Lögberg - 27.04.1911, Page 2
2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27 APRÍL 1911.
Á bökkum Amazon-
fljóts.
(Ni6url.) Viö höldum feröinni
áfram á fimrn kæmim, sem Indí-
anar róa. Þeir eru kátir og fjör-
ugir, og í góðu skapi af því aö
þeir hafa nóg aö eta og fá stöku
sinnum brennivín til hressingar.
Þeir róa í sífellu og raula ein-
kennilegan söng fyrir munni sér
allan daginn. Feröin veröur nú
tilbreytingarlítil. Veöriö helzt
hiö sama og lítil eöa engin breyt-
ing á sjónarsviöinu. Viö veröum
sannast aö segja fegnir þegar viö
þurfum aö bera af bátunum er ó-
færir strengir koma fyrir í ánum.
Viö erum allir bólgnir af iný-
flugnabiti ogeftir ýms önnur skor-
kvikindi, og Charlie er því lík-
astur, sem hann heföi hettusótt.
Þegar viö höfum valiö okkur nátt-
staö á kveldin, tökum viö færin
okkar og förum aö veiöa, og þaö
er sjaldan aö viö veiöum ekki
töluvert, og veröum viö fegnir aö
fá nýjan fisk í soöiö.
Loks komum viö aö litlum en
snotrum bæ, sem heitir Tiparia.
Þar fáum viö nýjar vistabirgöir
og búumst til aö leggja af staö
eftir Urubambafljóti, og eftir eins
dags ferö komum viö til æöimikils
bæjar, sem heitir Santa Ana, og
þar sofum viö í fyista sinni um
langan tíma undir þaki. *Viö
dveljum í tvo daga í Santa Ana,
og eftir langferöina finst okkur
eins og viö nú vera komnir í siö-
aöra manna bygö, jafnvel þó aö
Þaö sem aðrir henda er yður gagnslaust
öllum öðrumskilvindutegundum erskift
sem óðast tyrir
SHARPLES DAiRY TUBULARS
Í'a8 er af því. að Tubulars eru smlöaBar með seinasta
lagi,— þvl eina lagi, sem er án diska og annarra smáparta
og allra ókosta annarra skilvindna. Það er með einka-
leyfi og vevður ekki stœlt Þessvegna nota aðrir skilvindu-
smiðir það lag. sem ver lðgðum niður fyrir tíu árum.
Dairy Tubulars hafa helmingi meiri skilkraft en aðr-
ar skilvindur og þurfa enga diska eðaaðra flókna samsetn-
ing. Skilja fyr og helmingi hreinlegar en aðrar. Marg
borga sig. með því að draga saman mciri rjóma en aðtar.
Endaat líf >tíð. Þessvegna eru Tubulars beztar og heims-
frægar og útrýma öðrum skilvindum.
Ábyrgstar sífelt af elsta skilvindufélagi álfunnar. Kot-
aðar um allan heim árum saman. Verksmiðja Tubulars
er hin fremsta 1 Canada. Þér getið eígnast Tubular, hún
endist lífstíð. Ea þér getið ekki eignast ..prangara" skil-
vindu eða aðra verri. sem eyðir fljótlega verði Tubulars,
og endist jafnaðarlega árlangt. Umboðsmaður vor sýnir
yður Tubular. Ef þér þekkið hann ekki, þá skrifið eftir nafni hans.
Skrifið eftir verðlista nr. 343.
30
yrs
The Sharples
Separator Co.
Toronto, Ont.
Winnipeg, Man.
því, aö hlutaöeigandi sjúklingur
hafi oröiö fyrir bölvun einhverrar
ættar, og jafnskjótt vinna allir
ættingjar sjúklingsins eiö aö því
aö koma fram hefndum viö þá
ætt, sem bölvun hafi leitt yfir
sjúklinginn og þannig hefst fjand-
skapur milli hinna ýmsu ætta í
landinu er helst viö oft um marga
mannsaldra. Þetta minnir menn
á ættarfjandskapinn í Kentucky.
