Lögberg - 25.05.1911, Page 8

Lögberg - 25.05.1911, Page 8
I,ÖGBERG. FIMYUDAGINN 25. MAÍ 1911. Þér ættuð að nota ROYAL CROWN SAPU GEYMIÐ UMBÚÐIKNAR, ÞÆR ERU VERÐMÆTAR 5-5=1.- g Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada VANTAR Fasta umboðsmenn o g hjálparmenn (can- vassers), bæði konur og karla. Gott kaup h a n d a duglegum. Skrifið og s e n d i ð nauðsynleg með-maeli. ÍS-RJOMI! ís-rjómi er alt af hressandi í hitunum. Bæöi fæöa og drykkur. Kælandi og nærandi. Seldur í beztu búöum um allan bæ. CRESCENT CREAMERT CO„ LTD. FRÉTTIR UR BÆNUM -OG— GRENDINNI Islendingadagsnefndin boöar hér meö til almenns fundar í Neöri Good templara salnum x. Júní n. k. kl. 8, til að kjósa nýja nefnd. Bandálag Fyrsta lút. safnaðar hefir ákveðið að fara skemtiferö héðan norður að Winnipeg Beach laugardaginn 3. Júní, sem er af- mælisdagur kouungsins. Stjóm bandalagsins hefir lengi verið að búa alt undir þessa skemtiferð, og verður ekkert til sparað að gera hana sem anægjulegasta. Niður- sett fargjald. Menn ættu að fjölmenna. Eitt með öflugustu félögum þessa bæjar, Empire Sash and Door Co., auglýsir í þessu blaði. Allir smiðir ætti að kynna sér verð þeirra og vörur, því að hvort tveggja er gott og stenzt allan samanburð. J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI Room 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og anoast alt þar aðlútandi. Peningalán K.K.ALBERT Box 456 WINNIPEG, MAN. TALS. Sherbrooke 680 Ef þér viljið fá betra brauö en venjulega er á borö borið. Klæðnaðar og skófatnaðar kjörkaup Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg, Talsímí main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. BOYD’S sér um þaö'. Herbergi handa einhleypum fást til leigu með eða ánhús- gagna í góðu húsi. Einnig fæst dagstofan ("parlourj leigð ef ósk- ast. Nánari upplýsingar að 372 Victor stræti. Talsími Sherbr. 278. Söngílokkur Tjaldbúðarsafn- aðar hefir nú um nokkurn tíma j undanfarinn verið að undirbúa i concert, sem ákvEÖið er að halda þriðjudagskvöldið 6. Júní. Æf- ingar hafa farið fram undir; stjórn Mr. H. Thorolfssonar. — Prógramið verður fjölbreytt og söngflokkurinn gerir sér von um að allir, sem á það hlusta, fái á- stæðu til að segja að það hafi verið að því síkapi skemtilegt. Pmgramið verður auglýst í næsta blaði. Myndin, sein Lögberg flytur af Steingrími Tohrsteinsson er tekin fyrir 5 til 6 árum og er mjög lík honum. Hr. O. S. Thorgeirsson hefir lánað Lögbergi hana til birt- ingar. Félagið Winnipeg Supply Co. I auglýsir vörur sínar í þessu blaði. i Það ábyrgist allar sínar vörur ogj ábyrgð þess er alveg óbrigðul, því að það er eitt hið allra áreiðanleg- asta félag hér í bæ, sem óhætt er 1 að treysta. Vörur þess eru mjögj vandaðar. Ágætt tækifæri. Jón Ólafsson hefir áformað að selja sinn hlut í verzluninni Olaf- son Grain Co. Þeir sem kynnu að vilja sæta þessu fágæta tækifæri, gefi sig fram fyrir i. Júní n.k. við Olafson Grain Co., 180 King St. SKEMTIFERÐ. íslenzku Goodtemplara félögin Skuld og Hekla hafa áformað að fara skemtiferð til 'Selkirlc 5. Júlí næstkomandi. Farið verður með rafmagnsbrautinni (um) Bcl. 9 að morgni og kl. 1 síðdegis. — Fargjald niðu'rsett með sérstök-> um vagnlestum. Ymsar íþróttir og vel-undir-búið prógram fer fram i lystigarði bæjarins. öll líkindi eru til, xtð þessi skemtiferð Goodtemplara verði ein sú skemti- legasta sem farin' verður á þessu sumri. Nákvæmar auglýst síðar. Af einhverjum miskilningi var (\ síðasta