Lögberg - 13.07.1911, Síða 6
6.
mr.BKRG. F»MTUI»Atí/NN 13. JÚLÍ 1911.
i herbúðum Napóleons.
—eftir—
A. CONAN DOYLE.
XIII. KAPITULI.
f
. Draumóra-maðurinn.
Þegar eg kom út úr inóttökusal keisarans meB
Síbyllu frænku ntína. furöaði mig á ]>vi aS sjá þar
bíöa sama unga riddaraforingjann, sem haföi verið
fyrir hermannaflokknum, sem fylgdi mér til herbúö-
anna.
“Hvernig gekk það, ungfrú góð?1’ spurði hann
með ákefð og færði sig nær okkur.
Síbylla svaraði engu en hristi höfuðiS.
“Eg átti von á því, keisarinn er óttalegur maö-
ur. Það var djarflega gert af yður, að reyna það.
Eg hefði heldur viljað ráða einn á heila riddara-
fylkingu heldur en biðja hann nokkurs hlutar. Eg
samhryggist yður; ungfrú, sakir þessara raunalegu
erindisloka.” Ungleg blá augu hans fyltust tárum
og ljósleita yfirskeggið seig svo aumkunarlega langt
nrður, að eg hefði sjálfsagt farið að hlæja, ef öðru
vísi hefði á staðiö.
“Það vildi svo til, að eg hitti Gérard lautenant
°g fylgdi hann mér gegnuni herbúðirnar á fundi keis-
arans,’’ sagði frænka mín. ‘ Hann hefir verið mjög
vingjarnlegur við mig í raunum minum."
“Það vildi eg vera lika. Síbylla,” sagði eg. “Þu
sýndir frábært hugrekki, pg sæll er sá! maður, sem
hloti ð hefir ástir þínar. Eg vona að hann sýni sig
maklegan þeirra.”
Hún varð kuldaleg á svip í hvert skifti. sem
einhver dirfðisrt að bera brigðiur á mannkosti unn-
usta hennar.
“Eg þekki hann betur, en bœði þú og keisarinn
getur þekt hann,” svaraði hún. “Hann er skáld, og
ekkert nema skáld, og hann er of göfuglyndur og
góður til þess að gruna nokkurn um svik og undir-
ferli; þess vegna hefir hann ratað í þessa ógæfu.
En Toussac er mér ólmögulegt að vorkenna, því að
eg veit að hann er margsekur morðingi, og mér er
það Hka fullljóst, að enginn friður fæst á Frakklandi
fyr en hann er a’f dögum ráðitin. Viltu hjálpa mér
til þess að handtaka hann, Louis frændi?”
Lautenantinn hafði bitið á vörina og starað á
rnig afbrýöissömum augum.
“Eg vona, að þér lofið mér og að hjálpa \fður,
ungfrú,” mælti hann ísmeygilega.
“Það er ekki ósennilegt, að eg þurfi ykkar
beggja við,” sagði hún. “Eg mun þá leita til vkkar
Nú ætla eg að biðja yður að fylgja mér út fyrir'Tieti-
búðirnar og yfirgefa mig þar.”
Hún var djarfleg og úrræðastjót, þö svo kvenleg
að þaö fór henni alls ekki illa. Grái hesturinn, sem
eg hafði riðið til herbúðanna, stó ðenn með reiðtýgj-
um hjá hesti lautenantsins. Stigum við þegar í stað
VEGGJA GIPS.
ERUÐ ÞER AÐ HUGSA
UM GOÐAN ÁRANGUR?
þeirra staða, sem maður reikaði um i æsku, ótrauöur 1 enska dagblaðinu, svo að gerla sá framan i fallega
og léttur í spori. Herbergið, sem eg leigði, er enn andlitið á honum. fölleitt eins og sphinx-andlit —
1 þá með sömu ummerkjum eins og það var, sömu ar>dlit skálds og heimspekings — alls ólíkt andliti
myndirnar á veggjunum og sama gamla gipsmyndin friðlauss og frægðarþyrsts hermanns. Eg hefi heyrt
af Jean Bart, stendur enn þá á hliðarborðinu. Þegar menn segja, að engar tvær myndir séu eins, sem .
