Lögberg - 13.04.1911, Side 7

Lögberg - 13.04.1911, Side 7
LÖGBERG, FTMTUL>.-lGINN 13. APRÍL 1911. 7- DE LAVAL ER Trygging mjólkurbúa Flostir bændur í Vesturlandinu kaupa hagl-ábyrgð til að tryggja eignir sínar fyrir eyðing aí náttárunnar völdum. Það er hyggileg framsýni. En ef maður gætir hagsmuna sinna vel í einu efni, en eyðir stór- fé með þyí að nota lélega skilvinda, þá er hana misvitur. Glappaskot í þeim efnum eru venjnlega af því, að menn ætla allar skilvindur jafngóðar* Þetta er hleypidómur. sem prangarar lélegra skilvindna telja mönnum trú um. í raun og veru er meiri munur á De Eava) og öðrum skilvindum, heldur en nokkrum öðrum verkfærnm söma tegundar. Oft er munurinn 5° at hundraöi. en aldrei minni en 10, ef meoa aota De Lavai. Þetta er það sem menn græða á rjómanum einum, ea þar að anki eru þægindin við að nota hana, meira skilmagn og lengri ending De Laval skilvindan er ábyrgð mjólkurbúanna, þar sem öll af- gjöld eru fyrirfram greidd til lífstíðar. Munið hún er vissulega ó- dýrari en Iplegar skilvindur. Skrifið eftir verðlista nr. 10, og nafni næsta nmboðsmanns. The DE LAVAL SEPARATOR CO. Montreal WÍNNIPEG Vancouvers ! I í raun og veru allur bærinn þátt í skólaiiátíðinni beinlínis eöa iólbe,in- línis,— en nú er öldin önnur. Pilíðviðri á degi hverjum hér ura 1 slóðir — svo að alla snjóa leysir ( og alla ísa þíðir — í nátturunnar ríki. Þessi vetur, sem nú er að ganga úr garði, inefir verið ein- liver minsti ísavetur um árabil. j A mánudaginn bættist ejnn.botn- vörpungur i tölu þeirra, er á landi liggja austur með ströndum. Það j var botnvörpungurinn Volante frá Grimsby. strandaði austanvert við Kúðaós. Mannbjörg varð. Geir, björgunarskipjðl, er fyrir austan sem stendur til þess að freista að ná honum út.—Isafold. Sjálfstæðisfélagið. ■ I Hættið nota venjulegt hveiti- Yðu^ mun reynast betur að nota Purity Flour. sem alt af vinst úr. Meira brauð Og betra brauð Brauð bakað úr Purity er ódýrara en úr öðru hveiti. af þvl að úr sekk af Purity Flour fæst meira brauðen úr öðrum hveitistegundum, Reynið og sjáið. Þér verðið ánægðir «g munuð alt af nota Purity Flourþeg- ar þér hafið einu sinni reynt það. WESTERN CANADA FLOUR MILLS COMPANY. Winnipeg.- - - Man. PURITV THE CITY LIQUOR STORE 30S-310 NOTRE DAME AVE. Kin ko cqIq ó •_ BELL’S FRÆGA SCOTCH WHISKEY Vér höfum alskonar Vínföng til sölu; aöeins beztu tegundir og sanngjaint verö. Pantanir fljótt af- greiddar. Ollum pöntunum úr bænum og sveitun- um jafn nákvæmur gaumur gefinn. Reyniö oss. MUNIÐ NY[A STAÐINN: — 308-310 Notre Dame, - Winnipeg, Man, PHONE garry 2286 AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda pe»iuga ti! ís lands, Bandaríkjanna eða til eiabverra staða innan Canada þá scúð Dominion Ex- press CrrQpiny s Money Orders, útlendar av,sanir eða póstsendingar. LáG iðgjOld. Aðal ídtrifsofa 212-214 Bamiatrne Ave. Bulman Block Skrifstoíur vrtJsvegar um beogtea, og öllum borgum og þorputn vfBsve&ar nm nadið meðfnam Catn. Pac. Jámbrauttnni SEYMOR HOUSE ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ll GÓÐUR * MARKET SQUARE WINNIPE6 I Reykjavík, 18. Marz 1911. — Sjálfstæöismenn í ReykjaVík stofn- uöu meö sér i gærkveldi nýjan fé- lagsskap—auk LandfVafrnar—, er nefnist SjálfstœSisfélagiS. Stefnuskrá félagsins er vnörkuö j—------------ - ( — 1 í 2. grein laganna • 'eSa- Eór hann til útgeröarmanns Stefna félagsins er að vinna að í sLipsins, Ásgeirs konsúls SigutSs- fullu sjálfstæöi Islands bæði inn á sonar’ °S afhenti honum 200 kr- gaí^iHkl ShMhMhí Eitt af bertu veitingahúsum bæj- arins. Máltíðir seldar á 35 cents hver.