Lögberg - 13.04.1911, Qupperneq 1
24. AR
WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 13. Apríl 1911.
NR. 15
F ólksf lutningsskip
strandar.
1 7 20 manns bjargað.
Á fimtudaginn var rakst fólks-
flutningaskipiS Prinzess Irene
upp á sandrif Jimtíu mílur austur
af New York, meö 1,720 farþega.
Slkipiö lá á rifinu í 36 klukkutíma,
en þá vartS öllum farþegum
bjargatS af ötSru skipi, sem til þess
var sent, sem heitir Prinz Frede-
rick Wilhelm. í rúmar fimm kl,-
stundir var verið atS koma farþeg-
unum áf strandatSa skipinu yfir í
björgunarskipitS, og fórst ekki
nokkur matSur . Þykir það nærri
eins dæmi hvatS farþegar hafi ver-
itS rólegir og gótS stjórn yfirleitt á
strandfólkinu og björgunarliöinu.
Grikkir og Tyrkir.
Blóðugar óeirðir.
Frá Aþenu berast þær fréttir,
7. þ.m., atS Grikkjum og Tyrkjum
"hafi aftur lent saman á landamær-
um landanna. Urt5u Tyrkir fyrri
til atS byrja skothríðina, og féllu
nokkrir menn af beggja litSi.
Grikkir hafa kært fyrir stjórn-
inni atSfarir tyrkneska herlitSsins,
er hóf styrjöldina, og krefjast
skatSabóta.
Langlífi.
Skoðanir Dr. Bells.
Brezkur læknir, sem heitir Ro-
bert Bell, hélt nýlega fyrirlestur í
Lundúnum um langlífi. Hann
sagtSi atS matSurinn væri eina
skepna jarðarinnar, sem ekki æti
hráa fætSu, og þatS væri einmitt
ein orsökin til þess, atS menn yrtSu
skammlífir. Hann var ekki á því,
atS holt væri atS eta mikiö af hráu
kjöti, en hinu hélt hann fast fram
atS þaö bæri aö venja bömin þegar
á ungum aldri á aö eta sem mest
af ávöxtum og jarðargróðri, sem
minst soðnum. Sér staklega lagöj
hann mikla áherzlu á aö hráar
baunir væru hollar! Ekki vildi
hann beinlínis rátSa mönnum til að
veröa grasb'ítir, því aö tennur
mannsins væru ekki fallnar til
þeirrar fæöu. En meö þvi aö
neyta réttra fæöutegunda og hætta
að eta soðinn mat kvaöst hann
vera viss um að menn öjfnöi am
vera viss um, aö menn aö jafnaði
ættu aö geta orðið 128 ára gamlir.
Tom L. Johnson látinn.
Að kveldi síðastliðins mánudags
andaðist hinn þjóðkunni skörung-
ur og ágætismaður Tom L. John-
son, fyrrum borgarstjóri í Cleve-
land í Ohio. Hann hafði verið
heilsuveill um hríö, en læknar eigi
hræddir um hann. Hann dó aö
heimili sínu í Cleveland og var
57 ára gamall.
Hans verður nánara minst siðar.
Herbúnaður Tyrkja.
Tyrkir herbúast nú sem óðast.
Þeir hafa gefið út byggingu f jögra
nýra og stórra herskipa, brezku
skipageröarfélagi í Lundúnum. Á
hvert þessara herskipa áð vera
16.500 tonna. Þaö er og , ráði að
sama skipagerðarfélag byggi fyrir
i yrki nokkur smærri herskip og
tundurbáta.
Ný flugraun.
Flugmaðurinn franski, Louis
Breguet, hefir manna mest þreytt
flug meö mikinn þunga á flugvél
sinni. Nýskeð flaug hann hér
um bil tvær mílur með ellefu far-
bega. Hann var sjálfur tólfti
maðurinn og vógu þeir allir sam-
an 1,300 pund. Breguet flaug 50
61 75 feta hátt frá jörðu.
Námaslys.
Eldur kom upp í námu í grend
við þorpið Throop í Pennsylvaníu
7- þ.m. Byrgðust margir náma-
uienn inni í námunni og létust
l,m fimtíu manna. Þegar síðast
fréttist, var búiö að ná flestum
líkunum.
Einar Mikkelsen
Hans leitað dauðaleit.
