Lögberg - 11.05.1911, Side 3

Lögberg - 11.05.1911, Side 3
LÖGBERG. FIM.TUDAGINN n. MAÍ 1911. Tóbak—vísindaleg meðferð þess TILREIÐSLAN. Tóbakiö er jurt og eins og allar jurtir þarf að tilreiða ^■ það sto menn geti neytt þess. Það er alveg eins mikill munur á hæfilega tilreiddu tóbaki og ÓVERKUÐU tóbaki KRYDDUÐU eins og á vel soðnum mat og hálf soðnum mat. MulningaraSferðin, eða ,,til- reiðslan“ er jafn þýðingarmikil fyrir tóbakið og suðan er fyrir matinn eða ólgan fyrir vínið. Tóbaksduft (neftóbak) er vfsindalega tilreitt tóbak niönnum til notkunar. Hvers vegna tóbaksnienn vilja heldur Kaupmannahafnar tóbaksduft en aörar tegundir niunntóbaks. Það er tilreitt tóbak f hreinnstu mynd.—Það hefir betri keim.—-Það held- ur keimnum og styrkleikanum,— Það er sparnaður að því, því að það endist lengur.—Það vekur enga eftirtekt, ÞaO er ekki tuggið, heldur einungis látið liggja í munninum (milli neðri vararinnar og tanngarðsins)—Það skilur eftir þægilegan, hreinan og svalandi keim, Það er tóbak vísindalega tilreitt mönn- um tilinotkunar. TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG HREINLEIK. Kaupmannahafnar munntóbaksduft er béiö til ór hinum beztu tóbaksblöðum,, gömlum, sterkum og bragðgóðum, og þar við er einungis bætt slíkum efnem, sem finnast í sjílfum tóbaksblöðuaum, og öldungis hreinum ilmseyðam. Mulningar-aðferðin varðveitirhið góða í tóbakinu, en skilur úr beiskjuna og sýruna, sem er í binum náttúrlegu tóbaksblöðum. VIÐVORUN. Takið mjög lftinn skamt af Kaupmannahafnar tóbaks- .. "" dufti, annars er hætt viö, aö þér haldið það sé of sterkt. Kaupmannahafnar munntóbaksduft er litlar agniraf hreinn, sterkumunn- tóbaki; því gefur það frá sér anöveldar og í ríkulegri mæli styrklaik tóbaksins heldur en tóbaksblöð eOa illa skorið tóbak, alveg eins og vel malað kaffi gefur auðveldar og ríkalegar frá sér styrkleikann heldur en illa malað kaffi eða kaffibaunir. Kaupmannahafnar tóbaksduft er bezta munntóbak í heimi. NATIONAL SNUFF COMPANY, LTD. 900 St. Antoine Street, Montreal. Nýbreytni Kínverja. Fyrir eitthvaö þrjú hundrutS ár- urn var KínvErjum skipað að bera t-t . f . cv , • T, liárfléttuna. Það <rerði hinn vold- i Ui brefi fra Shanghai, eftir E. . , r , , „ t- „ u t ,, ,6 . - ugi Manchus, er kom norðan ur E. Barnett truboða, tu Even- ,b . .. . .... inÞ Post í New York ) landl °S ste>'Pt' af stoh Ming ein- ^ * 'J veldinu. En þegar tímar liðu, Margt hefi eg heyrt og séð og j var<x> Þa® v.enja, að hafa hárflétt- orðið var tvö undanfarna mánuöi, una> °S su venja varð Kinverjum j sem eg hefði gaman að skrifa um. ^ær> eins °S apar þeirra venjur. j E'nkum hefir margt borið við ; P-n nn hafa þeir vaknað til með-i borgum inni i landi, sem ekki vir« vitundar um óþægindi, óþrifnað j ist einleikið; aðkomumönnum finst travala, sem þeir hafa af henni í fyrstu eins óg þeir sé korti'iir til sjö-stjarnanna, eða á strendur eiu- l. tirar alkunnrar stjörnu, og sú tilfinning hverfur ekki fyr en menn fara aS kynnast mönn tnum. Ein er sú tilfinning þó, sem sterk- ust er allra og fer ekki atSkomu- manni úr hug, þegar hann fer um hið einkennilega landslag þessa forna ríkis, það er sú tilfinning, að “nýtt tímabil i Kína’’ sé ekki í- myndun ein og orðagjálfur trú- iboða, heldur sannarlegur viSburS- Eg gæti nefnt þess og nú er svo komið, ab henni) verður bnáðlega útrýmt. En þetta j er að eins eitt merki um nýbreytni i þá, sem óðum er að ryðja sér til I rúms í Kína. —Lauslega þýtt. I „Malur, líttu þér nœr; liggur í götuuni steinn” Mr.Sumarliði Kristjánsson. Ef eg hefði leiðrétt allar mis-. sagnir í fréttagrein þinni, sem út morS kom i Hkr. 12. Jan. þ.