Lögberg - 27.04.1911, Side 7
LÖGBERG. FIMTTUl’nGINN 27. APRÍL 1911.
*
Skiftið á gömlu
skilvindnnni yðar og nýrri
DE LAVAL
Meir en 15,000 raanns skiítir á ýmiskonar slitnum or lélegura
skiltrÍHdum árið sem leið og fengu sér NÝJA ^ DE LAVAL og það
en ugglaust margir fleiri, sem eiga lélegar skilvindur og gleðjast yfir
því, a3 DE LAVAL vill taka þær í skiftutn frá þeim.
Þó að þessar gömlu skilvindur sé DE LAVAL félaginu gagns-
litlar, þar sem þcer eru aðeins brotnar sundur og broeddar vegoa
málmsins, þá sýna skifti þessi mismun góðra og vondra véla. og
auka vinsœldir DE LAVAL í nágrenninu.
Kýrnar yðar fara nú að grœða sig, og þér ættuð að nota yður
þetta. Sjáið nsesta De Laval umboðsmann, og hannsegir yður hvað
þér getið fengið fyrir gömlu skilvindnna í skiftum fyrir nýja DE
LAVAL. Ef þér þekkið hann ekki, þá skrifið næstu DE LAVAL
skrifstofu, og segið nafn, númer og stærð á skilvindu yðar, og fáið
þér þá nákvæma skýrslu.
Til eiganda gamalla De Laval skilvindna.
' Þó að tíu tilfjórtán ára DE Laval skilvindur séu betri en nýj-
ustu skilvindur annara tegunda, þá hafa margar umbletur orðið á
DE LAVAL seinustu fjögur til fitnai árin, er gera þær óbrotnari,
heatugri og afkastameiri.
^•Góð kjör gefa umboðsraenn öllum sem vilja láta gamla De Laval
í skiftum fyrir nýja. Hver umboðsmaður sýnir fúslega hina nýju
kosti De Laval, og nýjasta verðlista með myndum geta menn feagið,
er skýrir frá gerð og stærð, Skrifið næstu De Laval skrifstofu.
The DE LAVAL SEPARATOR CO.
Montreal WINNIPEG Vancouver
unn Stefánsson 25C, GuSl. GuS-
miundsson 25C, StEÍnunn Guö-
mundsson 25C, St. T.h. Stefánsson
25C, Guðjón Th. Stefánsson 25C,
Páll Th. Stefánsson 250, Anna Th.
Stefánsson 25C, Vilb. Einarsson
25C, Þorst. Einarsson 25C, Hall-
dór Stefánsson 25C.
Frá Olalla, Wash.
E. H. Sigurösson 25C, Mrs. Rúna
Sigurt5sson 25C, Miss Dóra Sig-
urSsson ioc, C. Leonard SigurSs-
son ioc.
Frá Ballard, Wash.
A. A. Hallson 50C, Mrs. A. A.
Hallson 2oc, J. H. Hallson 25C,
O. G. Hallson ioc, Miss S. S.
Hallson ioc, A. A. Hallson yngrí
ioc, H. S. Hallson 10.
Frá West Selkirk, Man.
Klemens JÓnasson $1.
Frá Seattle, Wash.
Jakob Bjarnason $1, Sig.SiguriJs-
son $2, Halldór Konráðsson $1,
P. Hallgrímsson fHallJ $1, S. Ad-
olphson 50C, Th. Sigurösson 50C
Jónas A. Sigurösson 50C, Mrs.
Stefanía Sigttrösson 50C, Ónend
50C, O. Björnsson 50C, Gunnar
Sveinsson 50C, H. S. Helgason
f'J'hingholt) 50C, Ivristján Páls-
son $1, Miss Ch. H. Tohnston $1,
Th. Ben. Thordarson $1, Gunn-
laug Þorláksson 50C, Mrs. H. R.
< Mafssod 500. Guör. J. Jóhanns-
ioc, Clarence Oliver iöc, Victor
Goodman ioc, Karl Kristjánsson
ioc., Leó Sigurösson ioc.
Friörik Bjarnason 25'c, Mrs.