— $1.50 í dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og víndl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöövar. * John (Baird, eigandi.. Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 24. Marz 1911. Björn Jónsson, fyrv. ráöherra, er nú aftur orðitin ritstjótri ísa- foldar, og ábyrgöarmaður, en Olafur sonur hans er útgefandi bláðsins og me'ðritstjóri i Strandmennirnir af saltskipinu Babette, sem strandaði við Kúða- fljót, komu á mánudaginti, ö karl- menn og ein kona. Fara með Bot- níu út. Nefndarálit í hafnarlaga-rríálinu í neöri deild. Nefndin er einhuga á því,a'ð það sé brýnasta nauð- synjamál fyrir Reykjavík og fyr- ir alt landið, að trygg og góS höfn verði gerð í Reykjavík, er full- nægi nútíðarkröfum. Göngum vér að þv“í vísu, eftir því sem fram befir komið af skýringum um það mál, að með því móti geti flestur útuéndtur jvarningur oröiö ' 91160* 'Sr^malieilcfsðluvertði hingað flujtt*- ur, eins og hann er nú í þeim bæ- um erlendis, þar sem hann er ah ment hingað keyptur nú. Þykir ekki þörf að fjölvrða í nefndaráliti þessu um þann hag, sem að þessu hlýtur að verða fyr- ir alt ísland; hversu það verður aðal sporið til aö gera verzlun landsins innlenda, auk ýmislegs hagræðis, er að því verður að öðru leyti. Þáiþyrfti landsjóður engu til millilandaferða að kosta, en að eins styðja strandferðir, sem þá yrðu tíðari og regluibundn- ari en nú. Þá vrði kaupmönnum út um land, sem veltufé hafa af skornum skamti, auðið að birgja sig héðan af vörúm sniátt og smátt eftir því sem selst og þörf kallar að. Hins vegar vex nefndinni í augum að landssjóður leggi fram helming alls kostnaðar, og þykir sanngjarnara að beint tillag land- sjóðs verða nokkru minna en að hann ábyrgist aftur fvrir bæinn þeim mun hærri lántöku. Lántöku ábyrgðina teljum vér bættulausa landsjóði, en aðalá- stæðan til hennar sú, að 1i|ærinn getur fengið lánið með betri kjör um ef landið ábyrgfst, heldur en ef bærinn væri neyddur til að taka það á sína ábyrgð. Vér leggjum því til: 1) að í stað 1. málsliðs 1. gr. komi: “Til hafnarg'erðar í Reykja vík veitast úr laudssjóði 600,000 kr. gegn því, að Reykjavíkurbær leggi fram kostnaðinn að öðru leyti, væntanlega 1,000,000 kr.” 2) að í 2. gr. komi “1,000,000” í stað 800,000. Einn nefndarmanna hefir áskil- ið sér óbundið atkvæði um breyt- ingar tillögu, er fram kynni að koma, um tölu-upphæðir þessar. Til orða kóm í nefndinni, að landsjóðí væri áskiljnn tiltöluleg- ur ágóði (viö framlag sitt) af hreinum tekjum bæjarins af höfn- inni; en flestir voru þó á því, a)ð ekki bæri fram á það að fara, nema tillagshæð frumvarpsins héld ist óbreytt. Alþingi, 17. Marz 1911. Björn Kristjánsson, forrn., Jón Olafsson, skrifari, Magnús Blöndahl. framsögum. Björn Þorláksson. með fyrirvara samkv .álitinu. Jón Magnússon. ’orskyeiöi við Island 1907. 