Lögberg - 24.08.1911, Qupperneq 2
LOGBERG, FIMarUDAGrNN 24. AGOST i9ir.
J
ames H. Ashdown
(Nokkur atriði úr æfisögu hans.)
Frjálslyndi flokkurinn í Winni-
peg hefir kjörið Mr. James H.
Ashdown til að keppa um þing-
mennsku í Winnipegborg við als-
herjar-kosningarnar 21. Septem- j i{encjur einhver duglegasti,
b^r næstkomandi, Nafn Ash-
um stofnunum hefir hann gefið' ið hvert sem hún vill. Okkur
stórgjafir. Kirkjuleg má efni ■ þætti fjarska vænt um, ef hún
hefir hann og stutc nreð^ ráði ogj vildi eitthvað létta sér upp. En
dáð. Hann er í stjórnum margra j það er nú einu sinni svona, að
fjármála félaga og einn af stofn- j hún er orðin vön við að vera
er.dnm Wesley College, sem hann altaf heima, og það er eins og að
hefir gefið stórfé.
James H. Ashdown er viður-
sam-
vizkusamasti og afkastamesti
downs þekkja allir, sem eitthvað maöur { Winnipeg, og það erleit-
hafa staðnæmst hér í bænum. un & manni> sem gert hefir jafn_
Hann#hefir átt hér heima rútnlega mikiö gagn hér eins og hann.
Kjósendur sýna
40 áí, átt mikinn þátt í vexti
bæjarins og viögangi, rutt sér hér j sku]^ vieurkenningu,
braut með frábærum dugnaði og;
notið traust og virðingar mikils
meiri hluta bæjarmanna.
Með því að búast má við, að j
mörgum sé ókunnugt að mestu j
um æfiferil þessa framtakssama
borgara, skal hér skýrt frá helztu j
æfiatriðum hans.
James H. Ashdown er fæddur
í Lundúnaborg á Englandi 31.
honum verð-
ef þeir
sinn til
kjósa hann þingmann
Ottawa þingsins.
Jón Sigurðsson,
(Aldarafmælið)
Siíngið á Seyðisfirði.
| Úr fjarsta dal á fremstu strönd
j er frónski dansinn stiginn,
Marz 1844. og ólst þar upp fyrstu j °S nú er öllum hægt um hönd
að horfa’ á bræðra vígin.
Úr mörgum benjum bl^eðir nú,
fara til' er Baldur vor er látinn,
Vestur Canada, sem svo var kall- j °& enSan v>Hir vonin sú
átta ár æfinnar. Hann hafði að-
eins býrjað skólagöngur, þegar j
foreldrar hans afréðu að
Hitt skiftir einmitt flokkum nú
hwrnig þetta ríki á aö verða,
hversu traustur og vel skorðaður
réttur vor á a5 vera ef á reynir
Ekki er það kunnugt, að- kon-
ungur hafi foreytt vilja sínum, en
sjálfir og að varla sé borið vopn
á móti.
Siðasta þing sýndi það ótvírætt,
að foeinn voði getur staðið af
kosningunum næstu. Aldrei heifir
drotnunargirni og hagsmunúm
hann verði úr helju grátinn.
að, þar sem nú heitir Ontario. j
Þegar þangað kom, leitaði dreng-j
urinn sér þeirrar mentunar, sem
unnt var að öðlast, og hafðist
, . „ , 1 . , j. sem frægðarlausan flottaher
hann þar við á kjarrvoxnu landi; ^ f t t .
hjá foreldrum sínum, þangað til
faðir hans fór til Weston, sem er
j En annað hugði’ hann oss og sér
en okkur smánin taki
með festa skildi’ á baki.
Þá varð það æfiverk í sand
, , , j „ t- . • , c 1 að vinna’ oss auð og hróður
bær í nánd við loronto, ogstofn- . 0
'aöi hann þar lítilsháttar verzlun.
staðinn fyrir fargað land
James H. varð að hætta skóla-j Úr'r*‘tna móður.
lærdómi þegar hann var 1 3 ára, g-n tij þess lengst hann lífi sleit,
L!z1-- f-*--- sínum við j
fám árum j
til að hjálpa fööur
verzlunarstörfin. Að
liðnum hættu þeir verzlun, og fór ag sjá vi8 Hrappi’ og Merði.
