Lögberg - 27.04.1911, Page 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. APRÍL 1911
M
ii í herbúðum Napóleons.
—eftir—
A. CONAN DOYLE.
1« > éééM*»**+**t't'*’**+***'l'**+***'f'*'*,'*,***'>*
I. KAPITULI.
Frakklands strendur.
keisarinn væri honum velvilja&ur, en um þa?S var
mér algerlega ókunnugt, hvers vegna hann geröi
slíkan mann aS vini sínum, eSa hvaSa þjónustu þessi
frændi minn, lýíSveldismaöurinn, heföi getaS veitt
keisaranum.
Nú munt þú, lesari góður, aS líkindum spyrja
mig, hvernig á því hafi staSi‘5, a5 eg skyldi þiggja
heimboS slíks manns — heimboS manns, sem faSir
minn hafSi ávalt taliS ránsmann og svikara. I>aS
er hægra aS skýra frá því nú en þál, en sannleikurinn
var sá, aS viS börn hinnar nýrri kynslóSar áttuin.
bágt meS aS halda áfram aS geyma óvildarhug eldri
kynslóSarinnar til Frakklands. ÞaS var engu líkara
en timamælir gömlu útflytjendanna hefSi numiS
staSar áriS 1792, og að þeir geymdu óafmáanlega í
sálum sínum, þá ástúS eSa þá óvild, setn lifnaS háfSi
ÞaS þori eg áS segja, aS eg var búinn áS lesa
hréfiS frá frænda mínum hundraS sinnum, og kunni
þaS utan aS. Samt sem áSur tók eg þaS nú upp
úr vasa mínum, þar sem eg sat út viS borSstokkinn á. í brjóstum þeirra á þeitn árum. Áhrifin, sem þeir
loggortunni, og leit yfir þaS enn þá einu sinni, ogjurSu fyrir þá, höfSu eins og brenzt inn í hugskot
meS engu minni athygli heldur en þegar eg las þaS þeirra í eldsofni viSburSanna, sem þeir höfSu lent í.
fyrsta sinni. ÞaS var snoturleg, föst rithönd á því, 1 En viS, sera höfSum alist upp í annarlegu landi, gát-
líkust því, aS höfundurinn hefSi frá æskualdri feng- | um látiS okkur skiljast þaS, aS framfara-alda hafSi
ist viS ritstörf í sveitarstjórnarþágu, og bréfiS var gengiS yfir heiminn, og aS ný áhugamál höfSu korniS
stilaS til I/Ouis de Laval í gistihúsinu “Green Man’ i upp. Okkur, nýrri kynslóSinni, var kærast aS gleyma
Ashford í Kent. Gistihússeigandi sá hafSi fengiS j öllu missætti. í okkar augum var Frakkland ekki
marga vínámuna tollfría, handan yfir Ermarsund frá framar hrySjuverkaland sans-culotte*) eSa aftöku-
Normandy ströndinni, og bréfiS hafSi orSiS
þeirri sendingu samferSa. ÞaS byrjaSi svona
“Kæri Louis frændi!
einni vélarinnar; í hugum okkar var þaS frægSarinnar
; dýrSlega land, landiS, sem öll Evrópuríkin höfSu
J snúist gegn, en gekk þó sigri hrósandi af hólmi úr
“Nú er faðir þinn andáSur og þykist eg því vita,! hverri atrennu, en þó svo aSþrengt, aS landflótta
aS þú munir ekki hirSa um aS halda áfram sundur- j synir þess máttu gerla heyra, yfir í f jarlægt land, her-
lyndi því, sem veriö hefir milli beggja helfta ættar ^ lúðurinn gjallandi kalla þá i styrjöldina til að berjast
okkar. Þegar þetta sundurlyndi byrjaSi, þá hallaS- j fyrir fósturjörS sína. Sá lúðurþytur hvatti mig meir
ist faðir þinn aS konunginum og lians mönnurn, en en bréf frænda mins, til að leggja af staS suSur yfir
eg aS alþýöunni, og fór svo um siSir, eins og þér Ermarsund.