6. fiskirannsótknarmaður, fyrirlestur í Landfæðisfélagwiu i Kaup- mannahöfn. Gaf hann þar með- al annars skýrslu um hve mjkið heföi aflast af þorski hér við land 1907, en það voru 127 þús. smá- lesta, sem voru 22 milj. króna virði. Af þessu veiddu íslending- ar 53 þús. smálestir, Ivnglending- ar 46 þús. smálestir, Frakkar 10 þús. smálestir, Þjóðverjar 8 þús. smálestir. Færeyitigar 3,200 smál., við og út á við, og varna þvi, að | nokkrir samningar verði geröir við j Danmörku né önnur ríki„ í smáu eða stóru, er skert geti rétt íslands til fullveldis. ' Félagið vill leitast við, að ná þessu með því, að efla atvinnu- vegi landsmanna og losa verzlun landsins og viðskifti úr erlendum höndum, eti koma þeim i hendnr ÍSlendinga sjálfra, auka þjóðlega me'nningu og greiða jafnframt hollum menningarstraumum frá öndvegisþjóðum heimsins götu inn í þjóðlíf íslendinga.” gjöf handa skipshöfninni. Laglega af sér vikið—og mættu | fleiri þess konar gjafir gjarna á ! eftir fara. Skipstjóri á Fríðu er Olafur Olafsson, Skaftfellingur að ætt, dugmesti maður.—Isafold. Bœndafundur. Árið 1911, föstudaginn 17. marz var almennur fundur hald- inn að Narrows, eftir áskorun frá JóniJónssyni frá Sleðbrjót. Á Fundir verða haldnir i félaginu j fundinum mætti meiri hluti bygð- 1. og 3. laugardag í hverjum mán- jarmanna úr nærliggjandi bygðum uði. Félagsmenn tdcveða sjáltir fslendinga. beggja megin Mani- Norðmenn 3.200 srnál. og Danir árstillög sin um leið og jæir ganga tobavatns __f 11 f Fi 1 m 1 Arr f inrn t- civt'ilocfir I ' I Fundarstjóri kosinn: Sigurgeir Pétursson, skrifari. Guðmundur -tuttugu og fjórar smálestir. —Vísir. aví, 18. Marz 1911. I neðri deild var í fyrradag felt með jöfnum atkvæðum að færa þingtímann frá því setn nú er. Fjórar tillögur lágu fyrir. Ein (stjórnarinnarj fór fram á að i félagið. I stjórn félagsins voru kosnir í gærkveldi: form. séra Olaftir frí-j kirkjuprestur, í stjórn Sveinn j Jónss°n. Björnsson yfirdómsiögin., Magn- ús Blöndahl alþingism. og Pétur G. Guðnuj'ndsson bæjarfulltrúi. Fimti stjórnandinn er ætlast til að veröi úr miðstjórn sjálfstæðis- flytja þingtimann til 15. maí, önn- j flokkins á jungi. — I varastjórn ur til 17. Júní, 3. til 1. Júlí og loks 4. til 15. Nóvembcr. En alt var þetta felt. • Þettá driáp í neðri deildi mun, því miður, vera fyrirboði þess. að fjárveitingin til liáskóla eigi sömu forlög fyrir sér á þessu þingi. O- dýrasti mátinn til að koma upp há- skóla þetta sinn var að nota al- voru kosnir: Árni Jóhannýson bankaritari, Magnús Magnússon skipstjóri og Ol. G. Eyjólfsson verzl.skólstjóri. Forgongumenn þessa hips nýja félagsskapar leituðu til Björns Jónsson, fyrv. ráðherra um for- j mensku, í félaginu. nieð því aö þeir töldiu hann sjálfkjörinn for- ' mann, en hann færðist undan ; þingishús,ið til 'háskölahaldsins; en naumast mun verða hægt að sam j vegna annríkis rýma það viö þingtímann sem j | félagiö' gengu þegar í gær- nú er. kveldi hátt á annaö lumdrað Bæjarstjórnin skoraði á síðasta rnanna. Fúndurinn fór fram með miklu fundi á þingið að samþykkja ekki j 0g áhuga. Fundarstjóri las j rottueitrunarfrv. séra Björns Þor- j upp á ffundinum símskeytið um i láksonar, eða undanskilja kosti Reykjavík. nnnsta mótmælafundinn á Patrjeksfirði, Þessi mál komu til umræðu: 1. Um heimilisréttarskyldur. Málshefjandi, Jón Jónsson