HeJga Bjarnason 2501, Jón Friörik
Bjarnason 25C, Miss Stefaníaj
Bjarnason 25C. Halldór Matúsal-
emsson $1, Grace Hannesson 50C,
Emma Ingimundarson 50C.
Frá Gardar, N. D.
Sig.Guömundsson 25C, Mrs. Guð-
rún Guömundsson 25C, S. S. Gu&-
mundsson 25C, G. S. Guömundis-
son 25C, Villielm Guömundlsson
25C, A. Guðmundsson 25C, Leon-
ard Guðmundsson 25C.
Fxlá Gimli, Man.
Daníel Daníelsson 50C, Ingibjörg
María Daníelsson 50C, Guðjón S.
Daníelsson 25C, Helgi D. Daníels-
son 25C, Benjamín I. Daníelsson
25C, Magnús J. Danielsson 25C.
Frá Winnipeg.
Olafur B. Björnsson $r, Eiríkur
Björnsson 50C, Mrs. Aöalborgj
Björnsson 50C, Miss Aðalbjörgj
Björnsson 50C, Sveinn E. Björns-
son 50C, Björn E. Björnsson 50C, j
Miss Agnes Jónsdóttir 50C, Miss i
Kristín Helgason $1.
Stefán Bjömsson $1, Mrs. I
Helga Björnsson $1, Miss Lauraj
Björnsson ioc, Jón Björnsson ioc|
Björn Ingi Björnsson ioc.
Jóhannes JósepJison 500, Mrs.
Sighvats Grímssonar Borgfirð-
ings. 1 lætt er vi’ö aö svo lítill
styrkur komi aö litltt lialdi og
væri þaö vert að ‘hækka hann, svo
aö liinn góöi fræðimaður fái lætur, ó00’
aö njóta sín.
Reykjavik, 2. Apríl 1911.
Tilraunafélagið liér er í miðils-
hraki, eftir því setn frá er skýrt í
síðasta Xoröurlandi. “Þaö má vel
vera, a’ö einhverstaðar á landinu sé
menn, er hafa góða miðils'hæfi-
leika. Það væri vert fyrir slíka
menn að gefa sig fram við Til-
raunafélagið.— Þetta mætti vera
þeim og félaginu til gagus. Er ilt
til þess að vita, ef slíkir liæfileikar, Wash.
væru til og ekkert athugaðir.”
Næst er fyrir Reykvíkinga að
gefa sig fram. — Vísir.
Reykjavík, 22. Marz 1911.
Félagið “Hringurmn” lákváð á
fundi i gæn, að liafa á sýningunni
hér í sumar, fæöingardegi Jóns
Sigurðssonar, 11. Júní, blómstur-
sölu. eins og títt er víða erlendis
við lík tækifæri, þ. e. selja hátíðar
gestunum tilbúin blóm til að
skreyta sig með, stinga í hnappa- j toc, Pétur Johnson 254 Kristrún
götiii o. s. frv.— Agóðinn af þessuj Johnson ioc, Fríða Johnson ioc.
fer til styrktar berklasjúklingum. Frá Mary Hill, Man.
j A. Einarson 25C, Mrs. A. Einar-
T.andsyfirdómurinn. Jón Jens- soli 25C, Miss Elinlxirg Einarson
son yfirdómari er settur þar dóm-
stjóri, en þriðji dómandi Eggert
Briem skrifst»fustjóri.
Reykjavilí, 25. Marz 1911.
Ágætur afli nú sagður hér í
veiðistöðunum suður um Reykja-
nesið, en aflalaust austanfjalls á
F.yrarliakka og Stokskeyri.
Fréttir frá Islandi.
Reykjavík, 1. Apríl 1911.
Gæzlustjóri efri deildar alþing-
is við Landsbankann í stað Kristj-
áns Jónssonar, ráðherra, er í dag
kosinn Jón Olafsson, alþ.m., með
7 atkv. Jón Gunnarsson fékk 6
atkvæði. — Reykjavík.
Reykjavík, 23. Marz 1911.
