Lögberg - 13.04.1911, Side 8
s.
I.ÖGBERG, FlimjnAOÖfN 13. APRÍL 1911.
ROYAL CROWN SAPA
%
ER AUÐVITAÐ UEZT og ÓDÝRUST
U*nbúðirnar eru dýrmætar til verðlauna.
. ÞESSI ELDHÚSKLUKKA.
Hér er áreiöanleg eldhús klukka.Geng-
ur 8 daga, slær á hálftíma fresti. Um-
geröin úr fallegri eik, ljósri eöa dökkri
^byrgst hún telji tímann rétt og geri
eigendur vel ánægða. Hæö 22 þml.,
breidd 14 þml. skífan 6 þml. hvít meö
rómversku íetri. Frí fyrir 750 Royal
Crown sápu umbúöir. Vér borgum
burðargjald.
ÖNNUR VERÐLAUN.
Alskonar silfurvarningur, gullskraut,
myndir, bækur, hnífar. Vér getum
ekki taliö allar tegundirnar.
Sendið cftir ókeypis verðlaunalista.
Royal Crown Soaps, Limited
Premium Department. Winnipeg, Canada
BRAUD
GERD
Ein aðferB í tilbúmingi á BOYDS
BRAUDI er sú a5 vér höfum sér-
stakan og þaulœfðan yfirmann til
að líta eftir hverju atriði í brauð-
gerðinni. Vér höfum trú á þessari
sundurgreinmg til að gera brauðin
sem bezt, og aðferðin hefir gefist vel
og hlotið aimennar vinsældir.
Talsímið: Sherbrooke 680
og vagnmaður vorskal koma við.
BRAUÐSÖLUHÚS.
Cor. Portage Ave. and Spence St.
Phone Sherbrooke 680.
Mjólk
úr
tæringarsjúkum kúm
Ðörnin yðar kunna að drekka mjólk úr
æringar sjúkri kú, án þe9s að veikjast. En
au g'eta líka veikst. Viljið þér eiga það
hættu ?
CKESCENT CKEAMER Ý
CO„ LTD.
oooooooooooooooooooooooooooo
o BHdfell á Paulson, o
O Fasteignasalar °
Ofíoom 520 Union fíank - TEL. 26850
0 Selja hús og loðir og annast þar að- ®
O, lútandi störf. Útvega peningalán. O
ooeoooooooooooooooooooooooo
Sveinbjörn Arnason
FASTEIGNASALI,
Room‘310 Mclntyre Blk. Winnipeg,
Talsímí main 4700
Selur hús ok ldðir ; útvegar peningalán. Hefi
peninga fyrir kjörkaup á fasteignum.
FRÉTTIR UR ^ÆNUM
— OG—
GRENDINNI
KVenfélag Fyrsta lút. safnaöar
hefir beöiö Lögberg aö flytja ölluf
því fólki aTúðar þakkir, sem lagt
hefir fram til io centa samskot-[um þegar vor-hreingerningin byrj-
VANTAR
Fasta umboðsmenn
o g kjálparmenn (can-
vassers), bæði k o n u r
og karla.
Gott kaup h a n d a
duglegum.
Skrifið og s e n d i ð
nauðsynleg með-mæli.
k.k.albert
Box 456
WINNIPEG, MAN.
J
.‘iVV.-BB
Sjmið: Sherbrooke 2615
Húsaþvottur.
Margt smávegis vanhagar yður
anna, er kvenfélagið hefir gengist
fyrir undanfarið.
Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar
heldur samkomu í Tjaldbúðinni á
sumardag fyrsta, eins og auglýst
er á öðrum stað í blaðinu. Von-
ast eftir góðri aðsókn.
KJÖRKAUP
Bæjarins hreinasti og lang
♦♦♦♦
OXFORD
ar og það fæst hér.
Kaupið nú og hafiö handibært: |j bezti KJÖTMARKAÐUR
Chloride of Lime
Gold Paint
Furniture Polish
Carpet Soap
Chamois Leathers
Silver Polish o.s. rv. \
Vér höum nýskeð fengið birgðir S
af svömpum, og seljum þá með i |
niðursettu verði. Komið og sjáið j li
er
♦♦♦♦
FRANK WHALEY §
724 Sargent Ave.
Phone Sherbr. 258 og 1130
Drykkjuskapur og
reykingar
Ef til væri lyf, sem gæti læknað I|
CONCERT
Og
SOCIAL
í Fyrstu lút. kirkju
SUMARDAGINN FYRSTA.