eg sneri bakinu að glugganum, gafst mér kostur á gerðar hafa verið af keisaranum, og er það ekki að
að sjá öll sömu húsgögnin eins og eg hafði þar aug- kenna myndasmiöunum heldur því, að hann varð
um leitt á æskudögum minum; ekki varð eg þess ahur annar maöur við hverja geðbreytingu. En þaö
heldur var með sjálfum mér, að nokkur veruleg ver^ eK a® s€gJa> a^ eS sem se® hefi menn og kynst
breyting hefði orðið á mínum innra manni. En þó l)eim 1 sextm ar> llefi aldrei seS jafnfallegt manns-
blasti nú viS í speglinum andspænis mér langleitt, andlit eins °S var a honum meðan hann var í blóma
þreytulegt mannsandlit, og þegar eg leit út um lifsins> áður en hann fitnaði, og þegar ró var yfir
glugganum, sá eg yfir auðar og eyðilegar hæðirnar þar llonuni-
sem hinn voldugi þjóðhöfðingi hafði áður setið meS “Þér eigið engar hngsjónir og enga draumóra,
hundrað og fimtíu þúsund hermanna. Mikiö var til Tálleyrand,” sagði hann. “Þér eruö ávalt, jafn-
þess að hugsa, að hinn ægilegi her skyldi vera horf- hagsýnn, kaldur og kærulaus. En mér er öðru visi
inn. — skyldi hafa veriS svift burtu eins og reikulu farið þegar eg sit í rökkri eins og núna; eða þeg-
skýi fyrir hvössum vindi, en aftur á móti skyldi alt ar eg heyri sjávarniS, þá fer ímundunarafl mitt aS
standa höggunarlaust og óbreytt í þessu viðhafnar- starfa. Músík hefir samskonay áhrif á mig, einkum
lausa, hversdagslega borgara heimkynni! Og satt þau lög, sem endurtakast hvað eftir annað, eins og
er það, aö ekki er það forsjóninni aS kenna, að menn sum lög Passaniello. Þau hafa einkennileg áhrif á
skortir sanna auSmýkt. Nógu oft bendir hún manni tnig og gera mig skáldlega sinnaSan. Þá vakna hjá
t þá átt. mér fagrar og stórar hugsjónir. Þá hvarflar hugur
Mér varö þaS fyrst fyrir, eftir að eg var búinn nlinn ávalt 1 austurátt- heimkynni hinnar miklu fólks-
að leigja mér herbergið, að senda eftir litla farang- uwr^ar> eina staSarins á Íöröinni> l>ar seni hægt er
rytytyJlf Jf |BL
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN, |
j| íslenzkir lógfræðiogar, í
Skripstofa:— Room 811 McArthur ^
Building, Portage Avenue S
J Áritun: P. O. Box 1856. ♦
$ Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg x
,,EMPIRE‘- TEGUNDIRNAR AF
VIÐAR-GIPSI, VEGG - STEINLÍMI
OG VEGGHÚÐAR-KALKI ERU SÉR-
STAKLEGA ŒTLAÐAR í ALLAR
GÓÐAR BYGGINGAR.
I l)r. B. J.BRANDöON
9 Office: Cor. Sherbrooke & William
Telkpbone garry 380
A Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili. 620 McDkrmot Avk.
«|\ Tra.EPHONF. GARRY 381
Winnipeg, Man. $
Einungis búiö til hjá
/í/lanitoba Gypsum Co.Ltd,
Wmnippg. Manitoba
SKRIFIO KFTIR hÆKLINGI VORUM YÐ-
— UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUK—
•V/*\t/• * «
Dr. O. BJORNSON 2
. . .. , , , , , ; að verSa frægur. Mig dreymir aftur spmu dag-
ur.slxiglinum, sem eg hafði haft i land með niér nótt-1 i • >o r- • • i •• i„u „
, ^ L draumana eins og 89. Eg se 1 anda moguleika þess,
ina góSu, ]>egar eg kom til hrakklands á loggort- að heræfá þenna mikla manngrúa og fylkja hoVium
