Lögberg - 09.03.1911, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MARZ 1911.
Kaupmannahafnar - Tóbaksduft
Hiö bezta munntóbak sem
búið er til.
Hvert sem þér takiö
þaö í nefiö eöa upp í
yöur mun yður falla vel
sterki, þægilegi keimurinn.
NATIONAL
900 st.
SNUFF COMPANY LTD.
Antoine öt*. Montreol.
Gamla heimilið
þeirra.
fÞýtt;.
Hester og Jakob Cross höíCu
fyrir skemstu fengrð bréf frá
einkasyni sínum. Þar stóö meöal
annars: “Þú getur sjálfur séC
þaC, faöir minn, aö eg á erfitt meö
aö losast frá störfum mínum;
feröin til ykkar myndi taka lang-
an tima, og verða mér kostnaðar-
söm, svo eg held að mér veröi ekki
mögulegt að heimsækja ykkur, en
mér og konunni minni hefir kom-
iö saman um, að bezt mundi vera,
að þú og móðir mín kæmuð til
okkar, og hefðuð heimili ykkar
hjá okkur eftirleiðís. Lokaðu
gamla húsinu; vertu ekki að hafa
fyrir að reyna að selja það. Þáð
er lítið og gamalt og lítilsvirði, og
einsog dálítið efablandin; hún bauð | ar bæri hann ekki ofurliði.
sama er að segja um húsbúnaðinn j þau velkomin við; dyrnar. Það
ykkar; hann er, ef eg man rétt,
slitinn og lélegur og einkis virði.
Ef það væri eitthvað, sem þið
kæröuð ykkur um af því, sem þið
eigið, þá gætuð þið tekið það meði
ykkur. En eftirleiðis skuhlð þið
dvelja hjá okkur.
“Finst þér ekki, Hester, aö
Hinrik gjöri lítið úr heimilinu okk-
ar?” sagð' Jakob við konu sína.
“Þetta hefi eg þó látið mér nægja
allan minn búskap, og hér bjó
faðir minn á vrndan mér, og hér
hefir Hinrik okkar alist upp og
liðið vel.”
“Það er nú vegna þess,” sagði
Hester, “að Hinrik er nú kominn
i svo góð efni; harni á nú stórt
hús ©g skrautleg húsgögn, svo að
vel er hægt að skilja, að honum
finnist gamla 'heimilið sitt lítilfjör-
legt.” Hún var fljót til að taka
svari sonar síns. Það hafði hún
líka alt af gert á æskuárum hans,
þegar faðir hans álasaði honum.
En samt mátti nú lesa í andliti
hennar, að það var eitthvað það í
bréfi sonar hennar, sem hún var
ekki ánægíð með, eitthvað, sem
dró úr fögnuði hennar yfir hans
drenglynda og góða tilboði tun að
þau skyldi hafa sitt framtíðar--
heimili hjá honum.
Henni gat þó ekki annað en
fundist til um, að hún ætti nú að
fara úr gamla húsinu og búa í
skrauthýsi sonar síns. Hún sýndi
manni stnum fram á, hvað það
rnundi verða ánægjulegt aö flytja
frá Ranni, þar sem alt var svo lít-
ilfjörlegt og í hið skrautlega ,hús
sonar þeirra í Glenfield.
Þaö kom líka að því, og þau
fóru að búa sig til ferðár, og ætl-
möu aö fara aö leggja af stað.
“Sjálfsagt væri nú bezt,” sagð»
Hester, “aö viö létum alt dótið
sem eftir verður hér, ofan i kass>
sem gætu staðið hér. Viö getum
svo lokað húsinu, og ef eitthvaS
yrði hér eftir, sem okkur vanhas-
a®i um, þá gætum við sent eftir
bví. Eg held það verði fyrirhafn-
ar minst.”
Jakob hugsaði sig um dálitl»
stund, leit svo til konu sinnar o^
sagði;
'‘Nei, það skulum við ekki gera-
Hester. Það er betra að alt standi
bér kyrt eins og það er. Þér veit-
lr ekki af að vera óþreytt undir
ferðina. Já við skulum skilja þaö
eins og það er.”
bau lokuðu vandlega gluggum
°? drógu gluggatjóldin fyrir; og
*Jns lokuðu þau dyrunum og
•ögðu svo af stað til Glenfield;.
