Lögberg - 29.06.1911, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. JÚNÍ 1911.
LÖGBERG
Ge08 át hvern fimtudag af The
COLUMBIA PRBSS LlMlTED
Corner William Ave. & Nena St.
WlNNIPEG, - - MaNITOBA.
STEF. BJÖRNSSON, Editor.
J. A. BLÖNDAL, Business Manager.
UTAHÁSKRIFT:
TktCOUiJIBIA PBESS Ltd
P. O. Box"3084, Winnipeg, Man.
RIFT RITS
EDiTOR LÖGBERGJ
P. O. Box’3084, Winnipeg, Manitoba.
TELEPHONE Garry 2156
VerS’blaSsins: $2.00 um áriÖ.
; væri fyrst og freinst skemtifélög. ;Frá LúterssöfnuSi:
Lúterska kirkjan beföi ekki sýkst | H. Guðbrandsson og
i mjög af þeirri léttúö. sem betur Stefán Eyjólfsson.
| faeri. Hættan, sem þar stæöi nær j
Frá Melanchtonssöfnuöi:
Stefán S. Einarsson.
væri aö hún yröi þar of þunglarna-; Frá Fyrsta ]út söfnuði.
leg. Því næst gat hann um
menningaráhrif og
Dr. B. J. Brandson,
Thos. H. Johnson,
Hallclór S. Bardal,
Jón J. Bldfell.
Frá Selkirk-söfn.;
Klemens Jónasson,
Björn Byron, og
Guðjón Ingimundarson.
Kirkjuþingið.
Tuttugasta og sjöunda ársþing hins
evangeliska lúterska kirkjufé-
lags Islendinga í Vesturheimi,
haldið í Fyrstu lútersku kirkju í
Winnipeg.
Föstudagsmorguninn, 23. þ.m.
kl. rúmlega hálf ellefu söfnuöust
fulltrúar hinna ýmsu safnaða ís-
lenzka kirkjufélagsins ,í Vestur-
’neimi, allflestir, saman í Fyrstu
lút. kirkju hér í bænum, auk
presta safnaöanna, sem mættir
voru þar allir, aö undanskildum
séra H. B. Thorgrímsen, sér Sig.
Christophersyni og séra Pétri
Hjálmssyni. Voru þar ennfremur
viöstaddir ýmsir bæjarmenn.
Kirkjan var prýdd meö blómum
og prédikunarstóll hjúpaöur ljósu
silki.
Þingsetningarathöfnin hófst
meö guðsþjónustugerð, eins og
venja er til. Fyrst var sunginn
sálmurinn 617, og því næst flutti
séra B. B. Jónsson, forseti, þing-
setningarprédikun, og lagði út af
Jóh. 18, 33.—37., og talaöi um
stofnun, vöxt og viögang kristinn-
ar kirkju hér á jöröu. Út af orö-
um textans, þar sem Kristur lýsti
því yfir fyrir Pílatusi, aö sitt ríki
væri ekki af þessum heimi, benti
hann á, hve ólfkt guös ríki ríkiö
sem Kristur heföi komiö til aö
stofna—hefði veriö hinum verald-
legu ríkjum er þá voru uppi í
heiminum. Þar giltu engin flók-
in lagafyrirmæli, heldur aö eins
eitt stutt boöorö, sem Kristur
heföi gefiö kirkju sinni og letrað
væri á þjóöfána hennar og paö
boöorö væri: ,, ElskiS hver ann-
an o. s. frv. “ Síöan mintist hann
á ofsóknimar, sem kristin kirkja
heföi átt viö að stríöa á fyrstu
öldum kristindómsins unz Kon-
stantínus mikli leyföi trúbragða-
frelsi 323 e. Kr. Eftir þaö heföi
samt kirkjan tekiö aö villast meir
líknarstarfsemi í
kirkjunnar en sýndi jafnframt ]
fram á aö trúareldinn mætti ekki
vanta. Enn benti hann á ýmsa
galla í ytri stjórn frjálsrar kirkju,
svo sem óviöurkvæmilega fjár-
| söfnun og einræði vissra manna í j prá Víðiriessöfn. •
■söfnuðunum, erþví^æti oröiö til Skafti Arason og
fyrirstööu, að safnaöarmálin og G. Erlendsson.
jkirkjumálin yrðu almenn á- ^rá GimlisöfnuSi:
! hugamál eins og þau ættu aö vera; _ , 9' ,
, , .... , Frá BreiöuvíkursofnuSi:
oglauk.mali sinu meö þeim á- . •
í r Bjarni Marteinsson.
