Lögberg - 29.06.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.06.1911, Blaðsíða 8
y I.ÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. JÚNÍ 1911. ROYAL CROWN SAPU umbúðir gefa góð verðlaun Smjör- ^fdiskur No. 27 er djúpt og vel grafinB silfur- þvegion. Faest fyr ir 475 R. C, sápu uratúðir. BurfJar- gjald 2oc Og m»rg- ar fleiri premíur sera hérerekkirúm til aC greina. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada Þaö eru ýms einkennileg efni í BOYD’S BRAUÐI sem koma f veg fyrir aS það fyrnist eins fljótt og önnur brauS Þetta er ekki aðeins fullnægju- efni heldur líka hagnaðar. Nýtt smjör tilbúið á hreinum stað fáið þér með því að um CRESCENT CRESCENT CREAMERT CO., LTD. FRÉTTIR UR BÆNUM -OG— GRENDINNI Séra H. Sigmar heldur guös- þjónustu í bænum Leslie, Sask., næstkomandi sunnudag. 2. Júlí, kl. 2 siödegis. Séra Rún. Marteinsson messar í TjaldbúSarkirkju næstkomandi sunnudag bæöi kvölds og morguns. Mrs. Fr. Hallgrímsson , Mrs. Chr. Johnson og Mrs. J. Bjöms- son frá Baldur, Man., hafa dvaliC hér i bsenum um kirkjuþingsleytiö. Dr. M. Hjaltason frá Oak Point var hér á fertf í fyrri viku. Hr. Pétur Ámason frá Icelandic River, var hér á ferö í fyrri viku á leiö vestur til Leslie, Sask., í kynnisför til ættingja sinna. Mrs. N. Stgr. Thorlaksson frá Selkirk var hér stödd um kirkju- þingsleytiö. Mrs. I. Ásmundsson frá Bran- don hefir nýskeö flust búferlum til Moosehom Bay P.O., Mán., og þangaö á framvegis að senda bréf til hennar. 1 tilefni af krýningunni fór fram guðsþjónustugerö þann dag í Fyrstu lút. ‘kirkjui Dr., Jón Bjarnason talaöi nokkur orö, en á undan og eftir voru sungnirj sálmar. ' Tiöarfar hefir verið nokkuö breytilegt undanfarna daga. Mik- iö þrumuvgöur kom hér á sunnu- j dagsnóttina og geröi sumtaöar all- 1 mikinn skaða. Á sunnudaginn var ofsahiti, en óvénjulega kalt á mánu j daginn. Síðan hefir verið hlýrra í veðri. J. J. BILDFELL FASTEICNASALI Room 520 Union Hank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðiútandi. Peningalán Contractors og aðrir, sem þarfnast manna tilALSKONAR V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimi Main 6344. Nætur-talsimi Ft. Rougc 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Main og Pacific. Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI. Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg, Talsírní main 4700 Selur hús og I<58ir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Hvergi fáið þér^svo vandaðar LJÓSMYNDIR íyrir svo lágt verð, aíhverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. Fæði og húsnæði. Ráðskona óskast nú þegar á fá- mennu. íslenzku bóndabýli í Sas- katchewan. Ráðsmaður Lögbergsi , , gefur upplýsingar. l£í1°irn1tu? !e lur fœði og hus- ___________ næði frá 1. Júlí n. k.. Uppskeruhorfur eru mjög góðar víðast hvar hér í sléttufylkjunum. | sumstaðar þó heldur blautt . Meiri akrar nú en nokkru sinni áöur. Grasspretta er ágætlega góö. Mikill viöbúnaöur var hér í bæ undir krýningu konungs og drotn- ingar. Allar opinberar byggingar voru skreýttar fánum, myndum og ööru skrauti. Helztu verzlamr voru * og skreyttar o g hús einstakra manna hingaö og þangaö. Hér i nánd við Lögberg var ekkert hús skrevtt eins vel eins og Bardals Block. — Veðriö