Lögberg - 16.02.1911, Síða 5

Lögberg - 16.02.1911, Síða 5
> LÖGBERG. FIMTUDAGINN 16. FEBRÚAR 1911. 5 í Kjallarannm Niðursett verð í Kjallar- anum; Þangað œttuð Þér að koma í hvert skifti, sem Þér farið í búðir. Þar sem dollararnir gera skyldu sína Þar sem dollararnir gera skyldu sína MERCHANTS LIMITED Alskonar Vöru Tegundir 956-958 Main Street Handa Drengjum Mackinac Yfirhafnir, hlýar og Þœgilegar; gerð- ar úr 30 oz. grófam alul- lardúk. Stærð ^ -j j j- 30 til 37. Verð'Pl.^D Mestu kjörkaup, sem Winnipeg búum hafa nokkru sinni boðist. Vér viljum fá að sanna yður rettmæti Þessara vorra staðhæfinga. Kjörkaup á yfirhöfnum kvenna, karla og barna Kjörkaup handa karlmönnum. 12 karlmanna buxur, stakar stærCir, ósamstæöar. S«ldar meöan endast hverjar fyrir 48c. Brúnar Duck.buxur fóöraöar Kersey— seldar ann- arstaöar fyrir $2 50. Verö vort er $1.50 Handsápa Ágaetar handsápur í öskjum. Bezta efni 3 spil í öskjum 15 c. N ^justu sniö og beztu efni langt undir venju. legu veröi. Stuttar kven-yfirhafnir úr svörtum og gráum ullardúk, grófum, vel fóöraöar, hálf-saumaöar. Venjul. $6.50 Nú hver $2.00 SfÐAR KVEN-YFIRHAFNIR Geröar úr Meltons, Beavers og köflótium dúk, kosta $8 til $9. Seljast nú, hver $4.50 Barna-yfirhafnir Ein og tvíhneptir barna- ,,ulsters“—sjal-litir, bezta teg- und, Seldum ógrynni þeirra í vetur fyrir $2 til $5. Rýmk- unarverö, hver $1.00 Smákjólar handa stúlkum 3ja til 8 ára.— Venjul. $1.45 og $1.75. Seljast fyrir 72c. Sápur Royal Crown handsápa, laus- 8 spil fyrir 25 cents Skoðið góðkaupin í fatadeiMinni Snúrur Skyrtu snúrur, og breskar llama og silki snúrur, holar—Veljiö um liti, gangið f valiö, hvert yard 2c ,, Art Muslins “ Art Muslin—Alt sem eftir er, veröur selt meðan endist, yaröið 36 þumlunga Panama meö myrtuslit. brúnt, grænt og rautt; sölu- verö, yaröiö 20 cents 36 þml. Crepe de China 50C viröi sett á sama borö — yaröiö 20 cents 36 þml. Mohair dúkar, „foulhard spots“ selst ásamt ofangreindu yarðiö fyrir 20 cents Ákáflega niðursatt verð. Aöeins fjórir litir: bleikur, rósrauöur, pur- puralitur og dimmrauöur, með satin rönd- um, Tuxedo suitings 44 þml. breitt. Kosta venjul. $t Selt nú á 35 cents Matvörudeildin 3 dósir maís, fyrir ........250 Libby’s eins punda dós sodnar tungur ...................36c Gold Standard Icings ög Quick Puddings .................25C Lemon, citron og appelsinu börkur, 2 pd. fyrir.......150 4 Crown Valencia rúsinur—3 Pd. fyrir.................25C 3 pd. bar Royal Crown Castile Sápa, hvít eða juislit, spiliö ..........................3ic Kaupendur flykkjast als- staðar ór Winnipeg til þess- arar miklu sölu. 1 rhe Merchants Limited S1 956-958 Main Street, Winnipeg. tores HREINT MAPLE SÝRÓP, sett í loftheldar flöskur í verk- smiðjunni. Flýtið yður ef þér viljið ná í eina, fyrir 20c BONSPIEL Kiörkaup VETRAR YFIRHAFNIR KARLMANNA FYRIR FÁHEYRT VERÐ. Vér eigum nú als eftir tuttugu og sjö vetrar yfir hafnir. Sérhver þeirra er falleg, rett tilbúin og úr fyrir- taks