| lyktunaroröum: aö hver sá söfn Frá Geysissöfnuði:
uöur væri stór, hvaö mannfár Sigurjón Þóröarson.
sem hann væri, sein kendi meö- Frá Árdalssöfnuöí:
limum sínuif\aö elska náungann Tryggvi IngjaldsSon og
eins og sjálmn sig. Og hvert P- S. Guðmundsson.
kirkjufélag vœri aö sama skapi ^ra .
stort og cflugt. sem hföi sam- ^ Frikirkjusöfn..
kvæmt kenningum Jesú Krists. q p Jónsson og
Því næ t voru prestarog kirkju- B. Walterson.
þingsmenn til altaris, og aö lok-jFrá FrelsissöfnuSi:
inni altarisgöngu setti forszti séra Olgeir Friðriksson og
B. B. Jónsson þingið samkvæint ( Mrs. María SigurlSsson.
. , , ,• Frá Immanúelssöfnuðí:
venjulegum reglum hinnar lut. . . T ,
. 0 Christian Johnson.
,r . Frá Brandon-söfnuði:
Þá lá fyrir aö rannsaka kjör- Þorleifur ÞórvaOsson.
bréf kirkjuþingsmanna; og voru í Frá Lundarsöfnuði:
nefnd til þess skipaðir. J. J. Bild- Guðm. K. Breckman.
fell, Chr. Johnson og séra Gutt- Frá Konkordía-söfnuði:
ormur Guttormsson. L Guðjón Finnsson.
Frá Þingvallanyl.-sofn :
Skilvindu eigendur
kaupa aö lokuni
SHARPLES
rjómabús Tubular _
Aðrir hafa reynt ,diskaskilvindur.
margbrotnar eöa ódýrar skilvindur —
og hafa skift þeim fyrir Tubular. Stöö-
ngur straumur slíkra skilvindna kemur
daglega. fci-
. Til þess eru góöar og gildar ástæöur:
Smjörbús Tubulars eru ekki með disk-
um— hafa tvöfafdaij skilkraft VíS aðrar
skilja fyr og helmingi betur—endast
lífsríð— ábyrgstar ávalt af elzta skil-
vindufélagi álfunuar.
Mr- J. R.
H a m m ond,
Monkton.Ont
segir: ..Hefi
notað Tubul-
ar fimm ár í
12 til 15 kúa
búi. Hefir
aldrei þurft
viðgerðár. Er
enn eins og
ní?' " , .J
Aðrar sku-
vindur eru
gerðar með
því lagi, sem
vér lögðum
niður fyrir
rúmum 10 árum. Geta ekki jáfnast
við Tubulars. Að lokum eignist þér
Tubular. Er ekki bezt að fá hana
strax,
Umboðsmaður vor sýnir yður Tubular.
Ef þér þekkið hann ekki, skrifið þá eft-
ir nafni
hans og
skr if ið
eftir
______________________verðlista
bo 343
THE SHARPLES SEPARATOR CO.
Toronto, Ont Wínnipegr, Man
ím $r°s
^tfie bÓ^IINION BANSf
SELKIKK OTIBUIÐ.
AUs konar bankastörf af hendi leyst.
Spur isjóðsdeild i ru
Tekið við ionlögem, frá $1.00 að uppbaeC
Og þar yfir H«estu vextir bosgaðir tvisvai
séiMUMn á ári. Viðskjftam brenda og aoo-
atrra sveitamanaa sérstakor gaomur gefmru
Bvéfleg itmisgg Qg úttektir aágredddar. Ósk-
að eftir bréfavéðsktftum.
Gœiddar höftíBsíMl...$ 4,000,000
VasasjöSr og óskiffcurgvdBi $ 5,300,000
AUar eigntr..........$62,600,000
Innietgnar sirírteini fiettor of creditoj sotá,
sem eru greSSanieg nm aUao hokn.
j. GRiSDALE,
kctnkastjprí.
ins. Sú skýrsla var í þremur lið-
um. Fyrst er heimatrúboðssjóður.
I sjóði í honum frá í fýrra $61.48.
Tekjur á árinu$3öi.53, safnaða-
gjöld $259.44. Alls $622.45. Út-
gjöldin urðu samtals $2,138.98.
Skuld við féhirði $1,516.-53.
