Lögberg - 24.08.1911, Síða 6
6.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. AGÚST 1911.
' \
Mamma.
smásaga eftir
LOVÍSU DUNHAM GOLDSBERRY.
Þetta sumar hefir verifi yndislegt. Mamma
hefir verið dæmalaust góS viö mig. Hún sagði aö
eg væri fallegasta stúlka i bænum, og þess vegna ætti
eg aö vera bezt búin af ollum stúlkunum þar. Er
þaö ekki gaman?
Og svo gaf mamma mér gimsteina.
Mig furðar oft á því. hvernig þaö atvikaðist, aö
guö skyldi fara aö skapa gimsteina.
Og mamma gaf mér gimsteina kamdúnn sinn
líka. mjög stóran kamb. allan settan gimsteinum aö
framan verðu. Og einu sinni kom pabbi að mér
franuni fyrir spegli þar sem eg var aö dóst aö sjalifri
mér meö þetta gimsteina-skraut á höföinu; og eg
gat ekki annað en skammast min.
En pabbi stríddi mér ekkert. af því að hann og
er svo dæmalaust góður og sanngjarn.
Þá verö eg að minnast á Dr .Gregory. Hann
fór aö venja kornur sinar til okkar eftir aö eg varö
seytján ára, og þaö hefir aldrei brugðist aö bann hef-
ir verið staddur í öllum smáveizlum og gestaboðum^
sem mamma hefir haldiö. Eg get varla trúaö öðru,
en sjúklingarnir hans hafi haft óhag af þvi.
Mamma trúir nærri þvi á Dr. Gregory. Hún er sí
og æ aö hrósa honum, og þaö er viðkvæðið að sú
kona væri sæl sem fengi aö eiga hann. En eg segi
fyrir mig, aö ef eg giftist nokkurn tima þá verður
þaö því aö eins, aö mér þyki vænt um manninn minn.
Mamma segir að eg skuli giftist Dr. Gregory.
Einu sinni sagði hún við pabba, “nú er hún búin aö
daöra nógu lengi. Mrs. Gray hefir nýlega neitaö
fyrir Ihöncí dóttur sinnar bónoröi mj<">g efnilegs pilts,
vegna þess, sagöi hún. aö hún ætlaöi ekki aö gifta
dóttur sina biöli sem Jana haföi nýlega vísaö' á bug.
Eg býst viö aö stelpan hafi hryggbrotiö alla yngri
menn á giftingaraldri hér í bænum í sumar,” sagöi
irarama.
“Þaö befir veriö liórrétt af henni.” sagöi pabbi lágt
‘Það er svo, en nú ætla eg henni samt aö eiga
Dr. Gregory,” svaraöi mamma.
Eg sagöi altaf “neialtaf “nei.” En mamma
sagði “já.” Og hann dró skrautlega demants-
hring á fingurinn á mér og mamma gifti mig bonum.
En viö Hermann grétum bæöi fögrum tárum.
Hermann strengdi þess heit aö hann skyldi flýta sér
að vaxa og veröa stór; “og þegar eg er orðinn stór
sagöi hann meö grátstaf í kverkunurn, “þá skal hann
/á þaö.”
/ gccr var giftingardagurinn minn.
Þaö sem hér á undan var skráö ritaði eg fyrir
tveimur árum. Eg vissi ekki aö þessar línur iheföi
komist úr bólförinni, sem eg gerði að öllum leik-
föngum mínum og minnisiblööum um þaö leyti, sem
eg gifti mig. Eg brendi það alt, sem eg gat fundið,
á stóru bóli. f\em eg kynti á balanum utan viö húsiö.
Gamli Hardy bjálpaði mér til. Hardy var altaf
snögtandi meöan á hjónavígslunni stóö og tautaði i
sífellu: Aumingja Jana litla! Aumingja Jana litla!
En í kveld rakst eg á þessi blöð.