efni. Heppnir eru þeir, sem ná i þessi miklu kjör- kaup, þar er seinasta tilboð og eftirtekta verðustu kjör- kaup, sem unnt er að bjóða .Abyrgð fylgir hverri yfirhöfn að mönnum líki hún. Aðeins 10, úr hrafnsvörtu innfluttu bífur-klæöi yfir- boröiö fóðraö meö úrvals svörtu rottu-skinni, meö Hudson’s Bay ósviknum oturskinns krögum og út slögum. Móhair tunnuhnap- par og lykkjur. Hver yfir- höín er meö H. B. Co. ábyrgöar-merki. Stæröir 36 til 48. Venjul $125.00. Bonspiel kjörkaup $85 Aöeins 8 vönduöustu karl- manns yfirhafnir skinni fóö- raöar. Geröar úr vandaö- asta svörtu bífur-klæöi. fóör- aöar ekta moskus-rottu skinni; kraginn úr vönduöu oturskinni eða persnesku lambskinni, Hnappar og lykkjur úr Mohair. Stærð 42 til 48 einungis. Venjul. $65.00 Bonspiel-kjörk. $4-7.50 lei'öbeiningar um hússtjóm alls- konar, svo sem aö búa til mat, um aö kau$>a matvæli, um aö kaupa fatnaö, um meöferö á sjúkum, og hvaö eina, sem miöar aö því, aö efla velmegun, þægindi og velliö- an á hverju heimili. Stjórnin hefir frá upphafi veriö vinveitt þessum félagskap og liö- sint honum aö ýmsu leyti, og hefir t.d. lagt ofurlítið' fé til hinna ýmsu deilda á hverju ári. Það er kunnugra manna mál, aö* 1 þessi kvenfélög séu eitt hið þarf- I asta spor til framfara i búnaöi og . velmegun á bændabýlum i Ontario sérstaklega, sem stigin hafa verið á síðari árum.—Þaö era ýms störf á heimilunum, sem konur einar geta gert, en maöurinn ekiki, eöa ekki svo í lagi sé, og það er ýmis- legt sem nýtin og forsjál húsmóðir getur fengið ibóinda sinn til að gera heimilinu til þrifa, sem annars mundi aö öllum jáfnaöi látið ó- gert. Engin húsmóöir getur tekiö- eins nána hlutdeild i störfum inanns síns og bóndakonan, og þaö er jafnaðarlegast engu siöur konunni aö þaklca, en ibóndanum þegar bú- skapurinn gengur vel, og það er jafnaðarlegast engu siöur henni aö kenna en 'honum, þegar hann er í ólagi. Þ'aö- er þetta, sem áöurnefnd kvenfdög vilja efla. Þau vilja leitast við að glæöa hagsýni og þekkingu hjá húsmæðrunum, þau vilja leitast viö að fá þær til aö taka sem nánastan þátt í búskapn- um i sem flestum greinum ásamt meö bóndanum, og gera þær þann- ig sem hæfastar til aö standa í stöðu sinni og varðveita heill og heiður heimilisins. Fyrst í staö voru fundir haldnir i kvenfélögum þessum einu sinni í mánuði; byrjað var á þvi að ræöa úm matreiðslu, þvott, smjörgerö, garðrækt og sölu búsafurða, og ýms þessara atriða, og mun það veröa gert eftirleiðis. En eftir því sem meðlimum félaganna fór fram í þessum greinum, var farið að taka fleira til athugunar; fyrir- lestrar voru fluttir um ýmislegt, sem þó laut alt að heimilislifi og hússtjórn, og konunum bent á að lesa nytsamar bækur um þau efni. Einu sinni á ári sendir allsherj- ar félagsstjórnin fulltrúa 1 hvert hérað, og eiga þeir að koma við og kynna sér hversu háttar til um hvert félag. Þannig er sambandi CHAMOIS-FÓÐRAÐAR YFIRHAFNIR FffK Einungis 9, beztu innfluttar yfirhafnir úr bífur-klæði.