Lögberg - 07.09.1911, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.09.1911, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER 19x1. 3 Tollur hefir lækkað á bændavarningi síðan Laurier kom til valda. Eitt af því, sem skiliS hefir frjálslvnda flokkinn og afturhalds- menn, er stefna þeirra i tollmálum. Afturhaldsmenn voru háöir auC-mönnum og iSnaöarfélögum, og urðu aS leggja óþolandi byrSar á bændur til aS svala ágirndarþorsta þeirra manna, sem studdu þá meS drjúgum fjárframlögum viS hverj- ar kosningar. TollánauSin kom einkum niSur á bændum og fátæk- lingum ,og svo fór aS lokum, aS þeir fengu ekki risiS undir byrS- inni og vörpuSu afturhaldsokinu af herSum sér. Þá komst frjálslynd stjórn tilvalda, sú stjóm, er komiS hefir Canada úr örbirgS Og litilsvirSing, í tölu mestu framfaraþjóSa heims. Þetta hefir gerst á ótrúlega fáum árum, undir forustu Sir Wil- frid Lauriers, sem talinn er einhver allra vitrasti, merkasti og heiS- arlegasti stjórnmálamaSur í heimi. og notiS hefir meira trausts hjá þjóS sinni en nálega nokkur annar núlifandi stjórnmálamaSur. Miklar breytingar hafa orSiSí öSrum löndum siSan 'hann tók viS stjórn í Canada. Margir ágætismenn hafa komiS fram mESal ann- ara þjóSa á því timabili, en flestir hafa þeir orSiS aS láta af stjóm- arstörfum, annaS hvort af því, aSþá hefir skort þrek og elju, eSa þeir hafa mist þaS traust, er þjóSir þeirra báru til þeirra. Sir Wilfrid Laurier hefir staSiS EÍns og kléttur úr hafinu, og hvergi bifast fyrir öldum illvilja og ofsókna. er riSiS hafa aS hon- um og hamingjugnoS þessa lands, er hann hefir stýrt af forsjá og dugnaSi fimtán undanfarin ár. —Svo stórfengilegar hafa framfar- irnar orSiS, aS menn, sem ferSuSust hér fyrir 15 árum, þekkja nú ekki Canada fyrir sama land. Ef vér athugum, hvernig stjóm hans hefir látiS færa niSur tolla á mörgum nauSsynjavarningi. þá kEmur þaS glögt í ljós, aS liann hefir létt þnngri byrSi af bændum og alþýSu í toll-löggjöf sinni, og skal hér birt skrá yfir nokkrar tegundir. er sýnir tollana eins og þeir voru hjá afturhaldsstjórninni áriS 1894. og eins og þeir eru nú. Tollar afturh.m Tollar T.aurierstjómarinnar. Tollar nú. lfindara tvinni................... 12V2 p. c. Tollfrí Skilvindur........................ 27p2 P- c- Gaddavír.......................... Mc- pundiS \rais.............................7J2C. busheliS u SáS-baunir frá Bretlandi.......... 15C- bush. “ . Smjör-káls sáSfræ................. 10 j). c. Bækur um liússkap, jarSyrkju o.s. frv., og allskonar bækur notaSar í alm. bókasöfnum, og skóla- bókasöfnum...................... 6 cent pundiS Áhöld meS saumavélum.............. 30 p. c. ÓhreinsuS steinolía til eldsneytis.. i sumar Sc. á gall. og gas-olíur.................... í sumar 2y2c á gall. Brutinborunar vélar og útbúnaSur þeirrar tegundar, er ekki er til- búinn í Canada.................. 