Lögberg - 23.03.1911, Blaðsíða 4

Lögberg - 23.03.1911, Blaðsíða 4
4- LÖGRERG. FIMTUDAGINN 23. MARZ 1911. LÖGBERG Gefið út hvern fimtudag af The ColUmbia Press LimIted Corner William Ave. & Nena St. Winnipeg, - - Manitofa. STEF. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Business Manager. utanAskrift : The COLUHBIA TBKSS Ltd P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. utanXskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TELEPHONE Garry 2156 Verð blaðsins: $2.00 um árið. Litli kofinn á Nesi I>áS er einstaklega vel gfert, af ekki stærra mannfélagi, en þjóö- 1«lkur hlutvefikiö mjog ve„ B.zt; ar þau tala saman, að samtölin ekki eru eðlileg, setningar of lang- ar. — Miss Laura HaJdórs on arbrot íslendinga er hér vestan hafs, að sýna tvö frumsamin leik- rit á einu ári. I>að siðara var leikið að kvöldi þess 13. þ.m., og aftur á fimtud.-- j kvöld þann 15. I Iöfundur leiksins, sem 1 eitir “Litli kofinn á Nesi”, er C rist fanst oss hún sýna geðsnrærin sína í endir annar§ þáttar og upp- hafi {>ess þriðja, enda er það stærsta atignaiblik leiksins. Betur hefði farið að búningur hennar hefði verið einfaldari — snjekk- legur en fátæklegur. Brandur, kærasti hennar, kem ir „TheColumbia Press Limited.“ Fyrstu útgefendur Lögbefgs voru þeir Sigtr. Jónasson, Berg vin Jónsson, Ámi Friöriksson, Einar Hjörleifsson, Olafur S. Þorgeirsson og Sigurður J. Jó- hannesson. Þéir gáfu Lögberg út undir sínu nafni ,þar til í Júni 1890, en þó hafði annað félag myndast um áramótin 1889—90, sem keypti blaðið, en ekki var það gefið út undir þess nafni fyr en 18. Júní 1890, og þann dag er skýrt frá eigendaskiftum b’aösins á þessa leið fsbr. 23. tölublað Löb- bergs 1890J: “Lögberg hefir skift eigendum. opher Johnson, ungur Islendtngur, ’ mJ°S hti« við leikmn, og virtist a- sem fæst við leikarastörf suður j | heyrendum lika það illa, að hann Chicago, og var það sýnt undir ’ sk>'1(1 , >urfa,a5 koma svo,la eins /o.stöðu Olafs Eggertssonar, sem K ,sk°íhnn ur ^uöareggmm og einnig lék aðal hlutverkið. í sIlllla ol 11 a&ætlnU', Yer vcr5u,n Aðsóknin að leiknum var mj g a5 v*«urkenna að ver skddum ekki góð. alskipaður salarinn fyrra ,vel hverskonar mann að hotundur kvöldið, er vér vorarn þar, og le,ks,ns heflr ha t 1 huga- enda var heyrt höfum vér, að aðsókn væri erf,tt að heyra td S'gurðar Bjarna- engu minni það síðara. |sonar a manudagskvold.ð Aftur Vér viljum fyrst fara nokk um mattl buningur hans vel bera sig. orðum um leikinn og drepa .síðar Hof- mun hafa sklllð b°ru rett> er 1882 STOFNUÐ FYRIR 29 ÁRUM 1911 VORVARNINQIJR VOR AF KLŒÐNAÐI HÁLSBÚNAÐI og HÖTTUM er nýkominn og til sýnis. Vér getum látiÖ yður té allra nýjustu KARLMANNS HÁLSBINDI. Geriö yöur aö venju að fara til WilITE AIND MANAHAN LTD. 500 MAIN STREtT, - WINJOPEC. á aðal hlutverkin. 1 Itann lætur hana taka ástum hans Leikurinn fer fram í Winnipeg ‘l ny. . .. á íslendingadag 2. Agúst og fyrsti Hver^ fatast bof-. lelkrltsms þáttur daginn áður. Miðal ira meira en er hann le.