Lögberg - 27.04.1911, Page 1

Lögberg - 27.04.1911, Page 1
/ 24. AR WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 27. Apríl 1911. NR. 17 V iðskif taf rnmvarpið samþykt. Gengur í gegn um kongressinn með 265 atkv. gegn 89. ViSskifta frumvarpi?) var borirT undir atkvæöi í kongress Barda ríkjamanna 21. þ. m. og samþykt meS 266 atkvæðum gegn 89. Því nær allir demokratar, um 200, greiddu atkvæSi meö frumvarp- inu, og þar aö auki æSi margir úr flokki republicana. Frumvarpið gekk þannig í gegn um neðri déild þingsins aS heita má algerlega ó- breytt, frá því sem þaS var, er þaS kom frá hendi Tafts forseta; sú viSbót gerS viS það aS vísu, af frömuðum demókrata, að óskað er eftir því áð Taft forseti skuli leitast við að koma á enn þá frjálslegri verzlunarviðskiftum milli Canada og Bandaríkja síSar. —Sex vikna óslitin orrahríð hafði staðiS um' frumvarpiS áður en þaS var borið undir atkvæði. Aldrei þótti samt nein hætta á þeim tíma, að það mundi verða felt, en demókratar og republic- anar þeir, sem frurrtvaiípinu fylgdu, leituðust við að gefa and- stæðingum sínum sem bezt færi á aS ræða frumvarpið, lofa þeim að bera fram ástæður sínar gégn því, og rífa þær síðan niður. — Frum- varpið verSur nú lagt fyrir sen- atið og verður síðar sagt frá af- drifum þess þar. Þriðja stærsta borg í heimi. París er nú talin þriðja stærsta borg í heimi og þegar manntalið var tekiS þar síðast i fyrra mán- uði, þá reyndist íbúatala þar um 2,846,986. Næst á undan hafði manntal verið tekið þar 1906; þá voru íbúar þar 2,763,393. Þetta síðasta manntal ber þess ljósan vott, að fólk á Frakklandi er að þyrpast úr sveitunumi í kauptúnin og borgirnar. Trúfrelsi í Portúgal. Ný tilskipun hins opinbera. Ráðaneytið í Portúgal hefir gefið út nýja tilskipun viSvíkjandi skilnaSi rikis og kirkju og' eru helztu atriðin í henni þessi: Að rikiS veitir fullkomið trúfrelsi öll- um trúflokkum í ríkinu, og að hér eftir hætti kaþólska að vera ríkis- trú í Portúgal. Klerkar fá ríkis- styrk til 10. Júlí n.k., en þaSan í frá verSur hver trúflokkur aS gjalda prestum sínum eins og í öSrum löndum, þar sem frikirkja er Af því aS kaþólskan hættir að vera ríkistrú, er klerkum í Portú- gal hér eftir leyfilegt að kvænast, en áður hafa þeir verið ókvæntir. Páfinn sjúkur. Píus páfi X. er mjög sjúkur um þessar mundir. Hann er þjáður mjög af liðaveiki, og læknar hans skipað honum að halda kyrru fyr- ir um hríð. Unir hans því illa, því að hann er starfsmaSur mikill, þó aS hann sé hniginn á efri aldur og farinn að heilsu. Blóðsúthellingar í Fez. Frakkar senda lið til Marokkó. Fréttir hafa nýskeS borist um þaS til Madrid, að byltingamenn hafi ráðist á borgina Fez i Mar- okko, strádrepiS lífvörð soldáns og sjálfur hafi soldán komist nauSulega undan inn i híbýli frakk neska [SendÍherrans. Þykir þó sem þetta muni orðum aukið, en hitt er víst, að byltingamenn sitja um Fez, og hefir Bremond kaf- teinn hinn frakkneski, sá er ræður fyrir hersveitum Frakka og sol- dáns i Fez, sent símskeyti til Par- ísar um þaS, að sér verSi sent hjálparliS mjög fbráðlega. Hafa Frakkar orSiS