Lögberg - 23.03.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.03.1911, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMSTUl '^GINN 23. MARZ 1911. 7- Yirðulegar og heið- arlegar auglýsingar Auglýsingar standa í sama hlutfalli við tilvonandi kaupendur, eins og mn- ferðarsalar, sern feröast fyrir verk- smiöjur, og eins og menn geta venju- lega dæmt um áreiöanleik umferöar- salans, af sennilegum og fögrum um- mælum hans, og þeim orörómi, sem fer af félági hans, eins geta inenn sannfæft sig um sannsögli auglýsinga. Þegar verið er að auglýsa skilvindur, er mörgu haldið fram um gæði þeirra, sem ekki verður sannað, og við notkun þeirra kemur 1 ljós að það er tilhæfulaust. Þó að ritstjórar dagblaða og bónaðar rita vilji vernda lesendur sína, verðu'* þess ekki vsenzt að þeir rann- saki staðhæfingarnar. Hver einstakur verðnr að gera það, eg getur það auðveldlega. Þegar sagt er t. d. að einhver skilvinda hafi fengið tyrstu verðlaun á einhverri sýning í Canada, þá skrifið ráðsmanai þeirrar sýningar og beiðist staðfestingar hans. Hann gerir það ekki, því skilvindu- verðlaun hafa aldrei verið veitt á nokknrri sýning í Canada, Ef menn lesa meðmæli með einhverri skilvindu, frá manni, sem á að vera riðinn vlð einhverja búnaðardeild stjór-narinnar þá skrifið yfir- manni þeirrar deildar, og kemur þá íljós, að meðmælin voru frá lé- legum, brottreknum starfsmanni, eða einhverjum sem farinn var úr stjórnarþjónustnnni þegar vottorðið vargefið. Þegar sakt er um skil- víndu að hún skilji fljótar og betur en De Laval, sé snarari í snúning um, endist lengur, biðjið umboðsmanninn að koma með þessa skil- vindu og sanna eitt einasta þessarra staðhæfinga með samanburði De Laval skilvínda þolir slíka samkepdi og það án nokkurra skuld- bindinga. Samanburðnrinn mun slíta þrætunni í þessu efni, ogleiða í ljós þaú sannindi, að engu er haldið frana um gæði hinnar nýjn endurbættaDe Laval skilvindu nema það er hún sannar sjálf. Skrifið eftir verðlista og nafni næsta umboðsmanns. The DE LAVAL SEPARATOR CO. Montreal WINNIPEG Vancouver nokkurntíma öðru hærra, óvana- sterkur og hugurinn vakandi hjá i lega strjálar rigningar á þessum ahnenningi út af þeirn. Enda i vetri. Sólskinsdagar margir síó- í verður þetta hið stærsta fyrir.æki an i. þ.m., nærfelt á hverjum degi s.l. viku var skafheiðríkt loft frá morgni til kvölds, með stiröning á nóttum. Svo fagurt var hér útsýn- iS þá dagana aS ekki minnist eg aS hafa nokkurntíma séð tilkomu- meiri sjón af landi, i f jarlæg5, siS sem Seattle hefir nokkru sinni fyr ráðist i, ef þaS hefir framgang, sem nú eru allar horfur á að verði bráSlega og enginn nýr afturkipp- ur kenrur til hindrunar. Um síðustu helgi var hér á ferS J. H. Frost frá Blaine, Wash. an eg kom til þessa lands. t>að eru Hann hefir rekiS fiskverzlun þar fjöllin umhverfis ' þetta pláss.— [í síSastl. 3. ár, en haf,Si rétt selt Fyrst Mt. Baker io.8od fet frá sjávarfleti. Heilsar upp á mann i norSri aS morgnidags þegar heið- skýrt er, í sinu fagra vetrarskrúði, einlitu og alhvitu; næst er hiim langi fjallagarSur klettafjal'anna vestri, (Cascade MountainsJ, meS sinum ótölulegu smáhnúpum fyrir öllu austri, 5—lo.ooa feta hár, all- ir hvítklæddir aS ofan, mestan part úr árinu, og sumir alt áriSi; þar næst rís upp í suSri, hinn vo'd- ugi fjallakongur- Mt. Ranier, 14.