25 p. c. " Avextir. appelsínur, lemons o. s. s. frv.......................... $1-50' á 1000 laust. Hærri' tollur ef i kössum “ Samkvæmt viSskiftsamningunum ætla Bandarikin og Canada í samlögum aS setja fleira en áSur á frilistann. til þess aS auka verzl- unarfrElsi beggja landanna. MeSal annars verSur }>etta á frílista beggja landa, ef saniningamir ná staSfestu: — Hestar. nautgripir, kindur, svin, alifuglar, hveiti, hafrar, bygg, hör, jarSepli. allskonar garSávextir. allskonar ávaxta teg-undir. smjÖr, ostur, mjólk. egg, liunang. hey, olia, útsæSi, allskonar fiskur, ostrur, humrar, salt o. s. frv., og enn fremur er tollur færSur niSur á mörgum vörutegundum Iieggja vegna landamæranna, og gerSur jafn í báSum löndum. Skýrsla sú sem hér fer á eftir. sýnir hve Bandarikin hafa fært tolla niSur í stórum stil á mörgum búsafurSum frá Canada, sam- kvæmt viSskiftasamningunum. Þ'aS verSur ekki smávægilegur iiag- ur. sem Canadabændur hafa af þvi , aS samningarnir nái staSfest- :ingu í Ottawa þinginu. Hér er samanburSurinn á núverandi Banda- ríkjatolli og fyrirhuguSum tolli samkvæmt viSskiftasamningunum: Xúver. Bandar,- Undir viS- tollur á Can. varn. skiftasamn. Nautgripir.........................Mismun. frá $2 til $3.75 á böfuSiS til 27x4 p. c. Tollfriir. Hestar, virtir $150 eSa minna. . . . $30 á höfuS “ llestar, virtir nreir en $150. 25 p. c. Svín.............................. $t..SO hvert “ Kindúr og lötnb yngri en ársg. .. 75 c. á höfuS “ Kindur og lömb ársg. og eldri .. $1.50 á böfuS “ ASrar skepnur á fæti.............. 20 p. c. “ T.ifandi alifuglar'................ 3 cent pundiS “ DauSir alifuglar ................. 5 cent pundiS “ Hveiti .. ....................... 25C. busheliS * Hafrar .. ........................ i^c. busheliS “ Bvgg. . . ........................ 30C. busheliS “ Hör éflaxj.......................... 25C. busheliS. “ Baunir . . . ...................... 45C. busheliS. Rúgur............................. 10 cent busheliC “ Ertur ('Peasej.. ................ 25C. busheliS. J,arSepli.......................... 25C. bus'heliS Mais............................... T5c. busheliS Xæpur............................. 25C. busheliS lamkur............................ 40C. busheliS “ KálhöfuS........................... 2 oent hvert. “ Allir aSrir garSávextir........... 25 p. c. “ Epli, perur, peaches............... 25C. busheliS..................... Smjör............................. 6 cent pundiS. “ Ostur....................... 6 cent putidtS “ Xýmjólk........................... 2 cent galloniS “ Nýr rjómi......................... 5 ccnt gáll. “ Hunang............................ 20 cent gat. “ Egg................................ 5 \cent tylftin. “ Hey.............................. $4 tonn (2.240 pd.J “ Strá............................... $1.50 tonn (2,240 pd.j “ Fiskur............................. ýc—lT4c. pd. ■ sumar teg. 30 p. c. “ Salt flaustj....................... 7c. af 100 pd. Salt (\ umbiiSum)........... .. .. ttc. ioo pnnd Nautakjöt.......................... rj4c pd. t'4c pd Svínakjöt.......................... 