Lögberg - 25.05.1911, Síða 5

Lögberg - 25.05.1911, Síða 5
LÖGPERG. FIMTUDaGÍNN 25. MAÍ 1911. 5- taki fjalllendi Canada fram yfir þetta alt. eiíHinfo g rft.aina iðöhei þaðask Klettafjöllin og Sclkirks eru f jall- lendi, sem eg býst við að verði ferðamanna paradís eins og Alpa- fjöllin hafa verið um siðastliðna öld i Evrópu. 1 engu öðru tjalla- landi í heimi er til fullkomnarí mynd, klettasnasa og fjallstinda, fanna og jökla, f jallendis og skóga, vatna, fossa og fljóta, heldur en x þessu hálendi, og ekki að eins á stöku stöðum heldur og viðasthvar um það. Fjallahæðin er sérstakt atriði. Venjulega hefir það verið talið sjálfsagt skilyrði til þess að geta til fulls dæmt um fjöll í ein- hverju hálendi, að hafa komist upp á þau, og kannað þau til hlítar, en maður þarf ekki nema að sjá fjöll- in í Canada til þess að verða inni- lega snortinn af fegurð og tign þeirra. Yfir höfuð að tala er ekki að jafnaði eins örðugt að ganga í fjöll í Canada eins og i Alpafjöll- in t. a. m. En afarbrött og tor- veld eru sum f jöllin þar uppgöngu og margir tindar til í Klettafjöll- unum, sem með öllu eru ókleifir. En ferðamaður, sem kemur úr garnla heiminum yfir til Canada hlýtur að spyrja sjálfan sig: “Eru Canadabúar sér þess meðvit- andi, hvaða dýrðarland þeir eiga þarna vestur í fjöllunum?” Þessu má að vísu svara skjótt. Margir einstakir menn vita af þessari fjalladýrð, unna henni og kunna að meta gildi hennar. en hið opin- bera i Canada lætur sig hana litlu skifta. Fyrir 5 árurn var myndað félag í Canada, sem heitir ‘'The Alpine Club of Canada.” í því félagi eru rúmlega fimm hundruð manns. Sá félagsskapur er órækur vitnisburð j ur um það, að einstakir menn eru ekki blindir fyrir fjallafegurð landsins. Og gjarnan nxá bœta því við, að svo gott orð hefir farið af þessu félagi, að það má hexta orð- ið alheimsfélag, þvi að í það hafa gengið margir merkir fjallgöngu- menn á Bretlandseyjum og í Banda rfkjunum. Félagið sýnir fjall- góngumönnum frá Bretlandi íiina mestu gestrisni. Eg naut t. a. m. þeirra ágætu hlunninda, að fá að dvelja í hinu fagurlega bygða húsi félagsins i Banff Þetta læt eg nægja um tilraunir einstakrá manna í Canada í þessum efnum, en nú ætla eg að snúa máli mínu að hinu opinbera. Fylkis- stjómirnar í British Columbia og Alberta hafa sýnt velvild sina á þann hátt að veita fé til sæluhúsa Alpine Club félagsins. Canadian Pacific járnbrautarfélagið hefir lánað svissneska leiðsögumenn, er það hefir i þjónustu sinni, til þess að leiðbeina mönnum um fjall- göngur í hálendinu. En hvað hef- ir sambandsstjórnin í Ottawa gert þessu máli til stuðnings? Mörg- um þykir það afar undarlegt að stjómin skuli hafa látið hætta land mælingum i fjöllunum nú um nokkur síðastliðin ár. Enginn nýti- legur uppdráttur er til yfir Great Divide, norðan við Can. Pac. járn- brautina_, nema uppdrátturinn, sem prófessor Norrnan collie, sem er í English Alpine Club, gerði árið 1902. f National Park, sem er hér um bil 5,000 fermílur og ligg- ur umhverfis Banff, hefir sam- bandsstjórnin ekkert gert til að gera mönnum auðveldara að férð- ast um það svæði. Þó að Nation- a 1 Park sé af náttúrunnar hendi miklu