Á leiöinni var Hester alt af að
ugsa um son sinn, sem hún hafði
barnið að hafa ró; ekkert er eins
nauðsynlegt.”
Jakob svaraði engu. Hann leit
út fyrir að vera í þungum hugs-
unum; hann sá líka lengra fram í
tímann en kona hans. Hann vissi
vel, að kona hans hafði altaf kom-
ið öllu því góða til kiðar, sem hún
gat, og alt af veriö fús að létta
byrði annara. En mundi sú hjálp
koma aö notum hér?
í sama bili heyrðu þau að dyr
voru opnaðar og lokað aftur ekki
langt frá, og þektu fljótt hina
hljómfögru rödd tengdadóttur
sinnar.
“Þau eru góðar manneskjur, það
er eg viss um,’ heyrðu þau hana
segja. “En eg er hrædd um, aö
Línu og henni komi ekki vel sam-
an um bamiö, og enginn annar en
hún á heldur að sjá um það.”
“En Eg veit alð) móður minni
væri mikil ánægja t aö vera með
barnið,” sagöi Hinrik. “Og eg get
ekki heldur séð neitt á móti því.”
“O, Hinrik! mig furðar á að
þú skulir segja þetta; í klúbbnum
okkar er lögð mikil áherzla á, að
gamlar konur fóstri ekki bömin;
og þó móðir þín sé kannske ekki
veik, þá er hún þó gömul; og ef
hún oft tæki barniö og færi með
það eins og i dag, gæti það haft
skaðleg áihrif á það, og jafnvEl
hættuleg; ert þú ekki á sama
máli ?”
“Eg er hræddUr um, góða mín,”
heyrðu þau Hinrik segja, “að um
þetta verðum við ekld ásátt. Það
að ömmurnar megi ekki umgang-
ast barnabörn sin, er eitt af þess-
um ný-útunguðu vísindum, sem eg
ekki get sannfærst um.”
Þau heyrðu hann sloella hurð-
inni á eftir sér og ganga niður
stigann.
Gömlu hjónin litu hvort á ann-
að; þau hugsuöu þaö sama, en
Hester tók þó fyrst til máls.
“Jakob,’ sagöi hún; “dótið okk-
ar er alt enn þá á járnbrautarstöö-
inni, og með minum vilja verður
það ekki flutt hingað. heim. Eg
vil fara heim aftur.”
Jakob fölnaði og hneigði höfuð
sitt til samþykkis. Hann flýtti sér
út til að ná i son sinn, um leiö og
hann var aö hverfa fyrir næsta
götuhorn. Hann ætlaði einmitt að
fara að láta sækja dótið þeirra á
járnbrautarstöðina.
voru þau þó alt af vön að gera, Hinrik varð bæði hissa og
þegar einhver kom að heimsækja j hryggur, þegar Jakob hafði sagt
þau, sem þeim þótti vænt um.
Loksins kom þó vinnukona út,(
seni leit á þau stórum augum, og
ekki séð svo lengi. Um litla bamiö
hans og konuna hans„ sem hún
hafði aldrei séö. En hvað henni
skyldi þykja vænt um þau öll, og
hvað hún hlakkaði til að sjá þau
Já, sannarlega skyldi henni þykja
vænt um þau öll, og litla bamið
skyldi hún annast, alveg eins veI
og Hinrik, þegar hann var litill
Því nær sem þau komu bænum,
því meir hlakkaði hún til að sjá
þau.
Loksins voru þau þá komin
heim að húsi sonar þeirra, en
þreytt og rykug voru þau eftir
löngu ferðina, sem þau höfðu
farið.
Það hafði líka viljað svo óheppi-
lega til, að enginn hafði tekið á
móti þeim á járnbrautarstöðinni,
svo að þau höfðu haft mikið fyrir
að finna rétta húsið.
Enginn var 'heldur, sem bauð
þeim frá ákvörðun þeirra, er hann
bafði gert i svo stuttu máli sem
hægt var, til þess að tilfinningarn-
þeim inn í mjög skrautlegt her-
j bergi.
