Lögberg - 24.08.1911, Síða 8
s.
IÆGBERG, FIMTUDAGINN 24. ÁGÚST 1911.
ROYAL CROWN SAPA
1
ER GÓÐ SÁPA
/rögur verölaun gefins. Not-
iö sápuna. Geymiö umbúöir
NÁIÐ í VERÐLAUNIN.
Aire Gilt klukkan ervegg-
prýöi í svefnherbergjuœ,
kassinn*er gyltur, verkiö á-
gsett. gengur hárrétt. Fæst
ókeypis fyrir 350 umbúöir.
Önnur verölaun svo mörg
aö ekki veröa talin— Ef þig
langar aö vita um þau, þá
skrifa oss til.
Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista.
Royal Crown Soaps, Limited
Premium Departmeni. Winnipeg, Canada
Dæmið um
'brauðið
sem þér kaupið
eftir gæðum verksmiöj-
unnar er býr þaö til. Eftir
þvísem verksmiðj.ervand-
aöri,verður bökunin nákv.
vandaðri og betri frágangr
-BOYD’S-
.BRÁlD.
er búið til f stœrstu og bezt út-
búinni verksmiBju í Winnipeg,
sem er undir stjórn beztu bak-
ara landsins. RansakiB þaö.
Sherbrooke 680 færir yður
vagn vorn heim að dyrunum,
ÍS-RJÓMI
Þaö er mikill munur á góöu-
um og vondum IS RJÓMA.
Biöjiö ætíö um
CRESCENT
ÍS-RJÓMA. Hann er bezt-
ur, hreinastur og heilnæm-
astur.—Reyniö hann.—
Main 1400
CRESCENT CREAMER Y
CO„ LTD.
FRÉTTIR UR BÆNUM
-OG—
GRENDINNI
Mr. P. J. Skjöld, kaupmaöur
*Edinburgh, N. Dak., kom hingaö
til bæjarins á þriöjudaginn norö
an frá Árborg, þar sem hann og
Jón sonur hans eiga bújaröir,
og býst viö aö flytja alfarinn
þangað meö fjölskyldu sína um
miöjan næsta mánuð. í einu dag-
blaöinu í Winnipeg stendur á miö-
vikudagsmorguninn var frásögn
um samtal fréttaritara blaös þess
og Mr. Skjöld. og hann (Mr
SkjöldJ þar borinn fyrir ýmsu viö-
víkjandi Dakota og ferö sinni. sem
vér höfum veriö beönir aö lýsa til-
hæfulausan fréttaburö.
J. J. BILDFELL
fa8teiqn a8ali
Room 520 Union Rank - TEL. 2685
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aðlútandi. Peningalán
Contractors og aðrir,
sem þarfnast manna
tilALSKONAR
V E R K A œttu að
láta oss útvega þá.
Vér tökum engin ó-
makslaun Talsimi Main 6344.
Nætur-ta.lsimi Ft. Rouge 2020
The National Employment Co. Ltd.
Skrifstofa Cor. Main og Pacific.
Sveinbjörn Arnason
FASTEIGNASALI,
Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg,
Taltímí main 4700
Selur hús oe lóðir; útvegar peningalán. Hefi
peninga fyrir kjörknup á fasteignum.
Hvergi fáið þér svo vandaðar
LJÓSMYNDIR
fyrir svo lágt verð, af hverri
tegund sem er, eins og hjá
B. THORSTEINSSON,
West Selkirk, Man.
Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni.
Hornsteinninn að hinni nýju
höfuðbygging Y. M. C. A. hér í
bæ var lagður í gær af Mr. J. H.
Ashdown í viðurvist fjölda manns.
Bvggingin veröur stór og vegleg
og á að kosta um $400.000. Mr.
Ashdown er formaöur þeirrar
sem
Hið mikla regnfall meö sterk-
um stormi, sem gekk yfir mikinn
hluta þessa lands á sunnudagskv.
var hefir að vísu valdið allmiklum
skemdum, en þó minni en ætlað var
fyrstu sem betur fer. Mestum
skaða olli hvirfilbylur er kom aö
vestan yfir Saskatchewan, fór yfir
suövestur horniö á Manitoba og
suðvestur Dakota, og tvístraði og
sundraði hverju sem fyrir varö,
korni, heystökkum, hlööum, skepn-
um o.s.frv. Á einum staö tók byl-
urinn stálhrífu og flutti hana hálfa'
milu. Suöur í Dakota uröu mannj
skaöar, tveir menn mistu lífiö' og
þrir meiddust til ólífis. Skaöi hef!
ir orðið á’ koroökrum allvíða afj
hagli, og uppskeru hefir oröiö aöj
fresta í mörgum stööum um nokk-
ura daga.