unni. Það næsta sem eg gerði. var að færa mér i móti Evrópu. Ef eg heföi lagt undir mig Sýrland,
nyt þ’au fjárhagslegu hlunnindi, sem eg öðlaðist af Þa heföi eg gert þetta., og úrslitum um ríkjaskipun
hinum góðu viötökumn keisarans og tilboðinu um heimsins re&i eiginlega orustan viö Acre. Þegar eg
c+F,x,.,ro __ • , • >*, 1, v hafði lagt undir mig Egiptaland, sá eg mig í andia
st' nga atvinnu, kevpti eg mer ]>vi góð< klæði, svo , , , . . ., T ,, , .x
x ... ® halda hði nnnu til Indlands, riðandi a storum fih, mm™33
að eggæti venð samviátum viS hirömenn og gæðinga! og haldandl } hEndi m.inni nýrri útleggingu af Kór-
keLara, án þess aS bera kinnroða. Hirðmennirnir aninum. sefn eg hafði sjálfur samið. En eg er fædd-
bárust mjög á í klæðaburði, svo sem kunnugt er, cg ur of seint á tíma. Sá verður að vera guðlegrar ætt- ingi innan vis þrítUgt - að háreist autt hásæti með 1
keisari vildi svo vera láta, að hann væri eini maður- ar- senl íetlar ser a® leggJa undir sig beiminn. Alex- heisaralegum skjaldmerkjum stóð í miðju tjaldi um-
inu við hirðina, sem ekki v æri mjög fagurbúinn og ander nlilfli lcva®st vera sonur Júpíters, og það hogslTiannanria, Eg stökk upp á hásætissstall og sett-
þó að því væri við brugð.ö hve menn bárust á i, renffdi Cn-”inn- EJ nú crU 1*nn orfnir .seöir °g ist i hásætið. Eg gat ekki þolað þaS að noíckur gæti
/, UAr„ f » i > , , ' íortryggmr. og bumr að glata ollum eldmoöi ur huga V€ris mér æðri. Og eg hefi alla stund vitað þaS,
kl;eðabu.ð, a stjornart.mum Bourbonanna, þa hafðt sinum. Hvernig mundi fara, ef eg færi að halda hvaS fyrir mig mundi koma, og hvaða metorö eg
monnum. sem ætluðu ser að komast til vegs og virð- hinu sania fram? Herra Talleyrand mundi brosa í mundi öðlast. Jafnvel þegar Lucie’n bróðir minn
ingar við hirðina, aldrei riðið meir á
búast, en ejnmitt nú.
«*«*«*'• *««*«^« AS«« •;(•
%
c*
•)
Office: Cor. Sherbrooke & William
tKl'BPHONK, GARRY 35f»
Office tímar: 2—3 og 7—H e. fc.
Heimili: 620 McDermot Ave.
’nsKXPHONK, GARRY 38l
Winnipeg, Man.
3
i
%
(•
c«
%
c*
■ mKrl W M WiWi m V, t'i Vi V.'tfjVJA'ií a
Dr. W. J. MacTAVISH 1
Office 724J Aargent Ave. j|
Telephone óherbr. 940.
I 10-12 f. m.
! Office tfmar -! 3-B e m
5 ( 7-9 e. m! |
í — Heimili 467 Toronto Street _ S
WINNIPEO K
: TEI.EPHONE Sherbr. 432.
Jafnvel þegar _
þvi að skrúð- kampinn )g Parísarbúar mundu teikha skrípamyndir varS aS hda ; iitju herbergi, sern kostaði fáein cent á
af mér a veggina í húsum sínum. , viku, þá vissi eg vel að sá tírni mundi koma, aS eg , ------------------—-----—------------
ÞaS var því líkast. sem hann væri að tala viS öðlaöist þá tign, sem eg hefi nú hlotiö. Og þó hafði
eg enga gilda ástæðu til að gera mér háar vonir.
AS ínorgni fimta dagsins fékk eg boö um það,
...• *» «*«•>* Z Mér gekk ekki ve, i S„ó„ Eg var
buða keisarans og aft geymt skyldi handa mer sæti í L--ra eSa að veröa skáldlega sinnaSur eins og Ossían;.annar 1 röðinni af fimtíu °S atta- sem voru 1 bekknum.