— Kraginn og slögin úr svörtu Persnesku lambskinni. Ágætis yfirhafnir, vel sniðnar, fegursta áferð. Tunnuhnappar og lykkjur úr mohair. Stærðir 40 til 48; venjul. Í/Iíl 7C verð $65.00, BONSPIEL KJÖRKAUP..I D Hugsið yður! 60c &tanna á 23c OG MÖRG OG MÖRG ÖNNUR KJÖKAUP, SEM EKKI ERU HÉR. Flest öll önnur kvenfélög drógu aö einhverju leyti hugi og starfs- þrek kvennanna frá heimilunum. Þéssi kvenfélög drógu hugi kvEn- fólksins að heimilunum; þau unnu aö því að gera ungar stúlkur aö betri húsmæðrum og færari í öll- um hússtjómarstörfum. Kjörorð félaganna var; “Starfaðu fyrir heimilið og þjóöinal’’ og þaö er í fam oröum augnamiö frömuöa þessa félagskapár. Áriö sem leið var ársfundur fé- laganna haldinn í Torontoborg. Áöur hefir hann avalt verið í Guelph. Nú sækja þessa fundi um fimm hundruð fulltrúar, alt konur i fylkinu. Og ekki vantar þær á- hugann. Hver um sig situr þar með blýant og vasabók og ritar alt, sem henni þykir merkilegt, til þess að‘ getá frætt félagskonur sínar urn þaö aftur þegar hún xemur heim. Annars nær verksvið kvenfélaga þessara til alls þess sem viö kem- ur heimilislífinu og borgaralegum heillum yfirlEÍtt. Félögin veita haldiö viö milli liinna ýmsu smá- félaga, og þau öll tengd föstum böndum viö allsherjarfélagið, og kunnugum ber saman um þaö, að þessi kvenfélög séu nú oröin ein- hver traustasti félagskapur í Ont- ario-fylki. Félags'kapur þessi )er aö visu ekki eingöngu stofnaöur vegna sveitafólks. Frömuðum hans er eigi síður ant um aö 'bæjarfióJk hafi hans nytjar. En næst kirkju- legum félagskap er hann þó enn meir sniðinn eftir þörf sveita- fólksins. Hann er ekki til orðinn vEgna einstakra stétta eöa þjóð- flokka, Jieldur vegna allra.. Þaö er ætlast til, að allar konur taki höndum saman til að styöja að heill heimilisins, og um leið að heill þjóðfélagsins, sem þær búa I í- A« bjarga sér úr vök.1 Það vill oft til, að menn falla niöur um is, og það stundum þó að varlega sé farið. En ef þess væri ávalt gætt, að fara skynsamJega að og fylgja þeim ráðum, sem nauðsynleg eru, þá mundú langt- um færri þeirra manna drukna, sem falla niður úm ís, heldur en nú á sér stað. Þegar sá er niður um ís fellur er Ekki syndur, þá fer svo jafn- aðarlegast, að skörin brotnar undan manninum í hvert sinn, er hann ætlar að komast upp á hana. \Tökin stækkar og loks örmagnast maðurinn af kulda. Engau veg- inn er hægra að komast upp á skör en með því að snúa bakinu að hentii. Ef tekst að koma lierðun- um upp á skörina, þá er venjulega hægt niEÖ þvi að taka gætilega sundtök, að koma öllum likaman- um upp á skörina. Ef mönnum virðist mikið hægra að liggja á bringunni/ þá er bezt að rétta handleggina svo langt út undan sér sem mögulegt er og reyna með einu suindtaki að koma brjóstinu upp á skörina. Siðan reyna menn að þoka sér Jiægt og hægt áfram, en þegar upp á skör- ina er komið, verður að fara mjög varlega. Maðúr verður að liggja og rétta frá sér hendur og fætur og smá færa sig áfram unz komið er á traustan