Lögberg - 07.09.1911, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.09.1911, Blaðsíða 1
1 24. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, KIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER 191 NUMER 36 Nefndarstofur Liberala Vatnsflóð í Kína. AÐAL NEFNDARSTOFA Farmers' Building, Main Street Phone Main - - 2345 Phone “ - - 2346 Phone “ - - 2547 Phone “ - - 2548 Phone “ - - 2549 í SUÐUR WINNIPEG I 22 Osborne Street Phone Fort Rouge 2132 415 Pembina Street í VESTUR WINNIPEG 872 Sherbroolcp Street Phone Garry - - 3384 Phone “ - - 3385 1499 Logan Avenue Phone Garry - - 4672 íslenzk nefndarstofa: I kjallara Tjaldbúðarkirkju Tals. Sherbrooke 1400 í MIÐ WINNIPEG 310 Notre Dame Avenue Lib- eral Club Building Phone Garry - 3382 Phone “ - 3383 í NORÐUR WINNIPEG 956 Main Street Phone Main - - 3730 Phone “ - - 3731 Queen’s Hall, Selkirk Ave. — Phone Main - - 3392 Mörg þúsund manns farast. Innanlands óeirðir. Ógurlegt fló« liefir koniið i Kína nýskeð á allri strandlengjunni austanveröri frú Tchang til Shang- hai. hér um bil á 700 milna löngtt svætii. Manntjón hefir oröiS afar- niikiö en fréttir óljósar; sum blöö telja tugi þúsujida hafa Tátist í flófíum ]>essuin. og heilar borgir sópast hrott meö mönnum og , skepnum. í Túao ljótið í Manch- I úrítt kvaö og hafa korniö flóö ntik- I iö. og hungursneyö og bágindi hin mestu meöal ]>cirra manna er kome ist liafa af, ]>ar í grend er flóöin uröu. Enn fremur liefir Kínastjórn viö öörum óliægindum aö' sjá um ]tessar rtmndir, þvi aö innanlands- (teiröir hafa gert vart viö sig á ýmsum stööum og þaö allsvæsnar. I tafa herflokkar stjórnarinnar ný- skcö beöiö mikinn ós.igur fyrir einunt flokki uppreisnarmanna þessarar. Almennur íslenzkur stjórnmálafundur Verður haldinn annað kvöld, föstudag 8. September, í Good Templars’ húsinu, til að ræða um VIÐSKIFTASAMNINCANA og KOSNING- ARNAR. Ræðumenn verða: Dr. B. J. Rrandson, Thomas H. Johnson, M.P.P., Jón J. Bildfell og Arni Eggertson. Ræðumanni úr hinum flokkinum verður boðið á fundinn, og verð- ur gefinn nægur tími til að halda uppi svörum fyrir conservativa. Fundarstjóri 1 hórður Johnson. Fundurinn byrjar kl. 8 síðd. Allir Islendingar boðnir og velkomnir Stjórnmálafundurinn í G. T. hvrsinu byrjar kl. 8 á föstudags- kvöldiö. Föðurlpndssvik og við- skjftasamningarnir. I>ví fer svo fjarri, aö viöskifta- Iáigbergi er skrifaö frá Edin-j burg, N. D. 5. þ.m.:— “Þreskingi stendur yfir, en tefst fyrir regn- samningamir viö Bandarikin sé ný skúrir. l’ppskera betri en menn! ste6ia. og fjandsamleg brezkum síöast bjuggust viö. Hveiti 14 tM j hagsmunum, aö þeir eru hiö gagn- 25 bushel af ekrunui, þaö sem eg stæöa: veit um ; hafrar og bygg frá rol , . , , , til 50 btishel og meira. Svo litiöj Þc,r cru uPPfy»ing a lan£‘ búið að þreskja, aö það er ekki[l)raSn (Vsk heggja flokka. hægt aö segja. veröur.” bvaö jafnaöartal T>aö slys varö í fyrri viku á Gimli, aö aldráöur maöur <lmkn.