! Og lítið sýndist saknað hans
við litla þökk á verði,
og varð að baki úr sinni sveit
faðir hans þá að búa eins og áð
ur, að óyrktri jörð. Þar varð
þótt $igurhátíð stæði;
og brýnt var deiga liðið.
væri lágt, tókst j Þá dreymdi móður drauminn sinn
ofurlítið fé á j um drengi, er ekki svíkja,
og heimti' oss unga’ í hópinn sinn
því hann mun aldrei víkja.
yngri Ashdown að leggja hart að hann {ékk. a8 horfa langt til lands
sér við skógarhögg og önnur frum- j Qg lesa. um aöra kvæöi.
býlingsstörf á heimili föður síns. j
Þegar hann var átján ára fóc Svo dapurt var á verði, Jón
hann að sjá fyrir sér sjálfur. Harin|svo víða’ í felur skriðið,
tók að nema tinsmíði og vann að 1 unz morgunbjarminn bryddi Frón
því f þrjú ár í smábæ þar eystra,
og þó að kaup
honum að spara
þeim árum.
Að því búnu fór hann til Chi-
cago og þaðan til Kansas, .en að
þrem árum liðnum sneri hann
norður á bóginn til nýlendunnar
í Rauðárdalnum, og kom 30.
Júní 1868 til smáþorpsins á slétt-
unni við Fort Garry. Hann var
þá 24 ára.
Það kom Ashdown þá í góðar
þarfir, að hann var einarður.dug-
legur, öruggur og vanur harðræði,
þvf að Winnipeg var þá alt ann-
að en glæsilegur framtíðarbær.
slíta upp tré með rótum, að fá
hana að heiman. ‘ ‘
Eg fann að drengurinn talaði
af þekkingu, Þegar eg skrifaði
vinkonu minni um þessa fyrirhug-
uðu heimsókn hennar til mín, og
lagði niður fyrir henni ánægjuna
af því, þá fékk eg þetta svar um
hæl:
. ..Þettaeralt gott og blessað
og freistandi, og yrði' ákaflega
skemtilegt, en eg ætti hægra með
að fara til annars heims heldur en
í þetta ferðalag til þín. “
Fjöldamargar mæður líta eins
á þetta. Þær hafa vanið sig svo
við hverskonar sjálfsafneitun, að
þær er hætt að óra lyrir, hve holt j
þeim væri að slíta sig um stund
frá daglegum áhyggjum og veita
sér hvíld um stundarsakir.
Ef húsmóðir verður að láta af
störfum sínum, annaðhvort um
stundarsakir vegna vanheilsu, eða
fyrir fult og alt, þá kemst glund-
roði á heimilisstörfin og sorgar-
bragur kemur á heimilisfólkið, en
þó heldur það störfum sínum á-
fram. Allar húsmæður ættu að
hafa það hugfast, hvort sein þær
eru ungar eða gamlar, að þær
~ gera sér og sínum meira gagn |
j heilbrigðar en sjúkar, lífs en liðn-
ar, og vegna sín og annarra, ættu
j þær við og við að létta sér upp,
j þó að það valdi óþægindum, fyr-
höfn og hafi dálítinn kostnaö í
för með sér. Oftast getur ein-
I hver annast heimilisstörfin í bili,
j og ef maður og kona geta farið
að heiman bæði og skihð börnin
eftir, þá koma þau heim með
endurnýjað þrek, börnunum til
j mikillar gleði, og þau eru þá fær
til að takast heimilisstörfin á
hendur með nýjum áhuga og
starfsþreki.—(Margaret Sangster
—,, The Queely Mother “.)
þessi Knútur Berfín, og ef til villjDana verið strokið með jafn ó-
einhverjir stjórnmálavitringar Dana
sýnast nú lóggja kapp á, aö oss sé
meinað að vera ríki, eða þá svo ó-
traust um minna ríkið búið, að því
megi kippa inn í stærra ríkið, hve
nær sem Dönum þykir nauðsyn til
bera. ekki vegfta okkar eða heill
íslands, engin þess kyns rök liafa
sézt, heldur vegna
hennar hagsmuna.
Ef íslandi vex mannfjöldi, vilja
þeir geta skyldað oss til að verja
alríkið, ])ví vilja þeir gefa oss her-
málin með sér. Þá erum
neyddir.
svífinni viðkvæmni.
Móti öllu sliku atferli mun
þetta blað neyta allra krafta sinna
og á sér til víða liðs von.
