Lögberg - 16.02.1911, Qupperneq 4
*•
UÖCUKRG, FIMTUI'AGINN 16 FEBRÚAR 1911.
LÖGBERG
Gafið át hvern fimtudag af The Lög-
BBRG PrINTING & PuaLlSHINO Co.
Coroer WUIiara Av«. & Nena St.
WlNNIPEG, - - MáNITOBA.
STEF. BJÖRNSSON. Editor.
J. A. BLÖNDAL, Bustness Manager.
UTARÁSKRIFT:
WwLoslwr; h,intiits& PHhlislring ®o
P. O. Box 3084, Winnipeg, Man.
UTAN/ÍSKRIFT RITSTJÓRANS:
EDITOR LÖGBERG
P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba.
TELEPHONE Garry 2156
Verð blaðsins: $2.00 um árið.
Jón Sigurðsson.
Danmörk í þeirra málum, aö land-
stjóri sé settur á Islandi með á-
byrg-ö fyrir alþingi, en erindreki í
Kaupmannahöfn, að fjárhagur
landanna veröi aðskilinn og Is-
land leggi að því búnu fé til al-
ríkis-þarfa aö sínu leyti.
Þessar tillögur fengu hinar
beztu viötökur á Islandi, og voru
bænarskrár sendar konungi, er
fóru fram á þetta. Arangurinn
varð sá, aö konungur ákvaö, aö
ekkert skyldi fastráðiö um réttindi
íslands, fyr en landsmenn heföi
látiö skoöanir sínar 1 ljós, á fundi
í landinu sjálfu.
Nú voru fulltrúar kosnir á því þeim
þjóðfundinn, og hiófst hann í Júlí-
mánuöi 1851, A þeim fundi var
lagt fram frumvarp frá stjórninni
um samband Islands og Danmerk-
ur, og var þar farið fram á algeröa
innlimun og landinu ekki gert i
kom í Lögbergi þann 19. Janúar
síðasti. Þaö skal vera mer á-
nægjá að ræöa þetta mál viö hvern
þann, sem vill gera þaö á þann
liátt, aö umræðurnar geti oröiö
sjálfum mér eöa öðrum til skýr-
ingar, en málinu ^jálfu. til einhvers
liös. En ef á aö fara aö gera þetta
að deilumáli, þá er eg ekki meö,
því aö eg sé ekki aö þaö geti bætt
neitt fyrir málinu.sjálfu, , og yröi
að likindum lítill gróöi fyrir okk-
ur. Læt hvorki þennan óþekta
mann í Heimskringlu, né heldur
neinn annan leiöa mig út í illdeilur
í sambandi viö þetta mál. Vísa eg
parti greinarinnar, sem
þrunginn er kala og illlyndi í
minn garö, frá mér, og heim til
fööur síns, hver sem hann kann aö
vera. En málefnisins vegna skal
eg atíiuga þau atriöi í grein þessa
1882
STOFNUÐ FYRIR 29 ÁRUM
1911
Verzlunin vinsœla
HINN NYJI VORVARNINGUR VOR
af fatnaði og karlmauna varningi, er nú kominn á markaOinn, svo aS þér get-
iB gengið í valið. — Án efa höfum vér bezta fatnað með sanngjarnasta
verði, »em hér hefir boðiití borginni.
Vér bjóðum yðor að skoða varning vorn. vér höfum enn failegt úrval af
Curling peysam og treyjam. Látið oss hjálpa yður að búast undir Bonspiel-
leikaua.
Gerið yður að veniu að fara til
WlltTE AND MANAUAN LTD.
500MAIN STREET, - WlNftlPEC.
Allir kannast viö kartöflugarðana,
sáöreiti að sumu leyti svipaöa þess-
um fyrirhuguðu akurlendum mín-
manns, er snerta málið sjálft og í um, nema hvaö þeir eru minni og
! hærra undir höfði en hverju öðru j skýra eftir föngutn fyrir honum! svo plægðir eöa stungnir upp á
héraði í Danmörku. íslendingar í sjálfxtm og þeiin öörum, er líkt ári hverju, og mér vitanlega er
fFramhJ
Island var miklu svift, þegar al- j áttu aö eiga 6 fulltrúa á ríkisþing- væri ástatt fyrir, ef ske kynni, aö þaö ekki á tilfinning Islendinga,
þing var afnumið árið 1802. Allir inu danska, en þaö átti að ráöa úr- j eg meö því gæti rutt úr vegi þeiin aö kartöflugöröunum yfirleitt sé
um, var danskur greifi, er Tramjæ
hét, og lét hann þess viö getið, aö
engar verulegar breytingar mætti
gEra á frumvarpinu. Hann haföi
og fengið hermannaflokk (rúma
20), er haf5ir voru til taks í bæn-t
um til að hræöa fundarmenn og
gengu þeir vopnaöir um bæinn.