Margir bjuggust viö frosti eftirj
þennan mikla skúr. og hveiti hækk
aöi um tvö cent busheliö á mark-
aðinum í Winnipeg, en af frosti
hefir þó ekkert boriö, hvar sem til
hefir spurst. Minstur hiti var á
þriðjudagsnótt, 35 stig í Napinka,
Man., en 39 í Winnipeg. Veöur-
Success Business
Colleqe
Horni Portage og Edmonton Stræta
WINNIPEG, MAN.
Haustkensla, mánudag 28. Ág. ’ll.
Bókhald, stærðfræði, enska, rétt-
ritun, skrift, bréfaskriftir, hrað-
ritun, vélritun
DAGSKÓLI.
KVÖLDSKÓLi.
Komið, skrifið eða símið, Main
1684 eftir nánari upplysingum.
G. E. WIGGINS, Principal
Fæði og húsnæði.
Undirrituð selur fœði og Kús-
næði frá 1. Júlí n. k.
Elín Árnason,
639 Maryland St., Winnipeg
nefndar. sem stendur fyrir, ^æöingar telja, aö heitloftalda
byggingunni, og öflugasti styrktar-!se á letöinni að vestan og reki hiö
maöur félagsins. í ræöu þeirri er
hann hélt viö þetta. tækifæri, sýndi
han,n hve mikla þýöingu þessi fé-
lagsskapur hefir fyrir bæjari- og
þjóöfélagið, og hvatti menn til að
halda áfram starfsemi í jæssu
fagra augnamiði: aö gera unga
menn aö góöum borgurum.
kalda loft á undan sér, og aö engin
hætta sé aö frosti nú sem stendur
Eoksins höfðu conservatívar þaö
af aö útnefna þingmannsefni fryir
Provencher. Bæjarstjórinn í St.
Boniface, Bleau aö nafni, varö fyr-
ir því. Útnefningu í því kjördæmi
var frestað til síðustu forvaöa, meö
Stúkan ísafold No. 1048 heldur
fund aö 552 McGee stræti fimtu-
dagskvEldé í kvelíl) 24. þ. m.
Byrjar kl. 8.
Fáið þér
daglega MILTON’S brauð, baeði heima
og að Beach. Sérstakar brauð-sending-
ar til Beach eru yður mjög hentugar.
SlMIÐ TIL
MILTON’S
Talsími Garry 814
Þrumuveöur mikiö skall á hér í
bænum á sunnudagskveldiö var. í — ”
því veðri misti J. T. Goodmann, ...... 11 1
forstöðumaður og eigandi Elgin Þegar eg undirrituö tók aö mér
Dairy hér við Winnipeg, tvær aö leita samskota fyrir Mrs. Hall-
mjólkurkýr. dóru Brandsdóttur, sem hefir ver-
iö veik nokkuö á þriðja ár, þá lof-;
því aö Hon. Robert Rogers haföi, fr£ Deslie á sunnudaginn var.
í huga að bjóða sig þar fram, ef
nokkrar líkur væru til aö conserva-
tívar ynmi kosningarnar. En þegar
hann komst aö raun um, eftir mik-
i! ferðalög um alt landið, aö engin
von væri til aö flokkurinn heföi
sigur. þá dró hann sig í hlé,
vildi heldur vera ráögjafi i Mani-
toba. heldur en óbreyttur liösmað
liöi Bordens á Ottawa þingi.
ur
Miss Vigdis Bardal kom vestan aSj eg a8 kvjtta fyrjr gjafirnar r
jblaðinu Lögbergi. Hér meö fylgir
------------- j listi yfir nöfn þeirra, sem gáfu. og
Jarðarför Mrs. Helgu Baldwin- upphæöir þeirra. Einnig fylgir
son fór fram á fimtudaginn var. hjartans þakklæti og ósk um
frá heimili hinnar látnu, og var drottins blessun yfir alla gefendur
meö meira móti fjölmenn. eins og frá hinum sárþjáða sjúklingi.
vænta mátti, þvi hún var góð konaj Hansína Olson.
og vinsæl mjög. Séra N. Stein-j
grimur Thorláksson hélt húskveðjuj Samskot til Halldóru Brands-
og ræöu við gröfina. Kistan varjdóttur: Mr. H. Bjarnason 50C.,'
blómum hulin, er vinir og ættingj-jMr. G. Eggertson $1, Mrs. Einar-
ar hinnar látnu og manns hennarjson 50C., Mrs. S. Paulson 50C, Mrs^
höföu sent, bæði íslenzkir og hér-1 S. Bjering 50C. Miss B. Pálsson
lendir. 50C., Mrs. S. Olson soc.t Mrs. T.
