Lögberg


Lögberg - 27.04.1911, Qupperneq 8

Lögberg - 27.04.1911, Qupperneq 8
8. d I.ÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. ÁPRfL 1911. ROYAL CROWN SAPA Er bezt til allskonar hreingerninga. Royal Crown ókeypis verðlaun eru öll úr bezta efni. Nauðsynlegir búshlutir Eldhúsgögn No. 78 Sjö áhöld, eins og á myndinni.með skru- fum og krókum og lykkjum á endum, svo að þau má hen- gja upp. Hengitréð o g sköftin ú r tre. Ókeypis fyrir 175 Royal Crown sápu- umbúðir. Burðargj 35c. Önnui verölaun svo mörg, að ekkiverður tölu á komið. Silfurvarn- ingur Gullstáss Bækur Myndir O. fl. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada Fj'N G U M geðjast myglubrauð. 4 geðjast myglubrauð. Allar hús- mœður vita það, og þegar þær búa til brauðbúðing geta þær ekki not- að allan brauðúrgang. Enþér get- ið séð, eða vitið af reynslu, að BOYDS BRAUD er ólíkt öllu öðru brauði. Það harðnar ekki né myglar á skömm- um tíma. Molnar ekki við sknrð- jnn, eða hleyur í keppi þegar það er smurt. Talsímið: Sherbrooke 680 og vagnmaður vorskal koma við. BRAUÐSÖLUHÚS. Cor. Portage Ave. and Spence St. Phone Sherbrooke 680. FALLEGIR NYIR VORFATNAÐIR OG SANNGIARNT VERÐ Vér höfum á boðstólum bezta úrval sem vér þekkjum af kvenfatnaði, kjólum og pilsum, sem nokkurstaðar fæst í Winnipeg. Yður er boðið að heimsækja þessa deild og skoða skrautklæðin þar. RJÓMA SKORTUR Tilfinnanlegur rjótnaskortur er hér um þessar niunáir. Allir biöja um ,,meiri rjóma“ Vér vonurn aö geta bætt úr þörf- um manna þessa viku. CRESCENT CREAMER Y CO., LTD. J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI ! Room 520 Union bank TEL. 2685 \ Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Sveinbjörn Arnason F ASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg, Talsfmí main 47C0 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjðrkaup á fasteignum. VANTAR FRÉTTIR UR BÆNUM -OG— GRENDINNI Ágætis tíöarfar hefir veriö hér undanfarna viku. Fasta umboðsmenn o g hjálparmenn (can- vassers), bæði k o n u r og karla. Gott kaup h a n d a duglegum. Skrifið og s e n d i ð nauðsynleg með-mæli. K.K.ALBERT Box 456 WINNIPEG, MAN. ‘Bamið okkar grætur eftirl Chamberlains hóstameöali” fCham í SkattgreiSendur í 4. kjördeild eru mjög áfram um aö Midland járnbrautarfélagiö byggi farþega- Fyrir síöustu helgi komu hing- berlain’s Cough RemedyJ, skrifar að til bæjarins herra Helgi Helga Mrs. T. B. Kendrick, Rasaca, Ga. son söngfr. frá Wynyard og Sig-, ■f>a® er byzta lyf sem nú fæst viö uröur sonur hans vestan frá hafi. °S kvefi. Selt hjá öll- Helgi fór heim á mánudag; hann!l1m ^yfsölum. haföi ekki komiö til Winnipeg síö- 1— —■ ■ ■ an hann fluttist vestur fyrst. | Siguröur fór vestur síöar. Hann ! ætlar aS setjast aö innan skamms! NÝIR KLŒÐNAÐIR—Falleg ný snið, gerð ein- göngu handa Hudsons Bay félaginu—saumaskapur hinn vandaðasti, og allra bezta efni. Fatnaðirnir eru úr bezta alullar Panama dúk, svörtum og dimm bláum. Tuttugu og sex þuml. hálfsaumaðar treyjur, með svörtum satin kraga, persneskum silki snúrum og leggingum. Treyjurnar fóðraðar bezta silki s.erge. Ágœtar fyrir þetta verð og fást ekki jafngóðar annarstaðar í Winnipeg fyrir .................H^lo.