Lögberg - 22.06.1911, Side 7

Lögberg - 22.06.1911, Side 7
LÖGBERG, FIMfTUl>n.GrNN 22. JÚNÍ 1911. 7- Kvæði sungin á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar í Winnipeg 17. Júní 1911. Okkar gœfu -mesta mann metum við nú 'hann, sem vann ])jóð, sem átti ekkert vald, ádrátt launa, tign né gjald. Sögu hennar, lög og- lönd ý leitaði uppi í trölla-hönd. Tók frá lx>rði æðstan auð: Ástir liennar fyrir brauð. Honum juku þrautir þrek. J>rekið. sem að aldrei vék. Hans það var að voga bratt, vita rétt og kenna satt. Miklar Tón vorn Sigurðsson sérhver fultnægð þjóðar-von. Hann, svo stakur, sterkur, hár stækkar við hver hundrað ár. Dýran hjör og hreinan skjöld hér er að vinna á hverri öld, hans, sem aldrei undan vék eða tveimur skjöldum lék. Bjóðist einhver okkur hjá ástsæld hans og tign að ná holla vild og mátt þess manns mælum nú á varðan hans. Sá skal hljóta í metum manns mildings-nafn síns föðurlands. sem því keypti frelsið, féð, fátækt sinni og stríði með. ísland lætur svanna og svein segja við hans bautastein: Þessi styttan okkar er eini konungs-varðinn hér. Stephan G. Stephansson. Sein er íslands sól að hækka, sem rann upp með þér. Sjálfstæðið vort seint að stækka, seni þitt nafnið ber. lnnan jafnt sem utan þinga. Er þin hugsjón bæld. Frelsis- “úttekt’’ íslendinga enn í spæni mæld. Minning þín er hjartkær hulin harmi og gleði í dag. Ósk og von þín enn er dulin undir I^andans hag. Þreyta og raunir rista enni rúnum böls á lýð. Þjóð vor engin ofur-menni elur nú á tíð. Þú varst ítur, yndis-prúður öðling landsins vors. íslands vordís var þin brúður vakin upp til þors. Og er sumur sælli tíða sækja börn vor heim, nafnið |)itt í lpfstír lýða lifir æðst hjá Jæim. Þjóðar vorrar bjarti Baldur, blessist æ Jún mál. Tielgist þú um allan aldur íslands hverri sál. Vaki æ þín vonarstjarna vorum himni á. Vertu Island's ungu barna eilíf framsókn há. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. Þótt hugi vora hitt og annað skilji og hver einn sinni skoðun kjósi vörn, á þessum degi sátt og samúð ylji með sigurvon hin dreifðu Snælands böm; í dag þeim hvísli lofts og lagar öldur þess ljúflings nafn, er veki gleðitár, , því hann var “íslands sómi, sverð og skjöldur’’ og sögu vorrar ljós í hundrað ár. Og þótt vér höfum leitað ýmsra landa, er lífs vors dýrsta hundrað ára gjöf að drottinn megi leiða’ oss öll i anda, vor íslands bezti son. að þinni gröf, og kenna’ oss þar að lesa lifsbók þína og læra það, hve hún var sönn og trú; hve beint og skýrt var letruð sérhver lína, hve ljóst og einart flest er skráðir þú. Er danskan hnút með lotning litu aðrir, að leysa, höggva þér í eðli bjó ; í erfðavængi hlauzt þú fáar fjaðrir,, en flugið var þín æðsta löngun J)ó. Og hverjum þeim, sem þorir fjötra’ að saxa af þreyttum lýð, er vanabundinn stóð, ei fjaðrir aðeins, heldur vængir vaxa, lians vængjaþytur skapar fleyga þjóð. Þá brestur sízt, um sigur þinn er deila og sögu þína skýra’ á ýmsan veg. en allur fjöldinn á svo þröngan heila þ>ar ekkert rúmast nema lítið “ég’’. Ef |)ú átt nokkur áhrif oss til lianda 1 æðra heimi feldu blóðug tár og bið þess guð, að gefa oss stóran anda með gæfu þína’ í næstu hundrað ár. Sig. Júl. Jóhannesson. Við hundrað ára sögu-sól í heiði nú saman falla álfur tvær í dag, að krýna minning látins vinar leiði, er lyfti sinnar fósturjarðar hag. frá Heklu-stóli strengir endurhljóma þ>á stund er gildir höldar sátu þing, á sagna-spjaldi sigurrúnir ljóma með sveig um landsins hæsta þjóðmæring. Vor lýðmæringur! þakkir þúsundfaldar, að þú varst landsins skjöldur, sverð og hlíf, í aftanroðans rúnum heillar aldar með reginstöfum skýrt er alt þitt líf, þú stóðst á verði, vermdir þjóðar hjarta, og vaktir sögu ódauðleikans mál, á ‘hjarn og myrkur brosti frelsið bjarta þá beitt úr slíðrum hófstu andans stál. Já, margur hefir lifað þjóð og landi til láns og frama, borið