- aöi ]>ar í vatnintu Hann hét Jón- as Stefánsson, kvaentur maöur. er jbætur eftir sig ekkju og uppkomin Ixirn. Óvíst er hvcTnig barst aö j um slysiö. Iþkiö fanst á þriðju- dagsmorguninn. Uppskeran. Skipskaði við Perú. Sir Wilfrid Laurier Launungarskjöl Portú- galsstjórnar. Rannsóknarnefnd verður marg- vísari, Skýrslur um uppskeruna i Sléttu fylkjunum hafa nýskeð verið birt- ar i Manitoba Free Press, svo sem venja er ár hvert. Seigst blaöiö hafa gert áætlanirnar um uppsker- una meö enn meiri nákvæmni en nokkru sinnr fyr og væntir að þær veröi mjög nærri sanni, svo sem liingaö til hefir og reynst aö öllum jafnaöi. Samkvæmt skýrshrnum er uppskeran þessi: flveiti . . .. 178 650,000 bush. Hafrar . . 223,550,000 bush. R}-gg . . . . 33,300,000 bush. Hör......... 7 820 000 bush. TTveitiræktin langmest í Saskatche- wau 106,250,000 bttshel. sömuleiö- is hafrarækt rr9.25°000 og Loftfara-herflotiFrakka horrækt 6,600.000 bush. Bygg- ræktin mest í Manitoba 21,000,000 þtir væri andstæðir Bradbttry, en íylgjandi gagnskiftasaraningunum. hcfir undanfariö veriö aö feröast i>.«\ „ - 1 , •. Kæöumenn syndu rækilega tram a, aö samningarnir yrði íbúum í norö- anveröu Manitobafylki sérstaklega uni strandfylkin austur frá 80 manns drukna. Skip nokkurt frá Chili strandaöi um hefir hvervetna veriö fagnað haldiö fjöldamargar ræöur. Hon- hentugir. þar eö íbúarnir fengi nvleea viö Ouiloa i I’erú um eitt ineö stórmikilli viöhöfn og múgur , , ■ „ , , r • r- , • , , • 7 * r , ■ - 8 betri markaö fynr fisk stnn. tria- biin,lfoíC milur cnniir o T Iw**rrit1t1l t. ... 1 _ v 1. . v f < M v m' J lulu u c'* mailIlN MV I l./ol dO HV dOctlIct Id III cl U , *v v’ .• 1 1 . Lima. Þöka var tnikil um þaö leyti hIý8a 5 hann. Hann befir veriö 0'**™*'’ hc> ' ^ntegundtr cr skipinu hlektist á. Á skipinu vjg ágæta heilsu og levkiö mót- og sripl' ~ T>ctta ETU l)au atnö,> voru hundraö og fjörutiu manns. stööumenn sína liart meö rö'kfimi sein enginn dirfist að mótmæla. \ arö sextíu bjargaö en hinir átta- sintii, mælsku, fyndni og góðmn ---------------- Meöal þeirra var niálstaö. 01 c • Hann er nú ööru sinni komiku Bruarhrun 1 Svtss. til Ontario og ætlar aö halda þar , ,. , , . , .... ,, * -d - , • A fimtudagmn var hrundi larn- nokkrar ræöur. Kr.mleysis vegna , „ , v brautarbru tmkil sem la yfir gia verður ekki skvrt nanara fra ræð- . , , . , eina allbreiöa skamt fra Saint Mo- tiu druknuðu. skipstjórinn. Þetta skip annaðist vörutlutninga á vesturströnd Sttö- ur-Ameríku. Fyrir nokkru var frá því skýrt, aö fundist heföu huinuogarskjöl nokkur eftir Manúel Portugalskon- ung í höll hans, þvi að flótta hans haföi boriö svo l>rátt aö, aö hann haföi ekki' getaö liaft þau með sér. Lýðveldisstjórnin fól þegar nefnd manna aö rannsaka þessi skjöl og heíir nefnd sú orðið ýmislegs fleira vísari en frá var skýrt i