Lögberg


Lögberg - 09.03.1911, Qupperneq 2

Lögberg - 09.03.1911, Qupperneq 2
2. LÖGBERG, FIJÆTUDAGINNg. MARZ 1911. Ræða til sundmanna á nýársdag 1911. “íslendingar viljum vér allir vera,’’ og allir viljum vér vera gcfö- ir íslendingar. Og þófct vér séum eigi allir þess megnugir, aö vinna þjóð vorri framaverk, þá sýnum vér þó hug vorn og vilja, er vér þökkum þeim, er stórvirki vinna eöa skara fram úr um einhverja ment. Nú erum vér hér saman komnir til þess að þakka sundgörpum vor- um ágætan nýársfagnaði Vel má vera, að sumum mönn- um dyljist, hversu góöur sá fagn- aöur er, en það er þó miála sann- ast að þeir Grettismenn hafa gert viturlega, er þeir lögöu fram til þess dýran bikar, aö ungir m?nn temdu sér sund. Hafa þeir skilið þaö til hlitar, lnær þróttkveikja íþróttir eru hverri þjóð; hafa þeir því strengt þess heit , aö eigi skuli kappsund þetta niður falla, meðan nokkur þeirra megi heilum fótum í haf stíga. Fer og iharla vel á því„ að vér fáum í nýársgjöf þá gleöi,, að sjá æskulýð vorn hlattpa í köpp á svo beinni þjóðþroskaleiö sem íþróttir eru. Verði Grettis- mönnum vel fyrir og gjafara bik- arsins Guöjóni Sigurössyni. Það sagði eg fyr, aö sumum mönnum mundi eigi ljóst, aö svo er um nytsemd íþrótta, sem nú var hermt. ÞVí að engin önnur rök l'&gja til þess að vér höföum týnt þeim, þar til er þær tóku aö lifna 1 við aftur fyrir rúmum tug ára, og 1 hefir þó mest munað hin siðustu! árin srðan ungmennafélögin tóku j til starfa. Kn tími er til kominn, j aö hver íslendingur læri það og} skilji. Því að íþrólttir auka mönnum j vaxtarfegurð, treysta styrkleik þeirra, vekja þeim áræöi og kenna þeim snarræði. Er það til marks hér um, að hinar bezt mentu þjóðir hafa jafnan inest metið í- þróttir. Hjá Forngrikkjum þóttu sigurvegarar í kappleikum þeirra gera borg sinni svo mikinn heiður, að þeir ólust eftir þaö við almanno fé til þakklætis. Önnur fræg menn ingarþjóð taldi það hverjum marmi mestu prýði, a ðhann væri vel að íþróttum búinn. Sú þjóð var hinir fomu íslendingar. Þeir tiökuðu mjög sund„ því að þeir áttu oft yfir sjó að sækja. En sjómönnum er engin íþrótjt hall- kvæmari til bjargráða sjlálfum sér og öðrum. Veröi yður vel fyrir, röskir sveinar, og taki nú sá sigurlaun, er unnið hefir. Stefán Olafsson, þér eruiS sig- urvegari, og afhendi eg yður hér nýársbikar Grettis aö sigurlaunum. Þér hafið tmniö hann einu sinni fyr, og þér vitið að hann verður yðar eigin eign, ef þér vinnið harm hið þriöja sinn. En svo munu þér þá mega fyrir búast, að fast verði eftir sótt, þvi aö ófúsir munu aðr- ir sundgarpar að láta foikarinn verða eins manns eign. En óska vil eg þess, að yður aukis,t þroski og æfing að sama skapi, svo að ySur endist þá til sigurs. Njótið nú vel sigurlaunanna og öfundlaust. Ættum vér íslending- ar bæði nú og endramær að leggja niður þann ómenskuhátt aö niða niður skóinn hver af öðmm með öfund og illkvitni. Því að siá er fuglinn verstur, sem i sitt eigið hreiður dritur. Njót vel. Að lokum þökkum vér þessum sundgörpum ágætan nýársfagnað; gleði vor yfir þvi, að sjá þá þreyta sundið, og vonir