mun kunnugt um, að hann varS landflótta, en eg eign- j Um langa hríS hafSi eg í liuga mínum glaSst
aöist Grosbois höföingjasetriS. Óneitanlega er þaö yfir framsóknar-baráttu þjóöar minnar, þvi aö meS-
býsna hart fyrir þig, að þú skulir ekki hafa fengiö an faSir minn var á Iífi, hafSi eg aldrei dirfst aS láfta
aö njóta sömu lífskjara eins og forfeöur þínir, en eg það uppi. Hann hafSi veitt Conde vígsgengi og bar-
er viss um þaS, aS þú vilt heldur vita höfSingjasetriS j ist viS Ouiheron, og mundi því hafa litið á slíkt sem
í höndum frænda þíns, Bernacs, heldur en í höndum; óverjandi drottinsvik. En þegar hann var látinn, þá
einhvers óviðkomandi manns. Og það get eg sagt, | var ekkert því til fyrirstöðu, aS eg sneri heim i ætt-
aS móSurbróöir þinn mun aS minsta kosti ávalt sýna land mitt, og sú löngun mín varS enn ríkari vegna
þér sanngirni og samúS. I þess aS Eugenia — sú sama Eugenia, sem eg hefi
“Og eitt ráö langar mig til að ráöa þér. Þér verið giftur í 30 ár — var á sömu skoðun í þessu
er vel kunnugt um, að eg hefi ávalt verið lýSveldis- j efni eins og eg. Hún var komin af Choiseula ættinnb
sinni, en eg hefi séö að það er tilgangslaust að spyrna og sú ætt var enn hleypidómagjarnari en mín ætt.
móti örlögunum, og veldi Napóleons er meira en svo, Foreldra okkar grunaöi sízt, hvað börnum þeirra bjó
að því veröi kollvarpaS. Af því aS eg er sannfærS- i brjósti, því aS margoft þegar þau sátu saman inni
ur um þaS, hefi eg gerst hans maöur, því að maöur í stássstofu og voru aS hanna nýunnin sigur Frakka,
veröur að aka seglum eftir vindi. Mér hefir auðnast sátum viö úti í garSi og réðum okkur ekki fyrir kát-
aS gera honum ýmsan greiða svo að hann er nú orð- ínu. ÞaS var ofurlitill gluggi á einu horninu á gamla
inn vinttr minn, og eg get beðið hann hvers, sem mér steinhúsinu, og hann var umvafinn lárviðarrunninm.
sýnist. Eins og þér mun kunnugt situr hann nú i : Þar vorum viS vön að hittast á kveldin, og urðu þeir
herbúðum sinum í Boulogne, fáar mílur frá Grosbois. j fundir olckur þeim mun ánægjulegri, sem skoðanir
Ef þú kemur nú suður yfir sundið, þá tel eg víst, að! okkar beggja voru ólikari skoSunum alls hins fólks-
hann muni hafa gleymt missætinu viö fööur þinn,: ins. Eg var vanttr aS lýsa fyrir henni metnaðarþrá
vegna þess sem eg — frændi þinn —^hefi fyrir hann' minni, og hún að glæða hana með eldmóöi sinurn.
gert. Það er satt að visu, að nafn þitt stendur enn! Og því var alt undirbúið, þegar fararleyfið bauSst.
En þó var annaS, fyrir utan andlát fööur míns
fararinna'* Mér
á útlagaskránni, en eg vopa, aS eg megi mín svo
mikils hjá keisaranum, að það verði þér ekki til neins! og þetta bréf, sem hvatti mig til
meins. Komdu því, komdu strax, og
hræddnr.
“Þinn einl. frændi.
“C. Bernac.
komdu ó- j var ekki orðið meir en svo vært í Ashford. Eg skal
j segja Englendingum þaS til hróss, aS þeir sýndu yf-
I irleitt frakkneskum flóttamönnum hiS bezta atlæti.
Enginn einasti Frakki, sem frá Englandi flutti eftir
Þannig hljóðaöi bréíið, og fékk þaS mér ekki j stjórnarbyltinguna, mun hafa borið kala til landsins
ÞaS eða þjóöarinnar þar sem hann dvaldi í útlegðinni.