Eg er s.vöng í kveld. Eg hefi borðaö brauö
og siróp og síróp og brauö þangað til eg gat ekki
borðað meira. Skrítiö var þaö að mömniu skyldi
ekki getaö cíottið í hug, að hann heföi neina galla aö
henni skyldi aldrei getað komið til hugar, aö lestir
kynnu að felast undir hans fagra yfirbragö'i. Ef eg
heföi elskað hann þá væri eg dauð fyrir löngu. En
i þess staö hefi eg skolfið. F.r þaö svo sem sjálf-
sagt aö kona sé skyldug til að þyggja öl-koss af þvi
að hún er gift? Mér datt þaö ekki í hug. Þess-
vegna flýöi eg út á heyloft kveldið, sem hann kom
heim laust fyrir miönætti og ætlaði að kyssa mig öl-
kossi. Og jætta var maðurinn minn—og nærri því
komin há nótt!
Eg lagðist fyrir á heyjoftinu; mér leið óskaplega
illa, eg var svo hrædd, og mér fanst mikifi í
þurfa aö vera þarna.
Já mér fanst þaö—einkum vegna litla barnsins
míns—sem var óskiljanlegur hluti af mér. F.kki gat
eg eina stund veriö annarsstaðar en það. Það hlaut
aö vera þar sem eg var falið viö hjarta mitt—og eg
íalin fyrir fööur þess! Eg er hrædcl — hrærld við
það að geta ekki skilið við þetta barn nokkurt andar-
tak.
Enn ef hann skyldi nú koma út til mín ,í nótt.
Hvaö átti eg aö gera, ef hann skyldi koma á eftir mér,
fara upp stigann og leita min á heyloftinu i myrkrinu ?
(Etti eg að segja til röín? Eg sofnaöi meöan eg
og vaknaði við þaö í
FREISTINGIN.
Stutt Saga Eftir
CONAN DOYLE.
Nú er voriö aö koma, góðir vinir! Eg sé hnapp-
ana springa út á kastaniu-trjánum enn þá einu sinni,
og drykkjuboröin eru færö út á sléttuna í sólskiniö.
Það er þægilegra aö sitja þar, heldur en hér inni, en
samt vil eg ekki segja sögukornin mín í áheyrn allra
bæjarbúa. Þið hafiö nú heyrt af afreksverkum
mínum á lautenantsárunum og meöan eg var höf-
uðsmaöur og ofursti; en nú gerist frásögnin sögu-
legri. Nú verð eg viðriðinn þau tíöindi, sem talin
verða í sjálfri veraldarsögunni,
Þaö mun ykkur minnisstætt, sem hafið lesið um
ævilok keisarans á St. Helena, aö hann margbað um
leyti til þess aö senda að eins eitt bréf óopnað af
fangavörðum hans. FTann bað um þetta margsinnis,
og hét því jafnvel i móti, aö kosta sig og föruneyti
sitt framvegis, ef honum væri leyft þetta. En bööl-
ar hans vissu, að það var ekki við lambiö að leika sér
þar sem hann var; þeir voru svo hræddir við hann,
þenna smávaxna, holduga herra meö stráhattinn,*J
aö þeir þorðu ekki að sjá af honum eöa athöfnum
hans dag eð'a nótt. Mörgum getum hefir veriö leitt
um þaö, hver sá hefði verið, sem hefði haft trúnað
keisarans er hann vildi engum öörum segja. Sumir
hafa getiö upp á drotningunni, konu hans, eða tengda
fööur hans, Austurríkis-keisara, ýmsir tilnefnt Alex-
ander Rússakeisara eöa þá Soult marskálk. Hvernig
líst ykkur á, vinir, [>egar eg nú segi ykkur, að þaö var
eg, — eg, Etienne Gérard, sem keisarinn þráöi aö
skrifa til. Þó að ykkur megi virðast eg lítils háttar
og lágt settur, — uppgjafahermaður, með 100 franka
um mónuðinn til að halda hungrinu utan dyra, þá er
þaö samt satt, að eg var ávalt í huga keeisarans, og
að hann mundi hafa látið hönd sína til þess að mega
tala við mig i fáeinar iriínútur. í kveld skal eg nú
segja ykkur, hvernig á þessu stóð.
