Lögberg


Lögberg - 13.07.1911, Qupperneq 5

Lögberg - 13.07.1911, Qupperneq 5
LÍMBERG. FIMTTUDAGINN 1.3. JÚLÍ 1911. 5- saman að því nauðsynjaverki að halda hvorutveggja við. Sundr- ung vor í trúmálum er stærsta böl vort, einnig að þessu leyti, og þá einnig stærsti þröskuldurinn í vegi fyrir þvi, aft Vestur-Islendingar geti komiö sér saman um nokkra mentastofríun, er miði til að glæða þjóSernismeövitund vora. Reynist þab ómögulegt verk, er þeim helzt um að kenna, sem barist hafa fyr- ir því að tvístra þjóö vorri á trú- málasviðinu, vel þótt eg viti, aS sumir meðal þeirra manna syrgja þaS einlæglega, aS þetta er og verSur ein óhjákvæmileg afleiSing af starfsemi þeirra, — og þykir aS því leyti illa fariS. Svo fjölorSur um þessi atriSi málsins hefi eg orSiS vegna þess, ?8 möguleikar þeir, er fyrir hendi liggja, til aS setja á fót islenzka mentastofnun vestan hafs og örS- ugleikar þeir, sem vér hljótum aS mæta. veröa ekki sénir skýrt og greinilega nema því aS eins, aS vér skiljum aSal-einkenni þjóSarinnar, eins og þau gera vart viS sig i fram- kvæmdum vorum, blöSum og tíma- ritum. En eg vil bæta því viS, aS -þaS, sem eg hefi nú sagt, er um skugga- hliðina á þjóSlífi voru. Eg' er þess fullvís, aS þrátt fyrir hleypidóma og bræöi-hjal. er þaö satt, aS flest- ir meöal vor vilja vera tslending-- ai og þeirri þjóö til sóma. Öfug- streymiö alt er fremur á vfirborS- inu en þar sem vatniS er dýpra,____ °g djúpt er þaö sumstaSar, á því er enginn vafi. Jafnvel börnin finna ósjálfrátt til. í hvert skifti sem fslandi er hallmælt, og tunga vor er eins hrein nú eins og fyrir 10—15 árum, nema hreinni sé. Um Báthleðslur af TRJÁVIÐ .. . Vér höfum fengið tvaer bát- hleðslur af trjávið seinustu viku þar á meðal bezta úrval af ó- hefluðum borðum, hálfplægðum og af öllum stærðum. Vér vonum nú að hafa beztu trjáviðarbirgðir til að fullnægja öllum pöntunum. EMPIRE SASH& DOORCo. Ltd UENRV AVE, Easl, WINNIPEO, TALSÍMl Main ar.XO—S.tll Hér getið þér fengið beztu nær fötin Balbriggan nær- föt mjög góð á Margbreyttir litir. nærföt 50c. Balbriggan samföstu $1.25 Frá íslandi. Gerið yður að veuju að fara til WHITE & MANAHAN 500 Mairi Street, WINNIPEG dtlbúsverzlun i'Kenora samvizka vor leyfir samvinnu, má ekki sérgæSingsskapur komast aS. AS vér skiljum þetta og fram- kvæmum er eitt aðál-skilyrðið fyr- ir því, aS þjóSerni vort og tunga og þjóSernislegur arfur í öllum skilningi lifi hér um langan aldur, — deyi ekki út, þótt mennirnir deyi, — og um leiS eitt aSal-skil- yrSi þess, aS íslenzk lútersk menta- stofnun geti þrifist og blómgvast meðal vor, fMeira.) Kvœðaflokkur Sungin viS háskólasetninguna. Fyrri kafli I. 'f'. Kór". Þú, Ijóssins guS! á líknsemd þína vér lítum allra fyrst og biSjum: Lát þú ljós þitt skína á lítinn, veikan kvist ! _ , Haf, heilög sól, á honum gætur, gafnaþrek íslendinga yfirleitt ef-j gef honum kraft aS festa rætur _ast enginn maður, ekld heldur um og venn þú hann, svo vísir smár lóngun þeirra til aS leita sér frama.! hér verði síöar stór og hár. En alt þetta er gagnslaust svol framarlega sem í framtíSinni blæsf\ér þráSum lengi þessa stundu af jafnmörgum áttum eins og raun! og þennan bjarta dag, Tiíiíli1 Á rteííiX í i-< íð "\TJL— - • /*• hefir