20. Apríl 1911.
1. Organ Solo .. Mr. S. K. Hall
2. Solo .. .. Mr. H. Thorolfson!
3. Kvæði (upplestur) .... drykkjuskap og reykingar, án vit-
Mr. Baldur Jónsson' undar eða tilverknaðar sjúklings-j
4. Ræða .. .. Mr. Baldur Olson' inS, þá yrði það meúkasta upp-
5. Solo......Mrs. S. K. Hall götvun aldarinnar, því að hver
6. Cello Solo...Mr. Dalman1 drykkjumaður og reykingamaður
7. Quartette.....ungir menn hyrfi á skömmum tíma.
8. Ræða .. .. Baldúr Sveinsson Hver sem hefir í hyggju að lækna
9. Duet............Mrs. Hall annan hvorn þennan ávana kunn-
Mr. T. H. Johnson ingja sinna á þennan hátt, mun
10. Kvæði...Mrs. Dalman sjá, hversu fráleitt það er, ef hann
Veitingar á eftir; stuttar ræður íhugar það lítið eitt.
yfir borðum; sungið úr Bandalags Það á að beita fullkominni ein-
söngvunum, og menn beðnir að lægni við þann, sem læktla skal, j
hafa þá með sér. j þvi að með aðstoð hans má firra
Aðgangur 25C. hann hvorum ávananum sem vera
Byrjar kl. 8. skal, en það er árangurslaust án
_ hans samþykkis og hjálpar.
Dr. McTaggart í Toronto, Can.,
ábyrgist að nema burtu fýst til
Komið og sjáið hið mikla úrval vort
af kjöti, ávöxtum, fiski o- s. frv,
Verðið hvergi betra. Reynið
eiuu sinni, þér munið ekki
kaupa ancarsstaðar úr því.
EinkunnarorB: 3 Uorr Vbru.GÆbi,
( Arei»ani.eiki.
tj
Stórgripa lifur 4c pd
Hjörtu 15c upp
Kálfs lifur IOc
Tunga ný eða sölt 15c
Mör lOc pd
Tólgur lOcpd.
1545 Ellice Ave. I
Talsími Sherbr. 2615. §
* | ■ '
Gripa Eyrna-hnappar
Geröir úr Alluminum
Með nafni yðar óg pósthúsi.—
Skrifið á íslenzku og biðjið oss
að senda yður einn til sýnis,
með nafni yðar á. Viðbúum
til alskonar Stimpla.
CANAD/AN STAMP CO.
TRIBUNE BUILDING, WINNIPEG.
P. O. Box 2235.
C. O. F.
kvöld 17. Apríl 1911.
kl. 8.15.
1. Vocal Solo. Selected.
Alex Jo'hnson.
Addres by F. H.Davidson.
2.
KENNARA vantar við Wal-
, , . , . halla S.D. nr. 2062. Kenslutúni 7
Stúkan Vínland, Xr. 1146, í Good vmnautnar og reykmga a þremur almanaksmán meS t ■ vikna
Templars’ Hall. á mánudags-. ul fimm dogum, svo framarlega f skólafrii
| sem sá, er lækna skal, fylgir for-'
j skriftum hans trúlega.
| Meðal hans mót reykingum er sér-
j staklega tilbúið í því skyni.—Kost-
ar að eins $2.00—og geta menn ... , ...
, . . , , ... , , ,,, , mottaka til is. Marz.
Dist Hivli Ohief Rantrer 1 lælknast her um bil a halfum man. ^
^ 1C1 rum&cr 1 að umsækiandi se fær um aö leið-
3. Mixed Quartette LæSl !yfin ern ag3* til styrkmgar
Miss Srblson og O. Davidsojn likamans og hafa engin óholl eftir-
A. Albert og P. Bardal. köst a Þann er læknaöur er.
4. Vocal Solo. Selected. FÍöldi vottorða, er oss hafa bor-
Miss Olive Oliverl ist getur hver fengið, sem vill.
5. Recit... Miss Minnie Johnson ! L-vfi?s sent Þegar Horgun er feng
6. Violin Duette
Baldur, Olson og J. Davis.
7. Danz Johnson’s Orchestra
spilar. Mr. H. Thompson,
Byrjar 20. Apnl næst-
komandi. Umsækendur tilgreini
mentastig gildandi í Sask., æfingu
sem kennarar og kaup það sem ;
er eftir. Tilboðum veitt
Oskað eftir
beina börnum í söng.