En í hverju landi eru hrokalegir gortarar, og jafnvel
í hinum rólega, drungalega Ashfordbæ voru þeir
til ömunar. Þar var ungur kentverskur riddara-
sveinn, sem Farley hét. Hann hafði orS á sér þar
í hænum íyrir ójöfnuð og ribbaldahátt. Hann rmætti
varla svo frakkneskum útlaga, aS hann hreytti ekki
úr sér móSgunaryrðum, og einkum sneri hann fjand-
skap sínum aö frakknesku stjórninni, sem þá sat aS
vÖJdúm. Þetta atferli heföi kunnaS að sýnast afsak-
anlegt enskum ættjaröarvinum, en Frökkum hlaut
að finnast það illmannlegt í sinn garö og ættlands
. 'v. • 1 s’ns- Oft leiddum við hjá okkur ónot hans, en loks
aS hann Iiafði einhverra orsaka vegna seð sig um ti.~ ,________ , ,
6 & varð hann svo osvifinn, aö eg hugsaSi mér að gefa
hönd? Næsta óskiljanlegt var að svo væri, því að honum ráðningu. Svo stóS á, aS nokkrir okkar vor-
hversvegna var hann þá að senda bréfið? Eöa hafði j um staddir í kaffisöluhúsinu “Green Man’’ eitt sinn
nærri eins mikillar undnmar eins og umslagið.
var lakkaö til beggja endanna, og frændi minn hafði
augsýnilega brúkað þumalffngurs-góminn x innsiglis
stað, því að hörundsgárarnir sáust greinilega á lakk-
>
inu. En svo voru tvö orð rituð á ensku rétt ofau við
lökkin, og orðin voru: “Komdu ekki’’. Þessi orð
höfðu auSsjáanlega verið rispuö þar í flýti og ó-
mögulegt að skera úr því, hvort þau hafði skrifaS
karlmaöur eöa kvenmaður; en þarna blasti viS mér
þessi einkennilega viöbót heimfárartilboðsins.
“Komdu ekki I” Hafði hann þessi frændi minri,
sem mér var annars ókunnur, bætt þessu við af því
einhver annar skrifað þetta, sem vildi vara mig við j a® kveldj dags.
aS taka þessu tilboði ? BréfiS var skrifaS á frönsku. j
Þessi aSvörun var aftur á móti á ensku. Gat það j
veriö, að henni hefði veriS bætt viS á Englandi? En
Þangað kom hann inn fullur af vini
og vonzku og fór aS ausa úr sér smánaryrSum urn
j Frakka, og gaf mér hornauga við hverja setningu,
til að vita hvernig mér yrSi við.
MMBMBI Herra de Laval,” mælti liann loksins og sló
mnsigliS var hvergi brotið, og hvernig gat nokkur j hendinni ruddalega á öxlina á mér, “hér er minni,
yfir á Englandi vitað hvað stóð í þessu bréfi?
Nú, méðan eg sat þarna viS öldiustokkinn, þar
sem seglið þandist út upp vfir mér eins og stór hvít-
ur skjöldur og sægrænu öldurnar freyddu viS kinn-
unginn, fór eg að rifja upp fyrir mér alt, sem eg
hafði heyrt um þenna frænda minn. Faöir minn var
kominn af elztu og tignustu ætfcum á Frakklandi, og
hafði hann lítt fariS aS mannvirðingum um kvon-
bænir og gengið að eiga ótigna stúlku, fagra og ást-
úölega. Aldrei hafði hún gefiö honum tilefni til aö
iörast þess, en þessi mágur föður míns, bróðir henn-
ar, hafði gert föður mínum gramt í geði á hamingju-
dögunum meS þrælslegri auSmýkt sinni, en sýndi
honum hinn mesta fjandskap þegar raunimar hófust.
Hann hafði æst bændurna þangað til faðir minn
neyddist til aö flýja úr landi, meS alt sitt skyldulið,
og síSan hafði þessi móðurbróSir minn aðstoSaö
Robespierre til aS framkvæma verstu illvirki hans,
og haföi þáS aö launum fyrir þaö Grosbois höfS-
ingjasetrið, sem viö höfðum átt.
Þegar Robespierre féll frá tókst honum aö ná
vinfengi Barras, og viö hver ný höfðingjaskifti hepn-
aöist honum aö ná öruggara haldi á eigntxm þessum.
Af bréfi hans var þaö aö ráða, aS nýi frakkneski
sem eg vil biöja yður aö drekka. Þetta er minni
armleggs Nelsons, sem brytjar niður Frakkana.”
Hann gaut gletnislega til mín augunum, til að sjá,
hvort eg mundi drekka minniö.
“Jæja, herra minn,” svaraði eg, “eg skal drekka
þetta minni, ef þér viljiö drekka annaö minni meö
mér á eftir.”
“Eg geng aS því,” svaraði hann.
Síöan drukkum við minniö.
“Já> ja> herra minn, þá er nú yðar minni eftir,
mælti hann.
