Lögberg - 11.05.1911, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.05.1911, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. MAÍ 1911. JA! JA! það er áreiðanlega SATT! Vér höfum keypt 480 ekrur rétt við endimörk strætisvagna brautarinnar á Portage Avenue. Stígið af vaqninum oq eftir tvær mínútur standið þér á landar eign vorri. West=Home Þér haflð oft heyrt sagt aö Winnipeg mundi vaxa vestur til Portage la Prairie. Þ aö kann vel aö vera, en eitt er víst,: eins og bærinn vex nú vest- ur á viö, vErður Headingly brá'Slega aö undirborg. Hundruð manna spyrja: Hvers vegna ná ekki framsýnir fasteignasalar eignarhaldi á landi viö Headingly og skifta því í ekru-lóðit, °S gera sig ánægöa meö að selja þær segjum fyrir svo sem $300 ekruna, í staö þess aö hluta hverja jörö niður í 25 feta lóðir? Hvernig getur maður séö fjölskyldu farborða á svo litlum blttti? Jæja, vér hötumfarið að yðar ráðum. og keypt land þar háu verði, af því að eigendurna grunaði að Portage ave. verði lagt biki til Headingly; þess vegna er verðið alt af að hækka. Eftir 90 daga verður hvergi hægt að kaupa land innan þriggja mílna vestur af Headingly fyrir minna en $300 ekruna í stórkrupum. Nú heyri eg lesandann segja: Hváð ætlið þér að selja mér ekruna fyrir hátt verð? Svar; fyrir það verð, sem margir gefa nú fyrir lóð, sem er 25 x 100 fet. Hvaða tásinna er það af mönnum að greiða slíkt verð fyrir lffir, sem eru í viðtalsnánd við vorar fögru ekru lóðir. Hafif þér gert yður í hugarlund, að þér ættuð heillar ekru lóð, ásamt snotru húsi og útihúsum, ættuð kú og ein neða tvo grísi og nokkrar ihænur? Hugsið þá um ánægju og öryggi fjölsikyldunn,ar, og kvöldstundirnar eftir kl. 6, sem þér getið unnið í garðinum; hugsið um 4- vextina, eggin og smjörið, sem þér getið selt víðskiftavinum, sem eru í sömu stöðu eins og Jæja lesari eins og þér voruð í. O! það er dýrðleg tilhugsun! Viljið þér leggja í það? Hálfnað er verk þá hafið er. Hvers vegna skyldi þér ekki sæta fyrsta tækifæri? Fáeinar lóðir 50x138 fet út við Avenue og þar í nánd, Lóðirnar vita að 80 feta stræti og 20 feta sundi. Landrýmið nóg; þessvegna eru lóðirnar stórar. VERD OG SKILMÁLAR yo x 138 feta lóðir fyrir $125 $10 í peningum; hitt $5 mánaðarl. 70 x 138 feta lóðir fyrir $100 $10 í peningum; hitt $5 mánaðarl. 50 X 138 feta lóðir fyrir $77 $8 í peningum; hitt $4 mánaðarl. 70 X 138 feta lóðir fyrir $60 $5 í peningum; hitt $3 mánaðarl. Ef þér viljið heldur borga afborganirnar fjórum sinn- um á ári má semja um það. WESTH0ME Örin sýnir skrifstofu vora nákvænlega hvlr West-Home er sett sem er lóð 50, Parish of Headingly. Þar er nú stór verzlunartbúð, trjáviðargarður og margar aðrar byggingar á landareigninni; meir að segja nær helmingur þorpsins er á West Home eigninni. Innan skamms fara strætisvagnar þar um á hálftíma fresti og bezti bif- reiðavegur liggur þangað frá bænum; að eins 20 mínútna ferð. Nú ríður yður á að ákveða hvort þér viljið eina eða fleiri af þessum ekrum, sem liggja að sporbrautinni ? Þær eru ekki nema 130, svo að ef þér viljið eignast þær, þá komið, símið eða skrifið. Vér ákváðum að auglýsa WEST HOME þrem dögum áður en salan hófst, til þess að gera öllum jafnt tækifæri fjær og nær, sem vildu sæta þessum kaupum. Salan hófst föstudaginn 7. Maí, kl. 9. árd Á skritstofuvorri, 361 MAIN STREET og lóðirnar fást einning hja eigendunum West-Home Jœja, við skulum tala um það. Setjum svo, að þér hafið dregið saman nokkra dollara og búið í leigðu húsi, mEð 5 til sex smáherbergj*um, á 25 feta lóð, og hús fast við beggja \egna. Eina ljósið kemur inn um stafngluggana framan og aftan á húsinu. Lóðin er svo stutt, að húsið nær hér um bil fram að gangstéttinni. Börnin yðar verða- að hafa strætið að leikvelli, hiessuð konan >iSar fU hefir áhyggjur yfir því, að börnin kunni að meíðast — svo að ™ ekkert sé talað um sýkingarhættuna, sem er miklu meiri þar sem mörg börn koma saman. Ef þér vinnið i skrifstofu eða þar sem þér eruð inniluktir allan daginn, þá eruð þér þreyttir og flýtið yður heim til máltíðar, og farið svo annaðhvort nið- ur í bæ eða setjist.á litla riðið framan við húsið yðar. Eg heyri marga menn og konur segja: Hvaða gagn er í að lifri; alt sem við innvinnum geng-ur til ihúseiganda, nema það sem við þurfum til að halda lífinu í fjölskvldunni — engin von um betra? Eg er þér sammála, lesari, og hefi sjálfur reynt þetta; en eg sætti lagi og l.eypti litinn blett, og hann hefir vaxið, svo að nú gEtum vér boðið yður land fyrir miklu lægra verð, með miklu hægari borgunarskilmálum en áður. En hvað á þessi fallegi undirbær að Leita ? Oss hafa borist margar uppástungur, en nafnið, sem hér birtist, hefir geðjast oss bezt WEST-HOME er eggsléttur teigur og prýðilega fallinn til akuryrkju. WEST HOME verður Winnipeg það, sem West Mount er Mont- real eða New Westminster er Vancouver, innan tíu ára, ef bærinn vex framvegis vestur á bóginn eins og hann hefir gert » Enginn annar blettur býður heimilisfeðrum slík kj^r: Þar er skóli, kirkjur, búð- ir pósthús og mörg önur fyrntæki. Þér getið komist til botg- arinnar á fiáum mínútum, annað hvort á jámbrautarlest eða strætisvagni. í WEST HOME em talsímar, rafmagnsljós, bezta vatn. Jæja, lesari; hugsaðu þig ekki lengi um; ann- ars verða aðrir á undan þér. Lesið þetta vandlega það er alt dagsatt. Orugt og gott fyrirtœki handa öllum. YERÐ OG SKILMÁLAR 10—Einnar ekru ióðir - - $300 $30 í peningum; hitt $10 mánaðarl. |o—Einnar ekru lóðir - - $275 $40 í peningum; hitt $10 mánaðarl. i io—Einnar ekru lóðir - - $270 $30 í peninaum; hitt $10 mánaðarl. Þér getið keypt svo margar sem þér viljið. Önnur kjör kunna að verða veitt á afborgunum, ef kaupanda er nauðsynlegt. MONTGOMERY CO. Real Estate Brokers Skrifst. ópin til kl. 10 síöd- Skrifst. opin til kl. 10 síðd. Talsími 2B04 708 McArthur CO íslenzkir sölu umboðsmenn ÞER GETIÐ SKRIFAÐ Á ÍSLENZKU; VER VELJUM YÐUR BEZTU LÓÐIRNAR Talsími Main 7323

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.