M. J. Borgford,
Holar, Sask., Sec.-Treas.
in. B
Floor Manager.
Burðargjald ókeypis.
K. K. ALBERT,
j Umboðsm. i Vestur-Canada.
j 708 McArthur Bldg. Winnipeg.
“Barnið okkar grætur eftir
Chamberlains hóstameðali” fCham
berlain’s Cough RemedyJ, skrifar
Mrs. T. B. Kendrick, Rasaca, Ga.
“Það er bezta lyf sem nú fæst við
hósta, sogi og kvefi.” Selt hjá öll-
um lyfsölum.
Rýml<unar- Sala
og hattasala byrjar 19. Apríl og
heldur áfram 20. og2i. Allar
tegundir af góðum vamíngi; á'
lægsta verði.
618 MAIN STR^ET,
Cor. Logan Ave.
I Hver sem kynni að vita um I
áritun Sigurðar Andréssonar frá
Hvassafelli í Mýrasýslu á íslandi,
er kom hingað Wrir ellefu árum,
er vinsamlega beðinn að senda
hana til undirritaðs. Seinast þeg- mánudag og þriðjudag 17. og 18.
ar eg vissi, var hann í Spokanej þ.m.; byrjar mánudagskveld.
Washington.
Davíð Gíslason,
Narrows, P.O., Man.
Bazar.
Eins og áður hefir verið auglýst
verður ‘Bazar’ ungu stúlknanna í í
Fyrstu lút. kirkju, Sialdinn á;
&
*
*
*
*
*
*
*
Oss vantar góða menn
til að stjórna viðargörðum voruin í Norður Saskatche-
wan. Þurfa að tala íslenzku. Gott kaup ef góðir menn
fást. Skýrið nákvæmlega frá sjálfum yður er bér
skrifið.
North Am. Lumber & Snpply Co., Ltd.
Union Bank Building. • WINNIPEG. MAN.
*
*
*
*
X
i*
*
*
Þar verða til sölu allskonar
hannyrðir, og smáhlutir til að
prýða með heimilin. Stúlkumar
r hafa gert sér mikið far um að und-
irbúa þennan Bazar þannig, að
hann verði sem fjölbreyttastur, að
þar verði eitthvað tyrir alla, pilta
I og stúlkur, unga og gamla; einnig
verða þar kaffiveitingar og ýmis-
! legt annað sælgæti til sölu.
Komið og sjáið, það svíkur ekki
að heimsækfa ungus túlkumar. —1
í Ágóðanum verður varið til hins |
j fyrirhugaða gamalmennahælis.
HUDSON’S BAY COMPANY
Sérstpkt talsíma samband: Main 3121.
Herbert E. Burbidg’e,
Storcs Commissioncr «
Hudsons Bay verzlunin hefir búið sig vel undir páskana. Þetta’er fyrst og fremst nytsemdar verzlun, sem hefir nauð-
synjar hvers heimilismanns og allra heimila. Lang yfirgripsmestu birgðir af vönduðum Evrópu og Bandaríkja vorvarn-
ingi, sem nokkru sinni hafa sézt undir einu þaki i Winnipeg, em nú til sýnis hjá Hudsons Bay Co.
HVAÐ GÓÐ STÍGVÉL OG SKOR TÁKNA
Góðir skór eru ytra merki um gott uppeldi. Smekkur manna lýsir sér í engu betur en skónum, sem maður
brúkar, hvort heldur eru Oxford skór eða slippers; sama er að segja um annan búning. Og það er varla
hægt að meta það til peninga. að maður sé sæmilega uppáfærður. í Winnipeg táknar Hudsons Bav eóðan
skófatnað.
TAN CALF PUMPS. Ferhymd hryngja,
ólalaus. Goodyear welted sole.*Cuba
hælar. Líka málmslegnir .......$5.50
PATENT leður BLUCHER snið, OX-
FORD. Breiðir fyrir' tána, Goodyear
^velted sole. Cuba hælar...... $5-50
CRAVENETTE PUMP. Útstungið yf-
irleður, Goodyear welted sole. Cuba
liælar. Góðir, vinsælir skór...$5-50
BLACK VELVET PUMP. Ferhymd
hryngja. Goodyear weled sole.