Og þó væri það ærið starf einu
blaði, þó ekki væri, nema að halda
hilifiskildi yfir þá sjálfstæðismenn,
sem heimastjórnarblöðin gera sér
Dantnerkur og að leik að leggja í einelti, einn af
| öðrum, með öllum sínum áþverra,
svo sem þau hafa gert alt til þessa
dags.
Söfnumst saman um ríþið. Þol-
vérjum engum að svíkja það. Höfum
j stefnuskrána sífelt fyrir augum.
Morocco-deilan.
Ef oss vex- auður og viöskifta-i Ráðum sjálfir, hvað vér og ísland
magn, þá eru sanYningar við önnurieigum að verða.
ríki afar stórt hagnaðaratriði.. /ildrei að víkja. Það hefir reynst
Þess vegna heimta j>eir öll utan-j sigursælt.
ríkismál vor sér i hönd.
CEttu hér drengir í hlutj, og óef-
að er margt slíkra manna meðal
Dana, þá væri þeim það gleði að
unna oss jafnréttis og hjálpa oss
til velmegunar við hlið sér, en taka
hagnað sjálfir og svo þökk vora
og ást i staðinn.
En eftir reynslunni af
stjórnarferli þeirra, ér varla við
öðru að búast, en Rnútur Berlín
og lians nótar lafi nú með tönnun-
Það eru ekki margir dagar síð-
an blöðin fluttu þá fregn með
1 feitu letri, að Þjóðverjar hefðu
j fjölgað skipum í Agadir, að frönsk
öllunv°£ ensk herskip væru á leiðinni
þangað líka, og að nú horfði óvæn-
lega um friðinn. Síðan ^hafa þau
j ekki á það mál minst, enda móg
jannað til frásagna, svo sem allra
um á þeim skæklum, sem eftir eru
af stórveldi því, sem þeir réðu helzt hin harSa °S sögulega þing-
forðum, og það þó þeir ættu að deila þeirra Bretanna og verkföll
muna svo langt, að þeir héldu laust ,nil<il °S ægileg, með svo miklum
meðan tennurnar voru þó skárri
Og enn þá mcenir alt á þig
á aldardegi þínum,
sem vonast til aö verja sig,
sem veit af arfi sínum,
sem ekki’ er keypt af eigin hag
né undir hatri grafið.
Er vandar byggt vort bræöralag
en brú á Atlantshafið?
Með þér var hver einn háski fær
um hrjósturvegu farna,
og sízt meö þér oss þjökun nær,
ef því má nokkuö varna;
„Ríki,‘
fStjórn Sjálfstæðisflokksins
Hitt virðist óskiljanlegra,
minsta kosti í snöggu áliti,
hBÍmastjórnarflokkurinn, þing
menn hans og blöð, skuli styðja
óeirðum og upphlaupum, að nærri
stappar innanlandsstyrjöld, í hin-
ag1 um helztu borgum á Englandi.
ag j Eigi að síður þykir hlýða að skýra
lesendunn vorum frá upptökum að
deiiu stórveldanna um Morocco,
þessa þröngsýnustu menn Dana trehar en £ert heiir veri®> svo a®
svo öfluglega í því að gera þessa, j)eir hwnni.á þvi nokkur skil, ef
ríkisnéfnu okkar sem allra einskis-svo ohktega skyldi faiat,^ að til
verðasta á allan hátt, þótt slíkt "rvrJnlclar dragi og stóitiðinda.
réttur stjórnandi landsins, með því vogestur sitja of nærri þjóðleið
sinna skipa til Indlands, Suður-
Afriku og Ástralíu. Því vilja þeir
Þjóðverjann þaðan á burt fyrir
alla muni. Enn er þess að geta,
að frá Agadir er miklu skemmra
til Sutður-Ameríku en frá nokkr-
um stað í Evróþu, en á Brazilíu-
verzlun leikur Þjóðverjum mikill
hugur, og því er það, að Banda-
ríkjunum er ekki meir en svo gef-
ið um setu þeirra í þessum marg-
n-ef'nda hafnarstað, Agadir.
Af öllu þessu þykir mega ráða,
að Þjóðverjar eiga svo mai'ga og
örugga á móti sér, að það er meira
en óvíst hvort þeir fá haldið þess-
ttm stöðvum. Hitt mun vísara, að
það mun þurfa aðt veita þeim ein-
hver vilyrði til að rýma þaðan,
með öðrum orðum: kaupa þá
burtu.