á., þá hefðir i dæmi, sem augljós verða dags dag- jn’, v;Sf. ; svari þinu í sama blaði Joliusm & Carr Electrical Contractors Leggja ljósavír í íbúðar stórhýsi og íbúðar hús. Hafa Bell-talsíma tæki. Rafurmagns - mótorum og ö ð r u m vélum og rafurmagns t æ k j u m komið fyrir, 761 William Ave. Talsími Garry 735 ur. son, og fylgdu fram þingsályktun- Frægur fuglavinur. Frakkar eru fuglavinir miklir og jafnvel stjórnin hefir gerst nokkurskonar verndari og vörður fugla, og einn ráðgjafinn, búnaðar mála ráðgjafinn, hefir veitt heið- urs viðurkenningu einum nafn- kunnum fuglavini þar í landi. Þessi fuglavinur heitir Henry Pol, og er alkunnur um alla Par- ísarborg. Hefir mikið verið um hann ritað í dagblöð og tímarit, og þau flutt myndir af honum og póstspjöld verið gefin út, með myndum af honum. Er hann þar sýndur vera að gefa viltum spörv- um í Tuileries hallargörðunum, og eru spjöld þau seld um heim allan. Eg hefi ekki séð Henrv Pol í mörg ár og margir voru farnir að balda, að þessi frægi fuglavinur væri horfinn okkur með öllu, svo sem títt er um marga vini hans, sem hverfa brott þegar kólnar og haustar, en heimsækja oss aftur þegar hlýnar í veðri. En Henry Pol er enn þá heill og hraustur. Hann gefur ‘fugla- hópunum sínum regulega á hverj- um morgni, svo að mikil unun er á að horfa, bæði börnum og full- orðnum. Loks hefir hann vakið athygli búnaðarmála ráðgjafans á Frakklandi, sem þegar hefir fast- ráðið að sæma hann heiðursmerki, og þannig benda samþjóð hans á hann, sem fagra fyrirmynd og eftirbreytnisverðan dýravin og fuglavin. Henry Pol hefir verið nefndur Franz helgi Tuilieres hallargarð- anna, og það með réttu. Jafnt er á komið með honum eins og dýrð- lingnum frá Assisi, að hann þarf ekki annað en kalla til fuglanna þá koma þeir fljúgandi til hans ofan úr trjánum og setjast á axlir hon- um og á hendurnar á honum. Hann nefnir þá vissum nöfnum, sem þeir læra að þekkja, og þeir hlusta á það sem flann talar til þeirra. Fyrir mörgum árum tók eg eftir því, þegar Henry Pol var að gefa spörvunum sínum á morgnana, og einu sinni gekk eg til hans og átti tal við hann æði lengi. Það var nærri því undarlegt, hvað vænt honum gat þótt um fuglana. Hvem spör hafði hann nefnt vissu nafni, og nöfnin vom margs- konar. Þáu vora alt frá algeng- um mannanöfnum á Frakklandi til merkustu manna á stjórnarbylt- ingar tímunum eins og t. d. Míra- beau og Hocke herforingja. Þarna er Philippe kominn, sagði hann við mig. Eg hefi ekki séð hann í marga daga. Komdu nú, Philip- pe, þorparinn þinn litli; hvar hef- irðu verið allan þennan tíma? í sama bili kom hálsdigur og dökkmórauður spör, dauflegur að sjá, fljúgandí úr hópi einna tuttugu annara spörva og fór að an tína brauðmola úr sandinum hjá okkur og settist síðan á fingurinn á Henry Pol. Pol strauk fuglinn blíðlega, talaði til hans og spurði hann ýmislegra spuminga ög bauð honum brauðmola úr hendi sinni. Einu sinni spurði eg Pol að því, hvernig hann færi að því að gera fuglana svona hænda að sér, og hann sagði mér að það