frá Sleðbrjót. Eftir alllangar um- ræður var samþykt bæuarskrá til innanríkisráögjafans er máls- hefjandi lagði fram. þar sem óskað var að ráðgjafinn veitn undanþágu frá að vinna nukk- urn hluta af heimilisréttarskyld- unum, á því svæði er fundar menn eru frá, vegna flóðhæltu úr Manitobavatni, samgöngu- örðugleika, vegaleysis, o. fl. 2. Póstmál. Málshefjandi, Jón Jónsson. Sarnþykt að fela Sigurði presti Kristopherssyni að skrifa póst- málaráðgjafanum, og óska eftir að þessar breytingar verði gerð- ar á póstmálum: ÁBYRGSTUR X + JACK H’ITSTE, $6.00 | $7.00 t t ! Central Coal &• Wood Company | 585 eða Main 6158 f MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL TALSIMAR: -MAIN — á móti markaðnu*. 146 Princess St. WINNTPEG. WINNIPEG BUSiNESS COLLEGE —Stofnað 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hraÖ- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St. Louis fyrir kensluaðferð og framkvæmdir. öags og kvölds skóli — einstakleg tilsögn—Góð at- vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda v el námið Gestir jafnan velkomnir. Skrifið eða símið, Main 45, eftir nauðsynlegum upplýsingum. t'idt'nedá. Kostaboð Lögbergs. Komið nú! Fáið stærsta íslenzka vikublaðið sent heirn til yðar í hverri viku. Getið þér verið án jress? Aðeins $2.00 um árið, — og nýir kaupendur fá tvær af ntðannefndum sögum kostnaðarlaust. Hefndin Rudloff greifi Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Fanginn í Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá I_ormes Kominn á markaðinn Drewry’s BOGK BJÓR Bezta styTktarlyf að ’ Pantið snemma því birgðir eru takmarkaðar. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. og var þeirri frétt tekið með dynj- j á) Aö Póstur ^angi frá Scotch I andi lófaklappi og faðnaðarópi,— j Bay til Narrows tvisvar íviku. j Fregnir að norðan segja, Gránu Jsafold. í jb) Að hætt verði að láta Narrows! póstinn fara til Fair Ford. félagiö' selt fyrir 30% aff nafn- verði hlutabréfa. Holme stórkaup- j máður bakjarl sagður að kaupun- um, og nafni Chr. Havsteens kaup stjóra einnig dreift við því. Nýjasta tillaga, frá hr. Þórh. biskupi í N. Kbl, er að halda há- skólann í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu, Um Eydali sækir séra Pétur Þorsteiivs'son, ekki aðrir; um Grundarþing sra Jónmundur, sra Sigurður á Ljósavatni og sra Þpr- steinn kapellan Briem. Kosið 3. April. fN. Kbl.J. Helztu laganýmælin upp á síð- kastiö eril þessi: Fána frumvarp flutt af Benedikt, Vog-Bjarna, Jóni dr., Skúla og Flvannár-Jóni — um að ísland skuli liafa sér- stakan fána, bláan með hvítum krossi, — og öll ákvæjði i íslenzk- um lögum, er beimila islenzkum skipum að nota annan fána skulu úr gildi iiumin. Ný kjördæmaskipun; frv. flutt af þm. Reykjavíkur; af 40 þjóið- kjörn. þingmönnum kýs Reykja- vík 5. Arnes -Kjalarnes- og Húna vatnsþing 3 hvert — ella engm breyting. Fjárlögin eru nú til 2. umræðu í neðri deild. Loftskeytasamband- ið til Vestmanneyja er aðal um- talsefnið Jiar. Stóðu umræður í gær 6 tima að mestu um það. Verður nánara skýrt frá þeim í næsta blaði. Reykjavík, 25. Marz 1911. Nemendur mentaskólans, —skóla piltar hétu j>eir áður meir —'héldu hina árlegu skólahátíð í gærkveldi með dansskemtun í Hótel Reykja- vík. Skólahátiðin