fyrstu. Meðal annars hefir hún fundiö skjöl unn þaö. að 1876 hafi Louis konungur gert samsæri til aö ná undir sig konungdómi á Spáni og veröa einvaldur vfir öllum Spán- arskaga. Enn frettnur kvaö Carlos konungur faöir Manúels hafa átt -amskonar ráöageröir meö ýmsum mikilhæfum stjórnmálamönnum og höfðingjum i báöúm ríkjunum um ]>aö leyti, er Alfons kommgur XII. lézt, faöir núverandi ríkishöfð- ingja á Spáni. bttshel. Uppskeran í ár talin ein hvcr meö ]>eim heztu. sem dæmil eru til á síöari árum, þrátt fyrir þaö ]>ó aö tíðin væri ekki hagstæö í T,úlí og Ágúst. Ráðgert að koma upp 15,000 loítförum. um hans í þessu blaði, en Lögberg ætlar aö skemta lesendum sinum meö nok'krum sniáköflum úr þeim i næsta blaöi. ( “Laúrier er aö vinna!” — Þaö er orötak þeirra, sem hlýtt hafa á ag hann i Jtessari kosninga baráttu. 11r. Magnús Narfason, er býr skarnt frá Gimli, varöl fytrir því slysi 2. Febrúar i vetur. aö spýta slóst i augað á honum og særði hann allmikiö. Hann Teitaöi sér lækninga á Gimli, en fékk clcki bata, og kom hingað i Marzmán- uöi til aö finna atignalækni. Fyrsti augnalæknir, sem liann fann, sagöi honunt. aö óhjákvæmilegt væri aö skera veika augaö úr höföinu til að vernda beilbrigða augaö. Þ'aö þótti honum ekki árettinilegt. og fan 1 ttnnan augnalækni, Dr. S.W. Pmwse ("706 Union BankJ. Hann taldi ekki' nauösynlegt aö skcra augaö úr, en ráölagöi Magnúsi aö vera hjá sér undir læknishendi noikkTar vikur. og geröi hann það. Aöl því búnu fór hann heim, en kom þó ööru hverju til aö vitja læknis. Seinast kom hann nú fyr- ir helgina og er nú svo komiö. að hann hefir fengið nokkra sjón á sæTÖa augann og væntir sér enn meiri hata, ]>egar frá líöur. Hann lofaöi mikiö ljúfmensku og alúö Dr. Prowse. og ]x>tti þaö mikiö' lán aö hann leitaöi bans. ritz í Sviss viö vinnu Þrjátíu rnanns vortt brúnni þegar hún minna. Morokkomálið. Fundur á Gimli. Frakkar em aö ráögera í korna sér upp loftfaraflota nriklum | t:l hernaöar. Á að bera upp frum- 'varp um þaö á þessu ]>ingi aö sam- | þykkja f járveitingu til slíks flota. Fr ráögeert aö koma skuli upp aö minsra kosti 15,000 loftförum til a (hnlh var_ haldinn þar 28. þ. m , ,.. . . ., 1 Katipiö það nú. XTú er tími hrundi og letust nær tuttugu, en', . , , . . ., , . . ikomtnn til aö fa ser flosku af hmir nieiddust allir meira og , . | Chamberlain s lyfi, sem a viö alls- j konar tnagaveiki (Charmberlain’s 'j-Colic, Cholera and Diarroea Re- jmedyj. Þér þarfnist þess vafa- | laust áður sumarið er úti. Þaö á ekki sinn líka. Selt hjá öllum * Ur bœnum Þaö er venja, • aö ckkómálinu. veröi' friösamlega r liö til lykta í þessari viku. Á mánu- daginn var sneri franski sendi íslandingar 'yrsti alshcrjar kosningafundur baldi einn allsherjar fund til aö ræöa stjórnmál á undan aðal-kosn- Fundarsalurinn var alskipaöur ingum. Aö þessu sinni veröurj lyfsölum. Ndkkrar líkur eru til, að deilum