Vér erum enn fyllilega sann-
færðir um að það muni gert verðá,
og að deilu þessari ljúki friðsam-
lega á endanum, þó að ófriðlega sé
látið með köflum.
móti, að hann gengist undir ráð-
stafanir þær er samþyktar voru í
Algeciras, og að halda öll loforð
og samninga bróður síns. Réði
hann nú landi að nafninu til, en
útlendingar sóttu á ríki hans og
allmikill hluti landsmanna stóð í
móti honum með vopnum.
Trakkcir í Afríku. — Erakkar
eiga mestan hluta Norður-Afríku
og hafa litið svo á í tvo hina síð-
ustu mannsaldra, sem Morocco
ætti að verða sín eign. Þeir hafa
slegið eign sinni á löndin öllu
megin, þegjandi og bardagalaust,
og nefnt það einu nafni Máraland,
en svo hét Morocco tii forna.
Öll þessi lönd hafa þeir friðað og
stjórnað með^svo mikltwn skörungs
skap og dugnaði, að þeir dást mest
að því, sent kunnugastir eru. Tak-
mörg Morocco ríkis eru ekki mjög
glögg og hafa aldrei verið, og því
hafa Frakkar getað fært út lcvi-
arnar og eignað sér feikna flæmi,
er lágu undir það ríki meðan
stjórn þess var öflug, fyr á öldum,
en síðan voru undan því gengin
eða töldust til þess að nafninu ein-
göngu. En öllum þeim löndum er
Venjuleg magaveiki læknast oft
ast nær við eina inntöku af Cham -
berlain’s lyfi, sem á við allskonar
Frakkar hafa þannig eignast hafa ITlag'aveiki ÓChamberlain s Colic
þeir sett, stjórn, öfluga og frarn- *“llolera end Diarrhoea Remedr).
kvæmdarmiklu og hinum herskáu a ehhi sinn lilía vi® innantök-
auki þeim vinsældir í Danmörku.
Fullvalda ríki og ríki í konungs-
sambandi ætti að vera. þeim sem
Upphaf. — Það var vorið 1904
að England og Frakkland feldu
niður hinn forna kala og kapp sín
íslendingum allrá kærast, og þó a milli um yfbráð landa og hafa í
níða þeir það og hatast við það ver
en Danir sjálfir.
A þingi hefir heimastjór.nar-
flokkurinn allur staðið svo fastj 9a samningur er síðau frægur og
Dana megin eins og sjálfur Knút-! ha.llaður Entente Cordia'.e. Þar
heiminum og gerðu sáttmála og
samning urri' hvað hvert skyldi
eignast og eiga átöl riaust af hinu.
ur Bérlín væri þar foringi.
j lýstu Frakkar því meðal annars
Móti fána okkar bláa og hvíta að Englendingar ættu Egiptaland,
stóðu þeir á þingi í vetur semeinnj°& Englendingar, að Morocco
maður, því hann bendir einmitt á;
sjálfstæði okkar og jafnrétti (viö j
(__________________________ „ hlið Danabrogs, og það héldú þeiriettir samkomulagi við Spán^ og
; Reykjavík hefir stofnað nýtt blað, að stygði Berlin og ChristEnsen 0g Morocco til a,ð efla frunÍTÍr 1 því
ekki stórt, sem kemur út einu sinni þá pilta, og atyrtu jafnvel sjálf- landl hæSl 1 fJarstjorn og atvinnu
mætti verða franskt fyrir sér, og
að Frakkar hefðu frjálsar hendur.
í viku og kostar eina krónu ár-
gangurinn. Ritstjóri þess er Sig-
urður Lýðsson. ungur lögfræðing
stæðismenn fyrir að vera að móðgaj0? herstjórn, eins
1 sjálfum ‘hientast.
og penn pætti
F-'akkastjói n
Dani með slíku.
........ _„o______________o Botnvörpusektunum margnefndu gerSi síðan samning við Spánveija
ur. sem nýskeð hefir lokið prófi vildu }>eir ólmir ná aftur úr land-[ehls td stoð’ nohk:um mánuð-
við Hafnar háskóla. — Inngangs-j sjóði og fá Dönum. Þó ofbauð um Slðar- begar það var nýaistað-
ið skarust -Þjoðverjar 1 leikinn.
af þeirra mönnum,
jorð blaðsins eru svo vel og skemti- svo tveimur
lega rituð, að vér viljum lofa les- þetta Danadaður, að þeir skárust
endum vorum að kynnast þeim. þar úr leik, og björguðu með sjálf-
Þau eru á þessa leið:J
stæðisflokknum 60 þús. króna í
Hingað höfðu þá komið engi
sprettur og nálega gjöreytt öllum og lengst í álfur ljóma slær
gróðri. Þá voru ekki nema um á leiðir íslands barna .