Ein hin síðasta orusta keisarans stóð við Fére-
Qhampenoise; l>ar börðust búkarlar og verkamenn i
liöi hans;þeir höfðu engin herklæði, heldur heima-
búnað sinn. úlpur og tréskó, og veittu drengilega
vörni, sem frægt er oröiö. Þar reið eg til atlögu í
broddi fylkingar minnar; fáir menn fyllgdu mér af
vígvllinum. því aö hún stráféll þar. Viðlaga birgðir
skotfæra komust i hendur óvinanna, og þá gekk mjög
saman bæði fótgöngu og riddaraliö. Ofan á þetta
komu þau tiðindi, að París væri tekin og borgarar
þar gengnir undir hið hvita merki Bourbona; þó var
sú fregnin þyngst, aö Marmont sveikst úr liði keisar-
ans með allan sinn her Þá þóttu okkur auðsæ leiks-
lokin, ]>eim af okkur aö segja, seni sáu nokkuö fram
í timann. Jourdan og Murat, Bernadotte og Mar-
tout og Jomini — allir höföu skorist úr leik; þó
gilti einu um Jomini, því að tunga hans var alla tið
skæðari en sveröiö. Við vorum þess albúnir, aö
hevja hildarleik við alla Evrópu, en nú var svo komiö
að hálft Frakkland var gengiö á hólminn á móti
okkur.
• Viö hé’.dum ti! Fontainebleau eftir orustuna.
langa leiö, og var það mikil gönguraun; þar
saman komnar leifir hersins, sú fylking. sem Ney
stýrði,. fylking Gérards frænda míns og Macdonalds
25,000 alls, og 7,000 lífvarðarliðs. En við héldum
frægðinnþ sem var á við 50,000, og keisaranum okk-
ar, 50,000 manna maka. Hann hélt sig óvalt í okkar
hóp, hýr og brosandi; han nhampaði svipunni og tók
í nefið og ávarpaði þá, sem fyrir honum urðu, og lék
húfi að vjg ]lvern sjnn fingur. Aldrei hefi eg dáðst að hon-
um eins mikið og þá, jafnvel ekki þegar gæfan hló
við hopum
Það var eitt kveld, að eg sat viö staup af Suresne-
vfni meö nokkrum fyrirliðum, kunningjum mínum;
til þess að heyja leik viö þá.
Nú kom herbergja-sveinn og mælti ; “Prinzinn
af Neufchatel vill hafa tal af Gérard stórfylki.
Eg gekk inn í stofuna fyrir Berthier. Hann sat
viö borö og meö penna í hönd og skrifbók fyrir fram-
an sig. Ilann var þreytulegur á svipinn og hirðu-
lauslega búinn; nú voru af þeir tímar, þegar allur
herinn hermdi eftir honum klæðaburðinn og við hin-
ir fátækari hersforingjar hleyptum okkur í skuldir
vegna þess að hann lét leggja herklæði sín stundum
með safala en stundum með bjórskinnum. Hann var
friöur sýnum og glaðlegur jafnan; en nú var hann
daufur í bragði og leit til mín hornauga þegar eg
kom inn, ódjarflega, óviökunnanlega og alt ööru vísi
en h'onum var lagið.
“Stórfylkir Gérard!” mælti hann.
“Til þénustu, stórtign!” svaraði eg.
“Eg ætla að byrja með því, að biðja þig að lofa
mér því viö drengskap þinn og hermannsæru, að nefna
aldrei viö nokkurn mann, það sem okkur fer á milli.”
Tarna byrjaöi fallega, það verð eg aö segja.
Eg gat vitaskuld ekki annað gert heldur en aö lofa
þessu.
Hann tók til máls niðurlútur og seinmæltui;, eins
og hann ætti ervitt með að koma sér aö því að segja
það, sem hann ætlaði sér.
“Þú. skalt vita, að nú er úti um keisaranti.
Jourdau hefir gengiö úr liði hans og tekið upp merki
Bourbona í Rouen. Slikt hiö sama Marmont í París.
