Lögberg - 11.05.1911, Side 7

Lögberg - 11.05.1911, Side 7
LÖGBERG. FIMTUI».-*GINN xx. MAÍ 1911. 7- Þér ernð að borga DE LAVAL SKILVINDU Þó aB þér hafiö ekki keypt De Laval skilvindu, skuliö þér ekki telja yður trú um, að þér séuð ekki að borga fyrir hana. Þaö er margsannaö, að sásem á 6 kýr en enga skilvindu, lætur verð De La- va) skilvindunnar í smjörtapi, svo að slept sé tfma og vinnueyðslu. Allir kúaeigendur ætlaað fá sér skilvindu. en með því að draga þaðdag frá degi. fleygja þeir miklum hlnta verðs hennar á glæ Drátturinn orsakast einkum af því, að mönnum skilst ekki, að. skil- vindan borgar sij_með auknum afurðum, en er ekki tekin af hðfnð- stólnum. Ef þér eigið tvœr kýr eða fleiri, þá kaupið tafarlaust skilvindu. Látið De Laval umboðsmann setja upp nýja sktlvindu heima hjá yð- ar til ókeypis reynslu. Þetta verður gert yður að kostnaðarlausu, og kaupin háð því skilyrði, að skilviudan gefi yður ekki minna en fjórðungi meira smjör eftir hverja kú. Ef þér þekkið ekki næsta umboðsmann, þá skrifið oss. _De Laval_ski[vjndar eru jingöngu notaðaM gS prct. allra mjólk- urbúa f heimi, og eru ábyrgstar óviðjafnanlega góðar. ^Zm Skrifið eftir verðlista nr. io The DE LAVAL SEPARATOR CO. Montreal WINNIPEG Vancouver 111 me8fer8 á skepnum. II lmeðferö á skepnum er í alla staöi vítaverö. Sú skoöun er sem betur fer asem óöast aö ryöja sér til rúms í flestum eöa öllum menn- ingarlöndum heims, og lög samin til verndunar dýrum, sem ákveSa þungar sektir hverjum þeim, sem kvelur þau eða fer illa með þau. Það hefir um langan aldur ver- ið talið mesta ólánsmerki að fara illa með skepnur og mun það ef til vill ekki hvað sízt bygt á því, að margar sagnir eru um það, að harðbrjósta unglingar og illa inn- rættir hafa farið illa með s'kepnur og haft ánægju af að kvelja þær, og sumir þeirra hafa oft orðið síðar harösvíraðir glæpamenn og lokið æfi sinni í fangelsi. Sagan úir og grúir af ýmsum nafnkunnum mönnum, sem hægt er að benda á því til sönnunar. Lúðvik 13. Frakkakonungur hafði t. d. þegar á unga aldi á- nægju af að fara illa méð skepnur og kvelja þær. Hinrik IV. faðir hans, sem var góður maður og réttsýnn, kunni því illa og larndi son sinn oft fyrir strákapör hans, með svipu sinni. Einu sinni kom hann að prinzinum, syni sínum, þar sem hann var að merja sundur höfuð á ungum spörvi milli tveggja steina. Konungur greip svipu sína og baröi drenginn misk- unnarlaust. Móðir hans, Maria af Medici, kom að og bað syni sín- um friðar, því að ihenni þótti faðir hans helzt til iharðhentur á honum; konungur svaraði henni því. að hún skyldi hiðja til guðs að hann lengdi lífdaga sína ('Hinriksþ því að þegar hann væri látinn þá mundi þessi drengur misþyrma henni og reka íhana frá sér. Hinrik IV. skjátlaöist þar held- ur ekki, því að Lúðvík 13. rak móður sína frá sér, og hún andað- ist mædd af vonbrigöum og hug- stríði í Köln á Þýzkalandi 68 ára gömul. Auk þess sem ill meðferð á skepnum er ómannúðleg o'g ósærni 3eg, þá drepur íhún úr mönnum við lcvæmni og góðar tilfinningar, og gerir þá kalda fjTÍr annarlegri vel- líðan eða vansælu og sú harðýðgi magnast og vex þangað til það kemst upp í vana að valda þján- ingum og sársauka óg það veröur eins og óhjákvæmileg ástríða, sem er viðurstygð öllum góðum mönn- um. Ný íslenzk uppgötvun. Kosningarvél. Nytsamt þing er það, sem sjá 'má í alþingishúsinu niðri um þess- ar mundir. Það er uppgötvun, sem gert hefir hr. Páll Jónsson verzlunar- maður frá Hjarðarholti. Guttorm- ur smiðúr bróðir hans hefir haft hana þar til sýnis síðustu dagana — og áttum vér kost á að sjá hana í gær. Uppgötvunin er — kosningavél — ekki til að véla kjósendur, heldur til þess áð firra kosning- ar allar ógildum atlcvæðaseðlum. Eins og