Dáin er Guðrún Nikulásdóttir,
ekkja, Laugav. 25, 67 ára. Dó
21. Marz.
Jóni Sigurðssyni miðar vei á-
fram hjá Einari Jónssyni. Leir-
myndin verður fullger i vikulokin
næstu. Ef samskotunum miðaði
jafnvel, væri vel farið. En ástæ’öa
muti til að hafa orð á, að landinn
hefir um of gert sig sekan um
tómlæti í því máli. Leiðara en tali
tekur væri það, ef flýja þyrfti á
náðir fjárveitingai'valdsins um fé
til þessa minnisvarða.
Reykjavík, 1. April 1911.
Minningarsjóður Þorvaldls víð-
förla. Allir 1 nás kól agengni r fs-
lendingar kannast við Múla gamla
Jiáskólapedel.
Nú er hann dáinn. Dó í Janú-
ar, eftir byltu, kominn fast að ní-
ræðu.
Múli gamli hefir varðveitt hróð-
ur sinn meðal íslenzki-a náms-
manna með því að gera þá ólcvörö-
un áður en hann dó, að leggj a
skyldi nokkuð af eigum hans í
sérstakan sjóð sem varið skyldi
til styrks fátækum efnilegum ís-
Jenzkum stúdentum í Khöfn.
Sjóðurinn heitir: Minningar-
sjóður Þorvalds víðförla.
W.Rusell, prófessor frá Spring-
field í Massadhusetts í Bandaríkj-
um, sá er ferðaðist hér um land'ið
i sumar ásamt frú sinni og getið
var þá í ísafold, hefir ritað marg-
ar greinar í amerísk blöð um ís-
land, hverja annari hlýrri í vorn
garð. Vér böfum átt kost á að
sjá greinar, sem hann hefir ritað
í blaðið Springfield Republican.
Þar er mjög rétt hermt frá öllu,
er hann segir af landi og þjóð og
eru greinar þessar prýddar mikið
góðum myndum héðan.
Prófessor Russell er væntan-
legur hingað aftur í sumár og ætl-
ar sér þá meðal annars að ganga
Langjökul. Útlendingar honum
likir mega vera oss aufúsugestir.
Þeir segja satt af landi og þjóð
og gera kunnugt erlendis, svo að
oss má vel líka.
SvonEÍndir bitlingar koma til
Mmræðu og úrskurðar í dag.
Komnar eru fram tillögur um að
klípa af skáldstyrk Einars Hjör-
leifsonar, og Þorst. Erlingssonar.
en hækka styrk Guðm. Magnús-
sonar. Svo vel sem það mundi
roaelast fyrir að hækka styrk Guö-
mundar, svo illa mun það fyrir
mælast að vera að draga nokkuð
af hinum tveim.— Skáld þessi eru
alls góðs makleg og því fé sannar-
iega ekki illa varið, sem til þeirra
fer. Enn er og eitt skáldið, auk
Guðm. Magn., sem hækka ætti við
skáldstyrkinn. Það er Guðmund- son 50C, Skarphj. T. Hannesson
ur Guðmundsson. Hann yrllcir sig, 250, Miss Elin O. Hannesson ioc,
iwi í minni og meðvitund hvers Miss KristínHannesson ioc, Miss
manns—hver ljóðin öðmm fegri. Sigurbj. Hannesson ioc.
Einn “bitlingur” sem fjárlaga” Frá Framnes, Man.
nefndin leggur til, er 200 kr. til Þór. Stefánsson 25C, Mrs. Stein-
son 50C, L. Iíar. Hansen $1, Hós. Katrín Jósephson 50C, Miss Ing- j
'J'horláksson 25C, Mrs. TI. T-hor-1 unn M. Jósephson 15C, Olafur K.
láksson 250, Isak Johnson $1, M.rs! A. Josephson 15C. Sigurður Vil-
I. Johnson $1. Kári Johnson 25C, hjálmsson $1, Gísli Jónsson $1,
Tngólfur Johnson 25C, Konráð Ari Mrs. Guðrún H. Jónsson $1, Miss
Jchnson 25C, Ghas. Thorleifssonj Bergþóra G. Jónsson 25C, Missj
jóhanna Thorarinsson 250,! Gyða G. Jónsson 25C, Guðríðúr
Sveinn Björnsson 25C. Mrs.Krist-i Sveinsdóttir 50C.
