Lögberg - 23.03.1911, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.03.1911, Blaðsíða 1
 24. AR \X INNIPEG, MAN., Fimtudcginn 23. Marz 1911. NR. 12 Ráðherra-skiftin á Islandi Kristján Jónsson gerður ráðherra. Blöðin Lögberg og Heimskringla sendu svohljóðandi fyrir- spurn til Fjallkonunnar s. 1. mánudagskvöld: „Hver ráðherra?“ Svarið kom seint á þriðjudagskveldið ogvar á þessa leið: „Kristján Jónsson. Þingræðisrof. Gremja." ^ 5; Ugglaust á að skilja þetta svo, að ^Krístján Jónsson dóm- stjóri hafi tekið við ráðherratign án þess að hafa til þess stuðn- ing meiríhluta þingmanna. „Gremjan" verður þá auðskilin. I> 'r k V *i.L I o. ’ / 1 ’f. • / O / I Frakkneskt félag ætlar að, reyna | rrotessor Arthur Keith. btjornarskitti a Kuss- námugröft . Rau«ukömbum. Hef- Vöxtur mannlegs líkama. landi, j ir veriS falaö aíréttarland þar all- mikið. — Vísir. Glæpamenn á Italíu. Trygging heimsfriðar. Réttarhöld yfir svarthandar- mönnum. Frá ómunatíS hefjr glæpamanna félag hafst vitS á SuSur ítalíu, sem kallast Camorra eða svart-handar- félag. ÞaS hefir haft í frammi morð og allskonar glæpi. Stjóm- in ítalska hefir nú gert gangskör atS því að útrýma þessu g'æpa- félagi, og sitja þar nú rumir 40 menn 1 fangelsi. A5al gæpurinn sem þeir eru sakaSir um, er mor5 ítalskra hjóna, sem hétu Gennaro og María Cuossolo, og voru myrt 5. Júní 1906. Alt frá þeim degi hcfir ítalska stjómin gert alt, sem i hennar valdi stóS til aS hand,- sama glæpamennina, og hefir hún fengiS í liS meS sér lögregluliS i Bandaríkjum, Frakklandi og Eng- landi. Joseph Petrosino,' leyni- lögregluþj ónn í New York, sem tók fastan Erricone, formann svart handar félagsíns, og marga fleiri Itali, var drepinn i Palermo af ein- hverjum svarthandar manni, en ósannaS hvort þaS var verk þeirra, sem nú sitja 1 fangelsi. ASalvitn- iö í þessum málsóknum móti svarthandar mönnum heitir Al- Abbate Maggio, fyrverandi félagi þeirra. Hann segir aS Cuocoolo hafi viljaö draga sér meira en góSu hófi gegndi af ránsfé svart- handarmanna og viljaö bola Erri- cone úr forseta stöSu féhgs.ns. Þess vegna sátu þeir fyrir honum eitt kvöld, 65 svarthandarmenn cg drápu hann meö bareflum og hníf- um, og aS því búnu myrtu þeir konu hans. Glæpamennirnir eru yfirheyröir í smábænum Viterbo, og fara réttarhöldin fram í kirkju. Fangarnir eru allir hafSir í jr.rn- grindum og vitniS Abbote Maggio er á öörum staö í járngrindum, til að vernda hann fyrir árásum svart handarmanna. Kirkjan, þar sem réttarhöldin fara fram, er vand- lega varin af hermönnum. Enginn dómur er enn fallinn í þessum mál um, þvi aS allir reyna aS koma sér undan aS dæma, þar eð búast má viS, aö dómaramir verSi myrtir síðarmeir. Sumir hafa fúiö frá Viterbo til þess aö þurfa ekki að vera við þessi mál riSnir. Danir færast í aukana. ÞaS er sagt, aS danska stjórnin hafi þegar sent herskip til Græn- lands í því skyni aS taka fasta sela- og rostunga veiðimenn er- lenda einkum Bandarikjamenn, er' nónari rannsóknir kom þrö í ljós kváðu drepa rostunga og seli þarjað gasolín hafði verið í steinolí- unni og á þvi er olíufélagiö látið Tillögur Sir Gray og Tafts fors. Utanríkis . ráSgjafi Breta, Sir i Edward Grey, hélt næsta eftir- tektaveröa