- 450 feta hár, ognærfeltfyrir miSju i hinum stóra fjallabaugi; þetta ber langt af öllum hinum, aS feg- THE CITY LIQUOR STORE 308-310 NOTRE DAME AVE. BELL’S FRÆGA SCOTCH WHISKEY Vér höfum alskonar Vínfön^ til sölu; aöeins beztu tegundir og sanngjai nt verð. Pantanir fljótt af- greiddar. Ollum pöntunum úr bænum og sveitun- um jafn nákvæmur gaumur geflnn. Reyniö oss. verzlunina þegar hann var hér. Hann konr hér að eins kynnisför til landa sinna og til aS kveSja þá. Mr. Frost er rétt 1 þann veginn aS hverfa aftur frá Ströndinni og til Minnesota, hvar liann kom frá fyrir nær þremur og hálfu ári. Hann er með konu sinni og einni dóttur hér, sem fylgja honum austur, því hann býst viS að flytja | alfarinn héðan þ. 15. þ.m. Sumir 1 af okkur löndum hér í Ballard | reyndum að stemma stigu fyrir því aS Mr. Frost færj austur og reynd um áð ná honum hingaS í okkar j hóp, ef hann flytti frá B'aine; en MUNIÐ NYJA' STAÐINN:— 308-310 Notre Dame, - Winnipeg, Man, dPiEIOISriE GARRY 2286 AUGLYSING. EI þér þurfið að senda peninga til ís lands, Bandaríkjanna eða til einbvsrra staða innan Canada fcá rcúO Dominion Ex- pres« Ccispiny s Money Orders, útlenáar AVisanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Baiitiatyne Are. Bulnian Block Skrifstofnr vfðsvegar um bowgina, og öllum borgum og þonrpum vSSsvegar um nadið raeðínam Can. Pac. Járnbrautjnni SEVMOR HOUSE MARKET SQUARE WINNIPEG GÓÐUR Eitt a£ beztu veitingahúsum bæj- arins. Máltíðir seldar á 35 cents hver,-$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar,—Ókeypis keyrsla til og frá á j árnbrautarstöðvar. John (Baird, eigandi. Aðalsteinn Jónsson. Fæddur 27. Janúar 1891. Dáinn 1. September 1910. Saknaðarorð syrgjanda. Sona torrek tárum vætt af harm mitt titrar hjarta af von og ótta og kvíða, en, souur kær, þú situr guðs við arm, eg sjálfur verS að lifa, þreyja og stríða. Þau hrygSar-orS, sein bergmáls stuna ströng: “hann Alli er dáinn”; þvi, ó því svo snemma þau boða nótt, en nótt sú er svo löng er nístir hjartað sorg, sem ei má stemrna. Hún móSir þm, sem tárin telur flest, fær tíminn aldrei ihulið sjónum mínum. “ÞaS voða-sár!” Eg veit þú, guð, sérS bezt, og von um endurfund í örmum þínum. BræSra og systra þinna tregatár. og trauðla dag við glaðan fáum litiS; sá draumur allra drauma er svo sár: aS dauðans hönd þinn lifsstreng hafi slitiS. Þíns föður missir enginn skilja skal: þaS skjátlast oft að lesa hjarta strengi. Á leiSib koss og lítiS orða-val eg læt hér eftir fvr en burt ég gengi. Ó, sofSu rótt! Eg licfi hljótt þótt höndin þerri tár af kinn ; en hjartað mótt slær fjarska fljótt. Guðs friður krýni legstaS þinn. Faðir liins látna.. urS og útsýni héSan aS sjá, og er' þaS mátti sín ekkert. Han nvirtist því ekki of kallaS Fjallakongur, j aS vera fastákveðinn i aS fara aft- aS miínu áliti. SÍSast, en ekki ur austur og yfirgefa ströndina, sízt, er langur fjallaklasi fyrir einhverra hluta vegna. Börn suðv. og vestri sem kallaður er þeirra hjóna eru flest austur frá, Olympic fjöll. Þar eru margir j ognrnm