á orðið í liSinnj tíS, þurfttni aS læra aS forna því, sem^og sól—meS bættum hag. Vér sem signing yfir sæ og grundu sólunni nótt. KynslóSir fæSast, kynslóSir deyja. Eilif er gáta upphaf og lok. Kór. J»ótt mannanna þekking sé markaS sviS og mælt vér ei geiminn fáum, til ljóssins aS sannleika leitúm viS , svo langt sem meS huganum náum Hver veit þá, er þeirri líkur leit, | hve langt vér aS endingu sjáum ? , Só 1 ó . Mest þráir visku margfróSur andi; sírýnið auga sjón 'þráir mest. ÆtíS mun opna -' undrandi huga þekkingin áSur ókunnan heim. "'■•L -. *f Kór. ' j Vér trúum á gildi menta' og mátt: I aö markiS í æfi lýSa j sé þekking og vísindi’ aS hef ja hátt! meS hugsjónum nýrra tíða. Vér trúum á sannleikans sigurmátt, s — það sé, fyrir hann aS stríSa. GÓLF OG IIÚSGÖGN þegar WAX-EZE Hard drying LIQUID WAX er notaö. Wax-Eze hreinsar og vaxþer í senn. ekki erfitt aö þvo, og peningunum ekki eytt til Sendið eftir ókeypis sýnishornum og dæmiö sjálfir, sölu hjá öllum kaupmönnum eöa Þá er ónýtis. Til The . Winnipeg Paint&Glass€o. Limited minna er um vert, ef þörf gerist, til þess aS aðal-hugsjónir vorar komist í framkvæmd. Vér þurf- um aS læra aS láta oss jafn-ant um málefni vor, hvort þau eiga ervitt uppdráttar eða eigi. Vér þurfum aS læra aS vera minfÞ.hhiti í þessu eða hinu málinu, ef þörf gærist, án þess aS bregðast þeim aSal-GMgsjónum, sem vaka fyrir því félagí, er um máliS fjall- ar. Vér þurfum ati læra aS vera eins sannur félagsmaSuf > minna- hluta og í meira hluta, læra þao, aS vor stóri íslenzki skaplöstur, óbilgirnin, verði ekki félagsmáhtm vorum aö fótakefli. Og umfram ^lt þurfum vér aS læra þaS. að veita jafnt liS hverju góðu og göf- ugu málefni. þótt frummælendur þess hafi aS öSru levti hugsjónir, sem eru gagustæðar vorum eigin hugsjóntttfi. AS því leyti. sem Hér menning vor skal vaxa’ og dafna og vorum beztu kröftum safna, sem verði fyrir land og lýS að lífæS menta’ á nýrri tíS. . , MeS ást til lands hvert verk skal vinna og vernda góSan arf. AS þessum vísi hlúa’ olg hlynna er háleitt, göfugt starf. Vor þjóSarást skal honum hlúa, því hér skal rækt til landsins búa. J fastri trú sé framtíS hans þér gu® vors ættarlands! . ..................— II. S ó 1 ó . Öld fvlgir öld ' ■ í eilífðar keðju ; sumrinu vetur, SíSari kafli. I. Kór. 7 Tóm var í tíma týndist sérhvert orS ; Ginnunga gríma grúfði yfir storS. Send frá goðheím Saga sólar kom úr átt. leiddi ljósa daga lofts á hvolfiS hátt ; færði á mannlíf mentaljós, myrkrin rak frá fjalli’ og ós, vakti als hins háa hrós, •hörpustrengj aslátt. Hjam var í heimi, v hjörtu manna kól. Geislandi’ í geimi guSleg braust fram sól, friSarboSskap færSi, feldi brand úr hönd ; mildri mannúS hrærSÍ mannsins hjarta* og önd ; kveykti loga kærleikans, kendi ást til sérhvers manns. FriSur mannkyns frelsarans færðist yfir lönd. Ar voru alda örlög heimi skráS. Vísdómsins valdá völva spann þann þráS. Sambönd gímalds geima gerði mund sú hög ; fyrir foldar heima félagsbandalög. Lögum hlýðir íífsins Ihjól, lögmál bindur jörS viS sól. Dróttir heims frá drottins stól dómspekt fengu’ og lög. Likn, þú hin ljúfa, ljósheims vænsta dís ; björg jarSarbúa besta, mild og vís ! Þegar þrotnar gæfa, þín er hjálpin