Lögberg - 25.05.1911, Side 6

Lögberg - 25.05.1911, Side 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. MAÍ 1911. t. i I herbúðum Napóleons. j 'fM- A. CONAN DOYLE. aö hrinda af sé konungsveldinu urðu ekki til annars ea að breyta því i keisaraforræöi. Þaö var vissu- lega særingarlegt fvrir þá, aS æstustu tilraunir þeirra i þessif efni skyldu ekki hafa annan árangur, en aS breyta sjö-Iilja-kórónunni i hina mikilfeng'legu keis- ara-kórónu. Hins vegar voru fylgis'menn Bourbóna, en meöal þeirra hafSi eg alist upp, æfir út af þvi, hversu aJþv'fian því nær öll fagnaöi þessari nýju myndbreytingu stjórnar óskapnafiarins á Frakklandi. I*ó afi hvatirnar. sem réSu hjá þessum flokkum væru mjög ólíkar áttu þeir sammerkt um þaS, afi báSir höföu hifi megnasta hatur á Xapoleon, og vildu alt til vinna, áfi steypa honum af stóli. Fyrir þá skuld voru margskotiar samsæri stofnufi, og voru hvata- menn þeirra flestir yfir á Englandi. Fyrir þá skuld höffiu þeir Fouché og Savary tekifi í þjónustu sína fjöldann allan af leynilögreglumönnum, því afi þess- titn tveim mönnum var þaö sérstaklega ætlaS, afi bera ábyrgfi á því, aS keisaranum yrSi ekkert mein gert. Hávaxinr dökkhærfiur ungur mafiur kom nú fram í Ijósbirtuna. Þafi var aufiséS á fallega and- litinu á honum, afi þessi tífiindi voru honum ekki kærkomin. “Hvar er hann þá?” “Þafi er fjórfiungur stundar sifian hann komst burtu.’’ “Hann er þó eini mafittrinn í öllum samsæris- hópnum, sem nokkur ástæfia er til afi óttast. Keis- Af undarlegri tilviljun hafSi ég lent á strönd arinn verfiur þessu afarreiöur. í hvafia átt flúfii Frakklands á sama stafi og.i sama mimd eins og einn hann?” : þeirra morSfúsu samsærismanna. er sátu um lif keis- “Hann heíir hlotifi aö flýja upp í land.” I arans, og énníremur haffii tekist svo til, afi ég haföi “En hver er þetta?” spuröi generalinn og benti fengiö færi á aö kynna mér hvafia afiferö lö^reglan á mig. “Mér skildist á yfiur, afi hér mtindi afi eins jbcitti, til aö yfirstiga samsærismenn og kollvarpa vera tveir ntenn fyrir utan yfiur, herra—” ölhrm ráSagerfium þeirra. Þegar ég rifjafii upp í “Eg vildi heldtir afi þér létuS vera aS nefna nuganum hina ýmsu atbnrfii sem ég haffii séfi og nokkur nöfn,” svaraöi hinn alt í einu. í heyrt síSasta sólarhringinn—ferfi mína urn saltfenin “Það get eg vel skilið,” svaraSi Savary general komuna til lághýsisins. ftmd skjalanna, handtökuna snúfiugt. píslirnar, sem ég þoldi þegar Toussac var afi snúa “Eg mundi hafa sagt yfittr, afi mótstafiurinn 11PP á háls mér, og loks siSustu kvikmvudakendu væri þetta lághýsi, ef eg heffii vitaö þaS, en þaS var atburðina, — dráp hundsins, handtök Lesage og ekki fastráöið fyr en á siöustu stundu. Eg lagfii komu hermannanna,—þá gat ég ekki furðaö mjo- á ykkur þafi upp í 'hendurnar afi ná í Toussac, en þið þy'. þau afi taugar mínar hefSu koniist úr lagi o°- hafiö látifi hann komast ttndan. Eg efast ekki ttm eg yrfii var hjá sjálfum mér taugateygju-tilburfia 'eins afi þifi verfiifi fyrir reifii keisarans fyrir þa'fit hvernig | og oft má sjá til barna, sem orfiifi