ræSu i brezka þinginu fyrra mánudag, um friðarsamn- inga milli Bandankjanna og Eng- lands. Hann vill að þessar tvær stórþjóSir geri svo felt bandalag meS sér, aö þær skuldbindi sig til þess að grípa aldrei til vopna hvor í gegn annari, heldur leggja öll deilumál í gerSardóm, einsog Taft forseti lagöi til í ræöu er hann hélt í fyrra vor, og kvaSst hann vona, að þaS yrSi síöar til a’ð tryggja al- heimsfriö. Sir Ed. Grey komst m. a. svo að oröi: “Þegar vér gerum þess háttar samninga, þá eigum vér á hættu og verðum aö vera viö því búnir, að fóma nokkru af þjóöarmetnaði voram. Eg veit aö til þess aS koma slíkri breyting á, þá þurfa skoðanir manna að komast á mjög hátt stig, — hærra en sumir halda aS unt sé, en mannsandinn leitar í þá átt, og sagan krefst tækifœris til aS leita aS svo háleitu takmarki. Þegar þrælastyrjöldin varS í Bandarikj- unum, þá horfðu menn ekki í aS fórna blóSi sínu og tefla á tvær hættur um tilveru þjóðarinnar.’' RæSan hefir vakið fáheyrSa eftir- tekt, ekki um annaö meir rætt og ritaö út um allan heim. Þykir sennilegt, aö tillögur Sir Edwards Grey og Tafts forseta, verði fyrir- boði nýrra friðarti’rauna. t fyrirlestri, er prófessor Keith við Royal College of Surgeons i Lundúnum hélt nýskeð, gat hann ekki þess að nýjustu rannsóknir mann- legs líkama virtust benda í þá átt, aö auSiS mundi aS ráSa ásigkomu- lagi mannlegs vaxtar áður langt um liSi. Elkiki mætti aS eins ráSa vaxtarhæöinni, heldur og vexti einstakra líkamshluta, og ekki væri annað sennilegra, en aö læknar t. a. m. geti séö um að nef manna vaxi með hvaSa lagi sem óskað er. Þá veröa líklega fáir eða þó öllu heldur fáar nefljótar. P. A. Stolypin, stjórnarformaö- ur á Rússlandi, sagöi af sér 20. þ. m. Orsökin er sú, aö hann fékk fram komiö frumvarpi um sjálfstjórn handa mu fylkjum í Vestur-Rússlandi. NokkuS af ráðaneyti Stoiypins hefir sagt af sér. — Eftiraður Stolypins verSur V. N. Kokovsoff, sem var fjár- mála ráögjafi í ráöaneyti hans.— Lausafregn frá Kína segir aS sendiherra Rússa í Peking hafi veriS myrtur. Hann hét Koroto- vetz. * Ur bænum og grendinni. Manitobaþingið. Um miðja fyrri viku samþykti I lagabreytingamefndin ákvæöi er veita Winnipeg borg heimild til ! rafafls starfrækslu til lýsingar, I hitunár, vélareksturs, svo og heim- ild til gasleiðslu og starfrækslu íbúð til leigu 1 “The Columbia ’. | strætisvagna. Upplýsingar hjá ráðsmanni L g-! bergs. Krýningargjöf til konungsins. Óeirðir í Arabíu. Tyrkir renna Aröbum. Þær fréttir berast frá Constan- tinopel aö Tyrkjum sé farið að ganga betur í viðureigninni við uppreisnarflokkana í Arabíu. í siöustu orustunni, sem háð var ný- skeð 1 Yemen stöktu hersve tir Tyrkja byltingamönnum á flótta. í þeirri hrið féllu 200 menn af Arobum en 40 aS eins af Tyrkj- um. Jahia foringi byltingamanna, er flúinn inn í lönd Breta. $13.000 sekt. Standard olíufélagið hefir ný- skeS verið dæmt til aS greiSa hjónum nokkrum 1 Bismarck, N.