þær, sem vér bygg-jum á þvi, að eftirdæmið hvetji aðra til þess, að auka og efla rþróttir í landinu. En iþróttir eru hverri þjóð afl-; vaki og þróttkveikja. Eg trúi þvi, að nú sé mnninn upp nýársdagur íslenzkrar þjóð- frægðar. Læt eg það um mælt, og mun verða að áhrínsorðum, að þeim degi kvöldi aldrei. Bjarni Jónsson frá Vogi. —tsafold. ar. Félagið rennir eigi blint 1 sjóinn—heldur byggir það á sjálf- stæðri rannsókn á kvarzi, sem það hefir haft undir foöndum úr Miðdalsnámunni.. í öðm lagi má það vera oss fagnaðarefni, aö nú em l'ikur til, að komist verði fyrir það á þessu ári með fullri vissu, hvortj og í hve miklum mæli jörðin hér er málmþmngin. Ef svo mikiö gull finst í Midal aö vel borgi sig aö vinna — má alveg eins gera ráð fyrir, að svo sé viðar um land. í þriðja lagi mun þessi námu- rekstur veita góða atvinnu þegar á þessu ári.—Isafotd. Jón Þórðarson kaupmaður fanst í dag kl. 11.—12 örendur viö brygju timbur og kolaverzlunar- innar í Reykjavík. Hafði farið heimanað í gærtkveldi milli kl. 7 og 8, sézt á götunni seinna um kvöld- ið undir 9, en síðan ekki. Ókunn- ugt hvernig þetta hörmulega slys hefir borið að. I morgun var far- ið að leita að Jóni dauöaleit og fann þá Hannes skipstjóri Haf- liðason líkið. Jón var eíhn af merkustu borgurum bæjarins. Fréttir frá Islandi. Hafís á Veitfjörðum. Reykjavík, 31. Jan. 1910. A fimtud. og föstud., 20. og 21. | þ. m., rak hafís upp að Vestfjorð- um alt norðan frá Djúpi og suð- ur á Patreksfjörð. Fylti Seyðisfirði, 22. Jan. 1910. Kona varð úti í Mývatnssveit nú fyrir nokkmm dögum, Kristin Bergvinsdóttir. Hafði sonur henn- ar verið í fjárleit um daginn, en hún var hrædd um hann, því veð- ur var slæmt, og lagðí af stað 4- | samt dóttur sinni til að leita að j piltinum. Pilturinn kom heim um 1 kvöldið án þess að þær mæðgur j hefðu hitt liann, og sysftir hans í náði til bæja morguninn eftir, all- i mikið þjökuð, en móðirin hafði uppgefist og varð úti. Var hún önduð er hún fanst. — Austri. Gömul nærföt verður að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPRG 281-263 Nena Street LAUNDRY Phone Main 646 Búist Yel MeB mjög litlum tilkostnadi m e ð þvf aS lita föt yðar heiaa, of meS nýfatn litum getiB þér gert þaa eem aý. Keyaið það! Hen I ugasti, hreiniegaeti og besti litur er DYOLA JONE»<<»AlD(INDW*J Seadið eftir sýnishorni og] sögubxklingi THI JOHNSON RICHAROSOþ CO., LIMITIB; Momreal. Canada Jóhannes Jósefsson í Lundúnui Allan desembermán. var Jóh. j nalega; jósefsson og þeir félagar í Lund- Súgandaf jörð, Önundarfjörö ogiúnum. Sýndu listir sinar í Al-j hefir tekið hitasótt af meiöslum eða slysum, og þjáðst meir en sólarhring, ('en þegar svo ber und- ir, verður sérstakt eitur til í kjöt-* inu, sem kunnugt er), þá er kjötið sótthreinsað og sent til Freibank. Og ekki nóg með það, heldur full- yrðir “Contemporary Review,” að svínakjöt og stórgripa, sem ormar finnast 1, sé sótthreinsað undir um sjón foins opinbera og sent til Frei- liank, þar setn fátæklingar kaupa það. Öll óskiladýr o gþar á með-1 al liundar, eru geymd hjá logregl- j unni í þrjár