Frá Kaupmannahöfn fréttist aö
menn séu orðnir hræddir um
noröurfarann Einar Mikkelsen og
þá félaga hans, norður í óbygðum
Grænlands, og hefir stjómin gert
út menn til að leita þeirra. Er
fyrst í ráði að farið verði til
Shannoríjeyjarinnar, þar sem vist-
ir voru geymdar síðast handa fé-
lögum hans, ef ske kynni að þeir
hefðu kdmist þangað. — Fimm
þeirra, sem þátt tóku í Mikkelsens
leiöangrinum voru fluttir aftur til
Noregs í Ágústmánuði í fyrra.
Sá leiðangur var gerður í því
skyni að leita þeirra manna er
höföu verið í för með Mylius-
Ericksen, er hlektist á í Nóvem-
ber 1907, svo sem þegar er kunn-
ugt. Eftir að Mikkelsen og fé-
lögum hans haföi veriö bjargaö
afréö hann, ásamt Iversen nokkr-
um, að halda áfram leitinni að
líkunum af Ericksen og félögum
hans, og nú eru menn orðnir
hræddir um aö Mikkelsen hafi
sjálfur farist noröur í óbygöun-
um, svo langt er síðan nókkrar
fregnir hafa af honum borist.
Uppreisnin í Albaníu.
Her sendur frá Konstantínópe
Uppreisnin í Albaníu hefir út-
breiöst mjög skjótt, og íbúar í
borginni Skutari hafa tekiö þátt í
henni. Stjóm Tyrkja hefir sent
herliö til að bæla niður þessar ó-
eirðir. Það' er sagt að Svart-
fjallabúar hafi ýtt undir uppreisn-
armenn og hjálpað þeim um vopn
og verjur. Sendiherra Tyrkja
þ&r í landi hefir skorað á þá aö
gæta þess, að láta hlutlausa upp-
reisnina.
x
Spartverjar.
töldu þaö ilt þjóöfélaginu, ef mik
ill auöu« safnaðist að einstökum
mönnum, og til að koma í veg
fyrir það og draga úr fjárgræögi
manna, var það eitt atriði í lög-
um þeirra, að alla peninga skyldi
slá af járni. Nýja Sjálandsmenn
hafa áþekkar skoðánir í þessum
efnum eins og Spartverjar, en
þeir hafa tekið annað og betra ráö
til að koma í veg fyrir að hóflaus-
lega mikið fé safnist að einstökum
mönnum. Ríkið gefur sem sé öll-
um landsvæði ,til eignar, en leyfir
engum einstökum manni að eign-
ast stærri landsvæði, eða ítök í
vötnum og skógum, en góðu hófi
gegnir.
Um þetta skrifar nýskeð tíð-
indamaður Bandaríkjablaðs nokk-
urs frá Nýja Sjálandi og segir
meðal annars:
i_
“f Nýja Sjálandi er enginn
miljónaeigandi. Þessa heims auö-
æfum er jafnara skift milli íbú-
anna í þessu litla landi lengst suð-
qr i höfum heldur en nokkru öðru
landi i heimi. Þar eru engir fá-
tæklingar. Þar deyja engir úr
hungri. Nýja Sjáland1 er framfara
land, sem ávalt er reiðubúið að
hjálpa börnum sínum. Þar eru
engar samábyrgðir ftrustsj, eng-
in einokunarfélög, engin stétt
manna, sem lifir í sællífi og sukki
á annara kostnað. Þar ríkir ró
og friður í iðnaðarmálefnum. Þár
ráða ekki mútur í stjórnmálum
eða verzlunarhagsleg fjárglæfra-
brögð. Almenningur hefir þar
full umráð á opinberum verkum.
Tilhögun um landveitingar stjórn
arinnar til einstakra manna er
bygð á því, að svo er litið á, að
velferð þjóðarinnar sé undir því
komin, að landið sé yrkt og unnið,
það er að segja búið á þvi, og viss
takmörk eru sett við því hve stórt
svæði lands hver einstakur maður
megi eignast. Til þess að geta það
hefir ríkið tekið sér heimild til að
hafa forræði á öllum opinberum
verkum, og enn fremur að hafa
vakandi auga á öllum hagfræði-
legum fyrirtækjum einstakra
manna. Ríkið sjálft hefir vitan-
lega nokkurs konar einkaréttindi
eins og hvervetna þar sem stjórn-
ir eru einar um forræði opinberra
> verka.”
