Lögberg - 25.05.1911, Qupperneq 2
2.
LÖGBERG, FIM.TUDAGINN 25. MAÍ 1911.
GÓD KAUP TRYGGJA ÆTÍD GREIDA SÖLU
Húsameistari sem kaupir COWL BRAND mál og steining, gerir góð kaup. Hús sem eru skreytt með því, selst fljótt.
COWL BRAND spónþaks-steming er Ábyrgst.
GERT MEÐ ELLEFU LITUM. ■
Galloniö (í viöskiftum viö húsameistara) 95C. 1.—Uppþurkast ekki af sólarhitanum. 2.—Skolast ekkiaf 3.—Er al-
gerlega vatnsheld. 4.—Gengur vel í spóninn og þornar á einum degi. 5.—Litirnir eru alllir úr efnafræðislega hreinum lit.
--== SENDIÐ EFTIR SÝNISHORNUM.
Galloniö (í viðskiftum við húsameistara) $ 1.! 5c. Ágætt mál, tilbúið með alveg nýrri, vísindalegri
aðferð, sem nauðsynleg er við útidyra málum. — Carbon Olían, sem málið er búiö til úr, gengur
undra vel inn í viðinn, og gerir hann algerlega vatnsheldan. — Ein málun li.tar jafnvel eins og þó að
þrí málað sé með venjulegu máli. — Þegar það þornar, verður yfirborðið gljáandi, hart og flagnar
aldrei. — Um 400 ferhyrnings seta má mála úr einu galloni. — Engan kvist-áburö (shellac) þarf á kvisti þar sem þetta mál er notaö. — Einkum æskilegt á ný hús. Olían sem notuö er, er búin til með leyndar-
dómsfullum hætti, sem vér fenguð einkar2tt á fyrir $122,000.
GARBON OIL PAINT (COWL BRAND]
Cowl Brand innanhúss skraut=5teining
Gallonið ( í viðskiftum við húsameistara) $1.75. Þornar fljótt, djúpir, margbreyttir steiningar [stains] litir, fjarska skrautlegir á allskonar harðviðar-tegundum. Innanhúss harðviðar-steining,
gallonið, í viðskiftum við húsameistara, kostar það aðeins $2.00.
Leitið upplýsinga í talsíma Garry 940.
Leitið upplýsinga í talsíma Garry 940.
The Carbon Oil Works, Limited -
MALTESE CROSS Building
Winnipeg - - - Man.
Yörubirgðir í Edraonton, Calgary, Saskntoon, Yancouver og Toronto
Aoðugasti maður í Mexico.
LuisTerrazas heiforingi, sem
talinn erauðugasti maður í Mex-
ico, á yfir víölendum eignum aö
ráöa. Bæöi á hann miklar land-
eignir og fjölda kvikfénaðar, og
þar að auki mikil og margskonar
auöæfi hans. Ríkidæmið metiö til
$150,000,000 í gulli, en vera má
aö það sé of hátt metiö. Hann
á margar miljónir ekra lands í
Chihuahua ríkinu, og alast þar
nær ófeljandi hjaröir hesta, kúa.
kinda og annara gripa. Jörðum
hans er deilt í marga bithaga,
hverri um sig, og nær hver þeirra
yfir hundrað til tvö hundruð þús-
undir ekra. Þaö hefir verið sagt
að Terrazas hershöfðingi eigi tvo
þriöjunga allra húsa í bænum
Chihuahua. Hann á ógrynni í
bönkum, járnbrautum og verk-
smiöjum, og cörum aröberandi
iönaöar fyrirtækjum.