ÖtJ Sérstakt tilboð SNOTRIR SERGE KLŒÐNAÐIR—Þessir fatn- aðir eru með allra nýasta sniði, með stórum sailor krögum, greiptum góðu röndóttu messaline silki Treyjan prýðilega saumuð, með þrístrendum erma- hnöppum, fóðruð satin og snoturlega lögð vönduð- um silkisnúrum og 'smáhnöppum. Pilsið með nýja rykkingalaginu. Þetta er einhver bezti búningur, sem vér höfum nokkru sinni ÚiOE aa selt fyrir..................íp^íyÖ.ÍJl/ VOR-KLŒÐNAÐIR KVENNA —Dimmbláir með hvítum hárþráða röndum. Treyjan með greiptum moire kraga lögð böndum úr sama efni og hnöpp- um og fóðruð ágœtu röndóttu silki. Nákvæml. skraddara saumaðir og úioo OiA spánýir....................tPOU.UU SKOZKAR, MOTORING YP'IRHAP'NIR—Vér höfum nýfengið fyrirtaks birgðir af þessum yfir- höfnum, gráum og olíu- og lyng-litar blæ. Sumar víðar, sumar ekki fullgeiðar, ábyrgstar algerlega regnheldar. Sjálegustu yfirhafnir sinnar tegundar sem vér höfum nokkru sinni selt. j, Verð frá $18.00 til..........$.20.00 stöð á Paulin stræti. Þessu var; vestur í Alberta og byrja búskap lýst yfir á fundi sem þeir héldu Iar- Alt mannheilt og tiðindalít- á Johnson’s Hall í fyrri viku ogj Helgi gamli vel ern enn. eins þvi, að þeir vildu ekki braut- ! ina inn í bæinn að öSrum kosti. TIL SÖLU góð bújörð, hálf section HingaS til bæjar komu á þriSju [ nálægt Windthorst, Sask., innan i daginn var meS Oak Point braut- ■ þriggja mílna fjarlægð frá þrem- Prófi luku nýske® meS heiSri ! inni Bjarni Magnússon frá Mary; Ur járnbrautarstöðvum. 190 ekr- tveir islenzkir nemendur, eftir Hill P. O., Kristján Breckman ur plægðar, mest undir hveiti, 4 þriggja mánaSa námsskeiS viS, kaupm. frá Clarkleigh P. O., og korngeymsluhús, 2 smá íbúðar- búnaSarskólann hér i bænum. ÞaS| þær mæSgur Mrs. Þorbjörg GuS- j,ús og gripahús úr torfi Vatn voru E. R. Chrístophefson frá mundsson frá Cold Springs P. 0.|fæst^eöhægumúti Efk Baldur, Man., og Miss H. Narfa-| ogdóttm hennar Mrs. Ingibjorg andj fæst jnnan 6 yikna fægt fand þetta fyrir I F Inr MZi INOTRIR KLŒÐNAÐIR ÚR VANDAÐASTA FRÖNSKU BASKET WEAVE SERGE—Trey- urnar tuttugu og sex þuml. síðar, með nýju sailor krögunum, sem greiptir eru röndóttu messaline silki. Þykkir hnappar, klæddir samskonar silki. Fóðraðar, mjög góCu satin. Beztu skraddara sauinuðu klæðnaðir, sem a, fást fyrir......................$2^.00 SPÁNÝJAR, HŒSTMÓÐINS FRANSKAR SAT- IN YFIRHAP'NIR—Með nýja sailor kraga sniðinu, skreytt svörtu og hvítröndóttu messaline silki á kraga og hnöppum. Einnig smáleggingar úr sama efni, lagðar satin böndum og d> k smá hnöppum .................