Ur bænum
og grendinni.
Stúkan Vínland heldur skemti-
samkomu 17. þ.m. og er prógram
auglýst á öðrum stað. Athugið:
Þar er frægur ræðumaður, marg-
breytt skemtun og danz.
Lesið með athygli auglýsingu
frá hr. K. K. Albert í þessu blaði.
Mikil kjörkaup hjá Banfield
þessa dagana, eins og auglýst er
á öðrum stað í blaðinu.
3Ó. Marz voru þau gefin saman
í hjónaband herra Sigurður Am-
grímsson frá Elfros, Sask., og
ungfrú Hallfríður Elísabet Peter-
son á Edinburg, N. Dak. Hjióna-
vígsluna framkvæmdi séra Lárus
Thorarensen, á heimili móður
brúðarinnar.
Mrs. B. T. Bjamason frá Elfros
Sask., gekk undir uppskurð á al
menna spítalanum hjá Dr. B. J
Brandson fyrir hálfri annari viku
óg hefir heilsast svo vel síðan, að
hún verður líklega feröafær í
næstu viku.
Miss Sveinsína Bjömson frá
Aberdeen, S.-Dakota, fyrmm kona
Péturs Jóinssonar, bakara, hefir
beðið Ijögberg að geta þess, að hún
hafi með dómi fengið fullan skiln-
aðað frá fyrnefndum eigfnmannji
sínum, og þar með leyfi til að bera
.eftirleiðis ungfrúrnafn sitt, Miss
Sveinsína Björnson, og,er hún nú
til heimilis í Winnipeg.
9. þ.m. andaðist í St. Boniface
spítalanum Elínborg Kristín John-
son, dóttir Jakobs Johnsons. Hún
var 27 ára gömul, fædd 10. Sept.
1883 á íslandi. Hafði verið heilsu-
lítil í 4 ár. Hún var jarðsungin 11.
þ.m. af Dr. Jóni Bjamasyni.
I seinasta blaði var getið um lát
Sesselju sál. Stefánsdóttur, er dó
22. Marz. Móðir hennar er nefnd
Ingibjörg, en á að vera Sigur-
björg. Sagt er að þrir bræður
hennar sé “heima á íslandi”, á
að vera heima hjá foreldmm sín-
um, sem em í Watertown, S.D.—
Þessar misritanir voru í handriti
því, er Lögberg fékk.
Hr. Jón Freeman frá Oak Point
kom til bæjarins í fyrri viku og
býst við að dvelja hér fyrst um
sinn.
Cand. theol. Þorst. Björnsson
kom vestan úr Saskatchewan í
fyrri viku. Hann hafði ætlað sér
norðvestur til Peace River héraðs
ins, en þótti eigi ráðlegt að halda
þangað, því að vegir voru sagðir
mjög blautir, þar sem járnbraut
sleppir. Þorsteinn sagði fáa Is-
lendinga búa í Peace River hérað-
inu, en sagt væri að margir hefði
í hvggju að fara þangað.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
ætlar að minnast sumardagsins
fyrsta með samkomu í Fyrstu lút.
kirkju fimtudagskvöldið 20. þ.m.
Forstöðukonur búast við góðri að-
sókn. Sjá auglýsing í þessu
blaði.
Fimtudaginn 23. Marz voru þau
Guðjón Guðmundsson og Vilborg
Olafsdóttir, bæði til heimilis í
Selkirk, gefin saman í hjónaband
af séra F. J. Bergmann á heimili
hans, 259 Spence St.
Þriðjudaginn 4. April var Mr.
Robert Brown frá Kamsack, Sas-
katchewan, og Bertha Stephanson
frá Winnipegosis, Man., gefin
saman af séra F. J .Bergmann á
heimili hans.
Sú fregn hefir verið borin hér um
bæinn af mikilli' elju og ástundun,
að Skúli Thoroddsen væri orðinn
ráðherra íslands, og hefir meö-
ritstjóri þessa blaðs veriö borinn
fyrir þeirri flugufegn. Mér
þætti vænt um, ef “hlutaöeigandi”
vildi ganga eins vel fram í að láta
menn vita, að þaö eru tilhæfulaus
ósannindi, að eg hafi látið mér
slíkt um munn fara.—B. S.