Þjóöverja og Fraikka út af Mor- , „ T t r v _, , 1 J b , jhemaðar. Hagfræöingum telst svo a6‘ til. aö ódýrara veröi aö koma upp l)ó aS margir kjósendur væri.fjarn. f.undurinn i Goodtemplara loftfaraflota en skipum, því ag Fundarstjóri var G. Erlendsson.en á Sargent ave. annaö kvöld, föstu- . . . , „ , , _ ,, jafndvrt muni veröa aö koma llpp ræöumenn: T. H. Johnson. M. P. dag 8. Sept.. og byrjar kl. 8 Fund- eina grem um Steingrm, Tho- j herrann Cambon aftur t.l Berhnærjfimm þústmd loftförum. sem geti P” Mr- Rrefliu- Þingmannsefni arstjóré veröur br. Thordnr John- |til aö flytja utanrikisraöherra Þjoið meöferöis <yr (,in'11 kjördæmis, Rudolph MeiyET. son. forseti isl bberal klúbbsins, i ]^ J (]0J*]^J-J kn r««M I • ‘ X " Eimreiðin (17. ár, 3. lieftij ný- salnum komlr|- Dr. \’altýr skrifar þar ttm Jón S'gurðsson, þrjár ritgeröir, og ! verja, Wachter barún, látið þær dynja ofan yfir óvina nvtizku sniði. Þessum flotabún- siöustu boö Frakka til friöar og til aö ráögast um meö hvaðá skil- yröum Þjóöverjar rnuni vilja kalla ber sinn aftur frá Agadir. Búist „ . .... „ - , ■ v v. T r. r „ v aðar raöageröum fvlgia tilboö fra er viö aö Þjoðverjar gefi fullnaöar , ® J ^ , , ■ v v , vmsum íðnaöarfelogum a Erakk- svar viö tilboöum ]>essum og samn : , „ „ , v , , n 1 1 - , landi um >að. aö.þau ætli að gefa mtra umleitunum brakka seint 1 , ' v, 1 . . . E>.oo> 1 wrölaun fyrir vssasta _ jReeve Rojetsky, B. Freemannsson,'en ræöumenn þerinn og gert feikna tjón. eins og Joh' Si.gurðsson og J. 1 . Sólmun ls- aö koma upp einti orustuskipi með son' Róstur á Frakklandi. Konur gera kaupmönnum aðsúg. Mikil óánægja er á Frakklandi eins og víöar út af ofverði þvi, se,m ]>ar er á lifsnauösynjum. Hefir sú óánægja orðið svo miignuö1 upp á síðkastið, aö uppþot hefir orðiö á eitthvaö tólf stööum á norðanveröu Frakklandi nýskeö. — TTafa skær- urnar byrjaö á því. að konur hinna efnaminni búenda í bæjunum hafa ]>yrpst saman og haft meö sér stór auglýsingaspjöld til torgsins cg hefir á ]>att spjöld veriö skráö stórti letri, hvaö mikiö konur séu fúsar til aö gefa fyrir hverja mat- vælategund. Ef kaupmaður vildi ganga aö kaupmála þeim, sem konurnar settu, þá gerðust kaup meö læim, en ef ltann synjaði þá geröu þær honum aösúg í búöinni og báru vörubirgö’lr hans út á stræti, en kaupinönnunum er hald- iö á meðan. Lögreglan fær venju lega lítiö aö gert, því aö konurnar bafa reynst handfljótar og r'áö- slingar í þessum róstum. Hafa matvörusalar á ýmsu m stoöum lækikaö verö á vörum sínum cítir þessar árásir, en óreiöa hin mesta á verzluuarviðskiftunum •*ns og viö er aö búast. Stjórnm ætlar aö láta rannsaka mál þetta ítar eg;u ;]>essari viktv, og aö allur ágreining- I nrinn veröi nú loks friösamlega j jafpaöur. Frakkar virðast fast- ráönir i þvi aö slaka samt ckki ineira til en þeir hafa gert. Þeir hafa landher sinn og flota viöbú- inn og Þjóöverjar