Lögberg - 23.03.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.03.1911, Blaðsíða 5
LÖGPERG, FIMTUDAGINN 23. MARZ 1911. Einveru mál. Á meðan hugans hljómar stíga og hjartans strengir titra og slá; og vorljóð fæðast, vorljóS hniga, og vonir lifna og falla í dá. A rneðan eldur hitar hlóiSir, um hugrúnar eg kveö min ljóiS, þá styttast daprir draumar hljóðir, sem dreymir hjartans ólgu blóS. Nú ómar mér í eyrum kliöur, c* ömurlegur vindur hvín; því tímans þungi, napri niSur hann nístir fögru blómin mín. Og ógnar-þrunginn ymur grátur i einverunnar helgidóm, og kyrSarinnar kulda-hlátur mig kveður sárum rauna-hljóm. Nú einn eg úti geng um grundu,— ó, geigvænlegt er þagnar-djúp; Eg hugsunarlaust stari’ um stundu á stjörnu-gljáan fanna-hjúp. Og alt er hljótt á kyrru kveldi, og kalin hnípa stráin bleik. En ógnum magnaS auSnar veldi þó æsir ramman sorgarleik. En eg í leiSslu dvel nú draumi og dynja mér aS eyrum hljóS: þaS er sem mitt í striSum straumi eg stæði, eSa eldliafs-glóS; og þetta augnblik allir hljóinar und einum felast kyrSarhjúp; og næstu stundu ýmsir ómar mér ógna, og fylla hjartans djúp. ÞaS ekki er glaumur,—ekki friSur, sem, auSnar-veldi, miklar þig; en heldur þungur þagnar-niSur, sem þvingár mig aS hlusta á sig. Og alt, sem talar, alt, sem þEgir, —hin öldnu lögin jafnt sem ný,— meS einum rómi orðin segir og angurs-stunu breytist í. Og þannig hefir lífiS liðiS svo leiSum þrautahögum sýkt; en æfi minnar sorgar-sviöið var sæludraumum fáum vígt. Og enn þá eru strangar stundir og stíf sú norn, sem vörSinn hlóS; og djúpar svíSa innra undir; þar ólgar hjartans logheitt blóð. Nú skín mér ljós fná blíSu blómi, sem bjarma slær á æfistig, og syngur ljúfum ástarómi, meS únaSstónum kringum mig. Og hjartans þakkir þér ég segi; frá þrautadraum þú leystir sál; og ég í faSm þér höfuS hneigi og heilög syng þér ásta-mál. Og ég hef farið vegi vilta, mér váleg dunaS þrautalög. En hjá þér fann eg strengi stilta og stemda viS mín hjarta-slög. Þú ert sem hugsjón himinborin, svo hugljúf, sveipuð yndis-hjúp, og bros þitt milt sem blóm á vorin, — þin brennheit andtök þung og djúp. Þín augu skær sem leiftur ljóma og lýsa eins og draumsjón þýð, þau birta hjartans dulardóma og draummál ásta, himinbliS. Þín rödd sem ljóS frá lífsins hjarta, sem lögur kyr þitt hjarta slær. Þinn svipur hreinn sem heiðið bjarta, þín hugsjón frjáls sem vordags blær. A8 lýsa þér, skal Braga biðja; mig bresta orð, sem hæfa nú. Sem ódauðleikans ástargySja í augum mínum Ijómar þú. Ó, ljúfa mær! mitt ástblóm æSsta, þér ást ég helga, ljóS og sál; þú ert min lífsins hugsjón hæsta og hugfró — andans tungumál. Eg þráði lengi að heyra hljórna, sem hjartans kynni mál og lög; eg hjá þér fann þá unaðs-óma og ástar-þrungin hita-slög. ÞaS voru fáar, stuttar stundir, er stóSum saman — þú og eg; ; þeir unaðsblíSu ástarfundir sem eygló skær minn lýsa veg. Þú orSfá varst, en geS þitt gljúpa, þaS gaf mér ljúfu brosin sín, og þagnarmál þitt milda og djúpa, þaS mælti fleira’ en tunga þín. Þú ert sú dís, sem ást mín dáir, minn unaðsdraumur, frelsi og sikjól, þú ert sú mynd, sem andinn þráir, og eldur hjartans, líf og sól. Eg fylgi þér, sem eldur ami, um árdag sem um draumalönd. Þér vagga eg milt, sem móSir barni, í munans draum og gef þér hönd; Og hjarta mitt þú hefir fangaS, og helgidóm þess geymdu vel, — mig hefir til þess lengi langaS,— þaS lífs og dauSri þér ég fel. Nú eldheitt brennur blóð í æSum, og brjóstið knýja hitaslög; og þér eg sveiga knýti úr kvæSum og kveS þér öll mín beztu