glæsilegri skemtistaður en bæði Yellowstone og Yosemite Parks, hefir ekkert verið gert af hálfu þess opinbera til þess að þjóðin fái notið náttúradýrðarinn- ar þar. Eg hefi ferðast ríðandi og haft með nxér flutningshest frá Bow Pas að noraðn til Mount Assiniboine að sunnan, því að í Klettafjöllum er því nær alstaðar hægt að fá hesta. En vegna þess hve vegir eru slæmir og óglöggir verður slíkt ferðalag bæði seinlegt og svo kostnaðarsamt, að flestir ferðamenn fráfælast það eða ekki leggja út í að skoða nærri alt það senx merkilegast er í þessu víðáttu mikla fjallaflæmi. Að einu leyti em þessir erfiðleikar og afskifta- leysi hins opinbera ferðamannin- um hvatning. Það er honum hvatn ing að því leyti að örfa metnaðar- löngun hans að kanna hið ókunna land og finna nýja merkisstaðf, senx enginn hefir vitað um áður. En ef Dominionstjórnin ;léti einn, flokk mælingamanna vinna að mælingum þarna i hálendinu vest- ur frá ár eftir ár, — en það væri ekki nema sannsýnilegt að vænta slíks — þá væri það til mikilla bóta. Ekki ber því að neita að margs- konar þægindi og ágætar vistir geta ferðamenn þar vestra fengið í ríkum mæli. Sem betur fer ligg- í ur aðalbraut Can. Pac. félagsins | fast hjá fegurstu fjallasýninni á; öllu meginlandinu. Lake Louise i j Klettafjöllunum og Illecilliwach j jökull, sem Mount Sir Donald gnæfir vfir jafnast að fegurð á við Alpafjöllin hvar sem er. Við Banff, I.aggan og Field hafa á- { gætis akvegir verið lagðir og í suiúar er ráðgert að leggja nýjan akveg til Ten Peaks dalsins. Frá Glacier House í Selkirkfjöllunum bggja glöggir stígar gegnum skóg- ana þangað sem fegurst er útsýn- ið. Can Pac. félagið hefir í þjón- ustu sinni svissneska leiðsögumenn sem búnir eru til að ljá fylgd sína í þessum fjórum fvrnefndu stöð- um fvrir ekki meira kaup en $5.00 { á dag. Menn sem eru léttir upp á fót- inn og skotmenn i góðu nxeðallagi! þurfa ekki að óttast þau ummæli að búið sé að “strádrepa” öll veiðidýr i British Columlwa og Al- ' berta. Þess hefir verið gætt í tirna að friða ýms veiðidýr. Og j ef friðunarinnar er vel gætt þá er það ekkert tiltakanlegt þó að að- ! komumenn er ætla að fást við | veiðar þar þurfi að borga $100 { fyrir veiðiréttinn í British Colum- í bia. Norðan við Laggan er gott veiðipláss, og sama er að segja um East Kootenay. Geitur eru viða, en erfitt að komast að þeim. Birn- ir eru á ýmsum stöðum. Þeir sem voru i ferð með mér sáu eina átta þeirra í Spillimackeen í Austur- Selkirkfjöllunum á hálfum mánuði og vorum við ekkert að leita þeirra. Um önnur veiðidýr er eg ekki vel fróður. en kunnugir segja mér að þar séu bæði moosedýr, elsdýr ogi hreindýr. Fiskveiði er þar ágæt og öllum heimil viðast hvar, og er ntikil blessun að því, til matarskifta á baununum og söltuðu svínakjöti,: sern er aðalfæða manna í fjall- ferðalögum. Þegar komið upp í hæðirnar of- an við skógarbeltin í Klettafjöll- unum, er mikið um f-msar teg- i undir mjög sjaldgæfra fiðrilda, og í hávöxnu skógunum í Selkirkfjö’l unum eru melflugur sem gaman væri fyrir flugnafræðinga að kynna sér. Jurtagróðurinn er og a*ar- fagur og grasafræðingar gAa varla komist i fjölskrúðugri