- D., $13,003 skaðabætur fyrir tjón sem þau biöu af svikinni steinolíu keyptri frá því félagi. Steinolu- lampi sprakk hjá hjónum, þessum og skaðbrendúst þau bæði, en við svo mörgum þúsundum skiftir ár- lega. ' Kona á þingi NorÖmanna. bera ábyrgð. Þess var getiö hér í blaðinu fyr- ir nokkru, að kona ein sxti á Stór- þingi Norðmanna. Hún er skóla- kennari og beitir ungfrú R gstad, °g situr á þingi í stað Brtalie f r- seta, er um stundarsakir varð að láta af þingmensku vegna annar- legra starfa í herþjónustu. Fyrstu neðu sína í þinginu flutti ung’rú Eogstad á föstudaginn var, og stóðu þingtnenn allir á fætur í virðingarskyni, er hún hóf máls. Mæltist lienni vel og lct meöal annars í Ijós þá von að konur! mundi áður langt um liði fá aö fjal’a um landsmál í Noregi. Hún er fvrsta konan, sem þar talar af þingbekkjum. RáÖaneytisskifti á ítalíu. Miklar róstur hafa verið í ít- alska þinginu undanfariS út af væntanlegum breyti gum á kosn- ingalögunum og lauk svó aö ráða- neytið fór frá. Forsætisrávherra var Luigi Lazzatti og tók við völdurn 31. Marz 1910. Kínaveldi tekir lán. Stjórnin í Kína er að reyna að útvega sér $50,000,000 lán hjá auðfélögum i Ameríku, Bretlandi, Þýzkalandi og Frakklandi, og er talið sennilegt að það takist . — Pestin og hungursneyðin í Kína er ugglaust aðal orsökin til þess að þetta lán er nú tekið. , Fólkstal á Indlandi. Næstsíðasta manntal, sem tekiö hefir veriS á Indlandi, var áriS 1901. Þá var mannfjöldi þar um 295,000,000. Nú hefir nýskeð ver- ið tekið þar manntal aftur og bú- ið aS gera skýrslur um það heyr- inkunnar. Eftir þeim eiga ibúar þar aS vera orðnir 315,000,000. phin og Gimli kjördæmum, eða $13,000 ábyrgð á hverja mílu járn- brautanna. — SíSari .hluta fyrri Œfisaga Columbusar. Mjög merkileg bók verður gefin út bráSlega í París, eftir Henry Vignaud ,fyrrum ritara sendiherra skrifstofu Bandarík j anna. Bók þessi er æfisaga Christopher Col- umbusar og verður i tveimur stór- um bindum. Höfundurinn er nú rúmlega áttræður og hefir hann í fimtíu ár verið aö vinna að út- gáfu bókar þessarar. Hann lítur nokkuð öðru vísi á tildrögin til landfundar Columbusar en menn hafa alment ætlaS áður. Eins og kunnugt er hefír þaö veriö skoðun manna, aö Columbus hafi lagt af staö vestur um haf í því skyni að koma austan aö Asíu. Því neit- ar Vignaud og segir aö hann hafi bvrjað fór sína að eins með þeirri ætlun, að finna ný lönd, en lýst hinu yfir fyrst er hann kom að landi viö Ameríku. NýskeS eru samskot hafin með- al allra þegna brezka konungsins. Hans Hátignar-jGeorgs V., í því skyni aB færa honum viöeigandi gjöf á krýningardegi hans. Gjafir þessar mega vera litlar, alt frá “penny” upp i $5.00, en hærri gjöfum ekki veitt móttaka frá ein- um manni. Listi yfir gefendur verSur sendur konunginum, en gjafaupphæðir ekki tilgreindar. Samskotum á að verða lokið 23. I Apríl, svo að nú er stuttur tími til stefnu. Búist er yiö, að nokkru af fé þessu verSi varið í gjöf handa konunginum sjálfum, en hinu til einhvers mannúSar fyrirtækis. Forgöngumenn samskotanna hér eru margir merkustu menn landsins, svo sem Earl Grey og Sir Daniel McMillan, fylkisstjóri í Manitoba. Til hans má senda all- ar gjafir. og skal merkja um- slögin meö stöfunum C. G. K. G. Allar nánari upplýsingar veitir R. H. Smith, Hon. Secr. C. G. K. G.., Winnipeg. Fylkistjórnin hefir enn á ný _________ gengiö í ábyrgð fyrir C. N. R. fé- Ensk blöð hér gátu þess ekki! fyrir $2,080,000 til