Cuba Hælar ...................... $5)50
PATENT LEÐUR PUMP. Með einni
ól; lítil hringja; ný vængtá. Good-
year welted sole. Cuba hælar ... .$5.50
BLACK SUEDE PUMP. Með tveimur
ólum; litil hringja. Háir Cuba
hælar ........................... $5-50
GUNMETAL 3-EYLET TIE. SHOE.
Goodýear welted soles. Cuba
........................ $5.50
TAN CALF BLUCHER OXFORD. —
Breiðir fyrir tá; Goodyear welted
sole. Cuba hælar ........... $5.50
BLACK SATIN PUMP. Punt á ristum.
Demant prýddar hringjur; ákaflega
fallegir; welted sole. Cuba hælar .. $6.00
AÐDÁANLEGT ÚRVAL AF KVENFATNAÐI, KJÓLUM OG SJÖLUM
Það er skemtilegt að ganga í breiðu, skrautlegu fata deildinni hjá Hudsons Bay félaginu, og skoða
klæðnaðinn, kjóla og Gowns, óvenjulega fagurt — iÞérverðið líka hugfangnar af að skoða þaC
Gowns og kjólar til daglegs slits; veizlu fatnaðir, samkvæmis föt og því um líkt. Föt til páskanna, ágæt
sumarhitunum; í sumarstöðunum, úti á götum, á skemtigöngum, í heimahúsum og gistihúsum. Fjallgöngú föt,
föt, hvar sem þér faritf. — ljómandi falleg.
París á upphafið að mörgum tegundunum. Einnig Lundúnir. Einnig vorir eigin klæðskerar.
ast ágætlega.
Vér vekjum sérstaka athygli á vorum ágæta, fjölbreytta ..
NÝJA PASKA KVENFATNAÐl
nyja vor-
föt í
ferða-
Þeim hefir hepn-
Mikilfenglegur kjólfatnaður úr bezta “Creatn Serge’’ —
Kraginn lagður með breiðum, hvítum silkileggingum;
klæðnáðurinn skreyttur að framan, á brjóstinu og ermunum
með litlum silkihnöppum. Gullnar og svartar satin
leggingar; fóðraðar með sterku hvítu satin............$72.50
Einstakt snið á svörtu og hvítu “Chcek Suif’—
Úr tuttugu og sex þuml. breiðu klæði, með háum kraga og
breiðum leggingum, stórum, svörtum satin útslögum;
skreytt bláu silki á kraga og hnöppum ................$57.50
Mikilfenglegur fatnaður úr svörtu Cashmere og svörtu Satin
—Fagurlega tilbúið, með 26 þml. síðri treyju, lagðri breið-
um hvítum og svörtum silkileggingum á kraga og hnöppum;
skyrtan með nýmóðins panel áferð. Treyjan fóöruð
með bezta silki, hvít- og svart-röndóttu ............$55-00
Mjög falleg yfirhöfn með nýtýzkusniði, bezta efni, svart~að
lit. Brydd silki. Lengd 50 þml. Nýr langur sailor kragi,
sjálega skreyttur silki. Breitt silkiband að neðan.
Breið ermaslög úr silki..............................$4000
Satin yfirhöfn, gerð eftir allra nýjustu tízku.—Sailor kragi,
brytt með sjálegum silkiböndum á kraga og ermum.