blaðij stúlka, sem gaf $r í minn.sjóð J. S. nefnd Jana Jónasson, sem heitir Jónína G. Olafson. Þetta er fólk beðið að athuga og virða á betra veg. S. B. Brynjólfsson. Fréttabréf. Frá P.randon 22. Maí 1911. Um hádegisbil á fimtudagin.n var, þann 18. þ.m., vildi 'það hörmulega slys til hér í borginni, að ungur og efnilegur íslenzkur piltur var sleginn af hestum til dauðs. Pilturinn hét Albert. Lawr- ence, tæplega 7 ára að aldri, og var sonur Egils A. Egilssonar og þeirra hjóna. Enginn ivar sjón- arvottur að slysinu, enda bar það svo snögt og óvænt að höndum, að vart var mögulegt að gera sér grein fyrir því til fulls, en faðir piltsins, hr. E. E., hefir skýrt mér þannig frá því. að hann hafi skroppið að vanda út í næsta hús eftir vatni og skilið son sinn eftir í hesthúsinu á meðan, að eins 3— 4 mínútur. AJbert litli var al- vanur að fara inn í básinn til bestanna og ihafði aldrei neitti komið fyrir , en í þetta sinn hafði hann haft meðferðis lítinn hvítan poka með smágresi í er hann mun hafa ætlað að gæða hestunum á; en í sama vetfangi munu hestarn- ir hafa fælst eitthváð, því í sömu andránni heyrði mlóðir piltsins hávaða mikinn inn í íveruKús þeirra hjóna, og var því á augna- bliki þotin út í hesthús og fann þar son sinn örendan undir fót- um hestanna, marinn og blóðug- an. Það er ekki auðvelt að setja sig inn í tilfinningar foreldranna á þessari sorglegu reynslustund þeirra. Þeir einir, sem sjálfir hafa orðið fyrir ástvina missi á hryggilegan hátt, geta bezt ímynd- að sér hversu þungbært og erfitt það er, að vera sviftur sínum nánustu ættingjum á svipstundu. j Albert heitinn var jarðaður í gær. Sorgarathöfnin 'fór fram frá heimili foreldranna. 408 Dennis St., hér í borginni, að fjölda fólks viðstödd|u. Séra Guttormur Guttormsson hélt á- gætis húskveðju við þetta tæki- færi og fylgdi líkinu til moldar ái- samt ættingjum piltsins og vinum. Allmargt enskt fólk var við jarð- arförina og sýnir það meðal ann- ars hversu vel Mr. Egilsson er kyntur meðal hérlendra mannaj enda er hr. E. E. drengur hinn bezti og af ágætis bergi brotinn í báðar ættir. Svo vil eg leyfa mér fyrir 'hönd I foreldra hins framliðna, að tjá! öllum fslendingum í Brandon inni- legt þakklæti fyrir velvildarhug og hlutdeild þá er þeir við þetta tækifæri sýndu hinum sorg- mæddu forelcirum piltsins með návist sirmi ,og annari hluttekn- ingu. A. A. Karlmanns klæðn- aðir með góðu verði. Sumar-föt karlmanna. Tre.yia og bnxur ———————-—— aoems. FatnatS- ur þessi er hinn ágætasti í sumarhitanum. Ger?5ir úr innfluttu og heima unnum "TWEEDS”, dölckgráu ogogsmá- geröu. Etnhnept og víð í bakið Þrír hnappar á treyjunni, og all- ur nýtízku bragur Kragarnir og útslögin nýmóðins. stær8ir33—44 Tveggja-stykkja fatnaðir Þessir f«tnaö- — ' ----— ir eru með nýj asta s u m a r- sniði. Einhnept, víð í bakið; tveir til þrír hnap- par; aðfeldur kragi. Handsniðin, mjóskorin út- slög; hálfsniðin bök, og hæfilega síð, Buxurnar með hnöppum og beltislykkjum. Og skálmarnar lítiS eitt aðskornar að neðan ogaðöllu leyti,hæst- raóðins. Gerðir úr bezta innfluttu ensku og skozku "TWEED’” og "WORSTED" klœði. Ljósu og dökku. Mörgum litarteg- undum úr að velja. Og allar stœrðir. 34 til 44. Nú fyrir NÝJA SKÓFATNAÐAR-BÚÐIN Á ÖÐRU LOFTI. TENNIS SKÖR. LACROSSE STlGVÉL. Lacrosse Oxfords—Dökkblá Canvas yfirklætii; svartir tog'leðurs sólar. Karlmanna stærðir, C—11 ..8oc Drengja-kvenna stærðir 1—5 .... 70C Unglinga stærðir, 11—13...........6oc Barnastærðir, 4—10.............. 