ðir Guðrunu kona ógift býr íWinmpeg fram a sjonarsvtðtö. Þar eru auð- dvelur hjá henni ’ ungur fmendi j sJaanleSa tvær oskildar_ manneskj- hennar, er Helgi heitir. H.nn ur; önnur tekur ástamálum Hann- hcfir gefið sig við málaralist og esar mitt 1 slarki.bans f óreSlu' lifir í heimi hugmynda ag dreymir en hin heldur siðferðisiegar á- um frægð og frama, sem helgun minningarræður yfir Helga frænda sínum. Það væri engum fært að leika þetta hlutverk svo vel að alt Nýtt ‘hlutafélag mEð $10,000 höf-! jg listaverk. lífs hans listinni veiti um síðir. Hann hefir málað listaverk eitt, er sýnir frumbýlings heimili við strendur Winnipeg vatns, gömul hjón og dóttur þeirra forkunnar fagra. Málverk þetta hefir hann sent á sýningu Winnipeg borgar, og bíður með óþreyju eftir kaup- anda, en einkanlega þó, að hann fái viðurkenning þess, að málverk- uðstóli myndaðist um nýárs-lejti síöastl. vetur og var löggilt fincor- poratedj af Manitoba stjórninni inni 27. Maí síðastl. Félagið hefir keypt sýndist með feldu. Mrs. P. Jó- hannsson lék Guðrúnu ok tókst á- gætlega með köflum, en miður i samtölum við Helga. Öll smærri hlutverkin hefir höf- undurinn skilið b„tur, eða ráð.ð betur við. Hannes “baslari” er gamall kunningi, sem maður mæt- ir í daglegu lífi. Björn Hailsson leikur Hannes og tekst allvel víöa. Miðaldra maður, Hannes að , nafni, ókvæntur bóndi frá Dakcta: Letur hef5i hann samt Seta5 s>nt hefir komið til torgainnar og ölvaðan rnann. heldur hann til hjá Guðrúnu; Gömlu hjomn eru bæði vel leik- . , , .höfðu þau þekst í æsku á íslandi.;im Herdísi leikur; Miss Mana blaðíð Legberg asamt! Vinnukonu hefir Guðrún) ný. j Kristjánsson og skilur hun hlut- prentsmiðju og áhöldum öllum frá j komna. að heiman. verk sitt vel. íslendingar eiga efni síðastliðnu nýári. Allir hinir upp-; Fyrsta Ágúst koma gömlu hjón- 1 afbragös leikara þar sem Hr. haflegu útgefendur eru hluthaf-1 in frá Nesi, Jón og Herdis, með I’orður Axdal er Hann sýndi is- .ænzka bondann alt af vel og stuno ar 1 hinu nýja félagi asamt mörg- dottur sina Þoru, sem nu er oröin .. .. J. , . . iblind; ætla þau að leita henni'um hstlle?a‘ ... um oðrum, sem viö hafa bæzt. ;)ækninga. setjast þau aö hjá GuS. Bjorg vmnukona var mjog vel Hið nýja félag heitir: The Log- rúnu Endurvaknar í huga Helga!leikin- Mlss Hulda ^^1 er 65 berg Printing and Publishtng Com- ^ sú? £r hann haf5i felt til Þóm leg á leiksviði. Hlutverkið var pony. tveim árum áður, er hann dvaldi í ’remur létt, en vér erum þess full- I félagstjórninni fBoard of Di- Nýja Islandi. Þóra haíði hei,ið j vislr> a® hdn hefir talsvert þrc-sk- rectorsj eru: eiginorði manni þeim er Brandur:aSa leihara hæfileika. Þess m i Sigtr. Jónasson. President. hét; bafði hann yfirgefið hana er &eta> aS 1 hennar hlutverkl bar Arni FríSriksson, Vicc Pres. misti sjónina og lcnt ó« í »“• Jón Olafsson, Secretary-Treas. Úanm °S óreglu. 'L.-, , .. _ f Eri-R -t. cwan J 3 Augnalæknir frægur gefur Þóru T1old malu5 af Fn5rlk fwan' von um lækningu, en efnaskortur json voru mi°S smekkleg. Stofan I liamlar henni frá að leita þeirra'P^ meS ^ómandi myudum is- Afræður Hel,gi um lenzkum, sem hann hefir einnig málað. færas'áttur var á því, að and Business Manager. P. S. Bardal. A. Freeman.” Félag þetta hefir síðan gefið út kekninga. ^ blaðið, þó að ýmislegar breytingar jsisir aS yíirgefa listina, sem lítið ' ■ ,, hafi oröið í stjórn þess, þar til um Saf 1 a5ra hond‘ °S sía ^óru fyrir , ^el fór hví a5 siðustu áramót aö nvtt félap- var l)vl fe« er hun þurftl 411 l)atta- Mjog vel for a þ 1, a stofnað er keypt hefir blaðið Lög hjálpar. Virðist hann búast við leika flSlu meðan a sumum samto berea^amt Xm eím^ féÍJ aS hann fm aS "jóto ástar hennar.unl std«, en hef«i venð berg asamt