föl. HvaS er sælla' en svæía særSra’ og veikra kvöl, — vera mannkyns heilsu-hlíf, hrinda tiauSum, bæta kíf, græða mein og lengja líf, létta heimsins böl ? II. Kór. Ó, vakiS, vakiS vættir lands ! sem vöktuS hjá fámennri, afskektri þjó'S á reynslunar tíS, svo þar aldrei dó út á arni hin heilaga glóS ! VerndiS, hollvættir landsins, í lengd og bráS vorrar lífssögu dýrastan arf, því með lotning viS feðranna forn ment sikal háS vort framtiSar-menningar-starf. VakiS vættir lands ! VakiS vættir lands ! Reykjavík, 8. Júní 1911. Séra FriSrik J. Bergmann kom hingaS á Botniu á laugardaginn var. Frá Vesturheimi komu einn- ig Finnur Jónsson frá Winnipeg ásamt konu sinni' GuSrúnu Ás- geirsdóttur frá Lundum í Staf- holtstungum og syni þeirra Ragn- ari. Finnur er bróSir Jósefs bónda á Melum í HrútafirSi. Þau hjón- in verða hér í sumar aS sækja heim ættiijgja sina. Fara vestur aftur í Ágúst eSa September GullbrúSkaup halda þau Magnús snikkari Árnason og kona hans Vig-1 dis Olafsdóttir í dag. Reykjavík, 9. Júlí 1911. Dáinn SigurSur Jónsson tómt- húsmaður. Laufásveg 27 (4-), 55 ára; ym. GuSr. Bárðard: frá Hnífs dal (6.) 55 ára. ÁgætisveSur nú á hverjum degi. Sildarafli mikill á firSinum, segir frá Akureyri í dag. Einnig mik- il silungs- og kolaveiði. í gær gróðursettu Ungmennafé- lagar 1,000 trjáplöntur meSfram skíSabrautinni í ÖskjuhlíS. Unnu aS því um 40 manns, piltar og stúlkur. Einn félagsmanna hafði gefið trén. Reykjavik, 11. Júní 1911. I háskólaembættin er skipaS frá; 17- þ-tt>.: ViS lögfræðisdeild prófessorar: Lárus H. Bjarnason, Einar Arn- órsson og Jón Kristjánsson . ViS læknisfræðisdeild prófessor- ar: GuSm. Magnússon og GuSm. Bjömsson. ViS guðfræðadeild professorar: Jón Helgason og Haraldur Níels- son, og docent séra Eiríkur Briem. ViS heimspekisdeild professor- ar; Björn M. Olsen og Ágúst Bjarnason og docent: Hannes Þorsteinsson. Háskólakennaramir hafa kosiS forstöðumann skólans ('Rector MagnificusJ Björn M. Olsen og forstöðumenn deildanna þá Láms 1 H. Bjarnason, Guðmund Magnús-! son og Jón Helgason og Ágúst Bjarnason. Reykjavík, 13. Júní 1911. ] Björn jónsson fv. ráSherra fór | til útlanda á dögunum, eins og Vinsæla búðin Merkilegt úrval AF Sumar Skófatnaði handa körlum, konum og börnum. Karlm. útiskór. ... <. $1.25 til $1.75 Hvítir karlm. seglskór, $1.65 til $3.50 Cricket and Yachting skór fyrir $3.00 Karlm. Oxfords.... $3.50 til $5.00 Kvenm. seglskór Oxfords, $1.25 tii $3.00 Kvenm. Oxfords and Pumps, $2.00 til $5.00 Stúlkna og barna ilakór, 95c til $1.25 Hlaupaskór, Baseball skór og Tennis skór Sendið eftir póstpantana skrá. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan. oirandi 639 Main St. Austanverðu 1 TALS. GARRY 2520 CANADA5 FINEST THEATRE Alla þessa viku Matinee miðv.dag og laugardag Hinn mikli söngleikur The Cat and The fiddle Sýningarvikuverö Kvöldin og eftirmiöd. $i, 75C, 50C, og 25C 4 byrJar Ulánud. 