sverð og skjöld. enn þitt er hólmans hjálpráð ógleymandi, i heiði skína dagsins verka gjöld: hver íslands taug er blönduð þínu blóði, sem bogar gegnum eldsins raun og hjnrn, þar glóir perla sönn í tímans sjóði, er sýnir niðjum landsins óskabarn. Af J>ökk og lotning lýðsins hugur brennur og lofar daginn sem oss gaf þig, Jón ; frá álfum tveimur óður saman rennur, því eitt er blóðið, sama mólður-frón, þín helga minning bendi hverju barni að bera merkið, vikja aldrei hót; þá gróa blóm, er breiða lauf áhjarni, með bros og vl frá landsins hjartarót. Magnús Markússon. Brennivín - KO«Æhhli,suna Við höfum allskona víntegundir með mjög sann- gjörnu verði. Ekki borga meir en þið þurfið fyr- ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín, ftaP" Kaupið af okkur og sannfærist. THE CITY LIQUOR STORE 308-310 NOTRE DAME AVE. Rétt við hliðina á Libaral saiaum. PHOITE GARRY 2286' AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peainfia tihfs- lands, Bandaríkjanna eðn til *JDb varra staða innan Canada bá ttoúð Dominioa Ex- press f'c-3piny s Money Orders, útlemdar avtsanir eða póstsendjngar. LÁG IÐGJÖLD. Aöal skrifsofa 212-214 Baniintyiie Ave. Bulman Bloek Skrifstotur vfðsvegar um boqgjaa, og öilum borfum og þorpum vlðsvtgjar um nadið meðfuam Cao. Pao. Járnbrauro SEYMOR HQUSf MARKET SQUARE WINNIPE6 Þar sem bláan inn við Arnarfjörðinn, ölduhljóðin fjalla-dísir þagga, þar sem sveipast sumar-gróin jörðin sólhjúp — þar var óskabamsins vagga. i Snemma vildi iðja sveinninn ungi; út á djúp í stormi vildi’ hann róa; [>ó að skylli á bátnum brimsins þungi, brast ei þrek né formennskuna nóga. Og með vöskurrv öðrtim, íslands sonum, ættjörð siðar bjó hann flest i haginn; sá hann rætast sumt af æsku-vonum seinna — þegar leið á æfi-daginn. Gömul valdstjórn ginna vildi og svíkja, greip þá merkið vörður sinnar þjóðar — frelsis-merkið—, vildi’ hann aldrei víkja, — vörðinn studdu heilladísir gótðar. Merkisberinn, mest er reyndist hættanv málsnjall stefndi fremst af landsins sonum; fékk þá Island fornan skaða bættan; fengu' ei Danir sigurinn af hor.um. — Geymir ættjörð, löngu und leiði falinn, leiðtogann, sem þjóðin sífelt grætur; mögur íslands mun liann beztur talinn meðán ljóma bjartar Júnj-nætur. Væri þörf. að elskuð ættarjörðin ætti jafnan marga þína líka; lengi tvístruð, hirðislausa hjörðin harmar afreksmennið trygðar-ríka, Gegnum þref og arg, á seinni árum, öll — í þoku — frelsis-ljósin skína; hefir margur minnst þin þá — með tárum, — margan vantað leiðsögiiina þína. Bjó þér inst í hræsnislausu hjarta hrein og dáðrík ást til landsins forna. — Úr augum skein og yfirsvipnum bjarta undur-djúpa sálin himinborna. Fús þú vildir æ með lipurð' laga lýðsins mein, og fræddir gamla' og unga; minnug þjóðin man ]úg alla daga meðan lifir Saga og feðra tunga. Þú. sem fyrir öld varst ættjörð borinn óskasonur, þjóð til vegs og frama, nú, við löngu enduð æfi-sporin, andans ljómar myndin þín hin sama. Tökum glaðir, fjarri fósturlandi, fegins-þátt í minning þinni — heima. — Vina-landð verndi drottins andi! — Vart mun ísland barni sinu gleyma. L. Th. Að botni vér drekkum vorheiðskygðu hom, og helgað er Jóni það fullið, í spekinginn engan né spámanninn vorn var spunnið eins dálsamlegt gullið, og aldrei var haldið um hann eins og skaft á höggvopni’ i óspekta flani, og Jón gat án bilbuga liugrekki haft að horfast í augu við Dani. En nú eru skörðuð vor skörpustu sverð og skildirnir óhæfir næstum, »g ekki er herliðið færara’ í ferð, þótt fötunum klæðist það glæstum, því langt fram í ætt hafa ölmusur sýkt vort eðli, í hóp vorra rauna, svo nóg er að hafa að nafninu ríkt og notið í rósemi launa. En viðreisnardeginum örlar nú á: Oss öllum beú saman að dómi, Og fyrst er að opna sín augnalok. sjá hvað öðrum er lifandi sómi. Og vér megum telja til fagnaðar fremd1 að finnum vér það sem er göfugt og vitum að