hafa dauödtrædd þiö hafið farið afi ráði ykkar.” En þafi, sem allra rikast var fiú i huga mínum “Þaö skiftir yður engu.” svaraði Savary gen- 1 ''ar þaö, hversu skifti mín og þessa vofialega manns' eral alvarlega. “En þér hafiö ekki enn sagt okkttr mundti fara. sem nú gekk viö hliðina á mér \t- hver þessi maöur er Þaö virtist vera öldungis tilgangsTaust fyrir mig að vera að leyna nafni minu lengur. meö því lika, aö eg haffii bréf í vasa núnum, sem sjá mátti af hver eg væri. “Eg heiti Louis de Laval,” svaraöi eg djarflega. & sem nu ferli hans og látbragö alt haföi vakið hjá mér megn- an vifibjófi á honum. F.g hafði séð hve afarkæru- leysislega hann hafði leikið á íélaga sina. og mér haffii ekki getað dulist afi grimd og maunvonzka honum mefifædd, þegar eg sá hann standa spenta skammbyssu og háfiglott á andlitinu yfir En var mefi a. Eg verö aö játa það, afi vifi yftr a Englandi i mannleysunni, sem hann haföi leikið mest munum hafa gert helzt til mikiö úr þvi, hvafi til okk- I eig' siöur varð eg afi viSurkenna, að eg hafði ar munli þvkja koma yfir á Frakklandi. Vifi höffi- j vegna forvitni minnar lent i slæmar kröggur, og þafi um imyndaö okkur, aö yfir á Frakklandi mundu j yar þcssi mafiur, sent haföi lagt sig í hættu viö tröllið menn bíöa komu okkar nærrí því meö öndina í háls- j Toussac, til afi bjarga mér. í annan staö heföi það inum, en sakir hinnar skjótu rásar vifibttrðanna Iá j ver*® meira i mt:nni fyrir hann að afbenda hermönn- viö aö þaö heföi alveg gleymst, aö vifi vorttm til Þessi ungi mafiur, Savary general ,virtist alls ekki hafa þaö aö neinu, þó afi eg bæri aöalsmanns nafn, en skrifafii þó eítthvaö í vasabók sina. -*’• “Herra de Laval er alls ekkert bendlafiur vifi þetta samsærismál,” sagfii njósnarinn. “Hann rakst hittgafi af tilviljun einni og skal eg ábyrgjast hann, ef eftir honum verður spurt sífiar.” “Já, þafi er enginn vafi á því, aö spurt verður eftir honum seinna,” svaraði Savary general. “En nú þarf eg á öllum hermönnum mínum aö halda i leitina, svo að ef þér viljið ábyrgjast manninn, þá sé eg enga ástæðu til að amast við því, að hann sé í gæzlu yöar. Eg skal senda eftir honum þegar mefi þarf.” “Hann skal koma strax þegar keisarinn gerir boð eftir honum." ' “Eru nokkttr skjöl í lághýsinu?” “Þau voru brend." “I*aö var óheppilegt.” “En eg hefi afskrift af þeirn.” “Agætt! KomiS, Lasalle! \'ifi megum engan tima rnissa, og hér er ekkert að gera. Vifi skulum láta mennina dreifa sér í leitina. Þafi er ekki ó- hugsandi, að við höfum upp á honum enn þá.” “Báöir hávöxnu mennirnir þutu síöan út úr lág- hýsinu án þess að skeyta nokkuö frekara um mig eöa félaga minn, og eg heyrði hranalegar fyrirskip- anir og dynjandi vopnabrak þegar hermennirnir voru aö stökkva á bak hestum sinurn. Innan stundar vorti þeir komnir af stafi, og eg hlýddi á jódyninn urn hriö, sem heyrðist æ daufara og daufara, unz alt í einu afi eg heyrfii hann ekki lengur. Þá stóö félagi minn upp og gekk til dvranna og gægðist út í náttmyrkrið. Sífián sneri hann sér vifi og leit frantan i mig með kuldalegu háfiglotti. sem