einum keisaravagninum, til þess að eg gæti ekið til hann var ávalt mjög hrifinn af hinu djarflega hug- Stærðfræði hæfileika hafSi eg allgóða, en engar
hirftarinnar við Pont de Briques ,og orðiS þar gerð- myndaflugi Ossíans og mat hann öðrttm skáldum nanisgatur ■ aðra átt. EVi það er mála sannast, að
ur kunnugur drotningunni. Þegar eg kom til her- fremur- De Meneval hefir sagt mér frá því, aö nllg var 311 af aS dreyma dagdrauma, þegar hinir
biiðanna var mér s.trax fvlpt inn í stóra fialHið „„ i Napóleon hafi stundum talað þannig viS sjálfan sig piltarn,r voru aS lesa- Bkkert gat eigtnlega hvatt
. , [ tjaldalí, og annan klukkutima j senn ^ spjaiiaS hrspurslaust mig tjl metna«ar vi* nami*> °g hið eina, sem eg erfSi
leiddi Constant mig ])aðan inn i innra herbergið þar um jnstu hugrenningar sinar. en hirSmenn hans eftir föður minn var magaveiki. Einu sinm þegar
sem keisarinn var. líann sneri baki að arninum og staSið umhverfis hann steinþegjandi biðandi ]>ess, að var mj°g unKur> iór eg til Parísar með föður
setti í hann hælana a víxl. Talleyrand og Berthier hann áttafti sig og sneri sér að alvarlegum málum. mínum og Karólínu systur minni. Við fórum um
voru að tala við hann. en de Meneval skrifari sat við “Mikill þjóðhöfðingi verður að nota áhrifavald Ridllelieu &°tu °g vildi þá'svo til, að konungsvagnin-
skriíborðið trúarinnar og vald sverö’sins til styrktar sér. Það um var ekiö fram híá okkur' Hverjum skyldi þá
er enn mikilvægara að geta drotaað yfir sálum mann- hafa kom10 tl! huSar’ aö 1,th drengurmn> sem tók
“Sælir, lierra de Laval!” sagði keisarinn og | anna heldur en likömum þejrra. Tyrkja.soldán er t. ofan °& staliSl hugfanginn á eftir vagnínum, 'skyldi j
hneigði sig vingjarnlega litið eitt. “Hafið þér frétt | d. höfuð trúarinnar eins og liann er höfuð hersins í eiKa a^ verða einvaldsherra Erakklands? En jafn-
nokkuö af fallegu stúlkunni, henni frænku yöar?” ril<i sínti. Sama var að segja uin keisara Rómverja. vel ba fanít mer rett eins °S ^S ætti vagninn. Hvað
'ig get vitanlega ekki notið mín til fulls fyr en eg
+ Dr. J, A. Johnson t
Physician and Surgeon
Hensel, - N. D.
<mtttt+++++++H+.H+tmI
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage A»e., Cor. Hargraee St.
Suite 313. Tals. main 5302.
á bak. Þegar við vorum komin út íyrir tjöldin veik ohcgnt.
frænka mín sér að mér og sagði: \ú var farið að *kyggja, og Constant liafði
“Nú held eg aS bezt sé að eg fari ein, þaö seni komiö inn ineð litið kcrti í hendinni til að kveikja,
eftir er. Þaö er þá fastráðið, að eg megi treysta á el) keisarinn skipaði honum burtu.
hjálp þína?”
“Já, þú mátt það,” svaraði eg. " vfér ]>ykir gaman að sitja í rökkrinu,” sagfti
“Eg er fús að leggja líf mitt í sölurnar fyrir yð- hann. “Eg efast heldur ekki nm það, herra de La-
ur, hropaði Gérard. val, að eftir allan þann tíma, sem ]>ér hafið dvalið
“Þegar eg á vist fylgi tveggja jafnhraustra 'karl- • Englandi> ,)á nnmi ySur ,)vkja neitt aS ,)vi. aS sitja
Xei. ekkeit, herra! svaiaSi eg. |lefi nás samskonar tökum á lýðnum. Nú sem
“Eg býst við, að tilraunir hennar verði til ónýtis. stendur eru þrjátíu deildir á Frakklandi, þar sem
Eg óska henni góðs árafigurs, |>ví að engin minsta páfinn er voldúgri heldur en eg. Alls'herjar friði
ástæða er til þess að óttast þenna manngarm, sem j veröur ekki komið á í heiminum nema með því að
tekinn hefir verið höndum; en hins vegar er Toussae konia “ einni allsllerjar Þegar svo er komiS,
, c , ,x , . ,, . , , * ! ab yfirþjofthófðingi allrar Evrópu situr í París, og
hættulegur. Samt sem aður dugir ekki aS ata lietta , , , , „
M___” s 1 alhr konungar alfunnar hafa þegiö koronur sinar af
honum. |xi er trygging fengim fyrir föstum friði
| viljið þér, Consta'nt?”
Hérbergissveinninn hvíslaði einhverju aS hús-
bónda sínum. “Já, auðvitað,” svaraði hann. “Það
var svo utn talað. Eg var lniinn aS gleyma því.
