Lögberg - 29.06.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.06.1911, Blaðsíða 5
LötlPERG, FIMTUDAGINN 29. JÚNÍ 1911. íortSabúr heimsins.” At5 lokum benti ræbumaöur á ■þaS, aS margir ihinna æstustu con- servatíva gegn viSskiftafrumvarp- inu væru nu famir aö linagt á aS brigsla meShaldsmönnum þess um þjóSræknisskort og ókonungholl- ustu. Hann taldi og brigsl um þaS ómakleg og illa til fundin. ÞáS -væri varla hægt aS benda á nokkra þjóS, sem væri konunghollari held- ur en einmitt Canadamenn. En um það að nýju væntanlegu viSskiftin | viS Bandaríkin hefSu þaS í för meS sér aS Canada þurjysi auSs-1 uppsprettur sínar, sem conserva- tívar hefSu óspart flaggaS meS j væri þaS aS segja, aS sérfræSingar j litu t. d. svo á, aS Canada. hefSi nægan kolaforSa í 2000 ár. Dr. Clarlc benti 4 þaS, aS verzl- un Canada viS önnur lönd hefSi hríShrakaS úndir conservatívu stjóminni. ÁriS 1883 hefSi hún veriS $247,000,000, en seytján ár- um síSar hefSi hún veriS komin ofan í $224,000,000. En þegar liberalar komust til valda þá hefSi skift um. Þeir hefSu lögleitt toll- hlunnindin viS Breta og þegar þeir hefSu veriS búnir aS halda um stjórnvölinn í 3 ár þá hefBi verzl- un Canada veriS orSin $321,000,- 000 á ári, og síSastliSiS ár hefSi hún orSiS $800,000,000. Þegar biezku tollhlunnindin voru lög- leidd, þá hefSu conservatívar spáS Canada algerlega samskonar hrak- syám eins og þeir spá nú, ef viS- sriftafrumvarpiS skyldi ná fram aS ganga, og vafalaust mundi þó svo fara, ef viSskiftasamningamir ná samþykki og hafa veriS í gildi í þrjú ár, aS þeir conservatívu munu þá hrópa eins hátt um aS fá þá rýmkaða eins og þeir æpa nú ó- skaplega um aS rýmkaS sé um toll- hlunnindin viS Breta. Bordens-fimmið. Herra Borden, afturhalds-for- ingi, er nú á ferSalagi sínu um NorSvesturlandiS, og kemur víSa viS, en hefir hvívetna sömu sög- una aS segja, eSa sömu boSin aS bjóSa eins og hér í Winnipeg. Þessi boS eru tekin fram í fimm atriSum, og eru þau þessi: I fyrsta lagi, aS ef conservatívar ikomist aS, þá skuli vera skipuS föst fimm manna tollmála-nefnd, I öSru lagi, aS Vesturfylkin skuli fá umráS yfir sínum eigin landeignum. í þriSja lagi, aS Hudsonsflóa- brautin skuli starfrækt af óháSri nefnd. í fjórSa lagi, aS kornhlöSur (terminal elevators) skuli vera þjóSeign, og starfræktar af stjórn- inni. í fimta lagi, aS fé skuli veitt til kæli útbúnaSar kjöts fchilled meat tíadej. Þessi fimmliSuSú boð Bordens eru menn farnir aS kalla “Bordens fimmiö”, og eru þau vitanlega ekk- ert annaS en friSarboS. Herra Borden vill, eins og menn vita, ekkert sinna vilja kjósenda í viS- skiftamálinu, og sem allra minst um þaS ræSa. En til aS kaupa af sér reiSi bœnda hér í sléttufylkjun- um, hefir hann búiS sig út meS þetta fyrnefnda “fimm” sitt, og ætlar aS friða kjósendur meS því eins og keipótta krakka. ÞaS er auSvitaS ekkert' á móti því aS reyna þetta, en þaS er ó- sköp hætt við þvi, aS þaS verSi gagnslítið. Fyrst og