------------- Olson 50C., Mrs. G. Thomas $1.00
Norömenn höföu skemtilega Mrs. E. Johnson 50C., Mrs. H.
samkomu í kirkju sinni á Livinia! Þorsteínsson 50C.. Ónefndur 25C..I
Street síöasta föstudagskveld. Þar Ónefnd-. 500-) Mrs. J. Goodman
söng Mrs. Sandel, fræg söngkona! 5oc., Mrs. K. Jos^phson 30C., Mr.|
frá Noregi, er verið hefir á ferö og Mrs. Júlíus Jónasson $4.00, Ó-j
um Bandaríkin og Canada undan- nefnd $5.00, Mrs. S. Bildfell $1'.
fariö. Mrs. Sandel ætlar aö komajMiss Þjóöbjörg Bildfell 25C., Mrs.
hingaö aftur meö haustinu og J. Jóhannesson $1.00, Mrs. F.,
syngja opinberlega. Stephenson $1. Mr. H. B. $1,
-------------- Mrs. B. $1.00, Mrs. H. O. $2.00 j
Síöustu fregnir herma, aö kuld- Mrs. A. Eggertsson $1.00, Mrs. S.j
inn hafi hvergi orðið svo mikill Jóhannesson $2.00. Mrs. G. Jce
hinar seinustu nætur, aö skaði hannesson 50C.. Mrs. B. Baldwin
. hljótist af. Á miövikudagsnótt $5-°°. Mrs. S. Brynjólfsson $2.00,
| komst hitinn niður að frostmarki á Mrs. G. L. Stephenson $1.00, Miss
| nokkrum stööum. svo sem BroadiL Baldwin 500- Miss S. Sigurös-
Fjöldi manna er þegar farinn aö Veiw, • Sask., og Cypress River.json $1.00. Mr. Th. Oddson $5.00.
semja við- hæjárstjórnina um aö .Man. Hrim var á jörö i Brandon: --------
kaupa rafafl af bænum til ljósa og í morgun óniðvikud.J en ekki til $42-3°
verstæða. strax og rafaflsstraumi baga. svo teljandi 6é. ------------
verður hleypt til hæjarins frá Pointi---------------------j Mrs. J. J. Thorwardson aö 350
du Bois. Verð er áætlað aö verði Miss María Herman hjúkrunar-j Beverley stræti, fór á laugardaginn:
ekki fram ur sjö og hálfu centi kona, sem um nokkur ár hefirj var vestur til Churchhridge til!
hver ‘kilowat hour’. Strætiskara-j starfað í sjúkrahúsum vEStur í; foreldra sinna, Freysteins Jóns-
félagið hefir nú auglýst aö þaö Alberta og Britisih Columbia. komisonar. og konu hans; hún ætlar
Eftir langar bollaleggingar. ráöa-
brot og fundahöld bak viö tjöldin,
réöu conservatívar þaö af, aö láta
gamla Haggart bjóöa sig fram í
Winnipeg á ný. Evans borgar-
stjóra ætluðu þeir aö etja á ófær-
una, en honum leizt ekki á, og
neitaöi aö gefa kost á séri Hon.
Robert Rogers kom einnig til orða,
og ýmsir aörir af heldri mönnum
flokksins, en allir drógu sig í hlé.
þegar þeir fengu aö vita meö vissu,
að þingmannsefni liberala var hinn
fremsti borgari þessa bæjar. að
viti. staöfestu. dugnaöi og ráðdeild.
Enginn af köppum þeirra var fá-
anlegur til aö fást viö Mr. Ash-
down.
I KARLMANNA BÚÐINNI NÝJU —NEÐSTA GÓLFI
SERSTÖK KJÖRKAUP Á HAUSTFATNAÐI
Margvísiegir karlmanna fatnaðir, frábœrir að gæðum, eins og vant er hjá Hudson’s Bay.
Fatakaupin hjá oss pessa viku eru eftirsóknarverð.
Haustfrakkar karlmanna.
Yfirfrakkar úr svörtu vicuna klæði, ágætis góðu, hent-
ugir til að vera í á haustin. Ekkert finnst áferðar fallegra
heldur en svört yfirhöfn, fóðruð hátt og lágt með twilled
silki satin. Gerðir úr svörtu alullar klæði innfluttu, sniðnir
eftir New-York Model Chesterfield sniðum. Einhneptir
með skozku millifóðri og stífu hair cloth fóðri að framan.