Þá er næst júbílsjóðurinn. Tekj-
urnar þar $5,268.82. Útgjöldin
eru til heimatrúboðs $670.99; þáj
prentunarkostnaður $33-75 5 ferða-
kostnaður og frímerki $48.98. í
sjóði þar $4,515.10. Ef skuldin,
sem heimatrúboðsjóður er í við fé-
hirðir, er dregin frá innieigninni í
júbílsjóðnum, þá verður í sjóði hjá
fóhirði samtals $2,998.57.
Heiðingjatrúboðssjóðurinn er al
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOrA í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóli (greiddur) . . . $2^500,000
STJÓRNENDUR:
Formaður ----- sir D. H. McMillan, K, C. M. G.
Vara-formaðnr ------- Capt. Wm. Robinson
Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation
D. C- Cameron W. C. Leistikow Hon. R. P. Roblin
Allskonar oankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við einstaklinga
eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaöa staöar
sem er á íslandi.—Sérstakur ganmur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt
er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum.
T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður.
Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man.
áttu meö kjósendum Winnipegborg
ar 12. þ.m. Var frumvarpið rætt
þar ítarlega og mörg gild rök talin
með þvi, Mæltist ræðumönnum
yfirleitt vel, en einna skörulegast
talaði Dr. M.Clark, sambandsþing-
maður fyrir Red Deer kjördæmi í
Alberta-fylki. Getum vér ekki stilt
oss um að birta hér á eftir nokkra
kafla úr hinni ágæfcu ræðu hans,
en þvi miður er ekki rúm fyrir
haua alla hér í blaðinu, því að
Forseti lagöi því næst fram
beiöni frá tveimur söínuöum um
inntöku í kirkjufélagiö: Víkur-
söfnuöi á Mountain, N. D. og
Immanuelsöfnuði í Wynyard,
Sask. Ennfremur inntökubeiöni
frá tveimur nývígöum prestum
um inngöngu í kirkjufélagið, þeirn
séra C. J. Olson og séra Haraldi
Sigmar.
Nefnd var kosin til aö íhuga
báöar þessar inntökubeiönir og í
hana skipaðir: séra Jóh. P.jarna-
son J. J. Vopni og Stef in Eyj-
ólfsson.
Þá minntist T. H. Johnson M.
P. P. á þaö aö krýning konungs-
hjónanna brezku væri nýafstaöin,
virtist þaö vel viÖ eigandi aö
Gísli Egilsson.
að sýna séra Jóni Bjarnasyni D.D. $601.02, og því eftir í þeim sjóði
! viðurkenningarvott fyrir hið mikla $2,405.56.
og ágæta starf ihans við það blað, 1 Bæði skýrslu skrifara og fóhirð-
er hann hafði stýrt frá upphafi is var vísað til tveggja manna
1 endurgjaldslaust. nefndar, sem þingið kaus, og hlutu
Minningarrit var gefið út í kosningu þeir J. J. Bildfell og G.
ræðumaður talaði í hálfa aðra
veg sérstakur, þar er fjárhagur á.: klukkustund.
þessa leið: Tekjur $2,908.48, og: ____________
vextir (6 prct.) $98.10, eða sam-
tals $3,006.58. Útgjöld voru þar
fyrra; sunnudagsskólablað ekkert
sérstakt, heldur sd.skólalexíur
prentaðar í “Sam.” Áramót held-
ur ekki gefin út í fyrra, vegná
Eriendsson.
Þá var næst tekið að kjósa em-
bætismenn.
Séra Björn B. Jónsson var cnd-
Frá Kristnes-söfnuði:
Jónas Samson.
Frá ísafoldarsöfnuði:
G. JóhannsSon.
Frá Ágústínussöfnuði:
Indriði Skordal,-
Frá Víkursöfnuði: u
Tömas Halldórsson og
A. J. Bjömsson.
J. J. Vopni átti sæti 5 . mginu j fra~n u mskólamáíið’. Síðasta þing hírðir í einu hljóði. Varaforseti
sem féhirðir kirkjufélagsms. , ^ tj] aS byrja á kenslu á þessu séra N. Stgr. Thorláksson _ (e.k.),
j þess að útgáfur fyrri ára báru sig j urkosinn forseti í etnu
hljóði.
Dr. Clark sagði snemma í ræðu
sinni, að sig langaði til að benda á
frumatriði í sfcefnu frjálslynda
flokksins, af því að hann kæmi
fram sem talsmaður þess flokks.