fremst eru boSin mjög lítiIsverS og engin ný- mæli, sem menn munu verSa him- infagnandi yfir; ekkert nema þaS sem sjálfsagt væri aS hver stjóm veitti, ef fram á þaS væri fariS og jafnvel töluvert meira. I annan staS er á það aS líta, aS þau eiga ekkert skylt viS þaS máliS, sem nú er efst á baugi hér i Canada og fyllir hugi allra manna i NorSvest- urlandinu. Þau eiga ekkert skylt viS viSskiftamáliS viS Bandaríkin. Þess vegna er þaS mjog óvist, aS menn geri sér friSarboSin að góðu, eins og á stendur,— mjög ó- víst, aS bændur vilji verSa börnin hans Bordens, þó aS hann bjóði þeim "fimmiS”. Bændur í NorS- vesturlandinu eru engin breka- börn, sem þaggaS verði niður í meS því aS stinga upp í þá dúsum eins og hvitvoSunga. Þeir eru fast ráðoir í því, aS fá tekiS tillit til vilja síns í viðskiftamálinu, og þola ekki að hann sé fyrir borS borinn. MeS því aS herra Borden treystist ekki til aS verða viS vilja þeirra í því máli, munu friBarboS- in eSa “fimmiS” hans koma nú aS sára litlu haldi. r-j l jm —— ^ Báthleðslur af TEJÁVIÐ . . . Vér höfum fengið tvær bát- BrTKvAÍk. If RI ■ hleðslur af trjávið seinustuviku þar á meðal bezta úrvai af ó- hefluðum borðum, hálfplægðum ogaf öllum stærðum. Vér vonum nú,að hafa beztu trjáviðarbirgðir til að fullnægja ölium pöDtunum. EMPIRE SASH& DOORCo. Ltd UKNRY AVE. Kasl. WINNIPF.a, TALSÍMl Main ar, 10—s.111 1» ■ - ~M Hér getið þér fengið beztu nær fötin SSgSST • • ■ • 50c. Margbreyttir litir. Balbriggan samföstuj nærföt .... $1.25 Gerið yður að venju »ð fara til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, WINNIPEG Útlbúsverzlun i.Ktnora Svanhvít. Eg þekkti þig einungis örskamma stund og aðeins sem blaktandi skar. þó gleymi eg aldrei hve andi þinn stór og ólíkur fjöldanum var. Mér lá við að hugsa — en hrylti við þó að hugsa í nokkurri mynd — er andlát þitt síðar að eyrum méí barst— þar almættið drýgt hefði synd. Hvert leyndarráð skaparans þýtt hafðir þú, en þegjandi efaðist eg; þú skoðaðir reynsluna guðlega gjöf sem götu á sléttari veg, Eg virði ekki hvern þann, sem trúaður telst; en trú sem er lifandi mál og skín eins og ljós gegn um viðmót og verk^ hún vekur mér lotning í sál. Þú heilsaðir vinlega hverju sem Ieið, þú hlóst þegar gleðin var nær; þú vissir að brosið er líðendum ljós og lífinu heilnæmur blær. Þó einverutárin þín taldi’ ekki neinn né tímana’, er svefninn þér brást; en sál þinni stöðugar stefndi til guðs hver stund, sem þú andvaka lást. Eg minnistþess.Svanhvít, hve sál þín var hrein; þú sveikst ekki viljandi lit; eg man hvað þú hataðir tildur og tál —en tilfinning stjórnaði vit— hve glögg voru’ og ákveðin ummæli þín um alt—hvorki tvíræð né hálf; þú spurðir ei glauminn hvað gott væri’ eða’ ilt; um gildi þess dæmdir þú sjálf. góma, ódrengskap og uppskafn- ingsliætti heilnæmar ádrepur, sem hafa hitt sína menn, þótt engin hafi veriö utanáskriftin. En vors- ins skáld hefir hann samt veriö í fylsta skilningi, ekki aöeins af því