söknuöu þingsins þegar frá leiö,
þó að þeir kynni efcki aö meta það
meðan þeir áttu það. — Enginn
veit, hvað átt hefir, fyr en mist
hefir. Söknuöinn má finna i
mörgu, sem þá var ritað og ort um
alþing, og dapurlegt þótti mönnum
á f>ingvöllum, hinum forna þing-
stað, sem kunnugt er meöal annars
af þessum vdsuorðurn Jónasar:
“Þótti þér ekki ísland þá,
alþingi svift með hrelda brá?”
Allir voru eimhuga um, aö æskja
þess, aö alþing yröi endurreist, en
um þingstaðinn sjálfan voru menn
ósáttir. Fjölnis-menn og mikill
þorri almennings vildi aö alþing
yrði háð á Þingvöllum, aö fornum
siö, en Jón Sigurbsson víldi að
Reykjavík yrði gerö aöseturstaöur
þingsins.
Kristján konungur áttundi
(1839—1848J endurreisti alþing
meö úrskuröi sínum 20. Maí 1840.
Hann var íslendingum allra kon- íjallaði um þetta mál,
unga beztur; hafði haft kynni af konungs-íulltrúinn sá,
íslenzkum bókmentum og mat j fékk ekki sínu máli
þjóöerni Islendinga mikils. Hann vildi hann ekki leyfa,
slitum helztu Islands-mála, og atriöúm, sem þessi maöur hneyksl- j nein hætta búin frá vindanna hálfu,
liafði rétt á aö leggja toll á ísland j ast á. j svo að mér finst að þessu atriöi
að vild sinni, en réttur alþingis átti Og skulu þá mótbárur hans tekn- mega sleppa í samfoandi viö þetta
aö veröa mjög tákmarkaður og ar i þeirri röð, er hann setur þær j tnál.
lítilfjörlegur. íram, og athugaöar. Hann segir: ■ Vatnsdgi.
Fulltrúi konungs á fundi þess- ‘ Uppúr þessu fer hann aö svipast, Ef maöurinn meö vatnsaga á
að umbótum á ástandinu og kem- j við láglendi, sýki eöa keldu, þang-
ur þá með þaö, að Islendingar j að sem vatn safnaðist úr kringum
liggjandi hálendi, en hefir enga
framrás, þá þykir mé rheldur ólík-
legt, að menn mundu fara aö setja
akra sína ofan . í <&voleiðis staði
nema því að eins að ræsa þá
fram áður, eins og gert hefir ver-
ið meö part af gróörarstööinni í
Reyikjavík. En ef hann á viö að
regnfailið á íslandi sé svo mikið,
ætlaöist til að þingiö yröi háð á
Þingvöllum og sniöiö nokkuö eft-
ir hinu forna þingi. Mörgum var
það næsta mikiö kaj>psmál, aö al-
þing yröi á Þíingvöllum. Tótnas
Sæmundsson kvaðst heldur vilja
ekkert þing heldur en þing í
Reykjavík. Þegar Þingvöllum var
fundiö þaö til foráttu, aö þar væri
ekkert hús, sagöi Bjarni amtmað-
ur, aö ekki skyldi hann telja þaö
eftir sér aö liggja í tjaldi, ef hajin
ætti sæti á alþingi á 'Þlingvöllum,
og Jónas kallaði Reykjavíkur-
þingiö
“Hrafnaþing kolsvart í holti”
en Þ ingvalla-þingið:
“Haukþing á bergi.”
En Jón Sigurösson taldi Reykja-
vik betur til þingstaöar fallna, þó
aö hann bæri hina mestu viröing
fyrir sagn-helgi hins forna þing-i
staðar, og mest mun þaö hafa
veriö fyrir hans fortolur, aö hiö
endurreista álþing var haldiö í
Reykjavík.
Áriö 1844 var fyrsta skifti kosið
til Alþingis, og var Jón þá kosinn
þingmaður Isafjarúarsýslu, og
jafnan endurkosinn upp frá þvi,
meðan hann liföi.
Alþing kom fyrst saman 1845.
Þaö haföi Jsá dcki löggjafarvald.