“FylliS þá glasiö yðar,” sagöi eg.
“ÞaS er fult,” svaraði hann.
“Jæja, þá er að drekka minni kúlunnar, sem
braut armlegg Nelsons.”
ÁSur en varði fékk eg portvínsgusu framan
mig, og klukkustund síöar háöum við einvígi. Eg
skaut í gegn um öxlina á honum og þegar eg kom
heim um kveldið lagði Eugenia lárviöarsveig um
höfuö mitt.
Engin málsókn var hafin út af þessu einvígi, en
samt sem áSur varö mér hálf óhægt að hafast við í
bænum, og skýrir þetta ásamt ööru, hversvegna eg
hikaði ekki við aö þiggja heimboö frænda míns, þrátt
fyrir aðvörunina, sem utan á bréfinu stóð. Ef
*) buxnaleysingi, þjóðmálaflokkur á stjórnar-
byltingartímunum á Frakklandi.
frændi minn mátti sín svo mikils hjá keisaranum, að
hann gæti fengið hann til að upphefja útlegðardóm-
inn, þá var rutt úr vegi þeirri tálmun, sem bægði mér
frá föðurlandi mínu.
Um alt þetta var eg að hugsa þar sem eg sat viS
öldustokkinn á loggortunni, en hrökk upp úr þeim!
hugleiðingum viS þaö aS enski skipstjórinn lagöi
höndina þéttingsfast á öxlina á mér og sagSi:
“Halló, laxmaður! nú er mál að stíga í skipsbát-
inn.”
Það hefir aldrei veriS mikill höfðingjarígur í
mér, en eg hefi þó aldrei þolað aö láta ganga mjög
nærri mér persónulega. Eg ýtti hægt frá mér ó-
ihreinu hendinni á skipstjóranum, og sagði eitthvað
á þá leið^ að við værum enn helzt til langt undan
landi, til þess að fara í skipsbátinn.
“Jæja, þér getiS haft þaö eins og yður sýnist,”
svaraði hann hrottalega.” Eg fer ekki vitund nær
landi en þetta, svo aS þér hafiS um þaö tvent að
velja, annaðhvort aS fara í bátinn, eSa aS synda í
land.”
Það hafði ekkert að segja, þó að eg benti honum
á, að honurn hefði verið borgað fult fargjald. AS
vísu lét eg þess ekki getiö, aö þetta fargjald hefði
kostað mig gullúr, sem um þrjá mannsaldra hafði
verið í eigu de Laval ættarinnar, og var nú niSur-
konxiS í búð gullsmiðs nokkurs í Dover.
“Já, að vísu hafiö þér borgað fargjald, en heldur
lágt samt,” sagði skipstjórinn hranalega. “NiSur
með seglið, Jim, og kiptu bátnum aðl Svona lax-
maður, nú getið þér gert hvort sem yður sýnist, aö
stiga i bátinn eða að fara aftur til Dover, en eg sigli
“Vixen” ekki einum faSmi nær ströndinni í þessu
roki, sem nú er aS skella á.”
“Ef svo er, þá skal eg fara.”
“Já, þér getið reitt yður á, aS eg er ekki aö gera
, að gamni mínu,” svaraSi hann og hló svo storkunar-
! lega, að eg sneri mér hvatlega aS honumt og var að
hugsa um aö gefa honum ráðningu. En þvx miður
cr ilt við þessa pilta að eiga, því ^ð þaS getur elcki
komiS til greina, aö hirta þá harðléga, eða aS lemja
þá með reirstaf, því að þá hafa þeir þann leiðinlega
siö að slá mann með hnefxxnum, en i því hafa þeir
mikla yfirburði. Dr. Chamfort, markís sagöi mér
frá því, aö þegar hann settist fyrst aö í Sutton, þegar
innflutningur var þangaS sem mestur, þá hefði hann
týnt einni tönn við að siöa ósvífinn bóóda. Eg tók
þvi þaö hyggilega ráS, aö stíga þegjandi út yfir borð-
stokkinn á loggortunni og ofan í bátinn, sem var
mjög lítill. Farangri mínum, einum böggli — hugsið
ykkur afkomenda de Laval ættarinnar ferðast meS
allan sinn farangur í einum bögli — var fleygt ofan
í bátinn og tveir sjómenn ýttu honum frá skipinu og
tóku að róa til lands með löngunx, hægum áratogum.