Þessir Indianar eru þróttmestir
allra Indiána kynflokka í Suöur-
Ameríku. Karlmennirnir eiga
jafnaöarlega þrjár eöa fjórarkon-
ur, og hafa þeir oft unniö sumar í
ættar-styrjöldunum. Þegar ein-
hver fjölskylda veröur undir í þeim
viö höfum ekki enn um nokkurra I skærum, þá eru karlmennirnir og
vikna bil náö nokkru sambandi eldra kvenfólkiö tekiö af lífi en
viö vini okkar í Bandaríkjum, ungar stúlkur frá 12—15 ára
vini
Þegar viö förum frá Santa Ana
leggjuin viö af stað eftir Vilcan
otafljóti, og eftir fárra daga viö-
buröasnauöa ferö komum viö til
Urcos, þar sem viö skiljumst viö
Indíánana og leigjum okkur múla,
Og ríöum til Cuzco höfuöborgar
Incanna.
Þaö varö okkur mikiö gleöiefni
á feröalagi okkar um uppsprettur
Amazonfljóts aö hitta fyrir hvítan
mann nokkurn, prófessor Taylor
frá Harvard háskóla, er dvaliö
haföi meöal Jiveros Indiana um
hríö til aö kynna sér háttu þeirrá
og siöi. Indianakynflokkur þessi
hefst viö á bökkum Bobonaza og
Moronafljóta sem eru þverár A-
mazon-fljóts og ná inn í Ecuador,
Viö höföum ætlaöokkuraö kanna
þessar ár, en af því aö við gátum
fengiö ítarlegar fregnir um þær
hjá prófessor Taylor þá hættum
viö viö þaö hœttulega feröalag.
Prófessor Taylor hefir tvisvar
sinnum fariö rannsóknarferöir um
fljót þessi. Hiö*fyrra sinn var
hann meö einn hvítan mann meö
sér, og skildi þá hvorugur þeirra
mál hinna innfæddu eöa þektu
siöu þeirra, og f þeirri ferö var
förunautur prófessor Taylor skot-
inn til bana meö eitruðum örv-
um.
Jiveros kynflokkurinn hefir ó-
beit á því aö hvítir menn komi
inn í land þeirra, og þegar pró-
fessor Taylor kom þangaö hiö síö-
ara sinn var hann svo heppinn aö
hafa lært nokkuö í mállýsku lands-
manna og varð þaö meðal annars
til þess, aö hann fékk læknaö son
foringja flokksins, sem sjúkur lá í
hitasótt. Annars mundi pró-
fessorinn aö líkindum ekki hafa
komist lífs af. Jiveros Indianarn-
ir eru einu Indianar í Suður-
Ameríku, sem sækjast eftir höfö-
um óvina sinna, og hafa þeir ein-
kennilegan siö um meöferö höföa
hinna drepnu óvina sinna. Þeir
högg a höfuðin af bolunum og
Josa innan úr þeim öll bein, fylla
skinnpokann heitum smásteinum
og þurka síöan. Laga þeir svo
til höfuðskinniö aö þaö fær sína
upphaflegu mynd og þurka þaö
síöan mjög vandlega. Geta þeir
þannig geymt höfuö óvina sinna
svo árum skiftir óskemd.
Jiveros Indianar lifa í stööug-
um óeiröum innbyröis. Þeim
nægir ekki aö berjast viö aöra
þjóöflokka, en halda uppi sffeld-
um skærum sín á milli. Œttirn-
ar berast á banaspjótum, og eiga
læknarnir þar venjulega upptökin
En því er þannig háttaö, aö þeg-
ar einhver sýkist er læknir sóttur,
og ef hann getur læknaö sjúkling-
inn meö jurtagraut sínum þá er
öllu gott, en ef lækningin hepn-
ast ekki, vinnur læknirinn eiö aö
veröa síöar konur sigurvegaranna,
og oft eru ung hertekin stúlku-
börn alin upp f sama skyni. Kon-
ur Jiveros Indiána eru margar
hverjar mjög fríöskapaöar og eig-
inmenn þeirra fjarskalega hrædd-
ir um þær,
Þaö hefir mikiö veriö rætt um
hinar væntanlegu járnbrautir er
veröi samgönguliöur milli Amaz
onfljóts og Kyrrahafsstrandar.