Kraginn fallegur og fer vel. Stærð 35 til 44, $ 1 5 virði.
Sérstakt verð þessa viku
$9.65
Nýr karlmanna alfatnaður $7.45
Treyjan rúmskorin, með þrem hnöppum, vesti slíkt
hið sama, úr fallegu innfluttu tweed, dökk og mislit, líka
dökkblá. Mjög þokkaleg, með nýjasta sniði, vel saumuð,
vel gengið frá þeim, fara vel á háls ogherðar. Treyjan fóðr-
uð með mohair, ítölsku klæði. Buxnaskálmarnar ganga
hæfilega langt fram á ristina, spennur og lykkjur á buxna-
streng. Stærð 34 til 42. Verð $ 12.50.
Sérstakt verð þessa viku.
$7-45
Tveggja stykkja fatnaðir, buxur og treyja, íyrir HÁLFYIRÐI.
Allir sumarklæönaóir, sem íil eru í búöinni seljast nú fyrir hálfviröi. Þaö er nógur tími enn fyrir hvern og einn aö
komast aö þeim kjörkaupum. Vér veröum aö koma þeim burt til þess aö rýma til, annars væri’ yöur meö öllu ómögulegt aö
fá þau meö þvfiíku kjörveröi. Fötin eru öll fyrirtaks góö föt, tweeds serges og worsteds. ljós og dökk og þar í milli. Allar
stæröir frá 34 til 44. Vanaverö $8.50 til $20. Þessa viku fyrir.. HELMING VERÐS
VÉR KBNNUM BINNIG MEÐ
ERÉFASKRIFTUM
IV/W/PBG
^J//J/ //zJj (J/A
STOFN8ETT 1882
Er fremsti skóli Canada í símritun hraöritun
og starfsmála kenslu.
HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS
SÝNÍNG í ST, LOUIS FYRIR STARF OG
----------KENSLUAÐFÉRÐ----------------
Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn
Meir en þúsund nemendnr árlega— Góö
atvinna útveguö fullnumum og afuilegum
nemendum. Gestir jafnan velkomair.
Komið, skrifiö eða talsímið: Main 45
eftir kensluskrá og öllum skýringum,
Winnipeg Business College
Cor. PortageAve. and Fort St., Winnipeg.Can.
Sérstakt á Laugardaginn
Meiri birgðir af karlmannafötum, og góð
í tilbót. Ur beztu worsted og hand-saumuð
af skröddurum. Vanaverð, $20.00 til $22.50
fyrir fáa daga,
$14.50
Öll sumarföt seld með hálfvirði.
PALACE CLOTHING STORE
470 Main St> q. c. long. Bakor Block
''ZfcZ'/m/ V.''"''''' ■ Wmm
Ashdown
Winnipeg Þingmaður
Frömuður Winnipeg.
Bezti borgarstjóri í Winnipeg.
Kjósið hann svo Winnipeg
sé borgið
Samþykt viðskiftasamninganna táknar 25
per cent. verðlækkun á öllum lífs nauðsynjum.
Á fimtudaginn var varö Jón'
Einarsson. einn starfsmaöur C. P.1
R. félagsins, fyrir sviplegum á-
verka í C.P.R. járnbrautagarðinum'
Mr. Einarsson stýrir verkamanna-
hópi þar, er allir voru Galicíu-
menn. og var þénna dag sem
áverkinn varö, aö láta verkamanna-
flokk sinn mölbera sporbraut eina í
garðinum. En er minst varði og
hann laut niður, reiddi einn verka-i
maðurinn upp reku sína og sló Jónj
svo mikið höfuðhögg, að hann féll í
rot samstundis. Og strax er líða!
tók af honum ómegnið laust ill-j
mennið hann á ný og særði hannj
mikið á mjöðm og siðu. Læknis
var þegar vitjað, og batt Dr. B. J.j
Brandson um höfuðsárið, sem er
n
bæði djúpt og mikið,—en sá er ill-j
verkið vann var settur í varðhald
og sakamál höf ðað gegn honum, og,
fær hann að likindum ókeypis húsa
skjól fyrst um sinn, enda er við-
sjávert að láta slika náunga ganga
lausa.
