ioc, Miss E. Freeman 10
cent., B. Johnson $r. Mrs. B.
Johnson 25c, Miss J. Johnson 25c,
Miss B. Johnson 25c, G. Stefáns-
son 5oc, H. Mýrdal 25c, E. B.
Johnson 25c.
Frá Ardal, Man.
G. Stefánsson 5oc, G B. Stef-
ánsson 5oc, Mrs. G. Stefánsson 5o
c, J. Benedictson $1, Kr. Benja-
mínsson ioc, Mrs. S. Sigurðson 25
c, E. Jóhannson 5oc, Mrs. E. Jó-
hannsson 5oc, B. Benjamínson 5oc
A.Thordarson 20C, B. Johnson 5oc
Mrs. B. Jónsson 25c, Miss L- B.
25c, S. Jonathanson $1, J. J. Benja
Frá Markerville, Alta. jmínson 5oc, H. Jósefson 5oc, Mrs.
Benedictson og Stephenson 5oc, j H‘ Jósefson^ 25c> St. H. Jósefson
G. Sveinbjörnson 20C, A. Pálson 1 IOC> J- S- Jósefson ioc, S. H. Jós-
25c, W. S. Johnson 25c, S. Einar- efson loc- L' H' Jósefson ioc, A
John Snidal 5oc, A. J. Snidal
5oc, S. S. Hofteig 5oc, Ó. C. S.
I’eterson 5oc, E. Björnson $1, Mrs Jónsson 25c,, Th. G. Olafson ioc,
Mrs. V. Guðmundsou 25c, Mrs.
Th. G. M. Borgfjorð 25c, G. M.
Borgfjörð 25c, J. Thompson 25c.
S. M. Sigurðson 5oc, G. Jónsson
20C. Mrs. S. M. Sigurðson 5oc,
P. S. Guðmundson 5oc, Mrs. P.
S. Guðmundson 5oc, Miss S. S-
Guðmundson 25c. S. S. Guðmund
son ioc, H. O. Jónsson ioc.
G. Björnson $1, A. O. Björnson
5oc, A. SveinMm 25c, C. V. Arna-
son 5oc, Pétur Guðmundsson 5oc’
Mrs. U. Guðmundson 25c, J. G.
tsfeld 5oc. Mrs. J. G. Isfeld 5oc,
J. Stone 25c, J. K. Jjónsson 25c,
J. L- Jónsson 25c, S. J. Vopnfjörð
son $1, B. Goodman 25c, Onefnd-
ur 5oc, E. E, Eiríkson t25c, ÍGU
Eiríkson 25c, C. Jóhannesson 25c,
Mrs. S. Benedictson 5oc, S. Bene-
dictson 5oc, B. Björnson 5oc, G.
Sigurðson $1, P.Grsmson 5oc, Mrs
G. Stephenson 5oc, Miss H. S.
Steplienson ioc, Miss G. F. Steph-
enson ioc, St. J. Stephenson ioc.
Frá Icelandic River, Man.
S. Thorvaldson $1, Mrs. S.
Thorvaldson $1, A. Tliorvaldson
25c, S.L.Thorvaldson 25c, S.Thor-
valdson 25c. M. Thorvaldson 25c,
H. Jósefson ioc, S. H. Jósefson 10
cent, H. H. Jósefson ioc, J. S. H.
Jósefson ioc, J. G.Johnson 25c, S.
G.Johnson 25c, S. G.Peterson 5oc,
Miss A. Þ. Peterson 25c, B. B.
Gíslason 5oc, J. H. Jónathan 5oc,
Mrs. K. Jónsson 25c, J. Johnson
5oc, Mrs. J. Johnson 5oc, Th.
Johnson 25c, Mr. og Mrs. C. F.
Edwards $1, L. Westdal 5öc, A.
G. Westdal 25c, J. A. Jósefson 5o
c., Mrs. J. A. Jósefson 5oc, Þ. S.
E. Jósefson 250, 1. S. Jósefsom 25
c, J. G. H. Jósefrson 25c, S. I.
Jónsdóttir 25c.
G. S. Guðmundson. Arborg. 25c,
A. F. Reykdal 25c, A. Fjeldsted
5o cent. —
ÁSur auglýst $590.50.
Samtals nú $821.55.
Venjulegustu orsakir til maga-
veiki eru sífeldar setur, lítil úti-
vist, tilbreytingarleysi í mataræði,
stífla, lasburða lifur, áhyggjur og
hugarvil. Breytið til batnaðar og
reynið Chamberlains magaveiki og
Hfrartöflur ^Chamberlain’s Stom-
ach and Liver Tablets) og yður
mun bráðlega batna. Seldar hji
öllum lyfsölum.