Það leið góð stund áður en
tengdadóttir þeirra kom inn; en
loksins kom hún þó. Hún var ó-
venjulega fögur, og ung. Hún
heilsaði þeim brosandi og bað þau
tim að reyna að láta sér líða sem
bezt, og bað þatt að fyrirgefa aö
enginn hafði veriö til að: taka á
móti þeim. En þrátt fyrir ómalkið
sem hún gerði sér til aö láta þeim
líöa vel, var eins og þau söknuðu
einhvers frá litla, lága húsinu, sem
stóö utarlega i litlum bæ. Það var
eins og þau langaði heim til gömlu
liEÍmkynnanna, þar sem alt var
þeim svo kært. En sjálfsagt breyt-
ist þetta, httgsuðiu þau, þegar viö
sjáum son okkar og litla barnið
hans,
Þeim var svo fylgt inn í her-
bergi, þar sem öllu var ánægjulegp
og þægilega fyrir komið. Þar áttu
þau aö hressa sig og hvíla sig
eftir ferðina.
Þeim var boöinn| miðdegisverð-
ur 1 borðsalnum, og þar sáu þau i
fyrsta skifti son sinn eftir tíu ár.
Hann tók þeim mnilega vel, og
auðséð var, að þau voru honum
hjartanlega velkomin. Þeim leið
nú líka betur og heimþráin hvarf;
en nú var eftir að sjá litla barniö.
Hester skildi ekki hvemig á því
stóð, aö enginn skyldí mfnnast á
það, og stundi því loks upp, að
að sig langaðí svo mikiö til að sjá
litlu sonardóttur sina.
“O, já, — eg skal láta barnfóstr-
una koma meö hana þegar búið er
að borða,’ sagði tengdadóttirin
brosandi.
Loksins var þá staðið upp frá
boröinu, og eftir nokkra stund var
komið með litla barnið. Hester
tók það í fang sér og sýndi því
öll þau ástaratlot, sem hún hafði
vErið vön aö sýna Hinrik þegar
hann var litill. Hún gekk með
það um gólfið, og þaö leit út fyrir
að hún ætlaði aldrei að geta fengið
nóg af aö hampa því, enda fanst
henni nú að hún væri fyrst komin
heim.
En barnfóstran beið eftir aö taka
á móti barninu og fara meö þaö
upp á herbergið sitt.
“Við skulum nú sjá til,” sagði
Hester viö mann sinn, “hvort Eg
get ekki litið eftir litlu stúlkunni.
Mér líkar ekki rétt vel við þessa
barnfóstru, og um fram alt þarf
“En faöir minn,’ ’sagði Hinrik
Cross, “þið hafið ekki dvalið nema
bálfan dag i húsum mínum, og það
er ekki nógu langur tími til þess,
að þið með vissu getið vitað, hvort
þið getið kunnað við ykkur hjá
mér eða ekki.”
“Þetta eru dutlungar, SEm gam-
alt fólk er gjamt til,” sagöi Jakob.
“Það er heimska, þegar fólk á
okkar aldri hugsar til að flytja frá
heimili sinu, sem það hefir aliðí
mestan aldur sinn á. Það má segja
aö það sé partur af lífi okkar. Þar
eru svo margar endurminningar,
sem okkur eru svo kærar að við
getum ekki skilið við það. Viö
mundum kveljast af heimþrá það,
sEm eftir er æfinnar.’’
“Eg get ómögulega felt mig viö
þetta,” sagði Hinrik. “Við skulum
nú báðir fara á jámbrautarstöðina
og sjá um, að farangur ykkar
komist með góðum skilum heim til
mín, og þú getur þá komið honum
fyrir eins og ykkur oezt likar; eg
hugsa aö ykkur finnrst eins og þið
séuð komin heim.”
En Hinrik fann þó brátt, að ekki
var til neins að telja föður sínum
hughvarf. Eftir litla stund voru
þeir komnir á járnlbrautarstööina,
og endirinn varö sá, að allur far-
angur gömlu hjónanna var sendur
til baka nema lítill kassi.
“í þesum kassa em fáein epli,
og annaö góögæti úr garðinum
dkkar heima,” sagði Jakób Cross.
“Okkur mömmu þinni kom saman
um aö færa þér dálítiö af því, sem
þér hafði þótt bezt, þegar þú varst
dálítill drengur.”