Er hún hérna?”
“Já, herra.”
“í hliðarherlærginu?”
"Já, herra.”
Talleyrand og Berthier litti hvor til annars, og
Jtít. Jtti JÍA jth. jíé J<a Jtlt JMk. jMa Jtk. f.
^ i>r. Raymond Brown, I
^ Sérfrætiingur í augna-eyra-nef- oc Í
íj háls-sjúkd<5mum. |F
I
fr
*
*
álfunni. Þar sem svo er ástatt ' að mörg viðlíka' naí5^afin.n f6r að j>°kast franl af5 dynintim.
voldug ríki eru hvort hjá öðru, hljóta óeirðir að ,‘\ci’ nei’ yerifi f>er kyi'rir,’ sagSi keisarinn.
standa ]>angað til eitthvert eitt ]>eirra verður hinum ls‘veikið a lönipuntini, Constant og látið vagnana
yfirsterkara. Bæði lega Frakklands, um miðja Ev- vera tif eftir halfa klukkustund- Llti8 yfir'. l^tta
SérfræGingur í augna-eyra-nef- og
háls-sjákd<5mum.
326 Somer^et Bldg.
Talsími 7202
C or. Dooald & Portage Ave.
Heima kl. io— i og 3—6.
J, H, CARSON,
Manufacturer of
rópu. atiður þess ,g saga, bendir augsýnilcga á að href'uPPkast til Austurrikiskeisara, og segiS mér á- JÍSrSí ORTHÖ-
M yW .* vcrta æfista* rikiíi, ráS yfir himm '« ™ K* Hér er löog akýrsla, rLMC A^UNCK,T.
Þvzkalaml er margskift. Rússa' skortir alla si»- dc Meneval’ 1,111 skiPakviha n>’Íu 1 Brest- Drag>5 154 Kina St WINMPP„
menning. Englanfl er ey. Þá verSur Frakkland eitttf >anian_ l’a^ markverðasta úr skýrslunni og skiljið
i rökkri. Eg gct ekki annað ímyndað mér, en að
menning.
eftir.”
Nú for mér aö skiljast það, að vinum tnínum á
Þá verður Frakkland eitttt faman 1>aS markverðasta úr skýrslunni og skiljið
>ann utdrátt eftir á borðinu hjá mér klukkan fimm
,jiiiiui Iimtulw 1 ‘fýrni málið. Eg ætfe aS láta allan herinn veröa
eiiihv.er önutrleg móða hvíli yfir hugskoti mannanna h:nglandi hefSi eigi skjátlast mikiíý'er þeir héÍdu'þU kominn 1 bátana klukkan sjö í fyrramálið. Það er
hinum megin við súndift, álíka þvkk eins og þokan, j fram, að um epgaii frið gæti verið’að ræða í Evtóþu i nógu Saman'aS vita hvort lieir geta komist í bátana
sem grúfir yfir landinu þeirra. Alt sem þeir láta meðan hann væri á lífi, þessi litli þrjátiu og sex ára
frá sér fara á prenti i sínum bölvuðu blöðúm. styrkir ; ffamli herforingi. Nú fór hann að drekka kaffi, sem
mig í Jæirri trú.” Og því næst greip hann. eins og Constant liafði komið inn með og sett á bbrðið hjá
, . ' honum. Því næst hallaði hann sér aftur á bak í
í birngu
.... ............. ........ ...... _ fimgtam
manna eins og þið eruð, þá kvíði eg engu,“ svaraði
hún brosandi, gaf hesti sínum, lausan tauminn og
hleypti brott í áttina til Grosbois-kastalans.