17- JÚlí Matinee á miövikudaginn The International Comeienne SigniS ljósvættir, heilögu hollvætt-l8'ep hefir veriS um í Visi. Hann Hvada HÚSGÖQN kaupa þarfnist Þér ad fyrir sýninguna? LIUNDRUÐ húseigenda í Winnipeg, þarfnast L* aukinna húsgagna nú fyrir sýninguna. Hér gefst yður bezta tækifærið. Hósgögn, gluggablaej- ur, dyratjöld, gólfbúnaður o.s.rfv., með ákaflega miklum afslætti. Jt ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ Hinar frægu “Gleaner” eldastór fBrenna kolum eða við. Betri en nðrar ódvrar' stttr. ýbyrgst að f»ær sjóði og Baki vel. Búnar til úr Stfiip^t, sleguu stáli, Ugðar ianan með Asbestos; naglar ijians-hnoðaðir; stórnar loftheldar, tvöföld veltirjst; þfeona hörðum og linura kolum cjf v.iði. Fjögur Oiþyml eldhol og fjórtáo þml. d> 1 A C/T bökunarofn, venjulega $17.00 En nú ^ I 1 • $5,ltiðorborgun; $2.50 mán-aðarlega rtRIIYRNLR Crossley’s (ensku Wilton flauels ferb. Ofnar saunfl^.ust; stHtt. þétt ló: fögur áferð; endast árum smuax- Btóma- og Austurlandaskraut; tvennskonar litblærárauðum, graenum, bláum bleik um og ljósrauðvtniiíiett. Hentugar á öll herbergi. Stærðir: 9x107^1 9XIZ 10-6x12 12x12 Sérst, verð $J9 $2] $24 $32 Skozkar Axruinster ferhyrnur Ofnar saumlaust. Löng, þétt ló; fögur áferð.— Frægustu gólfdúkar til síits. Fastir litir; blóma- og Austnrlandaskraut;. tvennsironar htblær á grænum, rósóttum, rauðum, bláum bleikum fleti. Beztu ■ dúkar í stássstofur Og dagstoþir. Stærðir; 7-6X9-0 9-0x9 9-0x10-6 9-0x12 Sérst.verð: $17.50 $24 $30 $35 GÓLFDUKAR $1.40 gólfdúkar fyrir aðeini $1.00 yarðið Brussels gólfdúkar, fyrirtakíil slits. Þétt ofnir, með góðu snörpu yfirborði; auðhreinsaulegir. Blóma og Austurlandaskraut, tvennskonar linblær á rauð- um, grænum, bleikum, bláum og rósóttum fleti.— Viðeigandi bekkir. Venjulega $1.50 (j> 1 AO yarðið. Nú aðeins............. ^ I •L/V/ SCOTCH axminster CARPETS Fastir litir. Löng. þétt ló. Endist endalaust,— rauðir, grænir.rósóttir, bláir og bleikir. Blóma- og Auslurl.skraut. Tvennsk. litblær. Hentngir f hvert herbergi. Viðeigandi bekkir. (h 1 1 A Venjulega $2.25 yarðið. Nú aðeins.- Cp I . I \J Vér gerum við alskonar húsgögn Pelouze rafmags Pré39U ja f , nafka tná í straum Eina rafmagns járn sem taki. „rlðef að preSsa •og hlta, með einu handtakí, meðan v ' <a{n ua! ■tneð því. Oddurinn og raðirnar heitar. 'j, r >7 r allán botninn . Nparar rafmago. tíma iogjyrirhöfn Venjul. »0,50; aérst.verð M- Mislitt Madras Mxislins. Fallegt sk'raut, einkum á ljá&utii miklu úr aö .yelja, 3(r til /z þml. breitt. Yaröiö^scr tíl 85C 07 viröi. KýtnkuB*ar söluverö.,, ,.... Lt I C Földuð bómullar lök. Gerð úr sterknm, einlitum bómullardúk, swm end- ist mætavel. Fullkomlega tvíbreitt, f r/\ Rýmkunarverð, parið...... M,<)U . Nýmóðins Scrims og net bíæjnr, Áreiðanlega nýjasta gerð, Miðjan úr ..scritn'", slétt eða upphleypt gerð: skreytt með1 egfá handú gerðum legginguir. svo sera Torchou, Guipure og Filet og sléttar uetblæjur með fögrum' leggingum' og ívafsskrauti. Hentugar tegundir í borðstofur, dagstofur, svefnherbergi og bókasöfn. Verðar $7.50 til $15 parið. Rýmk.s verð. ir lands, vors háskóla menningar starf / \ Þú ljós vors heims! þú heíms vors ljós! þú heilaga, máttuga alvizku sól! j S’end ylgeisla þína meS vermandi • vernd yfir vaknandi menningar skjól ! . Send viskunnar gætni meS vdgsögu I . h°r og vaxandi þekkingar ljós ! Send lærdómsins þroska meS lífs- trúar-vor og listanna siungu rós ! Heilög sannleiks sól ! Heilög sannleiks sól I BreiS þú sannleikans heilaga, liimn- eska sól yfir háskólann yl þinn og ljós ! Þ". G. May Robson ætlaði aS hafast við í Noregi um tima sér til heilsubótar, En er 'j 8em leikur 1 hinum fraega 8 hann kom íH Káiipnmnnabafnar| “The Rejuvenation taldi læknir hans óráðlegt aS hann Pf Aunt IVIary” fíeri lengra aS sinni og réð hon um aS setjast þar aS og njóta sem Föstucj. og laugard. 