Cerro de Pasco járnbrautarfé-
lagiö, hefir mælt út og gert kostn-
aöar áætlun á járnbraut frá biaut-
um sínum aö Amazonfljóti þar
sem þaö er skipgengt, og Perú-
stjórnin befir fallist á aö ábyrgj-
ast skuldabréf nauösynleg til
þeirrar byggingar, auk landveit-
inga til aö flýta fyrir lagningu
járnbrautarinnar og er þaö al-
ment álit þar syöra aö félag þetta
muni veröa fyrst allra til aö koma
á járnbrautarsambandi á þessu
svæöi.
Þá er þess og aö geta aö félag
nokkurt, sem hefir aö bakhjarli
þýzka Krupp Gun Manufacturing
félagiö hefir gert landmælingar
nærri landamærum Perú aö norö-
an, frá ágætishöfn á Kyrrahafs-
strönd til skipgengrar þverár, sem
fellur í Amazonfljót. Stjórnin í
Perú hefir veitt félagi þessu mik-
ilvæg námuhlunnindi í launaskyni
fyrir mælingarnar og skýrslu sem
gefin hefir veriö um þær.
Eftir aö mælingar þessar hafa
veriö geröar þykir það litlum efa
bundiö, aö eitthvert félaganna,
sein viö þær hefir fengist muni
sjá sér fært aö leggja járnbraut
þessa, og er þaö ætlan manna þar
syðra, að innan fimm ára veröi
hægt aö sigla upp Amazonfljót,
svO langt sem skipgengt er og
stíga síöan á járnbraut og flytjast
meö henni yfir Andesfjöll og alt
niður til Kyrrahafsstrandar en
þaö eru um 4,500 mílur. Óefaö
mundu tuttugu fyrstu árin líöa
svo aö sú braut borgaöi sig ekki,
og sem stendur eru hvorki verzl-
unar- eöa flutninga skilyröi nægi-
leg fyrir hendi til þess, en Perú-
stjórn heldur því fast fram aö
járnbraut þessi sé ómissandi til
þess aö efla framfarir f landinu og
hagnýta auðsuppsprettur þess.
Hin nauösynlega járnbraut mundi
veröa frá 400—600 mílna löng,
eftir því hvaöa félag yröi til aö
byggja hana.
lend ríki höföu um langan tíma
barist um.
Einingunni var þó ekki lokiö
með þvi að Victor Emanúel væri
til konungs tekinn. En konungs-
takan vat; tákn þess, aö eininginj sjúlfstæöi og framkvæmdum,
var ráöin og aö landsbúar höföu hluti þjóöarinnar, sem býr utan
Neapel og Sikiley í einu hljóöi.
Garibaldi sneri til heimilis síns í
Caprí. Þaö var fram komiö, er
alla grunaöi sízt. Allir hlutar ít-
alíu höföu sameinast, nema Fen-
eviar og Róm. í Vínarfriönum
3. Okt. (1866) náði ítalía Feneyj-
um. Þegar styrjöldin hófst milli
Frakka og Þjóöverjá, kvöddu
Frákkar setulið sitt heim frá
Rómaborg, og 20. Sept. 1870 hélt
ítalski herinn inn í borgina eilífu.
Þegar páfaveldiö haföi veri‘ö inn-
limaö Italíu, samkvæmt alþjóSSar
atkvæöi, var Rómaborg gerð aö
konungssetri, og tók konungur sér
þar aðsetur 26. Janúar 1871, og
hefir setiö þar síðan.
Eitt atriöi er þaö í þessari ein-
ingarsögu ítalíu, sem vert er aö
gefa sérstakan gaum: landiö sam-
einaðist ekki af eiginhvötum.