ollum eignum fe.ags- ^ ^ ^ ^ ^ a# lægra heftsi veris leiki« með Þetta nvia félac heitir • l>aS tvent fyrir 1 senn aS Helgi köflum- Mr; Th- Johnson stJórn‘ . "The Columbia Press Limited”fær tilboS 1 mynd sma« i>*» do11”! ^^pagværi^kile^aTfá að siá ofr hefir ha5 nvslíeð verið löo-p-rt °S aS Brandur fyrverandi elsk- 1 aS væn æskildgt, að fa að sja HöÍls ,„Í b, Í em '4 Þóru, kcmur tU balc. Mnau. kikílokk áíur langt líBur HoíufatoH þc, ser $50,000, ,g cr„ s,apraSis sins|.fl»r, þá me5 betri Ieik. Vér þykj- hluthafar sömu sem áður,i em nokkrir nýir hafa bæzt við'. Fé-'viS a5 sía mynd Helgra °g biður lagsstjórnin er og hin sama, sem h'óm fyrirgefningar og fær fuilar var í gamla félaginui: J. J. Vopni, forseti, A. Freeman, vara-forseti, J. A. B’.öndal, ráðsmaður, T. H. Johnson, Cbr. Olafson. sættir. Segir Helgi þeim að ti.Loð sitt, að styrkja Þóru til lækninga, sé þeim enn til boða, og kemur sættum á með foreldrum hennar og Brandi. — Þau Guðrún og Hannes vekja upp forna vináttu umst þess fullvísir, að íslendingar kunni svo vel að meta g'ða Ieik- arahæfileika a'ð vel yrði sótt. B. Jónsson. Kýlapestin. Þetta nýja félag tekur nú við °“ afraSa aS muni að ganga Lögbergi og öllum eignum félags- 1 hjotiaband seint en aldrei. ins, eins og áður er frá skýrt, og í>etta er sagan í leiknum í ör- kaupir ]>ar að auki mjög mikið af Faum orðum. Fkki virðist höf- nýjum prent-áhöldum, og tekur að undurinn hafa gott vald á persón- sér albkonar prentun, bæði á uuum« sem hann vil1 sýna' ^1’ Þau> ^ veikm dre^,r ensku og íslenzku, og hefir fleiri a5al maSurinn« er a« V1SU sjalfum | nafn af. mönnum á að skipa en áöur. ! sér samkvæmur alt í gegnum leik-j Sykin haga rser með ymsu moti Mörgum fanst það undarlegt, inn- en hofundinum hefir ekki' sjukdomsemkennm Kýlapestin, plágan mikla, sem nú geysar um Austurlönd, er mjög næmur sjúkdómur og sýkjast menn af gerlategund nokkurri, er fundin varð seint á næstliðinni öld. Eitt helzta einkenni sýkinnar mismunandi tekist að láta hann koma svo fram eftir þvi hvar hún ræðst á. Fjór- í vor fsleradinga, þegar það er rétt borið fram, en í munni hérlendra manna verður það afskræmislegt, því að þeir læra aldrei að bera það rétt fram, og geta ekki stafað það rétt, af þvi að stafurinn ö er ekki til í enska stafrofinu ög er þetta aðal orsökin til þess aði nafni félagsins hefir verið1 breytt, eins og áður er getið. er hið nýja stórhýsi félagsins var , , kallað. “Tlic Columbia”, þvi að a5 áheyrendunum finnist þrir ar eru aðaltegundir hennar; menn bjuggust við, að það yrði! l>ekkja hann til fulls í leikslok. j i. Létt kýlapest, kent við blaðið, því að menn voru Jafnvel Þaö sem hann genr bezt> orðnir Lögbergs-nafninu vanir. j l>ar sem hann synir mesta mann' Það nafn lætur ágætlega í eyrum (H5> genr ''hann Þaö a Þann hatt> að engum getur fundist til um það. Leikurinn mun eiga að sýna bardaga tveggja afla um manns- sálina: þrá listamannsins og ást- areld æskunnar. Þetta hefir að vísu verið hlutverk margra skáld- verka frægra, en enn geti efnið hrifið ef vel væri með farið. En hér er viðvaningslega með stórt eíni farið. Mjög finst óeðlilegt Sjálft blaðsnafnið helzt vitan- a5 l)au frændsystkin álita sjálfsagt lega óbreytt, og verður utaná- aS HdS[ hljoti aö ná ástum Þóru; skrift ritstjórans eins og áður. | vlr®lst neitt ÞaS hafa vlS h01"" Stefna blaðsins verður og óbreytt,!i5 er &eti ^fi5 Þær vonir' Vér þó að þessi eigettdaskifti hafi bykÍumst Þess fullvlsir a5 Mr- or5l5 Olafur Eggertsson hafi gert hlut- Þeir. sem senda blaðinu eða fé-lyerkinu eins ^5 skil °S föng voru jþetta því oft orðið til að vi’la fyr- laginu ávisanir, eru vinsamlega a’ en ekkl fanst oss hann leika af ir mönnum þegar ákveða hefir átt beönir að stíla þær til “The Col- ! Íafnmikihl llst °S t- d- 1 “Dóttir hver veikin væri. umbia Press Ltd.”, því að fram-' fanSans- vegis ganga allir reikningar þess Þóra virðist hafa verið sVýnri undir því nafni. í huga höfundarins en He'gi. En Nýja félagið vill gera alt sittjþ að listamannseðliö í báðum eðli-! gerlafræðingum að ák\«eða þá til þess. að gera blaðið svo vel úr jlega dræ.gi sálir þeirra saman, er >eiki- garöi. sem auðið er, og vonar það; tæpast líklegt að bún geg*i Helgaj Sýkin er veniulega fjóra, sex fái að njóta sömu vinsældi ogj jafnmikið um hagi sína og bún loa alt að tíu dögum að búa um sig velvildar hér eftir sem bingað til.'gerir. Alt of mikið ber á því þrg- ’ í mönnum, áður en þeir verðaj 2. Illkynjuð kýlapest, 3. Lungnadrep, eða svarti dauði 4. Þarmapestin. Hin fyrstrfefnda varir ekki leng ur en þrjá til sex daga. Eftir J þann tíma er bitaveikin venju’ega útrokin. En þó að þessi tegund sýkinnar sé ekki þung veiki, þá verður hún oft fyrirrennari megnr ar drepsóttar. Hin il’kynjaða k la- pest er nokkuð áþekk taugaveiki og mikill fjöldi þeirra, sem fá hana, deyja á sjötta degi eða fyr. . Lang hættulegasta tegu id sýk- innar er lungadrepið, eða svarti dauðinn. Þá sýkjast lungun, en kýlanna verður sjaldnast vart utan á líkamanum, af þvi að veikin er ekki í hörundskirtlunum. Hefir Þarmapestin er að ýmsu leyti lik innýfla taugaveiki, og verður oft eigi auðið öðrum en æföustu !sjúkir fyrir alvöru. Stundum | deyr sjúklingurinn eftir fáeinar kiukkustundir, oftast e.tir þrjá til fimm daga. Ef sjúklingurinn lííir j af fyrstu vikuna, er jafnaðarleg- ! así batavon. En slikt er meðal | annars komið undir mótstöðuaíli | sjúklingsins, og ’eiturmagni sýk- i ingarefnisins. Jafnaðarlegast vjrðist sóttkreikj an komast inn undir hörundið ”m litlar skrámur, rispur eða sár. En í lungnadrepi er það altítt að sótt- kveikjurnar komis upp úr sjúk- lingnum 1 hrákanum, eða þegar han nhóstar, eða talar og geta þær sóttkveikjur lengi haldist lifandi og sýkt menn og skepnur. Nýj- ustu rannsóknir sýna samt að pestargerlarnir geta ekki lifað í mörg ár 1 röð í dúkum eða fötum eins og trú manna var hér fyrr- um. Hættast er við, að rottur, mýs | og kettir beri veikina. Skorkvik- indi svo sem flugur og flær sýkj- ast líka af veikinni. Hættulegast- j ar 'eru þó rotturnar. Dauðar eða j lifandi eru þessi sóttberandi nag- j dýr flutt í~varningi hafna á milli langar leiðir. Þegar vart verður j við dauðu rotturnar er þeim ! fleygt. Rottur þær, sem fyrir eru J eta svo þá pestarskrokka, sýkjast og sýkja frá sér. Plágan hefir ávalt þótt hinn mesti vogestur livar sem bennar hefir orðið vart, og hefir hættan af sýkinni jafnaðarlegast orðið vegna þess hve fólk hefir farið ó- skynsámlega að ráði sínu, skrifar sænskur læknir nokkur, sem J. E. Bergvall heitir. Nú er til varnar- lyf gegn veikinni kent við hinn iræga lækni Haffikine. Annað varnarlyf er blóðvatn Dr. Roux. Rúsneskur læknir, sem A. M. Le- vin heitir, heldtir því fram, að fyrst og fremst ríði á hrcinlæti og góðu