21-22 Júlí mestrar hvildar og kyd5ar þangað i . .. . Matinee á laugardaginn “The Flower of Ihe Ranch” A’Musical Story of the^Golden West til heilsa hans batnaði. Hann er þvi sestur aS í heilsuhæli þar í Khöfn og verður þar fyrst um sinn. ÞjóSólfur var seldur áföstudag- inn. Fyrsta boS var 50 kr. og annað boð 5,900 kr. Var hann sleginn Karli Nikulássyni verzlun- armanni fyrir þaS verS.— Mælt er aS Oddur Hermannsson cand. jur. bróðir Jóns skrifstofustjóra, verði ritstjóri hans. — Vísir. . . I........ Danskur loddari, sem ka’lar Dr. Leo Montagny og segist vera konunglegur og grískur kcisara- legur persneskur hirSlistamaSur, hefir sýnt sjónhverfingar þrjú und anfarin kvöld í Báruhúsinu. MaS- urinn er mjög vel aS sér í sinni “list" og góð skemtun aS sjá aS- farir hans. SíSar mun hann fara kringum land og sýna sig á helztu igviSkomustöSum. — Ingóljwr. Bókaskápur úr Empire eik. Gul eða Missiou áferð. Fjórar hyllur. Sterkur endingar góður, 42x60x12 þml. $16.50 dJIO CA virði. Rýmkunarverð............. $4.50 í peningum; þitt $2 mánaðarl. Bókaskápur líkur hinum. en með einni hurð, stærð (t*’7 Cík 60x30x12. vanav. $10. Nú fyrir ..«P * $2.501 peningum; hitt $1.25 á mánuði Olídúkar og Linoleums. Mottur. T 'ottúf, ödýrar, hentugar og heiinœmar, Japans rr. faJlegum reyr. Gular, bláar, grænar fast ofnar ur w 20c , , 'xni. breiðar. og brunar, 36 (. rar5i5 Rýmkunar verð, 'Híudúkar. Y,firborð slétt; ágæt tegund. Ny gerð og litir. ^raut; ljösir og dökkir OA Tigla, blóma og mottu . T#irh yar8................OUC litir, 2 yards á breidd. . Skozkir linole vrw J.A.BANFIELD 492 MAIN ST. PHones Garry 1580-1-2 Yfirborðið er slétt, vel ferðii ir og dökkir litir, Tigla. blómi. yarðs á breidd. Venjulega 50C fe nú...... ...................... ágætlr ttil slits.Ljós* ' csg mottuskraut. 1 35c STOFNUÐ 18/ ’9 MánudagskveldiS 17. þ.m. hefj- horfenda. | Mánudaginn og þriðjudaginn 24. ast sjónleikar á ný í Walker leik-' Tvö seinustu kvöldin í næstu og 25. þ.m. verSur gamli ágætisleik- húsi. Miss May Robson leikur viku, 21. og 22. Júlí, vErSur leikiS urinn “The Old Homestead’’ leik- þar f jögur kvöld, ásamt flokki í Walker leikhúsi “The Flower of inn í Walker leikhúsi. Sá leikur sínum, og á miSvikudag verSur the Ranch”, skemtilegur söngleik- aflaði höfindinum, D. Thompson, matinee. Miss Robson er einhver ur eftir Jpseph E. Howard. Leik- ibæSi fjár og frama, og er vissu- frægasta leikkona Bandaríkjanna. urinn fer fram-í Californíu. KvæS- lega einhver vinsælasti leikur, sem Leikurinn heitir “The Rejuvena- in og lögin eru löngu víðfræg orS-! Bandaríkjamenn eiga. Leikendur tion of Aunt Mary”, bæSi skemti- in, og hafa fengiS höfundinum verSa sömu eins og seinast. legur og vel leikinn. Hefir hver- mikillar frægðar. vetna dregiS aS sér ógrynni á- Mr.s Fislœ leikur í Walker leík- húsi 1. og 2. Ágúst

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.