var ekki sem bezt krýningardaginn, talsverö rigning upp úr hádeginu. Hermenn fóru í skrúðgöngu um Main str. norð- ur í sýningargarð. Þar kom sam- an mikið fjölmenni til aö horfa á æfingar þeirra. Þangað fóru og öll skólabörn borgarinnar og gengu þar um í fylkingum. Mörg önnur hátíðabrigði víösvegar um borgina og nágrennið. Um kvöldið var skotið ógrynni flugelda. Skemtiferð. Hin árlega skEmtiferð islenzkra Goodtemplara í Winnipeg, veröur farin til Selkirk næstkomandi miö- vikudag 5. Júlí. Farið verður með rafurmagns- lestum, sem legja af stað frá norö- ur enda Aðalstrætis: kl. 9 árdegis, og kl. 1 eftir hádegi. Enn frem- ur getur fólk farið með öllum rafurmagnslestum sem ganga til Selkirk þann dag, fyrir niðursett fargjald,, ef keypt eru farbréf af nefnd þeirri, er stendur fyrir för- inni. Skemtiferðamefndin verður á vagnstööinni til aö útbýta farseðl- um og Ieiðbeina fólki til klukkan 1 síðdegis. Alt bendir til þess, að þessi skemtiferð Gootemplara verði ein sú tilkomumesta, sem farin hefir verið. Alt er undirbúið þeg- ar til Selkirk kemur; ræður, frum- samin kvæði og hljóðfærasláttur, enn fremur allskonar “sports” fyr- ir unga fólkið. Nefndin sér einn- ig nm góða “music” fyrir dans- inn að kvöldinu. AUar sikemtanir fara fram í hinum unðasríka listigarði Selkirlc- bæjar. Ekki skyldi fólkið hafa stórar matarkörfnr með sér í þessari ferð því að nóg er til af skyrinu í Sel- kirk. Winnipeg-íslendingar I komið og skemtið yður einn dag á árinu. | skemtiferðir C>oodtemplara eru nú alment viðurkendar fyrir að vera þær langbeztu. Stórir hópar af Iskndingum frá i Gimli og víðar frá meðfram Win- j nipegvatni, eru nú þegar ákveðnir í að taka þátt. í þessari miklu skEmtun. Þetta verður lslendingadagur- inn i Selkirk. Fargjald fram og aftur er 65C., og 35C. fyrir ungl. Ritari nefndarinnar. N.B. Takið Broadway og St. Johns strætisvagnana. Elín Árnason, 639 Maryland St., Winnipeg I ÞAKKARÁVARP. Hér með votta eg Dr. B J. Eiandson í Winnipeg alúðarfylst þakklæti mitt fyrir þá dýnr.ætu hjálp, sem hann veitti mér • sjúk- dómsstríði minu, bæði i siðasta n ánuði og eins í þessum mánuði, sem nú er að líða, á hinu almenna sjúkrahúsi í Winnipeg. Það gerði ihann tvisvar á mér holskurð, í síðara skiftið án endurgjalds, þó pað væri ekki að neinu leyti hans sók. að hins síðara þurfti við. | þessir uppskurðir hafa hepnast 1 svo vel, að eg geri mér nú beztu vonir um algeran bata. Alt, seto Dr. Brandson vann fyrir mig, gerði hann með þeirri list, sam- ' vizkusemi og ljúfmensku, sem nú er að gera nafn hans svo sérstak- ilega kært Vestur-íslendingum. Einnig votta eg öllum þeim öðr- um, sem í þessu stríði mínu réttu irér hjálparhönd eða sýndu mér hh’tteknirigu, innilegt hjartans þakklæti mitt. Eg bið guð af ! njatta að launa þeim öllum. I þessu þakldæti er konan mín mér hjartanlega sameinuð. Árni Gottskálksson, Petrína Gottskálksson. Mr. Swain Swainsson á bréf á. ,skrifstofu Lögbergs, og “Ráðs- kona" annað bréf. Nö A flMTUDACINH ER ONNUR EfTIRTEKTAVERÐ KABLM. SKÚSAU. Sérstök ágœtisk.aup á 2,000 pörum af háum og lágum skóm, venjulega $5”.00 til $6.