4 cent pd. ij^cpd. Saltkjöt........................... 25 p. c. * U4c. pd. Hveitimjöl......................... 25 p. c. 50C. tunn. JniSurfærsIan er 13 p c—áSur 70 c tunnan.j Haframjöl..................... $1 100 pttnd 50C. xoo pd Bvgg (pot, pearled. patent) .... 2 cent pnndiS J/2c. pd. Rygg' ..................... 45c- af 34 pd. 45C af 100 pd. Allar tegundir. sem Canada hefir sett á friTista sinn., eru lika settar á frílista i Bandarikjunum,og verSa fluttar þangaS tofllaustj ef samningarnir ná staSfesting. Þó var Bandaríkja toflurinn hærrí heldur en Canada tollurinn. og verSur þiaS Canada T>ændum til ómet- anlegs gagns, ef þessir tolTar verSa afnumdir. þvi aS þeir fá þá ó- hindraSan aSgang aS hinum mikla BandaríkjamarkaSi. Og með því aS þessi niSurfærsla Bandarikjanna nær aS éins til Canada, en ekki annara ríkja, þá fá Canadamenn mikiT hltmnxndi fratn vfir allar aSrar þjóSir. TOLLUR A AKURVRK.ru VERKFÆRUM. Úr og festi Frítt! Afturhalds toll. 1894. T.ib.toll. 1897 1906 Undir viSsk s. Þreskivélar .... 30 25 20 15 Windstackers 20 15 Vélar, sem færa má til. . . . .... 30 25 20 20 Horse jxnvers .... 30 25 20 20 faröepla grefill • • • • 55 25 25 20 Fóöurbry’tjunar-vél 25 25 20 Korn—stykkjarj ■ • • • 35 25 25 20 Fanning Mill •• •• 35 25 25 20 Heybreiösluvél . • • • • 35 25 25 20 Yaltari .... 30 25 25 20 Áburöar-vagn .... 25 20 20 20 Vindmylnur .... 30 25 20 20 T’lógar 20 20 15 Herfi .... 20 20 20 15 rfarvesters og ReapErs. . . . .... 20 20 17/2 15 Sáövél .... 20 20 20 15 Sláttuvélar .... 20 20 17/2 15 Hestahrífur .... 20 20 20 15 Cultivators .... 20 20 20 15 Heystakkarar .. .. Ekki sérst. tilgr. 25 20 Vagnar .. .. 25 25 25 22 'Þettaágœta svissneska I kartmanns lír er dreg- I ið upp á haldi ogstilt, ! stærð iö. og arabiskar tölur, hárfjöður með I einkaleyfi, vandað sig-J j urverk, nýmóðinsgull- ! lögð festi fæst alger- Iega frítt ef raenn selja aðeins #3.50 virði af vorura fogru, lituðu póstspjöidum. Þetta er fágætt tækifæri til j að eignast svissnesk úrókeypis. Sendiðeft- \ ir þeim í dag og seljið 6 fyrir lOc. og að | 1 þeim seldum, sendum vér yður úrið fagra og festina. að kostnaðarlausu Egta kven- úr úr silfri, og 48 þml hálsfesti. er látin ó keypis fyrirsölu á *4.5ovirði af póstspjöld- | um. Póstspjöld vor fljúga út, svo að yður : verður ekki skotaskuld úr að se ja þau.— V7ér tökum alt í skiftum sem þér geliðekki 1 selt. THE WESTERN PREMIUM CO. Dept. L 4 Winnipeg, Njan. SOLID QOLD RINQS FREE Þessar tvær töflur sýna eingtingu frílistatin og tolla á akur- yrkjuverkfærum. En hér hefir ekkert veriS minst á þá nibur- færslu, sem órSiS hefir í allri toll löggjöfinni, og ekki verið minst á brezku forréttindin. sem eru i bví fólgin. að 33JÚ prct. niSurfærsla er veitt frá hinum almenna tolli, á öllu, setn kemur frá Bretlandi. Þá er og ónefndur hinn ósanngja ni sundurlifiunar tollur. sem tiíSk- aíSist hjá afturhaldsmönnum, og varb ti.l ]>ess, að auömennirnir greiddn tiltölulEga miklu lægri skatta en fátæklingar. Til