er, • því miður, búin aö missa mikiðl af sínuin Stórkostleg mannbjörg. c) Að tvö ný pósthús verði stoín- uð, annað hjá Bjarna Helga- syni í Siglunesbygö, en hitt hjá Stefáni Ó. Eiríkssyni við Dog Lake. 3. JÁRNBRAUTARMÁL. Málshefjandi Jón Jónsson. Samþykt að kjósa nefnd til að reyna að fá járnbraut lagða til Narrows, í nefndina kosnir: j Sigurgeir Pétursson, Sigurður Kristopherson og Jón Jónsson —Jóni Jónssyni sérstaklega faliö á hendur að skrifa fylkis- þingmanni Gimlikjöidæmis, og skora á hann að leggja málinu sitt bezta lið, og láta bygðar- menn sem fyrst vita hvort fylkisstjórnin og C. N R. fé- lagið, ætli sér nokkuð að vinna að því, að koma þessari járn- brautarbygging í framkvæmd á þessu ári. Fleira kom ek ci til umræðu. Var svo fundi slitiö. S. PÉTURSSON, Guðm. Jónsson. þ.m. hélt dr. phil. Joh. Schmkft, gamla ljótna. Áður A dögum tók Revkjavik, 18. Marz 1911. — Ivaugardaginn síðasta, var þil-- skipið Fríða, eign Edinborgar- verzlunar, statt suður við Krísu- víkurberg á leið til Rvíkur. Und- ir kl. 3 skall á ofsarok. Sézt þá af Fríðu livar bátur kemur með neyðarveifu uppi—og fáum mín- útum síðar ber að hvern bátinn á fætur öðrum, alla i sj'ávarliáska og voru margjr jieirra búnir að gefa upp alla yörn. Bátar jiessir, 6 að tölu, lögðu srnátt og smátt að Frí'ðu og varð flestum skipverja náð upp úr bát- unum þann veg, að skipverjar á Fríðu náðu í axlir bátverja og kiptu þeim upp. Öllum varð bjargað nema einum manni, Þor- geiri Þórðarsyni úr Grindavik. Hann varð á milli bátsins og skipsins og marðist til dauða. Var innbyrtur þegar er náðist, en dó eftir fáar mínútur. Björgunin tók 1 klukkustund, og var Fríða þá eina og hálfa til tvær niíhtr undan landi. Fór svo Fríða með skjpshafnirnar og bátana 6 aftan í sér til lands, en á jieirri leiði brotnuðu eða fóru í sjóinn annan veg 4 bátanna, en 2 varð komið' til land's nokkrun vegmn óskemd- um. Fimm bátar voru úr Járn- gerðarstaðahverfinu, en einn úr Staðarhverfinu. Ef Fríðu hefði eigi borið þarna að, sem róðrarbátarnir vom, er ekkert sýnna, en að jieir mundu ----------— liafa farist allir, og druknað 57 ; manns úr sömu sveit, eða því sem j KENNARA vantar við Mary Hill ,uest. ' skóla, No. 987 1 Manitoba. Kensl- Því voðatjóni fékk skipshöfnjn an skal standa í 7 mán. og >byrjar afstýrt. 1. Apríl. Umsækjendur tiltaki Einn borgari jiessa bæjar. sem kaup, mentastig og æfingu sem eigi vill láta nafns síns getið. leit i kennari. Sendið tilboö fyrir 20. svo á, að þessa dáð skipshafnar- | Marz. innar bæri aö viðúrkenna mak- 1 S. Sigfússon, Sec.-Treas. 9 SANDUR ^ MÖL (J f MÚRSTEIN. GYPSSTEYPU OG STEINSTEYPU THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, LIMITED Selja og vinna bezta sand, möl og mulið grjót, K.ALK OG PORTLAND STEINLlM. KENNARA vantar við Mary Hill skóla, No. 987 í Manitoba. Kenal- an skal standa í 6 mán. og byrjar 1. Maí. Umsælœndur tiltaki kaup, mentastig og æfingu sem kennari. Sendið tilboð fyrir 20. Apríl. S. Sigfússon, Sec.