járn- alls fyrir löngu, að hr. N. O.ten-! brautabygginga Deloraine, Dau- sen 1 River Park hefSi boðið Car- negie bókhlööunni hið isl. bókasafn sitt fyrir $3,000. Meðmæli bafSi hann frá sr. Fr. J. Bergmann og sr. Rögnv. Péturssynj. — Ekki er oss kunnugt um, hvort tilboðinu hefir veriS eöa verður tekið. “Visir” (til dagblaðsj heitir lít- ið blaS, sem út kemur daglega í Reykjavík. Hefir veriSt sent I/>g- bergi. Ritstj. Einar Gunnarsson, j cand. phil. BlaSiS á að stækka ef fyrirtækið reynist vek “Fvrst er vísirinn, svm er beriS. arar séra Kristinn Danielsson og Steingrimur Jónsson fhlutfalls- kosningj. Fyrst voru lögð fyrir þingið stjórnarfrumvörpin, 24 að tölu, og hefir þeirra. veriS áður minst hér í blaðinu. Af þingmannafumv. er heldur fátt framkomið enn þá. Merkast þeirra er stjómarskrárfrv. er þeir flytja ds. Jón Þ.orkelson og Bjarai Jónsson. Þár er fyrri hluta stjóm- arskrárinnar vikið í það horf, er sambandslagafrv. meiri hl. í fyrra geröi ráð fyrir um afstöðu Vora gagnvart Dönum. Auk þess er gert ráð fyrir ýmsum allríflegum Redmond og O’Brien. Leiðtogar írlendinga, þeir John Redmond og O’Brien, hafa til þessa ekki veriS sammála, en ný- skeö hefir O’Brien lýst yfir því, að sennilega dragi nú til einingar með flokkum þeirra. Segir hann, að Redrqond hafi farist svo orð 1 ræðum sínum á St. Patricks lag éþjóðhátíðardag Ira, 17. Marzj, aS þeir muni hér eftir geta staSið í einingu. Undanfarnar vikur hefir veriö mikið um landikaup hér i hænum, sérstaklega við Portage avenue. í fyrri viku keypti Hudsons Bay fé- j lagiS alla spilduna sunnan viS Portage ave. milli Vaughan Colony stræta, alt suður að St. Marys ave. og er það feikna stórt flæmi. FélagiS ætlar aö reisa þar viku varð þinghlé frá því á mi«-1 stjornarskrarbreytmgum, og hefir vikudag og þangaö til mánudag-1 >eirra ,;lefstra veriö krafist **ur á inn næsta á eftir til þess aS þing-1 Wng™alafundum og víðar. T. d. menn fengju notað sér boS bæjar-jnJa ne na ráðherra fgert ráösins hér i Winnipeg um að 1 rað , fynr Þrem^' arle&t Þinghald, skoSa aflstööina við Point du!afnam k^kj’ t>,n€ni' stór *ý™kun Bojs a kosmngarrétti og kjörgengi til ___________I alþingis o. s. frv. A mánudaginn var lagði Roblin I Nokkrar þingsályktunar tillög- stjórnarformaSur fram i þinginu ar eru °g komnar fram, þar á með tilboð sambandsstjómarinna um a' um vantraustsyfirlýsingu til nú- fjárveitingar i sambandi við stækk «erandi rá'ðherra frá þrem þingm. un Manitobafylkis. Tilboöið varj* etri deild (Ara Jónssyni, Kristj, í þá átt að sambandsstjórnin greiði i Jónss. og Sig. Stefánss.J og 5 í fylkinu $200.000 í stjórnarkostnað 1 ne®i deild (Bened. Sveinss., Bj. | á landsviðbótinni þangað til ibúar Jónssyni, Jóni Jónss., þ.m. N.Múl. þar séu orðnir 150,000, þá skuli Skúla '1 horoddsen og Jóni Sig- (tillagið aukið upp í $250,000, eu í urðssyni þ.m. Mýram.J °^!