dærnis niá taka. aö undir brezku toll-hlunnindnnum er tollur á háum og lágum sokkum ekki nettia 25 prct. móti 35 pct. plús toc. af tylftinni. sem var hjá afturhaldsmönnum. Nærskyrtur og buxur og prjónles ber nú 22/2 prct. toll, en hjá afturhaldsmÖnnum var tollurinn 35 prct.. Undir brezku tollhlunnindunum má leggja á 22^4 prct. toll á ábreið- ttr. tweieds og fataefni o. s. frv.. en hjá afturhaldsmönnum var toll- ttrinn 25 prct. plús 5C. á pundiö, og svona rnætti lengi telja. Athugum nú seinasta atriöið lítilsháttar. Meöan . afturhaldls- tnentt sátu að stjórn. þurfti fátækúr maöur, setn keypti tveggja <JoIl- ara ábreiðu, aö borga 8oc. t toll, eöa 40 prct. af veröi ábreiöunnar. en ef auörnaöur heföi keypt 6 punda ábreiðu, sem kostaði $5.00, þá heföi bann greitt $1.55 í toll. eöa að eins 31 prct. Þetta er að eins eitt dæmi, en tolllöggjöf afturhald stnanna hafði ntarga samskonar ó- kosti. Þeir bjuggu svo um hnútana, aö verkamenn og bændur báru þyngstu tollbyröarnar. En samkvæmt brezku toll-hlunnindunum, seni liberalar kotiut á befði 6 pd. 82.00 ábreiöa boriö 45C. toll. nióts viö 80 centin hjá afturhaldsmönnmn. Tollurinn hefir þar veriö færöur niöur nærri um helming. Þetta er eitt dæmi af mörgum. setn sýnir yfirburöi Laurier- stjórnarinnar vfir afturhaldsmenn. The above rings are Guaranteed Solid Gold and will wear a lifetime wirhout turning color. We have several styles, including pearl set, signet and band rings. Your choice of one of these rings absolutely free for selling only 26 packs high grade art po&tcards at 6 for lOc. Order 26 packs ; when sold send us $2.60 and we will positively send you Solid Go!d Ring. THE ART POSTCARD CO Wínnipcf; Dept. Ca.na.da Dept. L 27 Wiqqipeg, Maq. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St„ Winnipeg, Man. The milwaukee concrete mixer BYGGINGAMENN í Leitið upplýsinga um verð á .élum aföllumleg- undum sem þér þarfnist. 764-766 Main Street. Talsímar 3870, 3871. Loftbyssa fr( Þessi snotra loftbyssa. 31 þml. á lengd, lögð nikkeli, fer fajt með. k'æst frí fyrir sölu á aðeins $3.00 virði af vorum vönduðu póstspjöldum, er seljast 6 fyrir ioc. Þau eru upphlevpt og lituð og seljast ágætlega. Sendið oss pening- ana, þegar þau eru seld og vér sendnm yður byssuna. THE WESTERþ PRENjlUNl CO, Dept. L 8 Winnipeg. Canada. til oss í óhag.’’ Blaðiö London Times, merkileg- asta blað Breta og málgagn impcr- ialista, ræöir svo um viðskiftafrum- ! varp Fieldings: “Vér getum ekki um það sagt, bve víða lostið verö- ttr upp ópi um þaö i Canada, að viöskiftasamningarnir verði til að slita Canada frá Bretlandi, en eng in minsta ástæöa viröist vera til aö imynda sér það. aö ímynda sér, svo á, aö íbúar Vesturlandsins ættu bann var 103 cm. langur og 'ó pd. aö öðlast kost á því, aö eiga ó- 4 þyngd upp úr ánni. Arnars sru bundin verzlunarviöskifti viö 92 þess dæmi aö hér liafa fengist lax- i ar, er liafa veriö alt að 40 p<T. Betri markaður, betri afkoma Skoðanir merkra manna og blaða. Sennilegra væri,. . v . • miliontr manna sunnan viö sig, og aö sammngarmr I . 