væri sökum þess, að hann hefði farið svo oft um hallargarðana á leið sinni til vinnu. “Eg var einn póétþjóna í j>ótet- húsinu í Grenelle götu, en átti heima í Place Clichy. Þrjátíu og fimm ár em liðin síðan eg fór fyrst að skifta mér af spörvunum hérna. Eg byrjaði á þvi að taka með mér fáeina brauðmola á morgnana og fleýgja þeim fyrir fuglana um Ieíö og eg fór um garð ana til vinnu minnar. Þegar því hafði farið fram um hríð tók eg eftir því, að fuglarnir voru farnir að þekkja mig, og höfðu gætur á nær eg kæmi. Stundum eltu nokkrir þeirra mig yfir brúna og alt yfir i Grenelle götu. Þegar eg lega, en læt mér nægja að skýra ^ pEbr. þ.á. ekki orðið drjúgur tillbrrnnni aíoliuTað^fvrir’ fáum^dö^m 0" Þunilungununl> >ar sem Þú 1 siS- ‘ Að lokum' var “dagskráin” feld arvottur að fynr taum dogum. arnefndn grein fyllir 33 dalks- me8 atkv_ gegn l6 (já sögSu; Eg á við þá athöfn, er f jöldi j þumlunga blaðsms án þess að and- -g p -g j _ j ; Múla, J. 0.1, J. manns lét skera af sér hárfléttunr mæla nokkru, sem eg sagði i 5. bl. M' h ' Jóli. Jóh., St. St. og P. ar á almanna færi. undir forustu Iýigbergs þessa árs. j s6oSu. pj Þorl., B.&Sv., Wu Ting Fang, sem einu sinni var Þú kvartar yfir, að Jón þuml-jj,- j p j, Hr p Sigf., H. sendiherra í Washington. S.á at' ungur sé til moldar fallinn og dett- q ' j "á jTv j' j SH'j Þ., M. Bl.j burður gerðist i almennum skemti- ur mér í hug hvort þú sért nú að -pr g quuu &g g;g gk Th! THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man. The Milwauke® Concrete Mixer BYGGINGAMENNÍ Leitið upplýsinga um verð á . élum af öllumteg- undum sem þér þarfnist. reyna að fylla skarðið. og Þ J ) Én eg einungis leiðrétti það. sem' SÞv; ^æst var þingsályktunartil- þar yar sagt um nug og mmnfe- , samþykt með samljóða at- - - Ia*fskaP ^1^ eg emmg þeirn kvægum aS vishöfSu uafnakalli. undir samþykki keisarans, með því reflui_her- , ,1 há sögðu allir þeir, er atkvæði að mikil og vaxandi mótspyrna er Nu hoggur þu aftur 1 sama fanð 1 greiddu gegn dagskránni og auk garði í Shanghai. Tilskipun hefir um nokkurn tíma verið á döfinni í Peking, erleyfði hárfléttu skurð. Tilskipun þessi hefir verið borin hafin um gervalt ríkið, gegn þessu óþægilega og lítilsvirta merki um undirlægjuskap gagnvart annarleg um yfirráðum. Síðan andmælí vom hafin gegn hárfléttunni.. hafa marg ir látið skera hana af sér. Tungu- sleikjugrein þinn. , Hkr. 23. Febr. Einar JÓUSSOU og )Stefárý siðastl., bregður þeim sem standajStefánsson Hin’ir iddu ekki ’ Swan River sofnuðmum um, að atkvæS; og toldust meS meiri þeir séu að sýnast annað en þeir og ihlutanum.J tillögunnar var svo- raun og veru séu. “fari alt í kring-, p irsöon um mig með einhver rit”, sem lík- L.,í i, hljoðandi: málakennari einn, sem kominn er æga þu lanar en eg ma ekki sja. “Tillaea til bin^sálvktunar um af íhaldssömum og tignum ættum.j Syo stendur nú 6, .