vel við því og þeg- ar gerðar ráðstafanir til þess að hjálparlið fari til Fez. —Samskot hafa Bergenbúar í No?egi myndað til aS útrýma rottum. Hafa safnast til þess 2,000 krómur þar í bænum. Ottawa-þingið. Þingslit væntanleg fyrir 24. maí Sambandsþingiö í Ottawa kom aftur saman eftir páskana 19. þ.m. og þá haldiö áfram umræðunum um viðskiftafrumvarpiö. Af frjáls- lyndu þingmönnunum talaði l'homas McNutt af miklum móiði með frumvarpinu og sýndi meö gildum rökum fram á hvaða hag- ur væri að þvi bændum í Norð- vesturlandinu ef frumvarpið yrði að lögum. Mr. McNutt er mörg- um íslendingum í Sask. kunnur, og mun þeim þykja vænt um að v?ta aS hann berst drengilega fyr- ir þessu mikla áhugamáli þeirra. — Um 77 bænarskrár höf Su þing- inu borist viSvíkjandi frumvarp- inu í páskafríinu. Af þeim voru 63 úr sléttufylkjunum, átta úr Ortario og sex úr Quebec fylki. .\11ar þessar beiðnir gengu í sömu átt. að hvetja stjórnina til að 'sam- þykkja frumvarpið óbreytt, og lýst trausti á henni fyrir þá stefnu sem hún fylgdi i þessu máli. Á skoranir frá verkamannafélögum drífa nú að þinginu og fara því nær allar i sömu átt, áð1 óska sam- þyktar á frumvarpmu. Það er gengið aS því vísu, að frumvarpið gangi í gegnum sambandsþingið í næsta mánuði og þingi verði slitið fvrir 24. Maí. Verkfallið í Alberta. Séra Gordon, dr., í Winnipeg skipaður form. gerðardóms. Horfur eru á að verkfalli kola- námumanna í Alberta létti af bráð lega. BáSir málspartar verkfalls- menn og vinnuveitendur hafa sent Hon. W. L. MacKenzie King, verkamanna ráðgjafa, simskeyti um það, aS hann skipi oddamenn í gerðardómsnefnd til aS athuga deilumálið og freista að koma á sættum. VerkamannaráSgjafinn hefir nú kjörið séra C. W. Gor- don doctor ('Ralph Connor, skáld) til formanns gerSardómsnefndar þessarar. Dr. Gordon hefir verið kjörinn sérstaklega vegna þess, að lionum hefir tekist að ráða heppi- lega til lykta deilumálum sem hann hefir veriS skipaður til að koma á sættum um, og er mönn- um einkanlega kunn hin heppilegu afskifti hans fyrir tveim árum af ágreiningsmáli strætisvagnaþjóna hér í Winnipeg og hlutaðeigandi félags. Gerir ráSgjafinn sér mikl- ar vonir um að doctor Gordon með hygni sinni og lægni fái bundið enda á verkfall þetta, svo að hvorutveggju málsaSilar megi vel við una. Járnbrautarslys í Afríku. , 30 manns farast. VoSalegt járnbrautarslys varð á Kovie járnbrautinni svo nefndu skamt frá Grahamstown í Cape- nýlendunni í Afríku. Segja síS- ustu fréttir, að þar hafi 32 menn látiS lífið. Brú nokkur yfir hamragil brotnaði og hrapaði lest- in ofan í gilið og týndust menn allir, er í henni voru. Muna menn ekki eftir jafn stórfengilegu jám- brautarslysi í Suður Afríku. — Líkunum varð ekki náð fyr en eftir langan tíma og fyrirhöfn, og öll lemstruö og lítt þekkjanleg. Stúlka ein á ungum aldri bjargað- ist. Hún festist á járnsnaga sem út úr brúnni stóð og hékk þar á tvö hundruö feta hæð þangað til henni varð bjargaö. Plágan á Indlandi. SíSustu fregnir af plágunni á Indlandi samkvæmt skýrslum frá hinu opinbera, eru þaS, að í Marz mánuði síðastliðnum hafi i