vikur, en þá send til Freifoank og seld. Ilundafeiti þyk- ir ágæt hvervetna í Þýzkalandi, að ! I því er sagt er, og notuð í stað j | þorskalýsis, sem vorum þýzku j i liræðrum þykir of dýrt, jafnvel á1 tímuin veikinda. Dýrafjörð. I hambra leikhúsinit við hinn Svo hratt rak ísinn inn á djúp- | orðstír. mið ísfirðinga, að sagt er að sum- |safol(1 hefir átt kost á að tr hafi ekki niáð upp veiðarfærum Sumar staðlhæfingar 'Herald of Health’ eru, blaðsins svo við- bezta bjóðslegar, að Einn góðan veðurdag að haust- lagi fyrir rúmum 914 árum kom Kjartan Ólafsson frá Hjarðar- holti i Dólum þar að, er menn þreyttu sund í ánni Nið. Einn tnaöur lék þar miklu bezt. Kjartan spyr Bolla fóstbróður sinn, hvort hann vilji freista sunds við mann /ænna, og Bolli vildi eigi. Ræðst Kjartan þá í móti honum og áttust við um hríð. Þóttist hann aldrei hafa komið í jafnrakkan stað fyr. En er þeir voru á land komnir, mælti bœjarmaðurinn: “Hver er þessi maðr?” Kjartan sagði nafn sitt. Bæjarmaðr tnælti: “Þú er sundfærr vel, eða ertu að öðrum iþróttum jafnvel foúinn sem at þessi stnum. Við Flatey á Önundarfirði lágu tept fimtn botoivörpuskip útlend og nokkur á fjörðum að sögn. líkki er þess getið, að vart hafi orðið hafíss til þessa fyrir Norð- urlandi. í vikunni sem leið rak isinn aftur frá landi, svo að skip geta nú farið ferða sinna. —Fjallkonan. Reykjavík, 25. Jan. 1910. Einar Jónson listamaður, kemur hingað með einíhverju næsta skipi samkvæmt beiðni minnisvarða- nefndarinnar til J>ess að vinna að minnismerki Jólns Sigurðssonar hér heima. Reykjavík, 1. Febr. 1911. íslenzk stúlka sýktist af holds- veiki í Klröfn í fyrra. Voru gerð- ar á henni lækninga tilraunir m.a. með meðalinu “Hata 606“, en ekk- ert stoðaði. Þá var reynt annað meðal, er nefnist “Hectin”, ný ar- senik samsetning, noktkuð svipuð a ttrmul af enskum blöðum, sem getið er um glímurnar. Þau eru öll full aðdáunar. Jáhannes hefir með glímumni og sjálfsvörn sinni vakið óhemju-eftirtekt, ver- ið aðal umtalsefnið í íþróttamanna hóp heimsborgarinnar allan des- embermánuð. ísafold skortir því miður rúm til a ðflytja dótna iblaðanna brezku. En vita mega allir Islendingar, að J«er verða ekki j hafðar eftir, en )>etta skulum vér sja foirta: “Ekkert virðist fara til ó-; þar nýtis. Jafnvel leifarnar af kjöt-! ögnunt þeitn, sem heilbrigði skoð-; unarmenn nota á rannsóknarsttof-} um vínum, Jægar Jæir eru að leita; að svtna-ormunum, cru sendar til ■ Freifoank til manneldis.... Þiess j háttar úrgangur er soðinn, og j ÞAÐ ER NOKKUÐ STÓR BÓK sem er 24 þumlungar á annan vegin og 17 lA á hinn og er svo 416 blaðsíður a f m a r g- breyttu lesmáli, góðu lesmáli, og s e m alla varðar,—og kostar þó ekki nema $2. Hver er þessi bók ? LOG- BERG,—einn árgang- ur fyrir $2. Og meira til: 2 góðar sögur fá nýir kaupendur þar að auk. Hugsið yður um! 09 tfJJ Skrifið strax. Sögurú- al ar eru auglýstar á öðr- ua stað hér í blaðinu. — Kjósið yður tvær sögur og sendið $2.00 til vor NÚ. OO LOGBERG P.O.Box 3084, Winnipeg;. Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrit norðan Northern Crown Baakann). Nýkominn postulíns-varningur. Vér höfum fengið i vikunni þrens konar postulínsvaming með nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og Union stöðinni. B. B. diskar, te- diskar, skálar, bollar, rjómakönn- ur og sykurker, könnur, blómstur- vasar og margt fleira. Kosta 2oc. og þar yfír. Vér vonum þér reynið verzlun vora; ySur mun reynast verðfð rins ISgt og niBur ( b<r Nr. a Ieður skólapoki, bók og blýantur fyrir 25C. Phooe Maia 5129 KENNARA vantar við Markland skóla, nr. 828. Verður að hafa 2. eða 3. flokks kennaraleyfí. Kenslu tími sex mánuBir. Byrjar 1. Maí 1911. Tilboö, sem taki fram æf- ingu, mentastig og kaup sem ósk- að er, sendist undirrituBum: B. S. Lindal, Sec.-Treas. Markland P.O., Man. KENNARA vantar við Mary Hill skóla, No. 987 i Manitofoa. Kensl- an skal standa í 7 mán. og jfoyrjar 1. April. Umsækjendur tiltaki kaup, mentastig og æfingu sem kennari. Sendið tilboð fyrir 20. Marz. S. Sigfússon, Sec.-Treas. Lögberg hefir skift um tal- síma; hafði áður: main 221, en hefir nú GARRY 2 1 S 6 til sölu í Westbourne bæ 4 lóðir með húsi á n.eð 5 herbergjum, gott geymslu hús og stórt hesthús; nálægt vatni og skógi. Gott tækifæri fyrir mann, sem mundi vilja flytja vör- ur af og á jámbrautarstöðina, og fleira og fleira. Umsækjandi snúi sér sem fyrst til J. CRAWFORD, Westboume, Man. Kostaboð Lögbergs. KomiB nú! FáiB stærsta íslenzka vikublaBiB sent haim til yBar f hverri viku. Getiö þér veriö án þess? Aöein* $2.00 um áriö, — og nýir kaupcndur fá tvær af neöannefndum sögum kostnaBarlaust. — Hefndin Rudloff greifi Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Fanginn I Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaakrá Lormes WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —StofnaS 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstu verðlaon á heimssýningunni í St. Loui* fyrir kensluaðferð og framkvæmdir. Dags og kvölds skóli—einstakleg tilsögn—GóB at- vinna útveguS þeim sem útskrifast og stunda vel námiS Gestir jafaan velkomnir. SkrifiS eSa sfmiS, Main 4-5, eftir nauBsyolegura upplýsingum. hafður í smábjúgu, sem seld eru • j fyrir 5 ‘pfennjngs’ hvert, og fólk-! ið, sem kaupir þetta og nærist á J>ví, hrósar foappi yfir að fá það, j Jóhannes hefir með sýningum; þaS viti vel, hvernig það er lii komið.” Stofnunin, sem til- reiðir sjúkt kjöt, er kölluð “Sani- tas-Anstalt”, eí?a heilbrigði-stofn- un. Það er ákaflega mikið hús, búið allskonar vísindalegum tækj- “Hata"—og forá svo við, að stúlk- Kjartan svarar ok heldr j an er nn albata og hefir ekkert á seint: “Þat var orð á fiá ek var a íslandi, at þar væri aðrir eftir; enn nú er lítils um Jæssa vert.” Bæjarmaðr mælti; “Þat skiftir nokkuru við hvem þú foefir átt; eða hví spyr J»ú mik engis?” Kjart an mælti: “Ekki hirði ek um nafn þitt.” Bæjarmaðr segir: “Bæði er at þú ert gervilegr maðr, enda lætr þú allstórliga; en eigi þvi síð*- ur skaltu vita nafn mitt, eða við hvern þú hefir sundit þreytt. Hér er Ólafr konungr Tryggvason.” Kjartan svarar engu og snýr þeg- ar i forott.... ” Þóttist hann ekki mega una