Þýzkland fór eitt og óstutt meö
blóöi, báli og brandi er það brauzt
til sjálfsforræöis. En ítalía var þess
ekki megnug. Þaö atriði brá eins
konar ómenskublæ á þetta nýja
stórveldi í fyrstu. En nú er svo
komið, aö ítalía stendur öörum
löndum fyllilega jafnfætis aö
Sá
hug á aö koma henni í verk. Hinn
27. Marz, 1861, var þaö gert al-
sambandsins,
af hundraöi.
er ekki meir en sjöí
Samskonar trúar-
þjóö kunnugt, a, Réánaborg skyldi ]>rbfTð hafa mikiö stuölaö að ein-
verða höfuöborg hins nýja ítalska ríkisins, þó aö sundurlyndi sé
konungsríkis, og þó að 9 ár liöuj htns 'e£ar allmikiö og fjandskap-
ur milli páfaveldisins og konung-
dómsins. Þaö hefir ekki heldur
eftir þaö þangaö til einingin komst
á til fulls, varð þessi dagur kjör-
inn öörum fremur til aö minnast
hinna merkilegu viöbUröa, sem
geröust áriö 1861.
'Sardiníu stjórnin lét þáð veröa
sitt fyrsta verk, aö brjóta á bak
aftur veldi Austurríkis á Italíu.
reynst auövelt aö bœta úr margra
alda fjandskap og sundurlyndí, er
ríkt hefir þar milli ólíkra stjórna
og stjórnenda. Margra ára ó-
stjórn hefir og vakiö tortryggni
margra landsbúa—einkum á Suö-
Austurríkis stjórn haföi bæöi her[ nr ttahu th r'kiseiningarinnar.
manns í Lombardf og studdi í- MeSal margra borgara hefir þr«>
haldsmenn alt hvaö hún gat á ít-! af* nektarleysi viö borgaralegar
alíu.
Victor Emanúel var konungur,
sem unni föðurlandi sinu og þjóð-
erni. Enn fremur var hann svo
heppinn að hafa við hönd sér á-
gætan ráðgjafa, en þaö var Ca-
vour, víðfrægur stjóirnmálamað-
ur. Méð ýmsum frjálslyndisleg-
um stjórnarumbótum tókst kon-
unginum að ná allmiklum vin-
sældum á ítalíu. Á friöarfund-
inum i París, aö Krímstríöinu
loknu, benti Cavour stjórnmála-
frömuöunum helztu á þaö, aö því
aö eins gæti verilö aö ræöa um
frið í Evrópu, að viðurkend yröi
eining og sjálfstæöi ítalíu.
Hófust nú fyrir alvöru eining-
ar hvatningar til alþýöunnar um
gervalla ítalíu. Atkvæðamest var
þjóðeiningarfélagið, sem fyrir því , ,
gekst aö sameina alla ítalíu undir!
veldi eins konungs, af þeirri einu!
innlend'u konungsætt, sem þá varj
í landinu, Savoyen Piemount ætt- eiffn sulni a
arinnar. Mazzini haföi lengi ver.! nokkurn varSl-
ið að búa undir þá hreyfingu, en,, , , ,
hans tilætlan var aö ítalía yröi: landl' var utseS um -vfirraS
lýðveldi. En Garibaldi hallaöistl ala a Miðjarðarhafinu.
aö því aö styöja konungsættina til ha tóku stjórnmálamenn ítalíu
| annað til bragðs. Þeir fóru ekki
Síöan hófst ófriðurinn viö Aust- lenSur einir sinna feröa, heldur
urríki 1859. Victor Emanúel haföi | tóku 11V1 b°si 1 Janúarmánuöi
trygt sér aöstoð Napóleons III.! i883 að ganga í þrírikja sam-
Bandamenn sigruðu. Ósigur Austj band Mið-Evrópu, ásamt Þýzka-
urríkismanna var& afleiöingamikT lar,di og Austurriki. Þeir hugöu
ill. I April mánuöi varö hertog- í ^á ekki len&ur a að auka lönd
inn af Toscana aö hverfa brott úrj sin 1 Evrópu. Þessum þrem tönd-
Eeneyjum, og ctjórnin sem þar| um hefir aS mestu leyti samiö
skyldur, rótgróin tilhnleiging til j
að svikja og fara kring um lögin,}
og leynifélög verið stofnuð til
manndrápa og ránskapar, svo sem
Svarthandarféíagið i Neapd og
“Alaffia” féiagiö á Sikfley. Jafn-
aöarmenn og lýðvddissinnar eru
]>ar aflmargir, en þó viðurkenna
margir þeirra, aö konungsvaWiö
sé þess eitt um komið, aö vernda
og eBa einingu rikisins.