<)0, nú fyrir. Þessi sala á karlm. skófatnaði œtti að vekja eftirtekt allra, sem þurfa á skóm að halda, annaðhvort strax eða síðar, því að gæðin eru svo mikil, að mönnum gefst mjög sjaldan jafn gott tækifæri á að spar sér fé. Hvert par er spánnýtt, og gert eftir bezta sniði og úr vandaðasta leðri hjá frægustu skósmiðum Bandaríkjanna. Tegundirnar eru bæði reimaðar og hneptar eða “blucher”, gerðar úr velours, box calf, gun metal, vici kid, patent colt, og görfuðu rússnesku kálfskinni, dökku og ljósu. Allir “Goodyear Welted”, einfaldir eða tvöfaldir sólar, háir . eða lágir skór. Mikið úrval af fallegum nýmóðins skóm, hentugum handa stúdentum, ungum mönnum eða fullorðnum herramönnum. Ábyrgst að hvert einasta par líki vel Vér áskiljum oss rétt til að selja ekki nema þrenna skó einum manni. Allar stærðir frá 5ýá til 1 1. Venjulegt verð frá $5.00 til $6.50. Söluverð á fimtudag og föstudag .................... Á ÖÐRU LOFTI. $2.85 Til leigu i tvo til þrjá mánuði nýtt 5 herbergja sumaiíhýsi (cott- agej á Gimli skamt frá vatninu. N’ánari upplýsingar fást hjá ráðs- manni Lögbergs. Heimili hr. Kristján Goodmans, málara, verður framvegis aö 576 Agnes stræti. Miðvikudaginn 21. þ.m. andað- ist í Argylebygð úr heilabólgu, eftir fárra daga legu, stúlkan Ágústa Skúladóttir, 12 ára gömul, efnileg og góð stúlka, dóttir Skúla Árnasonar að Brú P.O. Hún var jarðsungin daginn eftir að við- stöddu miklu fjölmenni. Foreldr- ar hennar og systkin Ihafa beðiö Lögberg að flytja nágrönnum sín- um og vinum innilegar þakkir fyr- ir hina miklu hluttekningu, sem þeim var sýnd í þessari sáru sorg'. Hver sem vita kynni um heímil- isfang H. Jensens bakara frá Ak- ureyri, geri svo vel að láta ráðs- mann Lögbergs vita það. Síðast spurðum vér það til Jensens þessa að hann starfaði að matreiðslu- störfum fyrir talsímafélag fylkis- Alþýðuvísur. ('Eftir hdr. bóndakonu.J Erindi þessi orti Jónas Guð- mundsson, sem lengi var á Hvítár- völlum, en bjó síðar á ölvaldsstöð- um í Borgarhrepp. Eitt sinn kom hann heim úr ferð til Reykjavíkur og var spurður frétta, þá kvað hann : — Kaffið er uppsett og kongur vor dáinn, komið í Danmörku heljandi stríð, fiskur í netunum sagt er við sjáinn, samt er á Nesjum báginda tíð, í marz og apríl sagt er með sönnu sextán og þrjátíu danir á sjó. Póstskip ókomið, en eru tvö önnur atkerum bundin við Reykjavík þó. ms. Miss Emily Long, hjúkrunar-! kona, fór héðan í fyrri viku til Neepawa, Man., og starfar þar fyrst um sinn á alm. sjúkrahúsinu í þar. Hún bað Lögberg að beraj kunningjum sínum hér í bæ kveðju sína og þakkir fyrir góða viðkynn- ing meðan hún dvaldi hér. Kvenfélag> Fríkirkjusafnaðar gekst fyrir minningarhátíð 17. Júní á Brú i Argyle bygð. Ræðumenn voru séra Friðrik Hallgrímsson, séra B. B. Jónsson, Bjöm Hjálm- arsson og Chr. Johnson. Á eftir voru þreyttar margskonar íþróttir. Meðal kirkjuþingsgesta frá Ar- gjde eru þær Mrs. O. Friðriksson og ftlrs. Sigmar. Einnig er hér á ferð hr. Teódór Jónsson fra. Glenboro. Laugardagskvöldið 24. þ.m. voru | þau Oskar Olson og Ingibjötg M. I Hinriksson, bæði frá Thingvalla, j Sask., gefin saman í hjónaband af; ! séra Rögnvaldi Péturssyni. Ungu | hjónin fóru samstundis vestur til | Thingvalla, þar sem þau ætla að byrja búskap. Meða! íslendinga þeirra, er hingað komu um miðjan þenna mánuð, var hr. Guðmundur Stef- ánsson frá Reykjavík, einn með mestu