lofti, og sólskini í húsum manna, til áð eyðileggja sótt- kveikju pestarinnar. Allvel hefir hepnast á Indlandi inndæling á blóðvatni Raffkines læknis. Lyf það getur verkað i sex mánuði, en að þeim tíma liðn- um þarf að endurnýja inndæling- una. Á Indlandi lita menn og svo á, að það sé aðal skilyrði til út- rýmingar á sýkinni, að eyða rott- unum. Sá læknir, er einna mest orð fer af fyrir rannsóknir sínar á kýla- pestinni ,er prófessor A. Chau- temesse í París. Hann segir sögu sýkinnar í merkilegu »riti. Hann segir að sýkin hér fyrrum sé lík- lega að kenna dýri nokkru, siber- íska múrmeldýrinu “arctomys bo- bac”. Byggir hann þetta á rann- sóknum þýzkra lækna. í verzlun- armálinu er skinnið af þessunr dýr- um kallað tarbogzn. Þetta dýr á heima í vestanverðri Mongolíu og við austanvert Baikalvatn. Þétta dýr er eins næmt fyrir lungnadrep og rottan fyrir kýlapestinni. Það eru mörg ár síðan að menn komust að raun um, hvað mikil liætta stóð af að rottnrnar flytti með sér næma sjúkdóma, af því að flugur og flær, sem höfðu drukkið í sig blóð þessara sjúku rotta, gátu sýkt menn með biti sínu á eftir. En sóttkveikjur lungnadrepsins geta menn dregið að sér í loftinu, ef þeir koma nærri sjúku múrmeldýri. Margir veiðimennn fóru í fyrra til Mongolí, af því að spurðist að þar væri óvenjulega mikið af síberiskum mjúrmeldýrum. Sex veiðimennirnir sem drepið höfðu og flegið nokkur þessara dýra, urðu skyndilega sjúkir seinast í Október. Sjúkdomurinn byrjaði með hræðilegum hósta, sem hafði 1 för með sér blóðspýting og leiddi sjúklingana mjög fljótt til bana. Þannig byrjaði lungnadrepið eða svarti dauðinn í þetta skifti í Asíu. Hamstola af hræðslu flýði mon- golska fólkið frá búum sínum, og flutti veikina með sér inn í Man- chúríu. Þannig barst tveikin til Kínverja. Ef hyggilega hefði ver- ið að farið hefði mátt komast fyrir útbreiðs'u veikinnar þegar í byrjun, en það varð ekki, rg nú breiddist sýkin út svo að ómögu- legt varð að stöðva hatia. Thc DO^IINION BANK SLl.K IK K L TlDUlf) Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. TekiP viB innlógum, frá $1.00 aC upphæt og þar yfir Hæstu vextir borgaOir tvisvai sinnum á ári. Viðsteiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur geftxin bréíieg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- aö eítir brétaviöskiítum. Greiddur höfuðstóll.. $ 4,000,000 Vor?«jóðr og óskiftur gróði $ 5,300,000 Allar eignir..........$62,600,000 Innieignar skírteini (letter of credits) seW , sem eru greiðanleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. Prófessor Kitacato í Tokio,var það sinn ásamt Englendingnum Yersen, er fann lungnadreps-geril- inn, og hefir síðan gjört rannsókn- ir veikinnar að hfstarfi sínu. Hann er alveg ráðalaus með að lækna veikina þó að hann viti fyrir víst að gerillinn sem veikinni veldur sé sá sami, sem veldur kýlapestinni; allar tegundir sýkinnar, bæöi kýla- pestin og lungnadrepið og hinar tvær áður nefndu tegundir, stafa frá “manúel - gerlinum". — T tssi gerill hefir fengið nafn sitt af þvi hann er svo líkur nafn- kunnu leikfimis áhaldi. Kitasató prófessor, segir að veikin orsakist altaf af blóðeitrun í léttvægustu tegund kýlapestarinn ar byrjar blóðeitunin á einum viss- um stað, og er þá bægt að skera 1 ,na bnrm. Hraust likamsb gg- ing er oft til mikillar hjálpar. Súr- efnið, sem maður-andar að sér myndar sem sé