Það var auðséS, aS illviðri var í nándl, því aö
dökki skýjabakkinn eftir sólsetrið, var farmikill og
skörðóttur í efri brúnina og kominn nærri því upp á
mitt loft. Löng rauf var á honum út viö sjóndeild-
arhringinn og bleikan sólsetursroðann lagði þar út
i gegn, svo að eigi var óáþekt á að líta eins og þar
sæi í eldbaf, sem mikill reykur grúföi yfir. RauSw
leitt, flögratidi ljósbelti lá yfir flögusteinlitu úthafinu
jg i þvi miðju hossaðist litli dökkleiti skipsbáturinn
á úfnum öldunum. Sjómennirnir báðir einblíndu á
óveðursbakkann, en aðra stund litu þeir um öxl til
lands. og eg var hálfhræddur um, að þeir myndu
hverfa aftur í hvert sinn sem þeir litu til skýjabakk-
ans. og þaö var til aS draga athygli þeirra fna hon-
um, að eg spurði þá hvaða ljós það væru. sem sæust
blika gegn um hálfrökkriö beggja megin við okkur.
“Ljósin að norðan veröu eru í Boulogne, en hin
aS sunnan í Etaples,” svaraði annar sjómannanna
kurteislega.
Boulogne! Etaples! En hvaö þessi nöfn létu
einkennilega í eyrum mínum. Það var til Boulogne
að foreldrar mínir höfSu farið til baðvistar, þegar eg
var litill drengur. Eg mintist þess nú glögt þegar
eg hljóp við hlið föður mins þar um sjávarbakkana
og var aS furða mig á, hvernig á því stæöi, að allir
sjómennirnir tóku ofan þegar þeir sáu fööur minn. i
En Etaples var mér minnisstæður bær vegna þess, áð 1
þaðan höfðum við flúið til Englands; þar hafði múg-1
urinn elt okkur til strandar, og þar hafði eg æpt í í
gegn múgnum með minni veiku barnsrödd, ásamt
meS föður mínum, þegar einn úr hópnum haföi hent
steini, sem fótbraut móöur mína og við vorum öll |
hálftryld af ótta og gremju. Og nú voru báöarj
þessar bernskustöðvar minar þarna, þar sem ljósin
sáust blika til suðurs og noröurs, en í dimmunni á
milli þeirra og áð eins tíu rnílur frá síöamefnda bæn-
um, var kastalinn minn, Grosbois höfðingjasetriS. ;
þar sem forfeöur rnínir höfðu fæöst og boriö beinin ;
löngu áSur en nokkrir ókkar höfðu farið með Vil- J
hjálmi hertoga til að leggja undir okkur eylandiS á-
gæta hinum megin Ermarsunds. En hvað eg staröi
fast út x myrkrið, til aö reyna aS íkoma auga á háa
kastalaturninn á föðurheimkynni mínu.
"Því verður ekki neitað, að ströndm héma er
býsna eyðileg, og mörgum piltinum af ykkar sauða-
húsi, höfum viS skotið á land héma,” sagöi annar
sjómaöurinn.
“Hver haldiS þið þá aö eg sé?” spurði eg.
“ÞaS skiftir mig engu,” svaraSi hann. “'ÞaS
eru til atvinnuvegir, sem bezt er aö sem minst sé tal-
aö um.”
“Haldið þið að. eg sé þá samsærismaöur?”
spuröi eg.
“Já, úr því aö þér hafiö hreyft því sjálfur,”
svaraöi hann. “En veriö þér rólegur, viS erum eng-
ir viSvaningar í að flytja þess kyns fólk.”
“Eg legg drengskap minn vxö því, að eg er þaö
ekki.”
“EraS þér þá strokufangi ?”
“Nei, ekki heldur.”
Maðurinn lagöist þungt á árina, og eg sá glögt,
að hann teygði sig áfram og auðsæ grunsemd skein
úr grettu andlitinu.
“Kannske þér séuS einn njósnari Bóna og þá—”
hrópaði hann.
“Eg! Njósnari!” Raddblærinn einn nægSi til
að sannfæra hann.
“Jæja,” svaraði hann. “Þá leiði eg hest minn
frá aö geta upp á hver þér eraö. En ef þér hefðuð
veriö njósnari, þá hefSi eg engan hlut í því átt aS
VEGGJA GIPS.
Vér lesgjum alt kapp á
að búa til hiötraustasta
og fíngerðasta GI P S.
4 4 p • n
hinpire
Cements-veggja
Gips.