þaS meðfram orsök þess aS fallegir hnúkar sem tegjast upp til, þau hverfa austur aftur. — Mr. 7000 feta 1 loftiS. En þeirra á Frost er góður og uppbyggilegur meðal er Mt. Olympus hæst, 8,130 maður fyrir mannfélagiS, og þó fet. Þ'éssi f jöll liggja hér um bil hann væri óráðinn í hér hvar hann út aS hafi, en eru þó þakin snjó settist -aS austur frá, þá gerði hann árið tmi kring þau liæstu. öll ekki betur aS mínu áliti gagnvart I þessi fjöll sjást hér mikiS oftar ájsjálfum sér og samtiðarmönnum, sumrin þegar hreinviðri eru stöS- sínum i Minneota, en aS lofa þeim * ug, heldur een á vetrum, en oftast aS njóta sín og hann þeirra, þaS, }>ó í móSu; en aldrei sjást þau eins \ sem hann á eftir ólifaS, fyrst hann skýrt og á vetrin þegar hreint lóft j vildi ekki staðnæmast lengur hér j er; bæSi er þá snjó|rinn meiri ogj vestur frá hjá okkur. ViS óskum , hvítari á þeim og útsýniS þá oft Mr. Frost og hans fólki, sem l ér skýrara, ef loftiS er á annaS !:orS ! var vestur frá alls góðs gengis á hreint, og því hugsaðist mér aS leiSinni austur og þegar þargaS minnast á þenna fagra sjóndeild- kemur, og biSjum hann velkominn arhring, sem við höföum hér i Se- hvenær sem hann vildi aftur hing- attle síSastliSna viku. að hverfa. Þ rátt fyrir þó tíSin sé hér góö j Þfír landar hér í Ballard hafa í vetur, þá eru tímar heldur daufir íhúSarhús í smíSum nú, sem þeir enn. ÞÓ er útlitiS miklu betra eiga sjálfir, sitt húsiS hver, Mr. meS atvinnu en þaS var fyrir mán F,r. R. Johnson, 'Mr. Steinberg og uði siðan. Byggingar eiga aS risa j Mr. B. S. SumarliSason. Eru .11 upp í stórum stýl hér í iborginni á þessi hús mj ög .myndarleg, mcS öllum nýtízku útbúnaði cg þcg- indum og munu vera öll til sölu. fMeiraJ. þessu ári, og búiS aS gefa leyfjsi bréf fyrir 3—4 stófbyggingum nú sem kosta eiga fimm miljónir doll- ara til samans, fyrir utan öll smá- hýsi, íbúSarhús og annað sem leyfi eru tekin fyrir svo tugum skiftir á hiverjum degj, en sem gætir svo lítils í þessum ibæ fyr en kemur reglulegt lilaup af svoleiðis bygg l'ingum. Þá verður lielzt var viS byggingavinnu, og TH SÖl l' baS hlaui) getur maöur búisti viS j , , ,, , , . aS komi hér á hvaöa tíma sem er, x, Westbourne bæ 4 loöir meS hus, aS mikið á Seattle eftir a« a n e£ 5 herbergjum, gcut geymslu ef heimurin nekki for- hus °S stort hesthus; nategt vatm og skógi. Gott tækifæri fyrir mann, sem mundi vilja flytja vör- almenningur sofið. * Algengasta orsök svefnleysis er magaveiki. Chamberlains maga- veiki og lifrartöflur ('Chamber- lain’s Stomach and Liver TabletsJ lækna þann sjúkleik, cg þér getið Seldar hjá öllum lyfsölum. þvi vaxa enn gengur. — Nú er hiS marg umrædda ogl r , ., , . .-«•__ , , ,, T , , . . ur af og a jarnbrautarstoSina, og æfagamla mal, Lake Waslnngton Trúin hans Hákonar. ÞaS er fært í frásagnir, aS Ha- kon HlaSajarl hafi veriS ör á fé, vinsæll og “trúmaöur hinn mesti í sinni röiö”. Hvaö sem því líöur, þá er eins og honum hverfi allur garp skapur, þegar Olafur Tryggvason kemur til sögunna rog sest aS stóli í Noregi. Manni dettur i hug, af ávöxtun- um, breytninni verSa mennirnir hElzt þektir. iÞaS hefir alclrei brugSist. Allir kannast viS þa’ð, þegar Hrappur