móteitur, sem rek- ur gerlaeitrið útúr líkamanum, en ef lungun geta ekki unnið verk sitt og breytt súrefni loftsins í nægi- legt eitur, þá er ekki um neina lækning að ræða. Jafnvel blóð- vatn þeirra Yersins og Haffkines, bafa hafa ekki aðneinu haldi kom- ið ef scttkveikjan hefir komist inn í lungun. Lungnadrepið er hættn legasta tegund sýkinnar, af því gerlarnir þrífast hvergi betur en i lungnavefnum. Kitasató prófessor, heldur að þess verði langt að biða, að veik- inni verði algerlega útrýmt. QÞ.að er langt siðan hennar varð fyrst vart. Eftir ð fyrst var farið aö veita henni athygli. hafa menn tek ið eftir því, að léttustu tegundar kýlapestarinnar verður ávalt ein- hverstaðar vart. Síðan 1867 hefir hún breigst út frá Norður Kína til Kúrdlstan, þaðan til Hindusvatns, og þaðan til Astrakan, og er nú versta tegund hennar að geysa í sínu rétta heimkynni, Háasíu, og hefir borist þaðan inn i Mans- chúríu. Tabolotni prófessor, formaður gerlastofnunarinnar 1 Pétursborg, heldur því fram gagnstætt Kista- sató og mörgum öðrum læknum, að hægt sé að lækna lungnadrep, ef það sé gert áréttiim tíma. Pró- fessorinn er nýlega kominn aftur úr rannsóknarferð frá borginnj Harbin og segir að þar hafi hepn- ast kínverska yfirlækninum Wu, að lækna sjúklinga meði blóðvatni Tlaffkines, og öðrum læknum hafi tekist það sama, með blóðvatni því sem Dr. Roux við Pasteur stofn- unina í Paris hafi búið til. Eftir að sóttkveikjan hefir verið 3 til 5 daga 1 sjúklingnum, skiftist sjúkdómurinn í tvö timabil, < g milli ]>eirra liða fáeinar khiikku- stundir. Seinna tímabilið hefir í för með sér blóðeitrun og endar með dauða, en prófessor Zabolotni segir, að ef lyfið sé notað á þessu millibili þá sé hægt að læícna sjúklinginn. B’andaríkjamenn, eru hræddir um að lungnadrepið flytjist inn í Norður Ameríku með múrmel- dýra skinnum frá Siberíu, sem send eru til Seattle og San Franc- isco; þess vegna verður að brenna heila skipsfarma ef nauðsyn kref- ur. Hættan fyrir Evrópu er mest ) vegna flutninga með síberisku brautinni. En rússneska stjómin hefir strangar gætur á öllum flutn ingi með brautinni, til varnar því / að sýkin berist þá leiðina; meðal I annars er ferðafólk skoðað við landamæri Manchúríu og svo aft- ur seinna við Irkutsk. N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOi-'A í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000 STJÓRNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. - Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Hon. R. P. Koblin Aðalráðsraaður: Robt. Campbell. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy. Alskonar DaiiKaato.'lum sint í öllum útibúum.—Lán veitt einstaklingum, Firmum, borsjar- og sveítar-félögum og félögum einstakra manna, með hentugnm skilna ílum. Sérstakur gaumur gehnn að sparisjóðs innlögum, lltibú hvevetna um Canada. T. E. THORSTLINSON, Ráðsmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. Formaður Vara-formaður Jas, H. Ashdown Ð. C- Cameron Eyrstu sagnir, sem menn höfðu af svarta dauða, er á öndverðri 14. öld. Þá geysaði hann i Kina og drap þar 13 til 14 miljónirt manna. ’Þaðan breiddist hún út þjóðvega- teiðina vestur til Evrópu, og drap á þvi svæöi 24 miljónir manna. Fáum árum eftir að hann byrj- aði i Kma, var hann kominn til suðaustanverðrar Evrópu og svo breiddist hann sfcjótt út norður og vestur á bóginn Sagnir þær, sem