ís. Sömuleiðis verða menn að skríða fram að á maganum þegar bjarga á einhverjum. Ef ísinn er mjög veikur, þá er gott að hafa með sér langt borð til stuðnings eða staf eða léttan stiga. ('ÞýttJ. DÁNARFREGN. Þann 14. Sept 1910 þóknaðist algóðum guði að burtkalla til sín mina ástkæru eiginkonu: Guðrúnu Vigfúsdóttur Bessason, að Geysi P. O., Man., Can. Hún var fædd að Hamrahóli í Ásahreppi í Rangárvallasýslu á Is- landi, 20. Okt. 1868, var dóttir I \ igfúsar Jonssonar og Vilborgar Tómasdóttur, sem lengi bjuggu i Króki i sömu sýslu; hún flutti snémma frá foreldrum síuum út 1 heiminn, og fór að hjálpa sér sjálf j svo fljótt sem hún fann sig þrosk- 1 aða og sjálfstæða til þess. Fór þá | íyrir vinnukonu að Sand'hólaferju j og var þar mörg ár. Eignaðist þar j son, sem Vigfús Pálmason heitir, og er nú 18 ára gamall. 1 Þaðan fór hún til Reykjavíkur, dvaldi þar að eins einn vetur; næsta vor flutti liún með eftirlif- andi manni sínum Kristjáni Bessa- syni Þorleifssonar og Guðrúnar Einarsdóttur Andréssonar frá Sölvabakka i Húnavatnssýslu, Norður á Blönduós í sörnu sýslu, og giftist þar 13. Mai 1899; og var því samverutími okkar aðeins 11 ár. Við EÍgnuðumst 6 böra. Mistum 2 af þeim fyrsta árið sem við komum til þessa lands 1904 (voru það tvíburar). 4 börn átt- um við á lífi þegar hennar misti við, hið elzta á 11. ári, hið yngsta á ööru, og er þv ísöknuður föðurs ins og ungu bamanna hans sár, að hún burtkallaðist svo fljótt frá smælingjunum ungu. En hér sann ast spakmælið, að drottinn leggur likn að þraut, og yrði of Jangt upp að telja alla þá systur og bróður- legu hjálp, fjárhagslega og verk- lega, sem allir í bygðinni minni hafa gert ög vildu gera fyrir okk- ur á þeim langa Jegutíma liennar og sorgarinnar reynslusDundúm, og þakka eg þeim öllum af hrærðu hjarta fyrir veittar velgerðir olck- ur til handa, og bið þann sem ekki lætur einn vatnsdrykk ólaunaðan, að vera þeim alstaðar nálægur með náð sinni og blessun, þegar þeim liggur mest á. Geysir P.O., Man., Can. Kristján Bessason. ísl. blöðin ísafold og Þjóðólfur Eru vinsamlega beðin að birta dán- arfregn þessa. Leikhúsin. Enski leikarinn Edward Terry er hér i borginni þessa viku og dregur að sér múg og margmenni í Walker leikhúsi. Hann sýnir uppálialds sjónleika sína. Það sem eftir er þessarar viku sýnir hann þessa leika: A fimtudags- kvöld'; The Toymaker of Nurne- burg og Bordelius Pickwick (\ einum þætti). Föstudasgkvöld: Fianders Widow; laugardag síð- degis: Liberty Hall og laugardags kvöld: Sweet Lavender. Það er sennilegt að þetta verði seinasta koma Terry’s til Canada, og er J>etta þá seinasta tækifæri Winni- pegbúa að sjá hann. Þrjú fyrstu kvöld i næstu viku verður ágætisleikurinn A stúbborn Cinderella leikinn í Walker; mat- inee á miðvikud. Leikendurnir eru að koma frá Kyrra'hafsströnd, þar sem iþeir hafa farið siguirför. Witinipegbúar hafa áður séð leik þenna og .