aö hann hefir ort fögur náttúru- ljóö um voriö og vorsins yndi, heldur af því aö hann ætíö í öllu, er snertir ættjöröina, hennar fram- tíö, hennar vonir, hefir vaggaö vorsins texta, verið vorgróðursins skáld eingöngu. Hann er vaxinn upp meö frum- vori íslenzkrar endurreisnar, og þó áö stundum hafi andaö svalt yfir nýgræöinginn, þá hefir sú nepja aldrei ægt honum né náö inn til hörpunnar hans. Þráltt fyrir ísrek, “sumarmálahrinu”, “páskahret” og •“fardagaflan”, og hvaö þau nú heita öll þessi köst, sem á vorin geta komiö, hefir hann aldrei slept ljúfa vorblænum, vorylnum, vor- 'sólinni úr ættjaröartilfinning sinnl og framtíöarvonum. “Vorgyöjan svífur úr suörænum geim á sól- geislavængjunum breiöum” í öllum ættjaröarljóöum hans, í öllu þvi, er hann hefir kveöiö um frelsisviö- leitni þjóöarinnar og frumherja hennar, og þar er hann janan ör- uggur, eggjandi, vonglaöur, vekj- andi, hiklaust trúandi á sæmd og sigur. Hann er skilgetiö barn “þjóövorsins fagra, sem frelsi vort skal, meö fögnuöi leiöa’ yfir vengi” er hann kveöur svo dýrölega um í “Vorhvöt” sinni, sem seint mun gleymast þessu landi. Þegar hann lítur aftur frá þeim sjónarhóli, sem hann nú er kominn á, ber margt og margvíslegt fyrir augaö, og margt má honum í minni renna. Eg skal ekkert um þaö segja, hvort hann minnist fremur sólskinsblettanna eöa erfiöleikanna sem hann ihefir átt viö að stríöa í sínu langa lífstsarfi. Hit er víst, aö hann hefir sigraö erfiöleikana, haldiö æskuhugsjónum sínum, ver- ið sjálfum sér trúr, og stendur nú, í hárri heiðurselli, meö óflekkaðan skjöld, virtur af öllum, elskaður af flestum. Þaö má ráöa þaö af sumum ljóðum hans, aö honum hafi stund um þótt veröa lítið úr uppfylling æskuvona sinna og hugsjóna: “Um frelsisvínber seydd viö ólsar kyngi. mín sálin unga baö, en krækiber af þrældóms lúsa- lyngi mér lífiö rétti aö.” Svo hljóðar einn af hans snildar- legu smákviölingum. Vlst er um þaö. aö þau kjör, sem skáldandi hans hefir oröiö aö sætta sig viö í örlitlu og fátæku þjóðfélagi og í afarbundinni lífstööu, hafa eklri verið til þess fallin, aö auka flug hans né efla vængina. Þaö er sennilegt, aö hann hafi oft sárt fundiö hið sama, eins og norska þjóöskáldiö Wergeland lýsir í þessari visu, sem eg vona mér leyfist aö hafa vfir á frurn- málinu: “Kongeöm meö Lænke spændt om sit Ben, og Vingen brudt, som i over tyve Aar siden den blev halvdöd skudt har som simpel Gaardshiuid tjent — föler dog ei den arme Digters Vaande som i lidet Folk er födt hen i Verdens Hjöme stödt, med et Sprog, som ei rækker fra hans Krog længer end hans Lælbers Aande.” En þaö má vera honum huggun, aö þó aö þjóðin hans hafl ekki veriö þess megnug, aö gefa honum tök á aö njóta þeirra frelslsvín- berja, sem hann dreymdi um í æfkudraumum sínum og áleit . anda sínum nauösynleg til þess aö j geta hafið sig til fulls flugs, þá lán- | aöist honum, þrátt fyrir alt, aö j gefa þjóð sinni þau “frelsisvínber, j seydd viö