Þó að eignir Terrazas herfor-
ingja sé bæöi miklar og dreifðar
víðsvegar, þá nefir hann sjálfur
■m fliii >l<
Strætis vagnar renna
hverja
4 1-4 mínútu til
Xlccu l'obge
p* / C • '
ojaiö bjaið
eftirlit með þeim, og er hann þó
áttrœöur orðinn. Hann hefir
mestu ánægju af aö Iíta eftir bú-
jöröum sínum og fénaöi. Um
mörg ár hefir hann gengiö á und-
an öörum Mexico-búum í kyn-
bótum nautgripa og annars kvik-
fénaöar. Hann hefir flutt mikið
af beztu kynbóta gripum frá
Bandaríkjunum til Mexico, og al-
ið þá upp á bújöröum sínum. Á
seinustu árum hefir hann- líkaj
gefið mik'nn gaum að vísindaleg-1
um búnaöar tilraunum. Jarðirj
hans eru margar á þurlendumí
stöðum, svo að vatnsveitingar eru I
nauðsynlegar til að auka jarðar-
gróðurinn.
Þessi inerkilegi maður er al-
gerlega sjálfmentaður Hann er
fæddur í bænum Chihuahua, og
þar hefir hann átt heima allaœii.
Þó að hann ætti við fátækt og
örðugleika að stríða í æsku, tókst
honum aö afla sér góðrar ment-
unar. Frá œskuárum hefir hann
verið þeirrar skoðunar, að góð
mentun væri aðalskilyrði þess, aö
Mexicobúar þroskuðust. Og svo
var honurn þetta mikiö áhugamál,
aö hann varði tómstundum sfn-
um til þess £ ungaaldri, að kenna
í kvöldskólum í ættborg sinni,
svo að fátækuin unglingum gæfist
kostur á að búa sig sem bezt und-
ir lífsstarf sitt.
Styrjaldir og róstur voru tíðum
í Mexico alt frá uppvaxtarárum
Terrazas og þar til Parfirio Diaz
varð forseti og kom á friði og
stjórn. Þó að Terrazas herfor-
ingi gæfi sig einkanlega við við-
skiftastörfum, taldi hann það
skyldu sína oft á tíðum að grípa
til vopna, til að verja œttland
sitt. Einusinni réöust nokkrir
vopnaöir illræðismenn á borgma
Chihuahua og tóku hana herskiídi.
Ríkisstjórinn flýði til Juarez.
Terrazas safnaði að sér vopnuðu
sjálfboðaliði, og náði borginni
aftur á sitt vald, en hann var þar
þá borgarstjóri. í þakklætisskyni
var hann kjörinn ríkisstjóri. Hann
gegndi því embætii nokkur kjör-
tímabil, og er hanr. lét að lokum
af embætti, og hætti afskiftum
opinberra mála, þá var tengda-
sonur hans Enrique C. Creel kjör-
inn ríkisstjóri, en seinna varö
hann (Creel) sendiherra Mexico
í Bandaríkjunum og er nú utan-
ríkisráögjafi í Mexico.
Terrazas hershöfðingi berst
ekki mikið á. Hann á mikinn og
velbúinu verustað á einni bújörð
sinni, þar sem hann hefst oft við.
Hann hefir ferðast víða um
Bandaríkin og Mexico. Hann
hefir jafnan látiö sér ant um aö
nota anösuppsprettur ríkis síns og
beint auömagni Bandaríkjanna
inn í landiö. Honum var það
manna mest að þakka að menta-
mál ríkisins komust í gott horf.
Strangfega er þar og fylgt lögum
gegn vínsölustöðum og fjárglæfra-
húsum.—(Tecnical World Maga-
zine).
Aðeins 16 mín-
útna ferð á spor-
vagni frá
Bezti ÚTJAÐAR sem komið hefir á markadinn
Allar nýtízku umbaetur svo sem lokrœsi, vatn, gangstéttir, mölbornir vegir, rafurmagnsljós o. s. frv. verða gerðar svo fljótt, sem auðið er. Hinn fagri Sharp Boulevard liggur um miðja eignina. Hin
nýja brú á Assiniboine ánni liggur beint við Sharp Boulevard. þetta verður allra heimkynni. Strætisvagnabraut verður lögð um þetta land frá suðri til norðurs á þessu ári. Komið, skrifið eða talsímið
og leitið nánari upplýsinga um verð, byggingasamþyktir o. fl. til
The St. James Realty Co.
BANK OF NOYA
SCOTIA Buildins
PHONE M. 584