Gamli maðurinn stundi við.
Þétta minti hann á aö þau höfðu
selt allan garöávöxtinn, áður en
þau fóru að heiman, cg pening-
arnir höföu gengið til ferðakostn-
aðar, og nú þyrftu þau að kaupa
allan vetrarforðann þegar heim
kæmi.
Kona Hinriks borðaði ávextina,
og þóittu þeir ljúffengir, en Hinrik
fanst Eins og hver biti mundi
standa i hálsinu, ef hann bragö-
aði á þeini. Alt þetta minti hann
svo innilega á gamla heimilið hans,
þegar hann var barn. Hann gat
ekki lengur setiö kyr og stóö upp
frá boröinu.
Gömlu hjónin vom um nóttina
hjá syni sínum, cn næsta dag
lögðu þau af stað.
Það var ekki fyr en að þau vora
komin af stað heimleiðis, að Hin-
rik Cross sagði við konu sína:
“Langar þig til að vita, af hverju
tengdaforeldrar þínir ekki vildu
vera hér, og fóru heim aftur?”
Hún tók fljótt eftir því, aö rödd
manns hennar var gremjuleg. Hún
sagði ekki neitt, en leit spyrjandi
á hann,
“Þau heyrðij_þenna mikilsverða
lærdóm þinn um það, að hættulegt
væri að láta börnin umgangast
ömmur sinar, sem væru svo gjarn-
ar á aö sýna þeim ástaratlot.”
Hún roðnaöi. Hún vissi vel að
maður hennar sagði satt ,og hefði
nú fegin viljað gEfa mikið til aö
geta afturkallað þessi orð. Hún
var ekki slæm kona og ekki heldur
harölynd, og hún sá vel og fann,
hvað miklum óþægindum hún
hefði komið til leiðar, og sárnaði
þaö mjög.
Hún var ung og óreynd og fann
til þess, aö hún hlaut að bera sinn
hluta af ábyrgð heimilisins. Hún
hafði meö bezta ásetningi hlustaö á
ýmsar ráðleggingar, sem lika voru
vel meintar En ekki allar affarasæl-
ar. Hún sá nú lika afleiöingam-
ar. Hún varð nú að þola réttmæta
hcgningu fyrir heimsku sína..
Ferðin gekk vel fyrir gömlu
hjónunum, og varla er hægt að
lýsa gleði þeirra og ánægju yfir
því að vera komin heim. Þeim
hafði alt af þótt vænt um heimi'ið
sitt, en aldrei eins og nú. Fyrir
fjómm dögum höfðu þau kvatt
það, og þá hlakkað til að flytja til
sonar síns, og sérstaklega hafði
Hester langað til litlu sonardótt-
ur sinnar. Nú var alt þetta búið;
þau höfðu sjálf kosið að hverfa
heim aftur til gamla heimilisins,
þar sem friöur og gott samkomu-
lag hafði létt stritið og áhyggjur
lífsins.
Þegar þau komu að húsdyrun
um, sagði Hester: “Það var gott,
að við létum alt síanda óbreytt.”
Þau komu nú inn í eldhúsið,
þar sem hún hafði starfað svo
mikið og lengi. Hver hlutur var
á sínum stað, eins og þegiar hún
skildi við það. Bkkeiít vantaði
nema köttinn.
“Heyrðu Jakob,” sagði Hester,
“ertu nú svo þreyttur, að þú getir
ekki farið yfir til Bonnets og sótt
köttinn? Eg hugsa þau láti okk-
ur fá hann aftur. Mér finst mig
vanta eitthvað, þangað til hann
kemur; en þama kemur hann.
Líklega hefir hann séð til okkar.
Nú skulum við taka upp það sem
Hinrik gaf okkur í nESti og borða
svo kveldverÖ.”
Jakob klauf spýtur í eldinn og
kveikti svo upp; og þó enginn vært'
til að bjóða þau velkomin, voru
þau samt innilega ánægð yfir að
vera komin heim.
Hinrik skrifaði þeim með reglu-
legu millibili allan veturinn. Hann
sumri, þá mundi hugsunin um
komu þtirra stytta þeim veturinn.