Þeir Thorvaldson og Bildfell
nétu góðu um það i seinasta blaði,
að gefa mönnum kjörkaup á ým-
islegu góðgæti til páskanna. Á
öðrum stað í þessu blaði geta
menn séð, að þeir ætla að enda
það vel og rækilega.
Hr. H. S. Bardal bóksali hefir
sent Lögbergi ljómandi fallega
bóik, með1 fjöldamörgum myndum
úr Winnipegborg og nágrenninu.
Myndirnar eru afbragðs góðar og
bókin tilvalin páskagjöf eða sum-
argjöf. Hún kostar að eins 50C.
og fæst hjá útgefandanum H. S.
Bardal, cor. Sherbrooke and
Elgin ave.
Þess hefir glevmst að geta hér
í blaðinu, að nafnið Nena stræti
er úr sögunni, og verður strætið
framvegis kallað Sherbrooke. eins
og framhald Nena-strætis hét
áður. Húsnúmeram við strætið
hefir bæjarstjórnin nú látið breyta
samkvæmt þessu, og er nú talan
yfir dyrunum hjá Lögbergi 853.
Hr. Pétur J. Skjöld frá Edin-
burg, N. D., var hér á ferð um
síðustu helgi. Hann sagði alt tíð1-
indalaust að sunnan.
Hr. Magnús Markússon kom
norðan frá Gimli á þriðjudags-
morguninn. Fór þangað norður
til að vitja um konu sína, sem er
þar sér til heilsubótar. Mrs.Mark-
ússon hefir legið rúmföst síöan
15. Desember síðastl., en fór fyrir
skemstu norður til Gimli, í þeirri
von að loftslag þar yrði sér holl-
ara en hér inn í bænum, þegar
vora fer og hlýna. Hún er þar
hjá Mrs. Ingibjörgu Bjarnason,
sem hefir annast hana hér í vet-
ur. Síðan hún fór norður, hefir
henni liðið fremur vel, og virðist
breytingin hafa haft áhrif til hins
betra á heilsufar hennar.
Blaðið “Fjallkonan” kostar $1.25
árgangurinn. Ritstjóri Benedikt
Sveinsson. Fæst hjá H. S- Bar-
dal, bóksala.
Tíðarfar hefir verið milt siðan
á helgi og nokkur rigning á þriðju
daginn.
Mrs. Lára Freeman, frá Narr-
ows P.O., var hér á ferð um
helgina. Hún ætlaði heimleiðis
aftur um miðja þessa viiku.
Hr. Sölvi Sölvason, sem dvalið
hefir í vetur við verzlun hjá hr.
Helga Einarsyni að Narrows,
kom heim Síðastliðinn laugardag
en lagði af stað strax á mánudag
vestur til Leslie, Sask., til að líta
eftir vorvinnu á landi sem hann
á þar vestra. ,
Lögbergi hefir verið send “Ár-,
bók’ ’hins ísl. fornleifafélags, all-
stórt rit; í því er löng ritgerð og
fróðleg um hina fornu íslenzku
alin, eftir prófessor Björn M. Ol-
sen, dr. phil. Smávegis eftir
Brynjólf Jónsson á Minnanúpi og
Matthías Þórðarson forngripa-
vörð. Lögberg mintist þessa fé-
lags og bókarinnar rækilega fyrir
tveim árum og benti á sumt, er'
betur mætti fara i stjórn félags-
ins. Árangur þó lítill. Félagar
fáir og flestir gamlir; útlending-
ar sýna þessu félagi miklu meiri
ræktarsemi en landsmenn sjálfir,
ef nokkuð má ráða af félaga-
skránni.
Á þriðjudagsmorgun fóru héð-
an skemtiferð til íslands þau J. H.
Líndal, Mrs, Ol. Freeman og
systir hennar, Miss Rósa
Freeman, Mrs. B. Lindal, öll
héðan úr bænum, og Olafur Tohn-
son frá Wild Oak.
Bœndaánauðin á
Rússlandi.
f'Niðurl.J
Eins og áður er ávikið, reyndi
Nikulás keisari I. tíl að bæta kjör
bænda, en hann hafði litlu til veg-
ar komið, er hann dó. Þá kom
til ríkis sonur hans Alexander II.