Þaö var ráögjafar-þing, sem látiö
gat í ljós skoðanir sínar um þau
mál, sem konungur leitaði álits um,
og eins mátti það bera fram tillög-
ur sínar og bænarskrár um lands-
mál, en átti alt á valdi konungs
um framgang málanna. Alþing
félck ekki löggjafarvald fyr en
stjórnarskráin var “gefin”, 5.
Janúar 1874. Hin fyrstu alþing
urðu ekki sérlega söguleg, en þó
verði að hætta aðn lepja saman
heyskap út um íhagann, eins og
þeir gera, þeir eiga að færa hann
allan saman á einn blett, akur sem
borið sé ofan í og unninn sé með
vélum........J.ón fer alveg fram
En því fór svo fjarri að Þjóð- 1 hjá því, að gera grein fyrir með
fundarmenn óttuðust þessa her- hverju móti þetta sé gerandi, hvað-
menn eða fyrirskij>anir konungs- | an íslendingum eigi að koma fé til
fuHtrúans, að mikill meiri hluti í að gera akra sína, og ekki vísar;a® sáðlendum sé þess vegna hætta
varð ásáttur um, að hafna stjórnar! liann á, hvaðan þeir eigi að taka | búin, þá sýnir það að eins, að mað-
frumvarpinu og semja nýtt frum-1 ábnrð ofan í þá.” j urinn annað hvort þekkir ekkert
varp, er bygðist á þeim skoðunum, j I grein minni gerði eg grein fyr- j inn á grasrækt eða þá, að hann
er Jón Sigurðsson hafði haldiðlir því, hvernig foreyting sú er eg hefir ekkert hugsað um hvað hann
fram. Hann var kosinn fram- | vil að komist á i íslenzkum land- sagði, þvi að i staðinn fyrir, að
sögumaður í nefnd þeirri, semlbúnaöi, veröi hafin, og það er með raki í jörð eða regnfall sé mótbára
og þegar i því, að stjórnin geri tilraun, stofni eru það hin sterkustu meðmæli
að hann' fyrirmyndarbú, sýni mönnum að- Ine<5 sáðlendunum og búnaðarað-
framgengt, feröina og sanni þeim, að þessi ferö þeirri, er eg hefi haldið fram;
að málið búnaðaraðferð sé, arðsamari og rakinn og regnfallið er eitt aðal-
yröi rætt. j hægari en sú er nú tíðkast; að hún
Seinasti fundardagur var 9. j (stjórnin) gangi ótviræðlega úr
Agúst, og hafði fundurinn þá j skugga um það, hvort akuryrkja
staðið miklu skemur en búist var j í þessari mynd, er eg talaði um,
við. Hermennirnir létu ■allmikiö j geti þrifist é Islandi eða ekki. Ef
á sér bera þann dag, og í fundar- j við þá tilraun sannaðist það, að
byrjun talaði Trampe hörðum orð- liún gæti það, sem " eg fyrir mitt
um til nefndarmanna, og þótti þeir j leyti er ekki í neinum vafa um, þá
enga heimild hafa til geröa sinna, er undirstaöan fengin, sem menn
geta bygt ofan á. En ef hiö gagn-
stæöa sannaðist, þá gæti tilraunum
íslendinga verið lokið i þessa átt.
Hvar eiga Islendingar að fá fé
| til slíkrar jarðyrkju?
og kvaðst slita fundinum.
En þá urðu þau tíðindi, er lengi
munu í minnum höfð, og segir svo
frá atvikum í æfisögu Jións eftirj
séra Eirík Briem:
skilyrði fyrir góðri sprettu slíkra
akurlenda. Án rakans visna þær
og deyja.
Þá er næst, að Vestur-íslend-
ingur sé fenginn til þess að standa
fyrir fyrirmyndai'búinu eða til-
raun þeirri er stjólrnin léti gera.
Óþarft finst mér fyrir þennan
mann að nota þetta færi til þess
að skeyta skapi sínu á Vestur-Is-
lendingum. Þeir eiga það ekki
skiliö frá hans hálfu. En eg benti
á þetta af þvi, að Vestur-íslend-
ingar kunna betur að akuryrkju,
en nokkrir aðrir Islendingar.
Nautgriparœktin.