lög. Eg óska að fyllist ástabrunnar, og unaSs-sól þinn skreyti stig; og næst þá finnumst mætist munnar, — eg megi faSma og kyssa þig. Þín hugsun er mér helg sem ljóSin og hjá þér einni finn ég mig; og þér eg síSsta yrki óSinn, —viS andtak hinsta kveð ég þig. Eg kveS, nú dvínar efni og óður, og unaSsdraum minn þér ég fel. Eg til þín vona og hugsa hljóSur, og, hjartans vina! farSu vel. Byrgir. -THE- TheGreat Stores > • of the Great West. ITÆrlð iNCORPOBAreo A.0.1670. (Incorporatcd 1670) Hvernig líst yður á þetta skó-verð? ALT AÐ $6.00 KARLMANNS-SKÓR FYRIR $2.90 5 tegundir af bezta karlmanna skófatnaöi.úr Velour calf Bluchers, Velour calf Bals, patent Colt Bluchers, Vici Kid Bluch- ers og tan calf Bluchers. Allar stæröir frá 6 til io. Seldir vanalega fyrir $4. 50 til $6.00. En á meSan þeir endast............................. elour calf Bluchers, Velour $2.90 Stúlkna Kid Balmorals Um 200 stúlkna skór, vönduSustu Dongola Kid Balmorals patent táhettr, gott lag,— McPherson’s trausta gerS. StæiS 11 til 2. Venjul. verS á þessum skóm er $2.50. Seljast nú meSan endast Barna Dongola Balmorals Af þessari tegund eru nákvæmlega 120 pör af tarna Dongola Balmoral skóm, patent táhettur, m Slungs-þykkir sólar. Hentug- ustu skór meSan svona viSrar. Stærð 5—714. Venjul.v.$i. 35, nú ■ wC BOBIIISON jg Fagrar og ódýrar silki kventreyjur Venjulega alt aS $8.00, fást nú fyrir.. $2.95 Verkmanna skyrtur Mjög sterkar, og kosta alt aS $1.25, fást hvergi í bænum fyrir gjafverS það, sem hér býðst aSeins 50c Vorsalan Er að byrja á alskonar varningi. Hvergi meiri kjörkaup. Komið og sjáið. ROBINSQN a fey LW ir» «, « CflSADflS FINEST THEATRC Caaada’s Most Beautiíul and Costly Playhouse Fimtud., Föstud. og Laugard. 23., 24. og 25. SlX GRAND concertp eftirmiðdag og kvöld Vestur Canada Annual Masical Festival Minneapolis Symphony Orchestra og X Winnipeg soloiitar Verðá kvöldin $1.50 til 25C Matinee Si 00 til 25C Vikuna 27. Marz James T. Powers sem hrifið hefir London búa í leiknum tlAVANA ágætis söng og gamanleikur VerS á kvöldin $2 til 2sc Matinee $i 50 til 25C Allir geta keypt skóhlífar yið þessu verði: Handa börnum. Stúlkum. Konum. Unglingum. Drengjum. Stærðir 4 til I0£ Stærðir II til 2 Stærðir 2\ til 7 Stærð II til 13 Stærðir I til 5 35c 40c 50c og 65c 50c 60c HÁAR SKÓHLÍFÁR HANDA Karlmönnum. Stærðir 6 til 11 85c og 90c Börnum. Stærðir 4 til 10 1-2 $1.50 Stúlkum. St. 11 til 2 $1.75 Konum. St. 2 1-2 til 7 $2.00 Karlmönnum. Stærðir 6 til II $3.00 Sérstakt talsíma samband: Main 3121. Herbert E. Burbidge, Storcs Commissioncr F réttabréf. (Frá fréttar. Lögb.ý Brown, Man., 8. Marz 1911. Fyrir fullum tveim árum las eg fréttagrein i Lögbergi héSan úr þessari fámennu íslendingabygS, er til skýringar má kenna viS bæ- inn Morden, sem er 84 mílur i suSur og vestur frá Winnipeg. SíSan þessi nefnda grein birtist hefir hvorki mér eSa öSrum komiS ti! hugar, svo til framkvæmda hafi dregið, að birta eina l’rnu á prenti er minti á, aS lítill flokkur af Is- lendingum bygSu lönd hér i norS- urjaðri Pembinafjallanna. Svo að réttu lagi erum vér harSsnúin f jallaþjóð; en engir útlagar erum vér samt. En svo er þá að byrja og segja: Vér erum hér! En rétt í þessu bili, sem eg er að hefja efnið til flugs, sem eg ætlaSi aS skrifa um, er mér borin andlátsfregn aS eyrum. Einn bú- höldur þessarar bygSar er nýlát- ii.n: Árni Sigfússon Gillis. Eg læt þá frétirnar bíSa um sinn, og sný mér aS gamla viðburði mann- kynssögunnar. Arni Sigfússon and'aðist 7. þ.m. á sjúkrahúsi x Winnipegborg. Var