Hann var ágætur maður, mildur
Qg góðgjarn, ljúfmannlegur í allri
framkomu, gætinn í öllum efnum
og vildi fara hægt i framfara-um-
bótum. Hann vildi verja heiður
lands síns, en hirti minna um að
leita á aðra. Rússar höfðu þá
átt mörg góð skáld og rithöfunda,
er reyndu að vekja almenning af
sinnuleysi og dáðleysi, og höfðu
rit þeirra borið nokkurn ávöxt.
Margir höfðu rætt um, að nauð-
syn bæri til að aflétta bænda-
ánauðinni, og áður en varði hafði
keisari skipað nefnd manna, er
starfaði heimulega að undirbún-
ingi málsins, og er keisara þótti
timi til kominn, var bænda-ánauð-
inni af létt með úrskurði keisar-
ans, og þóttu það mikil gleði-
tíðindi meðal allra frjálslyndra
manna; voru það ekki færri en 9
miljónir manna, er þá fengu frelsi
sitt.
Síðan eru liðin 50 ár, og spyr
nú margur Rússinn, eins og ís-
lendingar:
‘'Hvað er þá orðið okkar
starf ?—’’
—“Höfum vér gengið til góðs
götuna fram eftir veg?”
Dómar manna um Rússland eru
næsta ólikir. Fáir útlendingar
munu landinu gerkunnugir af eig-
in raun, og oft virðist ekki gott að
spá, hversu Rússum reiði af. Þeir
eru i mörgu ólíkir öðrum þjóðum
og iðulega miskildir og margt
fært til hins verra vegar. Styrj-
aldir og óáran hafa og oft á tíð-
um þjakað þeim, grimd yfirvald-
anna er illræmd um allan heim,
en uppreisnarmenn hins vegar oft
unnið meir af kappi en forsjá og
framið mörg hryðjuverk^ sem
spilt hafa framgangi þeirra mál-
staðar.
Hin nýafstöðnu hátíðahöld fóru
fram með fádæma spekt, og þyk-
ir það augljós vottur vaxandi vin-
sælda og lýðhylli keisarans. Er
sagt að hann hafi nokkram sinn-
um látið sjá sig einan síns liðs á
fjölförnustu götum Hétursborgar
og jafnan ’verið fagnað alúðlega
af borgarbúum.
Lítil umskifti hafa þótt verða á
mentun rússneskrar alþýðu sein-
ustu 50 árin, og stanlda bœndur
þar langt að baki stéttarbræðrum
sínum í vesturhluta Evrópu. Sið-
an styrjöldinni lauk við Japan,
hefir margt þótt breytast til batn-
aðar, og vilja margir þakka það
Stolypin stjórnarformanni. Hefir
hann þó átt andstætt í mörgu,
bæði heima fyrir og vegna er-
lendra árása. Einkum varð Rúss-
landi mikið tjón að árásum þeim,
sem Dr. Martin, þýzkur fjármála
fræðingur, gerði á efnahag ríkis-
ins í nokkrum bóikum er hann
samdi 1905-—6. Þær bækur
spiltu lánstrausti Rússlands í Ev-
rópu, því að Dr. Martin vaf fræg-
ur fjármálamaður, og kvaðst
styðjast Við beztu heimildir.
Spáði hann því, að Rússland ;ætti
fyrir höndum blóðugar byltingar,
gjaldþrot og sundran.
En nú er það komið á daginn,
að spár hans hafa ekki verið sann
sp;\r, og fjárhagur Rússa hefir
aldrei staðið með meiri blóma en
nú. Iðnaði og landbúnaði fleygir
fram, velmegun vex, mentun út-
breiðist og þykir mörgum sem nú
rofi fvrir nýjum degi á Rúss-
landi.
Rússar liafa átt og eiga enn
marga ágætismenní, og landið'
sjálft er féikna stórt og geymir
ógrynnj áuðæfa.
Stjórnarfarið eitt hefir háð
framförum landsins, en nú er það
að batna, þó að hægt fari, og mun
ekki þurfa að örvænta um fram-
tið Rússlands úr þessu.
Þýzka þingið.
Neitað landvarnartakmörkun
jafnaðarmanna.