slikt hiö sarrn. Belgar ha,fa og viöbúnaö mikinn 11 aö vernda land sitt. og ætla aö fá að halda hlutíeysi sinu, ]>ó að; ó- friöur yröi meö Frökkum og Þjóö- verjuin. Þjóöverjar kváöu nú vera fúsir til aö lina nokkuö á hin- um fyrri kröfuin sinum um tilkall til hlunninda í Morokkó. (>g láta sér nægja nokkiið af þeim hluta Kongörikisins er Frakkar bafa taliö sér. en áöur heimtuöu Þjóöverjar forræði allra'- strand- kngjunnar af Frökkum. Þaö þyk- ir fullvíst, aö Frakkar mutii ekki ganga aö neinum ]>eim skilmálum, er ekki tryggja þaö t:l fuUs aö Þjóðverjar kalli ber sinn burt frá Morokkó. sprengikúlukast Ræöumenn átöldu harðlega G. H. Bradbury, sern veriö befir þingsn.. fvrir Gimli kjördæmi. Auövitað játuöu ]>eir þó fúslega, aö hann væri viöfeldin maöur, en fullyrtu ur loftförunum llann b'cföi ekki minstu liæfileika Dr. B. J. Brandson. Thos. II. Jobnson MP.P. J. J. Bildfell og Árni Fggertssoti. Á fundinum veröur einhver úr flokki conservatíva til aö ha!da ttppi svörum fyrir þá. \llir ís- lendingar eru l.oönir og velkoninir ’iu þúsund dollara veröJaunum er|ti! aö geSna 1)V1 starfi sem hann á Þenna fund, livort sem þeir eru beitiö fvrir aö bitta blett á jörðujværi a6 sækjast eúii. ílann hefði niöri sem er 35 fet í þvermál. sýnt ]>aö, aö hann væri fús til að liberal, conscrvatív eða utan flokka. Þetta veröur líklega eini fundur- Tyrkjasoldán talar við sendi- nefnd lcvenna. | fórna hagsmunttm kjördæmis sínsjinn. sem haldinn veröur eingön^u itil aö gerast auömjúk undirtylla I vegna fslendinga. flokksforingja sinna. ITann haföi ______________ fórnaö kjödæmi sinu i þeirra þágu.j [lvcr sem veit um heimilisfang \ lö seinustu kosnmgar haföi hann Ketils Sigurgcrssonar frá Öngul- steinsson. Steingrímur Mattbías- son: Sóttvarnir líkamans. Helen Lassen: bréf frá tengdamóöur. Ritstjóriin: “Decrecsendo”. Jón Sveinsson: Alexander Baumgart ner. Seinast Ritsjá og ísl. hring- sjá, eins og vant er. 2. Þeir éru nær samskonar eins og gagnskiftasamningar þeir, sem Sir John A. Macdonald hauö Bandaríkjunum 1879, og lét standa á lögbókum Canada alla tíö meöan hann var stjórnarformaöur. 3. Þeir eru nákvæmlega sömu hlunnindin, sem stjórn Sir John A. Mac.donalds reyndi aö gera við Bandaríkjastjórnina 1891. og Can- ada þjóöin haföi veitt samþykki sitt til í alsherjar-kosningum í Marz mánuöi það ár. 4. Samningarnir eru í samræmi viö þá fjármálastefnu. sem nú rík- ir í Rretlandi. og kjósendur Stór- bretalands hafa fastlega stutt hve- nær sem atkvæða þeirra hefir ver- iö leitað; og 5. Viöskiftasamningamir hafa hlotiíö hin hlýjustu meötnæli frani- úrskarandi og áhrifamikilla stjóm- málamanna, sem nú ent uppi á Stórbretlamli. Fnginn dirfist framar aö neita því, aö Canadabúar í öllum stjórn- málaflokkum vom einu sinni ákafir nteö viöskiftasamningi viö Banda- ríkin. Fitt af blööum Unionista tator — kemst svo aö oröi "Sann- leikurinn cr sá. ati