Lögberg - 11.05.1911, Side 8
8.
I.ÖGBERG. FIMTTÆHAGíNN
ii. MAÍ 1911.
ROYAL CROWN SAPA
Er bezt til allskonar hreingeminga. Royal Crown
ókeypis verðlaun eru öll úr bezta efni. Geymið umbúð-
irnar og fáið verðlaun.
Vér s ý n u m
aðeins tvene
verðlaun, en
böfum mörg
hundruð.
Koku-disknr,
No. 60
Blómskreyttur ok
gyltur. Frí fyrir 550
R.C. sápu umbúðir.
Burðargj. 25C. að
auki.
Sauma-taska
Úr agætu leðri.
Frí fyrir 150 R. C.
sápu umbúðir.
Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista
Royal Crown Soaps, Limited
Premium Department. Winnipeg, Canada
Þérsýnið það
svart á hvítu
frú!
aö þér kunDÍÖ að meta gott
brauð þegar þér biðjið ura
BOYD’S
BRAUD
Vér höfum tuttugu ára reynzlu í að
búa til bezta brauð, sem unnt er að
baka úr bezt efni, sem unnt er að
framleiða.
Talsímiö: Sherbrooke 680
og vagnmaður vorskal koma við.
BRAUÐSÖLUHÚS.
Cor. Portage Ave. and Spence St.
Phone Sherbrooke 680.
Góðan rjóma
hefir skort hér, en nú er hann að
aukast. Það þarf um 2000 flösk-
ur til að fullnægja þörfum manna
á dag, Vonum að bráðlega bæt-
ist úr skortinum.
CRESCENT CREAMER Y
CO„ LTD.
J. J. BILDFELL
FASTEIGN ASALI
fíoom 520 Union bank - TEL. 26S5
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aðlutandi. Peningalán
FRÉTTIR UR BÆNUM
—OG—
GRENDINNI
Kristján Bessason frá Árdal P.
O., kom hingað til bæjarins og ætl-
ar að dvelja hér um tíma.
“New York Life Bulletin” flyt-
ur nýskeð mynd af hr. Chr. Olaf-
son, umboðsmanni New York Life
félagsins, og lýkur á hann miklu
lofi fyrir dugnað og samvizku-
semi í störfum hans fyrir félagið.
Hann er með allra starfsömustu
umboðsmönnum félagsins, og hef-
ir áunnið löndum sínum gott orð
fyrir skilvísi og áreiðanleik í við-
skiftum, og er það meira vert en
margur hyggur.
Utanhskrift Sigurðar Gíslasojn->
ar frá Svínhólum fsem auglýst
var eftir í Lögbergiý, er R. F. D.
No. 2, Blaine, Wash, U. S. A.
Sveinbjörn Arnason
FASTEIGNASALI,
Roora 310 Mclntyre Blk, Winnipeg,
TrJsímí main 4700
Selur hús og lóðir; útvegar peaingalán. Hefi
peninga fyrir kjörkaup á fasteignum.
VANTAR
Fasta umboðsmenn
og hjálparmenn (can-
vassers), bæði k o n u r
og karla.
Gott kaup h a n d a
duglegum.
Skrifið og s e n d i ð
nauðsynleg með-maeli.
K.K.ALBERT
Box 456
WINNIPEG, MAN.
V--------------S
„Kvistir“ í Bandi
Munið eftir því að nú fást
kvistir Sig. Júl. Jóhannessonar í
ljómandi fallegu bandi hjá
öllum bóksölum
VERÐ $1,50
Þeir bræðurnir Guðmundur og
Þórarinn Breckman úr Álftavatns
bygð voru staddir hé í bænum í
vikunni. Þórarinn hefir nú flutt
sig frá Mary Hill og verður póst-
hús hans eftirleiðis Lundar P. O.,
Man.
Á laugardag'.var þegar fyrsta
sinni á þessu vori átti að fara suð-
ur eftir Rauðá á gufuskipum til
skemtunar urðu menn þess varir
að ekki var hægt að opna sumar
brýrnar yfir ána svo að skipin
kæmust fram hjá þeim. Urðu
skipaeigendur mjög æstir út af
þessu og hóta bænum lögsókn
fyrir hindrunina.