þó aldrei fara fram úr $300,000.1 t>á Er önnur þingsál.tjllaga frá Stjómarformaður kvaðst vera 1 Lárusi H. Bjarnasyni um nefnd til bæöi hryggur og reiður yfír þessu j rannséiknar á gerðum stjórnar- tilboSi, og ætlaði að láta taká innar 1 bankamálinu. veröa þá heildsölu. eingöngu notaðar til Fréttir frá íslandi. Samningur Frakklands og Bandaríkjanna. RáSstefnu liafa þeir haldi'ð sín í milli, Taft forseti og M. Jusser- and, sendiherra Frakka i Wash- ington, til þess aS ræða um að leggja í gerS öll deilumál landanna í samræmi við tillögur Tafts, sem tniða til alheimsfriSar. Það hefir ekki enn vitnast, hvað mi’li þeirra fór, en búist er við, að þeir hafi rætt um svipaöa bandalagssamn,- inga eins og nú eru í .vændum milli Bretlands og Bandaríkj anna. En óliklegt að nokkur samningur veröi gerður við Frakkland, fyr en menn vita hvort hinir samning- arnir takast. Frakkland hefir gert gerðardóms samninga við n ríki, en þar í eru þó nokkur mál undan skilin gerðardómstólum. —Það er sagt að um 5,000 svertingjar frá Oklahomariki vilji ná 1 landsvist og setjast að á bú- jörSum í vesturhluta Canada. —Fjárlögin komu fyrir fylkis- þingiö í Sask. 21. þ. m. Fjírhagur góður. Tekjuafgangur um 230 þúsund dollara. —I Olíviu fjallinu í Brit. Col hefir jarðfræöingur stjórnarinnar einn fundið demanta. Það er 1 fyrsta skifti sem demantar hafa fundist í þessu landi. —Dominionstjórnin er ófáanlrg til að breyta viðskiftaframvarpinu á nokkura hátt, þrátt fyrir ítrekaö- ar tilraunir afturlialdsmanna, og ætlar að fá það samþykt á þessu þingi eins og það liggur fyrir. Reykjavík, 25. Febr. 1911. Brezkur námufræðingur Nich- ols að nafni kom á Mjölni 1 fyrra- dag til aö undirbúa rannsókn á Midalsnámunni. Þýzkur botnvörpungur, Brema, strandaði á Skógafjöru í Rangir- vallasýslu 21. þ.mán. 7 menn druknuðu, þar á meðal yfirmenn skipsins allir. Lord Nelson. skipstj. Hj. Jóns- son, kom inn í dag úr fyrstu úti- vist sinni eftir eigendaskiftin m.ð 22,000 af vænum fiski. Farsæl- lega á stað farið. ?*«* vf-1 landamcrki,máli* fyrir „n, miíja "***■ I nrSri deiU. verzlun félagsins þá flutt þangað. V ^ i En núverandi Hudson Bav búðir að tölag þctta se ekki nogu hatt, enda ætti sa timi nu aS vera ut- runninn er fylkin kjósi aS taka fé ____________ | fyrir lönd sín og hlunnindi, sem Stúdentafélagið hélt síöasta fund I ^jm fyl&Ía> _sv0 SEm trjávið, sinn á árinu í fundarsal tJnitara- jmalma °£ Eskivötn. Fylkin ættu kirkjunnar síðastl. laugardags-1að fá lönd ÞaU' sem viS Þau er kvöld. Var þetta skemtifundur tett meö ollura Þeirra ác&nuin og gæðum. Þess hafí fylkin Sask. og Alta krafist, og þess ætti Manito- ba fylki líka að krefjast, og ef Mr. Roblin gerði þaS meS fullu fylgi fylikisbúa er ekki annað liklegra en aö sambandsstjórnin yröi við þeirri kröfu. og var öllu íslenzku námsfóBki lioSiö. Nálega hundrað manns sátu fundinn. Var , skemt með hljóðfæraslætti, söng og ræðu- höldum. Ræður fluttu þessir: Jón Stefánsson, Valdemar Lindal, minni framkvæmdarnefndar sið- asta árs og svar; Björn Hjálmars- son, Jóhann G. Jóhannsson, minni þeirra er útskrifuðust í vor og svar; Baldur Olson, minni hljóm- listarinnar; úr flokki gesta töluðu jæir Dr. Jón Bjarnason inkar voru fram bornar. Allir fóru h.eim um miðnætti ánægðir með skemtunina. — Þetta hefir verið bezta starfsár félagsins og eru bót Qg þ,ingritarinn $ meShmir strax farmr a'ð hlakka til að koma saman næsta vetur og gera þá enn betur. ny er A þriöjudaginn var komu viðauka fjárlög fyrir þingið námu $2,003,185. Meöal annars var þar farið