honum var mjög eiginlegt. “Jæja, ungi rnaður. nú höfu mvifi skemt yður um. stund meö f jörugum kvikmyncfasýningum, og þér getiö verið mér þakklátur fvrir að hafa fengið sæti í fremstu röð áhorfendanna.” “Eg er yðttr mjög þakklátur,”- svaraði eg hik- andi, þvi að í huga mínum vissi eg varla hvort sterk- ari. var óbeitin, sem eg hafði á þessum manni. efia þakklátsemin. Hann leit til mín einkennilega háðslegum augttm og sagfii: “Þér fáið tækifæri til að þakka ntér seinna. urupn tvo fanga (Xesage og migj í staö eins, Afi visu var þafi satt. a8 eg var éngihn sámsærismafiur, — en éigí að sífiur heffii þafi getafi orfiið ntér býsna erfitt að sanna hifi gagnstæða. Mér fanst alt atferli jiessa grannvaxna, gulleita, hörkulega ntanns, svo tvískinnungslegt, aö eftir að vifi höffium gengið svo sem tvær milur saman þegjandi, spurði eg hann, hvafi hann ætlaði að gera viö mig. Hann rak upp hlátur, þurlegan og kuldalegan, eins og honum kæmi spurningin óvænt. “Þér eruð einstaklega skemtilegur maður herra — herra — já. hvafi sögöust þér nú aftur heita’” “De Laval.” “Já, einmitt þafi, herra de Laval. Þér hafið enn til að bera akaflyndi og ráfisnild æskumannsins. Þegar vfittr Iangar til afi koniast að því, hvafi fólgið er upp í reykháfi nokkrum þá hoppið þér jtangafi upp. Þegar yfiur langar til að vita hvaöa ástæöa'' sé til þessa eöa hins, þá spyrjið þér hiklaust að þvi. Eg hefj vanist á að hafa mest saman vifi þaö fólk að sælda. sem dylttr hugsanir sínar, og þvi er það sönn hressing fvrir mig aö kvnnast yfiur.” “Já, hvafi svo sem yfiur kann að hafa gengið til. jxt er þafi fullvíst, að þér hafifi bjargaö lifi minu.” svarafii eg. “Eg er yfiur mjög þakklátur fyrir af- skifti vfiar mér til handa.” Þafi er varla til neitt, sem er erfifiara, en að láta í ljós þakklátsemi vifi mann. sem mafiur hefir étbeit á, og eg var hræddur ttm að hann fengi aftur ástæfiu til afi heimfæra það undir ráösnild mina, hre hikandi eg var þegar eg sagði þetta. “Eg kemst af án þakklætis frá yfiur,” svarafii ‘ hann kuldalega. ,“Það er fyllitega rétt til getiö hjá yfiur, afi eg mtindi hafa lofað yöur að deyja, ef þafi hefði komið heim viö ráfiagerðir mínar, og eg þori afi segja, að ef þér værufi ekki þakkskyldur mér ,þá niundufi þér ekki látast sjá mig jaó afi eg rétti yður liægri höndina sífiar nteir eins og þessi ofþroskafii hvolpur, hann Lasalle. Ilann heklttr að það sé fjarskalega heiöarlegt afi þjóna keisaranum á or- ustuvellmtim, og stofna Jífi sintt þar í hættu, en að bvi gefa þessir herrar ekki gaum, hvað það er að blóösúthellingar mundi Frakkland verfia himnaríki á jörðu, höfuðból friöarins, fagnaöarins og bræðra bands mefial manna. Þeir voru ekki svo fáir sem fengu samskonar flugu í höfuðiö, en höfuð flestra þeirra hafa nú lent í sagkörfunni viö afhöffiunar- vélina. En Toussac hélt fast viö skofianir sínar þó aS ltann yrði fyrir vonbrigfium, þó afi hann í staö friðar yrði aö ganga i mót ófriði, þó fagnaöurinn snerist upp í fátækt. og þó afi bræðrabandifi og jafnafiarhug- myndin snerist upp í einveldi; en honum sámaöi þetta. Hann