Heimskringlumanninum finst eg
hafi ekki sýnt fram á, hvort ódýr-
ara væri uppeldi nauta eða sauða,
og hvort nautakjöts verzlun gæfist
betur en sauðakjötsverzlun. Eg.
lái honum þetta ekkert, því að eg
reyndi alls ekkert til þess, og ætl-
‘T þvi ibili, er konungs-fulltrúi j Fyrst og fremst úr jörðinni
sagði: —“og lýsi eg þá yfir i nafni Jsjálfri, með því að fara ofur hægt
konungs”, greip Jón Sigurðsson | í sakirnar, en vinna sig áfram og
fram í og mælti: “Má eg foiðja og upp. En ef það þætti of sein-
mér hljóðs, til að forsvara að- j farið, sé eg ei því að bændur gætu
gjörðir nefndarinnar og þings- j ekki fengið lánsfé til jarðræktar
ins?" Forseti svaraði: “Nei”. eftir að búiö væri að sanna, að hún
Lauk þá konungsfulltrúi máli sínu i væri nógu arðsöm til þess að
og sagði: —“aö fundinum er j borga vexti og arö af lántöku.
slitið.’’ Jón stóð jafitskjótt upjt /Efinlega er nóg af jæningum til heldur ekki að gera það. Hitt
og mælti: “ Þá mótmæli eg þess-J þess aö hjálpa áfram arðvænleg- var mér aðal atriði að sýna fram
ari aðferð.” Um leið og konungs- um fyrirtækjum. ! á, hvernig bóndinn mætti auka
fulltrúi gekk úr sæti sinu mælti OFANlBURÐUR. , stofn sinn, og þar með tekjur sín-
hann: “Eg vona að þingmenn Það er atriði* sent vert er um ar án þess það yrði honum of
hafi Iieyrt, að eg hefi slitið fund- að tala, og finst ntér náttúrlegt, að erfitt, og það vildi eg hann gerði
inum í nafni konumgs”. Jón Sig- það sé óljóst fyrir þessum rnanni, með því að taka blett úr bújörð
urðsson svaraði þá; “Og eg mót- livaðan ofaníburðurinn eigi að sinni, en lítinn eða engan arð ber,
mæli 1 nafni konungs og þjóðar-! koma; en eg hefi liugsað mér, aö og gera það að aRnwlendi er gæfi
innar jæssari aðferð, og áskil þing-! hann skuli úr gripunum koma, á j honum aukinn heyafla. En ef
inu rétt til að Jdaga til konungs algengan og vanalegan hátt. Eg j bóndinn svo vill heldur fóðra eitt-
vors yfir lögleysu þeirri, sem hér hefi áður tekið j>aö fram, að eg; hvað annað en nautgripi á þessum
er höfð i frammi.” Risu j>á fund- liugsi mér þessa, (breyting smáa í j aukna heyafla, er gefur honurm
armenn upp og sögðu flestir í einu I fyrstu, en að hún vaxi með líðandi
hljóði: “Vér mótmælum allir!’’ : árum, eins og hvert annað fyrir-
Þvínæst var konunginum óskað j tæki, sem er heillbrigð og bygt á
heilla og síðan gengið af fundi.” ! ugglausum grundvelli. Segjum að
Næsta dag sömdu fundarmenn j bóndinn byrji með því, að plægja
ávarp til konungs, samkvæmt [ 2 dagsláttur; árið eftir að jiær erus
neíndárálitinu, og rituðu 36 fund- j jdægðar, getur hann sáð í j>ær
armenn undir, en 7 skárust úr leik. höfrum án þess að jarðvegurinn
kom það foerlega fram frá upphafi. j Þriggja manna nefnd var falið aðjsé nokkuð bættur og uppskeraa af
að Jón Sigurösson var þar fyrir j færa konungi ávarpið, og til þess! jæssrnn tveim dagsláttum, sem
- “ ..................--------1 u.x—tí_ c:-------v---- T—— fíg” yr5i algerlega aukinn
öðrum mönnuin og varði sæmd i kjörnir: Jón Siguirðsson, Jón Guð-
ættjarðar sinnar með einurð og j mundsson ritstjóri Þjóðólfs og
stillingu í hvívetna. En aðdaunar- i Eggert Briern sýslumaður. En
verðust var j>6 framkoma hans iáiamtmaður bannaði honum að fara
“Þjóðfundinum” fræga, árið 1851, jutan.
og skal hér skýrt frá þeim við-1 Málaleitun nefndarinnar var
svarað \ konungsbréfi vorið 1852,
og var j>ess þverlega synjað, sem
fundannenn beiddust, og íákveðið,
burði, áður en sagt verður frá
öörum málum.
, Ariö 1848 geröust þau stórdð-
indi í Danmörku, að Friðrik kon- að alt skyldi standa við það, sem
ungur sjöundi afsalaði sér ein- j verið hefði. Stjómin lét banna
veldi, en hann var j>á nýlega kom- j þeim embættismönnum þingsetu,
inn til ríkis. Danakonungar höfðu j sem verið höfðu móti henni á
þá allir verið einvaldir síðan Frið-! Þ jóðfundinum.
rik þriðji kom til ríkis 1661. Var Þaö var ómetanlegt happ, að
þá farið að hugsa fyrir grundvall
arlögum í Danmörku, og j>óitti
mönnum nú miklu skifta, hversu
íslands-málefnum yröi ráðstafað.