Og nú er sagt að Talleyrand hafi unnið Ney meö for-
tölum til þess lika. Það er í augum uppij, að sigur-
vonin er þrotin, og að mótstaðá er til einskis nerna
að leiða ógæfu yfir land vort. Þvi vil eg spyrja þig,
hvort þú viljir ganga í það með mér, að leggja hendL
ur á keisarann og binda enda á stríðið með þvi að
selja hann í hendur bandamönnum?”
Þessi maður var einn af elztu vinum keisarans
og hafði þegið af honum meiri gjafir og sómaí, en
nokkur annar vandalaus , og þegar eg heyrði hann
stinga upp á þessu, þá verð eg að segja eins og var,
að jeg hafði engin orð, heldur glápti á hann alveg
hissa. En hann klappaði pennaskaftinu á tennurnar,
lagði undir flatt og glápti á mig stundarkorn.
“Jæja,” segir hann.
“Eg heyri hálf illa með öðru eyranu,” svaraði
eg honum þurlega. “Suma hluti heyri eg alls ekki.
Leyfðu mér að fara og sinna störfum mínum.”
Nú stóð hann upp, lagði höndina á öxl mér og
segir:
‘A'ið skulum tala um þetfa rólega. Þú veizt,
að öldungaráðið fyllir nú óvinaflokk Napóleons, og
að Alexander keisari vill enga samninga við hann
gera.”
“Alonsiör/ ’svaraði eg reiðulega; “eg skal láta
þig vita, að eg virði ekki öldúngaráði'ð nieira heldur
en dreggjar í vínstaupi, né keisarann Alexandter
heldur.”
“Hvað er [>að þá, sem ]>ú metur nokkurs?”
“Sóma sjálfs min og trúnað við minn ágæta
herra, Napóleon keisara.”
Berthier ypti öxluni við þessu'og segir önug-
lega:
“Þetta kann alt gott að vera. En við-erum bóð-
ir veraldarvanir og skulum lít aá hlutina eins og þeir
Eigum við aö stancla á móti vilja þjóðarinnar? munn'
eru.
Eigum við að láta það viðgangast, að borgarastríð
voru | geysi y.fir landið, ofan á alt annað? Þar á ofan er
herinn að eyðast. Á hverjum degi fer mikið lið frá
keisaranum. Við höfum enn tíma til að koma okkur
i mjúkinn hjá fjandmönnum hans,, og meira að segja
taka hin 'ágætustu laun fyrir að selja keisarann í
hendur þeim.”
Eg skalf svo mikið af reiði, að sverðið slóst við
fótinn á mér.
“Monsiör!” svaraði eg; “mér hefir aldrei dottið
í hug að sá dagitr mundi yfir mig koma. að eg heyrði
franskan marskálk gera sjálfum sér þá skömm ,að
láta annað eins út úr sér. Eg ætla að vona, aö' þín
eigin samvjzka 'bíti þig; hvað mig snertir. þá skal
VEGGJA GIPS.
ERUÐ ÞER AÐ HUGSA
UM GÓÐAN ÁRANGUR?
,,EMPIRE“ TEGUNDIRNAR AF
VIÐAR-GIPSI, VEGG - STEINLÍMI
OG VEGGHÚÐAR-KALKI ERU SÉR-
STAKLEGA ŒTLAÐAR í ALLAR
GÓÐAR BYGGINGAR.
Einungis búið til hjá|
Manitoba Gypsum Co.Ltc/.
Winnipeg, Manitoba
SKRlFlb RFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ-
—UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR.—
var að velta því fyrir mér.i
myrkrinu: “Jjana! Jana! Jana!” okkar verið, svo sem Ney, Rapp og Soult, því að
Eg heyrði að það var ódrukkinn maður sem kal'- ]>essi nöfn hljómuðu sem herblástur í eyrum okkar.
aði og varð svo dæmalaust fegin og glöð og allur Því tek eg svo til orða, að Berthier, en ekki prinzinn
kvíði hvar£. en eg gat .engti svarað. j af Neufchatel, gerði mér boð að finna sig.