Chamberlain’s áburður (Cham-
berlain’s Linimentý er ágætur við
særindum í vöðvum, hvort sem
þau eru af meiðslum eða áreynzlu.
Þessi áburður hefir einnig reynst
ágætlega við gigt. Seldur hjá ölf-
um lyfsölum.
Herra fasteignasali Th. Oddsow
ætlar að reisa þrjú stórhýsi á St.
Paul ave. (við Bumell stræti), og
kostnaður þeirra allra áætlaður
$120,000. Nú þegar er búið að
grafa kjallara að tveimur þessara
stórhýsa og ætlast til að þau verði
öll fullger snemma í September-
mánuði næstkomandi. Herra Odd-
son er hygginn og ötull starfs-
málamaður.
Sérstakt tilboð
TIL SÖLU
góð bújörð, hálf section
nálægt Windthorst, Sask., innan
þriggja mílna fjarlægð frá þrem-
ur járnbrautarstöðvum. 190 ekr-
ur plægöar, mest undir hveiti, 4
korngeymsluhús, 2 smá íbúöar-
hús og gripahús úr torfi. Vatn
fæst með hægu móti. Ef kaup-
andi fæst innan 6 vikna facst land
þetta fyrir
Með nýjum varningi og nýrri skipan er
GOLFDUKA OG ABREIDU-DEILD
vor tilkomumikil og búin heimsins bezta varningi.
Gólfdúkar frá Austurlöndum, gólfdúkum frá Evrópu, og gólfdúkum frá Stórbretalandi og víðar.
Austurlanda ábreiður, beimilis ábreiður, Lmoleums og Olíudúkar. Munið staerð berbergjanna og veljið
úr fullkomnustu byrgðum í Canada.
VÖRUR SEM KEYPTAR ERU NU, VERÐA GEYMDAR ÖKEYPIS MEÐAN VILI,
$5,500 00
$1,600.00 borgist út í hönd, hitt
eftir samningum með vægum
skilmálum. Önnur endurbaett
lönd í grendinni eru seld fyrir$25
til $30 ekran,
Snúið yðnr til
Ingimars Magnússonar,
Windthorat, Sask.
Munið eftir hinni ágætu sam-
komu', sem söpj^flokkur : Fydstu
lút. kirkju auglýsir hér í blaðinu
og fer fram í kirkjunni í kveld
ómiðvikudag 10. þ.m.J. Þeir sem!
óska geta fengið kaffi keypt í
sunnudagsskólasalnum á eftir samj
komunni.
Logbergi hafa borist f jórar,
■‘reiðinnar”-ritgerðir um leir- j
skálda málin, sem nú eru rædd af |
miklu kappi í Heimskringlu og
öðrum blöðum. Þær eru ósæmi-
legar að rithætti og eru höfund-
arnir beðnir að sækja þær tafar-
laust. Annars verður þeim' farg-
að i vikunni.
Steinsmiðafélagið í Winnipeg
hefir nýlega keypt stóra lóð á
Furby stræti fast við Portage ave.
fyrir $22,000. Kvað það ætla að
reisa stórhýsi .á þeirri lóð síðar
meir.
Islenzkt víravirki
■Í-----------iii r----—r—
úr gulli og silfri
f»8t nú og í næstu þrjá mánuði smíðað á
vinnustofu Ðjörns gullsmiðs Ölafssonar 752
Victor st. hér í bænum. Allar aðgerðir á
gull og silfursmlði verða fljótt afgreiddar.
Björn Ólafsson, gnllsmiður.
752 Victor Street, Winnipog
Wilton heimilis gólfdúkar
Gerðir í Canada. Mestmegnis með persnesku
og „conventional4* skrauti. Fjölbreytt litarskraut og
áferð; efnið vandað, og ending ábyrgst.
Stærðir Verð
9 oxio-6.... ... .......;.... $31 5° $38.jo
9-0x12-0.......................*37-5° ?47-5°
Meginlands ábreiður.
Frá þýzkum og frönskum markaði. Vér seljum
þessa góðu og hentugu gólfdúka. Á öllu má greini-
lega sjá merki erlendra listamanna. Á þessum ljóm-
andi dúkum má sjá hina Iéttu skugga listamanna Ev-
rópu með smekklegu fyrirkomulagi, sem sjaldan sést
á nokkrum öðruin varningi. Biðjið sérstaklega að
sýna yður það.