Eg hugsaö mig um stundarkorn, og var sízt aö ___. ___o___________________
skilja, hvaSa ráð hún kynni aö hafa hitt til að ná sem grúfir yfir landinu þeirra. Alt sem þeir láta meðan hann væri á lifi, þessi litli þrjátiu og sex ára a l)rem klukkustundum. Þér bíðið hérna de Laval
Toussac, eða komast að hvar hann mundi niður fra ser fara a prenti j sinum bölvuðtt blöðúm. styrkir ífi^mh herforingi. Nú fór hann a« drekka kaffi, sem 1,anbraS td viö leKgjum af stað til Pont de Briques.” |
kominn. Vel kunni samt að vera að kvenhygmn. • ; ,)drrj trf .. (>r >vi • hann • Constant hafði komið inn með og sett á lnorðið hjá Þ*"n,g gaf hann okkur sina skipanina hverjum og
hvött af ást og umhyggju fyrir elskhuganum, mundi . . ° 1 ’ . ^ honum. Þvi næst hallaði hann sér aftttr á bak í ?ekk svo hvatlega vf>r gólíiö, og eg siá breiða bakiS ;
sjá ráS þar sem þeir gengi frá Fouché og Savary. og ' tau'a eygJu-fl°gi. er lvlg(h skjotum geðshræringum stóljnn ]ét höfuðis siga niSur a ]>jrn ( tók ag a honttm í grænu treyjunni og Ihvitu fótleggfná í
þegar eg sneri loks hesti mínum sá eg að lautenant- hJa honum, ema ork af I.undunablaði og sparkaði stara inn ; eidinn dyrunum; svo sá eg bregða fyrir blefku kvenpilsi og !
inn starði enn á eftir frænku minni. __ hénni í eldinn. “Hvað er ritsjtóri?” hrópaði hann "Þegar |>ar að kemur," sagði hann, “munu kon- rctt a eft,r felIu dyratj°ldin saman að baki keisar- j
“Þetta er kona, sem vert er um aö tala, Etienne; með samskonar rámtt kokhljóð; eins og eg hafði j ungar Evrópu ganga eftir Frakkakeisara og halda ans'
einmitt kona við þitt hæfi!" endurtók hann. “Enn ])evrt tj] ])ans j)Cgar eg ^ hann j fyrsta sinni "Rit_ ; UP1>' skikkjuskautum hans við krýninguna. Sérhver Berthler stó? °& tok a« naga neglur sínar, en
þau augu! En það bros! En hvað hun situr vel ' f. er mannófétj ^ sjt()r g H . | þeirra verður að eiga sér höll i París og ihalda henni lalleyrand le,t td hans mjög kýmileitur. De Mene-
á hesti! Og hún er ekki hræcki viS keisarann. Ja. ’ . . . við, og borgin mun ná alt til Versaeilles. Þessar Va tc,k Krufa S1S ofan yfir blöðin á borði sinu, i
Etienne! þetta er kona viS þitt hæfi! s-ri >to u a< nt-aia í. < g iann ta ar jafndigur- ráSagerSij- hefi eg gert paris viðkomandi ef hún SCm ha,ln Þurfti a^ skrifa upp úr fyrir morgundag-
Þetta var hann að hafa yfir með sjálfum ser, barklega eins og hann væri eitt af stórveldunum í j gerir sig maklega þeirra. En mér er alls ’ 1 ,nn ? 1
þangað til hún var horfin bak við hæðina og virtist: Evrópn. Mér er meir en farið að ofbjóSa þetta rit-1 viö Parisarbúa. og þeim ekki heklur viS mig, því að
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
se'nr líkkistur og annasi
Jm úu'arir. Allur útbún-
aöur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann atlskor.ar
minnisvarOa og lejrsteina
<3tarrjr 2152
A. L HOUKES & Co.
selja ok búa til legsteina úr
______ „ . .. , .. . „ , Granit og ínannara
mér cr al!s ekki , vel , hijds]aust ' ^ ^S^ lals. 6268 - 44 Albert St
<X *VWO> V\TM I ■' ^ * •
WINMFEi;
hann þá fyrst taka eftir þvi, að eg var hja honum. frejsi 'j'jj eru þeir mennj sem vi]ja f^ þaS Jögleitt í lieir Heta aldrei gTeynit því ]>egar eg sneri fallbyssu- "ffver er það. heyrði eg ráðgjafaún hvisla.
"Erttð þér frændi hennarr’ spurö, hann. Vtft | >>arjSi Kjnn þeirra eruft þér Tal]eyrand E„ fvrjr kjöftunum á móti þeim, og þeir geta alt af átt von x. "Þa?.er söhgkonan frá keisara leikhúsinu,” svar-
höfum báðir lofast til a» hjalpa hennt. Mer er o- 1 J V yn ,_ afi gerj þaö aftur. F hefi konllS þeim ti! aS a»> Berthier.