ð hann Vopni hi„ syoT,índu lög um hina stjórn- sagði mér, i vikunni sem leið, a«j Þ‘uu er ekkl forvitmn um stöSu íslauds ; rikinu frá 2. hann hefði í hyggju að skera hár! þa«, sem 1 krmgurn hann a að fara - ö R _______ 1_______' y• 1_í ___•_ í ^ * 764-766 Main Street. Talsímar 3870, 3871. áritun Sigurðar Andréssonar frá Hvassafelli í Mýrasýslu á íslandi, er kom hingað fyrir ellefu ámm, er vinsamlega beðinn að senda hana til undirritaðs. Seinast þeg- ar eg vissi, var hann í Spokane, Washington. Davíð Gíslason, Narrows, P.O., Man. Talsíma númer Lögbefgs er Garry 2 156 sitt, og hann spáði því, meira að i svo Var hún samþykt með öllum j það væri “áikjósanlega æski- hætti loks aðvinna á pósthúsinu j segja/ að enginn maður mundi legt” að þú tækir sögulaunin hjá viSst^dum atl^æðum gé^n téeim-j og for að lifa a elhstyrk minum j ganga méS hárfléttu í Kínaveldi! þeim. hélt eg samt áfram að koma á eftir 10 ár, og að tuttugu ámm hverjum morgni hingað yfir í liðnum mundu stúlkur hætta að mig af “tilfinningavoli”; einungis garðana. Mér fanst eg ekki geta klemma á sér fætuma. Það em |hinir sjúku þurfa læknis við, og án þess verið. Eg mátti til að sjá imargir menn sömu skoðunar, og!hefir þú víst ekki lagað vel gler- bessa litlu vini mína. oe beim bótti 1I aueun á nefinu. “tóðurinn minn“. ^0<=I=>00<r>00<=r>00<=>00<=>00<==»0£ Skilyrði þess Svo ætlar bú að fara að lækna nr rHannes Hafstein °? Jóh- Jóh-J Þ\o ætlar pu að tara að lækna Ger var .hínn bezti rómur aði þessa litlu vini mína, og þeim þótti þótti mér .það mikilsvert, að heyra a11?1111 a nefinu, “góðurinn minn' svo dæmalaust vænt um að sjá|slikt af vörum manns, er notið þeffar þú bjóst til það meðal, því mig. j Það em tólf eða fimtán ár síðan við töluðumst þetta við og síðan hefir Pol verið daglegur gestur í hallargörðunum. Vanalega er liann að finna á bekkjunum eða gang- stígunum við ána og Place des Pyramides. Undir eins og sést ti/ hans kl. 9—10 á morgana koma spörvarnir í hópum fljúgandi til hans úr næstu trjánum. Ef hann sest einhverssaðar niður á bekk, þvrpast spörvarnir að honum, setjast á axlimar á honum, hand- leggi og hendur, og ef hann réttir út fingurna reyna spörvarnir að setjast þar. Þeir flykkjast að hon- hafði mentunar í fomum skóla og: þaS befir verkað í öfuga átt við alist upp í þessum fornlega og í- tilganginn; t.d. hafði eg aldrei áð- haldssama bæ. og mjög lítil kynni 11 r óttast að þú yrðir af þér ókunn- haft af útlendingum. Þessi almenni hárfléttu skurður, sem áður er á minst, fór fram í stórum teskála i skemtigarði þeim, er fyr var nefndur. Eg fór með öðrum manni til að vera við þessa athöfn. Á sporvagninum fundum við kínverskan stúdent, útskrifað- an frá Vanderbilt háskólanum, cg embættismann í stjóm K. F I). M. *(Ý. M. €. A.J, sem hér er. Með honum var annar maður og ætluðu þeir á fund í félagi þeiria Kínverja, sem stundað hafa nám um öldungis óhræddir og horfa utanlands; en þegar þeir vissu um vonaraugum á hann því að þeir okkar ferðir, slóust þeir t fc.rina búast alt af við að hann gefi þeim þegar við vorum stignir út úr eitthvað. Svo ósmeykir era spörv- vagninum og snemm inn í g.;rðinn arnir við hann, að þeir um lesendum blaðanna álitinn sleikjulegasta nautið, sem leitt hef- ir verið á bás í Hkr.. Hugmynd þín um mitt andlegt þroskaleysi, er víst séreign þín, og mun enginn í Swan River söfnuði fara í kringum þig til að nál í hana með þér. Linur þessar hafa legið í salti hjá mér um all-langan tíma, en eg hélt að þær þannig tilihafðar félli þér betur í smekk. Harlington, 29. Apr. 1911. J. A. Vopni Jafnframt því, sem neðri deild reyna 1 um hreitt stræti, varð fyrir okktir aljþingis samþyikti frumvarpið til stundum að hnupla brauðmolunum fjöldi Kínverja, karla og kvenna, breytingar á stjórnarskránni við úr vasa