bar goSin úr höf- inu, rændi þau skrúðanum en brendi hofiö, þegar þeir svo feoma . þar og sjá vegsummerkin, Hákon jarl og GuSbrandur í Dölum, verSa þeim síöarnefnda þessi orö á munni. “Mikil máttr er goöum vorum gefinn, aö þau hafa sjálf gengiö úr eldinum.” Þessu neitar Hákon. Hann gat ekki trúaö því; og þó munu þetta hafa verið hans æðstu guöir, en Hrappi gátu þeir ekki varist. Þarna sýnist koma fram niokkurt máttleysi í trú Hákonar. Þegar honum sýnist aö hann muni biða ósigur fyrir Jómsvikr ingum á Hjörungavogi grípur hann til þeirra örþrifsrá'Sa aS skipa Skopta þræli sinum aö myrða Eri- ing son sinn, til þess fyrst aö mýkja hmd Þ’orgerSar fblótf jand- ansj, og svo i öðru lagi til aS vinna sigur á fjamidmönnuim sín- um. Þaö aö hann skipaöi þrælin- um aö lífláta drenginn sýnist mér benda til þess, aS honum hafi þó svo nokkuö ægt. viS aS vinna þetta níöingsverk meS eigin höndum, og þaS er honum ekki láandi. En þaS sem helzt sýnist rá’Sa sigri Hákon- ar á Tómsvíkingum er óveöriS, sem dundi yfir þegar orustan stóS sem hæst. Þá flýSu margir úr liöi Jómsvíkinga, svo aS ærinn liös- mun var þá viS að eiga; og eg held enginn dragi þaS í efa, aS hríSin hefSi skolliS á eins fyrir það, þó Hákon hefSi ekkj látiS líf- láta son sinn. Eg hefi skiliö svo, aS fórnir væru færðar til heilla málefnum og til þakklætis viS guS ina og ekki fariö neitt leynt með þá athöfn. ÞaS mun hafa vakaS sú hugsun hjá Hákoui eins og öðrurni valds- mönnum, aS vilja ráða ríki sem lengst. Og alt sem breytti til sig- urs á mótstööumönnitm sínum hlaut hann aS gera að nokkru leyti í eigin hagsmuna skyni, en ekki af einskærri trú á ÞorgerSi, og fóm- in (ef svo mætti nefna þaSJ var ár. litin níðingsverk á víkingaöldinni, og létu menn sér þó ekki alt fyrir brjósti brenna á þeim árum. Þegar tekiö er tillit til þess, aö Hákon var spiltur maður, þS verö ur hægr a aö skilja, aS göfugar hvatir hafi elcki ráSiS þessu fórn- ar liáttalagi lians. Setjum svo aö honum hafi, eins og sagjt er um Alkebíades veriS vel gefiS alt sem mönnum er ósjálfrátt, og þegarsvo þetta athæfi H.... er teygt fram fyr ir menningarfélag Islendinga sem eitt hiS fegursta atriSi norrænna sagna, þá dettur mér ósjálfrátt í hug, maðurinn meö illa vönduSn vöruna, sem kaupmenn ráku til baka, þar til einn þeirra segir viS mannjnn:—“Komdu meS hana til mín, eg skal taka viS því hvaSa rnsl sem þú býSur mér. 18. Febr. Ti S. A. skurS-máliö komi SaS lokum svo | langt,, aS ekki virðist neitt eftir ; annaö nú en bjóða verkið á “con- tract (semja iurf vinnu og verS á liennij. Þó er þaS mál bundiS svo mikilli mótspymu og laga- flækjum frá hálfu mótstööumanna skurSarinsf sem samanstanda aS- allega saman standa aS sögn af sögunarmylnumönnum og járnbr.- félögum, sem altaf liafa legiS á lúasagi meS aS brjóta niSur þetta íyrirtæki i síSastl. 30 árj’ aö eg skal ekki fullyrSa aö sinni, hver endir kan naS verða á því; en síS- ar mun eg geta þess hér í blaðinu, þegar einhver verulegur endir er oröinn á þv ímáli. ÞaS er of vrö- urhlutamikjS mál, og hefir of fleira og fleira. Umsækjandi snúi sér sem fyrst til J. CRAWFORD, Westbourne, Man. Ef ySur gengur illa að losast við kvef, þá er þaS þvi aö kenna, aS þér fariö ekki réttilega aS því. ÞaB er óþarfi að láta þjást af ! kvefi vikum saman, þegar ekki þarf annaö til lækningar en Cham- berlain’s hóstameöal fChamber- lan’s Cough RemedyJ. Selt hjá öllum lyfsölum. t Swan River er til sölu eSa leigu 320 ekrur, sex mílur frá markaði, tvær mílur frá skóla og pósthúsi. 