aldin- garð. Að endingu mætti geta þess, að Britisli Columbia ein sér er þrisv ar sinnum víðáttumeiri en Bmt- land og írland og loftslagið er ait frá Síberiuloftslagi til loftslagsins á vesturströndinni hjá okkur Ferðamenn geta ekki auð/eldlega skoðað alt það mikla lanlflæmi, og jkomist menn ekki yfir mikið af þvi, þó að ferðast mætti alt sum- arið, en með því að eg var aö eins þrjá mánuði á ferðahgi rninu þai vestra gat eg ekki séð n;ma svip- inn af þeirri hrikafögru náttúru, sem þar er. Eg liefi ekkert minst á það undra land, sem mönnum opnast þcgar Grand Trunk Paci- fic brautin er kornin gegnum fjöll- in. Það er land, sem öllum Evr- ópu ferðamönnum er með öllu ó- kunnugt, en sjálfsagt er þar margt nýstárlegt að sjá, og mun hin fagra fjallasýn þar draga að sér hugi margra handan yfir Atlanz- haf, er áreiðanlegar sagnir af hjnni líttkunnu, töfrakendu fjalla dýrðr sem þar er norður í óbygð- unum berast austur til Evrópu.” Meira um nýju guðfrœðina. Eftir nærri heiis árs hlé í árás þeirri, sem ritstjóri Br. hefir fram fylgt gegn biblíunni sem guðinn- blásinni bók, kernur enn á ný á- deila í Marznúmeri þess blaðs þar sem leitast er við að sýna, að frá- sögnin um fólkstal Davíðs í annari Samúelsbók, 24. kap. og 1. Kr. 21, sé að meira eða minna leyti manna tilbúningur. Ritstjóri Br. finnur þessari frá- Plægið og herfið í einu. Yrkið meira land, og hafið það tilbúið fyrir næstu upp- skeru. Þetta herfiáhald bæði ristir og mylur jarðveginn. Það býr hann undir sáning jafn- skjótt og það ristir plógfarið, og jörðin er mjúk og gljúp og gerir sama gagn eins og tvær herf- ingar, og þó heldur meir. Jafnframt því breið- ir þar mjúkt duftlag yfir jarðveginn, sem verður til þess að hann heldur miklu betur í sér rakanum og gerir jarðveginn frjóari. Herfiáhöld fyrir $5 PLÆ6IÐ OG HERFIÐ I EINU Vestrœna herfiáhaldið UIIUUI Ma tengja viö hvern plog. Þaö er meötveim stæröum; Gangs. Þaö er auðvelt aö kama þvf fyrir og tengja það við plógana eftir þeim reglum sem fyl&ía hverju áhaldi. Pantið yður eitt núna og notið það við sumaryrking, plæging eða ,,bak- setning“. Það mun borga sig á fáeinum dögum. Verðið hefir verið fært niður og ef þér send- ið pöntun nú strax getið þér bæði sparað yður verk og peninga. 41 G 800—Sérstakt verð með flutningi frá Winnipeg...... $5.00 Bindara Tvinni Fyrir 5 til 6 árum greidduð þér alt að 15C fyrir tviona, en nú er annað. Tvinninn þarf ekki að kosta meir en nfu cents. Fyrir það verð fáið þér verð-meiri tvinna en þá, af því að efnið er að stíga, En þrátt fyrir betri tvinna og vax- andi verksmiðju kostnað, HEFIR VERÐIÐ LÆKKAÐ ÁRLEGA SlÐAN EATON FÖR AÐ SELJA TVINNA. Eatons verð hefir vak- iðtr.ikla eftirtekt hjá þeim sem tvinnan nota. Gseðin komu vel fram síðastl. sumar. Samkv. ummælum skiftavina vorra þorum vér að segja, að betri tvinni hefir aldrei .komið í bindara. Snurðulaus, bví a# hann er reyndurívél áður en hann fer úr verksmiðjunni. Þolir áreynzlu án þess að slitna, er tvísterkur. Bezta efni notað— og mesta varkárni höfð við tilbúnáðinn, þess- vegna er Eatons tvinni sterkur. sourðulaus og óbrigðull. Kaupið hann fremur vegna ágætis gæða en hins lága verðs. A