fram á aS hækka laun hvers þingmanns pm $500, _ v , °£ sera veita $5,000 til ferðakostnaðar GuSm. Amason. Rikulegar veit kjörinna þingmanna til að vera við krýninguna á Englandi í sum- ar. Aðstoðar ráðgjafarnir, hver um sig eiga aö fá $400 launa við- Alþingi Frú Anna BreiSfjörð, ekkja W. O. BreiSfjörðs kaupm., systir séra ísleifs heitins Hákonars nar, 1 zt son hér í bænum i Fyrradag. Hún var hnigjn á efri aldur. kona. — fsafold. Mesta gæða- Sigurður Sigurðson, óða’sbóndi á Húnsstiiðum í Þingi hafði riðið frá Blönduósi föstudaginn 27. f. mán. heimleiðis, en fallið af baki eða hesturinn dottið með hann. Fanst eftir 8 kl.stundir þar á mcln um með lifsmarki. Lézt samdæg- urs. Sigurður var á bezta aldri, rúmlega fertugur. Hafði hann bú- ið á Húnsstöðuni, nær 15 ár góðu búi. Hann var vitsmunamaður og áhugamaöur um héraðsmál. Var hann sýslunefndarma'ður mörg ár og 1 forstööunefnd kvennnskó'ans á Blönduósi. Hann var eindr,'g- inn sjálfstæðismaður og full rúi Þverárhrepps og Torfalækjar- hrepps á Þingvallafundinum 1907. SigurSur var gestrisinn, skemtileg ur í viðræðu, vel máli farinn, kapp samur og málafylgjumaSur. Kona hans er á lífi og tvö börn jæirra. Aö Sigurði er mi.ill mannskaSi. — Fjallkonan. Stúlka hvarf. Guðrún H Iga- ,,dóttir búanda á Jörfa í Húnavatns sýslu fór fyrir nokkru á stað til næsta bæjar, en k-^m aldrei þarg- að og hefir ekki til hennar spurst siðan. Menn ætla að hún hafi dottið niður um íf (h DalsáJ og druknað. Þeir Friðrik Vatnsdal kaupm. frá Wadena, Sask., og J. G. John- lögmaður frá Milton, N. D., voru staddir hér í bænum fyrir helgina. Var hinn síðarnefndi að leita sér lækninga. Mr. Vatnsdai hélt heimleiðis á , udaginn var. Hr. Friðbjörn kaupm. Sigurðs- son frá Leifur P.O., Man., var hér á ferð í verzlunarerindum. Hann sagöi alt gott að frétta úr sinni bygö. , , , , Byggingavinna er að byrja fyrir alvöra hér í bænum. Lítur út fyr- ir aS mikið verði bygt á sumri komandi. Stúkan Isafold heldur fund að 770 Simcoe street í kveld f'fimtu- dagj. MeSlimir beðnir að muna. Sjór afar mikill heiði, segja menn norðan. á Hrltavörðu- nýkomnir að Hvaðanœfa. —Búist er við afarmihlum fólks straumi frá Bandarikjum til Can- ada á þessu sumri, að sögn helm- ingi fleiri en 1 fyrra. Og er nú allareiðu byrjaður sá flutningur. —I stórrigningu í Tasmaníu féll nýskeS skriða úr fjalli í grend við Lanceton og opnaðist við það auðug gullnáma, sem mcnn höfðu ekki vitað um áður. —Doniinion stjórnin hefir gert ráðstafanir til þess að ra»ncóki verði hafin um taxta á talsíma- gjöldum hér í Canada. —Bændur í Suður Dakota byrj- uðu að plægja og herfa akra sína í fyrri viku og segja jarðveg í be7ta ásigkomulagi. var sett miðvikud. 15. Febr. eins og til stóð. ÞaS hófst' með guðsþjónustu- gerS eins og vant er, og steig séra Björn Þorláksson i stó’inn. ViS jiingsetninguna var fjölmenni og þríng, jafnnaikil eöa meiri, en nokkni sinni áöur. Aldursforseti, Julius Havsteen, gekst fyrir forsetakosningu sam einuðu þingi. Kosning hlaut Skúli Thoroddsen með 23 atkv. Hannes ITafsteinn fékk 12 atkv. Varafor- seti var kosinn séra Sig. Gunnars- son, en skrifarar séra Sig. Stef- ánsson og Jón Olafsson með hlut- fallskosningu. Þessar eru merkastar: , Fjármálanefnd; Skúli Tliorodd- sen flform.J, Pétur Jónsson, Sig- urður Sigurðsson, Björn Sigfús- son, Eggert Pálsson, Bjöm Þor- láksson Cskrif.