FYRSTI FLOKKUR:
Stærðir Verð
5-BX7-5............................. $15.0°
5- 9x8-3.............................$11.00
6- 6X9-8.............................S25.00
7- 6x10-3............................f^t-s0
8- 3xii-6 ......................... S37-5°
ANNAR FLOKKUR
Stærðir V erð
4- 5X6-6........................... $10.50
5- 7x78..............................$15-50
6- 6xg-8.............................$i8.5o
7- 6x10-3............................$24 5°
8- 3x11-6............................$29.50
ÞRIÐJI FLOKKUR
Stærðir Verð
4-...................................$ 7-5°
57x7-8.............................. $15-5°
6 6x10-3.............................$16.50
7-6x10-3.................. ..........Ii9 ■5°
Saumlausar Axminster á-
breiður.
Ofnar í einu lagi, og gerðar sérstaklega handa
08S, Vér bjóðum ótakmarkað úrval af fallegum Ax-
minster dúkum. Þykk. löng ló og fast ofið. Þola
áreiðanlega mikið slit, hentugar < stássstofur, horð-
stofur, gestaherbergi o.s.frv.
Stærðir * Verð
9-0x10-6........................... $32.5°
9- 0x12 o........................• ... .$39.50
10- 6x12-0............. ........... . .$47.50
Enskar flauels ábreiður.
Saumlausir flauels ferhyrningar, með myntar
skrauti og alskonar skarti. Litir bleikir, grænir, rauð-
ir o. fl. Hentugir f öll herbergi. Ljómandi fallegir
og ábyrgstir til alls slits.
Stærðir Verð
6-9X9-0..............................$17.50
9-0x10-6.......................... $21.00
9-0x12-0.............................$22.5«
i«-6xi2-o............................$27.50
Ljómandi Wilton ferhym-
ingar.
Cólfdúksferhyrningar eða ábreiður, ofnir sér-
staklega með persneskri gerð; mllir litir traustir, og
skrautið egta. Cæðin ábyrgst. Þessar snotru ábreið-
ur eru búnar til í hinum ágætu Wilton og Jacquard
verksmiðjum. Vér höfum mikið úrval.
' Stærðir Verð
69x9-0.....................• S25.00 $29.50
9-0x10-6.......................$38-5° Í47-5°
9.0x12-0.......................S45.se $55.00
11- 3x12-0.....................$57.5° *7°°°
Companile ábreiður.
Lang undraverðustu og lang fallegustu ábreiður
sem nú fást, eru „Gompanile" ábreiðurnar. Á J>eim
er sannur, austrænn blær, og verðið ótrúlega lágt. Á
gólfi getur enginn þekt þær frá egta persneskum á-
breiðum. Sumar með mottuáferð eða röndóttar.
Stærðir Verð
24 þuml x 48 þuml.................. $1.25
27 þuml x 55 þunal .................. $1.75
36 þuml x 65 þuml.................... $2.50
4 fet 7 þuinl x 6 fet 6 þuml......... $5-5°
6 fet x 9 fet........................ $8.75
7 fet 6 þuml x 10 f«t 6 þuml.........$12.50
3 fet X 9 fet........................ $4.75
Donegal gólfdúkar
HANDOFNIR.
Það er mikil eftirspurn eftir þessum sérstaklega
handofnu gólfdúkum, sem vefa má með ýmsu lagi,
„kringlótta44, „ferhyrnda44 eða „aflanga44. Sýnisdúkar
til sýnis; mjög nýstárlegir. Kaupendur geta sjálfir
ráðið gerð, lit og gæðum, og verður því nákvæmlega
fylgt. Fást með tveggja mánaða fyrirvara.
Manrud ferhyrnu dúkar.
Frá beztu enskum verksmiðjum höfum vér sér-
stakt úrval dúka með þykkri ló, alt vorsteð gólfdúk-
ar. Eru ætlaðir i fundarsali, fordyri, göng. Nokkrir
á boðstólum, sem velja má úr. Sérstakar pantanir
teknar á þessum ágætu gólfdúkum.