Áður auglýst $2,422.70.
rún Björnsson 259, Thora Bjöims
son 250, T'Iieodore Bjömsson 25C,
Helgi Sivertson 25C, Sveinn Árná-
son 25C, Páll Björnsson 20C. J. K.
Steinbei-g 25C, Kristj. Gislason 25
c,
Samtals nú $2,525.75.
Þakkarorð.
Hér með votturn við undirrituð
Mis. (ríslason 25C, Marvin Jós-1alúöarÞsikklaeti okkar öllum þeim
efsson 25C, Tyárus Stefánsson 25
c., Soffía Bakkmann 25C, K. E.
Eriðriksson 50C, María Friðriks-
son, 50C.
Þórður Þórðarson, Charléston,
ioc, Mrs. Þj. Þórðarson
(Cliarleston) ioc.
S. Folmer, Powell River, B.C.,
$T.OO.
Frá ManchestEr1, Wash.
Jóhannes Sigurðsson 30C, Ragnh.
Sigurðsson ioc, Sif. Sigurðsson
ioc, Friða Sigurðsson ioc, Jósa-
fat T. Hallsson 25C, Helga Halls-
son 25, Friðbj. FriðHksson 25C,
Mrs. S. Fi-iðriksson ioc, Thorb.
E. Vog 25C, Mrs. G. Vog 25C,
Harry Johnson 25C, Júlía Johnson
sem einhuga réttu ok ur hjálj ar-
hönd á því 9 vikna tímabi 1 frá 7.
Febr. til 15. þ m., þegar misl-
ingar og skarlatssótt lögðust í hús
okkar, svo að við hjónin og öll 5
börnin okkar tókum sýkina. Á
þessu tímabili var sem hver er
vissi um kringumstæðurnar legði
fram krafta sína okkur til hjálpar
en þó sérstaklega Mrs. Guðbjörg
J. Gíslason sem tók að sér að að-
stoða okkur öll á sjúkleikstíma-
bilinu og leysti það verk af hendi
með dygð og a)úð.
Bjarni Sveinsson,
Matthildur Sveinsson
ioc, Miss Helga L- Einarson ioc,
Miss Holmfr. S.Einarson ioc, Al-
bert Einarson ioc ,Friðgeir Ein-
ai'son ioc.
Frá Candahar, Sask.
Jón Sandcrs 50C, Finnbogi Sand-
ers 50C, Sveinn Guðni SandeYs
50C. Mrs. Ingibj. Eiríkson 50C,
Theodore Eiríkson 250, Sölvi Ei-
Enginn ís við Norðurland eða ríksson 25C, Charley Eiríksson 20
c, Sigurbjörg Eiríksson 20C, Guð-
laugur Eiriksson ioc, William G.
Olson $1.
Frá Winnipeg.
Jalcob Jöhnston 50C, Gunnlaugur
Jóhannsson 50C, Mrs. Guðrún Jó-
hannsson 50C, Miss Guðrún A.
Jóhannsson 50C, Jón Stefánsson
$1, Sveinn Pálmason $1, Mrs.
Gróa Pálmason $1, Pálmi S.
Pálmason 50C, Baldúr Johnson
$1, Miss Jakobína Gillis 50C, Miss
Þóra Johnson (ygo Simcoe St.J
50C, Þorsteinn Björnsson $1.
Eyvindur Johnson 50C, Mrs.
Kristín Johnson 25C, Miss Guðbj.
Olöf Jóhnson 25C.
Magnús Johnson ('StEÍnbaok,
ManJ, 50C.
Erá Eveleth, Minn.
Magnús Magnússon ffrá Cam-
hridgej $1, Ásthildur Magnússon
$1, Eiríkur Magnússon 50C.
Erá Blaine, Wash.
Jón Svh. Oddstað $1, Mrs. J. S.
Oddstað $1.
Frá Winnipeg.
Sveinbj. Árnason (503 Beverley
StJ $1, Mrs. María Ámason $1,
Miss Olga Árnason 25C, Árni
Ámason 25C, Ingólfur Ámason
25C, AngantýrÁrnason 25C, Hjör-
varður Áraason 25C, Miss Olöf
Árnason 25C.