ltans. sem voru þangað komin í sömu þriðju umræðu (5. AprílJ, var á Mikill fjöldi fólks, bæði börn og erindum sent við. Troðningur var sama þingfundi borin fram þings- fullorðnir, veita Henry Pol athyg/i svo mikill, að margir tirðu frá að ályktunartillaga til inótmæla á og stara ’á hann meðan hann er hverfa, en við gátum þó mtt okk- gildi “stöðulaganna” svonefndu, að gefa spörvunum á hverjum nr leið inn í teskálann. Þar höfðu frá Jóni á Hvanná, Sigurði Gunn- morgni. Þeir elta hann í stórum I öll borð verið upptekin. Við fe- arssyni, Bened. Sveinssyni, Bjarna fvlkineum milli trai]trstítfanna oc ’agar naðum 1 auða stola, sem við \ Jonssyni frá Vogi, Magnusi Blön- Ö _ .. ° ___ Z ____.-X .„1 „á* T.f tIoV.1 OU1„ . setjast á hattinn hans. Og áhorf-) stóðurn á og gátum við vel séð yf- dahl og Skúla Thoroddsen endurnir færa sig líka nær honum ir muginn. og stundum hafa flykst utan um Hær tvö þúsund manna höfðu hann frá 200 til 300 manns. Oft þrengst þarna saman. Allra augu verður hann þá að ibiðja fólkið að mændu inn 4 pallinn. sem reistur I færa sig burt, og stundum að var ; ö«rum enda hússins. Þar sundra hópnum alveg. Hér fyr sátu þeir> sem þegar höfðu látið meir höfðu garðverðimir átal- skera af sár fléttuna. Þeir voru ið það, að svona margt flestir ungir menn' og vel ættaðir. fólk skyldi þyrpast saman utan um f,essir menn skoraðu nú á áheyr- þenna mann og loks bönnuðu þeir endur sína að koma fram. Einn af honum að koma inn í garðana. oSrum hErti upp hugann og gekk Hann skaut þeirri kæm til yfir- upp á pallinn. Þar var maður valdanna og garðvörðunum var fyrir) sem hélt um hárfléttuna, skipáö, að sjá gamla manninn í meSan annar kom með söx og friði. Hann er nú 75 ára gamall. sneis hana af. Um leið og ein- Hann segir þetrta um spörvana hver gekk upp á pallinn, dundi viö sina : lófaklapp úr öllum áttum, en svo “Það er eins og spörvamir finni sl° dauðakyrð á alla, og menn á sér, á hvaða tíma eg muni koma. j luVi áfram til að missa ekki af Þegar óg er sjúkur og ligg í rúm- : þessari sjon. inu fljúga þeir alt að boganum á Og það var áhrifamikil sjón, að Rivoli götunni til að forvitnast um sjá hárfléttuna stifða. Hver um romur þessum úrslitum. — Fjallkoncm. Rottnr til dráttar. Nýskeð vora stærstu og þrek- nustu rottur, sem hægt var að fá » í Chicago, sendar í búri eigi al'- H fáar til Rockford með hraðlest. j * Talþráðastjómin í Rockford hafðij pantað þessa sendingu og ætlar að j brúka þær til að draga þráö í gegn um pípu nokkra, sem er nókkrar ir.ilur á lengd og á að vera utan um talsíma. RáðagErðin er sú, að binda mjóan þráð í skottið á rottu og sleppa henni síðan inn í annan endann á pípunni, sem i gegnum á að draga talsimann. j Mun þá rottan eftir eðlishvöt sinni ; leita til opsins hinumegin og draga j þráðinn eftir sér. Við þartn pípuendann verða menn staddir til að ná í þráðinn ef rottan kemst með hann í gegn. Við þann mjóa þráð er svo ætlastj til að tengja annan gildari, dragaj hann í gegn og binda síðan við j hann aðal símann, sem þá er auð- j gert að draga gegn um pípuna. j Búist er við, að nota þurfi fleiri j rottur en eina til að koma mjóaj Neðri deild alþingis ályktar, - þræSinum alla leií$. Talsímastjórn-j jafnframt þvi sem samþykt er: \ , _ , . , , breyting á ýmsum atriðum í in 1 Roekf°rd hugði rottur stærst-j stjórnarskrá um hin