þarfnast hann engra meðmæla. Hann dregur ugglaust að sér athygli margra iborgarbúa. Seinni hluta næstu viku kemur hingað Bandaríkjaleikarinn Jeff- erson De Angelis, og leikur söng- leikinti The Beauty Spott, sem er mjög frægur orðinn í Bandarikj- unura. Leikflokkurinn er ágætur og útbúnaður að sama skapi. Mat- inee á laugardag. Mary Mannering, einihverr feg- ursta og fremsta leikkona, sEm nú er uppi, kemur hingað með ágætan leikflokk og leikur þrjú kvöld í Walker leikhúsi; A Man’s World. Byrjar mánudagskv. 27. Eftir- tektaverður sjónleikur. Sendinefnd frá Nýja Islandi. í fyrri viku kom hingað 14 manna sendinefnd úr Nýja ís- landi, til fundar við fylkisstjórn- ina, til að æskja þess, að Gimli- jámbrautin yrði framlengd' norður að íslendingafljóti og talsími lagð- ur utn endilanga bygöina. Þessir voru í nefndinni: Sveinn Thorvaldson, Bjarni Mar- teinsson, Oddur Akranes, Thomas Björnson, Gunnar Helgason, Bald- vin Jónsson, Sigurgeir Einarsson, Finnbogi Finn.bogason' Gunnlaug- ttr Martin, Einar Martin, Jóhann BrÍBm, Thorvaldur Thorarinsson, Jón Sigvaldason, Tpseph McLenn- an. Nefndarmenn fengu hr. B. L. Baldwinson M. P. P. 1 fylgd með sér, og fór hann með þeim til fundar við Roblin og Rogers á föstudag og laugardag. Nefndin fékk ákveðið loforð uin talsímalagning um Nýja Island og sagði Rogers, að simastaurara- ir skyldu komnir meðfram allri brautinni fyrir 1. Marz næstk. Um jambrautarlagninguna fékk nefndin ekki eins ákveðin loforð. Rogers sagði, að líkt stæði á í öðru bygðarlagi hér í fylkitiu, og sagði að þ£ir gætu ekki að svostöddu lofað neinu ákveðnu, en liét því þó, að yfirvega _málið og láta nefndina vita fyrir þinglok, hvers hún mætti vænta. Munu bygðar- menn bíða þess með óþreyju, að fá vitneskju um úrslit þessa mikla nauðsynjamáls. Embættismenn stukunnar Heklu fyrir ársfj. 1. Febr. til 1. Maí þ.á. settir í embætti 3. þ.m. af utnboðs- manni Kr. Stefánssyni: FÆT.:, Páll S. Pálsson, Æ. T.: Sumarliði Mathews, V.T.: Valgerður Jós- efson, G.U.T.: Lina S. Pálson, R.: Bjarni Magnússon, A.R.; Guðrún Magnússon, F.R.; B. M. Long, G: Gisli Magnússon, Drótts.: Ragnh. Anderson, Kap.: Soffía Vigfús- son, A. Drótts.: V. Vigfússon, V.: , Meth. Josefson, Ú.V.: M.E. Magn ‘ ússon.— Meðlitnafala t 'byrjun ars | f jórðungsins 305. í sjóði stúk- iunnar $138.17. I sjúkrasjóði stúk. j $201.50. Umboðsm. fyrir næsta j ár verður Mrs. Nanna Benson. B. M. Fyrir skömmu lézt í Morden,. Man., GirSjón Jóhannesson frá Garðar, miðaldra maður. Hann varð bráðkvaddur. Hafði þjáðst af sinnisveiki undanfarið. —Dýrkeypt hefir Geo. P. Mc- Lean senator í sambandsþingi Bandarikja orðið embœtti sitt eftir því sem honum tElst til. Hann segir að það hafi kostað sig $14,- S4I-5I- Þegar bam er í hættu, vill móð- ir þess leggja lífiö i sölumar til að bjarga því. Það þarf ekki að sýna hreystilega framgöngu né hætta lifinu til að bjarga barni frá soghósta. Gefið Chamberlain’i hóstameöal ('Chamberlains’ Cough Remedy), og öll hætta er úti. — Selt í öllum lyfjabúöum.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.