ípp ! ’j® SNOTRAR YFIRHAP'NIR ÚR VANDAÐASTA SVARTRÖNDÓTTU SILKI—56 þuml. síðar, með nýja, langa sailor kraganum, sem er fagur- skreittur silkiskrauti, og með nýmóðins hvítum leggingum. Þykkir hnappar m a skreyttir silki...............4)T,0<00 SKRAUTLEGUR BUNINGUR UR SVÖRTU CASHMERE SVÖRTU SATIN—P'allega saum- aður, treyjan tuttugu og sex þuml. síð, og pilsið lagt svcrtum og hvítum silki snúrum. Pilsið með nýmóðins panel áferð. Treyjan fóðruð með bezta messaline silki, hvítu og a svartröndóttu ......................$55*00 EINKENNILEGUR HVITUR OG SVARTUR BÚNINGUR—Treyjan tuttugu og sex þuml., ekki fullgerð, breiður kragi með einkennis snúrum og stórum, svörtum satin slögum, skreytt konung-bláu satin á kraga og hnöppum. Pilsið d> lagt einkennis snúrum .....'PÍ) / • 4 O VÉR HÖFUM NÚ ÓVENJULEGT ÚRVAL AF FALLEGUM BÚNINGUM,— Með nýtízku sniði, úr E'oulards, Marqisettes, Messaline silki, Chiffons. Organdies, Mulls og Lawns,—hver tegund sérkenni leg og falleg. Sérstök sýning í “Ready-to-Wear” deildinni á öðru lofti. r\r\ Verð frá $5.00 til................$ v5*00 son, Foam Lake, Sask. Standmynd, til minningar um Selkirk lávarð er í ráði að reisa á homi Portage ave. og Main stræt- is hér í bænum. Einarsson frá Gimli; voru þær mæðgur á Ieið þangað ofan eftir. Mr. Bjarni Magnússon leit inn hjá Lögbergi og sagði hann alt gott að frétta úr bygð sinni. Tíð- indi kvað hann helzt þau, að góð- $5,500.00 $1,600.00 borgist út í hönd, hitt eftir samningum með vægum ar horfur væru á því að bær myndi j skilmálum. Önnur endurbætt aðist á hinni fyrirhuguðu stöð C. lönd í grendinni eru seld fyrir $25 N. R. félagsins rétt norðan við til $30 ekran. Lundar (á sect. 1). Þar eru þeg-! , ar komnar þrjár verzlanir- Eina . nuið \ður ti Ingimars Magnússonar, gegnt Ponseca stræti, önnur á Einarsson og þriðju Skúli Sigfús- Windthorst, Sask. Brant stræti nálægt Logan ave., son Hann verzlar með vélar og ___________-_ __________ Ráðsmenn ibæjarins' Ikomu sér saman um að láta kaupa og setja niður sex vatnsþrór á götum bæj-| arins, handa hestum til að drekka! úr. Ein á að vera á Higgins ave. á jöh. Halldórsson. aðra Snæbjörn þriðja á Isabel stræti nálægt Xotre akuryrkjuverkfæri, hinir með al Dame ave., f jórða á perhbina braut ( mennan varning. Rakarabúð og inni, fimta á Selkirk ave. nálægt “poolroom” er í ráði að Tón Böðv- Salter stræti og sjötta beiftt á móti arsson byggi þar og greiðasöluhús miðbæjar eldliðsstöðinni. Kvikfé brennur inni. Hr. Sigtryggur Arnason prent- ari kom hingað frá íslandi síðast- liðinn laugardag. Hann verður við prentun hjá Lögbergi. kvað að reisa Þórarinn Breckmann þar bráðlega. ætla Á þriðjudaginn var kviknaði peningshúsum bónda nokkurs - Á menningarfélagsfundi sem haldinn var 23. Marz s.l. flutti séra Rögnvaldur Pétursson I fyrirlestur “Um ýmsar hugmynd- ir um uppruna trúarbragðanna.” Fyrirlesarinn skýrði frá hinum j ýmsu getgátum fræðimanna umj það, hvernig frumtrúbrögð mann- anna hefðli orðið til, t.d. forfeðra- dýrkun, “Amumsm’1, “Fetich- ísm’ o. frv. Ræðum. hélt þeirri skoðun fram að trúarvitund mannsins væri einn hugsunar eiginleiki mannlegrar sálar. Sk’fting trúarbragðanna í nátt- úrleg og yfirnáttúrleg, kvað hann ekkj vera á rökum bygða; trúin | væri cin — eins og hugsanalíf ínannsins væri eitt, en trúin væri | auðvitað mismuandi viturleg, - Tombóla Efnt hefir verið til Tomb'ólu af nokkrum meðlimum st " Skuld " (ágóðinn gengur í byggingarsjóð stúkunnar). Skemtan fyrir unga fólkið fer fram þegar tombólunni er lokið, Fimtudagskv. 