hann fluttur þangaS veikur og kom svo þaðan liSinn til baka, beim til foreldrahúsa, heim á heim- ilið sitt, sem hann reisti fyrir 12 árum, heim í bygðina sina, þar sem hann hafSi unniS aS heill.og félagsskap, numið land og brevtt frumskógunum í akurlendi. Hann var einn af landnámsmönnum þess arar bygSar. MerkiS stendur þó maðurinn deyi. " En minningin lifir meS líðandi árum hjá vinum og vandamönnum og öllu bygðarfélaginu, sem er svo mannfátt, aS þaS má engan missa af mönnum þeim, sem staðið geta á verði að vernda þjóSemið. Árni heitinn var rúmt fertugur að aldri. Bjó góSu búj meS for- eldrum sínum. Hann var hátt- prúður maSur í framgöngu, dulur í skapi, fastur í lund og miki’svirt- ur hér af öllum og er þess einkum aS minnast, hvað hann var góSur sonur; hann bjó sér friSsælt heim- ili sem líðandi lygnan straum, þar sem foreldrar hans lifa í elli siani kyrlátu lifi eins og haustblómin i skjóli trjánna, þégar kvöldsólin er aS kveSja þaS í síðasta sinni. Þa‘ð inundi enginn, sem sér Jæssi, gcmlu hjón, geta til, að þau hefSu! starfaS svona langan æfidag og, stæSu jafn óbeygS fyrir ellinni eins og merkin sýna. ÞaS er skemtilegt og hressandi aS sitja á tali viS þau. I óbrjáluðu minni geyma þau annála liSinnar aídar Hver vill lýsa sorginni þegar dá u.n sonur er borinn heim í for- eldrahúsin Hver vil skýra hreyfingar móS- urhjartans á þeim augnablikum? Getur prédikarinn þaS? • Getur málarinn þaS? Máske kletturinn í hafinu geti þaS ? Máske minsta smáblóm iarðar- innar geti það? Já. “Hvert eilífðar smáblóm, meS titrandi tár, þaS tilbiður guð sinn og deyr.” ÞaS tekur langa æfingu aS bera sorgina meS ró; en sorgin er líka tryggasta móðir gleðinnar. Þ]á kemur hún til manns meS trúna, sér við hliS, og eyðir móðunn,i og lætur manninn skoSa og skilja. Tími og eilífð tröppu sömu eiga, þar tár og gleði perlum skifta mega. ViS dagsólhvörfin dýrðin rís á hæðum. ViS dauðann lífiS varpar fomum klæðum. I HvaS er þá dauSinn? Draumur Ijósi vafinn! iViS dægramótin—þráStir lífs er hafinn frá krenktri rót — þar Kristur stöSugt brýtur KiS kalda afl, svo IífiS aldrei þrýtur. Tuninn hann kallar! Þrumuljósin lóga. LúSrarnir gjalla! kljúfa skýja boga. Mikill er guS! eg minni undru* svara. En menn svo veikir—aðeins ko*na og fara! Hvaðanæfa —Grand Trunk Pacific félagiS ætlar aS láta byggja 40 nýjar jáni- brautarstöðvar í sléttufy'.kjunum þremur á þessu ári. — Út lítur fyrir aS mikiS verði bygt af stórhýsum og öðrum hés- um í Brandon bæ á þessu sumri. Sagt aS aldrei áður hafi veriS jafnmikið gert þar aS því eins og vitlit er fyrir aS nú verði gert. —London Telegraph segir af á næsta mannsaldri muni Canada vera orðin jafn auðug og voldng eins og England er nú. —Redmond írski foringinn, seg- ir þaS óþarfa tilgátu að kajió’ski meiri hlutinn á Irlandi mundi meS heimstjórn reyna aS tr Sa á rétti prótestantiska minni h’.utans. 1 Slíkt skuli ekki koma fyrir. 1 —Rúm sjö þúsund manna kotnu 1 *rá Englandi til Canada næstliHm j t\'o mánuði. I —Nýlátinn er elzti maður í Can- ada, bóndi í grend viS Garrie, í Ontario, 108 ára gamall. ÞETTA VERÐ SANNAR HVERSU BANFIELDS BÚÐ ER VINSÆL Þrotta Borð Mjög stórt am sig Bárótt að framan, með þrem skúffnm og ernu hólfi. Vmjul *7.oo J r /\ Söluverð......4)4. DU Hin miklu og sívaxandi viðskifti Banfield’s verzlunarinnar, eru næg sönnun fyrir vörugæðum og vinsældum þeim, sem verzlunin nýtur. Beztu meðmælin með vörugæðunum eru það, hve verzlunin eykst fljótt. Sannfærist um þetta með því að koma og skoða kjörkaupin, sem boðin eru hér í