mcira cn hálfa ölrl hefi'■ hugsunin um ziðskifta- samniuga aldrei fariö úr hugum Canadamanna,.” Hr. J. Gillies frá Vita P. O., vSask.. kont hingaö til bæjarins á miövikudaginn og fór samdægars til Grunnavatnsbygöar. Hann hýst viö aö koma þaðan bráölega. í fvrsta sinni i sögu Tyrklands,lofah mörgu, eins og segir í vís- átti soldán tal við sendinefndj11,1111' kvenna er kom á fund hans 2. þ .m “ITann lofa8;i inorgn sem e,1ginn Sundinefndin ’ fór þess á leit, aö, Sat eTnt soldán bætti kjör kvenna á Tyrk- er atkvæ81 var liann a8 sníkja. landi á ýmsan hátt meö mannúö-1 1 lanu hef8i ekkert efnt at loforö- legum lagaákvæðum. Hét soblán 11111 sinuni- Hann sagöi hvað hann ölltt góöu þar um. Konur þær, er ætlaöi aS ?íora viövikjandi fisk- í sendinef.ndinni vora, allar klædd- ar i búning VesturEvrópumanna, stööum í Eyjafiröi.gari svo veí og geri S. S. Anderson. Candahar, Sas. aðvart utn þaö. Ketill þessi fór fyrir nokkram árum til Ameríku og átti aðsetur í Winnipeg fyrst eftir aö hann kom vestur . og höföu andliti. ]>vkkar slæður fyrir Kólera í Constantinopæl. Innanlandsóeirðir í Persíu. Tnnanlands óeiröununi í Pcrsíti heldttr áfrant. Hefir nýskeö staö- iö orusta rnikil við bæinn Firuz- kuh. Geröu hermetin Ali' Mirza er fyrrum réði ríkjum í Persíu, á- hlanp á borgina. Stóö ortistan heil an dag unz áhlattpsmenn létu und- an slga og höfðu þá mist 150 manns og 300 riffla. Hafa bvlt- ingamemi yfirleitt Farið halloka fyrir stjómarsinnum í seinni tíö. Kólcran kvaö vera aö magnast á Tyrklandi og breiöist út rrrikiö á hverjum degi. Kveöur mest aö lienni í smáþorpum út um Make- donitt. en nokkuö í Constantinopel, einknm í hverfunum þar sem Gyö- ingar halda flestir til og óþrifnaö- veiðum í Winnipeg-vatni, en engu kom hann i framkvæmd. Stefna hans í St. Peter’s málunum heföi verið skaövæn kjördæminu. Hann heföi lofaö framlenging á jám- brautum kjördænrisins’ en allar framkvæmdir í þeitn efnum heföi kjósendur sjálfir annast. Sama væri aö segja um umbætur er hann lofaöi aö gjöra á Gimli. Þar stæöi alt viö sama. Hann var og maklega átalinn fyrir framkomu sína viö Grain Growers sendinefndina. sem kom til Ottawa í vetur. Ræöumenn töldu ástæöu til aö ætla, aö þar urinn er rnestur. Yfirvöldin í Con- stantinopel hafa lagt svo fyrir. aöjlief8i hann algerlega hlýtt fyrirskip hrenna sktili upp f jölda mörg , unum Hn. Robert Rogers. og unn- hrej’si 1 Gyðingahverfunum, því aö j ið gegn hagsmunum kjósenda þar er pestnæmið magnaöast.! sinna. Verönr fjöldi manns húsviltur af! Jafnaöarmenn og verkamenn þeiin söktrm Nýlát nn er í Geysirbygð í Nýja íslandi Sigurður GuömundSson, 83 ára gamall, tengdafaöir B. L Bald- winson’s ritstjóra, ættaður úr Skagafiröi; hann var kvæntur Guö- rúnu Helgadóttur frá Marbæli í Skagafirði, sem enn er á lífi og nú oröin 74 ára gömul. Þau hjónin eigmiöust sjö hörn sem öll eru dá- itti, nema ein dóttir, Guöriin