Þá samdi Jón Sigurðsson “Ávarp
til fslendinga”, þar sem hann hélt
því fram, að j>egar konungur af-
salaði sér einveldinu, fái bæði
Danir og íslendingar þau völd, er
þeir hafi haft, áður en einveldið
hófst. Segir, að danska þjóðin
fái ekkert vald yfir Tslandi, held-
ur eigi íslendingar við konung
sinn einan um stjómarfyrirkomu-
lag lattdsins. Hann vill menn fari
þess á leit, að Island hafi sama
rétt í sinum sérmálum, eins og
danska stjórnin . fékk ekki sinu
framgengt á Þjóðfundinum, og
framkoma Jóns Sigurðssonar og
fundarmanna er svo fögur og
drengileg, að ekki er unt að nefna
nokkurt atriði úr íslendingasögu
á seinni öldum er verið hafi jafn-
íagurt eða eftirminnilegt.
('Framh.J
Til skýringar.
I síðasta tölublaði af
forði um-
fram það sem bóndinn áður hafði,
ætla eg nægi til }>ess að fóðra eina
kú; svo fær bóndinn sér jæssa kú,
tekur áburðinn úr henni, blandar
hæfilega og l>er ofan í j>essar tvær
dagsBáttur; næsta ár hefir hann
það eins, og svo koll af kolli.
“Jón er ekki sá fyrsti, er þetta
hefir sagt,’ segir greinarhöfund-
urinn. Þetta atriði út af fyrir sig
kemur málinu svo undijr lítið víð,
að ef maðurinn í Heimskinglu vill
heldur hafa það svo, að eg sé ekki
höfundur að hugmynd þessari, eins
og eg setti hana fram i grein
minni, þá sé eg eigi, hvi eg skyldi
vera að þrátta við hann út af því.
Sannleikurinn er ekkert verri fyr-
ir það, j>ótt han nsé sagður oftar
en einu sinni.
Vindar.
Á vorin jægar -klaka leysir, fara
sáðlendur jæssar a ðspretta, en öll
grasspretta bindur rótina, og í
flestum tilfellum þarf ekki að
plægja sáðlendur þessar nema
; þriðja hvert ár. Hinn tímann eru
Heims- í þær eins og gróinn völlur. í öðru
kringlu, nr. 19, er einhver maður
að gera athugasemd við grein mina
unt landbúnaðinn á Islandi, er út
tneiri arð, hví skyldi hann þá ekki
mega það? Eg sé ekkert því til
fyrirstööu, og það raskar að engu
ininni hugmynd. Á hinn bóginn
sannar það alls ekkert, þar sem
Heimskringlumaðutrinn segir, að
nauður liafi rekið Islendinga til
þess að færa sig frá nautgriparækt
til sauðfjárræktar. Á þeim tíma
voru hvorki nautgripir né heldur
afurðir þeirra nein markaðsvara.
Flutningstæki fslendinga svo ófull
komin, að þeir höfðu engin skil-
yrði til þess að nota útlendan
markað. AHieimsmarkaðurinn 1
þeirri mynd, sem hann er nú, þá
ekki til, 'og þar af leiðandi Islend-
ingum að öllu ókunnur. Og þegar
þar við bættist, að stofninn, naut-
gripastofninn, var svo dauðans lít-
ilfjörlegur til frálags, að það borg-
aði sig ekki að ala naut til slátrun-
ar í landinu sjálfui, hvernig átti
nautgriparæktin þá að vera arð-
vænleg? Nú er þetta breytt að
Jæssu leyti. Samgöngumar og
flutningstækin foætt. Alheims-
markaðurinn jæktur og opinn, og
einmitt fyrir hann em sumar af
gripaafurðum komnar í afar-verð,
t.a.m. íslenzka smjörið. Árið 1907
vorii send út úr landinu 237,000
pund og gáfu landsmönnum 200-
000 kr. í peningum; enda er nú svo
komið, að það eru ekki allfá hémð
í landinu, þar sem kúabúin eru
orðin ein af aðal tekjugreinum
bóndans. Jm gripirnir eru þeir
sömu, léttir til mjólkur og öldung-
* ' .'1 f /í ________ 1* 1 ^ v '
fyrir að eiga ónýta og ljóta gripi
ættu fallega o gvæna gripi Og
fast held eg mér við það, að svo
framarlega, sem hægt sé að fram-
leiða fóður á íslandi nógu gott, og
nógu ódýrt, þá getur nautgripa-
ræktin og nautgripaverzlunin orð-
ið mjög arðvænlegur atvinnuveg-
ur, svo framarlega að gripirnir séu
nógu fallegir og nógu vænir; og
svo hlýtur líka griparæktin að
verða skilyrði fyrir ræktun lands*
1 ins.