11. Maí n.k. í efri Goodtemplarasalnum Það hefir veriö vel til þessarar tombólu safn- að af góðum, verðmæt- um munum, sem nákvæm- ara yerður auelýst í næsta blaði. Inngangur og einn dráttur grend við Ottawa. Brunnu þar; ájno, göfug eða fögur. Hann ;___; ______^_________0 Trúleyingin segði með vísinda- ínni , .. ,, . , . , 1.... milli 500 og 600 svín, 18 K 11 n\ ega se t u sitt og an , jersey nautgripir og hestar einir smS': Trúin t.l að setjast að þarna við fyr- íbút5arhús bóndans varS prestunum.” nefnda stoð. Annar maður, Jon F.yjólfsson, sem búið hefir síðast- er tilbúningur naumindum varið fyrir eldinum. Hr. Chr. Johnson, frá Baldur,! ár í grend við Lundar, hefir Man., kom til bæjarins síðastl. í f>egar ^yrjað á greiðasölu við mánudag og dvelur hér nokkraj Lundar-stöðina. daga. j---------------------- Síðastliðið mánudagskvöld komu mundi Bjarnasyni og Einari Guð Þakklæti. Herra Bjarni Magnússon frá , Mary Hill P. O.,, hefir beðið Lög- | berg að flytja þeim herrum>, Guð- j ar Söngflokkur Fyrsta lút. safnaU- hinea* til bæiarins fr/, Narrows T - uZ 7 • .,. ,, „ , , , llin&ao tu bæjarins tra Narrows, mundssym, báðum til heirruhs við kirkiunni n Ma^eða °g JÓ" R' Jónss°n’! Mary Hill, alúðarþakklæti sitt fyr- 1 ju m 9. . Tai eða um það leyti. frú DQg Eake Stefán Eiríksson ir hev sem beir færðu honum nv- dagunnn er ekki alveg fastákveð- n„ sonur hans oo- Finar Sivurðs , , ’ \ y • T x t 1 + „ S s°nur nans og Fanar bigurðs- skeð, er hann var 1 heyskorti. Osk- ínn. Þar verður bœði skemt með au „x , . . . . son. Alt gott að frétta þaðan að ar hanrij ag efni þeirra margíald- utan. og jörð nýtekin að grænka ist og blessist fyrir þessa hjálp, er þeir fóru. SEm honum var mjög kærkomin. söng og hljóðfæraslætti, og nýtur söngflokkurinn aðstoðar frægra söngmanna og hljóðfæra leitenda á samkomunni. Það er nærri að bera í bakkafullan lækinn að segja Iof um þenna söngflokk, því að hann er orðinn svo víðfrægur Hver sem vita kynni um utaná- skrift Sigurðar Gíslasonar frá Svinhólum í Lóni í Austur Skafta- fellssýslu, er beðinn að gera Lög- á venjulegum stað. bæði meðal íslendinga og þeirra^ bergi aðvart hið fyrsta. Hann fór Stúkan Vínland heldur fund næstk. þriðjudags- Þessi staðhæfing hefði við lít- ið að styðjast, og væri alls ekki vísindaleg. Sumir segðu að hún hefði fest rætur af því hún hefði verið vald- boðin. Ekki sannaði reynslan þetta, heldur hið gagnstæða. Það sem stofnað hefir verið nieð ofbeldi hefir endað með skelf irgu, — eu trúin varir altaf, þv. að hún er manninum eiginleg. Eins og líkama er ávalt sam- fara hreyfing, eins er til trú jafn- snemma og hugur. Fyrirl. var greitt þakklætis at- kvæði.. Umræður á eftir urðu all-lang-- ar. Séra' Guðm. Árnason