Hann kvaðst bera mikið traust til
I hinnar frjálslyndu stjórnarstefnu,
og frá upphafi hefði hann litið svo
á, að hún væri öflug barátta fyrir
lýðstjórnar hugsjóninni, gegn
! ekki; gjörðabók aftur prentuð
' þingmönnum til hægðarauka.
Ýmsar bendingar bar forseti
:era
Friðrik Hallgrimsson var ranglátum og sérplægnum einka-
endurkosinn skrifari í einu hljóði. hlunnindum til handá einstökum
mönnum (lófaklappj. Frjálslyndi
í stjórnmálum táknaði frelsi, og
forræði frjálslynds stjórnmlála-
oo jón J. Vopni endurkosinn fé-
• • 4 $• ' V! T vn 1
Skrifuöu þvf næst allir pr.sUr, iri^ v».Un% varaskrifari jén K [lokk, ^ þaS, a6 landamæri
frjálsrar þjóðar væru að færast
og fuíltrúarnir undir hina ‘venju- næð skýrslu og tillögur þar um. j /e.k.j og varaféhirðir Fr. Frið
® i 17— «r ...» •£ m íunmX cetM Cpö
legu játningu þingsins.
. En ef svo færi, að þingið sæi sér j nksson.
ekki fært að byrja á skólanum Séra Friðrik Hallgrímsson stakk
Nefndrn. sem sk.puö hafö. ver- þeWa ár> væri þaS skylda þ^ að upp á því, að séra Carl J. Olson
iö til aö íhuga inntökubeiöm safn- gera þær rágstafanir viðvíkjandi - rcn kosinn til að leiðbeina blaða
aöanna tveggja, og prestanna skólasjóði, að ekki yrði honum n:< nnum þeim, sem að Jnn'nnu
tveggja, sem fyr var áminst lagöi; varið til neins annars, en ákveðið sæktu, og gefa þeim upplýsngai
nú fram skýrslu sína þar sem lagt hefði verið i fyrstu. Hann væri Va** það samþykt. _ , ...
kirkjuþingiö vottaöi hollustu sfna var ti] a{5 kirkiuþingiö yröi viö trust-fund, og ætti að vera það Þá lá fyrir að veita motto
meö því aö senda þeim svohljóö- báöum beiðnunum • oe var nefnd- Hramvegis. skýrslum milliþingane n a, og \om
andi heillaóska símskevti- ,’ . En ef kirkjufélagið vildi gera ein- engar. tilbúnar, nema lexiuma a- ............
andi he.llaoska sí.nskeyti. araht.ö samþykt og þarme8 hvort- | rá4afáiir fil btáðabirgða j nefndarskýrslan og veitti þmgið Frjalslynd. . stjornmalum tákn-
tveggja inntökubeiönin. um mentamál, L d. að halda uppi henni viðtöku. j aöi hugsanafrelsi og skoðana-
Þá las forseti, séra B. B. Jóns- kenslu við einhverja mentastofnun Séra N. Stgr. Thorlaksson stakk | frelsj. annars kvað hann óþarfa
son upp ársskýrslu sína, ir jög ít- sem ekki tilheyrir kirkjufélaginu, upp á því. að kjósa strax þriggja ag fjölyröa mjög um þetta efni
arlegt og skörulegt erindi. þá ætti að safna nauðsynlegu fé til manna nefnd til að koma með til-
1 til þess, án þess að snerta skóla-! Iögur um val manna í milliþinga-
,,The Icelandic Evangelican
Lutheran Synod of America in
annual meeting assembled takes
pleasure in extending to His
Gracious Majesty King George V
and his Noble Queen our cordial
congratulations upon the occasion
of their coronation.
And rhe members of th« Synod
resident within Canada .most re-
spectfully assure His Majesty of
the profound loyalty and devotion
to the British Crown of the Ice-
landic people in Canada. “
og meir frá hinni réttu og upp-
haflegu stefnu sinni eftir aö hún ■ 3 e- h* komu fundarmenn
heföi oröiö ríkiskirkja, og einmitt aítur saman. Skýrði forseti þá
þaö heföi verið mesta slysíö, sem fra Þvf f fi'ndarbyrjun aö sér heföi
hana heföi hent, og þvert á móti ■ borist símskeyti frá synodus í
tdætlun og boöi Krists. Það Reykjavík, er sendi kirkjuþingi
samband heföi orðiö til þess að j Ýestur-íslendinga kveöju sína.
tefja fyrir framförum mannlfyhg- Var la^t til og Sainþykt aö for-
ins um margar aldir. Síðan um j seta væn faUö aö svara rneö 001 u
siöbót heföi hinu veraldlega valdi símskeyti.
páfadómsins-samt stcöugt hnign
aö, ogbentilöks á síöustu tákn ! bréfancfndin íhugað kjörbréf |menn í grend viö
út. Frjálslyndi í stjórnmálum
táknaði ávalt og gæti aldrei annað
táknað, ef það væri rétt þýtt, held-
ur en vöxt og framför mikillar,
vityrrar og sjálfstæðrar þjóðar,
eins og þeirrar, sem hér í Canada
ætti heima (lófaklappj.