Búnaðarskólarnir.
Þá er aö minnast á íbúnaðar-
skólana; tnanninum finst að eg
hafi ekki sýnt rnógu skýrt fram á,
að hverju leyti að búnaðarskólarn-
ir hafi verið ófiullkomnir sem fyr-
irmynd. Þeir hafa ekki einasta
verið ófullkomin fyrirmynd, bæði
búnaðarskólarnir og eins búfræö-
ingarnir, sem fná þeim hafa kom-
ið, hvort nú heldur þeir hafa svo
lært í Noregi, Danmörku eða á
Skotlandi, heldur öldungis engin
fyrirmynd í þeirri búnaðaraðferð,
sem hér er um að ræða. Þeir hafa
mér vitanlega aldrei reynt hana,
og geta þess vegna ekki verið það.
Sá eini maður, sem rnér vitan-
lega hefir reynt þessa aðferð, er
Einar garöyrkjumaður Helgason í
Reykjavík, í gróðrarstöðinni þar,
og samkvæmt hans skýrslum, sem
hverjum manni geta staðið opnar,
og ekki verður á móti mælt, hefir
dagsláttan gefið af sér 22—25
200-punda hesta af Timothyheyi á
undanförnum árum, og er reynsla
hans að öllu leyti eins ábyggileg
og reynsla dansk-lærðra, norsk-
læröra og skozk-lærðra búfræð-
inga, er inaðurinn er að tala um i
grein sinni.
Að síðustu lýsir þessi Heims-
kringlumaöur því yfir, aö það sé
hans trú, aö búnaðar aðferöin, er
nú tíðkast, sé hin eina rétta, að
íslenzku bændurnir geti rólegir og
ókvíðnir horft fram á veginn —
gamla veginn, og öruggir trúað
honum fyrir framtið bama sinna,
að afkoman og ástandið sé vel við
unandi eins og það er, þeir sikuli
selja sína ull, og sitt sauðalkjöt,
drekka sina mjólk, en foorða sitt
snijör, og nteira þurfa j>eir svo
ekki nema, ef til vill spilti það ekki
ef jæir hefðu dálítið af rafur-
magni með.
Eg er á öðru mláli; eg álít að
bændastaðan á íslandi einsog nú er
komið, sé óheppilega erfið, ástand-
iö ískyggilegt í fylsta máta, og að
það sé lífsspursmál fyrir þjóðina,
að úr því sé tett, og eru því lítil
líkindi til J>ess, að eg..og Heims-
kringlumaöurinn getum„orðið sam-
nrála uni j>etta efni.
/. /. Bildfell.
Verkamannalögjjjöf í
Biadaríkjunum.
Bandaríkjajnenn eru taldir af-
kastamesta þjóð í heimi. HvErgi
eru rneiri mannvirki unnin nú á
tímum heldur en þar. Samt sem
áður leggja stjórnir ríkjanna þar
syðra mikla rækt viö að bæta kjör
verkamanna, stytta vinnutima og
gæta sunnudagshelgi, eins og
skýrslur verzlunar- og verkamála-
deildarinnar síðastliðin tvö ár bera
ljóslega með sér.
Mörg rikin hafa t. a. m. fastá-
kveðið það, rneð lögum, að vinnu-
timi í námum skuli ekki vera
lengri en 8 stundir á dág. Lög
um það samþyktu rikisþingin í
Washington og Caleforniu í fyrra
og lögum um vinnutíma náma-
manna var breytt um sama leyti í
Arizona, Idaho, Nevada og Wyo-
ming ríkjum þannig, að þar var
lögtekin 8 stunda vinnutimi.
Þá er og þess að geta, að í Mon-
tanaríki hefir vinnutimi verið
styttur að því er ýmsar atvinnu-
greinir snertir. Þannig hefir starfs
tími stúlkna, sem vinna í talsíma-
stofnunum, verið styttur og gerð-
ur 9 stundir á dag, í ölium þeim
bæjum, sem hafa fleiri íbúa en
3,000.