Vesturland nú. ,
Hafnarmálið tók þeim breyting-
um við meðferð neðri deildar í
dag, að styrkurinn var samiþyktur
400 þús. kr. en ábyrgðin hækkuð
xpp í 1200 þús. krónur. Feld til-
lagan um að landsjóður fengi
hluta af hreinum ágóða.
Virðingarupphæð til brunabóta
á húsum hér í Reykjavík er nú 1.
api-íl kl. 11,177,232.00. Af þess
ari upphæð, rúmum 11 miljónum
króna, er greitt í brunabótagjald
árlega að eins kr. 20,166.86
—Lögrétta.
Sérstaklega gott íslenzkt fiSur
nýkomið að heiman, er til
sölu hjá undirrituðum. —
J. O. Finnbogason,
677 Ag;nes St. - Winnipeg;
THE GITY LIQUOR STORE
308-310 NOTRE DAME AVE.
Kinta cala ^ *_
BELL’S FRÆGA SCOTCH WHISKEY
Vér höfum alskonar Vínföng til sölu; aðeins beztu
tegundir og sanngjaint verð. Pantanir fljótt af-
greiddar. Ollum pöntunura úr feænum og 6veitun-
um jafn nákvæmur gaumur gefian. Reynið oss.
MUNIÐ NYJA STAÐINN:
308-310 Notre Dame,
^sioíste:
- Winnipeg, Man,
GARRY 2286
í
AUGLYSING.
Eí þér þurfið að senda peninga til
lands, Bandaríkjanna eða til eirbvarra
staða innan Canada þá coviO Doninion Ex-
press Oompany s Money Orders, útlenáar
avisanir eða póstsendingar.
lág iðgjöld.
Aðal skrifsofa
212-214 Baixnntyne Ave.
Bulman Bleck
Skrifstofnr vfðsvegar um hocigiHra, og
ölitim borgum og þcrrpuBi vföswejjftt uro
nadið meðfram Cam Pac. Járabrauttnni
GÓÐUR
t
t
4*
ABYRGSTUR
JACK $6.00
TAMA.EAC $7.00
! Central Coal £* Wood Company
585 eða Main 6158
TALSIMAR:
— MAIN —
•í-
+■
•5-
♦
-i-
+•
♦
*
5EYM0R HOUSE
MARKET SQUARE
WINNIPE6
Eitt af beztu treitingahúsum baej-
arins. MáltíOir seldar á 35 cents
hver,—$1.50 á daj fyrir faeði og
gott herbergi. Billiard-stofa og
sérlega vðnduð vínföng og vindl-
ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á
járnbrautarstöðvar.
John (Baird, eigandi.
MARKET
$1-1.5«
á dag.
P. O’Connell
eigandl.
HOTEL
á móti markaðnuw.
146 Princess St
WINNIPLG.
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
—ÍStofnað 1882—
Er helzti skóli Canada í símritun, hrað-
ritun og starfs málefnum.
I ékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St.
I ouis fyrir kensluaðferð og framkvæmdir.
Dags og kvölds skóli —einstakleg tilsögn— Góð at-
rna útveguð þeim sem útskrifast og stunda v el námið
Gestir jafnan velkomnir.
Skrifið eða símið, Main 45, eftir nauðsynlegum
1 lýsingum.
Drykkjuskapur og
reykingar
Ef til væri lyf, sem gæti læknað
drykkjuskap og reykingar, ún vit-
undar etSa tilverknaðar sjúklingsins,
þá yrSi það talin merkasta uppgötv-
un aldarinnar, [>v5 aS hver drykkju-
matSur og reykingamaður hyrfi þá
á skömmum tíma.
Hver sem hefir í hyggju að lækna
annan hvorn þennan ávana kunn-
ingja sinna á þennan hátt, mun sjá,
hversu fráleitt þaS er, ef hann ihug-
ar þaS lltiS eitt.
paS á aS beita fullkominni ein-
lægni viS þann, sem lækna skal, því
aS meS aSstoS hans má firra hann
hvo'rum ávananum sem vera skal,
en þaS er árangurslaust án hans
samþykkis og hjálpar.