Tillögum um lit og skraut verður gaumur gefinn
Hér eru nokkur dæmi:
Stærðir Verð
9-0x10-6.............................$59-50
9-0x12 o............................ $68.50
31-3x12-0............................$85 00
11-3x13-6............................$95-50
11-3x15-0...........................$107.50
Isinn e farinn af Winnipeg-
vatni, segja menn, sem nýkomnir
eru a8 norSan.
Landspilda allmikil, um 350 ekr-
ut að stærS, sem liggur milli As-
siniboine árinnar og Portage ave.
beint norður af City Park hér
vestan við bæinn, var nýlega seld
fyrir $1,300,000. Og kváðu kaup-
endur ætla áð bjóða almenningi
hana til kaups í smálóðum innan
skamms.
Hr. Hallur O. Hallsson frá
Narrows kom hingað til bæjarins
fyrir helgina ásamt konu sinni og
Bergsteini Björnssyni rrtági sín-
um, sem er nýkominn hingað til
lands frá Danmörku. Þau ætla
að dvelja hér í bænum nokkra
daga hjá kunningjum sínum. Alt
gott að frétta norðan úr íslend-
ingabygðinni. C. N. R. félágið
er að mölbera framlenging Oak
Point brautarinnar og ofaníburð-
urinn fullgerður skam-t norður
fyrir Lundar, en ekkert stöðvahús
enn bygt norðan við Oak Point.
“Empire Day” eða “Victoria
Day”, sem hér er nefndur, — þ.
e. 24 Maí—verður að þessu sinni
baldinn mjög hátiðlegur hver-
vetna í brezka ríkinu, ekki sízt hér
í Canada. Dagsins var ekki minst
með venjulegum hátíðöbrigðum í
fyrra. af þvi að konungurinn var
þá nýlega andaður. . “Ábyrgð,
skyldurækni, samúðarhugur og
sjálfsfórn” eru þær dygðir, sem
einkanlega á að brý'na fyrir mönn-
um i sambandi vrð þann dag.
Hr. Jóhannes Jóhnsen á ís- j
landsbréf á skrifstofu Itógbergs. j
Söngfélag Fyrsta lúterska safnaðar
heldur mikla og fjölbreytta
/
SONGSAMKOMU
í Fyrstu lútersku kirkju
miðvikudaginn 10. Maí, 1911
Margir ágætir söngmenn hafa lofað aðstoð sinni,
þar á meðal hr. Sigurður Helgason.
Aðangur 25c. Byrjar kl. 8.30
Þeir sem vilja geta fengiB kaffi keypt eftir samsönginn í sd.skólasalnum.
Magnús Sigurðsson frá Árborg J
í Nýja íslandi kom hingað til bæj- j
ar ásamt systur sinni núna í vik-
unni. Þau ætla að dvelja hér
nokkra daga. Tíð góð þar nyrðra
en heldUr þurkasamt. Miklu meir
hefir verið unnið að jarðrækt, eða
plægimgum í Árdalsbygð í fyrra-
haust og vor en áður, svo að nú
hafa sumir þar um 40 ekrur plægð-
ar, alt mjög vel undirbúið og
vænta menn góðrar uppskeru ef
ekki haldast þurkarnir of lengi.
Nú ættu menn að losast við gigt-
ina. Yður mun reynast Chamber-
lain’s áburður (Chamberlain’s Li-
niment) ágætur. Reynið hann
einu sinni og sannfærisit. Munið
það. Seldur hjá öllum lyfsölum.
TIL LEIGU S ekrur af landi
rétt við bæjartakmörkin. Góðar
byggingar: íveruhús og gripahús.
stór kálgarður; nokkuð af landinu
plægt. Viðvíkjandi samningum þá
snúið yður til
Brynjólfs Ámasonar,
631 Home Str. Phone: Shrb. 82.
Á fundi stúkunnar Skuld, I. O.
G. T., 3. Maí, 1911, vom settir í
embætti fyrir komandi ársfjórð-
ung, 1. Maí itil 1. Ágúst,, af um-
boðsmanni stúkunnar, þessir:
F.Æ.T., Áhsm. P. Jóhannsson,
7E. T., Ásbj. Eggertsson.