falin í verkum er hefnd. sem vinnum í gáleysi öfugt. Og hafið vér getum vors heimalands völd— svo hollráðir orðið og snjallir því sóma vors ættarlands. sverð þess og skjöld, Jón Sigurðsson. þekkjum vér allir. Þótt klöppuð úr marmara myndin hans sé hún myrkvast. sem augnabliks leiftur ef skjöldurinn ekki’ er í skóla vorn—né i skóla vors alþingis greyptur. Guttormur J. Guttormsson. Fréttir frá íslandi. ^etur hafa 1 h>-ggju að svngja ____ • fynr folkiö einlwern tíma í Júli. Reykjavík, 27. Maí 1911. j jón Þ Sivertsen, fóstursonur Frú Sigr. Ásgeirson, móðir Ás- Guðm. Magnússonar læknis, hefir geirs etazráðs, varð áttræð 16. þ. Prófi við kaupmanna- mán. og hafði hún þá boð mikið s ,°antl 1 Naupmannahöfn meö inni í bústað sínum í Hellrup við harn f-vrstu einkunn- Kaupmannahöfn. Fruin er vel Látin er nýlega 1^;^ Sig. ern* riður Sigurðardóttir í Skálholti Pétur Jónsson söngvari er nú á kona Skúla Arnasonar læknis en ferðalagi um Vesturheim með dóttir Sigurðar heit. Magnússon- danska stúdentasöngfélaginu. Þeg- ar bónda á Kópsvatni. Hún var ar úr þeim leiðangri kemur er á fertugsaldri, mesta tn^mdar og ferðinni heitið hingað heim. og gæða kona. — tsafold. Kostaboð Lögbergs. Komiö nú! Fáiö stærsta íslenzka vikublaöiö sent heim til yöar í hverri viku. Getiö þér veriö án þess? Aöeins $2.00 um áriö, —- og nýir kaupendur fá tvær af neöannefndum sögum kostnaöarlaust. — Hefndin Hulda Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Ólíkir erfingjar. Fanginn í Zenda Rúj>ert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes 9SANDUH ^ MÖL (f f MÚRSTEIK, GYPSSTEYPU OG STEINSTEYPU THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, UMITED Selja og vinna bezta *and, möl og mulið grjót, KALK OG PORTLAND STEJNLlM. :: \ ----Aðal varningnr------ Alskonar stœrðir, í steynsteypu, með eða án stál- styrktar-vírs. %, y, yx, 1 %, iy2, 2 þumlunga Reynið T°rpedo Sand vom í steypu. ÞAKEFNI: —Skoöiö y þuml. möl vora til þakgeröar. Bezti og stærsti útbúnaður í Vestur-Canada. Rétt útilátið f 'Yards'' eða vagnhleOslum. Selt í stórum og smáum stíl. Geymslustaður og skrifstofa: Horní Ross og Arlington Straeta. Fáein atriði um Saskatchewan. Hvergi í heimi bjóðast bændum betri tækifæri en í Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu í iNorðvestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarðvegur í heimi. Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíður enn ónumið eftir rþví, að menn taki þar ókeypis heimilisréttaríönd. Það er 760 mílur á lengd og 300 mílna breitt. Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefið af sér 20-bushel hveitis af ekrúnni, og mikill hluti þess er hveiti No. 1 Northern. Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og stendur aðeins einu ríki að baki í Norður-Ameríku. A ellefu árum, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel hveitis. Þúsundir landnema streyma þangað árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð- yrkta og afar-frjóva landi. Árið 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suður Afríku sjálfboða heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Allar kornhlöður fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur allra kornhlaðna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan. Hveiti-afurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem bændur hafa í Saskatchewan. Árið Í910 voru allar bænda aíurðir þar metnar $92,330,190, og var hveitiö eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa fundist í suðurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- gerðar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. I Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar eru langvega simar samtals i,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 síma-leigjend- ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. Járnbrautir ná yfir 