Þegar unniö hafði verið að ein-
ing landsins inn á viö nær háHan
mannsaMur, tóku ítaiir aö hyggja
á efhng ríkisins út á viö. Þegar
ítaha varö varskift á Beríinar-
fundinum 1878, vfldu ítahr ná
undir sig kndshlutum þeim, er
ítabkir menn bjuggu í. Þá var
farið fram á innhmun Trient og
Triest, og ti!raun gerð til aö ná
pvi að ski eign sinni á Túnis og
Albaníu. En áriö 1881 stó Frakk-
kind eign sinni á Túnis, áöur
Englar
höföu náö yfirráöum 5 Egipta;-
Ávarp til Bandalaganna.
A siðasta ársþingi hinna Sameinuöu Bandalaga voru erinds-
rekar, að því er virtist, á eitt sáttir um það, að Banckdögin gæti
veriö', og ætti aö vera, vermireitir ísknzkrar menningar; gæti
unnið og ætti aö vinna aö viðhaídi þjóöernis síns og móðurmáE,
án þess þó aö vanrækja á nokkurn hátt eða slá slöku við aðal-
málefni sitt, lúterskan kristindóm. Ekki komu þó fram neinar
ákveðnar tiflögur í málinu, enda virtust menn ekki hafa gjört
sér þósa grein fyrir því, á hvern hátt væri heppilegast fyrir
Bandakgin aö vinna að þessu málefni. Vikii þingið ekki láta
viö svo búið staflda, og var mér meö þingsályktun faHö á hend-
ur aö undirbúa máHð til næsta þings.
Samkvæmt þeirri samþykt mun eg framfytgja tiflögum
nokkrum í máHnu á næsta ársþingi. En ti! þess að þær tillögur
komi að sem beztum notum, og veröi ekki þver-öfugar við það,
sem aflur þorri meðlima ef til vill álitur heppilegast, þá hefi eg
ásett mér að bera máHð undir Bandalögin og iheyra undirtektir
þeirra áður en eg sem nokkrar tiUögur sjálfur. Bið eg því
heiðrað Bandaiag yöar aö taka spurningar þær, er hér fara á
eftir til umræðu á fundi, og senda mér svör sín og aðrar upp-
íýsingar (ti! BrandonJ ekki seinna en viku fyrir kirkjuiþing.
1. Er æskilcgt, aö Bandalögin, öll í sameiningu, eöa hvert
um sig, takist á hendur eitthvert ákveöiö verkefni, eða fyígi ein-
hverju föstu ,,prógrammi“, er væiflegt þyki tii viöhalds ísknzku
þjóöemi og ídenzkri tungu hér vestanhafs?
2. Ef svo er, hverja aðferð áhtur BandaHg yðar heppi-
iegasta? Mér hefir dottið í hug, aö gjöra mætti eitthvað af
þvi, sem á eftir fer:—
(a.) Koma upp skólum með svipuðu fyrirkomiflagi og
því, sem er á laugardagsskóH Fyrsta Wterska safnaðar i
Winnipcg. Gæti Bandaíögin komiö upp sHkum skóhim, ann-
aðhvort ein sér, eöa í samlögum við söfnuðina.
(b) Eignast ísknzk bókasöfn, og vinna aö því. að
bækurnar sé lesnar af sem flestum meöHmum.
(c) Setja meöHmurn fyrir einhverjar bækur ísknzkar á
hverju ári, og ganga eftir því, að hver meöHmur inni af hendi
samvizkusamlega þaö, sem honum er þannig sett fyrir.