glímumönnum íslands. Einar vinnumaður Andrésson á Hvítárvöllum, var sendur austur á heiðar til að vera á veröi þegar verið var að verja fjárkláðanum norður og vesíur. Einar kom heim um haustið, þá kvað Jónas : — Fjallstaðinn kemur karlinn, kátur á söðla báti, hraustur af heiðurn austur, Hvítár að völlum yfir; norður og vestur varði, vort land sauðpestar-fjanda. Minning hans ýtum innist, íss meðan tindar rísa. Einhverju sinni fóru sex piltar frá Hvítárvöllum ofan í Borgar- nes og ætluðu áð rjúfa haug Skalla gríms. Þeim varð lítt ágengt og hurfu heim aftur við svo búið. Þjá kvað Jónas : — Sex fóru álfar axa, alldjarfir Hvítárvalla, haugs vildu hitta drauginn, hurð, svörð, grjót, mölvuðu. 5kulfu haugs gamlar gættir, gíma skalf jáms í stími, fundu þó ekki undir egg, vopn, kal leða sleggju. Winnipeg Beach Hygnir menn í sumar.bústöðum á Winnipeg Beach, fá brauð sitt frá oss. Leitið nánari upplýsing Talsími Garry 814 MILTOÍN’S NOTIÐ TALCUM POWDER nú í hitunum, ekkert þvílíkt handa börnum og fullorönum. En forSist a8 *pilla hörundinu og veljiö gott duft. Vér raælum með Nadruco Rose Talcum sem er baeði gott heilnæmt og höfnm vér allar tegundir þess. Skoðið í glugga vora FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 IK BOBINSON KJÖRKAUP á karlm. varniagi: Skyrtur, 2 fyrir - $1.25 Sumarnærföt ódýr. Gjafverð a hálsbindum. Sumarsokkar (*“£*) - lOc j $20.00 KVEN - YFIRHAFNIR $10.00 Kaupið hér til Dominion dagsins, -£ö i w ROBINSON ‘J !. r » ol. w I »• Laugardags KJÖRKAUP 01A FALLEGIR KARLMANNS FATN- AÐIR, seldir til rýmkunar. Handsaumaðir úr fegursta Worsted efni. Fara ágætlega á hverjum manni. Vanaverð $22.5o til $25.00. Nú aðeins $15.90 PALACE CLOTHING STORE 470 Main St. CL C. LONCL Baker Block Maður nokkur hét Týrfingur og átti heima í Hjörsey fyrir Mýrum Hann var hagyrðingur góður.— Eitt sinn var hann á ferð með öðr- um fleirum og komu þeir á bæ einn og beiddust gistingar. Bóndi kvaðst skyldi hýsa þá, en bað þá greina nafn sitt, og þeir gjörðu það allir,, nema Týrfingur, hann kvað vísu þessa : — Rómu tama rauðlitað, rekkum ama veiti, Sigurlama biturtblað, ber eg sama heiti. Bóndi kvaðst ekki skilja, þá bætti hann við : Nokkrir greina nafnið sitt, nú með berum orðuim, Hervör sótti heitið mitt, í haug, á Sámsey forðum. KRfNING GE0RGS K0NUNGS V. verður minst á margan hátt á IÐNAÐARSÝNING CANADA I WINNIPEG 12. til 22. Júlí. Gerið ráðstafanir til að komast á sýninguna; SÝNINGUNA SEM ALLIR LÝÐIR DÁÐST AÐ. ....... ""...nee—:—sra---------------------- Það er verra en ekki að taka inn lyf við vöðvagigt eða þrálátri gigt. Ekki þarf annaö en bera duglega á Chamberlain’s áburð fChamberlain’s Linimen': Til sölu hjá öllum lyfsölum. Ef menn vilja bregða sér eitt- hvað um bæinn eða nágrennið í bifreið, þá þurfa þeir ekki annað en leita til A. S. Bardal. Hann sér mönnum fyrir flutningi. Eitt lyf er það, sem hver fjöl- skylda ætti að eiga, einkum að sumrinu, sem sé Chamberlain’s 1} f, sem læknar alls konar maga- vtiki ('Chamberlain’s Colic Ch->1- rra and Diarrhoea RemedyJ. Þér þurfið vissulega á því aí halda. Kostar að eins 25C. Megiö þér vera án þess? Hr. G. Zophoníasson Halldórs- son á bréf á skrifstofu Lögbergst

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.