varfi aö þeim grimdarsegg, sem þér hafiö sjálfir fengifi aö kenna á ofurlítifi, og hann heíir nú aö eins eitt markmiö fyrir augum, og þaö er aö verja tröllslegu áræfii sínu og jötunburfium til Jtess eins að tortíma sem flestum þeirra ,er unnifi hafa afi eyðilegging hinna fögru hugsjóna hans. fást daglega við menn, sem einskis svifast, vitandi npp á \íst, afi hvaö lítil mistök, sem manni kttnna aö verða á. þá er dauðinn vis. Já,” mælti hann enn- fremur með mikilli beiskju, “jriví verfiur ekki neitað rökum að eg hefi lagt mig í meiri hættu og með En mú er á það að líta, að þér ertið ókunnugur hér orðið aö þola margfalt meira á ströndinni, og eg er skyldur að því sé eg ekki annaS ráð vænna yfiur fvlgjast með mér heim til getið sofið í n'tfium i néitt.” ábvrgjast yður, heldur en aö mín þar sem o g áta tér Toussac og ttm síntim VI. KAPITL’LI. Leynigöngin. Eldurinn var slokknafiur og félagi minn slökti á lampanum. og þvi höffittm við mist sjónar á þessu ömurlega lághýsi þegar við vorum komnir svo sem tíu skref í burtu frá þvi, en aldrei gleymi eg þeim einkennilegu viðtökum, sem eg fékk þar þegar eg kom fyrst heim til Frakklands úr útlegðinni. Vind- inn haffii lægt, en þétt úSarigning hrollköld og drungaleg stófi i móti manni utan af hafi. Ef eg heföi átt aö halda ferðinni áfram einn míns lifis, þá heföi eg fljótlega vilst eins og þegar eg kom á land fyrst, en förunautur minn fór undan og gekk svo hratt og kunnuglega, svo að auðséð var, aö hann fór eftir einhverjum kennileitum, sem eg sá ekki. Eg þramm- aði áfram við hlifi hans holdvotur og illa til reika meö farangursböggulinn minn undir hendinni, æstur mjög af því sem fyrir mig haffii komifi, og var nú afi rifja það alt upp í huga mínum á ný. A bernskuárum mínum haföi eg heyrt margt talafi um stjómarhagi 3 Frakklandi, svo afi eg var þeim allvel kunnugur. Mér var vel kunnugt um þaö, afi nokkur hluti hinna grimmúöugustu Jakobína og hinna frjálslyndari lýfiveldissinna voru þvi afar- reiðir að Bonaparte haföi hreykt sér i hásæti; þeim gramdist þafi er þeir sáu afi allar tilraunir þeirra til viðureign minni viö hans líka, en þessi Iyasalle í öll- barnalegu riddarasveitar-áhlaupum. j TTvorki hann né allir marskálkar hans hafa veitt keis- j aradæminu líkt því jafn þýðingarmikla þjónustu eins og eg hefi gert, herra — herra—” “De Laval.” Já. lierra de Laval -— þafi er skrítiö hvað mér gengur illa aö muna nafn yðar. Eg þori aö segja, afi þér litið á þetta sömu augum eins og de La- salle?” svo “Þetta er málefni, sem eg er ófær til afi leggja nokkurn dóm á,” svaraði eg. “Eg veit þafi eitt, aö eg á yður líf mitt aö launa.” Fg veit ekki hverju hann heffii kunnað afi svara þessu, en rétt í þessum svifum heyrðum vifi nokkur skammbyssuskot og kallað hátt í myrkrinu langt burtu. Við námum staöar um stund, en alt hljótt og viö heyrfium ekkert meira. “Þeir hafa líklega séö Toussac,” sagfii félagi minn. “Eg er hræddur um afi hann verfii þeim bæði of sterkur og slægur. Eg veit ekki hvaö yöur kann að hafa sýnzt um hann, en það get eg sagt yður, að lengi má leita til að