Mr. A. S. Bardal lagði af stað
á laugardaginn var hér vestur um
fylki á bifreið sinni ásamt með
Mr. Black yfirmanni Ogilvie myln-
unnar hér í bænum til að skoða
uppskertina o. fl. Þeir koma
aftur á þriðjudaginn, lentu í
þrumuveðri æði langt vestur af
Brandon, komust þar til liúsa og
biðu það af sér. Þegar upp
stytti héldu þeir áfram en vegir þá
afar illir en Arinbjörn lét samt
skurka yfir tjarnir og foræði, en
engar skemdir urðu á bifreið
hans. Uppskera óvenjulega mikil
hér vestur um fylki, en skemdir
af ryði töluverðar sumstaðar.
muni selja rafafl fyrir sama verð
og bæjarstjórnin.
hingað til bæjarins í gær frá að dvelja þar svo sem hálfsmánað-
Fernie, B. C. ! artima.
Dr. B. J. Brandson lagði af stað
í hifreið sinni suður til Garðar, N.
Dak., á föstudaginn var; með
honum fóru suður Mr. og Mrs. A.
Freeman.
Magnús Jónsson, guðfræði-
kandidat. heldur fyrirlestur í
Tjaldbúðinni á mánudagskveldið
keniur. Hann er vel máli farinn
og mörgum sjálfsagt forvitni á að
hlýða á liann.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson hefir
um undanfarið þrjú ár dvalið . í
Leslie, en nú kvað hann hafa í
hyggju að flytja þaðan og setjast að
j Wynyard. segir nýja hlaðið Wyn-
yard Advance.
Fyrirlestur
Næstkomandi mánudagskvöld
(28. þ.m.) flytur cand. theol.
Magnús Jónsson fyrirlestur
Tjaldbúðinni um hjátrú og galdra
á 17. öld á íslandi.
Próqratnme
Piano Solo: Miss L. Halldórson.
Recit.: Miss Ohr. Bergmann.
Solo: Mr. Th. Thórólfsson.
éVögguljóð. Jón FriðfinnssonJ.
Fyrirl.: cand theol, Magn. Jónsson
Solo: Mr. Alex Johnson.
Solo: Miss Maggie Anderson.
Byrjar kl. 8.30. Inngangnr 25C.
BOBINSON i*
Kvenpils
úr ensku "repp’1, "Indian head",
og "linene", meö mjö fallegu sniði,
og leggingaskraut. Aöeins hvít, og
vanalega seld fyrir $4.50 til $5.50.
Nú seld fyrir....$3-5°
Kvenblousur
úr svissnesku muslini öglíni. Vana-
verð alt upp a8 $6.50. VerBa nú
allar látnar fara fyrir
Aöeins...........$1.98 |
Barna-yfirhafnir
Handa uuglinguro frá 4 til 16 ára
Vanalegt verð upp að $9.60.
Nú aðeins........$4-5°
Mikill afsláttur á sokkum
handa kvenfólki og ungling-
um. Stakarteg. af glervarn-
ingi, diskar og könnur meö
gjafveröi.
ROBINSON
& ted
i
»•
Konu með eitt barn á öðru ári
vantar fæði og húsnæði og að litið
sé eftir harninu á daginn meðan
hún er i vinnu. Sjálf passar hún
barnið á nóttunni og eins á kveld-
in eftir kl. 6, og á sunnudögum og
öðrum fridögum. Góð borgun.
Finnið ritstjóra Li%bergs.
Plerra John E. Holm, sem um
lirið hefir haft aðsetur sitt hér í
bænum, fór á laugardaginn var
norður til Gimli og hýst við að
dvelja þar fyrst um sinn.
INyal’s Wild
StrawberryCompound
Þar sem ungbörn eru, ætti aö vera til
flaska af Nyal’s Wild Strawberry Com-
pound, Það lœknar þau fljótt af alskonar
magaveiki. innantökum niðurgangi, cho-
lera infantum, cholera morbus, o.s.frv.
Kemur fnllorÖDuni líka að góðu haldi.
Gott og gamalt lyf, gert samkvæmt
raargra ára reynslu forfeðra vorra. í
því eru aðeins jurtalyf, en engin eitur-
efni. Það lœknar innyflin fljótt og vel.
FRANK WHALEY
724 Sargent Ave.
Phone Sherbr. 258 og 1130
Kaupið það nú. Nú er timl
kominn til að fá sér flösku af
Ghamberlains lyfi, sem á við alls-
konar magaveiki fOhamfbenain’s
Colic, Cholera and Diarrhoea Kt-
medyj. Þér þarfnist þess vafa-
laust áður sumarið er úti. Það á
ekki sinn líka. Selt hjá ó’lum
lyfsölum.
Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga
Miss Thorny Thordarson. WilJiam
avenue, og Mr. Arni Daviðson,
Winnipeg.