Ðr. McTaggart i Toronto, Canada,
ábyrgist aS nema burtu fýst til vln-
nautnar og reykinga á þremur til
fimm dögum, svo framarlega sem sá
er lækna skal, fylgir forskriftum
hans trúlega,
. Hann hefir selt þetta meSal í
siSastliSin 14 ár og hefir reynst vel..
—paS kostar éinungis $25.00, og er
eins gott, ef ekki betra, en $100.00
meSulin, sem seld eru.
MeSal hans möt reykingum, er sér-
staklega tiIbúiS 1 þvl skyni___Kost-
ar aS eins $2.00 — og geta menn
læknast hér um bi! á hálfum mánuSi.
BæSi lyfin eru ágæt til styrkingar
likamans og hafa engin öholl eftir-
köst á þann, sem læknaSur er.
Pjölda vottorSa, er oss hafa bor-
ist, getur hver fengiS, sem vill.
LyfiS sent, þegar borgun er feng-
in. BurSargjald ókeypis.
K. K. ALBERT,
UmboSsmaSur i Vestur-Canada.
708 McAi'thur ISklg. . . . Winnipeg.
Kostaboð Lögbergs.
Komið nú! Fáið stærsta íslenzka vikublaðið sent
heim til yöar í hverri viku. Getið þér verið án þess?
Aðeins $2.00 um árið, — og nýir kaupendur fá tvær
af neðannefndum sögum kostnaðarlaust. —
Hefndin
Rudloff greifi
Svikamylnan
Gulleyjan
Denver og Helga
Fanginn í Zenda
Rúpert Hentzau
Allan Quatermain
Kjördóttirin
Erfðaskrá Lormes
Gjafir
til minniav. Jóns Sigurðssonar.
Frá Winnipeg.
Þorst. Þ. Þorsteinsson $1, Mrs.
Rannv. Þorsteinsson $H, Þórst.
Þorsteinsson $1. Miss Jakobína
Jónsson ioc, Miss Jónína Jónsson
ioc, Stefán Jónsson fKing Edw.
PlaceJ $1, H. Bjarnason ('Well-
ington Groc.J $1. Kr. Hannes-
son 50C, Mrs. Sigr. R. Hannesaon
50C, Þlannes Hannesson 50C, Ol.
E. Hannesson 50C, Kári Hannes-
Frá Winnipeg.
Arni Eggertsson $5, Mrs. Ami
Eggertsson $5, Ami G. Eggerts-
son $1, Miss Thelma Eggertsson
$1, Grettir Eggertsson $1, Egill
Ragnar Eggertsson $1, Sigurður
Eggetsson $1, Miss Sigríður Egg-
ertsson $1. Sigríður Borgfjörð
$1. Miss Kirstín Hermann $1.
C. J. Vopnfjörð 50C, Mrs. C. J.
Vopnfjörð 50C, Bjami Egilsson
Máttleysi í öxl orsakast nær alt
af af vöðvagigt, sem læknast ef
Chamberlain’s áburður ('Chamber
lain’s Liniment) er duglega < bor-
inn á. Seldur hjá öllum lyfsölum.
9 SANDUR ^ MOL
f MÚRSTEIN, GYPSSTEYPU OG STEINSTEYPU
THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, LIMITED
Selja og vinna bezta sand, möl og mulið grjót,
KALK OG PORTLAND STEINLlM.
5
-Aðal varningnr-
Alskonar stœrðir, í steynsteypu, með eða án stál-
styrktar-vírs. %, %, 1%, \l/2, 2 þumlunga
Reynið T°rpedo Sand vorn í steypu.
ÞAKEFNI: —Skoðið /2 þuml. möl vora til þakgerðar.
Bezti og staersti útbúnaður í Vestur-Canada.
Rétt útilátið í "Yards" eða vagnhleðslum.
Selt í siórura og smáum stíl.
Geymslustaður og skrifstofa: Horni Ross og Arlington Str*ta.
j\ D. D.
Talsíi
Vísi-forseti og ráðsmaður
W O O D.
Talsími, Garry 3842.
Kominn á
markaðinn
Drewry’s
BOGK
BJÓR
Ðezta styrktarlyf
að vorinu
Pantið snemma því
birgðir eru takmarkaðar.