því, að vera hóti minni sundmaðr en sá, er bezt var syndur um endi- langan Noreg J»ótt J»að væri sjálfr konungrinn. Svo var íþróttakapp fslendínga mikið i þá daga. Nú höfum vér fengið þá nýársgjöf, að sjá kappgimi þeirra vaknaða á ný. Fyrir 880 árum sloknaði eldur fyrir þeim Gretti og Illuga út í Drangey. Þá synti Grettir til lands og sótti eld. v^ar það sund víka sjávar. Fimtán árum áðuf synti hann og eftir eldi austur í Noregi. Var þá svo mikið frost að hann sýlaði utan, er hann kom á land. Þurfti til þess bæði orku og karlmensku. Karlmenskubragð hafa þeir og gert þessir ungu menn, er þeir lögðu til sunds í vetrarkuldanum. Þvt að nú er þriggja stiga kuldi í Iofti og eigi nema tveggja stiga (C) hiti t sjónum. Sundið þreyttu J»eir Jón Tómas- son, er synti 50 stikurnar á 48 sek- úndum, Sigurjón Pétursson, tími henni foorið nú 2 til 3 mánuði. Þetta var hjá Bhlers prófessor. — Heyrst 'hefir, að sendar hafi verið birgðir af meðali þessu til íslands, til reynslu 1 Laugfarnesi. Stúlka }»essi var óvenjuhraust að öðru leyti, svo að henni varð eigi vít- und meint við meðalið. Á veik- bygðum sjúklingum mun mega nota það. sinum, dugnaði og ötulleik, vakið sérlega mikla samúð með landi voru viða um lönd. Glíman ís- lenzka vekur alstaðar, hina ský- laitsustu aðdáun — og Jóhannes er að vinna sér frægðamafnið l,m ^11 rannsaka kjöt og frysta.; “hinn ósigrandi”. j 1>e^ar l>vi er öllu lokis- er kÍötis j í Lundúnum átti hann við hinn i íaS* ntcsta óásjálegt, en ftillyrt er, i frægasta hnefleikamann þar um Ia<> allar sóttkveikjur sé þá dauðar | slóðir, Mclntosfo, og lá foann 1 j1 Þvl- fyrstu sviftingum. Japani einn, Diabustu, sem mikið var af látið og heimsfkunnur er fyrir leikni i japanskri glímu — bjóst þá til að ganga af Jóhannesi dauðum og( hafði um það mörg orð. Þeir runnu saman og segja ensk blöð að það hafi engum tökum skift: Diabutsu lá i valnum, á vetfangi. um Námufélag Islands foefir hríð átt Miðdalsnámuna, en eigi verið J»ess megnugt( að rannsaka hana til hlítar fremur en aðrar nlámur — vegna fjár9korts. Þa'ð hefir því lengi unnið að því að fá erlenda fjármálamenn til a'ð leggja fram fé til rannsóknar nám unni, svo að gengið yrði úr skugga um J»að einu sinni, hvort 'hér á landi sé yfirleitt um málma að tefla í jörðu, svo mikla, að kostn- aði svari að vinna þá. Félagið hefir átt við raman reip að draga. Ótrúin á tilveru málma hér átt sér djúpar rætur og verið studd rækilega af vísindun- um; minsta kosti hefir dr. Þórv. Thoroddsen þvertekið fyrir, að málmar gætu falist í jörðu hér. Nú loks hefir námafélagið sigr- ast á erfiðleikunum — og foefir nú selt námufélagi einu í Lundúnum forkaupsrétt að Miðdalsnámunni með þeim skildaga, að félagið skuldbindur sig til að leggja fram svo mikið fé á þessu ári, að náman geti orðið til folítar rannsökuð. Þetta eru góð tíðindi. Það eitt, að erlent námufélag vílar ekki fyrir sér að verja all- Þeir tókust á af nýju og fór á sömu leið. Þegar J»essi foinn japanski kappip var í valinn hniginn iþótti Jóhannes mundu vera mestur af- reksmaður veraldarinnar í glímu- list. Einn kvað þó vera japansk- eigi i ur kapppi, sá er Miakey heitir, er j sumir fimleikamenn í Lundúnum ætla að standa muni úppi í hárinu á Jóhannesi — en enginn annar um víða veröld. Jóhannes hefir J»egar boðið Jæssum kappa út, en eigi höfðu J»eir enn foizt, er siðast fréttist af Jóhannesi . 