finna mann, sem er jafníllur vififangs.” Eg svaraði því, aö eg mundi skamt fara til að leita slíkra manna, nema eg hefði einhver tök á a» verja mig, og leizt félaga minum vel á þann ásetning því afi hláturinn ískraði í honum. “En Toussac er samt mjög heiöaríegur maður, svo aö torvelt er afi finna hans líka í þeirri grein nú á tímum,” sagfii hann. “Hann er einn þeirra manna, sem tók stjórnarbyltingunni mefi opnum örmum og einlægni, sem honum er mefisköpufi. Hann trúfii því sem stjórnmálaskúmarnir og blaöaskrumarar* sögfiu honun>. Hann trúfii því afi eftir nokkrar skærur o°- Hann kann ekki aö hræðast, er þrautseigur og lang- rækinn. Eg er öllungis viss um þaö, aö hann drep- ur mig fyr eöa síðar í hefndarskyni fyrir þaö, sem eg hefi gert í kveld.” Förunautur minn sagöi þetta mefi mestu ró, og þá skildist mér þafi, afi hann hafði ekki sagt það af neinnj sjálfhælni afi meira hugrekki þyrfti til að reka hið ófýsilega starf, sem hann hafði mefi höndum, heldur en offra vopnum í glæsilegum bardaga eins og Lasalle og hans líkar gerðu. Hann þagnaöi of- urlitið og sagði því næst eins og vifi sjálfan sig: “Já,” sagöi hánn. “Eg slepti tækifæri sem mér bauðst. Eg heffii náttúrlega átt að skjóta hann þeg- ar hann var afi berjast viö hundinn. En ef eg heföi aö feins sært hann, þá hefði hann rifið mig í sundur eins og grautsoðna hænu. svo að ef til vill hefir það verifi hyggilegra að eiga ekkert viö hann'.” Við vorum komnir út úr saltfenjunum og fórum um hrífi upp undirlendi, sem var heldur í fangið og þvi næst upp og ofan lágar hæfiir, sem lágu æöiveg frá ströndinni. . Þó afi dimt væri hélt förunautur rninn áfram göngunni mjög kunnuglega. Aldrei narn hann stafiar til afi átta sig, en gekk altaf jafn- hart og þótti mér vænt um þaö, jafnholdvotur eins og eg var. Eg haföi verifi svo ungur, þegar eg hvarf brott af ættjörö minni, að þó bjart hefði verið mundi hafa verið öllu til skila haldið, afi eg hefði þekt mig þarna, en i myrkrinu sem var, og eg hálfringlaöur af þeim æfintýrum, sem eg hafði lent í, hafði eg enga hugmynd um, hvað við vortim að fara. Yfir mig haffii komið einhverskonar undarlegt kæringarleysi, og eg hirti lítið um hvert eg fór, ef eg aö lokum Jcæmist þangað, sem eg gæti fengið að hvílast yfir nóttina. -i * - •* Ekki veit eg hvað lengi við vorum á ferðinni, en þaö man eg, að eg haföi hvað eftir annað ætlað afi fara aö dotta á ganginum og hrokkið upp aftur jafn- harðan, til þess afi geta haldifi í viö förunaut minn. Alt í einu nam hann staðar og varð mér nrerri hverft við það. Þaö var hætt að rigna. og þó afi tunglið væri enn falið skýjum, var þó bjartara uppi yfir en verifi haffii, og eg gat séfi ofurlitið frá mér í allar áttir, Fram undan okkur sást glitta í hvita, djúpa skál. og eg |)é>ttist geta séð, að þáð mundi vera kalknáma, sem hætt var afi vinna, og var ihá girðing burkna og brómberja runna alt umhverfis. Förunautur minn litafiist varkárlega uni til að fullvissa sig um. að eng- inn tæki eftir okkur. Síðan fór hann mjög hljófilega ínn í brómberja runnana og nam staðar niðri i skál- inni