sérstaklegu ar °g þróttmestar í Chicago og því málefni Islands frá 5. Jan. 1874 pantaði hún þær þaðan. og stjórnarskipunar lögum frá 3. j Okt. 1903 um breyting á nefndri ‘ j stjórnarskrá, — að lýsa yfir því, j með skírskotun til alþingissam- j að brauðin verði góð, gæði hveitisins. — eru { Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrit norðan Northern Crown Bankann). Nýkominn postulíns-varningur. Vér hðfum fengið i vikuoai þrens konar postulínsvarning meS nýja pósthúsinu, bæjarhöUinni og Union stöðinni. B. B. diskar, to- diskar, skálar, bollar, rjómaköim- ur og sykurker, könnur, blómstur- vasar og margt fleira. Kosta 20C. og þar yfir. Vér vonnm þér reyniB verzlun vora; yður mun reynast verðiB eins lágt og niður ( bee Nr. 2 leður skólapoki, bók og blýantur fyrir 25C. Phone Main 5129 5 HVEITI hefir gæðin til að bera. — Margkr bestu bakarar nota það, og brauðin úr því verða ávalt góð. — LEITCH Brothers, FLOUR mills. Oak Laka, Manitot>a. Winnipeg skrifstofa TAI.SÍMI, MAIN 4326 ^0<=>00<r=>00<=^0<=>0«<=>0*<=>0<? Stöðulögunum mótmælt. Gripa Eyrna-hnappar Gerðir úr Alluminum Me8 nafni y8ar og pósthúsi.— Skrifið á islenzku og biðjið oss að senda yður einn til sýnis, með nafni yðar á. Við húum til alskonar Stimpla. CANADIAN STAMP C0. TRIBUNE BUILDING, WINNIPEG. P. O. Bos 2235. v Gömul nærföt verður að þvo hjá æfðum jþvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að. þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPEG LAUNDRY 261--263 Nena Street Phone Mainfó* Mikla þjáning hefir hægðaleysi í för meö sér, og er undirrót margra sjúkdóma. Hiddið innyfl- unum heilbrigðum, kona, og þér komist hjá mörgum kvensjúk- dómiun. Sjúkdómur þessi er mjög einfaldur, en getur dregið illan dilk eftir sig, eins og kunnugt er. Eðli manna þarfnast oft hjálpar, og ef Chamberlains töflur fChano- berlain’s Tablets) em notaðar, losna menn við margan kvillann. Seldar hjá öllum lyfsölum. þyktar frá 19. Áigúst 1871 ('Al- þingistíðindi 1871, I, 905, II, 556—558. 634J, að lög um hina stjórnarlegu stöðu íslands í rík- inu frá 2. Janúar síðastnefnt ár (19,71) geti. ekki viðurkcnzt ATHYGLI almennings er leitt að hættu skuldbindandi fyrir íslond.” -■ í*irn °g tJÓ“' -á- eign.u- lífi' sera Opinber auglýsing. SLÉTTU OG SKÓGAR ELDAR. Flutningsmönnum þótti skylt að bera þessa till'gu fram sakir þess, að ekki var breytt orðalagi á 1. gr. stj.skr., til þess að þáð skyldi ekki tvímælis orka, að alþingi væri enn sams hugar sem fyrr, að stöðulög- hvort eg komi ekki. Þ'egar egg- i sig ger8i ýmist að teygja úr flétt-j Ín v*ri ekki skuldbindandi fyrir tíðin byrjar, þá er hvað mest gam- j unni mel5 kynlegu látbragði, eða lsland- að veita þeim athygli. í>egar rétta hana hátt í loft upp meö Jon Olafsson og Pétur Jónsson spörvarnir sjá mig koma fljúga j skopi og fyrirlitning, áður en hann þeir úr hreiðrunum til að sækja afhenti hana nefnd þeirri, er gekst sér til mín brauðmola handa ung- fyrir hárskurðinum. Hárskerinn unum. Litlu síðar, þegar ungarn- hrá söxunum nokkrum sinnum á ir em rétt farnir að flögra, koma foreldrarnir með þá til mín, til þess að þeir fari að kynnast mér. Héma er einn ungur spör. Eg kalla hann Rougot de L’Isle. Hann var ungi í fyrra, og móðir hans kom með hann til mín fimm nótt- lm eftir að hann kom úr hreiðrinu. Nú er hann einna hændastur að mér