kunnugt ér hefir mjög bólað á því við kosningar hér sem annarsstaðar, að atlcvæðaseðlar hafa orðið ónýtir fyrir lítilfjör- lega formgalla — krossinn ekki náð út í hringinn o. s. frv. En það sér hver maður, hversu óhag- stætt er, að atlcvæði ónýtist fyrir slíka smámuni. Ekki kvað minst að þessu við Seyðisfjarðar kosninguna 1908. Því var það, að upp úr þeim at- burðum fór Páll Jónsson að brjóta heilann um, hvort eigii mundi hægt að girða fvrir þetta,; hvort eigi mundi liægt að hafa: levnííegár kosningar — án at-, kvæðaseðla. Honum viröist nú hafa tekist að leysa þann hnút. Hann liefir ihugsað upp mjög kirfilega vél — sem líkleg virðist til að útrýma öllum skriflegum leynikosningum. Hún er svo útbúin, að á henni eru svo og svo margir húnar, einn húnn fyrir hvern kandidat eða hvern lista. Þessir húnar standa í sambandi við skífu inni í vélinni, sem í eru greypt strik likt og á úr( skífum, eitt strik fyrir hvern tölu- staf frá 1 og upp eftir. Þá er og vísir inni x vélinni við hverja skífu. Nú kemur kjósandi inn í kosn- ingaklefann. Hann gengur að vélinni, litur á húnana—og tekur þann húninn, er nafn þess manns eða listi er við, sem hann ætlar að kjósa og snýr honum. Þá lxeyrisf hringing dálítil og smellur ‘nni i vélinni — og vísirinn sýnir einu atkvæði fleira hjá fulltrúaefuiau. En ekki er hægt að snúa nema einum húni — og ekki nema einu sinni — án vitundar og vilja I þeirra sem vélarinnar gæta þ. e. kjörstjórnar, — svo viturlega er um alt búið, þvi út úr vélinni gengur dálitil stöng, sem draga þarf út í hvert sinn, svo að vélin gangi og þessarar stangar á kjör- stjórn áð gæta. Það er ekki ólíklegt, að þessi kosningavél eigi fyrir sér mikia framtið, ekki einungis hér á landi ■— heldur og í öllum löndum þar sem eru leynilegar kosningar. ITr. Páll Jónsson kvað sækja um einhvern stvrk frá alþingi til þess að koma vél þessari fram- færi erlendis, kaupa einkaleyfi og þess konar. Það virðist eigi nema- sjálfsagt, að sú læiðni fái góðan byr. —Isafold. Fáein atriði um Saskatchewan. Hvergi í heimi bjóðast bændum betri tækifæri en i Saskatchewan. Saskatchevvan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu í iNorðvestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarðvegur í heimi. Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíður enn ónumið eftir rþví, að menn taki þar ókeypis heimilisréttarlönd. Það er 760 mílur á •lengd og 300 mílna breitt. Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefið af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. I Northern. Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og stendur aðeins einu riki að baki í Norður-Ameríku. Á ellefu árum, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel hveitis. Þúsúndir landnema streyma þangað. árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandarikjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð- yrkta og afar-frjóva landi. Arið 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suöur Afriku sjálfboða heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Allar kornhlööur fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur allra kornhlaðna í sléttufylkjunum er i Saskatchewan. Hveiti-afurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem bændur hafa í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurðir þar metnar $92,330,190, og var hveitiö eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa fundist í suðurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- gerðar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. I Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar eru langvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 síma-leigjend- ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist járnbrautalagning aðeins í byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern eru að lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um gervalt fylkið. Sjö samlags rjómabú eru í fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem styrkir þau með lánum gegn veði. Á sex mánuðum, er lauk 31. Október 1910, liöfðu rjómabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiöslan hafði vaxið um 113,596 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði að meöaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. tneira en árið áður. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. Nær 300 löggildir bankar í Canada eiga útibú i fylkinu. Gætileg áætlun telur 425,000 íbua í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilt. Námsfólk í Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, þorps og bæjar skólum 53,089, en í æðri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjórnartillög $315,596.10. Ef yöur leikur hugur á að vita um framfara-skilyröi og framtíöar- horfur Saskatchewan, þá leitiö nánari slcýringa, sem fá má í spánnýrri handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðiö. Skrifið tafarlaust til Department of Agriculture, Regina, Sask. Drykkjuskapur og reykingar Ef tll værl lyf, sem gætt læknat) drýkkjuskap og reyklngar, (In vlt- undar eða tllverknaðar sjúkllngs’tns, þá yrði þaS talin merkasta uppgötv- un aldarinnar, því a?S hver drykkju- maöur og reykingamaður hyrfi þá á skömmum tíma. Hver sem hefir I hyggju að lækna annan hvorn þennan ávana kunn- ingja sinna á þennan hátt, mun sjá, hversu fráleitt það er, ef hann íhug- ar það lítið eitt. pað á að heita fullkominni ein- lægni viS þann, sem lækna skal, þvl aS meS aöstoS hans má firra hann hvorum ávananum sem vera skal, en þaS er árangurslaust án hans samþykkis og hjálpar. Ðr. McTaggart I Toronto, Canada, ábyrgist aS nema burtu fýst til vín- nautnar og reykinga á þremur til flmm dögum, svo framarlega sem sá er lækna skal, fylgir forskriftum hans trúlega. Hann hefir selt þetta meSal I sISasNiStn 14 ár og hefir reynst vel.. —paS kostar éinungis $25.00, og er eins gott, ef ekki betra, en $10Q.00 meSulin, sem seld eru. MeSal hans mót reykingum, er sér- staklega tilbúiS I þvl skynl___Kost- ar að eins $2.00 — og geta menn læknast hér um bil á hálfum mánuSI. BæSi lyfin eru ágæt til styrkingar líkamans og hafa engin öholi eftir- köst á þann, sem læknaCur er. Pjölda vottorSa, er oss hafa bor- ist, getur hver fengiC, sem vill. LyfiS sent, þegar borgun er feng- in. BurSargjald ökeypis. K. K. ALBERT, UmboSsmaSur I Vestur-Canada. 708 McArthur Bldg. . . . Winnipeg. S.'mið: Sherbrooke 2615 KJÖRKAUP Baejarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er ♦♦♦♦ 0XF0RD ♦•♦♦ Búist Vel Meö mjög litlum tilkostnadi m e ö því að lita föt yðar heima, og með nýjum litum getið þér gert þau sem ný. Reynið það! Hentugasti, hreinlegasti og besti litur er DYOLA |0NE«™AUKINDS«^| Komið og sjáið hið mikla úrval vort af kjöti, ávöxtum, fiski o- s. frv, Verðið hvergi betra. Reynið einu sinni, þér munið ekki kaupa ancarsstaðar úr þvi. EinkunnarorO: 1 LíCgt Virð.Gæði, ( Areibanleiki. Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu 15c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt I5c Mör lOc pd Tólgur lOcpd. 