gerði útlendinga, sem hlytt hafa á hann, j fra Selkirk fyrir nokkrum árum Forester stúkan TsafoM heldur nokkra grein fyrir hinum sögu- svo sem menn rekur minni til af vestur að Kyrrahafi. fund 1 kvöId rUmtudagJ að 770' legu rannsúknum ^ uppruna trú- ------------ j Simcoe stræti Meðlimir beðnirj bragíSanna( stig af stigi aftur 5 Safnaðarfundur í Tjaldbúðar- j a^ sæicJa fundinn. | tímann. kirkju næsta mánudagskv. Safn-| ummælum Dr. Stub, er birt var i Löghergi ekki alls fyrir löngu. — í næsta blaði verður nánara skýrt þessari fyrirhuguðu skemtun. Sumarmála samkoman í Fyrstu lút. kirkju tókst ágætlega. Baldur Olson B. A. hélt þar ræðu þá, sem prentuð er á öðrum „stað í þessu aðarmenn beðnir að muna það. | Hr. Bjöm Olaf^son frá Minne- apolis, Minn., var hér á ferð um 18. April voru gefin hafði saman i j siöustu neigi a heimleið; hjó^aband í Guelph, Ont., Miss! farið í kynnisferð norður til Nýja Meta Roos Scriven og séra Jón J. j íslands, þar sem foreldrar Clemens. Að loknu brúðkaupinu j hans eiga heima. Hann dvaldi þar j virtust vera hin upprunalegu trú- blaði. Veitingar fóru fram á eft-, Iiéldu nýgiftu hjónin til La Crosse um viku tíma. Hann hefir átt ir og tóku þar til máls prestamir1 i Wis. og þaðan til Red Wing, em heima i Minneapolis tvö síðastlið- Einnig lýsti hann stuttlega hin- um ýmsu trúbrögðum hjá vii'i- manna flokkum í Ástralíu, Afríku og Ameriku, svo sem náttúrudýrk- un hluta tilbeiðslu, “Amunism”, forfeðradýrkun o. s. frv., sem Póstflutningur. LOKUÐUM TILBOÐUM stíl- uðum til Postmaster General, verður veitt viðtaka í Ottawa til hádegis, föstudag 2. Júní 1911, um flutning á pósti hans hátignar, um áætlað fjögra ára samnings tímabil, þrisvar vikulega hvora leið, milli Iieadingly og Pigeon LakE, um St. Francois Xavier, 1 báðar leiðir, og byrji samkvæmt ósk Postmaster General. Prentaðar skýrslur, er geyma nákvæmar skýringar viðvíkjandi þessum fyrirhugaða samningi, geta menn séð, og samnings eyðublöð fást á pósthúsunum í Headingly, St. Francois Xavier og Pigeon Lake og á skrifstofu Post Office Inspector’s. Post Office InspEctor’s Office, Winnipeg, Man., 21. Apr. 1911. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. I Góðar vörur: Gott verð! Við verzlun J. O. Finn- bogasonar, á horni Sargent og Victor St., verða neðan- skráðar vörutegundir seld- ar frá þessum degi til 1. Maí næstkomandi: Gott grænt kaffi, 6 pd. fyrir $1.00 Japan hrísgrjón, 5 “ “ .25 5 pd. könnur af sýrópi “ .25 3. pd, kassi af te (40c pd.) fyrir .90 1. pd. kanna af gerpúlveri, venjulega 25c hver, nú 2 fyrir .25 5 pakkar af Royal Crown sápu (30 stykki) nú fyrir .. 1.00 3. punda pakki R.C. þvottaduft .20 3. punda poki Wyandotte þvottadufti fyrir.......25 3 pakkar af Hollenskum tvíbökum fyrir..........25 FINNB0GAS0N Horni Sargent og Victor, Talsími: Sherbr. 