Opið bréf.
Herra M. Jónsson
Blaine, Wash. U.S.A.
Heiðraði vinur!
Bréf þitt dags. 25. f. m. hefi eg
meðtekið og lesið með ánægju.
Eg fór að leita fyrir mér að fá
Heimir til lesturs, sem mér hepn-
aðist líka bráölega. Hefi eg tvisv-
ar farið yfir ritgerðina “Mann-
giidi”. Sem eðlilegt Er og átti að
vera, kemur hún vel í samræmi við
fyrirlestur þinn “Lífsskoðanir”.
Um ritgerðirnar báðar í heild sinni
íinst mér að eg geti sagt með fá-
um orðum: Viðvíkjandi alheims-
lógmálinu og alheims-lifinu mun
theoria” þin vera næst þvi sanna,
sem menn hafa enn komist að.
Þessi theoria eöa sálafræöi styðst
svo mikið við það, aö hugsandi
sálin geti svo vel fundið samræm-
ið á millum þessa fræðikerfis og
lögmáli því, sem vísindin hafa
framleitt í riki náttúrunnar og
eðlislögmáli manna og dýra.
En aftur fyrir mína eigin per-
sónu, verð eg aö SEgja, að eg hefi
aldrei reynt til aö fara lengra fram
í tímann heldur en þar, sem mað-
urinn fyrst kemur til sögunnar
nefnilega fmmmaöurinn. En þar
sem eg hefi slegið því föstu í meö-
vitund minni, og gEt ekki breytt
þeirri skoðun í þessu efni, sem sé
Að frummaðurinn hafi verið með
sérstöku frumefni frá fyrstu til-
veru sinni; og þetta fmmefni hafi
ekkert annað dýr á jörðinni haft,
og eins í samræmi viö þaö, era líf
færi og líkami mannsins mjög ó-
líkt dýranna. Til dæmis raddfær
in. Skynjunarþroski sálarinnar
kæmi miöur að notum, ef raddfæri
hans væm jafn ófullkomin og i
dýrinu. Sömuleiðis er með skynj
unar móttækileika sálarinnar. Ekk-
ert dýr á jörðinni kemst í nokk-
urn samjöfnuð við manninn með
skynjunar hæfileika eða móttæki-
leika sálarinnar. Skynjunar mót-
tækileiki dýranna er svo takmark-
aður; maöur getur mikið frekar
kallað það eðlishvöt heldur en
skynjun. En svo getur maðurinn
og lífsreynslan haft áhrif á dýrin
og þannig þroskast þeirra þekking
við aldurinn.
Eg hefi lítið getað lesið af Dar
wms ritum. Ekki fengiö tíma tíl
þess, enda ekki fundið það svo
nauðsynlegt til að þekkja manninn
þvi ástandi, sem hann birtist nú
á jörðinni.
Darwins kenning: The Origin
of the Species f'uppmni tegund-
anna^ og Laws of Evolution flög
framþróunarj eru auðvitað góð og
gild erindi í riki náttúrunnar. En
þegar maðiir tekur manninn sem
eina tegund út úr þessu ríki náttJ
sagði þeim margt um litlu dóttur urunnar, kemur. þar undantekning
í minni sálu, nefnilega: sú tegund
er sérstök í eðli sinu. Enda gat
sína. Það gladdi líka gömlu kon-
una, innilega, en þó var alt af að
heyra á bréfum Hinriks, að bamið
væri ekki vel friskt og alt af eitt-
hvað að því.
Um vorið kom bréf frá tengda-
ctóttur þeirra. Það hljóðaöi
þannig;
“Eg ætla aö biðja ykkur, kæru
tengdaforeldrar mínir, að lofa mér
að vera hjá ykkur í sumar með
litlu dóttur mína. Hún er aldrei
vel frísk. En eg veit og vona, að
hún fái heilsu og framför hjá
ömmu sinni, sem eg veit aö annast
hana með meiri ástúð og nærgætni
en nokkur annar. Eg VEÍt henni
líður bezt á æskuheimili mannsins
mins, og hjá foreldrum hans.”