900 kr. býður Jóhannes hverjum J»eim mantii, er fái á fótum staðið fyrir sér 3 mínútur. Eitt Lundúnablaðið, Evening Times, tekur alveg af skarið um það, að engin nv. 'inleg vera fái fyrir honum staðisi — foann verðl eigi að velli lagður með neinum ráðum nema einum: duglegum skamti af kloroformi. —Isafold. 54 sek., Sigurjón Sigurðsson, tími j miklu fé til námurannsókna hér á 48 sek., og Stefán ólafsson, tími landi, bendir til þess, aö eígi sé það 42 sek. ! eintómt bull, að hér séu til málm- Viðurræri þýzkra fátækliaga. Lundúnablað, Herald of Health, birtir eftirtektavErða skýrslu um fæðu þá er fátæklingar á Þýzka- landi leggja sér til munns, og áhrif hennar á heilsufarið. Þýzka stjórn in hefir boðið, að flokka skuli í þrent það kjöt, sem ætlaö er til manneldis. Fyrsta tegund er ætl- uð öllum almenningi; önnur teg- und er nokkru lakari; þriðja teg und er óhæf til manneldis, nema það sé sótthreinsað. Það er selt á fátækra markaðinum, sem nefn- ist “Freibank”, og berast þangað vistirnar hvaðan æfa. Ef skepna Stranglega er þess þó gætt, að engir leggi sér þetta ómeti til munns nema foláfátækt fólk. Það er selt með ströngu eftirliti. Ekk- ert veitingahús eða matsölustaður fær það keypt. Enginn slátrari getur fengið það. Og það er fast- ákveðið, hvað hver maður má mest kaupa a f þvi daglega. Seljendur þess í Freibank eru opinlberir em- bættismenn, og mega ekki kaupa það sjáJfir, né selja nokkra kjöt- tegund aðra. Þungar sektir og fangelsi er við lagt hinar minstu yfirtroðslur á lögum þessum. Greinarliöfundurinn i Contempor- ary Review”, segir að menn verði sjálfir að sjá ‘Sanitas-Anstalt’ og a!la meðferðina á kjötinu, til að skilja þetta fyrirkomutag. En, hann spyr þó, hversu fara mundi i öðru eins landi, eins og Þýzka- landi, þar sem gripir eru ekki inn- íluttir nema með háum tolli, ef þessu starfi heilbrigðisnefndarinn- ar væri ekki haldið uppi. Og hann svarar því svo; “Fólkið æti kjötið heilbrigt eða sjúkt, og mundi sjálft sýkjast eða neyðast að öðrum kosti til að nærast á jurtafæðu eða hefja uppreisn. Freibank fyrirkomulag- ið er eini útvegurinn.” Ef menn eru neyddir til að eta jurtafæðu, er 'hætt við það veki menn til uppreisnar. Vér erum sannfærðir um, að flestir lesendur vorir kysi foeldur að lifa á jurta- fæöu heldur en kjöti þvi, sem að ofan er lýst. Ef fátæklingar á Þýzkalandi ætti jöfn atkvæði við auðmennina, mundi skjótur endir verða á þessum kjörum þeirra. Freibonk kjöt er tilkomið vegna verndartollanna sem gera auð- menniru auðugri en láta flátækling ana eta óþverra. Þetta eru kjör- in, sem < nskir tollbreytingamenn geta bygt á, þegar þeir heita á brezka verkamenn að greiða at- kvæði með fyrirkomulagi þvi, sem gert hafi Þýzkaland “svo ham- ingjusamt”, sem raun ber vitni um.