menn hafa af veikinni frá þeim tíma, eru mjög hræðilegar. Læknislistin var þá i bernsku og sóttkvíun þektist ekki. Veikin gerði þjóðirnar því nær hamstola af hræðslu. Helztu ráðjn voru að flýja undan henni, leita sér fróun- ar í bænum og dýrðlinga-ákal.i, og sumstaðar reyndu menn að verj- ast henni með kukli. Árangurinn varð svo sem við mátti búast. Fólkið hrundi niður. í Florenz dóu úr veikinni um 60,000, iEen- eyjum 100,000, 1 París 50,000, í Lundúnum 100,000, í Lubeck 90,- 000. Mönnum telst svo til, að i Evrópu hafi dáið um 25 miljónir manna. Frá Mið-Evrópu fluttist veikin til Norðurlanda. Til íslands kom hún árið 1402 á skipi Hval-Einars nokkurs Herjólfssonar, og var sóttin svo skæð, að menn lágu dauðir innan þriggja nátta. Er sótt þessari lýst i fslands sögu séra Þorkels Bjarnasonar: “Voru þá gjörð heit mörg, svo sem að gefa s,ilfur til að búa skrín Guðmundar góða, cg segir sagan að eftir það næði flestir að skrift- ast. Gekk sóttin um liaustið (1402) fyrir sunnar land með hin- um mestu fádæmum, og eyddi bæi víða, og var hún svo áköf, að þo að tólf eða fimtán færi með líkum til grafar, er sagt áð á stundum hafi að eins komið aftur f jórir eða fimm. Eyddi nálega Skálholts- stað (þáverandi biskupsetur) þris- var að þjónustufólki. Næsta ár gekk sóttin með hinni sömu ákefð og þá mest fyrir norðan land', og er mælt, þó að það sé harla ótrú- legt, að þar hafi að eins lifað eftir af klerklýð þrír prestar, jafnmarg- ir diáknar og einn rnunkur. Segist svo frá, sagnfróðum mönnum, að þá muni hafa dáið tveir þriðjung- ar manna hér á landi, en ýmsar ættir urðu aldauða og dá'ð og menntun dvinaði en jarðir lögðust í eyði. Hefir sótt þessi verið köll- uð svarti dauði og stóð hún yfir tvö ár, og hafa þau ár verið ein- hver hin þungbærustu og skað- mestu landi þessu.” Aðsent. Sá sem skriíar þessar línur var eitt sinn staddur á fundi þar sem kapprætt var um kvenfrelsismál, hvaða áhrif það hefði á heimilis- lífið o. s. frv. Þar tók til máls meðal annara ungur maður, og sagði: “Aðal- skilyrði fyrir góðri líðan er gott heimilislif og barnauppeldi, og eitt aðal undirstöðu atriði þess er það, að hjónin deili ekki um trúmál.” Margir hlógu þegar ræðumaður sagði þetta og fæstir virtust gefa því neinn alvarlegan gaum, en eg fyrir mitt leyti var néðumanni samþykkur. Síðan hefi eg fengið enn betra færi á að athuga þetta mál, og get fullyrt, að einmitt þetta, skiftar skoðanir í trúmálum, hjóna 1 milli, hafa raskað og meira að segja stórum spilt heimilisfriði á ekki svo fáum heimilum íslend- inga hér í landi, og dreift þeim kröftum og því viljaþrekj, sem foreldrar voru skyldir að leggja fram, til að ala börn sín upp til ákveðinnar, nytsamrar og sóma- samlegrar lxfsstefnu. Börnin alast upp við að beyra deilumál for- eldranna, sem fara sína leiðina hvort um sig. Hvort um sig sækir kirkju síns trúflokks. Sturadum fylgja börnin ö'ðru foreldrinu, en stundum skiftast þau, og ekki nóg með það. Þegar frá tíðum er komið hefir árangurinn af kirkju- ferðinni oft ekki orðið æskilegri en svo, að þref og þrátt hefst um trúmálaskoðanir á ný, og sótt oft- lega af miklu kappi á báðar hliðar og ekki slitið stundum fyr, en ó- hæfilega langt hefir gengið ágrein- ingurinn. Slíkt er alt annað en æskilegur skóli fyrir bömin. Það er varla hægt að byggja undirstöðuna undr ir uppeldi þeirra á valtari grund- velli eða