sjálfri. Tfann gekk enn meðfram kalkveggnum stundarkorn milli lágra kletta og berjarunnanna unz hatm kom þangafi er ókleift sýnlist lengra að fara. “Getiö þér séð Ijó^iö aö baki okkar?” spuröi förunautur minn. F.g sneri vifi og horfði vandlega í allar áttir, en gat ekkert séö. “Það gerir ekkert til,” sagði hann svo. “Farið þér á undan. eg kem á eftir.” Meðan eg var að litast um hafði hann ýtt frá eða kipt upp rttnnum. sem verið höfðu fyrir okkur, svo afi við komumst ekki lengra, og nú sá eg svart ferhyrnt op í hvítan kalkvegginn beint fram undan okkur. “Hér er hlifiifi þó afi þrÖngt sé, en það víkkar þegar innar kemur.” sagði hann. Ofurlítið hik kjotn á mig. Hvert var hann að fara með mig. þessi undarlegi mafiur? Bjó hann í helli eins og villidýr, eða var hann aö ginna mig í gildru ? Rétt í þessu kom tunglið fram undan skýja- bólstri og í silfurlitum geislum þess sýndist þetta svarta op ósegjanlega ömurlegt og ískvggilegt. “Þér eruð kominn helzt til langt, góöur minn til að snúa aftur,” sagði förunautur minn. “Þér verðiö annaö hvort að treysta mér eöa treysta mér ekki. “Eg er fús afi hlýfinast yfiur.” « “Jæja. farið þér þá inn; eg kem á eftir.” Eg smauig inn í þessi þröngu göng, sem voru svo lág, að eg varð aö skrifia inn i þau á fjórum fótum. Þegar eg leit um öxl sá eg glögt skuggann af föru- naut mínum. sem bjóst til að koma á eftir mér. En áfiur en hann lagði af stafi heyrði eg skrjáfa i grein- um og berjalyngi og alt í einu hvarf öll birta og vifi vorum eftir í kolsvörtu myrkri. Eg heyrfii að hann kom skriðandi á hnjánum á eftir mér. “Haldið þér áfram þangað til þér komið afi þrepi, sem liggur niður,’ ’mælti hann. “Þar veröur rýmra um okkur og þar getum viö kveikt ljós.” Göngin, sem við fórum um, voru svo lág, að þegar eg setti kryppu upp úr bakinu rak eg mig upp í þau, og til beggja hliöa gat eg snert veggina með ölnbogunum. En i þá daga var eg grannvaxinn og lifiugur, svo að mér veitti ekki erfitt að konjast inn eftir göngunum. Þannig hélt eg áfram hundrafi VEGGJA GIPS. ERUÐ ÞÉR AÐ HUGSA UM GÓÐAN ÁRANGUR ? ,,EMPIRE“ TEGUNDIRNAR AF VIÐAR-GIPSI, VEGG - STEINLÍMI QG VEGGHÚÐAR-KALKI ERU SÉR- STAKLEGA CETLAÐAR í ALLAR GÓÐAR BYGGINGAR. ---------------- •Einungis búiC til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Winnippg, Manitoba SKRIFIí) kftir bæklingi vorum yc- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR—- I THOS. H. JOHNSON og \ | HJALMAR A. BERGMAN, | j| íslenzkir lógfraeðinear, £ f Skripstofa:—Eoom 811 McArthur j ® Building, Portage Avenue S | Áritun: P. O. Box 1656. I ® Telefónar: 4503 og 4504. YVinnipeg ® °g minn gömul göngin voru. Þar sem við stóöum nú, haföi hrumð grjót úr loftinu og afialgöngin fylst, en frá þessum stað hafði gat veriö höggviö gegnum kalk- veggmn, og þaö voru mjóu göngin, sem viö höffium komifi mn um. Þessi síðastnefnlu göng virtust ný- lega höggvin, því aö ofurlitifi af kalkmylsnu nokkur verkfæri lágu þar enn. Förunatuur lagði af stað niður göngin með kertiö í hendinni og eg þegar á hælum honum, og klifruöum vifi yfir stóru björgin, sem hrunifi' höfðu