50C Lacrosse Stígvél (upp há)—Dökk- blátt c a n v a s yfirklæði ; svartir togleðurs hælar. Karlm. stæðir, 6 til 11...........90C Drengja stærðir, 1 til 5 .........75C Unglinga staerðir, 11 til 13......650 Barna stærðir, 4 til 10.......... 550 Tennis Oxfords — Hvítt striga yfirklœði, svartir togleðurs hælar ; innri sólar úr leðri. Karlm. stærðir....................90C Drengja og kvenstærðir..........750 Tennis Stígvél (upp há) — Hvítt striga yfirklæði ; svartir togleðurs sólar ; innnri sólar úr leðri. Karlm. stærðir, 6 til 11..........95C Drengja stœrðir, 1 til 5..........8oc Yachting Oxfords—Hvítt striga yfir- klæði ; hvítlr togleðurs sólar ; innri sólar úr leðri. Karlm. stærðir..................$1.20 Drengjastærðir...............f $1.00 Kvenstærðir .................. 950 Yachting Balmorals — (upp háir)— Hvítt stinga yfirklæði ; hvítir tog- leðurs sólar ; innri sólar úr leðri. Karlmanna $1.25 ; Dreng’a $1.10; Kvenna $1.00 Stórkostleg K]ÖR- KAIJP í unglinga- deildinni. Falleg Cadet Norfolk Drengja-föt. -— Með prúss- neskum kraga og viðeigandi hálsbindi; tvíhnept með silkibúnum leggingum á ermuuum og tvö- faldri, gyltri hnapparöð ábörmunum. Þétta .ru ágæt föt handa litlum drengjum. Eru snotur og fara vel og endast ágætlega, Handa þriggja til sjö áragömlum drengjnm. Venjn- d> J QC lega$3.5«. Niðursett verð........... Falleg Drengja-föt úr bláu Military Serge. Treyj' an er kragalaus með gulum flannel skildi, Og með 'Bloomer’ sniði á buxunum. Abyrgstir sterk ir litir og fara vel. Einhver beztu drengja-föt sem vér höfum haft. Sniðin á þriggja til átta ára drengi. Venjulegt verð >4.50. (T O C. Niðursett verð..................... 'V J • 1 J Rýmkunar-sala á Drengja-fötum sem má þvo. Með "Tunic” og '‘Blonse’’ sníði. Allskonar litir Handa 4ra til 8 ára drengjum. Venju- '7 C lega $1,00 og $ 1.25. Niðursett verð.. / JC. Alveg sérstök kjörkaup á ágætum drengja fatnaði. Tvíhnept Drengja-föt. Með tvennum buxum; öðrum einlitnm. Ur góðusterku ’twe.d'; dökkn, ljósu, gráu og brúnn; vel sniðin og sterklega saumuð stærðir 28 til 34. (t C QC Niðursett verS.................. J J SLEPPIÐ EKKI ÞESSU TŒKIFŒRI Frá Winnipeg Jónas Miðdal $1, Guðmundur Ol- son 50C, Kristín Olson 50C, Krist- ín S. Olson 50C, Jóhanna Olson 50C, Sijguröur 'Davíösson $4,, Huldukónan $1, Olafur J. Olafs- son $1, Mrs. Jónína Thorgerður Olafson 50C, Miss Jenn yOlafson 50C, Halldór J. Olafson 50C, Kjart an Olafsson 50C. Frá Hensel, N. D. Sveinn Símonsson 25C, Mrs. Mar- grét Goodman 50C, John Goodman 50 cent. Frá Winnipeg. John Thorsteinsson $1, Mrs. J. Thorsteinsson $1, Skúli Johnson $1, Miss Kristín A. Thorsteinsson 50C, Guðmundur H. Thorsteinsson 50C, Miss Anna ThorstEÍnsson 50C Miss Jónína S. Thorsteinsson 50C, Gestur Thorsteinsson 50C, Miss Guörún Thorsteinsson 50C, Miss Helga Jqhnson 50C. Aöur auglýst $2,753.05. Alls nú $2,787.30. Hinn 18. þ. m. kviknaöi í ! gripahúsum í Kansas City í Ban- j daríkjum og brunnu þar inni um eitt þúsund sauðfjár. Nokkrar byggingar þar umhverfis brunnu j og skemdust af eldinum. J. M. Howell, góökunnur lyfsali í Greensburg, Ky, segir: “Vér not- um Chamberlains hóstameöal (Chamberlain’s Cough Remedy) i heimili voru, og reynist ágætlega.” Selt hjá öllum lyfsölum. Fallegur grasbali framan vrð hús er prýði hvera heimilis. Ef þér viljið hafa fagr- an gróður frarn undan húsi yðar, þá seljum vér beztu grastegundir til sáningar. Það kemur visulega vel upp af