(A) Ilakla út ísknzkti bíaði, er ksið sé á fundum, annað-
hvort skrifuöu bíaöi hjá hverju Bandaiagi, eöa reghflegu,
prentuðu timariti, er Bandalögin gefi út öll í sameiningu.
(e) Fá sem fiesta meðlimi tii aö flytja ræður á ísienzku
og iesa upj) ísknzkar ritgjöröir á fundum.
(f) Bjóða veröHun fyrir frábærar ræöur og ritgjörðir,
frumsamdar á isknzku.
(g) Stofna kappræöufékg eða einhvern þesskonar fé-
lagskap innan hvers Bandalags, og fiytji meöHmir þess ræöur
á íslenzku, annaðhvort einvörðungu eða jöfnum höndum við
enskuna.
V
Auðvitað skoða eg ekki aflar þessar starfsaðferöir jafn-
happasæiar, né nokkra eina þeirra einhlíta. Fiest, ef ekki ah,
af því, sem að ofan er skráö, hefir verið reynt áöur annað-
hvort í sumum Bandataganna eða öðrum féiögum ísienzkum, og
hefir sumt gefist vel, en sumt farið út um þúfur af ýmsum á-
stæöum. Sumt af því, sem mishepnast hefir, mætti sjálfsagt
byggja upp aftur á traustara grundvefli, og margt af því, sem
gefist hefir vd í einstökum deiMum, mætti sjálfsagt færa út á
starfsviöi afls félagsins. SjáBsagt má Hka benda á starfsað-
ferðir, sem mér hafa ekki dottiö í hug. AHar tillögur og bend-
ingar munu veröa teknar með þökkum og vandlega íhugaðar.
las, hefir einnig haldiö því fram,
aö vísa þessi væri eftir Pál Jóns-
son skáMa. Ritstjóri Lögbergs
getur ekki um þaö borið hvort
réttara er.
Frá Wynyard, Sask.
(Eftir fréttaritara Lögbergs)
17. Aprfl 1911.
Fram aö þessum tíma hefir tíö
veriö köld, og lítið gjört aö akur-
vinnu, en þessa viku mun sáning
alment byrja hér um slóöir.
Slæm kvefsótt hefir gengiö, og
skarlatsveiki varö vart, en varö
einangruö í tíma.
Mjög mikiö hefir veriö fluttinn
af hestum þennan vetur, og hafa
þeir veriö keyptir jafnharðan, þó
verö sé hátt, hestapariö frá $500
til $600.
Landsala gengur fjörugt, og þó
aö land sé hátt, þá er enginn vafi
á aö land stígur í veröi aö sama
skapi og undanfariö, iandverö er
frá $15 tfl $30 ekran eftirafstööu
og landgæöum.
Ef menn kveljast af gigt, geta
menn ekki sofið og hvílst, nema
dragi úr þjáningunum. Þ!að get-
ur orðið ef Chamberíains áburöur
("Chamberíain’s Liniment) Er not-
aöur. Sddur hjá öflum íyfsölum.
824
Viröingarfyllst
G. GUTTORMSSON.
nth St„ Brandon Man.
Sjmið: Sherbrooke 2615
KJÖRKAUP
Bæjarins hreinasti og lang
bezti KJÖTMARKAÐUR er
♦♦♦♦
OXFORD
♦♦♦♦
Komið og sjáið hið mikla úrval vort
af kjöti, ávöxtum, fiski o. s. frv.
Verðið hvergi betra. Reynið
einu sinni, þér munið ekki
kaupa annarsstaðar úr því.
j LáGT Vkrð.Gæði,
' ( Areiðanleiki.
Einkunnarorö:
Stórgripa lifur 4c pd
Hjörtu 1 5c upp
Kálfs lifur lOc
Tunga ný eða sölt 15c
Mör lOc pd
Tólgur lOcpd.