Þessi frétt fékk Hester bæði
undranar og gleði. Hún bjó húsið
sem bezt hún gat undir komu
tengdadóttur sinnar, og þó það
væri gamaldags, þá var það rúm-
gott og snoturt, og garöurinn i
kringum það yndislega fallegur.
Loksins kom þá dagurinn, sem
Helena Cross kom heim til tengda
foreldra sinna. Hún var þreytt
eftir svona langa og erfiða ferð,
og seinustu tvo dagana hafði hún
ferðast meö póstvagni. Hester tók
á móti henni tveim höndum, og á
móti litla veika baminu, sem Hel
ena rétti henni brosandi — litla
barninu, sem hún hafði búist viö
að sjá aldrei framar, að minsta
kosti þá Ekki fyr en hún væri orö-
in stór og tíguleg kona, eins og
móðir hennar, sein liafði óttast
svo mjog að meðferð Hester á
barninu yrði til að sýkja það.
Hin nákvæma umhyggja Hester
og heilnæma landloftiö bœtti heilsw
barnsins. Og þeg«r tór að hausta
kom bréf frá Hinrik, og bað hann
konu sína að koma heim með litlu
stúlkuna, og foreldra sina, ef þau
væm fáanlEg til þess.
Eftir all-langa ráöagerð uröu þó
gömlu hjónin ásátt um að vera
helnur kyr á gamla heimilinu sinu,
en sögðu, að þau gætu átt von á
þvi að tengdadóttir þeirra kæmi
með litlu dóttur sina á hverju
SOGUNARMYLNU
VERKFÆRI
Vélar, gufukatlar, dælur o.fl. o.fl.
Ritið eftir verðlista
með myndu m.
THE STUART MACHINERY
COMPANY UMITED.
764 Main St.,
Winnipeg, Man.
meiri áhrif á lífemi okkar hér á
jörðinni, eftir því erum viö nær
guðdóminum. En aftur, eftir því
sem við látum hið holdlega, þ.e.:
dýrseðlið, hafa meiri áhrif á líf-
erni okkar, eftir þvi erum við
fjær.
En, gæta þurfum við aö því, að
við getum ekki nálgast guðdóminn
með tómri skynjun. Skynjunin
getur ekki vsrkað einKÖmul, hin
öflin blandast inn i með henni. En
þar sem aö hún getur unniö með
báðum öflunum, þ. e.: gefiö þeim
meiri kraft, getur; framkoman;
orðið á mjög mismunandi stigi.
Þegar eg hefi verið að athuga
þessi mismunadi stig á afkomunni
sem birtist i mannlífinu, hefi eg
komist að þeirri niðurstöðu; Vilj-
inn er hreyfiafl, eins og drifhjól í
vinnuvél. Aflið, framkvæmdaork-
an kemur fyrir þekkinguna. Og
afkoman fer eftir því, á hvaða
grundvallarskoðun, (1pr|incipljEj að
unnið er. Ef til dæmis að unnið
á þeirri grundvallarskoðun, aö
geta verið uppi í góða loftinu.
Samt getum við veI haldið all-
góðri heilsu, þó vrð þurfum aö
vera innan um skepnumar, vör-
urnar og matreiðsluna, ef við gæt-
um að því að opna glugann við og
við og halda loftinu eins hreinu og
hægt er.
J. H. Lindal.
53o Agnes St., Winnipeg
25. Febrúar 1911.
Þýzkalandskeisari
og bindindi.
hvorki Darwin né neinn, sem síðan
hefir reynt, fundið hlekkinn á
millum mannsins og næstu dýra
sem sýndust vera..
Að leita eftir þeim hleklc,, finst
mér mætti fara eins vel til guð-
dómsins sjálfs og spyrja hann að,
hví hann hefði búið til manninn
svona ólikan öðmm dýram. Fyrir
mitt leyti tek eg manninn eins og
hann kemur frá móðurlifi, og
reyni að gera mér grein fyrir öllu
hans eðli, andlegu og líkamlegu.
Fyrir mitt leyti kemst eg þá að
þeirri niðurstöðu, aö maðurinn í
sál sinni hafi sVö mfktð meiri mót-
tækileika bæði fyrir sxynsemi og
elsku, heldur en nokkurt annað
dýr á jörðinni; meO oímm oröum,
að andlegt frumefni finnist í sálu
mannsins, sem ekki finnist hjá
neinu dýri og gEti ekki verið kom-
iö frá neinu dýri.