1 ... ■v v 1 t,- a .,• x hmna, sem vtlia gera viðskiftm Sú varsoJ * S-n™ örsJgust í þágu ™ M - "»'*'<> «ík, , „ £ sljófga sjálfsa(Sis-í1»S«1|<>B “”»■«*. «>" #«•» {:>■*■ 7 °* r's'an v'r8ur s“' aí 1 a-.11---- sem Borden er aö stærstir laxar fast að jafnaöi í böndin við Bretland. rautiin á, aö jætta var ástæðúlaus fremur _______ _ __________ ótti. Þó höfðu þeir merln meira j,rá og þjóðarmetnaö' Canada-há‘fnunurn’ til sins máls, sem kviöu því að Jlianna.’' ,1>erjast fyrir. Canada mundi ganga undan Bret- um, ef hún fengi sjálfsforræði Ef litið er á verzlunarskýrslur landsins sjáum vér. aö allar stéttir þjóöar vorrar eiga mikil viöskifti við Bandaríkjamenn aö undantekn-jen t ^ um hændum og fiskimönnum; allirjkaup aörir cn bændur og fiskimenn seljaj j drjúgan skerf af framleiösltl sinni jtil Bandaríkjamanna. Námamenn í Canarfa seldu suöur i Bandartki siöastliðið ár 85 prct. þess, er þeir ; framleiddu fram yfir þaö. sem stærstum átn og í sumum ám fást , ,. . . aldrei verulega stórir laxar. Eg Blaðið fíoston Transcript segir Dauphm Press segir: skal hér til fróðleiks stærö a heldur *en liinir, sem þaö óttast, að um vi5skiftsamningana og kosn- “Þrjar ‘lexíur sannfærön Glen. r ‘ , verzlunarfrelsi veröi tilefni til landiingarnár: Campbell um, aö Ixendur hefðu ''tæt'stn oxuin, tr eg e 1 cyrt ráða, þvi aö þaö er líkara til, aö Eg hefi þaö eftir merkustu j ekkert meö viöskiftasamninganajgetiö um i nokkrum ám hér, en þar stjórnarfarslegar ráöstafanir valdi mönnum eonservatíva i Ontario og aö gera, en ein ‘lexía ætti að nægjajcö upplýsingarnar eru orönar fremur hv máli (visökiftasamningunumj, ---- hafi vikið frá stefnu -Sir John koimnghollustu .Macdonalds, hafi sett blett á tarsiegar raðstatamr vaiai monnum conservativa 1 tomarto og 1» , ,, uppiysmgarnar eru oronar stjórnarbrevtingnm heldur Ouebec. aö Mr. Bordén hafi hlanp- 61 að sannfæra hann um, aö bænd- nokkllg gamlar, frá því fyrir alda- hveiti sala og skófatnaöar- iö á sig i þessu mikilvæga lands- nr lrafa ekkert að gera meö hann. j irkátjn sjgustlI> j)á má vera ag Sumarhret. Vitrustu og stjórnmálamenn t Canada þvertaka skj,lld flokksins, og aö þeir éþessir fyrir ])aö. að verzlunarviöskifti við ConservatívarJ ætli aö greiöa at- Bandaríkin gcti á nokkurn hátt kvæSi geffn p>orden og hans flokki vsldiö því, aö sambandiö milli vig kosningarnar í þessum mánuöi. seldist á heimamarkaöinum. Trjá- Stórbretalands og Canada veikist j,ag vreöast því allar líkur til þess viðarsalar hér seldu ,suöttr í riki 75 eöa slitni. Sjálfur Sir John Mac- a5 árslitin ver5i a]t annan veg en prct. af því sem þeir fluttu út úrjdonald sagöi áriö 1891. aö hann ]3orcj-en raun ætla, því aö landinu, og iðnaöanrtenn nærri því helmin: hcfði gerst forkólfur viðskifta- eftir horfuntmi nú er ekki annaö •amninga viöleitninnar milli Can- svnna en aö Laurierstjórnin gangi Bændur og fiskimenn eru einu ada og Bandaríkja þá, og