mið- fylkjum Indlands látist úr plág- unni 95,864. í Febrúar dóu 43,- 508 manns úr sýkinni. , —Nýlátinn er hnefleikamaður brezkur og víðkunnur, John Pass- more Edward, 88 ára gamall. GREY LANDSTJÓRl og FRÚ HANS’, STÖDD HÉR í BÆNUM Siglingar hefjast á stórvötnun- um. Siglingar hófust á stórvötnun- um um síöustu helgi. Þá bárust þau tiSindi til Port Arthur frá Sault St Mary, að St. Mary’s fljótið væri oröið íslaust og að skip væru farin að ganga eftir því. Eftir þeim tréttum hafði skipaflotinn í Port, Arthur beðið, sem legið hefir þar síðan í haust, og var fullfermdur og búinn til að sigla af staS til að flytja korn- varning austur um vötn. Stórvirki á Rússlandi. Ráðgert að grafa skurð yfir þvert Russland hafa milli. Rússneska stjórnin sýnij- mikla rögg af sér um framfara fyrirr tæki nú um þessar mundir. Nú hefir hún í huga stórfengilegt mannvirki, sem mikill hagur hlýt- ur af aS verða öllu ríkinu, ef að framkvæmt verður; tilætlanin er sú, að grafa skipgengan skurð alla leiS frá Kaspíahafi að sunnan þvert yfir landið norður aS ís- hafi. ÞaS er áætlaö að skurður þessi muni kosta um $100,000,000 og að mörg ár hljúti að líSa áöur hann veröi fullgErSur, þó að fast- ráðið verði á þessu þingi að byrja að grafa hann. Heimastjórn Irlands. Loforð Asquiths. Heimastjórn írlands hefir verið til umræðu í brezka þinginu ný- skeð. Á mánudaginn var feldi neðri deild með 284 atkvæöum gegn 190 tillögu Lonsdale, union- ista, um það, að ekki gæti komið til greina að bera upp frumvarp um heimastjórn írlands. Liberal- ar voru mjög eindregnir á því að fella tillögu þessa,. að eins örfáir þeirra, þar á meðal yngsti sonur Rosebery jarls, Neil Primrose, leiddu hjá sér aS greiöa atkvæði. Bæði Asquith stjórnarformaöur og Churchill ráðgjafi lýstu yfir því hvað eftir annað meðan á um- ræðunum stóð, að stjórnin hefði fastráðiö að veita írum heima- stjórn, og í þeim efnum ætluðu liberalar að efna alt, sem þeir heföu heitiö fyrir síðustu kosning- ar- »Getsakir tómar væru það, sagöi Asquith, sem andstæðing- arnir héldu fram, að loforð sin um stjórnarbótina handa írum í fyrra haust IieíSu ekkert verið nema kosning^beita. Bretar og Japanar. Nýir verzlunarsamníngar sam- þyktir. Yerzlunarsamnjngar Breta og Japana voru undirritaSir i- þessum mánuði og ganga 1 gildi 17. J"úíi næstkomandi. Bretar þykjast happ hljóta í samningum þeim vegna þess, að Japanar hafa fallist á að lækka töluvert toll á brezkum varningi, jafnvel þó að þeir geti eigi vænst slíkra hlunninda að sama skapi af Breta hálfu, með því aS Bretar eru fríverzlunar- þjóð. Toll lækkun sú sem Japan- ar hafa fallist á að veita Bretum er frá 12 til 30 prct, einkum á bómullar og ullarvarningi, járni og stálvarningi. Eru það töluverð hlunnindi Bretum því að Japar kaupa á ári hverju brezkan varn- ing fvrir $10,500,000. Samningar þessir eiga að standa um 12 ár, en má hvor þjóðin um sig þó segja þeim upp. er henni sýnist. Hingað til hefir eigi verið' leyfi- legt að leigia Bretum land í Jap- an, en meS þessum samningum eru ákvæði um þaö, upphafin. — Þegar Bretar gerðu einhverja hlunninda samninga