—Witness. ÞÉR KJÓSIÐ Já, FRÍTT. Sendir alger- lega og bókstaflega filtt. úr einhverjum þessara EDISONS FRlTT Þér þurfið ekki aö borga oss eitnn eyri, hvorki nú né síðar. Vér biðjum yBur ekki aB halda phonografinum, vér biöjum yöur aB taka hann til láns, frítt. Vér biBjum yöur jafnvel ekki um nokkurt veö eöa trygging, né borgun viö afhending (C. O. D.). Vér biöjum yöur aöeins aö segja o**. HVERT af þes*um merkilegu Edison’s tækjum yöur geöjast bezt, svo aö vér getum sent þad til yöar meö þessum fríu lánskjörum. Kjósið Yður Aðeins að kaupa neitt. Kjósið eitt hvert tækið eftir myndunum—og veljið úr lögin. Fáið einungis phonograph og lögin og notið það frítt, eins og yðar eign. Skemtiö sjálfum yöur og fjölskyldunni og vinum, ef þér viljiö meö skemtilegustu, nyjustu gaman söngvum, hrífandi strengleikum, og frægum eintölum úr söngleikum, eöa þá hinum frcgu stórsöagvum, AMBEROLA og öörum lögum heimsfrægra söngvara. Hlýöiö á alt þetta í Edison Phonograph. Þegar þér hafiö notiö allra þessara skemtana algerlega ókeypis, þá megiö þér endursenda oss útbúnaöinn Á VORN KOSTNAÐ. Ef nú einhver vinur yöar vill kaupa þenna útbúnaö, þa segiö honum hann geti fengiö hann viö gjafveröi, og ef hann vilji, meö aöeins $3 MÁNAÐAR AFBORGUN, ÁN RENTU. En vér krefjumst þess ekki af yöur. Vér óskum aBeins aö senda yöur eftir beiöni, nýjustu tegund af Edison phonogröphum FRÍTT—þér kjósiö Iika lögin FRITT—og vér ætlum aö sannfæra yöur um hina miklu yfir buröi, á nyjusta Edison tegund. Þaö bakar oss ofur Ktinn flutnings kostnaö aö fá phonographinn sendan oss—þaö er vitanlegt—en vér teljum oss marg- launaö, er vér vitum aö þér hafid fengiö mætur á, og séö þes*a á þreifanlegu auglýsing af uýjustu tegund Edison phonographsins. Sendið eyöublað í dag ettir hin- ni nyju Edison bók, tæst FRÍ. Fáiö hinn handhaega frfa Edison verölista og skrá yfir 1,500 lög. svo aö þér getiö valiö yöur réttan phonograph og «öngva, upplestra, osfrv. sem yöur kynni aö langa til aö heyra meö þes- (■m ór(njalef■ kcxtakjðruo. IfoniS aO ENGAR SKYLDUR hvila á yB«r. Þér pnrfiS sinangis aS endursanda átbúnaSinn, á vorn kostnaS þagar þár hafiB notaS hann. Ef þír hafiS yndi af söng. og bestu og fjölbreyttustn skamtanum, sera unnt er aS öSlait, eSa ef þér viljiB *eita fjölakyldu yBar og vinum þá ánægju, sem þeir geta tæplega notiB aS öSrum kosti, þá ætt»8 þér aS senda eyðablaðiö í dag. BlðiS ekki —nafn ySar og utanáskrift á pöstspjaldi nægir, en eySa blaðiS er bentngra. Bréf ekki aauðsynlegt, SkrifiB meðan tilbeBiO stendur. Best aO skrifa í dag. F. K. Babson, Edison Phonograph Distríbnters Dopt. 9343 365 Portage Avo., Winnipeg, Canada U. 8. Office 1 Edison Block, Chicago. Fritt Eyðublad F. K. BABSON Edison Phoriogrtph Distributers Dapt 6S4I, 366 Portag. Avenus, Winrppef, Canada. GeriO svo vel aO seada mér, án skuld- bindinga, binn stóra Edison verO Hsta, og fullkomna skýringá hinu frfa tilboSi, hversn eg má velja aér nfja tegund Edison Phonographs. Nafa Heimili ................................ Bréf énaaSsrnleet skritiBskýrt undir.sendiB nú

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.