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2615. Sendið eftir sýnishorni og sögubæklingi THE J0HNS0N RICHARDS0P CO., LIMITED Moutreal, Canada Gjafir til minnisv. Jóns Sigurðssonary Frá Brú,Man. F. Friðriksson 50C, Mrs. Guðlaug S. Friðriksson 50C, J. F. Friðriks-I son 50C, P. Friörikson 50C, Missj J. O. Friðrikson 50C, Mrs. K. Fríö rikson 50C, W. Friðrikson 50C, J. Friðrikson 50C, S. Friðrikson 50C. Mrs. R. Friðriksson 50C. Frá Winnipeg. Jónas Jóhannesson $1, Mrs. J. Jó- hannesson $1, A. Jóhanesson 500, G. Jóhannesson 50C, Miss E. Jó- hannesson 50C, K. Jóhannesson 50 cent. S. Jóhannesson $1, E.Thord- arson 50C, Mrs. E. Thordarson 25C, Miss Clara Thordarson 15C, Vilhelm Thordaijson ioc. J.. B. Johnson 50C, Mrs.G. Johnson 50C. M. Paulson 50C, Mrs. M. Paulson 50C, Jónína Ingimundarson 25C, Laufey Jóhannesson ioc, Guörún Vopnfjörð ioc, Elísabet Vopn- fjörð ioc, Sigurbjörg Einarsson ioc, Sigríður Jónsson ioc, Hjör- ný Jónsson ioc, Guðrún Stephen- ssn ioc, Theodora Olafsson ioc., Winnifred Joseph ioc, Cornel! Evijörð ioc, Dísa Bardal ioc Ed- win Stephenson ioc. Þuríður Sig- urðsson 50C, Solveig Sölvason 25C Muriel Oliver ioc, Frá Selkirk, Man. N. S. Thorlaksson $1, Jakob Ingi- mundarson $1, Olgeir Jóhannes- son 50C, Jón Ingjaldsson 25C, Mrs. Björg Olafsson 25C, Helgi Magn- ússon 25C. Jón J. Eiríksson, Mary Hill, $1. Frá Winnipeg. Bárður Sigurðson 50C, Mrs. Krist ín Siguröson 500C, Sigurjón Sig- urðson 50C, Arnbjörg Sigurðson^ 50C, Sumarliði Mathews $1. Miss Ragnhildur Gísladóittir Jolinson 25 cent. Frá Húsavík, Man. Kári Thorsteinsson 25C, Sólveig Thorsteinsdóttir 25C, Anna Hall- dórsdóttir 25C, Thorsteina Sigfús- son 25C, Sigfús V. Thorsteinsson Soc, Frá Hensel, N; Dak . T. Anderson 50C, Mrs. T. Ander- son 50C, Mrs. O. Anderson 50C, Brennivín er gott fyrir heilsuna ef tekicS í hófi. Viö höfum allskonar víntegundir meö mjög sann- gjörnu veröi. Ekki borga meir en þiö þurfiö fyr- ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. Kaupiö af okkur og sannfærist. THE CITY LIQUOR STORE 308-310 NOTRE DAME AVE. Rétt við hliðina á Liberal salnum. DPECOTSTE GARRY 2286 AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda penioga til lands, Bandaríkjanna eða til einbvsraa staða innan Canads þá ccúð Domision E*- press Compmy s Money Ordsrs, úttendar avisanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. ABal skrifsofa 212-214 BannatTiie Ave. Bulman Bloek Skrifstofnr vfðsvegar um bongima, og öllum borgum og þorpum vfðsv^ar uro nadið meöfcam Cao Pac. Jámbraatn 5EYM0R H0U5E GÓÐ UR ABYRGSTUR JACK ZPITsTE, $6.00 TAMAKAC $7.00 Central Coal & Wood Company TALSIMAR: * —MAIN — 585 eöa Main 6158 ♦ I I i + X X X X MARKET SQUARE WINNIPE6 Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Máltíðir seldar á 35 cents hver.—$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. John (Baird, eigandi. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigaudi. HOTEL Kostaboð Lögbergs. Komið nú! Fáiö stærsta íslenzka vikublaöiö sent heim til'yöar í hverri viku. Getiö þér veriö án þess? Aðeins $2.00 um árið, — og nýir kaupendur fá tvær af neöannefndum sögum kostnaðarlaust. — Hefndin Rudloff greifi Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Fanginn í Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erföaskrá Lormes 5>SANDUR "£ MÖL (f í MÚRSTEIN, GYPSSTEYPU OD STEINSTEYPU THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, LIMITED Selja og vinna bezta sand, möl og mulið grjót KALK. OG PORTLAND STEINLÍM. :: :: -Aðal varningnr- Alskonar stœrðir, í steynsteypu, með eða án stál- styrktar-vírs. X, A, Ya, i'A, iA, 2 þumlunga Reynið Torpedo Sand vom í steypu. ÞAKEFNI: —SkoöiC A þuml. möl vora til þakgeröar. Bezti og stærsti útbúnaður í Vestur-Canada. Rétt útilátið f “Yards” eða vagnhleðslum. Selt í slórum og smáum stfl. Geymslustaður og skrifstofa: Horni Koss og Arlington Stræta. j\ D. D. Talsíi Vísi-forseti og ráðsmaður W O O D. Talsími, Garry 3642. ■V91 Miss Hildur Anderson 250, Stefán Tohnson 250, Maggie Johnson ioc. Frá Wynyard, Sask. Anna J. C. Halldórson $1, Hall- dór J. C. Halldórson $1, Miss Rósa