við aðrar þjóöir, áður en fylkja sambandið varð hér í Canada, þá var svo sem sjálfsagt að þeir samningar skyldi gilda hér jafnt og á Bretlandseyj- um. Nú er þetta breytt oröiS, og Canada getur ráðiö því sjálf hvort hún vill aö þessir nýju verzlunarsamningar öðlist gildi hér eöa ekki. Herra Fielding, fjármólaritari sagði nýskeð, að stjórnin hér væri óháð í því, hvað hún gerSi í því efni. Svíakonungur í Róm. Gustav Svíakonungur og drotn- ing hans dvelja um þessar mundir á ítaliu og voru viðstödd hátíða- höldin í minningu einingar ríkis- isins, er stóðu þar yfir nýverið. Hefir konungshjónunum sænsku verið sýndur sérstakur sómi við hátíSahöld þessi, í minningu þess, aö nokkrir sænskir hermenn tóku þátt í styrjöldinni fyrir 50 árum, þegar barist var um eining ítaliu, og um þaö að ítalía yrði viðurkent konungsríki. Evrópuferð Roosevelts. Væntanlegur til íslands. Nú kvað Roosevelt ofursti ráö- inn í þvi að fara til NorSurlanda í sumar. Hann kvaö ætla að vera viðstaddur olympisku leikina i Stokkhólmi og fara víðar um NorSurlönd. Þess hefir hann getiS áð sig fýsi aö fara til Is- lands i sömu ferðinni. Er talið kerö Magslhans. Svo hljóöandi síaiskeyti hefir nýskeð borist frá Hollandi: Þó að nú séu nærri 400 ár liðin frá því aö Magelhan lagSi af stað í hina víðfrægu ferð að sigla í kringum knöttinn, er þaS nú fyrst að áreiSanleg skýrsla hefir verið gefin út um þaö ferðalag. ÞaS hefir mönnum lengi verið kunn- ugt, aS Portugalsmaöurinn Fern- ando Oliviera hafði samið skýrslu um feröina, en enginn hefir um eigi ólíklegt aS hann geri þaS, því að honum hefir jafnan verið hlvtt , v " TV , ,JV. ,, 1 þaö vitað með vissu hvað um þa tu íslands og virðir að makleg- , . , „ , , b „ , ,, L 1 skvrslu varð fyr en nu rett ny- leikum forna frægð og bokmentiri ~ , •, ... , ö verrð. að þetta merkilega rit fanst ísIendinga‘____________ ! á bókasafni i Leyden. Sá er fann það var þýzki sagnfræðingurinn Hungursneyðin í Kína. \’ogel og snaraði hann því þegar á þýzku og birti i “Marine Rund- schau.’’ Þar eru mjög nákvæmar sagnfræðingum stórmerlcu'r fund'í ur. Herbúnaður Ástralíumanna. Ástralíubúar eru mjög áfram um aS koma sér upp herflota sem fyrst. Er í ráði aS hin fyrirhug- uðu orustuskip verSi bygð á næstu árum og yfirleitt mikill áhugi í þjóðinni að eignast sjálf mikinn herskipakost og vopna. Alt af eru að berast nýjar gjafa sendingar frá mannúðar félögum . , , . til handa hinum bágstöddu i Kína, -'sinSai a s jpsutöer 1 ) rn , , , .- [ daga og somuleiðis ítarlega sogð þar sem hungursneyðm stendur , T . , ,L 1 t t— ' 1 -v a • ferðasagan. Þetta rit þykir enn sem hæst. Felagið American , Y. , „ , „ , ^np,ntrna<Sino»iiin Qtr>rmipr k'n'r fi-mrlLi Ked Cross hefir nu safnað og gef- iS alls $60,000 og hefir fé því ver- ið varið til hjálpar hinum að- þrengdu. Errgin von er um neina Bitrar í Saskatcbewan. hjálp aðra í hungursneyð þessari Bifrum kvað vera áð fjölga af- en frá mannúöarfélögum, þangað ar ört í Saskatchewan. Eru menn til uppskeran byrjar í Kína í ; niiklum vanda meS aS verjast Júnímánuði næstkomandi. Christi- spellum þeim er af þeim verða, af an Herald í Chicago hefir og þv} ag stjornin hefir bannað að safnað og sent til Kína $117,000. drepa þá, og það bann helzt enn ‘ ~~~ ‘ I óbreytt. Nýskeð var einn ráð- Námaslys í Vestur-Vxrgmíu. ; gjafanautur sendur til Oxbow til ,T, . “ , , , j aS kynna sér ástandiS, en þar eru Namaslys varð 24. þ.m. 1 nam- , ... . ’ r - , J , .