1120. LYFSEÐLAR Læknir yðar kann aö gefa yður lyfseðil ritaðan á rniða með nafni annars lyfsala, Það skuldbindur yður «kki til að taka lyfið í þeirri lyfjabúð; þér getið fengið það hvar sem þér viljið. Komið hingað með lyfseðilinn og iæknir- inn verður ánœgður þegar hann sér nafn vort, því að hann veit vér fylgjum for- skrift hans nákvæmlega, Þér verðið líka ánægðir; því að vér not- um aðeins beztu lyf, tökum sanngjörnustu borgun, og sendum skilvíslega. REYNIÐ OSS. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 ROBINSON12 Kvenfatnaður úr silki afar skrautlegur og skrýddur smekk- legum hnöppum og fallegum legg- ingum. Stærðir: 34 — 40. Vana- legt verð alt að $33.00. Núaðeins Kvenblousur ú r Crips Muslin. Sérstakt verð fallegu $1.39 Karlmanna nærföt Mjög haldgóð og létt, og þunn nærföt handa karlmönnum í sumar hitanum, fást nú fyrir hálfvirði hjá Robinson. Mikill afsláttur í matvöru- deildinni hjá Robin- s o n . ROBiNSON lw n «u r v «l. w R i* Til sölu nú þegar! 2 ekrur á Gimli, Man, L' IGG.JA að barna hælinu á vatnsbakk- anura, beggja megin götunnar og beint á móti Morkell’s landinn—alt girt og sáð smára. Gott hús á landinn. VERÐ, $1,200 $6oo í peningum ; hitt $3*0 árlega í eitt eða tvö ár. K. K. ÁLBERT, [ 708 McArthur Blctt;.. Winnipcg, Man. arbrögð mannsins á lágu stigi. AnnaS stigiö væri fjölgyðistrú. dr. Jón Bjarnason og séra Rún- liingaS komu þau á þriðjudags- in ár og líkað þar mjög vel. Bróö- þribja stigitS eingyöistrú ólfur Marteinsson. 1 ■=1J:* — LL— '-Lx— —1-------------------- Trt,-í------------------1 Fimtudag (í kveldj vertSur Menningarfélagsfundur haldinn í Únítarasalnum. Fr. Siveinsson flytur erindi er nefnist: “Ágrip af sögu efnafræfSinnar og efnis- kenningin nýja.” AlHr velkomnir. kvöldiíS, og fóru héSan vestur til ir hans, hr. Kristján Olafsson, Brandon á miSvikudaginn og ætla kom meS honum hingað til bæjar- aí koma viS í Argyle bygS, en eru j ins og verSur hér fáeina daga. væntanleg hingaS á laugardag. ------------ FrmtíSarheimili þeirra hjóna verS- ur í Ottawa, þar sem séra Clemens gegnir prestsembætti hjá enskum söfnuSi lúterskum. Jón O. Finnbogason kaupmaS- ur hefir haft bústaSaskifti, er fluttur frá 691 Victor stræti og til 677 Agnes St. Sjálfsagt hefSi maSurinn fra fyrstu veriS móttækilEgur fyrir trú, saga trúbragSanna væri saga framþróunarinnar í þeim efnum Fr. Sveinsson. TakiS eftir auglýsing J. Finnbogasonar í þessu blaSi. O. VANTAR unglingspilt, sem kann aS fara meS hest og sem talar ensku, til aS keyra út úr búS í smábæ i Manitoba. Gott kaup borgaS. Lysthafendur snúí sér til D. C. Jónasson, Rivers, Man. j Á fimtudaginn var kviknaði í vöruhúsum Lake of the Woods Milling Co. og brunnu þar um 4,000 pokar af hveiti. LAUGARDAGS KJÖRKAUP Nýjustu alfatnaðir í verzluninni. Handsaumaðir ; fara ágætlega og eru hæst-móðins. Venjul Cl á? Cf| $22.50 til $25.00. Laugardags kjörkaup - Hin frægu Wolsey nærföt $2.85 parið Hattar aðeins $1.50 ($20ooatiíe$2u5o) PALACE CLOTHIIMG STORE 470 Main St. ac. long. Baker Block —Nýjar kosningar í Austuríki fara fram 13. Júní næstkomandi. KAUPIÐ OG LESIÐ LÖGBERG

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.