Viðar Gips.
Fullgerðar Gips o.fl.
Einungis búiö til hjáj
Manitoba Gypsum Co.Ltd.
IWmnipeg, Manitoba
SKRlFlí) -KFTIR BÆKLINGI VORUM- YÐ-
—UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR-_
i
koma yður á land, hvaS svo sem skipstjórinn hefði
kunnað aS segja.”
“Mig langar aftur á ínóti til aS segja yöur, aS
mér er alls ekki illa við Bóna”, mælti hinn sjómað-
urinn í dimmum og digram rómi. “Hann hefir ver-
iS okkur fátækum sjómannaræflum hliðhollur.”
Mig furðaði á að heyra hann segja þetta, því að
óhugur manna á Englandi gegn nýja frakkneska
keisaranum var nærri því ótrúlega mikill, og æöri
sem lægri báru sameiginlegan haturshug til hans, en
eg fékk brátt að vita af hvaða rótum velvild sjó-
mannsins var runnin.
“Við fátækir sjómannaræflar eigum Bóna þaö
aö þakka, aö við getum stöku sinnum komist að bæri-,
legum kjörum meö því aS skifta á ögn af kaffi og
sykri og fá fyrir silki og brennivíri,” sagði sjómaSur-
inn. “Kaupmennirnir eru búnir aS græSa nógu
lengi, það er jafngott þó að sjómannagarmarnir fái
ofurlitla hýra.”
Eg mundi nti eftir því, aS sjómönnum þótti
mjög svo vænt um Bonaparte, einkum tollsmyglum,
og var það ekki mót von, því að hann hafSi komiö í
þeirra hendur allri verzlun viö Ermarsund. Sjó-
maSurinn hélt áfram að róa með vinstri hendi, en
með hinni hægri benti hann út yfir flögusteinslitan,
svellandi hafflötinn og sagSi:
“Þarna er Boni sjálfur.”
Þú, lesari góöur, sem lifir á rósemdar og friöar
öld, getur trautt gert þér í hugarlund hvílíkar töfra-
verkanir þessi 01S höfðu á mig. Tæp tíu ájr voru
liöin frá því að viS höföum fyrst heyrt þessa manns
getiö, sem bar svo fánefnt ítalskt nafn. AS eins tíu
ár vortu liðin frá því fyrst fór aS bera á honum, en
þaS er jafnlangur tími eins og í þaö fer fyrir nýliða^
að verða liSsforingi, eSa skrifara að fá fimtíu
punda kauphækkun. Á einu v-riangi haföi þessi al-
óþekti maSur orðið heimsfrægur. Mánuði áöur en
hann fór eins og logi yfir akur á ítalíu, hafði enginn
heyrt hans getiS. Feneyja og Genúa búar höfðu
ekki borið sitt bar eftir viðskiftin viS hann, þenna
dökkhærða, holdskarpa ungling. Hann drotnaði með
harðri hendi yfir hermönnunum á orastuvellinum og
lék á stjórnmálamennina í rikisráðinu. Meðan menn
dáSust aS því hversu honum hafði tekist aö koma
Egiptalandi undir yfirráð Frakka, þeystist hann
austur með her sinn, en fyr en nokkurn varði var
hann kominn aftur til ítalíu og haföi unnið nýjan
og mikinn sigur á Austurríkismönnum í annaS sinn.
Flann fór jafnhratt yfir eins og fregnin af ferðum
hans, og hvar sem hann kom lét hann eftir sig ný
sigurspor, nýjar samningsgeröir og nýjar breytingar
hinna fornu landamérkja. Holland, Savoyen og
Sviss voru oröin lítiS meira en nöfnin ein á Ianda-
bréfinu. Frakkland var að þenjast út um Evrópu í
allar áttir. Og nú höföu Frakkar tekiS hann til
keisara yfir sig, þenna skegglausa stórskotaliSsfor-
ingja, sem sér hér um bil aS fyrirhafnarlausu
hafSi brotið á bak aftur þann lýSveldismannflokk á
Frakklandi, sem elztu konungaættir og voldugustu
höföingjar í Evrópu höfðu enga rönd fengiS við
reist. Þannig vék því viS, að vér, sem höfSum veitt
því nákvæma athygli, hversu hann þeyttist land úr
landi, eins og örskot örlaganna, og heyrðum nafn
lians ávalt nátengt nýjum sigrum og afreksverkum,
tókum loks að ímynda oss, að hann væri gæddur ein-
hverri yfirmannlegri náttúru, væri óskepna, sem héldi
Frakklandi í klóm sínum, en blési ólyfjan yfir ger-
valla Evrópu. Tröllsleg nálægð hanis varpaði 'frá
sér skugga út yfir meginland álfunnar og svo rík
voru áhrif oröstírs hans í huga mínum, aS þegar
sjómaðurinn kallaSi upp og sagði: “Þarna er Boni!”