„ „11 ^ . , bifrar mjog margir. Fann hann unum 1 grend viS Elk Garden 1 „ ... .„ , TT TT. . . „ , ! að mjog íllur kur var 1 bændum Vestur Virgmia; varS þar spreng ,. '. . , „ ° . , , f ... og oanægja, þvi aS bifrarmr þar mg og teptust af þeim sokum . . , , . , . E. , , .. , gerhremsa ekru eftir ekru af milli tuttugu og þrjatiu menn , ,, .„. TT . .. . , r>. .„ hvitum aspviði. Hvita ospm vex mSrx 1 namunm. BjargliS var viS , . .„ _ , v , ,. , ,.. , , - , Þett sunnan ty við Oxbow, en er hendina, en bratt kom það 1 ljos , „ , , , „ nu mjog farin að ganga til þurð- að litlar likur eru a þvi, að menn ’.,b , , , , . , v. -1 ar- Bifrar naga sundur hvert treð þessir naist lifandi, þvi að viku- ® , .„ , , .. , . , ,, „ . , eftir annað, buta þau mður 1 liæfi- timi halda menn að minsta kosti gangi í það, að grafa þangaö nið- ur, sem mennirnir voru þegar sprengingin varð. lega stúfa, naga af þeim greinar allar og velta bútunum ofan i fen- in til húsagerSar sér. Bændur hiröa lítt um kjör og pílviS þó að bifrar fargi því, en þeim er sárt um öspina. Mælt er jafnvel að bifrar felli niður stór álmtré á Eitt meikilegt dæmi um heim- stundum, og þaS jafnvel tré, sem þrá dýra er saga af hundi sem ný- var í Heimþrá. eru hálft annað fet í þvermál. Er lega var í blöðunum. Eigandi senniiegt) a« akuryrkjumál sjórn- hunds þessa flutti sig frá Edmon- ardeildin sjái sér ekki annag fært ton. Alta., txl Bolton í grend vxð en aS gera einhvErjar ráSstafanir Quebec. Fór hann alla þá leið til ^ hindra frekari skemdir. með járnbraut. En brátt hvarf_________________________ hundurinn frá honurn í Bolton og n' , ^ 1 nú nýskeð spurðist til seppa í, LIOIllSlirSKUrOlir gamla heimkynninu í Edmonton, f kirkjumálinu. en 15 mánuöi haföi hann verið aS ---- komast þangað, og var vel út lít- 24. þ.m. hefir dómarinn C. F. andi og einstaklega vinalegur. Templeton í Grand Forks, kveöiS Þykir mikil furða aS hundurinn upp dómsúrskurð i máli því, er skyldi rata alla þessa leið, því að Sveinbjörn GuSmundsson og aðr- austur var farið meS hann á jám- j ir hófu gegn Þingvalla-söfnuði út braut eins og áður var sagt. af eignum safnaðarins, er báðir málsaðilar gerðu tilkall til, en meiri liluti safnaðarins hafði sleg- iS eign sinni á, þegar sundrungin varð þar, — iDómsúlrskurðurinn( hefir gengið meiri hlutanum (ný- guöfræðingunum) í vil, og halda þeir eignum safnaðarins hér eftir setn hingað til. Blaðið Grand Forks Daily Her- ald birtir allan dlómsúrskurðinn 25. þ. m.. Er þar fyrst sögö saga málsins (sem lesendum Lögbergs er kunnugj og þar næst vitnað til nokkurra málaferla, er orðið hafa meöal annara safnaða í Bandaríkj- unum út af svipuðu efni, en þó hafSi hvergi staðiö alveg eins á eins og þarna. — Dómarinn kemst meöal