3>44° mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist járnbrautalagning aðeins í byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R„ G. T. P. og Great Northern eru að lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um gervalt fylkið. Sjö samlags rjómabú eru í fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem styrkir þau með lánum gegn veði. Á sex mánuðum, er lauk 31. Október 1910, höfðu rjómabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan hafði vaxið um 119,596 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði að meðaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áður. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. Nær 300 löggildir bankar í Canada eiga útibú í fylkinu. Gætileg áætlun telur 425,000 íbúa í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilt Námsfólk í Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, þorps og bæjar skólum 53,089, en í æðri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjómartillög $315,596.10. Ef yður leikur hugur á að vita um framfara-skilyrði og framtíðar- horfur Saskatchewan, þá leitið nánari skýringa, sem fá.má í spánnýrri handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðið. Skrifið tafarlaust til Departmentof Agriculture, Regina, Sask. Eitt af beztu veitingahúsuB basj- arins. Máltíðir *eldar á 35 csnts bver.—$1.50 á dag fjrrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa ag sérlega vönduð vfnfóng og vindl- ar.—Ólceypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. ýohn (Baird, eigc,ndi. MARKET $1-1.50 á dag. p' ^SSS" HOTEL á móti markaðmuB. 146 Princcss St wnnrmcu. Allir játa að hreinn’bjór sé Keilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN L L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. Agrip af reglugjörft um heimilisréttarlönd í Caoada- Norðvesturlandinu CéRHVER manneskja, secn fjötskyldu ^ hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmaö ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ..section" af ótaknustjóns- arlandi í Manitobr Saskatchewan eða AI- berta. Umsækjandinn verður sjálfur aO að koma á landskrifstofu stjórnarianar eða undirskrifstofu í þvf héraði. Samkvæmt umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir. bróöir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landiö fyrir hans hönd á hvaða skrifstofn sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári 02 ræktun á landinu í þrjú ár. Landirema má þó búa á landi, innau 9 mflna frá herm- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 9c ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eOa föður, móður, sonar, dóttur bróBör eCn systur haris. f vissum héruðum hefir lanöneminn, snia fullnægt hefir landtöku skyldum sfnnm, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjósO- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekmn. Skyldur:—Verðnr að sitja 6 mánuðl af ári á landinu f 6 ár frá þvf er heimilisréttw- landið var tekið fað þeim tfma meðtöltkas er til þess þarf að oá eignarbréfl á heim-Qi réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrirja aukreitis. LandtökumaBur, sem hefir þegar nsitnO heimilisrétt sinn og ge ur ekki uáð ftv kaupsrétti (pre-emption) á laodi fgstnr keypt heimilísréttarland f aératökum opQe uöum. Verð $3.00 ekran. Skyldur: Vetðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár og ræk*a 30 ekrur, reisa hús, $300.00 virði W. W CORY, Deputy Minisier of the Interior. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aB kaup LEGSTEINA geta því fengiB þát meC mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir 3em fyki, til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block IHE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOBSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári H. A. BRIGHT, ráörnn.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.