nifiur úr loftinu og byrgt höfðu göngin afi utan. ‘Jæja, ’ sagði hann og leit brosandi um öxl til min, “hafiö þér séfi nokkufi þessu likt yfir á Eng- landi ?” ‘Nei, aldnei.” “Þessi og þvi um lík leynigöng létu menn grafa á styrjaldartimunum hér fvrrum. En nú, þegar ó- frifiartímar eru kommr á ny, þá mega þau afi miklu gagni koma þeim sem þekkja þau.” “Hvert liggja þessi göng þá?” spurði eg. “Hingað,- svarafii hann og nam staðar framan við gamla hurð úr þykkum plönkum, alla járnslegna. Hann rjalaði eitthvaö við messingarbúnaöinum á henni mefian eg stófi á bak vifi hann, svo afi eg gat ekki séö hvaö hann hafðist afi. Síðan heyrfiist&snögt nístandi marr og Hurfiin laukst upp. Innan viö hana var brattur stigi og rimamar í honum slitnar mjög af ^angi og elli. Förunaufur minn benti mér aö fara upp stigann og lokaði dyrunum á eftir okkur. Þegar komið var upp stigann varfi fyrir okkur önnur tréhurð. sem hann opnaði á líkan hátt eins og hjna. Lg hafði verið eins og i hálfgerðri leifislu eftir að eg kom ofan i kalknámuna. en nú tók eg afi nudda augun 0g spyrja sjálfan mig, hvort eg væri í raun og veru ungmennifi Louis de Laval, er sífiast hafði att heima í Ashforl í Kent, eða, hvort eg væri ein af sóguhetjunum í “Þúsurtd og einni nótt.” Rammbyggilegiu, risayöxnu steinbogarnir o- sterku járnslegnu tréhurðrnar, voru ekki óáþekkar skuggalegu syningar baksviði. En kertið, blauti far- angursböggullinn minn og klæðnaður minn allur var nær næg sönnun þess, aö þaö sem fyrir mig bar var ekk, draumur, heldur veruleiki. En þó sannfærðist hiö hvat ega latbragð förunautar míns og hin snöggu greindarlegu avorp hans og svör mig enn betur um afi her var ekkj um neinn imyndaðan atburö að ræða Hann opnaöi fyrir mér hurðina og eg fór dyrnar. Dr* B. J.BRANDSON Office C°r. Sherbrooke & William TELEPHONE GARRVSao Office-Tímar : 2-3 og 7_g e. h Heimili: 620 McDermot Ave. Telhphone garrv 381 Winnipeg, Man. $ Dr. O. BJORNSON % Office: Cor, Sherbrooke & William (• Orh.kmiojvk, garrv 3Si« | Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. | Hejmili: 620 McDermot Ave. •) l'BREPHONEi GARRY 32l Winnipeg, Man. »(• •) <• 'é1 * Dr. W. J. MacTAVISH Officb 724J Yargent Ave. Telephone fiherbr. 940. I 10-12 f. m Office tfmar -! 3-5 e. m! ( 7-9 e. m. Heimil: 467 Toronto Street - WINNIPEG telephone Sherbr. 432 :: Dr. J, A. Johnson . > Physician and Surgeon ::Hensel, - N. D. J. G. SNŒDAL tannlœknir. ENDERTON BUILDNG Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. 4 Dr. Raymond brown, jt Sérfraröing ur í augna-eyra-nef- og nals-sjúkdómum. 326 Somersct Bldg. Talsítni 7262 C°r- Donald & PortageAve. 4Heinaa kl. 10—t og 3.—6, W wwiwr w , I * t ► * fc J, H, CARSON, Manufacturer of PFn/r tLIMBS’ °KTHO- Rtmc appliances. TiuSscs. Phone 342-5 54 Kina St. WINNIPEg inn um A. S. Barda! 