annars svo að orði i úr- skurði sínum: “Það má heita algild regla, þeg- ar eignir eru fengnar í hendur fulltrúum einhvers trúarflokks. að þær eignir verði notaðar af þeim, er hafa þær kenningar, lærdóma og trú, sem eru í samræmi viS kenningar, lærdóma og trú er ríkir hjá trúflokkinum, sem gjöfin var upphaflega gefin, nema eitthvað sé það í grundvallarlögum trú- flokksins eða allir meðlimir hafi orðiS ásáttir um þær breytingar er leiöi til annara txrslit?. Mér virS- ist það augljóst, að verjendur (meir.i hluti) hafi falliö frá kenn- ingum, lærdómi og trú, sem fallist var á þegar Þingvalla-söfnuður var stofnaður, en þar virðist eng- inn ágreiningur hafa orðið fyr en haustið 1908. Eg byggji þessa skoðun einkanlega á yfirlýsing sem verjendur gerðu 5. júní, 1910, er þeir gengu úr kirkjufélaginu. Satt er það að verjendur neita því nú að þeir hafi ætlað að fram- fvlgja þeim skoðunum sem látnar voru í ljós í yfirlýsingunni. Og skömmu síðar en yfirlýsing þessi var samþykt, féllust þeir á aðra samþykt, er sagði, aS þeir hefðu altaf haldið við upphaflegu trúar- játningarnar. En eg er á þeirri skoðun, að yfirlýsingin 5. júní, 1910 sýni hina sönnu afstöðu þeirra þá gagnvart trú og kenning, og að þeir séu nú ekki í samræmi við kenningar safnaðarins, eins og þeim er lýst i grundvallarlögum safnaðarins. Mig grunar fast- lega að verjendurnir hafi, þegar þeir hugsuði sig -nn. öttast að skoðanir þær, sem hafdiö var fram í yfirlýsingunni^. júní, 1910, gæti spilt rétti þeiri-a til að ráöa yíir eignunum, sem nú er deilt um, og hafi þeir borið fram seinni sam- þyktjna, sem neitaði að þeir hefðu þessar skoðanir, svo aS þeir gætu sýnt það á pappírnum, að þeir, héldu við hina upphaflegu trúar- dóma safnaðarins. Ef ekkert ann- aS væri framkomiS, þá ætti dóm- urinn að ganga kærendum í vil. . Nú kem eg að úrslita atriöinu í þessu máli. Hvað sýna hin Ómótmæltu gögn? Ellefta grein í safnaöarlögunum, sem var í gildi þegar gjöfin var gefin, mælir svo fyrir meöal annars: “Ef ágreiningur verður í söfn- uöinum, skulu eigurnar ganga til þess hluta hans, er heldur fast við lög safnaöarins.” Það eru tiltekin ákvæði í grundvallarlögum trúarflokksins, sem eru í fullu samræmi við það:. sem eg held sé venjuleg Iög, þegar slík ákvæði eru ekki fram tekin. En hvað gerði Þingvala söfnuS- ur? AriS 1906 feldi hann 11 grein ui safnaöarlógunum. Að þvi er virðist var það gert í einxi hljóBi, og verður ekki annað séð, en allir safnaðarlimir hafi látiS sér breytinguna lynda. HvaS bjó undir þegar þetta atriöi var felt úr lögunum? Átti úrfelling þesst ekki aö tákna neitt, eða með öðr- um oröum, áttu yfirráð eignanrta að vera sömu skilmálum háð eftir sem áður? Eg get að eins dregið af þessu þá ályktun, að með úrf íll- ing þessarar greinar hafi yfirráð eignanna verið fengin í hendur meiri hluta safnaðarins. Sækj- endur hafa samþykt þessa breyt- ing og eru bundnir við hana. Verjendur eru í meiri hluta i Þingvalla söfnuði, og eiga að ráða yfir eignunum. Dómurinn geng- ur verjendum fmeirihlutanum) í vil.”

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.