V. T, K. Arthur.
A.D., Soffía Johnson.
V., Eggert Eggertsson,
F. R., Gunnl. Jóhannsson.
Ú.V., Jóhannes Johnson.
G. U.T., Jónína Jóhannsson.
Org., Sigr. F. Friðriksson.
Ritst. st.bl., Carolina I!)alman.
Kap., Guðjón Hjaltalín.
Drótts., Helga Nelson.
Rit, Sig. Oddleifsson.
Gjaldk., Jónas Bergman.
A.R,. R. Th. Newland.
Meðlimatala í byrjun ársfjórð-
ungsins er 224.
Herra ritstjóri Lögbergs.
“Eg skal biðja yður að gera svo
vel og ljá eftirfylgjandi línum
rúm í blaði yðar.
Vegna þess að mér hafa verið
eignuð fréttabréf þau, er birzt
hafa í blaði yðar héðan að vEStan
s.l. vetur, skal það hér sagt, að
nefnd bréf eru rituð af öðmm en
mér, og án minnar vitundar og á
eg því engan þátt í samsetning
téðra fréttabréfa .
Seattle, Wash., 2. Maí 1911.
J. K. Steinberg.
Fallegur grasbali
framan við hús er prýði hvers
heimilis. Ef þér viljið hafa fagr-
an gróður fram undan húsi yðar,
þá seljum vér beztu grastegtmdir
til sáningar.
Það kemur visulega vel upp
af þvL
Einnig mikið úrval af blómafræi.
Komið inn og spyrjið um Sweet
Pea fræið, sem vér seljum.
Whaley.
FRANK WHALEY
724 Sargent Ave.
Phons Sherbr. 258 og 1130
8. A. 8IQURD8ON 8. PAULSON
Tals. Shorbr, 2786 Tals.Garry 2443
Siíunbon & Paulson
BYCCIflCAtJEJIN og FJ^STEICNfSALAR
Skrifstofa: Talsími M 4463
510 Mclntyre Block. Winnipeg
Heyrst hefir að Winnipeg Thé-
atre félagið 'hafi selt Walker
bræðram Winnipeg leikhúsið fyrir
$150,000, og taki þeir við því til
eignar og umráða um miðjan
þenna mánuð.
Að spara tíma
er að lengja lífið
CLARK JEWEL GAS-STÓR
epara mikla fyrirhöfn á heimili, sparar
tíma og áhyggjnr. Brennir gasi og sparar
þassvegna té.
GAS ST0VE DEPARTMENT
Winnipcg Electric Railway Company
322 Main st. Talsími Main 2522
Hjálparsamskot handa Kínum.
Póstflutningur.
LOKUÐUM TILBOÐUM stíl-
uðum til Postmaster General,
verður veitt viðtaka í Ottawa til
iiádegis, föstudag 2. Júní 1911,
um flutning á pósti hans hátignar,
um áætlað fjögra ára samnings
tímabil, þrisvar vikulega hvora
leið, milli Headingly og Pigeon
Lake, um St. Francois Xavier,
báðar leiðir, og byrji samkvæmt
ósk Postmaster General.
Prentaðar skýrslur, er geyma
nákvæmar skýringar viðvikjandi
þessum fyrirhugaða samningi, geta
menn séð, og samnings eyðublöð
fást á pósthúsunum i Headingly,
St. Francois Xavier og Pigeon
Lake og á skrifstofu Post Office
Inspector’s.
Post Office Inspector’s Office,
Winnipeg, Man., 21. Apr. 1911.
W. W. McLEOD,
Post Office Inspector.
í hjálparsjóð Kínverja hafa
Lögbergi borist þessar gjafir:
Frá Poplar Park, Man.
Mrs. Olöf Guðmundsson $1.00.
Frá Candahar, Sask.
Mrs. J. T. Frederickson $2.00.
Höfuðverkur orsakast af maga-
veiki og læknast með Chamber-
lains magaveiki og lifrar töflum
(Chamberlain’s Stomach and Liv-
er Tablets). Reynið þær. Seldar
hjá öllum lyfsölum.
Nýlátinn er hér í bænum J.