E. L. DREWRY
Manufacturer, Winnipeg.
Agríp af reglugjörð
um heimilisréttarlönd í Canada-
Norðvesturlandtnu
SÉRHVER manneskja, setn fjöiskyldu
hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað-
ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimiiisrétt
til fjórðungs úr ,,section" af óteknu stjóra-
arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálfur að
að koma á landskrifstofu stjórnarintaar eða
undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt
umbeði og með sérstökum skilyrðum má
faðir móðir, sonur, dóttir, bróðir eðasyst-
ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
hans hönd á hvaða skrifstofu sem er
Skyidur. — Sex mánaða ábúð á ári og
ræktun á landinu ( þrjú ár. Landnemi
má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80
ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eða
systur hans.
f vissum héruðum hefir landneminn, sea»
fullnægt hefir landtöku skyldum sínum,
forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum viðland sitt. Verð $3 ckran.
Skyldur:—Verður að sitja t mánuði af ári
á landinu í 6 ár frá því er heimilisrétíar-
landið var tekið |að þeim tíma meðtöldram
er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim—íii
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkju
aukreitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar notað
heitnilisrétt sinn og getur ekki náB íur
kaupsrétti (pre-emption) á landi getur
keypt heimilisréttarland í sérstökum orðn
uðum. Verð ?3.oo ekran. Skyldur: Verðið
að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár
og r«ek*a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði
W. W. CORY,
Deputy Minisier of the Interior.
mmi é
Búist Vel
Með mjög litlum
tilkostnadi m e ð
þvf að lita föt yðar
heiraa, og með nýjum
litum getið þér gert
þau sem ný. Reynið
það I Hentugasti,
hreinlegasti og besti
litur er
DYOLA
Sendið eftir
sýnishorni og
sögubæklingi
THE JOHNSON
RICHAROSOH CO.,
LIMITED
Montie.l, Canada
KENNARA vantar við Mary Hill
skóla. No. 987 í Manitoba. Ken*l-
an skal standa í 6 mán. og byrjar
1. Maí. Umsækendur tiltaki kaup,
mentastig og æfingu sem kennari.
Sendið tilboð fyrir 20. Apríl.
S. Sigfússon, Sec.-Treas.
„Kvistir ‘ í Bandi
Munið eftir því að nú fást
kvistir Sig. Júl. Jóhannessonar í
ljómandi fallegu bandi hjá
öllum bóksölum
VERÐ $ 1.50
Þegar ungbömum em gefin
lyf, ætti þau aö vera góð inntöku.
Chamberlains hóstameðal ('Chana-
berlain’s Cough Remedy) er búið
til úr molasykri og rótum, og er
svipað á bragðið eins og hlin-
sýróp, og er gott inntöku. Það á
ekki sinn líka við kvefi, sogi og
þungum hósta. Selt hjá öllum
lyfsölum.
A. S. BAflílAL,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stærðir.
Þeir sem ætla sér að kaipa
LEGSTEINA geta þvl fengið þa
með mjög rýmilegu verði og ættu
að senda pantanir sem fyiat til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
TIL LEIGU
Sumarhús á Gimli, fjögra her-
bergja Cottage með nokkrum hús-
gögnum, á stórri, girtri lóð á vatns
bakkanum norðan viö Gimli bæ.
Lysthafendur snúi sér til undir-
ritaðs.
J. J. Vopni,
597 Bannatyne ave.
Hver sem kynni að vita um
áritun Sigurðar Andréssonar frá
Hvassafelli í Mýrasýslu á íslandi,
er kom hingað fyrir ellefu ámm,
er vinsamlega beðinn að senda
hana til undirritaðs. Seinast þeg-
ar eg vissi, var hann í Spokane,
Washington.
Davíö Gíslason,
Narrows, P.O., Man.
IHE DOMINION DANK
á hornÍDU á Notre Dame ogNena St.
Greiddur höfuðstóll $4,000,000
Varasjóðir $5,400,000
Sérstakur gaumur gefinn
SPARISJOÐSDEILDINNI
Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári
H. A. BRIGHT, ráðsm.