Hann fór að ganga upp stigann. tt um opinn: Hann hafði heribergi í höllinni miklu, þeim hluta
gluggann, sem var hátt uppi, var fjölstirndur himin- ]iennarj seni er kend við Franz konung fyrsta, skamt
1 frá herbergjum sjálfs keisarans. Þegar eg kom i
forstofu, þó sátu ]>ar tveir menn og biðu vi'ðtals, og
þekti eg báða vel: Despienne, ofursti í 57. sveit fót->
eg man ]>að epn þá, að við drukkum Suresne-vín, ogj sverð Etienne Gérards reitt að óvinum keisarans til
megið þið sjá af því, að óstæðurnar voru ekki sem míns dáuðadags, nema hann sjálfur skipi mér
beztar hjá okkur. Þá kom boð frá Berthier til mín.'að leggja það niður.”
að hann vildi fó að finna mig. Þegar eg minnist ál Eg komst svo við af þessum diængilegu orðum
mína fornu félaga frá stríðsárunum. þá ætla eg, með j mínurn, að eg kom ekki meiru upp og gat varla tóra
ykkar levfi, að sleppa öllum þeim tignar-titlum, sem bundist. Mig hefði langað til, að allur herinn hefði
þeir fengu sér meðan a styrjöldinni stóð. Þeir hæfajséð mig þá, hnarreistan, með hendina á hjartanu lýsa
hirðsölum ágætlega, en í herbúðunum heyrðust þeir trúnaði minum við keisarann, þegar flestir aðrir
aldrei nefndir. Við þóttumst ekk,i geta án kappaj sviku. Fáar stundir æfi minnar vildi eg fremur lifa
inn eins og fagunnálaður veggur. Smáraheyið a
loftinu angaði og myrkrið var ekki geigvænlegt fram-
ar.
En hvað mér sýndist hann hár vexti þar sem
hanrr kom, og hann var alveg ádriikkinn. Hann laut
ofan að mér þar sem eg hvíld — eg og — og liann
kysti mig á munninn, og eg fann tár hans drjúpa
frarnan í mig. Og myrkrifí var ekki framar geig-
vœnlegt! “Jana,” hvíslaði hann; “Jana. elskan min!
Jana, elskan min! þú ert farin að fela þig fyrir mér
Jana! Guð 'hjálpi okkur!” sagði hann tneð ekka.
“Þú ert farin að fela þig fyrir mér. — þig og —
barnið. Jana, Jana! Þetta skal vera í siðasta sinni,
sem ]>ú þarft að gera það. Eg lofa þvi, elskan mín!”
Þarna enduðu minnisblöðin hennar mömrnu
minnar. Lrtla bcikin. sem þau voru í. var lokuð, .og
ofurlitill lykill stóð i skránni. Og eg fann þe^sa.bók
eftir að eg hafði nýlega fylgt mömmu til grafar.
Eg las þetta með mestu athygli. Mömmu þótti ein-
staklega vænt um pabba. og honum eins um hana.
En nú þykir mér mikið til þess a ðhugsa, að slikir
harmskuggar skylcht skyggja á hjúskapar-sælu þeirra
í fyrstu. og að það skyldi vera eg, einkadóttir móður
minnar, sem svaf hjá henni þessa raunanótt í smóra-
heyintt.
gönguiiðsins. og Tremeau höfuðsmaður i Iiði voltig1-
öra. Þeir voru báðir fornir liðsmenn. — Tremeau
hafði 'borið byssu, sem óbreyttur liðsmaður á Egipta-
landi — og ]>eir voru. álíka og eg, nafnfrægir um
allan herinn fyrir áræði og vopnfimi. Tremeau var
farinn að stirðna i úlnliðunum, en þegar Despienne
lagði sig til, þá mátti eg vara mig. Hann var smár
vexti, , einuut ]>remur þumlungum lægri en karlmað-
ur ó: að vera — ltann var réttum þrem þumlungum
lægri en eg; — en þegar við reyndum með okkur i
vopnasal Vemons i Palais Royal, og það gerðum við
oft til sýnis og skemtunar sjálfum okkur og öðrum,
]>á lá stundum við, að eg þyrfti að taka á því sem eg
hafði til. til þess að hafa við honum, hvort sem
svterði var að beita eða rapier. Okkur fór að gruna.
afr eitthvað rnundi vera á seiði, ntegið þið trúa. þegar
þrir slíkir menn voru boðaðir i eitt herbergi.