Nýskeð var feld í þýzka þing-
inu, með miklum atkvæðamun, til-
laga jafnaðarmanna um að tak-
marka þegar í stað tilkostnað til
landvama. Áður hafði þingið
verið á því að biðja kanslarann að
lýsa yfir því að hann væri fús til
að minka landvama tilkostnað að
sama skapi og hin stórveldin, ef
þau vildu semja um það. Þ.essa
voru jafnaðarmenn mjög fýsandi
en þegar á átti að herða lýsti
Bethman Hollweg kanslari yfir
því,’ að hann væri ófáanlegur til
þess að dregið yrði hið minsta úr
landvörnunum, hvað svo sem aðr-
ar þjóðir kynnu að gera í þeim
efnum, og fékjk svo samþykt
þingsins um það, svo sem fyr var
sagt.
Svartidauði á Java. •
Þær fregnir berast frá Java
sunnanverðri að svarti dauði sé
farinn að gera vart við sig. En
mælt að nú þegar hafi 350 manns
sýkst þar af veikinni, og af þeim
hafi 224 látist.
Alþýðuvísur.
Nokkrir menn hafa lofast til að
senda Lögbergi alþýðuvísur smátt
og smátt, til að varðveita þær frá
gleymsku. Gott er að stuttar
skýringar fylgi þeim, og eins
hverir ort hafi, ef þess er kostur.
Hr. S. J. Jóhannesson skáld, hefir
sent Logbergi vísur þær, er hér
fara á eftir.—Ritsj.
Hallgrímur Jónsson læknir fsem
kvað Þórðarrímur o. fl.J gisti eitt
sinn hjá presti, en þegar hann
kveður um morguninn, kastar
hann fram vísu þessari:
Guð umbuni gott, sem mér
gerðuð máttarlinum;
en ef hann bregzt, þá eigið þér_
aðganginn að hinum.
Hjálmar Jónsson skáld ('alment
kallaður Bólu-HjálmarJ, kom eitt
sinn að Krossanesi í Hólmi í
Skagafirði, á vetrardegi í harð-
neskju veðri og kulda, en þegar
hann er nýseztur niður kemur
þangað gömul kona, úr nágrenn-
inu; þegar hún kemur inn í bað-
stofuna og Hjálmar kennir hana,
seg^j- hann:
Hýruskerð og hálffrosin
hjá mér seztu nrður,
falda gerður, föl á kinn,
frostið herðir jökulinn.
Páll Þorsteinsson óalmcnt kall-
aður Pottagerðis PállJ, kom eitt
sinn sem oftar vestur í Höfða-
kaupstað í verzlunarerindum; þá
var þar hylkjasmiður feða beykirj
danskur, sem Bryde nefndist. Páll
fen til hans og biður hann uim
tunnusveig í hrífutinda; hinn
bregzt illa við og gefur fjandan-
um það tindaefni hann hafi til
lianda honum. Þá segir Páll um
leið og liann víkur sér frá;
Heitir Brýði beykirinn,
blótað hýði synda,
i hann skriði andskotinn
og úr honum smiði tinda.
Sagt er að Páll hafi fengið alt
það tindaefni sem hann vildi, því
Brýði var hjátrúarfullur ekki síð-
ur en margir aðrir á þeim dögum.
Sigurður S. ísfeld,
Sigurður S. ísfeld varð bráð-
kvaddur að heimili sínu á Garðar/
N. Dak., 2. þ.m. Hann var stadd-
ur heima hjá einum af kunningj-
um sínum þann dag, en um miðjan
daginn gekk hann heim til sín.
hafði verið vel frískur og hress,
en þegar hann lcom heim kvartaði
hann um verk fyrir brjósti. Og
eftir nokkrar mínútur hneig hann
aftur á bak í .stólnum og var þeg-
ar örendur. Líklega hefir dauða-
meinið verið hjartaslag.
Sigurður heitinn var fæddur í
Holtsseli í Grundarsókn í Eyja-
firði 24. Júlí 1842. Foreldrar hans
voru lijónin Sigurður Árnason og
Sigríður Þorsteinsdóttir.
Til Ameríku kom hann 1878,
°g dvaldi lengst í Garðar-bygð.
Kvæntur var hann Kristínu H.
Ofeigsdóttur frá Nirausturseli á
Jökuldal; lifir hún mann sinn á-
sarnt fveimu'r uppkomnum börn-t
um þeirra, Steingrími og Guð-
rúnu. Sigurður heitinn var mað-
ur vel gefinn, einn af þessum
fróðleiks-þyrstu alþýðumönnum,
sjálfmentaður, smekkmaður á skáld
skap og önnur fagurfræði, og
skáldmæltur vel. I lund var hann
þéttur fyrir, ekki allra, en vinúr
vina sinna. Með honum hneig til
moldar einn af elztu mönnum
Garðar-bygðar.