öll þau sigrj hrósandi af hólmi, en aftur- stéttirnar í Canada af þeim er gagnskiftahlunnindi, sem þan lönd ]la]dsmenn tapi þar eystra aö e’nhvErn varning framleiða, sem heföu notiö væru conservatívum minsta kosti Iö til 20 þingsætum. ekki selja helming eöa meir af út-jað þakka. Hann, þessi merki for- ___________ fluttunx yarningi sinutn suöur í ingi afturhaldsmanna t Canada var eindregiö fylgjandi samskonar gagnskiftasamningum eins og nú er í ráði aö koma á. Hann vill ekki styöja fullkomið gagnskifta- samband, eöa algerlega Vetur bak við sumar situr. sínum veifar klakahreifum; grána fjalla fornir kollar, fríöar óöum blikna hlíöar. Þýði sunnansólar-ylur! sefa harm í foldar barmi, fyltu lifi fölar kinnar, frosin losa tár af hvarmi. Gcstur. -Lögrétta. ríki. Námamenn selja á Batida- ríkjamarkaöinn 33JÓ ntiljón doll- ara virði af alls 40 milj. dollara viröi. sem ]>e!r flytja út. Skógar- afurðir hér í Canada, þær sem út- íluttar eru, nema 47J2 milj. doll. Blaöiö Weckly Sun. gefið út í oronto. segir: ‘A’iðskiftasammngarnir tákna Frá Islandi. Reykjavík, 2. Agúst 1911. Lögrétta hefir áöttr getiö þess, , stærri laxar hafi fengist eirrhvers- j staöar siðan, og væri fróðlegt aö j fá aö lieyra þaö frá þeim, er þá l heföu vEÍtt. Stærstur lax: I Blöndu 40 pd.. Ölfusá 38%, pd. fSeJfoss) Hvitá i Borgarf. 35 pd. (HvítárvellirJ. Laxá í S. Þ. 35 pd. fLaxamýri). Vatnsdalsá 35 pd., Miöfjaröará 30 pd., Noröurá í Mýrasýslu 29 pd. (niöurg. lax), Vtöidalsá 28 pd.. T.axá í Kjós 25 pd„ Laxá i Dolum 25. p<l„ Haffjarðará 25 pd.. Straurn- fjaröará 20 j>d„ Langá 17 pd„ El- liöaám 16 pd„ TJitá 15 pd. í útlöndum getur laxinn oröiö , aö gagnvart hændunum. aö þeim *ö hr. Eggert Briem fk Viöey 'lt . er veitt fult frelsi til aö selja naut- llcfSl fcnSlS t'1 rxktomar hja bæn-j ^ ’ vor„ghe° tollfria gripi sina> hross sau5fé og svin á um allstóra spildu af Vatnsmýr-1;' ; * hadast^viö aö ^ á h íf verzlun, og þotti sem þaö væri ekki hærra ver5i á Bandaríkjamarkaö- >nni og ætlaöi aö gera þar tún.lk "tund aS baslast V,S aS na hon- Af þeim er 32 miljóna viröi flutt UEÍnn ávitiningur, en ósanngirni im,ro suður í Bandaríki og selt þar. Út-1 gagiivart Bretum. Edward Blake tákna samnin«arnir Bandarikjamarkaö- „ - . m Gagnvart bæjarmönnum S'San hcfir llann kcypt '<>s sunn'í„pm rtri5l-v r - , _ e ... . an viö T.aufásveginn, hér urn bi!'f' - • 3 0>> f’ 9° Pd- Mesta stærö laxins er sögö það , að sá B. Scem. fluttur iönaöar varningitr frá Can-jvar á sama máii. Hann hélt því flokkur manna öölast réttindi á að nutt á milli Lautáss og Gróörar- ada nemur 31 / miljón dollara á'fram, aö tekjutollur samkvæmt kallpa kjöt handa sér og sinum stöiSvarinnar, og hefir í vor og ári, en af því eru 15 1-3. milj. doll. jgagnskiftastefnu liherala væri Can- fyrir lægra Verö, en þaö hefir hing- sumar bygt |íar fjós og hlööu. Út-i 1 tímaritinu “Nýtt ltf”, sem út flutt til Bandaríkja. Allur útflutt-jada allra hagkvæmast. George a8 til verig vegna þeirra kjotverrí- búnaður allur á þessu ier vafalaust kcmnr > Aþenuborg, befir rit- :ur varningur, aö fráskildum fiski Brown: sem nefndur hiefir veriö imar samiaga '’SEm hér * á heima- hinn bezti og fullkomnasti, sem til' stjórinn, Nikolaos Hatzidakis, í 1. <>g búsafurðum í Canada nemur brezkastur allra Breta. leitaöist viö marka5inum jlafa raöiö veröinu.” cr hcr a landi- Fjósiö tekur 44!arS- (1006) þýtt “Kærleiksheimil- j samtals. 