“'Hver f....... stenclur til?” sagði Tremeau a
sínu herbúða-móli. “Skyldu þeir eiga von á þremur
hólmgöngu-berserkjum úr liði Bourbona?”
Okkur virtist þetta ekki ólíklegt. Hitt var víst,
að í voru liði fundust ekki aðrir hæfari en við þrír,
* ) Það stytti keisaranum helt stundirnar á eynni,
að ríða góðum hestum. en hann hætti því, þegar menn
voru sendir með honum að gæta hans. Eftir það
gerðist hann feitur og þungfær, enda var hann óxan-
ur krrsetum. — Þýð. 1
U]>]> aftur en stundina ipa.
“Jæja, sé það eins og þú vilt,” sagði Berthier.
Eftir það hringdi liann á þjón og sagði honum að
vísa mér í aðra stofu.
Eg sat ]>ar og beið og undraðist, að þeir skyldu
vilja halda mér lengur. Mig langaði að eins til eins:
að komast burt sem allra fyrst. Só, sem hefir ekki
haft herklæðaskifti heila vetrar-herferð, er ekki eins
og heima hjá sér í keisara-böll.
Eftir litla stund opnaði þjónninn dyrnar á ný og
visaði Despienne höfuðsmanni inn til iriin. Hann
var næsta ófrýnilegur útlits; náhvítur i framan, aug
un stóðu út úr augnatóftunum, æðarnar á enni hans
voru þrútnar sem strengir, og hvert hár í hans mrkla
skeggi stóð út í loftið eins og kampar á ketti. Hann
var svo triður, að hann gat varla orði upp komið|.
heldur reiddi hnefana up]> í loftið. stikandi fram og
aftur tautandi: “Föðurmorðingi! Naðra!” var það
eina sem' eg gat greint af tauti hans.
\ ítaskuld sá eg strax, að sama svívirðingin hafði
verið borin upp við hann, eins og mig, og að hann
hafði tekið henni álíka og eg. Hvorugur okkar gat
haft orð á þvi við hinn, með ]>vi að við höfðum báðir
heitið þagmælsiku; en eg lét mér nægja að tauta milli
tannanna: “Svivirðilegt! skammarlegt!”, til þess að
láta hann vita, að eg var sama sinnis og hann
Jæja, við biðum nú þarna stundarkorn; Despi-
enne gekk um gólf og eg sat út í horni og heyrðum
>'ið þá skyndilega mikið uppistand' í ]>eirri stofu, sem
við höfðum fyrst komið L Fyrst var svo að heyra
sem snörl eða urr, eins og ]>egar grimmur hunclur nær
tannhaldi,' þvi næst stapp og undirgang' og hróp ó
hjálp; við þutum inn báðir tveir, og það munaði svei
mér ekki miklu, að við yrðum of seinir.
Berthier og gamli Tremeau veltyst báðir á gólf-
inu og borðið ofan á þeim. Karlinn hafði tekið sinni
feiknjastóru, beinaibteru kiiumiu /yVir kverkar mar-
“Eg er viss um að hann ætlar sér að drepa mig,”
mælti Berthier, og velti kollinum.
Sussu, sussu! Eg skyldi hafa komið þér til liðs,
ef þessir herforingjar hefðu ekki heyrt til ]/in. En
eg ætla að vona, að ]>ú sért ekki meiddur. Keisarinn
sagði þetta með alvöru, því að honum þótti vemlega
vænt um Berthier; líklega vænna en um nokkurn
annan mann, nema ef vera skyldi Deroc greyið.