auglýsingunni. Bóka Skápur Vönduð fjór skorin eik forn-ensk áferð, með þrem háum hillum undir bækur og bréfa-sliðru efst. Venjul $8.00. íC ffl Söluverð..... Finn Stykkja Stofu-búnaður Birki - mahogany ungerð, vel Fjaðrasaeti og troðin Dök. klædd flanneli. Venjal S30.00. Fyrir fáguð. ágxtis $22 95 Princess Kommóða Ur Empire eik; gull- áferð. Er með t v e i m djúpum skúffum og tvö- faldri plötu. Stórt brezkt spegilgler ávalt. Venjul $18.50. O oc Söluverd .. . A 0»Ctö Vér gerum við alskonar húsgögn fyrir lang lægsta borgun Boston Ruggustöll Gerður úr úrvals harð- viði; gulur að lit. Söðul- sæti og hvelft bak. Venjul 52.50. í*| QC Sölnverð .... Gerður hjá oas. Ábyrgit sterk umgerð, með djúpu fjað- rasæti og stóru, afliðandi höfðalagi d*’7 O C Venjul $ii.oo. Söluverð .... ..... SératOk KJOrkaup — Sýnishorn af hekluðum glugga blæjum Ágætis úrval af spánýjum tegundum Helming- urinn af hverju pari er ofurlítið upplitaður af sólskini, en svo lítið, að ekki þarfnast aðgerðar. Eru verðar $5 00 til $26.50 parið. Seljast meðan endast við HÁLF VIRÐI. FERHYRNINGAR Tapestry Ferhyrningar.—Ofnirsaumlaust ; skreyttírblónum og öðru skrauti; bieikir, grænir og randir. Mjög sterkir og hentugir gólldúkar hvar sem er. Stærð 9-0 x 10-6. Sérst. verð, bver ..... Stærð 9-0 x 11 Serst. verð, hver .. .............. Enskir Wiltor) Ferhyrningar — Mjög fagrir á að sjá og næsta vandaðir. JLitir fagrir, ranðir, grænir, bleikir. Blóma og austurlanda skraut með tvennskonar litblæ. Bekkurinn einkar snotur. Stærð 9-0 x 12. $42.00 virði, Sérst verð .... Collapsible Go-Cart Með einu handtaki má leggja þenna barnavagn saman. Uragerðin er sterk Togleðurs hringað á hjólunutn. Venjul $9.00. Serst. verð ........ Banfield’s frægu hár og flóka dínur MiBjan f þessum er úr löngu hári, en beggja vegna eru þær troðnar meö hreinni baðmúll. Ábgyst að þær verði ekki ójafnar eðn hlanpi f hoúta. Ef þær geðjast ekki eftir 60 daga notkun, er þeira veitt við- taka og peningnnum skilað. Venjul $18.50. Söluverð ............. $15.00 $16.50 $17.75 $31.50 Ný hekluð gluggatjöld tírval vort er að þessu sinni stærra og betra enáður. Vér höfun meir en 300 tegundir, úrvals-varning frá Sviss, Frakklandi og Englandi. Efnið er ágætt, Komið og lítið yfir byrgðir vorar. Parið frá ......... 65c til $25.00 Nýjar tegundir glugga tjalda Vér höfum ný-fengið sendingu af spánnýjum tegundum. svosem scots nets, madras, muslins. faDcy scrins, stencit muslins swissnets osfrv. r Sérstakt lág verð. Yardið......................J UC GÓLFDÚKAR Brussels Cólfdúkar.—Nýjar og fagrar vðrur, blóma og. Austurlanda skraot; tvenoskonar litblær. Litir rauðir. grænir, bláir, bleikir, rósóttir. Viðeigandi á' 1 9P bekkir. Yardið ................................ iþl.Zj Effskir Flos golf dúkar mjög fagrir ogendast árum saman skrautlegir litir, rauðir grænir og bleikir, blóma ogAustur- landa skraut viðeigandi bekkir. A I 4 r Yardið .........................................4) I .T1 J sko/klr Axmlnster aölfdúkar— ákjásanlegustu dúkar f stáss stofur 0« dagstofur feeurstu litir rauðir, græn, rdsóttir, bláir og bleikir og bieikir. Blóma og Austurlanda skraut. #1 CC aíí (Þo rÁ Viðeigandi bekkir, Yardið.................^l.DD tll ^Z.DU DAVENPORT ÚR STÁLl Með ullardínu Klæddir með grænn “denim”. Venjulej(a $23.00. Söluverö nú 17.25 cr. 492 MAIN STREET Phones Garry 1580-1 -2 GÓLFDÚKAR Wilton ferhyrningar. Ló-skornir.fagririblt'xna Lr $31.50 Austurlandaskraut konar litir. Stærðir 9-ox

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.