allra spörvanna minna.” Grein þessi er tekin úr Weekly Witness, og er eftir brezkan mann sem dvalið hefir í París—Ritstj. fléttuna áður en hún losnaði; oft var hún löng og þykk, svo að mörg kona i Bandaríkjunum hefði fundið mikið til sín með annað eins hár. Venjulega var ræða haldin á eftir, stundum alvarlega kjamyrt, en oftar flutt af tilfinn- ingu, um leið og ræðumaður veif- aði hárfléttunni framan í áheyr- endur, með leikara látbragði, sem hverjum Kinverja er meðfætt, bæði háum og lágum. Blöðin sögðu að hundruð manna hefðu látiö skera hár sitt þenna dag. báru fram svofelda rökstudda dag- skrá: “Þingdeildin lýsir yfir því, að með því að ganga í breytingum sínum á stjórnarskránni fram hjá öllum stöðulagaatriðum, hefir hún alls ekki viljað viðurkenna gildi þeirra laga, eins og alþingi síðan það mótmælti gildi stöðulaganna 19. Ágúst 1871 aldrei hefir sam- þykt þau — og með þessari yfir- lýsing tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá.” Með “dagskánni” mæltu flutn- ingsmenn hennar og Jón Magnús- son, en móti henni töluðu þeir Jón Þorkelsson, Bjami Jónsson, Skúli Thoroddsen og Benedikt Sveins- hlotist getur af skógareldum. og ítrasta varúð í meðferö elds er brýnd fyrir mönn- um. Aldrei skyldi kveikja eld á vfðavangi án þess að hreinsa vel í kring og gsetaelds- ins stöðugt, og slökkva skal á logandi eld- spýtum. forhlaði o. þ. h. áðnr því er fieygt til jarðar. Þessum atriðum í bruna-bálkinum verð- ur stranglega framfylgt:— Hver sem kveikir eld og lætur hann ó- hindrað læsest um eign, sem hann á ekki, lætur eld komast af landareign sinni vilj- andi eða af skeytingarleysi, skal sœta tutt- ugu til tvö hundruð dollara sekt eða árs fangelsi. Hvir sem kyeikir eld og geDgur trá hon- um lifandi án þess að reyna að varna hon um að útbreiðast um annara eignir, skal sæta tuttugu til hundrað dollara sekt eða sex mánaða fangelsi. Hver sem vill kveikja elda til að hreinsa landareign sína, verður að fá skriflegt ley® næsta eldgæzlumanns. Þegar slíkir eldar eru kveiktir, skulu sex fulltiða menn gæta þeirra. og umhverfis skal vera 10 feta eld- vörn. Ef þetta er vanrækt og eldnrinn brýst út og eyöir skógum eða eignmm, skal sá sem eldinn kveikti sæta tvö hundrnð dollara sekt eða árs fangelsi, Hver sem sér eld vera að læsast út, skal gera næsta eldvarnarmanni aðvart, Eldgæzlumenn hafa leyfi til aö skora á alla menn til að slökkva, sem eru sextán til sextfu ára. Ef menn óhlýönast, er fimm dollara sekt við lögð. Samkvsmt skipun W. W. CORY. Deputy Minister of the Interior. Þegar um er ræða PAPPÍRS-BIRGÐIR °g ELDSPÝTUR Þá hölum vér úrvals tegondirnar. Pappfr og eldspýtur eru aðal varningur vor. Látið oss vita um þarfir yðar,—vér önn- ismst alt annað. The E. B. Eddy Go. Ltd. HULL, GANADA TEE8E & PER88E, LIMITED, Umboðsmenn. Winnípcg:, Calgary, Edmonto n Regina, Fort William og Port Arthur. Hattar til vorsins bíða yðar hér. Fínustu kvenhattar af ýms- um gerðum. Vér höfum nú mikið úrval af NÝJUM 0G NÝMOÐINS VOR-HÖTTUM með sanngjarnasta verði. Þetta eru nýjustu kvenhatta-tegund- ir, og sem vert er að sjá. Hatturinn skapar ekki konuna, en hann prýðir hana. Komið við I búð vorri þegar þér eigið Ieið framhjá. Höfum altaf gaman af að sjá yður. — Íxb, Charnauíi, 702 Jlotrc Jatnc <íltoc. ðSinnipcg »: ‘M

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.