Sommerset Aikins einn hinna
merkari borgara hér í bæ, rúm-
lega sextugur að aldri. Hann dó
úr lungnabólgu á föstudaginn var.
Tombóla
Efnt hefir verið til Tombólu af
nokkrnm meCIimnm st ‘‘ Skuld ”
(ágóöinn gengur í byggingarsjóö
stúkunúar). Skemtan fyrir unga
fólkið fer fram þegar torabólunni er
lokið,
Fimtudagskv. 11. Maí n.k.
í efri Goodtemplarasalnum
^TT Það hefir verið vel til
þessarar tombóln safn-
jJ aðafgóðum, verðmæt-
um munum, sem nákvæm-
ara verður auglýst í næsta
blaði.
Inngangur og 9íL.
einn dráttur
MBINSON
KVENPIL^ mikiB úrval, öll
úr lustres fallegt snið og
smekklega feld Litur,
svartur, grænn, mórauður
grár og gulur. Allar stærð-
I ir. Vanaverð $5—5-5oá
$3.25
BARNAKÁPUR úr ágætu
efni, sailor snið og upp- 0
slög á ermum. Ymsir
ir litir. Vanaverð $8 nú á
$4.25
KAXLM. SKYRTUR sér-
stakt verð......49C
KARLM. GLÓFAR, sérst.
verð..........50C,
ROBINSON
Til sölu nú þegar!
2 ekrur á Gimli, Man,
IIGGjA að barna hælinu á vatnsbakk-
j anum, beggja megingötunnar og beint
á móti Morkell's landinn—alt girt og sáð
smára. Gott hús á landinn.
VERÐ, $1,200
$600 í peningum ; hitt $3*0 árlega
í eitt eða tvö ár.
K. K. ÁLBERT,
708 McArthur Bldg:., Winnipcg, Man.
J. M. Howell, góðkunnur lyfsali
í Greensburg, Ky, segir: “Vér not-
! um Chamberlains hóstameðal
rChamberlain’s Cough Remedy) í|
i heimili voru, og reynist ágætlega.” I
j Selt hjá öllum lyfsölum. j
----------- I
| Picnic |
t Bandalag Frelsissatnaðar held-1
t ur PICNIC í >kóginum hjá
I Gmnd, Man., 3. Júní 1911, klukk-
í an 12 á hádegi. Þar fara fram
I ræðuhöld og aðrar skemtanir eins
og kapphlaup, “baseball” o. s. frv.
Argyle Brass Band spilar á staðn-
um.—Ágóðinn, sem kann að verða
af “standinum” gengur í organ-
sjóð kirkjunnar.
Allir velkomnir. Komið og fjöl-
mennið. NEFNDIN.
Fáein orð til Selkirk-búa.
Eg hefi ásett mér að setja á fót brauðgerð-
afhús í West Selkirk. Eg ætla að búa til og
verzla með gerbrauð,. smábrauð, tvíbökur og
kringlur og fl. Einnig aldini og alskonar “can-
dies.” Eg býst við að byrja verzlun um eða eftir
II. þ. m., á Manitoba Ave. (í Gamln Gibbs’
bakaríinu). Eg mælist tíl þess að landar mínir í
Selkirk, gef i mér tækifæri og komi og reyni
brauðin. Hefi haft 8 ára œfingu í bakaríum í
Winnipeg.
Winnipeg, Man., 2. Maí, 1911.
Einar Laxdal
TIL LEIGU
Sumarhús á Gimli, fjögra her-
bergja Cottage með nokkrum hús-
gögnum, á stórri, girtri lóö á vatns
bakkanum norðan við Gimli bæ.
Lysthafendur snúi sér til undir-
ritaðs.
J. J. Vopni,
597 Baimatyne ave.
Hin mikla sala vor stendur enn þá
fáeina daga. Til vikuloka seljum vér 200
karlmannafatnaði þá beztu sem til eru í
landinu. Vanaverð 22.^0 til 27.£0 á
100 ágætis fatnaði. Vanal. verð
$22.50 hikið ekki að fá einn á ... .
$ 16.5o
$14.90
PALACE CLOTHING STORE
470 IVIain St.
a C. LONG.
Baker Block
KAUPIÐ OG LESIÐ LÖGBERG