þá spratt eg upp og. litaðist um með þeirri heimsku-
legu eftirvænting, aS sjá einhverstaöar risavaxna
mynd, einhverja ferlega undraveru, svarta, vættar-
kynjaöa og ógnandi, beygja sig áfram út yfir Erm-
arsund. Og jafnvel nú, þó aS langt sé xxm liöiS, og
alþjóS sé kunnugt um veldishrun hans, kemst þú,
lesari góSur, ekki hjá því aS veröa snortinn af töfra-
kendum áhrifum endurminningar þessa mikla manns,
en þrátt fyrir alt, sem þú kant aö lesa um hann, og
þrátt fyrir alt, sem þú kant aS heyra frá honum
sagt. er þér samt ómögulegt aS gera þér rétta hug-
mynd um hvílíkt undra áhrifavald fylgdi nafni hans,
þegar hann stóö á tindi frægöar sinnar.
| THOS. H. JOHNSON og %
I HJÁLMAR A. BERGMAN, $
íslenzkir lógfræðingar,
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
Buildinp, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1656.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
I
i
Dr. B. J.BRANDSON \\
• ' Office: Cor. Sherbrooke & William
1 1 TElSPHffllE GARRY 320 I I
Opficb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
1 I A
HkImili: 620 McDermot Ave.
Tixbpboní garry 32*
]
Winnipeg, Man. 1 !
2 Dr. O. BJORN^ON |
•) *
ð* Office: Cor. Sherbrooke & William «'
ÍrRLEPHONEl GARRY 32«
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. r*
•;
•) Hexmili: 620 McDkrmot Ave. ^
é) Temphonei garry 331
«
fWinnipeg, Man,
*®«®«*«*«««««®«®«®« ««,«:•«,
1 Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724-J ó'argent Ave.
Telephone óherbr. 940.
I 10-12 f. m.
Office tfmar ■< 3-5 e. m
( 7-9 e. m!
— Heimili 467 Toronto Street —
WINNIPEG
* telephone Sherbr. 432.
:: Dr. J, A. Johnson ;•
: • Physician and Surgeon
::Hensel, - N. D. i
K mtt*****'M"M+t+**+t**ií
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
jHljH, jMí Éh itkM rn
t
jj Dr. Raymond Brown, ►
l
4
t
t
t
Sérfraeðungur í augaa-eyra-nef- og
hálo-sjúkdómum.
326 Somerset Bldg.
Talsími 7282
Cor. Donald & PortageAve.
Heima kl. io—t og 3—6.
xzciuiu Ki.. to—1 og 3—o, m
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO-
FEHIC APPLIANCES, Tr usses.
Phone 8425
54 Kina St. WINNIPEg
A. S. Bardal
I2I NENA STREET,
selnr líkkistur og annast
jm au'arir. Allur útbón-
aflur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina
| Tol ephone 3oG
A. L HOUKES & Co.
selja og búa til legsteina úr
Granit og marmara
lais. 6268 - 44 AJbert 5t.
WIN IPEG
W. E. GfíAY & CO,
Gera við og fóBra Stóla og Sofa
Sauma og leggja gólfdúka
Shirtvfaist Boxes og legubekkir .
589 Portage Ave., Tals.Sher.2572
SUM
VEGGJA-ALMANOK
eru mjög fallee. En falleíri ern þau í
UMGJÖRÐ
Vér höfum ádýmstu og beztn myndaramfma
( bænum.
Winnipeg Picture Frame Fach»ry
Vérsaek/um og skilum myndwnum.
PhooeMaÍD2789 -» jjj Neaa Str«et
5o menn
óskast tafarlaust
til aö nema rakara iðn; námsskeiö
aöeins tveir mánuöir. StöBur
útvegaöar; sérstök kjör meS vor-
inu. Biöjiö um um eöa skrifiö
eftir ÓKEYPIS skýrslu.
Moler Barber College
220 Pacific Ave., Winnipeg