100 íbúar í Winnipeg, og fólk viö hvítra tinda heiðin skær
átti í mestu bágindum. Árin þín háa, bjarta stjarna.
1869 til 1870 stóð Indíána-upp-! Þ. E.
reisnin, og sat Ashdown þá í j ----------------
Það er nú stefnuskrá okkar ís- landstjóðinn.
varðhaldi hjá Riel uppreisnarfor- i
ingja í sextíu og níu daga. En
þegar hann losnaði, setti hann á j
HvíldardagLr húsmæSra.
Mæður eru þær konur, sem
lendinga út á við.
stutt
Það er ____
stefnuskrá og skýr. Orðið ríkijið, því mælt er að
getur nú enginn þaggað fyrri en að kasta Stefáni á
En reiðir hafa foringjarnir orð-
ieir hafi ætlaö
Fagraskógi út
vér erum orðnir ríki, sjálfstætt úr kjördæminu fyrir þetta. Hinn
riki, fullvalda ríki; fjórða ríki manninn stóð ])eim á sama um.
Norðurlanda.
Auðvitað vildi flokkurinn feg-
Vér getum verið í sambandi við >nn halda þúsundunumh) en
Keisarinn fór sjálfur til Morocco
og hélt þar eina ræðnn.i, svo
svæsna, aö til ófriðar horfði
hverri stundu. Declass'', sá sem
þá réði mestu um stjór.i Frakka,
varð að fara frá vöídum og Ncrð-
urálfan réð af að scdjast á j ing til
að ráða fram úi deilunni og af-
stýra ófriði.
Fundurinn í Algeciras. —- Þessi
hér sm’ábær er á Spáni suðaustan til og
Dani eða aðra, konungssambandi,
—“meðan urri semur" — en aðeins
sem rí'ki.
Við getum farið krókavægi
stóð bardaginn tim
landhelgina, sóttu l)anga« >3 inlltrúa,- frá
‘ v-
sem Danir vilja eiga en láta okkuriroPu oa. 1 tra Banuankjunum, ti
kosta til að verja. Með þessu l)ess a^ lita ettir 'erzluuarhógun.
íjþóknaðist lieimastjórnin Dönumi og! slnna manna>
að
fót tinsmíöa verkstofu, sem var mest nauösyn er á hvíldardögum, férðalaginu, jafnvel hringsólað, en vanr> á móti sjálfstæðu ríki ís-
mjög lítil í fyrstu, en óx smátt og en þær geta sízt veitt ,sér þá.
smátt og breyttist í almenna járn- Meöan börnineru ung, geturmóö-
varningsverzlun, er tæplega ásinn |r þeirra ekki yfirgefiö þau, og
henni finst oft eins og hún geti
líka í Vestur Canada.
Þegar Indfána-uppreisninni var j ekki tekiö þau meö sér aö heim-
lokiö 1870, tóku íbúar smátt og an. ,,Heima er barni bezt, “
smátt aö fjölga í Winnipeg. og \ Segir hún réttilega. Á ókunnug-
áriö 1874 var Ashdown formaöur Um heimilum er þrengra um börn-
in, og þau ganga margs á mis,
sem má veita þeim heima. Auk
Þá var hér tæplega 2,000 þess hefir hún áhyggjur af því, aö
Hann var þá þegar kosinn j þau geri öörum ónæöi og fyrir-
höfn. Heima skeytir hún minria
stööuflokki Hudsons Bay félags-j um ærsl þeirra. og þar skiftir ekki
í nefnd þeirri, sem fékk því til
vegar komið, að bærinn var lög-
giltur.
íbúa.
í bœjarráöið, Og var þó í mót-
lands.
Stöðulögunum
við það. mark hljóta allir að mæt
ast, sem áfram vilja haMa eitt-j
hvað.
Orðið ríki, og sú krafa vor, er ó-
drepandi héðan af. Það vita for-
ingjar • heimastjómarliðsins vel og
sjálfir Danir finna það glögt á sér.
og Knútur Berlín og þeir semj manna
verstir eru í okkar garð, sjá ljós-jP>ndu s>g
lega fram á það, og óttast það, og það til
mótmælti sjálf-
stæðisflokkurinn á þingi, sem sjálf 1a®
sagt var. i samfoandi við stjórnar-
skrárbreytinguna. Þar skar úr
um sjálfstæðj okkar. En þá var
heitt undir buxum heimastjórnar-
á stólnum, þegar þeir
igt var.