Hann var jarðaður að Garðar af
séra Lárasi Thorarensen, að við-!
stöddu miklu fjölmenni.
Skilnaðarsamsœti.
Eins og skýrt er frá á öðrum
stað í þessu blaði, fór Mrs. Ol
Freeman heim til íslands s. 1
þriðjudag. Kvenfélag fyrsta lút.
safnaðar bauð henni í skilnaðar-
samsæti s.l. sunnudagskvöld. á
heimili Mr. og Mrs. G. L. Steph-
enson; þar flutti Mrs. Dr. Steph-
ensen ávarp það, sem hér fer á
eftir, en Mrs. Carolína Dalmann
las kvæði, sem einnig er prentað
hér. Um 50 konur tóiku þátt í
þessu samsæti og gáfu þær Mrs.
Freeman handtösku ásamt nokk-’
urri fjárupphæð. — Mrs. Freeman
koxn við á Lögbergi áður en hún
fór, og bað hún blaðið að fyltja
kvenfélagskonunmn innilegar þakk-
ir fyrir þá sæmd er þær hefðu
sýnt henni.
Kæra Mrs. Freeman:
Þar eð það hefir verið ákvarð-
að að þú ferðist burtu frá okkur
um tíma, þá hefir okkur, kven-
félagskonum, komið saman um að
mætast hér til að kveðja þig, og
um leið langar okkur til að sýna
þér okkar hlýja hug með lítilli
vinargjöf, sem við biðjum þig að
þiggja.
Einnig viljum við allar hjartan-
lega samgleðjast þér, að þín lang-
þráða ósk um að sjá gamla land-
ið, hefir náð að rætast .
Svo óskum við og vonum, að
ferðin verði þér til ánægju og
blessunar, og að þú komir með
endurnýjaða krafta og þrek heim
til okkar aftur.
I nafni kvenfélgsins,
Margrét Stephensen,
skrifari.
Winnipeg, 9. Apríl 1911.
Skilnaðarstef til Mrs. Ó. Free-
man,
Og einnig þú, Guðrún, af heimþrá
ert hrifin •
• úr höndum á oss!
Og einnig þig kallar til ættjarðar-
dala
hinn íslenzki foss!
Og hlíðarnar grænu, og grundim-
ar fríðu
og gatan rennslétt,
þar söðlaður bíður þín hestur á
hlaði
að hleypa á sprett.
Þá gott áttu sannlega, Guðrún,
að fara
á gleðifund heim,
og fornvinum mæta—“á sólskins-
blett” sætum. ,
að setjast hjá þekn,
og minnast við alt. sem þú elskað-
ir forðum
í æskunnar reit,
og rifja upp alt fjörið og frjáls-
ræðið heima
í foreldra sveit.
Það sagði hún Asdís—hún yngd-
ist um tíu ár
eð’ ef til vill meir,
við skemliferð sína til Islands um
árið.
Og eins segja þeir.
Og þetta er tíminn—þá vorblærf-
inn vekur
af vetrarins draum;
og alt. sem að dapurt var áður,
sér breytir
i unað og glaum.
Svo farðu þá hugglöð! Þer ham-
ingjan fylgi
um hauður og sæ!
f hvívetna auki þér kærustu gleði
á lrverjum bæ!
Og sjáðu þar alt, sem þig langar
að líta
frá liðinni tíð.
Og ef fyrir “stapann” eitthvað
er gengið,
er unnið það stríð.
Við komum hér saman að kveðja
þig. Giiðrún!
og kyssa þig heitt!
Með þökk fyrir samvinnu þrisvar
mót einum,
sem þú hefir veitt.
Og einnig nú verða mun “skarð
fvrir skildi”,
að skipa’ í þinn
ei auðgert sem fyr, þegar Ásdís
vor kvaddi,
að ætlast til þess.
En þetta er huggunln; Þú kemur
aftur!
því þér halda eí bönd,
hvað fögur sem brosir þér fóstur-
jörð hejma,
hvað fríð önnur lönd;
þri hér eru eigur og óðul þins
hjarta,
og ástvina þel.
Svo fylgi þér drottinn! Og ferð-
in þín blessist.
Og farðu nú vel!