því. Einnig mikið úrval af blómafræi. Komið inn og spyrjið um Sweet Pea fræið, sem vér seljum. Whaley. FRANK WHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 MYJUSTU vélar, sem til eru, sinn- ar tegundar, ern látaar búa til MILTON’S White Seal BRAUÐ Kalliö Garry 814 Hr. Kolbeinn Thordarson er byrjaður að gefa út enskt viku- blað i Transcona, bænum sem upp ] er að rísa við verksmiðjur Grand jTrunk Pac. félagsins skamt hér austur frá Winnipeg. Blaðið kall- ar bann “Transcona News”, og er það átta blaðsíður að stærð, 6 dálka, í líkri stærð og Lögberg alt að síðustu áramótum. • Mr. Thordarson gaf út bláð í Edin- burg, N. D., fyrir nokkrum árum. Lögberg óskar honum til lukku. Til sölu nú þegar! 2 ekrur á Gimli, Man, LIGGJA að barna hælinu á vatn^bakk- anum, beggja megin götunnar og beint á móti Morkell's landinu—alt girt og sáö smára. Gott hús á landinn. VERÐ, $1,200 $600 í peningnm ; hitt $300 árlega í eitt eða tvö ár. K. K. ALBERT, 708 McArthur Bldg;., Winnipcg, IMan. Contractors og aðrir, sem þarfnast manna til ALSKONAR V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum eDgin ó- makslaun Talsimí Main 6344. Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Mai« og Pacific. Höfuðverkur orsakast af maga- veiki og læknast með Chamber- lains magaveiki og lifrar töflum (Chamberlain’s Stomach and Liv- er TabletsJ. Reynið þær. Seldar hjá öllum lyfsölum. KVENPILS mikiö úrval, öll úr lustres fallegt sniö og smekklega feld Litur, svartur, grænn, mórauöur grár og gulur. Allar stærö- ir. Vanaverö $5—5-5oá $3.25 BARNAKÁPUR úr ágætu efni, sailor snið og upp- slög á ermum. Ymsir ir litir. Vanaverö $8 nú á $4.25 KARLM. SKYRTUR sér- stakt verö......490 KARLM. GLÓFAR, sérst. verö ......... 5oc, ft tef I •• SKEMTIFERÐ Bandalagsins Til Winnipeg Beach Laugardaginn J Ú N í Lagt af stað frá C.P.R stöðinni: 1. lest klukkan 9=30 fyrir hádegi. 2. lest klukkan 10 fyrir hádegi 3. lest klukkan I0-*30 “ " Haldið heimleiðis frá Winnipeg Beach : 1. Iest klukkan 7=30 að kveldinu 2. lest klukkan 9: að kveldinu 3. lest klukkan 10* að kveldinu Farseðlar með niðursettu verði fást nú hjá flestum Banda- lagsmönnum og hjá H. S. Ðardal, bóksala. Verð handa fullorðnum $1.00. Handa börnum. innan 12 ára, 50c. Gjafir i til minniav. Jóns Sigurðssonar. Gjafir til J. S. Frá Winnipeg Christian Olafson $5, John Hall $1, Mrs. Guðrún Hall $1, Níels Gíslason 50C, Sigurður Gíslason 50 cent. Frá Gimli. B. B. Olson 50C, Mrs. Guðrún Olson 50C, Franklin Olson 25C, Lilja Olson 25C, Edward Olson 25 c, Ingibjörg Olson 25C, Vilberg Olson 250, Haraldur Olson $1, Baldur Ólson $1, Mrs. Anna Gísla son $2, Miss Ingibjörg Bjömsson 25 cent. Frá Ámesi, Man. Sigurjón Johnson 25C, Guðrún Johnson 25C, Thorvaldur Johnson xoc, Thuríður Johnson ioc, Th. B. Johnson ioc, J. M. Johnson 10 cent, Olafur Johnson ioc. BEZTÁ HVEITIÐ í bænum kemur frá Ogilvies mylnunni. Reyniö þaö og þá muniö þér sannfærast um aö þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á að brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir viö þaö aftur. Vér óskum viðskifta íslendinga. Hin mikla sala vor stendur enn þá fáeina daga. Til vikuloka seljum vér 200 karlmannafatnaði þá beztu sem til eru í landinu. Vanaverð 22.50 til 27.50 á 100 ágætis fatnaði. Vanal. verð $22.50 hikið ekki að fá einn á ... . $ 16.5o $14.90 PALACE CLOTHING STORE 470 Main St. a C. LONG. Baker Block KAUPIÐ OG LESIÐ LÖGBERG

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.