I Um eignarrétt lil landsins var
ekki 'útkljáð, enda þótt fulltrúar
Breta á fundinum héldu því fram
Morocco væri frarfskt land,-en
um ýms atriði var þar samið, svo
sem það, að lið til að halda uppi
lögurn og friði skyldi Morocco-
Istjórn kosta undir stjórn og kenslu
jfranskra og spánskra foringja, að
íbúum mjög svo nýta og farsæla.
Það er jafnan þeirra fyrsta v>erk,
að byggja- járnbrautir inn í hina
nýfengnu landshluta, þar næst
koma upp vatnsbólum og áveitum,
og loks að sjá hinum friðsömu og
vinnugjörnu fyrir mjög
lagavernd. En })etta tvent hefir
eytt þessi lönd, sem fyrrum voru
einhver hin frjósömustu þeirra, er
þá voru kunn: vatnsleysi og laga-
leysi.
Nú fer J)essu íram, sem frá var
sagt, þar til í / príl i vor, að Sold-
áninn gerir Frökkum boð að koma
sér til hjálpar. þar sem liann er
inni luktur cg nuikringdur af upp-
reisnarher 1 nófuðborg sinni Fez.
Frakkar br igðu við og sendu
sveitir nokkrar iv.n í landið og þar
kom, að þei: téi.i' höfuðborgina á
sitt vald. Þjóðverjar og Spánverj
ar hófu þegar mótmæli og hinir
síðarnefndu fé>ru herskildi um
j norðurhluta landsins og unnu þar
borgir rfbkkrar. Þeim aðförum
mótmæltu Frakkar. En skömmu
siðar sendu Þjóðverjar herskip til
lanchins og hlgyptu nokkm liði á
land þar. Og síðan stendur
N ) ðurálfan tveim megin að mál-
mn: England og Frakkland öðrum
megin; hins vegar Þ jóðverjaland,
Austutríki og ítalía, og Spánn að
vissu leyti. Því þykir og megl
ireysta, að Rússar skerist i leikinn
iiieð bandamönnum sínum, Frökk-
um. ef í harðbakkana slær.
Hrers virSi er Agadir? —Þessi
haínarstaður í ríki Mára, er á
vesturströndinni við Atlanzhaf, og
herfr aldrei }>ótt mjög girnilegur
J | fyr 011 nú, að keisarinn sendi þang-
að herskip sín. En að keisarinn
foefir ágirnd á honum, kemur til
a’ tvennu. í fyrsta lagi urðu Þjóð-
verjar svo seinir til að ná sér í ný-
lendur, að þeir hafa orðið út und-
an, ch hafa haft sig að hverjum
skika, sem þeir með nokkru móti
gátii dregið undir sig, síðan þeir
_ hófu að færa út kvíarnar. Þeir
, liafa eignast allstórar sneiðar aust-
an á Afríku, eina höfn í Kína, með
miklu landi umhverfis, iþeir láta og
mikið til sín taka í Litlu Asíu, og
cru hvervetna á verði að fá sinn
skerf vel úti látinn, ef noklcuð
kemur á rekana. I annan stað, ef
þessi hafnarstaður Agad'ir, er víg-
girtur, og ef þar er floti og her
manns, þá þykir Englendingum sá
um. Selt hjá öllum lyfsölum.
Skrítlur.
A. Skip nókkurt var á ferð úti
á reginhafi með fjölda farþegja;
og var meðal þeirra stúlka ein, sem
stöðugt horfði yfir Ixirðstokkinn
niður í sjóinn. Maður nokkur gekk
til hennar og spurði: “Á hvað eruð
þér að liorfa, ungfrú góð?” “Eg
er nýbúin að tala við skipstjórann,”
mælti foún, “og hann hefir sagt mér
að við séum að fara yfir Miðjarð-
arlínuna, svo eg ie;r að gæta að því
þegar við förum yfir hana.”
B. Ung stúlka mætti einusinni
beiningamanni á vegi sinum. Lét
hann hana skilja með bendingum,
að foann væri mállaus. Stúlkan
hrærðist til meðaumkunar, og gaf
honum ölmusu og spurði liann
hjartanlega: “Aumingja maður!
IIve lengi hefir þú verið mállaus?”
“í tvö ár,” svaraði auminginn. En
nærri má geta hvemig stúlkunni
brá við1!