Mittisbönd úr satin, breið, litlir hnappar..........$37-50
Falleg föt úr beztu tegund French Basket Weave Serge,—
Treyjan 26 þuml. löng, nýr sailor kragi, lagður messaline
silki. Breið ermaslög, líka úr messaline silki. Fóðrað
góðu satíni Betri föt er ómögulegt að kaupa fyrir.'.. .$29.00
I
PÁSKA KJÖRKAUP
- hja -
Thorvardson & Bildfell
í matvörudeildinni
Nýorpin egg, tylftin..................... 2oc,
Rjómabús smjör nr. 1 í umbúðum, pd.......250^
Steyttur sykur, 18 pund fyrir...........$1.00
Molasykur 14 pund fyrir.................. 1.00
Steinlausar rúsínur, 3 pakkar fyrir...... 25C
Döölur, 3 pund fyrir..................... 25C
Sveskjur, stórar, 2 pund fyrir........... 2 50
Þurkaðar peaches, 2 pund' fyrir.... V....... 250
,, apricots, pundiö.... ............... 2oc
Lax í stórum baukum, hver................ ioc
Gott svart te, pundið.................... 25C
Grænt kafti 5^ pund fyrir......,......... 1.00
Brent kaffi (Santos), heilt eða malað pd, .... 250
Mocca og Java kaffi, venjul. 40 c söluverS ... 350
ÓmalaS Rio kaffi í 5 pd. kössum....’ . .. $1.25
Gerduft í punds baukum, venjul. 25C fyrir . 150
McCormick Cream sódakex, 3 pd kassar
venjul. 40C fyrir................... 3®c
Innflutt Fancy kaffibrauS venjul. 35C pd. fyrir 30C
Norskar sardínur, 2 dósir fyrir,........ 250
Sardínur í olíu dósin....................... 50
Edwardsbury Maís-syróp 2 punda fötur fyrir 25C
,, ,, ,, 5 .. »* > * 300
Svínafeiti pundiS......................... 15C
Ostur, 2 pund fyrir...'.............. ... 35c
Hrísgrjón 4 pund fyrir 25C................ 25C
Hveiti, Royal Household, Purity eSa í'ive
Roses 98 pd. $2.95, 49 pd $1.50, 24 pd 75C
Haframél.... 40 pd. $1.10 ; 20 pd. 55c ; 6 pd. 23C
Graham hveiti, “ whole wheat” og “ wheat gran-
ules, ” 6 pd. poki.....................25C
Bananas.............................25C tylftin
Appelsínur, sætar og steinlausar, tylftin 200, 30C,
40C og 5oc
Appelsínur (önnur tegund), sætar og steinlausar
tvíer tylftir fyrir ...................25C
Lemons, stórar, tylftin ...................25C
Thorvardson & Bildfell,
Cor. Langside St. & Ellice Ave. Phone Sher. 82
Glóðir Elds
yfir höíði fólki er ekki það sem okkar
kol eru bezt þekkt fvrir. Heldur fyrir
gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér
höfum allar tegundir af harð og lin-
kolum, til hitunsr, matreiðslu og gufu-
véla. Nú er tíminn til að byrgja sig
fyrir veturinn.
5 afgreiðslustaðir 5
Vestur-bæjar afgreiðslustöð:
Horni Wall St. og Livinia
Tals. Sherbrooke 1200
D. E. Adams Coal Co. Ltd.
Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave.
=m
Hattar til vorsins
bíða yðar hér. Fínustu kvenhattar af ýms-
um gerðum. Vér höfum nú mikið úrval af
NÝJUM OG NÝMÓÐINS
VOR-UÖTTUM
með sanngjarnasta verði. Þetta eru nýjustu kvenhatta-tegund-
ír, og sem vert er að sjá. Hatturinn skapar ekki konuna, en
J1 prýðir hana. Komið við í búð vorri þegar þér eigið
Ieið framhjá. Höfum altaf gaman af að sjá yður. —
4ílt*s. (Charnauíi,
702 ^lotrc Hamc jpbc. Scíinnipcg
m-
11
♦
Consert and Social
Miss Laufey Fr. Guðmundsson
frá Mozart, Sasik., er nýskeð kom-
in til bæjarins. 1
Miss María Samson frá Akra,! Óskað er eftir stúlku fyrir ráðs-
N. Dak. kom til bæjarins á þriðju ,konu á snoturt hændabýli út á
landi. Upplysingar gefur Sigurð-
daginn var, og býst vrð að dvelja^ ur 0ddleifsoil) ^ Alverstone St.(
hér í bænum þrjár til f jórar vikur ; Winnipeg.
t
♦
f
♦
♦
t
t
*■
t
♦
t
♦
+
♦
f
■f
♦
Kvenfélag Tjaldbúðar-safnaðar heldur Consert og
Social
fimtudags kveldið 20. þ.m.
X
t
t
t
t
t
t
t
♦
t
t
t
t
d-
t
+
♦
t
t
*
f ■ t
■ftttt»ftf»f<»ttftft»t4ltt»f4»l»-l-ftttfttttt-fttttftttX
Program:
1. Piano Solo.............................Miss Lina Gunnlaugson
2. Recitation................... ..............Miss C. Bergfaann
3. Solo ...................................Miss Maggie Eggertson
4. Ræða.......... ...........................séra Fr. J. Bergmann
5. May Pole Drill.....*.................... nokkrar ungar stúlkur
6. Selected f
7. Upplestur..................... ...........Mr. M. Goodmanson
8. Söngflokkurinn