sólarkyngi”, sem hún | mun lengi af njóta, og gott af geta í í baráttunni fyrir því aö geta breitt I út sína vængi til þess aö hefja sig til hærra stigs menningar og mann I dáðar. Og tungumálið, sem svo j fáir skilja, hefir hann fegraö ogi auðgað, útbreitt og aflaö því aö-1 dái.nar margra erlendra manna, er j gegnum hann hafa kynst því. Það má enn fremur vera honum góö og gleðileg meðvitimd, að hiö [ annað æfistarf, sem hefir bundiö hann og upptekiö krafta hans, hef- ir veriö blessunarríkt og mörgum hugþekt. Eg þykist viss um, aö eg segi ekki of mikið, er eg segi, aö hann hafi ást og viröing allra sinna mörgu lærisveina, sem hann j hefir kent fagurt mál og fögur fræöi viö mentaskóla lands vors nú í 40 ár — helming sinnar löngu æfi, og að starfið hafi eigfi veriö honum sjálfum ógeöfelt né of- þreytandi, virðist mér sannast þeg- ar af því, hvemig hann hefir hald- iö út; þaö munu margir mæla, aö hann sé enn ekki eldri aö sjá, held- ur en hann var fyrir 20 árum síö- 'an, og var hann þó unglegur þá. | í nafni lærisveina hans vil eg færa! honum hjartfólgna þökk fyrir alla j velvild og ástúö1, sem hann hefir sýnt okkur, og leyfi eg mér aö hnýta hér viö persónulegri .þökk frá mér sjálfum fyrir alla velvild á skólaárunum, þar á méöal fyrir1 samfylgdina noröur þjóöhátíöar-1 vorið 1874, þegar hann söng um “Bláfjallageiminn meö heiöjökla-1 hring” og “sumarkvöld viö Álfta- vatniö bjartaL Eg • var dreng- hnokki þá, en gleymi aldrei þeirri ferö, né síöar sýndri velvild. En fyrst bg fremst þökkum við öll, sem hér erum, og öll hin ís- lenzka þjóö, skáldinu, skáldi “þjóö- vorsins fagra”, skáldinu vorfædda, skáldinu unga. ■> í nafni allra íslendinga segi eg: Guö lengi lífdaga þína, Stein- grímur Thorsteinsson. Steingrímur Thorsteinsson 1ifi! —Lögrétta. Merkilegt úrval AF Sumar Skófatnaði handa körlum, konum og börnum. Karlm. útiskór.....$1.25 til $1.75 Hvitir karlm. seglakór, $1.65 til $3.50 Cricket and Yachting skór fyrir $3.00 Karlm. Oxfords... $3.50 til $5.00 Kvenm. seglskór Oxfords, $1.25 til $3.00 Kvenm. Oxfords and Pumps, $2.00 til $5.00 Stúlkna og barna ilskór, 95c til $1.25 Hlaupaskór, Baseball skór og Tennis skór Sendið eftir póstpar.tana skrá. Quebec Shoe Store Wm. C. Allin. sigandi 639 Main St. Austanvsrðu. T. C. Norrsi, foringi frjálslynda floklcsins í Manitoba, og dr. T. J. Molloy M. P„ hafa fariö hér um fylkið og haldiö nokkra fundi meö kjósendum. Samkomur þeirra hafa veriö ágætlega sóttar og kjósendur tekiö þeim tveim höndum. I Walker dómari befir veriö skip- 1 aöur eftirmaður Daly’s dómara hér í borginni, til bráöabirgöa aö minsta kosti. i Mrs. Anna Arason og sonur hennar Hermann, frá Argyle, komu jtil bæjarins fyrir helgina. Þau voru á leiö suður til Chicago til aö heimsækja Mrs. Magnús, dóttur Mrs. Arason, sem þar á heima. Mrs. Arason kvaö ætla aö dvelja þar syöra um hríö, en sonur henn- ar mun bráölega snúa noröur aft- ur til Argyle. Að fæðast í heiminn með heilbrigða sál