119 miljónum dollara ár-\ aö koma á gagnskiftasamningum __________ kýr. Þaö er úr steinstevpu meö.ls” ©ftir. Gest Pálsson. Á ný- lega og af því er flutt til Banda-viö Bandaríkin, þar ssm gert var A 'ccpawa- Prcss segir: járnþaki. sem tvrft er yfi- Glngg-1 Srislcl1 h<?itir sagan “To spiti tís ríkja og selt þar 81 milj. dollara j ráö fyrir tollfríum viðskiftum ••\ ér höfttm gert ]>á áætlun. að ar eru á þakinu. en vindaugu á,aSaPis”- Þar er o? margt annaö viröi á hwerju ári. En fiskimennj ekki aö eins á búsafuröum, hver bóndi í Manitoba. sern býr á veggjunum, og brattinn á þakinu UJ Noröurlandamálunum og um senda suður í ríki og selja þar að heldur og á miklum hþita þess: sectionar fjórðungi. muni minsta cl<ki mjkill. Básarnir <eru í fjórumj A’oröiirlönd. Hatzidakis er há- iönaöarvarnings, sern fluttur er aö kosti græKa $TOO á uppskeru sinni rööum, n í hverri. fjalagólf undirjskólakennari 1 Aþenuborg. Hann sunnan til Canada. Þaö frumvarp (>g búsafurðum 1911. ef viöskifta- í básunum, en flórrennan at'tan’hffir. ÞÝtt ‘'Kærleiksheimilið’’ eítir var drepiB í senati Bandaríkjanna.' samningarnir komast á< og af þvt viö úr steinsteypu. Jöturnar erujhinni l^ýzVni þýöing C, Kuchlers. eins J4 af því sem útflutt er ur landinu af fiskmeti og bændur senda suöur í riki tæpra 19 miljón ; dollara vjrði árlega, af útfluttum búsafuröuni, sem nema ári 114 1-3. miljón dollara Ekki hefir neitt Ixjriö á því, aö þær stéttirnar hér í landinu. sem meir eða mest hafa skift viö Ban- daríkin, hafi oröið óhollari þegnar l.íretastjórnar en hinar stéttirnar, sem minni verzlunarviöskifti hafa átt við nágrauna þjóðina sunnan v'iö oss. Iönaðarmenn ciga verzl- átfluttum Sir (Hiyer Mowat, var nafn- ag hóndi er bústólpj ættu allir aö einnig úr steinsteypu og má hleypa á hverju kunnur fyrir Bretahollustu bæöi i httgsa um aö styöja hag bóndans; ' þfer vatni þegar brynna þarf. 11 •a. ræðum og riturn. Samt var hann |)ag grertun vér og j)vl erum vér kýr snúa hausum til veggjar út aö X. Bl.. eindreginn fylgismaöur gagnskiíta ,neð viöskiftasamningunum.” samninganna viö Bandaríkin, meö —------------- þeim hætti, sem Tiberalar hélduj Fdmonton Bulletin segir; fram 1891. 