Árið 1900 samþykti þingið í
Wisconsin lög um 8 stunda vinnu-
tíma í öllum störfum, sem unnin
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOfA f WINNIPEG
HöfnðstóH (lbggiltur) . . . $6,000,900
HöfaðrtóH (greiddor) . . . $2,200,000
STJÓRNENDUR;
Formaður - Sir D. H. McMillan, K. C. M. G.
Vara-formaSur -...................Capt. Wm. Robinson
Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation
D. C- Cameron W, C. Leistikow Hoo. R. P. Roblin
AðaJráðsmaSar: Robt. Campbell. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy.
Alskonar DanK«».v.,fum sint í öllum útibúum.—Lán veitt einstaklingum,
Firmum, borgar- og sveítar-félögum og félögum einstakra manna, með
hentngum skilrailum.—Néretakurgaumur gebnn að sparisjóðs innlögam.
Útibú hvevetna um Canada.
T. E. THORSTEINSON, Ráösmaöur.
Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man.
Hagnýtið
kostaboð Lögbergs sem
auglýst eru á öðrum stað.
Ftae DOÍINMN BANk
seutxttK criBi'tti.
ASs korrair bamkastörf af hendi leyst.
Spnrisjóösdelldin.
Tektð vlð loffliögom, hrá fi.oo aS uppbarf
eg yfir Hæw vcxtir borgnðtr tvts«an
mntni A «ri. Vfflskatom bsaoda og mm-
■n svoitamantia séraraktw gatauur |rfm
BfiSag ienfagg og áttaktir afgreáddar. Osk
00 efdr aX ■Ptádfttim.
e«Mdd<K höfW8st<ai.. $ 4.00*, 000
Vacecidðr eg 6skif»r gtóBi $ 5,300,000
Altar ognit..........$6o,6oo,aos
IifánigNni Mdrtoiai jlettor of crðditof setd,
mmb <ra gr»flhml«c ara ilkm keira.
J. GRISDALE.
faankafltjóri.
Hrá loðskinn og húðir
Eg borga
baesta verð fyrir hvorttveggja, Sendið
■ér poatspjald og eg sendi yður ókeyp-
is verðlist*.
F. W. Kuhn
456 Sherbrooke St.
P. O. Box 991. Winnipeg, Maa.
íagi er ekki mikil hætta, sem staf- is ónýtir til frálags, og mundi það 1 eru af hálfu hins opinbera.
r £ ! I___i L trapo nAl/1/nrf Airít KA knK ir'nn f Pfirtri T? Pf Vllfin 10frn
ar frá vindum í þessu sambandi—
ekkert meiri en í öðrum löndum.
vera nokkurt óvit, þó það væri' í Porto Rico er hinn lögákveðni
bætt? þótt bændurnir í staðinn vinnutimi fyrir vagnstjóra, eim-
lestastjóra, kyndara og aðra járn-
forautaþjóna 12 stundir á dag, en
áður en þeir taki til vinnu aftur,
er fastákveðið, að þeir íái að njóta
átta stunda hvíldartíma.
í nærri öllum Bandaríkjanna
eru til lög, sem banna eða tak-
inarka mjög mikið sunnudags-
vinnu, og jafnframt hafa verið
samin Iög uim það, hve margar
klukkustundir megi láta vinna í
hverri viku. Með }>eim lögum er
meðal annars verið að sjá um
það, að allir verkamenn fái að
hvílast að minsta kosti einn dag í
viku.
Á síðastliðnum árum hafa nokkr-
ar breytingar verið gerðar á lögum
um sunnudagsvinnu í Bandaríkj-
um, en flestar eru þær smávægi-
legar, sem gerðar hafa verið á
næstliðnum tveimur árum.
í Wisconsin var í hitt eð fyrra
bannaður rakstur á sunnudögum,
því að þingmönnum fanst það ekki
geta talist til nauðsynjaverka eða
liknarstarfsemi að raka menn á
sunnudögum.
I North Carolinarikinu er bann-
að að flytja með járnbrautum ann-
að en póstflutning, farj>ega og far-
angur jæirra, hraðlestaflutning,
kvikfénað og áivexti, sem hætt er
við að skemmist.
Þingið í Virginia veitti árið
1908 dómurum heimild til aö
dæma hvem, sem sannur verður
að því aö rjúfa sunnudagslögin, í
annað sinn á sama ári, í sektír,
sem nemi frá $100 til $500.