kona Th. Peterson’s hér í bænum. Sig- uröur sál. var jarösettur nyrðra í dag. Laugardaginn 2. þ. m. voru gaf- in saman í hjónaband Willfe Al- bert Nash og Margrét Magnússon. Dr. Jón Bjamason gaf þau saman. Séra Guttormur Guttormsson kom til bæjarins í fyrri viku. og sýndu þaö og á þessum fttndi. aö 1 óvelur hér enn. A. R. Bredin þingmannsefni lib- erala í Selkirk kjördæmi er aö ferð ast um kjördæmi sitt og lialda fundi með kjósendum sínum. Fr, honum hvervetna vel tekið og þyk-j ir svo sem sjálfgefið aö hann náij kosningu, því aö hann er eindreg- inn fylgismaöur viöskiftasamning- anna, er allir hinir hyggnari bænd- ur vilja nú stvöja. Herra Bredin er bóndi og mjög vel þektur maö ur, og tekið ötulan þátt i stjóm- málum. Hann er gætinn og fylg- inn sér og hiö ákjósanlegasta þing- mannsefni. Kjósiö hann. íslend- ingar í Selkirk kjörd;emi • Þeir A. M. Campbell og Dr. Schaffner sækjast fast i Souris- kjördæminu og er Campbell, liber- ala þingmannsefninu, talinn sigur- inn vís; liann er eindreginn bænda- vinur og fylgir fast fram viöskifta samningunum, en Dr. Scbaífner er þeini andvígur og framkoma hans veriö þess kjms á siöasta þingi, að vinsældir hans hafa fariö mjög þverrandi og fáir munu nú Ijá honum fylgi. Beituleysi. Allir íslendingar, sem hafa alist upp viö sjó hrima á ættjöröinni. tnunit kannast við beituleysi. Þaö er mesti voöi öllum út- srerðarmönnum. Þá er gripið til þeirra örþrifrtáöa aö beita meö hinu og ööru. sem ekki er beita. eöa þá aö geía út beran öngulinn. Kosningabeitu hafa menn líka hevrt nefnda.' í þesstun kosningum hafa aftur- hald^menn öngla sína úti, ett þeir eru beituláusir. Ef þeir væra }>að ekki, þá færu þeir ekki að beita meö þessti stefnu- skráratriði: ‘AÖ veita Vesturfylkjun.m full uinráö landskosta sinna og landa.” Þetta á aö vera agn fyrir ibúa Vesturfylkjanna. en þeir verör liklega teljandi, sem viö því gína. Þeim er fullkunnugt tun þaö. aö afturbaldsinenn eru þamn aö bjóða þaö. sem þeir gcta cngan z’eginrt veitt, vegna þess, aT Lauricrstjórn- in cr nýbúin að veita Vcsturfylkf- unum þcssi hlunnindi, Afturhaldsmenn gættt eins vel boöiö kjósendttm upp á sérhver önnur hlunnindi, sem I,aiirier- stjórnin er þcgar búin aö veita í~ búum hér í Vesturlandinu. I>að væri engu minni frekja eöa fráleitara þó aö þeir byöu íbúunnm í Alberta og Saskatcbewan aö stofna fyrir þá þessi tvö fylkja- kríli á ný og veita þeim fylkisrétt- indi, sem Laurierstjóniin veitti ár- iö 1905, eöa setja loikumar í St. Andrew’s strengina, sem fullgerg ar vortt í fyrra o. s. frv. önnur eins tilboö afturhaWs- flokksins og þetta eru ótviræö þrotabús yfirlýsrng aílra nytsani- legra framkvæmda til almennings hagnaöar — rcghilegur behuleys- isvoði. Þcim væri sæmra. afturbalds- mönnum, að gefa út beran öngul- inn en aö egna rueö annari eins tálbeitu og þe&stt..

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.