Leiðrétting.
Af því þess er getiö í Júní-blaði
,,Breiðablika“, í greinarkorninu
,.um kirkjusöng“, að kóralbók
Sigfúsar Einarssonar fáist ekki
hjá bóksölunum hér vestan hafs,
en |hr. H. S. Bardal, bóksali í
Winnipeg, hefir nú skýrt mér frá
því, að hann hafi hana til sölu,
þá leiðréttist þetta hér með.
Bóksalinn á Garðar vissi ekki til,
að bók þessi hefði nokkurn tíma
komið til sín, þegar eg spurði
hann um hána í vor. Og á bóka-
skrá frá H. S. Bardal, sem eg
hafði, fann egfekki nafn þessaiar
bókar. Þar á móti hefi eg nú
komist að þvf síðar, að kóralbók
Sigfúsar Einarssonar er þar nefnd
á skránni kirkjusöngsbók J(ónas-
ar) H(elgasonar). Á þessu viltist
eg, sem van var, því að heima á
íslandi er bókin altaf kend við
Sigfús E., sem bjó hana undir
prentun. Og er þessi útgáfa líka
að ýmsu leyti stór breyting frá
kóralbók J. H., þó að auðvitað
sé þar margt sameiginlegt. En
til þess að menn skuli nú ekki
halda það framvegis að nefnd bók
fáist ekki hjá hr. H. S. Bar-
dal, sem mun hafa einna flestar
ísl. bækur til sölu, þá er þessi
framanskráða leiðrétting sett hér.
L. Th.
til þess að gera Dönum: 1>anka skyldi stofna undir tilsjón
geðs, að mótmæla ekki fra fulhrúum stjornarbanka fjögra
stórvekla: 'Frakklands, [Bretlands,
ins, sem þá réðu mestu í bæjar-
kosningunum.
Mr. Ashdown hefir gegnt mjcg
mörgum trúnaðarstöðum hér í
bænum, og verið borgarstjóri tvö
kjörtímabil, árin 1907 og 1908.
Hann kom fjármálum bæjarins í
mjög gott horf, og leiðrétti ýmis-
legt. sem farið hafði aflaga und-
anfarin ár.
Það virðist nærri ótrúlegt, að
einn maður skuli geta afkastað
öllu því, sem Ashdown hefir fram-
kvæmt um dagana. Verzlun
hans hefir aukist af litlum efnum
svo að hún á nú ekki sinn líka í
Vestur-Canada og það er mikið ! minnar: ,,Er nokkur nauðsyn á
starf að sjá um hana. En þar að að mamma þín sitji altaf heima?
Má hún ekki vera hjá mér nokkr-
ar vikut? Við höfum varla sézt
síðan við vorum ungar,. en þá
vorum við altaf saman. “
..AIls engin riauðsyn, “ sagði
hann strax. „Mamma getur far-
miklu þó að þau óhreinkist eitt-
hvað. Ef þaa koma til ókunn-
ugra, eru þau prúðbúin, og hún
kemur oft jafnþreytt heim eins og
hún fór. Seinna þegar börnin
vaxa upp, þá annast móðir þeirra
um skemtiferðir þeirra, hún býr
drenginn sinn að heiman f veiði-
ferðir og til sundstaðanna, og
gefur dætrum sínum tækifæri til
að létta sér upp og heimsækja
kunningjana, Hún lætur fjöl-
skylduna njóta allra þæginda, en
dvelur sjálf heima á meðan.
Einu sinni sagði eg við ungan
: og umhýggjusaman son vinkonu
einmitt þess vegna hata þeir þáð.! íöguniim, en þorðu ekki vegna , , , 0 , ,
Þeir finna að þá kröfu geta þeir þjóðarinnar að standa upp á móti Þyzkalands og Sjranar,, en Frakk-
ekki kveðið niður. Ríki verðum
við. hvort sem þeir vilja B'ða ekki.
Konungur hefir.sagt það. “Bæði
rikin mín,” sagði foann 1907 á Kol-
viðarhóli. Það var rétt séð og
kominglega, Það var foeill kon-
jungdómsins og heill landanna. sem
hann sá frarn undan sér og fól í
þessum orðum.
Frjálst bandalag jafn rétthárra
manna, uridir óhlutdrægum höfð-
ingja, var svo sjálfsögð krafa^ að
fover góður maður folaut að laðast
að henni í huga sínum, og svo sann
yfirlýsingu þingsins 1871 og aðal
áfougamáli Jóns Sigurðssonar.