Krafan um stytting vinnutímans
er eitt af aðaláhugamálum verka-
manna, og hafa yfirvöld í Banda-
ríkjum látið þá kröfu mikið til sín
taka. Mannvirkin miklu, aukast
þar samt sem áður, því að miklar
verklegar framkvæmdir em ekki
eins mikið komnar undir löngum
vinnutíma verkamanna, eins og
undir hagkvæmri síkifting vinnu-
tímans og góðri verkstjórn. En í
þvi hvorutveggja em Bandaríkja-
menn mestu snillingar.
Cao»d» . Ufi.t BMotifal ud Costlr PUjhoo
eARADftS
pihest
THEATRE
6 Mán., 13 Feb.
Matinees Wed. and Sat.
The Distinguished English Actor
Edward Terry
MEÐ
Londoo Company
IN A REPERTOIRE OF HIS
GREATBST SUCCESSES
3 kvöld byrjar mánud. 20. Feb.
A Stubborn Cinderella
ágtelis söngleikur
Verð
EVENINGS, $1.50 til 25c; MATINEES
$1.00 til 25c.
3 kvöld byrjar Fimtud. 23, Feb.
matineeá laugardag
JEFFERSON DE ANGELIS
í gaman söngleiknum
The Beauty Spot
BOBIRSOH £
SVARTAR OG MIS-
LITAR KVENYFIR-
HAFNIR MEÐ MIKL-
UM.
Afslætti, vanaverð $5.00—$6.00;
Nú * .............$1.00.
STÓRSALA Á KARL-
MANNS, SOKKUM.
2,000 tylftir af svörtum karlmanna
sokkum, úr CASHMERE, mjóg
hentugir að vorinu— Faheyrð kjör-
kaup-pariðá..........25c.
SILKI FYRIR GJAF-
VERÐ.
Ymsar tegundir af 22 þml. breiðu
silki. Vanaverð yardið á 65c.
Nú á....................48c.
REKKJUVOÐIR.
Nú verða seld 100 pör. Vam
verð$l.25. Nú á....88
Nytsöm kvenfélög,
Kvenfélögin eru margskonar,
eigi siðiur en þau félög sem karl-
mennimir mynda sín á meðal. En
í þetta sinn vildurn vér benda á
eina sérstaka tegund félagskapar
kvenna, vegna þess, að vér hyggj-
um að löndum vorum sé yfirleitt
lítt kunnugt um hana. Að minsta
kosti hefir ekki verið á hann
minst á prenti vor 4 meðal i seinni
tíð. svo vér höfum seð, en það er
ekki rétt. Fléagskapur þessi er
að voru áliti mjög nytsamlegur og
miðar til þjóðfélagsheilla, og ætti
því að komast á sem allra víðast.
Kvenfélög þessi eru orðin til í
Canada, og mestum þroska hafa
þau náð í Ontariofylki, en tildrög-
in til stofnunar þeirra eru þau,
sem nú skal greina.
I mörg ár höfðu bændur í Ont-
ario haft félagskap sín á meöal,
sem þeir kölluðu bœndafél'ög.
Markmið þeirra félaga var að
stuðla að efling búnaðar. í þvi
skyni áttu bændur fundi með sér
til að skeggræða um hentugar bún-
aðar aðferðir, og fengu og oft
búnaðarskóla stúdenta til þess að
flytja þar fróðleg erindi um bún-
að. Einu sinni á ári var svo alls-
herjarfundur haldinn þar sem
heppilegast jxkti, og sóttu þangað
fulltrúar frá hinum ýmsoi hænda-
félögum út um sveitirnar. Þangað
var og boðið utanfélagsfólki, körl-
tun og konum. Þessir allsherjar-
fundir voru jafnaðarlegast vel
sóttir. Komu þangað ibændakonur
með dætur sínar. Þar fór fram
samkepni um smjörgerð, og ýmis-
legt annað viðvíkjandi hússtjóm,
er konum þótti vert að kynna sér.
Þessir fundir urðu svo til þess,
að konum kom saman um að
mynda félagskap sín á milli, tíl að
efla áhuga um hússtjórn, og þótt-
ust þær konur, er gerðust formæl-
endur aö því, vissar um, að mik-
>11 hagur hlyti af slíkum félagskap
að verða.
Lítið bar á þessum kvenfélögum
fyrst í stað. Margir vora þeir,
sem illa sj>áðu fyrir þeim og héldu
að ekkert mundi úr þeim verða.
En sú spá rættist ekki. Þessi
kvenfélög þroskuðust vel og marg-
ir töku að veita þeim athygli. Jafn-
vel þeir, sem fyrst höfðu litið þau
hornauga, fóru nú að sjá að á-
rangurinn af þeim var mikill og
góður.