Fyrsti hluti skýrslunnar var um
ásigkomulag hinna ýmsu safnaða
kirkjufélagsins og starfsviö presta
þeirra er þeim þjóna. Prestar
kirkjufélagsins núorönir 15; bæ:t-
ust tveir viö 1' vor, þeir séra Carl
J. Olson og séra Haraldur Sigmar
sjóð.
Nokkrar fleiri bendingar
nefndir. Það var samþykt og í þá
voru nefnd kvaddir: séra N. Stgr. Thor-
um
breyting á grundvallarlögum íáksson, H. S. Bardal og Bjarm
og sambandi kirkjufél. við General Marteinsson.
Council. Vildi forseti breyta grund11 Forseti skýrði frá því, að sér
vallarlögunum svo, að söfnuðir hefði borist mjög bróðurleg kveðja
gæti ekki slitrð sambandi við kirkju til þingsins með símskeyti vestan
Séra Runólfur Fjeldsteö'’hefir féla^ð nema á kirkjuþingi. _ af Kyrrahafsströnd frá séra ú A.
1 Þa las skrifari upp arsskyrslu Sigurðssym. var forseta tanð ao
þjónaö sölnuöum í Vatnabygðun-
um í Sask, en haft sáralítil laun sibustu áramót voru 40 söfnuðir í manna
upp á síðkastiö, og jafnvel aö kirkjufélaginu; hafði einn gengið
hér í Winnipeg, þar sem blaðið
Free Press væri gefið út, sem
hefði að eimkunnarorðum sínum:
Verzlunarfrelsi, trúfrelsi og jafn-
rétti í borgaralegum málum. í
þeim orðum væri tekin fram hin
stjórnfræðilega trúarjátning sín.
Því næst mintist ræðumaður lál
. , , . TT . . . íoiscia það, að innan skaimms væri hingað
sínao g var aðalefmð þetta: Um þakka kveðjuna al halfu þing- ... ,
K ^ F - Var svo fundi slitið. von Mr. Bordens, fonngja aftur-
__________ I haldsmanna. Mörgu mundi Bor-
húgsa um aö hætta prestsþjónustu ^nn í það eftir síðasta kirkjuþing, Að kveldi fyrsta þingdagsins kl. den lofa og teljast ráð 'kunna að
þar í haust. Lagöi forseti þaö Lúterssöfnuður, en síðan á nýári 8 söfnuðust menn saman í Fyrstu gefa vjS dllUm þjóðfélags mein-
til í skýrslu sinni aö kirkjufélagiö fieffr aftur e’nn söfnuður sagt sig lút. kirkju til að hlýða á fyrirlest semdum Sjálfsagt mundi honum
greiddi honuin u... $100.00 t.l úr’ Guðhrandssöfnuður, svo að ur, sem sém Hjörtur J^Le» fhttti. ^ um «þjó8teignamáJ.
, , . .. . sofnuðirnir eru nu um kirkjuþmg yar það afar umfangsmikið er- Tt l * -i ~ ,,
uppbótar, og æskilegast væn, að eins Qg, á sigasta þingi. Sndi, skipulega samið og skörulega . Um það mal væru nokkuð
hann gæti haldiö áfram aö vera í, Fólksfjöldi safnaðanna er sam- flutt. Þótti fyrirksaranum sem skiftar skoöamr. En því v§en
þjónustu kirkjufélagsins.