843 SHERBROOKE ST selnr líkkistur og annast Jm úuarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Knnfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Talíi C9 2152 Þegar inn kom varð fyrir okkur langur gangur með hvolfþaki og steinlögðu gólfi, og logaöi dauft þeim enda gangsins. sem fjær ókkur vcir glnggar voru á honum meö jámgrindum fvrir og matti af því marka. aö við vorum aítur kornmr upp úr jörðinni. Eftir þessum gangi fórum v.fi SVO um nokkra hliöarganga og loks upp snúinn stiga. Þegar upp um hann var komiö okkur opnar dyr, sem á olíulampa var. A. L HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara TðLs. 6268 * 44 A&htí St. WINMPEd varð skref eða meir, þangaö til eg fann lágt þrep fyrir framan mig. Eg fór niður af þvi og fann þá af 'því hvað loftið varö léttara, að þar mýndi veröa rýmra um mig. Nú heyröi eg aö förunautur minn sló eld meö tinnu og rétt á eftir haföi hann kveikt á vax- kerti. Fyrst í staö fanst mér eg ekkert sjá nema síkinhoraða alvarlega andlitiö á honum, sem var engu líkara en mynd, sem skorin heföi veriö íþróttarlítið ut i valhnetutré, aö undanskildri þeirri þorsklíkm bæring, sem í sifellu var á kjálkunum á honum. Ljósiö skein glatt á andlit hans og þaö bar einkenni- lega mikiö á því i eyöilegu náttmyrkrinu, sEm yfir grúfði alt umhverfis. Síöan hóf hann upp kertiö' og sveiflaði þvi hægt til svo sem eins og til afi lýsa upp göngin, sem viö- vorum staddir í. Eg sá þá, aö viö vorum staddir í göngum, semi sýndust liggja niður í iöur jaröarinnar. Þarna voru þau orðin svo há. aö eg gat staöiö uppréttur. og mosavaxnir steinarnir í veggjunum vitnuöu um hve uröu fyrir voru ,ag1egu svefniherbergi. “Eg býst viö, að hér sé alt sem þér þurfiö meö 1 nott, mælti forunautur minn. Mig langaöi ekki til neins jafnmikiö eins og afi a að hvila mig, fleygja mér í rennvotum og leirugum fotunum „fa„ á „nfhvíta rúmábrei5„„»; en TZ forvitmn yfirsterkari þreytunni í svip. Eg er yöur mjög þakklátur, herra minn,” sagöi eg, kannske þér vilduö nú gera enn betur og segja mer hvar eg er niöur kominn?” Þer eruð kominn á heimili mitt, og það ætti aö nægja yöur í nótt. Á morgun tölumst viö betur við.” Hann hringdi lítilli klukku og magur þjónn mefi mik- inn svartan harlubba kom inn. “Húsmóðir þín er líklega komin eg vifi?” spurfii förunautur minn. _ “Já- h«rra minn. fyrir tveim klukkustundum.” “Þafi er ágætt. Eg kem hingaðTjálfó77ð'héilsa upp á yfiur í fyramáliö.” Svo fór hann út og lokafii hurfiinni, en bann hefir sjálfsagt ekki verifi kominn lengra en nifiur stigann þegar eg var steinsofnafiur, draumlausum svefni, sem ekkert nema æska og þreyta getur veitt manni. W. E. GRAY & C0, Gera vi8 og fóöra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxes og legubekkir . 589 Portage Ave., Tals.Sher.2572 SUM VEGGJA-ALMANÖK eru mjög fallez. En fallegri eni þau í UMGJÖRÐ Vér höfum ódýmstu og bezto myndaramma 1 bænnni. Winnipeg Pkture Frane Factory Vér awkjam og skilam mjndimum. mjgggGglty 3z6o - 84S sherbr. St rekkju, býst Gott kaup borgað konum og körlum Til aö nema rakaraifin þarf að eins tvo mánuöi. Atvinna á b y r g s t, meö tólf til átján dollara kaupi á viku. Ákafleg eftirspnrn eftir rökurum. Komiö eöa skrifiö eftir ókeypis starfskrá. Moler Barber College» 220 Pacific Ave., Winnipeg s

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.