hættulegri. Þetta er vissasti vegurinn til stefnuleysis og ósjálfstæðis þeirra, því að hversu vel sem þau kunna að vera gefin til lífs og sálar, hlýtur það, sem þau nema fyrst 1 æskunni, þær verkanir, sem þau verða þá fyrir, að hafa óafmáanleg áhrif á barnssálina, svo viðkvæm og gljúp sem hún er fyrir öllum áhrifum. Ekki verða þau áhrifin heldur skammvinnust, sem börnin verða fyrir af foreldrunum, því að það er alkunnugt, að börn á óvitaaldri bera mest traust til þeirra, alira xnanna, svo sem eðlilegt er, og vilja helzt eftir þeim líkja, og meta tillögur þeirra um fram til- lögur annara, af því að þau skoða foreldrana sem ímynd alls hins bezta og fegursta meðal manna. Nú ættu allir góðir foreldrar að hugsa um það, er einmitt þessi á- hrif yrðu svo hrein og góð og ó- gleymanleg, og óblandin allri deilu hviklyndi og stefnuleysi, sem auð- ið er. Að minu áliti eru foreldrar, sem ala börn sin upp við ágreining þann, sem fyr var á minst, að fremja yfirsjón, sem þau seinna meir, þó þau fegin vildi, ekki eru fær um að afplána, óviljandi eða af hugsunarleysi í byrjun leiða þau, áður en þau gera sér grein fyrir því, börnin út á vandrataðan veg, ef ekki vegleysu. Trúmála ágreinings hefir lengi kent hér á meðal Vestur-íslend- inga, en ekki hefir liann þorrið á siðari árumj og jókst til muna þegar sundrungin varð í kirk u.’é- laginu, en út yfir tók þegar anda- trúar musterið var reist hér vestur á sléttunum. Mér er kunnugt um að þangað sækir oftast að eins annað hjónanna, af þó nokkrum heimilum, en’ hitt situr oft eftir með sárt ennið og reynir að halda börnunum frá þessum ófögauði, svo lengi sem unt er. Svo þegar heim kemur hefst þrátt bituryrði og stundum illdeilur milli hjón- anna, sem börnin taka oftlega sinn þátt í eftir aldri og vitsmunum, og er þá liætt við að kveldbæn barnanna sitji stundum á hakan- um. Það er sannur málsliáttur, að hægra sé að kenna heilræðin en halda þau, og eins verður hér. Venjulega rekur svo langt þenna ágreining að hvorugt hjónanna vill slaka til, eða það þeirra sem ágreiningnum kann að hafa vald- ið; jafnvel þó þau fari þess ekki dulin, að þau með þessu séú að molda lífsgleði sína og h imi'is- ró, og varpa af sér skyldura sem þau hafa bæði við sjálf sig og börnin og aðra menn. En eitt er það, sem þessum for- eldrum er auðið að gera og hcil- ræði er þeim til handa. Það er það, að reyna að forðast að láta börnin nokkurn tíma vera viðstödd deilu sína um trúmál. Það ætti og t. a. m. ekki að eiga sér staö, að annað foreldrið, þó að mism m- andi trúarskoðanir hefði, 1 iy'ði sér í áheyrn bamanna að misojóða eða lítilsvirða trúarskoðanir hi s forelclrisins, gera t.a m gys aö því, sem helgast er í trúarskoðun- um þess, skirn, ferming o. þ. !. athöfnum, ef t. d. um lúterstrúaða manneskju er að ræða, án |*ss að koma með nokkuð í staðinn, er \ið slikt fái jafnast. Hins vegar ættu bæði foreldrin og stuð'a að því að beina buga bamanna t sem i- kveðnasta og réttasta átt, ti1 þess að þau geti orðið sem nvtistir menn í mannfélaginu; og þó að slík handleiðsla sé miklum erfið- leikum bundin, þá verða forc’dr- arnir að leitast við að r^kja hana eftir megni, svo framarlega scm þau vilja ekki hafa á sim dzku sinni þá þtiwgu og óg'eyman egt ásökun, að þau hifi ekki geri: skyldu sína að þvi er unpeidi bamanna þeirra snertir. Þ. 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.