lituðu blaðsíðunum í vor og sumar verðlista vorum, sjáið þér verðið. þegar hann er kominn á járnbrautarstöð yðar eða í ná- grennið. Ef þér hafið ekki verðlistann skrifið eftir upplýiingum. Sterkur Herfingar Kartur $5.00 Yerö sem ekki býst aftur The Diamond Herfingar Kartur Önnur kjörkaup, sem bændum koma vel f Vesturlandinu. Kartur þessi er sterklega gerður úr stáli «g járni, og óbrotinn að gerð. Fjaðra sæti, og rennur vel. Hjólin a8 þml Með þriggja þuml. hveldum hringum. Stöngin ar tengd við dráttarstöng herfisins, svo að ökumaður er altaf beint aftur af hestunum. Flutnings þungi 105 pund. 41 G 49 Diamond Herfinga Kartur Sérst verð ef strax er pantað ........., .. $5.00 Bændur sem kaupa Eaton varning, hafa trygging fyrir gæðum hverrar vöru. Hann er laus allrar áhættu eða slympi- lukku, þvf að ef hann er ekki alskoatar ánægður, getur hann endurscnt vöruna og fengið sína peninga og allan kostnað líka. /'T. EATON C9,m WINNIPEG CANADA sögn aöallega þrent til foráttu: Það, að í öðruni staðnum s ésagt, að Satan konxi Davíð til að telja fólkið, en á hinuui staðnum sé guð orsök þess. Fóíkið deyr saklaust fyrir synd konungsins og tölunum um fólkstalið ber ekki saman. Fyrst til að sýna, hvílílkur stór- glæpur þetta fólkstal var, skal bent á það loforð, sem guð gaf Abraham (1. Mós. 15, 5), að niðj- ar hans yrðu svo margir að þeir yröu ekki taldir. 'Tilgangur . Sat- ans með að fá þessu fólkstali frani gegnt, er því augljós. Guð, sjálf- ur sannleikurinn, skyldi verða brennimerktur í augum alls heims- ins sem svikari. Það, hefði lukkast að telja ísrael. Á hvern hátt guð aövaraði fólkið við þessari störu synd, er ekki sagt. Að rnjög al- varleg aðvörun hefir verið fram- flutt fyrir það, sést af því, að Jóab, sem orðalaust lét drepa sak- lausan mann að boði konungsins, tregðist við að telja ísrael. í bæn Davíðs (1. Kr. 21, 17) fáum vér mjög fagra fyrirmvnd JDavið reynir þar að taka alla sektina á sigj, en ekki sönnun fyrir sakleysi fólksins. Frásögnina um það, að guð hafi verið orsök þess að Davíð lét telja fólkið, má skýra á ýmsa vegu. Réttast er ef til vill að skýra það á sama hátt og síðustu orð Krists til Júdasar, þegar Júdas gekk út úr kvöldmáltíðarsalnum fjóh. 13, 27). Það er stór misskilningur, þegar því er haldið fratn, að Kristur hafi viljað að Júdas sviki sig, þó hann talaöi orðin sem hann gerði, svo Júdas nevddist eigi til að vera kyr í salnum. Næst er að svara spurningunni: Því er frásögnin eins og hún er, ef guð leiðbeindi þeim sem rituðu? Því eru tölurnar á 'háðum stöðun- um eigi þær sömu? Fyrst skal benda á það, að tölumar eru ekki frá guði. Jóab taldi fólkið eða réttara sagt reyndi að telja það. Guð hafði sagt að ísrael yrði ekki talinn. Lukkaðist Jóab þetta fólks- , tal? Tölurnar sýna, að þessi til- { raun mishepnaðist hraparlega. Ritstjóri Br. getur þess, að I Kroniku’bók sé nokkmm hundruð- I um ára yngri en Samúels. Slíkar staðhæfingar um aldur og gildi rita gamla testamentisins em oft bygð- ar á niálinu á hebreska textanum, og er það stór yfirsjón þegar þess er gætt, að Gyðingarnir breyttu málinu á gamla testamentinu meira og minna. Að breyta mlálinu gat ekki verið