1-Iann var meðmæltur “Bújarðir í Bandaríkjunum fást viö fjósiö er steypt og luk algerri gagnskiftaverzlun viö Ban- viö landamærin nú sem stendur þró, gríðarstór. vatnsheld daríkin. íyrir 50 til 100 dollara ekran. Bú- þakiö yfir hana einnig steypt úr Sir Jóhn I hompson, einhver jaröir Canada-megin landamær- steini, utan um járnbita og járn- hvorri hliö hússins um sig. en 22 snúa hausum aö'gangi efti miöju hússins, 11 hvoru megin. S’.innan ste’n- xg er hver merkasti kappi consiervatíva, anna eru 30 doll. ekran og þaöan verk, eins og loftin í bckhlóSunni unarviðskifti við P.andaríkjamenn komst svo aö orði í kosningunum af minna. ' Yerðmunur þessi er aö og Vífilstaðahælinu. og er þakiö á og eru jafnkonunghollir eftir sem 1891: “Landstjórnin, sem eg er mestu leyti aö kenna muninum á henni jafnhátt gólfinu í fjósinu. einn í. læiðist nú stuönings þjóö- markaöinum. Landiö sunnan lin-;En niöur í þessa þró rennur þvag- arirmar og væntir eindregins unnar mundi ekki vera í svona háu, ið úr flórrennunum sjálfkrafa og styrks hennar vegna þess nauö- verði cf veröiö, sem fáanlegt er geymist þar, og notast síöan til á- synjamáls, sem nú er fyrir barist. fyrir það. sem ræktaö er þar, gerði! buröar. Svo sterkt er þetta steypu \ ér höfum fyrir tilstilli brezku bóndanum ekki mögulegt aö hafa loft. aö kýrnar ern látnar ganga stjórnarinnar boöiö Bandaríkja- hag af búskapnum. Halda menn yfir þaö inn í’fjósiö. frá steinriði stjórn gagnskiftaverzlun, sem vér þá ekki. aö bújaröir hér í Canada sem upp er gengið. Sunnan viö höfum ástæöu til að ætla, aö veröi jmundu hækka i veröi ef tollgarö- þetta er ööru megin steypt for, i áöttr. Bankarar T^na fé meö há- um vöxtum su'öur 1 ríki, siem þeir ihafa tekið aö láni með lágum rentum hér i Canada. Sama er |um kaupmenn aö segja ; þeir hafa feikna viðskifti viö Bandarikja- menn og ásakar þá enginn um landráö fyrir það. Úr því nú aö jþessar stéttir allar- geta átt syona til ]>ess, aö Bandaríkjamarkaður-^ urinn væri numinn brott, sem nú sem tekur á móti mykjunni frá j mikfl . viöskifti viö Bandaríkja- inn verði opnaöur á ný fyrir bús- liggur milli landanna?’ fjósinu, en hinumegin stór hlaöa. þjóöitia.. sér að meinaTausu hvaö afuröum þessa landts, og þeim vör- Jtegnskap snertir. því skyldu hænd-Jim öðrum, er hérlendir menn vilja Calgary Albertan segir: Lögrétta sagöi nýlega frá stór- iir þá ekki geta þaö? helzt flytja þangað. Vér viljum “Nú er ekki beinlínis um banáttujum laxi, er vóg 23 pund, en laxar Þvi \>ar haldið fram hér fyrrum koma til vegar sanngjarnri gagn-jmilli stjórnmálaflokkanna íjálfrajgeta oröiö miklu stærri bæö: hér á aö ef Canada fengi að stjórna sér skiftaverzlun. og það hyggjum vér aö ræða. heldur eru næstu kosn- landi og annarstaöar, Nýlega kom ■sjálf.. þá nmndi hún sTíta af sér aö hiqmist án þess aö vér slökum ingar harátta milli þeirra sem líta hingaö lax frá Selfossi viö ölfusá; —Lögrétta. Success Business Colleqe Homi Portagc og Edmonton Stræta WINNIPEG, MAN. Haustkensla, mánudag 28. Ág. ’H. Bókhald, stæröfræBi, enska, rétt- ritttn, skrift, bréfaskriftir, hraB- ritun. vélritnn DAGSKÓLI. KVÖLDSKÓLl. Komið. skrifiB eða símiS. Main 1664 eftir nánari upplýnngum. d. E. WIGGINS, Principal Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði frá I. Júlí n. k. Elín Árnason, 639 Marylaud St., Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.