Ráðunauturinn er eina varfærna
viðleitnin okkar til þess að
fyrir sjálfstæði okkar út á við-j
Bjarni Jónsson, hinn núverandi
ráðunautur hefir, 'að alira' Jsanfoj-
gjarnra manna dómi, farið þar það
er kleift var og þó hóflega, en
ar og Þjóðverjar lýstu því, að
hvorugir skyldu ásælast einkarétt-
indi i landinu, sér eða öðrum í
fikrajhag, eða öðrum til baka. Þessar
lrollaleggingar voru til lykta leidd-
ar í árslok 1906.
u.ð'lxskð gögn i xlj ,i.ð yaóa
Hvað síðar gerðist. — Um sama
leyti varð það, að' ráðist var á
gjörn. að engin óvild né drotnun- 1 J)au' S'ara® þvaðri og
bæði á þingi og sérstaklega í blöð- sPanska verkamenn nálægt langi-
um sínutn, hefir foeimastjóirnin lát-'er 5 þelrra drepnir af Mámm.
ið dynja á foonum róginn og níðið Spánslca stjórnin sendi her manns
svo "rótlaust, að blöðin hafa glápt inn 1 landiS °£ la?si undir si'g alh
°g gapt.
arástríða gat fundið höggstað á
foenni.
Ríki sögðu allir sambandslaga-
nefndarmennirnir íslenzku einróma
• j vitleysu.
Meðan Danir Ixeir^ sem oss eru
verstir, eiga foér svo öfluga liðsvoin
í landinu sjálfu móti sjálfstæðis-
1908, því allir vilja þeir auðvitað, viðburðum okkar og hagsmunum
sér og ættjörð sinni það frelsi-, sem ])a er annað hvort að leggja öll vor
auki hefir hann stutt flest nauö-
synjamál og velgeröastofnanir
þessa bæjar, svo sem Barnahælið,
Heimili ungra stúlkna, Almenna
sjúkrahúsið, Kristilegt félag ungra
manna (Y. M. C. A.). Öllum þess-
þroskar hana og mannar, ef hægt
er að fá það án þess að styggja
Dani. Og þeir sáu, að alt var ó-
nýtt, ekki skóþvengs virði. sem
1 minna var en ríki. Það eitt var
jtil frambúðar.
j Ríki er því orð konunigs og 1908
sameiginleg krafa vor allra út á
við. Um það verður ekki deilt ogjblóðugt, að allur heimurinn horfir
er ekki cleilt.
Jægar Bjarni hefir tekiðj^í®113 fkak eftir langa og foarða
hreinni! viðureign; ]>eim parti landsins er
síðan stjórnað af foáðum í samein-
ingu, Márum og Spánverjum, en
Márar hafa löggæzlu undir spönsk
urn foringjum. Márar urðu að
greiða mikið fé í foerkostnað og
gengu að ýmsum hórðum kostum.
Þessii hernaður Spánarstjórnar var
óvinsæll heima fyrir og leiddi af
sér róstur og upphlaup, ien þeim
lauk með aftöku Franz Ferrars
19. Okt. 1909.
Jafnhliða þéssu var innanlands-
ólfriður i Morocco sjálfri.. Mulai
Hafid gerði uppreisn móti bróður
sínum og var gefið soldáíns nafn
1907. Tveim árum síðar viður-
kendu stórveldin að hann væri
mál á vald Dana og biðja þá um
li'kn, eða þá að auka heldur vörn-
ina og leggja hart á sig til þess.
Og það vilja þeir reyna af ítr-
asta megni sem þetta folað senda
út. Það er nógu sárt, að hroka-
gikkir Dana illmæla okkur og fót-
um troða réttfndi vor. Hitt er
á, að vér göngum í lið með þeim
WINDSOR da|RY SALT
WINDSOR SMJÖR SALT.
Skynsöm húsmóöir veit, hve
nauðsynlegt er að hafa altaf
nóg Windsor smjörsalt hand-
bært.
Hún veit, að með Windsor
salti fæst bezt smjör — og hún
vill ekki annað.
Windsor smjörsalt hefir þann kost að það bæði safnar fé
og sparar fé.
Það færir mjólkur bændunum fé með því að gera smjör-
iö gott og verðmikið.
Það sparar þeim fé, af því að það er algerlega hreint, og
af því þarf minna en öðru salti til þess að gera smjörið hæfi-
lega salt.