glæpur svo að eins að nýju orðin sem síðar mynduðust hjá Gyðingum og voru færð inn í gamla testamentið, táknaði það sama og þau gömlu, með þessu skilst oss því talað er um ólíkan rithátt hjá sumum eða öllum rit- höfundum gamla testamentisins. Skafti A. Sigvaldason. ’ Nú ættu menn að Iosast við gigt- ina. Yður mun reynast Chamber- lain’s áburður ('Chamberlain’s Li- nimentj ágætur. Reynið hann einu sinni og sannfærist. Munið það. Seldur hjá öllum lyfsölum. Reykjavík, 22. Apr. 1911. Nýtt læknishérað, Hnappadals- hérað, var samþykt í neðri deild á Iaugardag auk Norðfjarðar. í hér aðinu eiga að vera þessir hreppar: Kolbeinsstaða, Eyjar, Miklaholts hreppar og Staðarsveit. Læknis- setur í sunnanverðum Miklaholts- hreppi. Lew Dockstader as Teddy Roosevelt, í Walker þessa viku. 298 RIETTA ST., WINNIPEG The Winnipeg Supply Co. Limited Winnipeg - Manitoba BÚA TIL DIAMOND BRAND KLUMPA KALK LAUST OG I TUNNUM Límir fastast og er sléttast á yfir borði. Laust við steina eða korn. Hver skeppa ábyrgst. Er ekkert dýrara en verra kalk. 298 RIETTA STREET Garry 2910-2911-2J12 Winnipegf, Man. Hinn rétti tími °g Hinn rétti staður °g Hið rétta verð Til að kaupa ný vor- föt. Snið og áferð í bezta lagi. Gerið yður að venju að fara til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, - - WINNIPEG CANADAS FlWtST TH6ATRC Phone Garry i3i« 3 íyrjar Fimtud. 25. Maí Matmee Laugard. The World’s Most Famous Ðurnt-Cork Comedian Lew Hoekslader And Hi. 20th CENTURY MINSTRELS A Great Company of Singers, Dancefs and Entertainers. Evenings, - $ 1.50 til 25c Matinee, - $1.00 til 25c Mánud. 29. Maí kvöld bvrjar M.tinees Miövd. og Laugard. The Celcbrated Co-Stars Willard Mack and Maude Leone In Three Great Plays : The Morals of Marcus Cameo Kirby. God’s Country Seats Ready Friday at io a.m. COMING SOON-Max Dill Leikhúsin. Vinsæla búðin Ájiætt úrval af sumarskóm handa konuni, kOrlum og börnum. Þér æltuö að gera þessa búð að aðal skóverzlun yðar. Það borgar sig. (Ef til vill hafið þér gert það). L/ágir karlmannaskór og híir skór, fallegir og nýmóðins fyrir $3 50, $4 og: $5 Kvenskór fyrir: .... $2.60. $3 00 $3.50, $4 00, $5.00 Stúlkna og dre«gja skór $1,50— $3 Barnaskór og ungbarna: 50c $2.00 Sendið eftir póstpantana skrá. Quebec Shoe Store Wm. C. Alltn, sigandl 639 Main St. Bon Accord Blk ’ Það verður til nýlundu í Walk- ^ er leikhúsi seinni hluta þessarar \ viku, að þangað kemur Lewis viku að þangað kemur Lew Dock stader með 20. aldar hljóðfæra- flokk sinn. I þeim flokki em fimir hljóðfæramenn, og geta þeir j skemt mönnum meö dansi og öðr-! um listum. Matinee laugard. Willard Mack, einn með kunn- j ari Bandaríkja leikendum, leikur j í Walker leikhúsi alla næstu viku í og hefir með sér mikinn flokk leikenda. “The Morals of the Marcus” heitir leikritið. Matin- ee á miðvikud. og laugardag að vanda. Max Dill, talinn bezti þjóð- verski leikari i Bandaríkjum, sýn- ir nýjan leik “Lonesome Town”, í Walker leikhúsi 5. Júní. Menn eru strax farnir að hlakka til að sjá hann. Hr. Jón Pálmason frá Keewat- in, Ont. kom snögg-a ferð til bæj- arins um síðustu helgi.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.