Séra Pétur Hjál
haft fasta prest
sem1 skiftar sköðanir. En
tals 5,052 eða 245 færri en í fyrra. kirkjufélagið hefði gengið slælega mönnum óhætt að trúa, að ef Bor-
jálmsson hefir ekki ! Hjá fjórum söfnuðum þó1 ekki til- fram í að koma upp skólanum, den kæmjst til valda, mundi hann
sþjónustu á hendi, | greindur fólksfjöldi í þessari yfir- verið of stórhuga um skólafynr- ekkj yerga nærfi þyi eing ákafur
Þegar hér var komiö haföi kjör-1 en gert p.estsverx fyr.r bygöar- litsskfI‘sln; . ■ komulagið, og þvl ek 1 fr5l5 neU| um þag mál, eins og hann væri nú,
... Tala altarisgfesta eru 1,998, eöa ur neinu. Hvatti nann tastiega tir
A bertaÍ6o af hundraði fermdra safnaðar- að byrja á skólanum sem fyrst. með því helztu styrktarmenn Mr.
bréfanefndin ítiugaö Kjörbrét jmenn í grend viö sig í
þess, sem mönnum væri nú á tím- j kirkjuþings-nanna og áttii sæti á þar sem hanri er búsettur. lima> nokkru fleiri en árið áður. j Mörg' sícýr og ljós rök færði hann Bordens, eins og t. d. Mr. Osler
um minnistæöust, á Frakklandi, þmgmu þessir prestar Og kirkju-‘ Séra Rúnólfur Marteirísson Skuldlausar kirkjueignir eru fram fyrir nauðsyn skólans, og og margir fleirj væru afar óvin.
sagöi lausu f fyrra haúst prests- $87,250.00 eða $4,070.00 meiri en taldi réttilega undir stofnun hans! hcfCu u
embætti sínu í Nýja íslandi, er taldar voru í síðustu ársskýrslu. og starfrækslu að miklu leyti
hann tí,ks. á hendnr k.nnarastöB-: *** WH4* t m»m hjá i« vihhald isltmzks þjó#.mR ,s- “ • Þv' “ hm”
Wr.tli.tt rniu» tiááfr, k Árnessöfnuði og kirkjueign Þing- lenzkrar tungu og luterskrar trú^r væntanlega viðskiftaftumvarpi
v.ö WesleyCollege. bofnuö-jvallasafnaí5ar ” I meðal íslendinga hér í Vestur- j milli Canada og Bandaríkja.
Meðlimir unglingafélaga
Portúgal Og Spáni Alt benti til þingsmenn
þess, aö samband ríkis og kirkju Prestar
væri óeölilegt og gæti ekki þrifist;
þetta kæmi meöal annars fram aö
því er trúarbragðaskólana snerti.
Þeir væru að tæmast þar sem þeir
stæöu undir verndarvæng rfksins;
alstaöár væru menn farnir aö sjá
þetta nú; jafnvel b]ööin á Islandi
ræddu þaö nú oröiö hisþurslaust.
Hér í Vesturheimi væri ríki og
kirkja algerlega aðskilin. Trú-
nsáluni og stjórnmálum yröi hér
ekkt blandaö saman. Sérhver
tilraun sem gerö heföi veriö í þá
átt, hefði verið kyrkt í fæðingu.
En þrátt fyrir þaö þó fríkirkjan
hér stæöi aö mörgu leyti betur aö
rigi, heldur en rfkiskirkjan, hefði
hún samt ekki í öllum atriðum
getað siglt hjá þeim skerjum.sem
á leiöinni heföu oröiö. Hún
heföi líka í ýmsum efnum vilst frá
hinni upprunalegu stefnu, sem
kirkja Krists heföi átt að fylgja.
Msöal annars kendi of mikillar j Frá Péturssöfnuði:
léítúöar hjá ýmsum hérlendum Joseph J. Myres.
kirkjudeildum; skemtanaþrá væri' Hallsonsöfnuði:
Séra Jón Bjarnason, D. D.
séra N. Stgr. Thorláksson,
séra Björn B. Jónsson,
séra K. K. Olafsson,
séra Friðrik Hallgrímsson,
séra Rúnólfur Marteinsson,
séra Jóhann Bjarnason,
séra Runólfur Fjeldsted,
séra Hjörtur J. Leó,
séra Guttormur Guttormsson,
séra Carl J. Olson, og
séra Haraldur Sigmar.
Kirkjuþingsmenn.
Frá St. Pálssöfnuði:
Christian G. Sdhram og
Gestur Anderson.
Frá Vesturheimssöfn.;
Halldór Hofteig.
Frá Lincoln-söfnuði:
Jón Sigvaldason.
Frá Pembina-söfnuði:
Gísli V. Leifur.
Frá Vídalínssöfn.:
Ámi Árnason og
Sveinbjörn Johnson.
; una
I
um hans hefir séra N. Steingr.
Thorláksson þjónað ásatrit söfn-
uöi sínurn í Selkirk.