Berthier svaraði hlæjandi, og þó ekki þykkjulaust:
“Mér er nýtt um það, að taka áverka af frönskum
mönnum.”
“í þjónustu Frakklands var það samfc,” svaraði
keisarinn. Þar næst snéri hann sér að okkur, kleip
í eyrað á gamla Trenieau og mælti: “Á, þú forni
raumur, þú 'barðist með mér ó Egyptalandi. var ekki
svo? og fékkst byssu að heiðurs-gjöf við Morengó.
Eg man vel eftir þér, góðurinn minn. Svo, að hin
gamla glóð e'r ekki kulnuð enn! Hún logar upp, þeg-
ar þér finnst gjört á hlut keisara þíns. Og ]>ú Disp-
ienne höfuðsmaður, vilclir ekki einusinni lilusta á
freistarana. Og þú, Gérard, þitt góða sverð skal á-
valt reitt að óvinum mínum. P,ien, bien! eg hefi’haft
nokkra svikara í mínu liði, en nú fer það að sýna sig
hverjum trúa mó.
Þið getið og gert yður í hugarlund, hve glaðir við
urðum;. að hinn mesti maður heimsins skyldi tala til
okkar á þessa lurid. Tremeau skalf svo mikið, að
eg hélt liann myndi detta. og tárin hnmdu niður á
hans digru kampa. Sák sem ekki sá það né heyrði.
gEtur varla gert sér hugmynd um, hvilíkt vald keis-
arinn hafði yfir sínum fornu, harðfengu og hamrömu
liðsmönnum.
“Nú, niínir trúföstu vinir,” mælti hann, “ef þið
viljið fylgja mér til næstu stofu. þá skal eg segja
ykkur hvernig stóð ó þessum litla leik, sem við höf-
um ve.rið að leika. Gerðu svo vel. Berthier, og vertu
kyr i þessari stofu, og gættu þess, að enginn komi
inn til min.
Við vorum óvanir ]>vi, að sitja að níðagerðum með
franskan marskólk fyrir dyravörð. Hvað um það;
við fylgdum keisaranumi, eins og okkur var sagt;
hann leidcli okkur út að glugga og tók að tala til okk-
ar í lágum rómi.
“Eg hefi valið ykkur úr öllu mínu liði fyrir það,
að þið eruð ekki eingöngu harðfengastir, heldur og
dyggastir allra minna hermanna. Eg Jjóttist vita
það fyrir vist, að þið munduð alcfrei bregða trúnaði
við mig. en á þessum dögum hefi eg fundið svik
jafnvel hjá þeim sem mér eru nákomnastir, og því
hlýt eg að gæta hinnar mestu varúðar; þessvegna !ét
eg gera ]>essa tilraun um ]>egnskap ykkar, og er nóg
að geta þess, að eg er nú fyllilega sannfærður um.
að eg má reiða mig á drengskap >ykkar.”
Til dauðadags! hátign,” gall við Tremeau, og
tc>kum við báðir undir það.
THOS. H. JOHNSON og *
HJÁLMAR A. BERGMÁN, |
íslenzkir lógfræðingar. ®
Skripstofa:— Room 8n McArtbur m
Building, Portage Avenue 5
Áritun: P. O. Box 1656. f
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg %
Dr. B. J.BRANDSON |
Office: Cor. Sherbrooke & William jg
TBLEPHONE GARRvSaO
Officb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. ®
Heimili: 620 McDermot Ava *
Telei-mcíne garrv aai S
Winnipeg, Man. $
A'íA'S',#' 'í*4\S^8<S'4'S4i'ft,ftÆ/5' ®<S^® »j C»
* Dr. O. BJORNSON I
Office: Cor, Sherbrooke & William
rEI.EFHOPIEi GARRV
Office-tímar: 2’—3 og 7—8 e. h.
Heimui: 620 McDermot Ave.
T’EEEPHONEi GARRV 321
Winnipeg, Man.
v
«
I
(•
(•
skálkinum, og hann stóð á fætur, þá sagði hann:
—“Djöfullinn hefir freistað mín! Sannarlega hef-
ir mín verið freistað af djöflinum!”