kunnugt ura, hvad v,8 kunnun, a« þurla a5 raíast , y'!V, |K,rf ne,n" ',la6' l,ar ”«"> . M°"“ : ,lást a6 mé, og óttast mig. e„ al.Irei hefir mér hepn-
~ ------- r,’ blaSmu- ^111 stJorn'n birtir , skipann smar, ast aS verSa ]>eim kær Utis nú - hva# ^ hPefi
til folksms. fyrir þá-gert. Hvar eru fjársjóðir Genúa? Hvar
"Min skoðun er það, herra,” svaraði ráð'gjaf- i eru myndimar og iíkneskjunnar fná, Fe-neyjum og
inn, "að betra sé að eiga óvini, sem háíta. til sín heyra, ^ atikaninum r Þær eru í Ix>uvre. Það, sem eg hefi
en eg er reiðúbúinn til að hjálpa henni eftir rriegni.
“Hún ætlar að biðja okkur að handsama
Toussac.”
“Agætt!”
“Og bjarga þannig lífi unnusta hennar.”
l.vautenantinn átti unt stund í mikilli baráttu við
sjálfan sig, en loks vann hans betri maSur sigur.
heldur en dulda féndur, og að óhættulegra sé aö út-
hella bleki heldur en blóði. Hverju skiftir-það, þó
gærdag.”
“Nei, eg hugsa ekki. Flún var hér
“En hin greifafrúin?”
“Hún á fagurt lághýsi í Ambleteusé.”
• “En það er ómögulegt að líða stórhneyksli við I
hn-ðina,” sagði Tallevrand og brosti háðslega; það ,
tekið aS herfangi, hefir farið til að prýða Paris! En somu or8in> sern^ keisarinn hafði haft við 'hann.
Parísarbúar verða alt
i sent krtlar hégómagirni
iciiju lii do jjiyod jrans. c,n f « . v V1U "dun.
alt af að fá eitfchvað nýtt, eitthvað , ? nu laugar mig til aö finna yður að máli, herra
íirni þeirra. Þeir veifa nú höttum hann °S dró miK td hli«ar> “og vita
SDM
VEGGJA-ALMANOK
eru mj6R falles. En falteuri eru þ.u (
UMGJÓRÐ
Vjr hftfum <Sdfrn»tu jg beitu niyud»t«mma
I barium.
Winnipeg Picture Frame Factory
Vér sa kjuin oit skiluoi mjndunuix.
I’honpGarTv 4 2f>o - S.n sherbr. Str
11 1 ...... . ; V ' • • • x T'* v t 11 ' ' 1 •• . o JV i-Il vciid IIU IKJILUIII !i vt' • r> ** + *vi*A, viití
Já, eg mundi jafnvel hjálpa til þess, ef henm aö ovinir Yöar ^ að hella ur ser skommnm i fádn sínum a« mér. en þeir mundu steyta a?S mér hnefaha VlaVer getlð sagt mér heiman af Englandi af Bour-
... . „ —-.• L--------+A., r.e+ I WoS ! Poric >„.Ko„ Ki- • « ~ cf eg sæi þeim ekki fyrir nægilegu efni til að tala um ' bonaf,oktínnm '............
og dást að. Þegar annarstaöar er kominn á friður
og spekt, verð eg að láta gylla upp Invalída kirkjuna
| til þess að halda ]>eim frá óknyttum. Lúðvík XIV.
þykir það svo miklu skifta,” sagði hann og tók fast blöð í Paris, meðan þér eigið yfir fimm hundruð
í höndina sem eg rétti honum. “Bercheny riddara- þúsund hermönnum aS ráða ?
hersveitin er þarna þar sem þér sjáið hestana bundna , , „. , . .