Séra K. K. Olafsson hefir tek'ið
að sér þjónustu Melanktonssafn-
aðar og Grafton-safrtaðar, og enn
fremur Pembina safn. að nokkru
leyti.
715,
eða 49 færri en í fyrra.
Skrifari hafði að afloknu síð-
asta kirkjuþingi sent forsetum sex
safnaða, sem löglega höfðu sagt
sig úr kirkjufélaginu, ályktun þá,
er síðasta kirkjuþing gerði við-
víkjandi því ef þeir söfnuðir sæi
Að heimatrúboði háfa þeir starf sér fært að ganga inn í kirkjufé-
of mikil, svo aö manni lægi viö aö
halda, aö safnaöarfélögin sum
John Hörgdal.
Frá Þingvallasöfnuði:
Sigurjón Gestsson.
j að séra Guttormur Guttormsson og
séra Sigurður Christopherson, og
vitjað flestra prestlausra safnaða;
starfskrafta í þarfir heimatrúboðs
skorti þó enn, sérstaklega mælti
forseti með því, að senda mann
vestur á Kyrrahafsströnd.
Viðvíkjandi heiðingjatrúboði var
| þess meðal annars getið, að Octa-
I víus Thorlaksson hefði stundað
nám við Gustavus Adolphus Coll.
j í St. Peter í vetur með ágætum á-
I rangri, og væri að búa sig undir
inissíónarstarf meðal heiðingja.
| Kirkjufélagið veitti honum $100
1 styrk úr heiðingjatrúboðssjóði.
Viðvíkjandi tímaritunum var á
það bent ó skýrslunni, að “Sam.”
væri elzta blað, allra íslenzkra
kirkjumálablaða, og nú 25 ára
gömul. Væri því vel yið eigandi,
lagið aftur. Til svars því hafði
skrifara borist bréf frá séra Lár-
usi Thorarensen að Garðar, og
með því ályktun sú, er samþykt
var út af þessu máli á fundi, er
haldinn var í Tjaldbúðarkirkju í
Winnipeg 16. og 17. Febrúar s.L,
eins og kunnug er, því að álykt-
un þessi var birt í biáðum vikuK
blöðunum ísl. hér í Winnipeg. Var
óskað eftir, að ályktun þessi yrði
lögð fyrir kirkjuþingið til íhugun-
ar.
Að lolcum var minst á ráðstaf-
anir til geymslu á skjölum kirkju-
félagsins, að skrifari hefði fengið
gerðan járnkassa að þeim, sem
geymdur væri t Columbia Press
byggingunni.
Þá las féhirðir, J. J. Vopni upp
skýrslu um fjármál kirkjufélags-
meðal íslendinga
heimi. Fyrirlesaranum var greitt
þakklætisatkvæði að loknum fyrir-
lestrinum, en umræöur urðu engar,
en tekin fyrir þrjú fyrstu málin,
sem fyrir lágu :
Hið fyrsta þeirra var ályktunin
frá Tjald'búðarfundinum, sem um
var getið í skýrslu skrifara. Því
máli var vísað til fimm manna
nefndar og í hana kvaddir:
Thos. H. Johnson,
Séra H. Sigmar,
St. S. Einarsson,
Gustav Anderson og
Sveinbjörn Johnson.
Hin tvö málin voru: útgáfa
gjörðabókar og breyting á grund
vallarlögum. Voru þau ekkert
rædd en bæði sett í nefnd.
Snjöll ræða.
I síðasta blaði var sagt frá stjóm
málafundinum, sem haldin var í
Winnipeg leikhúsi, þar sem Oli-
ver, innanríkisráðgjafi sambands-
stjómarínnar, og fleiri mikilhæfir
taísmenn viðskifta-fflumýarpsins,
hamla þessvegna öllum þingstörf-
vm og hóta áð neyða Laurier-
stjórnina til kosninga, ef hún
héldi því fast fram, að vilja láta
srmþykkja frumvarpið. “En það
hlægir mig,” mælti Dr. Clark, “að
þeir muni ekki ganga fagnandi
1 eim, afturhaldsmenn, kveldið eft-
ir að kosningar hafa verið háðar
um viðskiftasambandið.”
Ræðumaður ikvað það vera hálf
kynlegt, að conservatívi flokkurinn
væri því nær fylgjandi öllu því/
sem bændurnir hefðu fariö fram á
í vetur, að einu undanskildu, sem
auðveldast væri að koma til vegar.