545 Ellice Ave.
Talsími Sherbr. 2615.
hafði verið fó1 "'Hctor Emanúfl
völdin. Sköm*v.u eftir nrustuna
við Magenta
Modena að
skiftum síöan Victor Emanúel
III. kom tfl ríkis í JúH 1900, er
Húmbjartur fUmbertoJ faðir hans
var myrtur. Fjárhagurinn batnar,
því að árlega er mikfll tekju; af-
gangur, iðnaöi fleygiij fram, og
ný auðsuppspretta er oröin aö
vatnsmagninu í norðurhluta !ands-
ins, verzhin hefir aukist og ment-
un alþýöu vaxið. En margt er þó
enn ógert, sem gera þarf. Landj-
búnaöurinn fær mörg áföfl, landið
víða torsótt og ófrjótt. Sam-
göngur erfiðar, og maiaríu-sýkin
gerir mikiö tjón í sj ávarhéruðun-
um; jarðskjálftar og stórflóð eru
tíðir gestir og margar sveitir lagst
nær í eyði vegna útfiutnings.
En þó að mörgu sé ábótavant,
sins.
Eining Italíu.
Hátíðahöld í minnmgu hennar.
Nú eru fimtíu ár liðin síðan
Victor Emanúel Sardiníukonung-
ur, tók sér konungsnafn yfir Ital-
íu. Þá rann upp nýtt tímabil í
sögu þess lands, tímabfl einingar
hinna jmsu landshluta, sem er-
mjög vd; þó hefir ItaHa hddur
hneigst að Fraklflandi á síöustu
fór hertoginn af I arunl> en samt hefir þrívdda sam-! gætir framfaranna hvervetna.
dæmi stéttarbróður bmxdið haldist. Tflraun gerði ít-l Landsmenn eru greindir og metn-
1 aHa tii að koma á fót nýkndu viö j aöargjarnir og vflja feta í fótspor
Þegar friðurinn var gerður í RauSahafis- en ÞaS fyrirtæki var' hinna heimsfrægu forfeðra sinna.
Zuruch urðu sjálfstæðismenn enn' en^u Sert áriS i896 1 °rust-} Nokkur skáM og mentamenn hafa
fyrir nokkrum vonbrigðum. En U,lni VÍS Adna’ er Menelik A1?S'i risið Þar UpfP a SlSasta mannsaldri
Frakkar, sem fengið höfðu Lom-! Syniu konun?ur réS Þar á her- er 1loriS hafa fræSS Þí^ar -sinnar
bardi, létu það af hendi við Sar-i sveitlF Itala bar s«ur úr být-, viða um heim. Eining landsins
diníustjórn. Árið 1860 félst Nap-j Um eft,r. harSa vI*ureig“- Samaí hefir orSlS ÞV1 td mikillar ham'
ókon á sameining miðfyíkjanna áj er 11111 01111111 enclu
ítalíu við Sardiniu, í notum þessi Itala Þau hafa o11 hepnast llla'
að hann fengi Savoyen og Nizza.
Þett.a samband var svo viöurkent
c, i' berlega meö aflsherjar yfir-
b.f.ing í Marzmánuöi í Parmi,
Modena, Toscana og Romagna.
í Maímánuöi 1860 iagöi Gari-
baidi af stað í sína mik!u æfin-
1882 _J_STOFNUÐ FYFUR 29 ÁRUM J 1911
VORVARNINOIJR VOR
AF KLŒÐNAÐI
HÁLSBÚNAÐI
Og HÖTTUM
er nýkominn og til sýnis. Vér getum láticS yður té allra
nýjustu KARLMANNS HÁLSBINDI.
Geriö yöur aö venju aö fara til
WHITE AND MANAHAN LTD.
500MAIN smrr,
WINJIIf EC.
ir
fyrirtækij ingju. Það hefir verðskuldaöi
frdsi sitt, sem þaö fagnar nú með
Fakkland og ítalia urðu ásáttj eftirminnflegum hátíöabrigðum
um Miðjarðarhafsmálin 1902, erj um gervait íandið.