við staura. Hvenær sem yðúr sýnist, getið þér sent ^ ........ °Paðl keisarinn. Þer tahð
þangað og gert Etienne Gérard boð um að koma, . , “ , ,
F s .... , - ,._y_______..:u: „x ! hetði tekið við koronu rikisms af honum. En þó
og mun ekki standa á hönum; eg vildi að það gæti ; — r,-
orSiB fyr en seinna!” Hann hristi béislistaumana j ™°( hefi81 *er,8« værl bef>1 Maða-nkisstjom alveg ó-
og hleypti af stað, prúður og hermannlegur hvar j a an‘'’ ,our ■narnn Eyfðu þjóðinni að skamma
sem á hann var litið, alt frá riddarahúfunni og sjá-; * g' . ^ f!”11 llverni^ komið
legu hermannatreyjunni, sem hann var í, niöur að . :. 1 , * ^eir hetSu notað svissnesku her-
sporunum, sem hann bar á hælunum og stirndi á. ‘U^irn, r *,nar’ eins Q^.,€g.nota5) ffranadma 18. dag
F ! ÞokumanaSanns (9. Nov.J, hvað haldiö þið að þá
En fjórir dagar liSu svo, aS mér barst ekkert hefSi orðið úr þjóöþinginu þeirra? Eitt sinn voru
skeyti frá frænku minni í Grosbois. En af sjálfum þeir tímar, að öllu ástandinu hefði mátt ráða til
mér er það aS segja, aS eg hafði fariö til Boulogne lykta með því að reka Mírabeau í gegn. En síðar
og leigt mér þar herbergi, svo gott sem mín litlu efni varð ekki hjá því komist að taka af Iífi konung og
leyfðu, og var herbergiö uppi yfir bakarabúð, sem drotningu og hundfað þúsund manns til þess að
maöur átti er Vidal hét, rétt viö Augustinusar-kirkj- sefa óaldarbraginn.”
una í des Vents götunni. Eg kom þangaö aftur í Hann settist niður, og rétti þreklegu hvítu fót-
fyrra, af þeirri einkenriilegu hvöt, sem dregur mann leggina aö eldinum. RauSan bjarmann lagði af
á gamalsaldri, þó að þungur sé orSinn fóturinn, til glæöunum S arninum gegnum dökkan fölskvann af
°?Sk,. h?.í8iwri? «g pd.li 'þein, á styrjöldum MSvík XV. peddi þeim
a prjah og hirðhneykshmi. Lúðvík XVI. gæddi þeim
bónaflokkinum. Þér hljótið aS hafa.heyrt eitthvaö
urn þá. Getiö þér ímyndaS yður, aö þeir eigi sér
nokkurrar viöreisnar von?”
Gott kaup borgað
konum og körlum
Þannig hélt hanú áfram aS spyrja mig í þaula . CU1.
um sttmd, 0g gat eg gerla séð af því, að keisarinn á b y r g s t meö tólf til átián
haft. ««,« sér rétt ,il ttm ha„„ ,a* ha„„ var fastffl- dollará YaÚpi T vi“„ Áfi”
eftirspurn eftir rökurum. Komiö
Til aS nema rakaraiön þarf aö
eins tvo mánuöi. A t v i n n a
meö tólf
Sl a tlC,nU’ ,SVO au Þe,r íJUg8tI af í?num h*íum- ,,nn 1 I,v! aS Wa l>eim a« máhim, sem betur hefði
I aö voruð þer, Talleyrand, sem studduð a« þvi a« hvernig sem alt veltist. ViS vorum’áð skrafa saman
koma honum a hóggstokkinn.” |1 bezta gengi þegar Constant kom inn mjög áhyggju
Nei, *herra; eg var alt af mi5lunarmai5Ju,r.M ' fullur á svip og- bninaþungur.
“AS minsta kosti tókuð þér yður ekki nærri : , ‘ Hamingjan hjálpi okkur, herra Talleyrand ”
dauða hans.” i hrópaði hann o,g sló saman höndunum hvaS eftir ann-
“Það var varla við því að búasf, þar sem hann a!*’ ,F',n„SU ohePni- fíver skykli hafa getað búist
rýmdi fyrir yöur, herra, svo aS þér urSuö eftirmaður VIð LtV
hans.” i HvaS er aö. Constant?”
cöa skrifiö eítir ókeypis starfskrá.
Moler Barber College
220 Pacific Ave., Winnipeg
“Það var ómögulegt aS hamla þroska mínum.
Eg var fæddur til þess að ná æðstu metorðum. Eg , ann- _ „ ^ .. ulll
fann afl til þess búa í mér alt frlá barnæsku. Eg : dyrunum> og kemur fnn hingað" rétt strax ”
mari eftir því þegar veriS var aS gera friðarsamn-
ingana í Campió Formió — eg var þá ungur herfor-
Æ, herra minn, eg þori ekki að ónáSa keisar-
Eg ,ann- ()S þó....o g þó... . Keisarafrúin er úti fyrir
8. A. SIGURDSON S. PAULSON
! Tals. Sherbr, 2786 Tals.Garry 2443
Si^iirdson & Pmilson
BYCCIHCAW|Ef<N og F/\STEICNI\SAIAR
Skrifstofa: Talsími M 4463
510 Mclntyre Block Winnipeg
/