og hljóta með þroskanum skyn og afla sér nestis í æfilangt starf ' og eignast hvern sólgeisla’ að vin, en líta þá dauðann í dagmálastað með dómsorð sem óvænta frétt, og heilsa’ honum brosandi það finst mér þrek- en þannig er sagan þín rétt. Við þökkum þér, Svanhvít. hve samfylgdin þín var sólrík, þótt næði hún skamt. Vér kveðjum þig, Svanhvít, með hrygðartár heit, en heitust hún mamma þín samt; nú horfir hún, Svanhvít, og hugsar um þig, á harðasta áfangann sinn. Við biðjum þig, Svanhvít, ef sál þinni’ er unt, að sýna’ henni himininn þinn. Sig. Júl. Jóhannesson. Dollarar yðar gera undravefk að Banfield’s *) Svanhvít var dóttir þeirra hjóna Guðmundar Einarssonar og Málfríðar konu hans að Hensel, N. D. Hún var fsedd 15. Maí 1885, dáin 12. Marz 1910.—S.J.J. F yrir minni Steingríms Thorsteinssenar. Ræöa eftir H. Hafstein, flutt á 8c ára afmæli skáldsins í Revkja- vík 19. Maí x<jid> Viö, sem hér erum saman kom in, erum aöeins örlítill hluti af þeim mörgu, körlum og konum, sem í dag vildu vera hingaö horfin til þess aö áma heilla afmælisbarn:- inu, sem nú'er áttrqtt aö árum, að því er kirkjubækur greina. Hér mundi veröa þröngt fyrir dyrum, ef allir þeir hugir gætu holdklæöst hér alt í einu, sem hingaö leita nú bæöi héðan úr bæ og öörum bygð- jum þessa lands og handan yfir hafiö frá íslendingum og íslands- jvinum austan hafs og vestan, er votta vildu samhygö sína og þakk- ir þjóöskáldinu góöa, heiöursgesti vorum, Steingrími Thorsteinsson, j á þessum merkisdegi. Viö þessir j 14 tugir manns, sem eigum þeirri ánægju aö fagna, aö njóta návistar hans, getum því miður eigi fagnaö honum eins og viö vildum og vert væri, og veldur því ibæöi húsrýmis- skortur og annaö, sem viö getum ekki viö ráöiö. En viö vonum, aö hann taki viljann fyrir verkiö, og sjái í huga veislusalinn stærri og jskreyttari, hópinn fjölmennari og I föngin ríkulegri, eins og viö vild- i um hafa getaö í té látiö. Hann, sem fyrir átta áratugum síöan fæddist þennan dag, í vor- mánuðinum Hörpu. “Þá und vorhimins baðm breiddi foldin sinn faöm sem áö faldin var ljósgrænum hjúpi”, hefir nú í fulla tvo mannsaldra veriö vorsins, ibliöunnar og unað- arins skáld fyrir þetta land og þessa þjóö, og hann sténdur enn í fullum andans krafti, unglegri mörgum sextugum manni, mitt «á meðal okkar, fullfær til þess enn, aö kveöa fyrir þjóö sína um vorið og vorsins yndi og alt hiö fagra og góöa, sem íslenzk náttúra á til. Þessi lífskraftur, þessi ending í þ e i m íslenzka vorgróöri, sem hann er sjálfur, hlýtur þegar útaf fyrir sig aö gleðja hjarta allra þeirra, sem íslenzkum vorgróöri unna, og vera þeim tákn og fyrir- boöi um ending og lífskraft einnig í öörum vorgróöri,- sem hann hef- ir séö í anda og sungið um. Þó aö Steingrímur Thorstein$- sé réttnefnt vorsins skáld, þá fer því fjarri, aö skáldskapur hans sé eintóm vonglöö vorkvæöi. Hánn á miklu fleiri strengi á hörpu sinni. Hann á djúpa strengi alvörugefins anda, er vill kanna djúp