125 ekrur eru ræktaðar cg 90 ekrur tilbúnar undir hveiti; mikla þýSingu fyri rSeattle, anu-1 útsæði er á jörSinni. Góöar bygg aS hvort til góSs eSa ills, til aS i ingar; ágætt vatn; landiS alt girt. segja ekkert urn þaS af okkur Ish Fasteign í Winnipeg tekin í skift- lendingum sem hér búurn, sem um. Nánari upplýsingar geta öðrum. Þéssi borg hefi reins og menn fengiS bréflega eSa munn- hangt á þræSi í mörg ár yfir úr- lega hjá undirritu'ðum. slitum skurSmálsins, hver þa.u J. Eggertsson, mundu verða, svo er áhugi 712 Lipton St. Winnipeg. Fréttabréf. Seattle, Wash., fFrá fréttaritara LögbergsJ. 10. Marz 1911.I Fátt hefir boriS til tíöinda í borg- | inni siðan seinast eg skrifaSi, II. febr. sl. Tíðin sú sama, varla | Vísi-forseti og ráðsmaður D. D. W O O D. Talsími, Garíy 3842. ÁBYRGSTUR ÓTACK DPHsTIE], $6.00 ’X’^NXÆZLXé^NO $7.00 MARKET $1-1.50 á dag. SANDUR oc MÖL í MÚRSTEIM, GYPSSTEYPU OO STEINSTEYPU THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, LIMITED Selja og vinna bezta sand, möl og mulið grjót, KALK OG POKTLAND STEINLlM. :: ---Aðal varningnr- MulidL G Alskonar stœrðir, í steynsteypu, með eða án stál- styrktar-vírs. /i, K* 1 %, l%, 2 þumlunga Reynið Torpedo Sand vorn í steypu. ÞAKEFNI: — Skoðiö / þuml. möl vora til þakgerðar. « Bezti og stsersti útbönaður í Testur-Canada. Rétt útilátið í "Yards" aða vagnhleðslum. Selt 1 störum og smáum stll. Geymslnstaður og skrifstof*. Horni Ross og Ariington Straeta. Central Coal & Wood Company 585 eða Main 6158 í P. O’Connell eigandi. HOTEL TALSIMAR: — MAIN — á móti markaSnum. 146 Princess SL WINNIPtXi. Eldsábyrgð er nauðsyo. Enginn hugsaudi maður œtti nú á tímum að láta húsmuni sína ótrygða við ELDSVOÐA Dragið ekki að hugsa um eldsábyrgð þar til brunniö er; þegar svo er komið eigið þér ekkert ti'l að tryggja. Nú er iækifærið. THE WinnipegFire Insurance Co. J Bant^ of Ha'fliltofl Bld. Umboðsfuenn vantar. Winnipeg, NJan PHONB Main SSMfi WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —Stofnað 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St. Louis fyrir kensluaðferð og framkvaemdir. Dags og kvölds skóli—einstakleg tilsögn—Góð at- vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda < el námið Gestir jafnan velkomnir. Skrifið eða simið, Main 45, eftir nauðsyníegum upplýsingum. BJORINN sem alt af er heilnæmur og óviðjafnanlega bragð-góður. Drewry’s Redwood Lager Gerður úr malti og humlum. að gömlum og góðum sið. Reynið hann. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. ■erin t-fie Kostaboð Lögbergs. Komið nú! Fáið stærsta íslenzka vikublaðið sent heim til yðar í hverriviku. Getið þér verið án þess? Aðeins $2.00 um árið, — og nýir kaupendur fá tvær af neðannefndum sögum kostnaðarlaust. — Hefndin Rudloff greifi Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Fanginn í Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes ÞAÐ ER NOKKUÐ STÓR BÓK sem er 24 þumlungar áannan vegin og 17 Vi á hinn og er svo 416 blaðsíður a f m a r g- breyttu lesmáli, góðu lesmáli, og s e m alla varðar, og kostar þó ekki nema $2. Hyer er þessi bók ? LÖG- BERG,— einn árgang- ur fyrir $2. Og meira til: 2 góðar sögur fá nýirkaupendur þarað auk. Hugsið yður um! oo Skrifið strax Sögurn- ar eru auglýstar á öðr- utn stað hér f hlaðinu. Kj'ósið j'ður tvær sögur og sendið $2.00 til vor Nu- oo LOGBERG P.O.Box 3084, Winnipee. 5o menn óskast tafarlaust til að nemarakara iðn; námsskeið þaðeins tveir mánuðir. Stöður j útvegaðar; sérstök kjör meö vor- |iinu. Biðjið um um eða skrifið eftir ÓKt-YPIS skýrslu. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg Agrip af reglugjöríS um heimilisréttarlönd í Canada- Norðvesturlamfinu SÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ,,section" af óteknustjórn- arlandi I Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur aO að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu I því héraði. Samkramt umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir, raóðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst- ir urnssekjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu I þrjú ár. Landaemi má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 8e ekrnr og er eignar og ábúSarjörð hans eBa föðar, móður, sonar, déttur bróður eOa systur hans. í vissum héruðum hefir lananeminn, setn fnllnægt hefir landtöku skyldum sfnum, forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum viðland sitt. Verð $3 ekran. Skyldnr:—Verðar að sitja 6 mánuCi af ári á laudinu I 6 ár frá því er heimilisréWair- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldnffn er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim—ffi réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkp aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notaO lieimilisrétt sinn og getur ekki náffl for kaupsrétti (pre-emption) á landi getur keypt heimilisréttarland I sérstökum orðu uðum. Verð #3.00 ekran. Skyldur: Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári I þrjú ár og raek*a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði W. W. CORY, Deputy Minisier of the Interior. Penlngar 1Ge«" Til LánS Rermj1 Fasteignir keyptar. seldar og teknar I skiftum. Látið oss selja fasteignir yðar. Vér seljum lóðir, sem gott er að reisa verzlunar búSir á. GóOir borgunarskilmálar Skriftð eða finnið Sclkirk Land & Investment Co. Ltd. Aöalskrlfstofa Selkirk. Man. Útlbii f Wtnnipeg 36 AIKINS BLOCK. Horni Albert og McDermot. Phöne. Main 8382 Hr. F.A. Gemmel, formaður félage- ins er til viðtals á Winnipeg skrif- stofunni á m mudögum, mivikHdög- um og fösiudögum. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stærðir. Þeir sem ætla sér að kaupa LEGSTEINA geta því fengið þa með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyt.2>^ til A. S. BARDAL 121 Nena St., THE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuðstóll $4,000,000 Varasjóðir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögura borgaðir tvisvar á ári H. A. BRIGHT, ráðwn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.