En Berthier gat ekki annað gert, en styðja sig við
vegginn og strjúka kverkarnar og riða til höfðinu
másandi. Eftir litla stund vatt liann sér frá okkur
og snéri sér með reiðisvip að bláu tjaldi, er liékk þar
á bak við sem hann hafði setið.
Tjladinu var svift frá, og maður kom inn i stofuna.
Það var keisarinn. Við vorum fljótir til kveðju, þó
að við vissum ekki hvaðan á okkur stóð veðrið, og
augun ætluðu út úr okkur, eins og á Berthier rétt áð-
ur. Napóleon var á grænum sjassöra-herklæðum,
með litið keyri silfurbúið undir hend'inni. Hann virti
okkur fyrir sér brosancli — því.óttalega brosi, sem
kom aðeins frá vörum hans en aldrei frá augunum—
og eg hugsa. a ðbkkur þremur hinurn fornu her-
mönnum, hafi runnið kalt vatn milli skinns og hör-
unds, því að svo varð flestuin okkar við augnatillit
keisarans. Hann gekk því næst þangað sem Berfchi-
er stóð, og lagði höndina á öxlina á honum.
“Þú mátt ekki láta slögin svíða þér of sárt, minn
kæri prinz. Af þeim hefir þú lilotið þína sæmd og
frama”1. Hann sagði þetta hýrlega ag blíðlega, eins
og honum einum var lagið, þegar hann vildi slíkt við-
hafa. Á einskis manns vorum hljómaði franskan
jafn fagurlega og hans,—en stríðari og ógurlegri
hefir hún heldur ekki heyrst af nokkurs manns
I Dr. W. J. MacTAVISH 1
I Officb 724J Aargent Ave.
Telephone Yherbr. 940.
I 10-12 f. m. 1
Office tfraar •] 3-5 e. m. S
( 7-9 e. m. jgj
— Heimili 467 Toronto Street — S
WINNIPEG g
telephone Sherbr. 432.
ic++++++++++.<.f.t..M.+++++++++jf
Dr. J, A. Johnson
Physician and Surgeon
Hensel, - N. D. Í
«t+t+ffff+++++fffffff++++| i
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr. Raymond Brown,
SérfræQingur í augna-eyra-nef- ©g
h ál ©-9 j ú kdóm u m.
326 Somerset Bldg.
Talsími 7282
Cor. Donald & Portage Ave.
Heinsa kl. io—i og 3—6.
J, H, CARSON,
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO*
PEDIC AFPLIANCES,Trusses.
Phone 8425
54 Kine St. WINNIPEg
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
selnr líkkistur og annast
am útfarir. Allur útbún-
aOur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina
Tals <34 Brrjg 2152
SUM
VEGGJA-ALMANOK
eru mjög falleg. En fallegri era bau f
UMGJÖRÐ
Vér höfum ódýmstu og beztu myadararxwr
í bænum.
Winnipeg Picture Frame Factoi
Vér 6ækjurn or akilum niyndunura
PnoneGarry 3260 - 843 sherbr. :
50
MENN QG KON-
UR VANTAR : :
Til aö læra rakaraiön. Aðeins
tvo mánuði verið að læra. Og
kaup borgað með verið er að
læra. Laun frá $12 til $18 um
vikuna ábyrgst,. Mikil eftir-
spurn eftir rökurum. Sendið
eftir fallegum bæklingi. —
Moler Barber College
220 Pacific Ave., Winnipeg
S. A. SIGURD8ON
Tals. Sherbr, 2786
8. PAULSON
Tals.Garry 2443
Sigurdson & Paulson
BYCCIftCAfr]E]iN og F/\STEICN/\SALAR
Skrifstofa: Talsími M 4463
510 Mclntyre Block Winnipeg
I dag.
Léttiö heimilisstörfin í dag, og
aukiö þægindi með því að kaupa
HOTPOINT ELECTRIC IRON
GAS STOVE DEPARTMENT
Winnipcg Electric Railway Comoany
322 Main st. Talsími Main 522