manns- sálarinnar og þráir og vonar langt út yfir dægurstríöin. Hann þekkir einnig veturinn og vonbrigöin, “náttmyrkriö þögult sem hel og þungt eins og sorgin.” Hann á viökvæma strengi ástardrauma og angurblíöu. Hann á líka hljóm- hvella strengi heimsádeilu, lcýmni, fyndni og háös, og hefir oft mæta vel tekist aö gefa heimsku og hé- H 1! ^ JTT Búðin sem verið hefir aðal kjörkaupa-miðstöð □J í Winnipeg um 32 ár, með öll húsgögn, gólf- dúka, ábreiður, dyratjöld, gluggablæjur og annan húsbúnað. Lesið neðanskráð verð: Er úrbezta hlynviBi; náttúrleg áferð. Er 70 þml. hár. Efrihlutinn 40X11 þml.; botninn 40 x*7 þml. Efst er rúm- góður postulínsskápur, fjórar kryddskúffur og sykurhólt; stórt hólf neðst undir bögla og fl., °B 75 pd hveitibyrða á hjörum; ivaer hnífa og dúka skúffur. Vanaverð $18.50 Í6.50 í peningum; hitt $3 mánaðarlega Vér bjóðum beztu lánskjör Princess kommóða úr egta fjórsk. eik. Gul eða mahogany á- ferð. 46x21 þml. breskt spegilgler, raðsneitt,— Gl«rið 40x24 þml., en kommóðan sjálf 46x42 þml. Vanaverð $33.5« Nú alveg AA sérst.verð <póU>vv tgípeningum; $4 mánaöarlega. Koddadúkar með afslœtti. Vandaðir bómallar dúkar, fallegir og mjúkir, með breiðum faldi á báðum endum. Þrjár stærðir seld- ar meðan endast. 40x33 þml. 35C, virði Sérstakt verð .................. 42x33 þml., 40C virði Sérstakt verð.................... 44x33 þml. 45C virði, Sérstakt verð ............ 25c. 30c. 35c. Földuð bómullarlök. Góður, sterkur bómullardúkur, sem þolir vel slit, er mjög hentugur. Tvtbreið rúmstærð; d*| CA $2 virði. Sérstakt verð parið ...... Arabiskir skrautdúkar. Ný tegund í gluggatjöld og forhengi. Er gisofið bseði hvítt, bleikt eg með arabiskum litnm, alskonar skraut og litasambönd. Hentugasta, fegursta, ódýr- asta efni, sem komið hefir á markaðinn. Venjul. 35C yarðið. Nú S .............ufaC. Agætustu þryktir linoleum dókar. Vel gerðir að öilu. Tigla, blóma og mottu»kraut; ljósir og dökkir litir. Ágætir á eldhúsgúlfog ígöng, 2 yards á breidd. Venjul. 50C ferhyrnings QC_ yarðið. Nú á......................... ODC. Skozkir linoleum dukar-Vel fergðir, góð áferð- Ljósir og dökkir litir, tigla, blóma og mottu skraut. Endast vel og lengi. Breidd 2 yarðs. Venjulega 65C ferh. yarö. Sérst. verð ferh, yarð........... Hengi hvílur. (1) Riðaðar hengihvxlur — úr þrinnuðu, hörðu garni og haldið uppi af strengjum; patent þanir (spreaders) til höfða ogfóta, sívalur koddi og kögur. Stærð 36x84 þamlunga. Venjul. $i,5o OC Sérst. verð.............. ipl.ói) (2) Jacquard og striga hengihvílur — Fallegt Austurlandaskraut, með fallegri mynd í botninum og snúruskrauti á börmunum. Er borinn uppi á þrem sterkum strengjum með patent þönum Og lykkjum. Skúfaður koddi, failegur faldur og kögur tí*Q Q|“ Stærð 36x88 þml. Venjal. $3.00 nú .... yáí.ijO (3) Hengihvíla ofin úr segli. vel ofin úr hörðu garni n»eð kögrum. Þessi hengihvíla er ágætlega gerð og sérlega vönduð að öllum frágangi. $3.15 TUUVIUU OUUUI u Stærð 36x86 þml.Venjul, $4 nú á (4) Falleg hengihvíia, með ljómandi upphleypt- um og skrautofnum dúk, röndóttum og fagurlituin. Ofinn sterku ívafi, sem eykur á styrkleik og fegurð. Hefir þrjá sérst. styrktarstrengi. einnig sterkan streng í miðju. Stærð 42x90 þml. Venjul. $7. Núá................................ $5.75 5Í Þessi hengihvíla er sönn eftirgerð af hiuni frœgu Kashgar ábreiÖH, sem nú er hæstmóðins. Eft- irgerðiu er svo nákvœm sem verða má í öllu. Hinar litln Mongólsku myndir og einkenui kemur skjirt fram. Útskorin höfðalags þön, og alt annað vandað Stærð 42x92 þml, Venjul. $9.50 Verð nú....................... ... $7.75 (6) Ágaetlega ofin hengihvíla, úr bezta þrinnoðu garni, tvírend og sterkofin. Bæði löng og breið; þanir og hringar sterkari en á öðrum hvílum , vel þanin sundur tilhöfða og fóta. skreytt með gyltum nikkel skjöldum og 16 þml. málmskreyttum kögri. Stœrð 47x94 þml. Venjul $ta,oo Verð ni ....................... $9.50 Olíudúkar. Enskir Olfudúkar—Ný gerðog spánýr varningur, slétt yfirborð. Blóma. tigla og mottuskraut; ljóslr og dökkir litir. Breidd 2 yards QA Ferhyrnings yarð........... DUC CHEFFONIER HLIÐB0RÐ Álmviður; gul áfeið; með tveim litlum hnífa skúffum og breiðri dúk- skúffu; tveimur bolla skápum. Og fl. og fl, Vanalegt veið $18.75. En sérstakt verð nú: $14.75 $5 f peningum; hitt $2 mánaðarlega Birki Mahogany áferð; er eins og myndin Með ávölu. raðsneiddu brezku spegilgleri. tí*QQ CA 18x22 Venjul, $30.00. Nú á............... >pZD.oU $8 í peningum , hitt $4 mánaðarlega. Mayflower Brusscls ferhyrnur, þéttofnar hart yfirborð. Sama áferð eins og egta brussels. Endast ágætlega; ofnar saumlaust, Blóma og Austurlandaskraut, á rauðum grœnam. bláum 02 bleikum fleti. Stærðir 7-629-0. 9-0X9-0 9-0x10-6 9-0x12-0 $4.50 $5.00 $6.50 $7.50 Enskar tapestry ferhyrnur. ofnar saum- laust. Fallegar og endast árum saman. Blóma og Austurlanda skraut, á rauðum, grænum og bleikum fleti. Stærðir fi-qxg-o q-oxio-6 9-0x12-0 $7.50 $12.50 $14.50 Smyrna 'ferhyrnur. ofnarsaueilaust úr beztu ull, Fagurlitar tveim megin, rauðar. grænar, bleik- ar og bláar. með blóma, austurlarda og myntar skrauti. Hentugar f öll herbergi. Stærðff'lQ rA 9-0x12. Venjul $40 nú á ............ skozkir Axmlnater gólfddkar._Fallegt mjúkt yfir borS, þéttofnir og fallegir, Fastir litir. Rauðir og grænir, rósóttir, bláir og bleikir, með bióma og Aust- urlanda skrauti. og tvennskonar litblæ. Heptugir f dagstofur, stássstofur, reykingastofur, og nærri hvert herbergi. Viðeigandi kögur. u'-e g» /\ Vanalega $2 yarðið; sérstakt verð yd. >pl,oU Bnsklr Brus.els gólfdúkar.-Beztu dúkar til slits, snarpt yfirborð. Auð hreinsaðir. Blóma- og Austuri landaskraut; tvennskonar litblær á rauðum, grænum bleikum og bláum fleti. Viðeigandi <t-j -j ST bekkir. Vanalega $1.40. ^farðið nú.. . AÖ 45c. J.A. BANFIELD 492 MAIN 8T. Stofnsett 1879 PHONES GARRY 1580 12

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.