ý og Jóhannes Jó- hannesson. Fjárkláiðan.: Jón Jónson þ.m. N M. (form.ý, Eina. 7é.xk.oi' ^or- leifur Jónsson, Hálfdan Guðjóns- son (skr.J ,og Pétur Jónsson. folllagan.: Ol. Briem ('form.J, Hannes Hafstein, Magn. Blöndal, Sig. Gunnarsson, JónJémsson þ.m. S.m (skrif.j, Ben. Sveinsson og Jón SigurSsson . Stjórnarskrárnefnd: Sig. Gunn- arsson ('form.j, Jón Olafsson ('skr arij, Jón Þorkelson, llannes Haf- stein, Bjami Jónsson. Ol. Bri-em, og Jón Jónsson ('S.mJ Siglingan. :a Björn Kristjánsson Uannes Hafstein ('skrifj, Magn. Blöndáhl ('formj, Bjarni Jónsspn og Jón Magnússon. Hafnarn.: Magn. Blöndahl, Jón Magnússon ('formj, Jón Olafsson ('skrifj og Bjöm Þorláksson. Þá er og kosning þriggja manna Reikningslagan. og þriggja manna Þingfærslunefnd. Nefndir í efri dcild. Frumv. til viðskiftalaga: Kristj. Jónsson form, Láras H. Bjama- son skrif., Gunnar Olafs n, Aug. F\fjvnring, Jósep Björnsson. ?'rúmv. til laga um viðauka viS gildandi lagafyrirmæli um utan- þjóðkirkjumenn: Sig. Stefánsson. Eir. Briem form., Sig. Hjö'leifs- son, Steingr. Jónsson, Kristán . Danielsson skrif. Til sömu nefndar var vísaö frv. um breyting á lögum nr. 46, 16. Nóv. 1907 um laun sóknarpresta. Frumv. til laga um stýrimanna- skólann: Gunnar Olafsson sk-if„ Eirikur Briem form., Ari Jónsson. áfítar og sjómerki; öryggi skipa Þá skifti alþingi sér i deildir. Tvær atrennur varð að gera að því !°S 1jata (og fleiri mál): S'gnrður að kjósa forseta neSri deildar, því f'tefánsson, Júlíus Havsteen form. að fyrst hlutu þeir Ol. Briem og Eunnar Olafson, Aug. Flygenring Hannes Þorsteinsson 12 atkv. jskrif" Sig. Hjörleifsson . hvor. En í annaö sinn hlaut Hann- j V' es 14 en hinn 12. Tveir seölar vora j ÞingiS hefir verið mjög ró'egt auðir. Heimastj.menn kusu Hann llinSa® til, eins og vant er að vera es og nokkrir úr sjálfstæðisflokkn j fyrstu dagana, lítið gert annað en tim með þeim. Fyrsti varaforseti |a® bjósa nefndir. En nú má ef var kosinn Bened. Sveinsson rit-jt’1 vil1 buast við, meira fjöri næstu stjóri, en annar séra Hálfd. Guð-|da"ana> þe£ar fari15 verður að jónsson. Skrifarar séra Björn jrrcSa þingsál.till. þær, er getið er Þorláksson og séra Eggert Páls- jum f*er a^ framan. son, meS hlutfallskosningu. j Hingað til hafa þinginu borist Um forseta efri deildar varð að I eittllva« um 7o erindi, f járbeiðsl- þrikjósa. Hlutu þeir séra Jens Pálsson og Kristján Jónsson yfir- dómstjóri 7 atkvæði hvor í tvö fvrstu skíftin. Var þá varpaö hlutkesti. og kom upp hlutur séra Tens Pálssonar. Hafði Kristján Jónsson kosið hann ásamt konung kjörnu þingmönnunum. Fyrsti varaforseti var kosinn Stefán Stefánsson skólastjóri me'ð 7 atkv. en annar Július Havsteen. Skrif- ur, þingmálafunda-gerðir .s.frv. —Fjallkonan. Reykjavík, 1. Marz 1911. Brilloin, frakkneski ræ*Lmað- urinn hér, fer væntanlega alfarinn héðan til Mexico innan skamms f hans stað er væntanleeur með Botníu næst, annar frakkn°s’ ur maður að nafni Rlanche, sem hef- ir verið ræ'ðismaður Frakka í Noregi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.