En líkami mannsins er í fullu
samræmi viö líkama hinna æðri
dýrategunda með þeim undantekn
ingum,- að sum líffærin em auð-
sjáanlega nauðsynleg venkfæri fyr-
ir frumefni það, sem felst í sálu
mannsins, svo hann geti náð að
þroskast og náð þeirri fullkomnun
fram yfir öll dýr, *sem þessir eigin-
leikar geta hafið hann til. Og þar
sem við finnum og vitum, aö hin
sterkustu og fullkornnustu öfl hjá
manninum eru skynjimin og elsk-
an. Og þar sem að þessi öfl era
ekki frá holdinu eða neinu jarð-
nesku, hljóta þau að vera frá guð-
dóiminum sjálfum og finna sam-
ræmi í honum. En aftur holdið,
líkami mannsins, sem er bústaður
sálarinnar gegnum þetta jarðneska
hf, hefir fult samræmi við dýrin,
þ. e hin æðri dýr jarðarinnar. Þá
leiðir eðlilega þar af, að þau öfl,
sem framleiðast fyrir eðli líkama
okkar koma í samræmi við eðli
dýranna, og að svo miklu leyti
sem þau öfl em verkandi halda
oss inni á svæöi dýranna.
Með fáum orðum er min “the-
oría“ þannig; Eftir því sem við
látum hið guðlEga afl í okkur hafa
er
nokkrir einstaklingar, Irtill hluti
af heildinni, hafi einkaréttindi
fyrir afurðum vinnunnar, stefnir
það í sundrunga átt. Og ef grund-
vallar skoðunin hefir gildi sitt frá
jarðnesku sjónarmrði, dregst alt
starfið inn á það svæði.
Aftur, ef unnið er frá gagn-
stæðri grundvallarskoðun, sem sé:
að öll heildin hafi sama rétt til af-
urða af vinnunni — að lifa, —
byggist sú skoðun á annari inegin
reglu—bræðralagi, mannelsku. Og,
þar sem við finntim að hún, mann
elskan, er ekki í samræmi við það
sem dýrseðlið í okkur krefst, verð-
um við að tileinka hana sálinni
eða guðdómseðlinu. Og þá stefnir
ir sálin í rétta átt, nefnilega þang-
að, sem að frumefni hcnnar var
runnið frá.
Loksins nú á siðustu stundum
hefi eg fengið þann skilning, feg
held mér ekki sjálfráttj á lífi minu
hér á jörðinni: f fyrsta lagi á eg
að gæta að dýrseðlinu, að láta það
ekki fá of mikið vald yfir mér; í
annan stað á eg að leyfa hinum
guðlega anda að halda við hinu
guðlega eðli i mér, alveg eins og
þarf hreint og heilnæmt loft til að
vrðhalda hinu líkamlega lífi.
Aftur, ef eg með viljakraíti
mínum útiloka að miklu leyti hin
hollu áhrif frá guðdóminum, koma
áhrifin frá holdinu og fylla npp
það rúm, sem þá er annars autt.
Ástandrð er svona; Eg er hér í
herbergi mínu að skrifa. Rúmið í
herberginu ar fult af lofti. Þaö
er 1 allgóðu lagi fyrir heilsu mína
sem stendur. — Ef að herbergið
er svo þétt, að ekkert loft kemst
utan að inn í það .— meinar það
algerlcgan dattða eftír Ktinn tíma.
Svo leiðis get eg ekki lifaðl Verð
eg þá aö gera op á herbergið til að
leyfa dauöa loftinu út og fá
lifandi loft. Er þá heilsu ástand-
mitt talsvert undir þvi komið,
hvaða loft eg læt inn. Því um
fleiri tegundir af lofti er að ræða.
,Hrejnt útloft, sem er fult af ang-
an og ilm frá urtagróöa jaröarinn-
ar og sykrað meö hitastraumnum
frá sólinni, getur komiö inn um
gluggann hjá mér ef eg opna hann.