Núverandi stjóm í Ottawa væri
þar á móti fús til ^ð játa getu
le\si sitt um að vcrða viö óstkum
bænda í öllum sveitum,
með því að margs væri beðið
mætti ekki minna vera, en að hún
(Ottawa-stjórnin) tæki til greina
beiðnina um aukin viðskifti við
Bandaríkin. Stjórnin hefði í hyggju
að taka til greina atriði, sem bænd-
ur hefðu beðið um, og gerði það
smátt og smátt. Kynlegt, að and-
stæðingamir þættust reiðubúnir til
þess alls þegar í stað, nema þess
cr auðveldast væri, að koma til
- egar nú strax, viBskiftunum við
P ndaríkin; en einmitt þessu atr-
iði geröust þeir svo afar andvígir,
að þeim fyndist það skylda sín að
Dr. Clark benti á að mönnum
væri sérstaklega illa við tollskrár
vegna þess að þær fælu í sér
tvent,—skatta og verzlunarviðskifti
Skattar væru mönnum þorn í
auga þó að mönnum hinsvegar
þætti vænt um aukin verzlunarvið-
skifti. Skattar drægju frá mönn-
um fé, en verzlun værí fjársöfn.
unar meðal. Skattar væra nauð-
synlegir, en sú kenning, að haga
eigi svo álögunum, að fram kæmi
tekjutollur (tarifs for revenue),
kollvarpaði öllum kenningum hinna
gömlu hagfræðinga. Fyrsta meg-
in regla Adam Smitli’s var sú, að
miða álögurnar sem mest við
gjaldþol þeirra er áttu að bera
þær.
Dr. Clark benti á að þetta væri
gert, ef beinir skattar væm lagðir
á svo sem tíðkaðist á Englandi.
Hann sagði að Lloyd George væri
að stríða við að koma skattbyrð-
inni sem mest á þeirra herðar, sem
færastir væm um að bera hana, á
lierðar auðmannanna; en í Canada
væri öðru máli að gegna, af því að
þar væri eigi tíðkaðir beinir skatt-
ar, og þá yrðu að ibera börn hinna
fátækustu landnámsmanna. Hins
vegar væm skattar ekki lagðir á þá
sem gætu borið þær, svo sem
eins og C. P. R., og um 80% af
öllum árlegum ágóða félags þess
af eignum sínum rynni út úr landi
þessu skattfrítt með öllu (lófa-
klapp).
önnur megmreglan hefði verið
sú, að gera álögurnar á skattgreið-
endum svo léttar sem mögulegt
væri, og stuðla aö því, að sem allra
mest af þeim færi beint í ríkis-
fjárhirzluna. Þar sem beinir
skattar væru á lagðir, þá færi hér
um bil allur skattur þess manns, er
greiddi $5.00, í ríkisfjárhirzluna,
að undanskildum fáeinum centuin,
sem frá drægjust fyrir innköllun,
en með þeirri tilhögun, sem væri
liér í Canada, þá mætti gera ráð
fyrir að $10.00, fyrir hverja $5.00
sem lentu í ríkisfjárhirzhtnni, lentu
i hinum rúmgóðu vösum þeirra fáu
manna, sem hagsmuna nytu af toll-
verndun, af því að tollurinn hækk-
aði ekki að eins verðið á varnings-
tegundinni innfluttu, heldur og
öllum vörum sömu tegundar, sem
búnar væru til í landinu, og enginn
tollur væri greiddur af.
Ræðumaður kvaðst vera eindreg
inn verzlunarfrelsismaður, og vildi
því lækka tolla miklu meira en gert
•hefði verið enn hér í Canada. Eigi
að síður kvaðst hann telja það
góðs vita, og það væri sér stór-
mikið ánægjuefni i hvert skifti,
sem spor væri stigið í tolllækkun-
arátt. Hann sýndi fram á, að ekk-
ert vit væri í þeirri staðhæfingu
en sumra afturhaldskappanna, svo sem
George Fosters og fl„ að verzlunin
innanlands væri sú lang arðvæn-
legasta, eða arðvænlegri en verzl-
unin við aðrar þjóðir, og að hag-
vænlegra væri íbúum í British
Columbia að kaupa hveiti og naut-
pening frá Manitoba í skiftum við
trjávið, heldur en verzla við er-
lend ríki. Hann sýndi fram á, að
með því móti væri verzlunar sam-
kepninni viss takmörk sett og
sömuleiðis framleiðslunni, og
kvaðst engan veginn fella sig í því
tilliti við herópið “Canada fyrir
Canadabúa”, heldur “Canada kom-