ítalía kyfði Frökkum frjáls af-! * * *-----
skifti af Marokko gegn því að ít-
aHa hefði óbundnar hendur í Tri-
jx>lis, og Stórbretaland leyfði ít-
aHu forréttindi í Tripolis vegna
týraferö og lenti á vesturströnd! Egiptalands. ítalia hefir litiö
ItaHu, og þegar hann í Júlílok
haföi náð yfirráðum á aflri eynni,
fór hann meö fimm þúsund
manns yfir til Calabríu, fór síðan
óslitna sigurför noröur ítalíu og
hélt 7. September innreiö sína í
Neajæl með miklum hátiðabrigð-
um og dynjandi fagnaðarópMin
borgarbúa. Hann lét þar ekki
staðar numiö, heldur hélt rakleitt
inn í páfaríkið, eöa kirkjuríkiö
svo nefnda. Þar kom Cavour til
Hösinnis viö Garibaídi meö her
Sardiníumanna og fóru hersveitir
páfa halloka fyrir þeim. Gari-
baldi lagöi þá niöur alræöis-
mensku sína og fylgdi Victor
Emanúel. Var Victor Emanúe1
því næst tekinn til kohungs yfir
gagn af verzlun í Afljaníu, og
með því aö Tyrkir eru nú sem óö-
ast aö færast í aukana, eru lítil
líkindi til að Italía auki vald sitt
austur þar.
ítaliu var um fram alt nauðsyn
á aö koma mörgu í lag heima fyr-
ir. uppræta fjárdrátt, bera sætta-
orö milH flokkanna, bæta búnað-
arháttu, lækka skatta, koma skipa
lagi á þingiö, sem mjög var ábóta-
vant, og fara herför gegn “mal-
aría sýkinni. Stjórnmálamenn
landsins hafa unniö kappsamlega
aö þessu á seinni árum, og Zanar-
dfefli var fyrsti stjórnarformaöur,
er tók þetta á stefnuskrá sína.
Þegar alls er gætt, hefir Italía
tekið mik!um og góöum stakka-
Athugasemd.
Frannnss, Man. 15. Apr. 1911.
Heiöraöi ritstjóri Lögbergs.
í alþýðu vísunum í btaði yöar,
dagsettu 13. þ.m. hitti eg fyrir
mér gamlan kunningja sem er
þessi vísa: ,,Guö umbuni gott,
sem mér“ o.s. frv. og er þar eign-
uö Hallgrími Jónssyni lækni.
Þessi vísa er prentuö í Snót
(Reykjavík 1865) á bls. 368, þar
er vísan svona:
Guö þeim launi, gott er mér
gjöröu máttarlinum,
en ef hann bregzt þá eigiö þér
aöganginn aö hinum.
þar er vísan eignuö Páli Jónssyni
skálda. Hvort er réttara?
Vinsamlegast)
Jón Jónsson Jr.
Annar maöur, Magnús Einars-
son Sutherland Ave. ,Point Doug-
Þegar um er raeÖa
PAPPÍRS-BIRGÐIR
og
ELDSPYTUR
Þá hö£um vér úrvals tegandirnar. Pappír og eldspýtur eru aðal varningur
vor. Látið oss vita um þarfir yðar,—vér önn-
umst alt anuað.
The E. B. Eddy Go. Ltd.
HULL, CANÁDA
TEE8E & PERSSE, LIMITED, Umboilsmcnn. Winnipcg, Calgary, Edmonton
Regina, Fort William og Port Arthur.
m
m
Hattar til vorsins
bíða yðar Kér. Fínustu kvenhattar af ýms-
um gerðum. Vér höfum nú mikið úrval af
NÝJUM OG NÝMÓÐINS
VOR -IIÖTTUM
með sanngjarnasta verði. Þetta eru nýjustu kvenhatta-tegund-
ir, og sem vert er að sjá. Hatturinn skapar ekki konuna, en
hann prýðir hana. Komið við í búð vorri þegar þér eigið
leið framhjá. Höfum altaf gaman af að sjá yður. —
^ftrs. €hitrnattíif
702 .Jtotre J)amc 4lbc. cSlinnipcg
i§:
:m