-Treas. -Aðal varningnr- Alskonar stœrÖir, í steynsteypu, með eða án stál- styrktar-vírs. l/£, Vt, %, 1%, 1%, 2 þumlunga Reynið Torpedo Sand vorn í steypu. ÞAKEFNI: Skoðif ’J, þuml. möl vora til þakgerðar. Bezti og stærsti útbúnaður í Vestur-Canada. Rétt útilátið í "Yards” «ða vagnhleðslum. Selt í stórum og smáum stíl. Geymslustaður og skrifstofa: Horni Ross og Arlington Stræta. V Í8 J\ D* 1 Vlsi-forseti og ráðsmaÖur D, D. W O O D. Talsími, Garry 3842. Agrip af reglugjörft um heimiKsréttarlönd í Canada- Norðvesturlandinu CÉRHVER manneskja, sem fjöbkyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórOungs úr „section" af óteknustjóro- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eöa Al- berta. Umsækjandinn verOur sjálfnr aö aO koma á landskrifstofu stjórnarint»r eöa undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir. móðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fýrir hans hönd á hvaða skrifstofu sera er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári o$> ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi ntá þó búa á landi, innan 9 mílna frábeim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eOa föOur, móöur, sonar, dóttur brtSOur eOa systur hans. f vissura héruðum hefir lananeminn, sera fullnægt hefir landtöku skyldura sfnum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum viðland sitt. Verð $3 ckran. j Skyldur:—Verður að sitja t mánuOi af ári | á landinu í 6 ár frá því er heimiHsréttaT- landið var tekið lað þeim tíma meðtöldnm er til þess þarf að ná eignarbréfi á heim—iii réttarlandinu, og 50 ekrur verður aö yrkfi aukreitis. LandtökumaOur, sem hefir þegar notnO heimilisrétt sinn og getur ekki náO far kaupsrétti (pre-emption) á tandi getur keypt heimilisréttartand í sérstökum ooOn uöum. Verö $3.00 ekran. Skyldur: VerOiO aö sitja 6 mánuði á landinu á ári ( þrjú ár og ræk*a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 viröi W. W. CORY, Deputy Minisier of the Interior. Þegar ungbömum eru gefin Iyf, ætti þau atS vera góö inntöku. Ohamiberlains hóstameöal fCham- berlain’s Cough Remedy) er búiö til úr molasykri og rótum, og er svipaö á bragöiö eins og hlin- sýróp, og er gott inntöku. Þaö á ekki sinn líka viö kvefi, sogi og þungum hósta. Selt hjá öllum lvfsölum. Gjafir til minnisv. Jóns Sigurðssonar. Frá Winnipeg. Sigurgrímur Gíslason >500. Mrs. Hallbera Gislason 50C, Miss Tt. Gíslason 250, St. I. Gíslason 25C, P. M. Clemens $r, Mrs. Laufey Clemens $1, Benecf. J. Benson $1, Miss Sigr. Jónsdóttir 500, Th. Borgfjörö $1, Mrs. Ouör. Borg- fjörö $1, H. I. S. Borgfjörö' 759, Th. B. Borgfjörö, 75C, Miss Lára V. Borgfjörð 75C, Miss Guör. F. Borgfjörö 75C. S. G. Northfield, Edinburg. N. Dak., $1. O. Magnússon, Lundar, Man., $1. Mrs. S. Guömundteson, Cold Springs, Man., 50C, Miss Anna Guðmunds9on, 25C, G. G. Nordal 15C. Þorleifur Jónsson, Lögberg, Sask., $1. Aður auglýst $2,319.60. Nú alls $2,333.50. Máttleysi í öxl orsajkast nær ak af af vöðvagigt, sem læknast ef Chamberlain’s áburður fChaatber lain’s Liniment) er duglega bor- Seldur hjá öllum lyfsölum. mn a. A. S. BARDAL. selui Granitc Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kat pa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu verði og ættu aö senda pantanir sem fyts. til A. S. BARDAL 121 Nena St., ÍHE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefion SPARISJOÐSDEILDINNI ! Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári H. A. BRIGHT, ráö«m.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.