J. C. Halldórson $1, John C. Halldórson $1, G. S. Guömunds- -son 25C, Mrs. Ingibjörg Guö- mundson 25C, Guöm. Thórarins- son 50C, Páll Jónsson 25C Mrs. Olína Jónsson 250, Jón V. Jóns- son ioc, Sigrún Jónsson ioc, Unn- ur Jónsson ioc, G. G. Björnsson 250, Mrs. G.G.Björnson 25C, Guö- mundur Jónsson lot, Friörik Svarfdal 25C, Mrs. F. Svarfdal 25 cent, Jórunn Svarfdal 250, Mrs. Anna C.Bergþórson 25C, Sigurjóii Eiriksson $1, Mrs. S. Eir'iksson 50C, Þorbjörg Eiríksson 25C, Þor- kell Eiríksson 25C, Lilja. Eiríksson 25C, Jón Eiríksson 250, Gunnlaug- ur Eiríksson 25C, Ingibjörg Svarf- dal 25C, Steinþór Gunnlaugson 25 c., Mrs. Kristbjörg S. Gunnlaug- son 25C, S. A. Sigfússon 50C, Mrs S. A. Sigfússon 50C, S. B. Davíö- son 50C, Mrs. S. B. Davíöson 50C, Davíö S. Davíöson 25C, Margrét S.DavítSson 25C, Jón Bjömson 25C O. J. Jónasson $1, Mrs. O. J. Jón- asson $1. Frá North Star, Man. Magnús Thorsteinsson 50C, Mrs. Magnús Thorsteinsson 50C. Runólfur Newland, Winnipeg, Man., $1. Frá Evarts, Alta, Th. S. Eymundson 25C, Mrs. Th. S. Eymundson 25C. BANNING STRŒTI Nærri Sargent Ave, ■- FÁST ÁGŒT KAUP Á LÓÐUM _- $25 FETID 'lánari upplýsingar fást hjá W. H. Collum & Co. 518-521 Sommerset Bldg. Talsími Main 363 WINNIPEG, MANITOBA Onefnd, Winnipeg Man., 50C. Siguröur Bjarnason, Candahar, Sask., 50C. Frá Windthorst, Sask. I. Magnússon $1, Mrs. Magnús- son 50C, Olava Magnússon 25C, Gústaf Magnússon 25C, Victoria Magnússon 25C, Oskar Adolf Magnússon 25C, Mrs.G.Jóhannes- son 50C. Frá Winnipeg. Thorlákur Peterson 25C, Mrs. Thorbjörg Peterson 25C, Skúlína Siguröson 25C, Raguheiöur Sig- á móti markaönu*. 146 Princess St. WINNIPBG. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. Ágrip af reglugjörð um heimilrsréttarlönd í Canada- Norðvesturlandinu QÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ,,section“ af óteknu stjóm- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinoar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum tná faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans höud á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheho- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, setn fullnægt hefir landtöku skyldum sfntxn, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við laud sitt. Verð $3 ckraa. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuöí af ári á landinu i 6 ár frá því er heimilisréMra- landið var tekið (að þeim tima meðtöldoei er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim--Hi réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkfa aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notafl heimilisrétt sinn og getur ekki náfl fior kaupsrétti (pre-emption) á laodi getwr keypt heimilisréttarland í sérslökum otíj. uðum. Verð «3.00 ekran. Skyldur: Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og r«ek*a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði W. W. CORY, Deputy Minisier of the Interior. urðson 25C. Frá Belmont, Man. Stefán Goodman 50C, Mrs. S. Goodman 25C, Miss Lína Good- man 15C, Miss G. Camilla Good- man 10. Ásm. Eymundsson, Ardal, Man, $1.00. Leifur Magnússon, Washington D. C., $1. Miss Jóhanna Jónsdóttir, Win- nipeg, 25C. Aöur auglýst $2,588.00 Nú alls $2,640.80. A. S. BAIDAL, selui Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aB kacpa LEGSTEINA geta þvl fengið þa meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fytsi til A. S. BARDAL S43 Sherbrooke St. Bardal Block THE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuBstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur ganmur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlogum borgaflir tvisvar á ári H. A. BRIGHT, ráÖMn.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.