En, þar sem eg bý uppi á öðm eöa
þriðja lofti í byggingunni, þá er
rúmiö niðri ekki tólmt heldur fult
af skepnum, nauðsynj avömm fyrir
líkamann og fólki, sem er aö starfa
þar. Af því að líkami minn út-
heimtir að eg fari ofan í bygging-
una, til að taka þátt í störfúm þar
svo hann fái fæöu til viöhalds sinu
lífi, kemur það loft, sem þar er
upp i herbergið til min, og svo
anda eg því aö mér, og þegar eg er
að störfum mínum þar. En þar
hagar eins til eins og uppi í her-
berginu, að þar má opna glugga ef
aö loftiö verður of slæmt. Þaö
ent að eins fuglamir, sem alt af
Vilhjálmur Þýzkalandskeisari
hefir margsinnis lastað ofnautn ár
fengra drykkja. Nýskeö mintist
hann á þetta atriði við vígslu hcr-
mannaskóla nokkurs og haföi þá
meðal annars farist orö á þessa
leið:
“Mér er vel kunnugt um þaö,
að drykkfeldni er arfur, scm vér
höfum þegið frá hinum gömlu
Germönum. En oss er eigi aö
síður skylt að leitast við á allan
hátt aö losa oss viö þaö böl með
iðkun sjálfsafneitunarinnar. Eg
hefi nú ráörö ríkjum í 22 ár, og
eg hefi tekið eftir þvi, aö níu tí-
undu hlutar allra glæpa, sem lagö-
ir hafa veriö undir úrskurö minn,
hafa á einhvem hátt átt rót sina
aö rekja til ofdrykkju. Hér fyr á
árum þótti enginn sá maður meö
mönnusn, sem ekki gat drakkiö, og
mEstur maðurinn þótti sá, sem
“þoldi” bezt mikinn drykk. Sjálf-
ur fékk eg oft færi á aö sjá þær
aðfarir til laxbræöra minna þegar
eg var í hernum á unga aldri.
Þessar skoðanir voru i mestum
metum þegar þrjátíu ára stríöið
stéið yfir, en nú em þær gengnar
úr gildi.
Eg ætla ekki að tala utn af-
leiöingar oínautnarinnar þesst*
sinni, en eg ætla aö benda ykkur á
annað, sem befir sérstaklEga þýö-i
ingu fyrir ykkur á framtíöaúbraut
ykkar. Herþjólnusta í sjóliði voru
er nú komin á lwerra stig, en hún
er nortckurstaðar annarstaðar í
heimi, svo sem þið muniö brátt
komast að raun um þegar þiö far-
ið aö vera úti á herskipttm. Þaö
skiftir miklu aö þiö verðið færir
um að leysa af hendi þaö mikil-
væga starf til vemdunar alheims-
friði, án þess að þið_ verðið út-
taugaöir, því að þið þyrftuð á öll-
um ykkar kröftum aö halda, ef til
ófriðar kæmi. Næsta styrjöld,
næsta sjóomsta verður háð með
þeim hætti, að þið þurfið á öllum
ykkar taugastyrkleik að halda.
Úrslit hennar verða algerlega kom
in undir taugastyrkleik hermann-
anna. Afengiö veikir taugamar
afar mikið, og hættumest er þó á-
inn fengisnautn fyrir ungling t þeim
efnum.”
Keisarinn mintist enn fremur á
hve mikil nauðsyn væri á tauga-
styrkleik i öllum alvarlEgum raun-
ttm og erfiðleikum Hfskjaranna og
gat þess að lokum, aö í sjóliöi
Þjóöverja væri nú fariö aö stofna
goodtemplarastúkur og blákrossa-
félög. Hann lcvaöst vænta þess,
aö hinir ungu hermenn, er hann
ætti nú tal viö, mundu veröa stuöw
ingsmenn þeirrar hreyfingar, og
benti á til samanburðar, að um
3o,ooo herforingjar og dátar væm
í slikum félögum í brezka hernum.
Ef yöur gengur illa að losast
við kvef, þá er þaö því aö kenna,
aö þér farið ekki réttilega aö því.
Þaö er óþarfi að láta þjást af
kvefi vikum saman, þegar ekki
þarf annaö til lækningar en Cham-
berlain’s hóstameöal fChamber-
lan’s Cough RemedyJ. Selt hjá
öllum lyfsölum.