Lögberg - 07.09.1911, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.09.1911, Blaðsíða 2
LOGBERG FINO'UDAGINN/. SEPTEMBER 1911. Neepawa, 14, Ágúst 1911 TIL KJÓSENDA , í Dominion kosninga kjördæminu PORTAGE LA PRAIRIE. KŒRU HERRAR:— Þér eigið nú kost á gagnskiftasamningum á bús-afurðum við Bandaríkin, en það Hefir verið einlæg ósk allra stjórna og stjórnmálamanna í Canada að fá þeim framgengt, alt frá því Hér komst stjórn á. Samningarnir væri nú þegar orðnir að lög- um, ef forkólfar afturHaldsmanna flokksins í Ottawa Hefði ekki staðið í móti þeim. Með hvaða Heimild hafa þeir Horfið frá fyrri stefnu flokks síns? Eg get hvergi fundið neina skipun,—svo sem frá allsherjar þingi eða yfirlýstum vilja almennings í nokk- urri stétt eða stöðu í þeim flokki—er leyfi svo gagngerða stefnubreytingu. Eg trúi ekki að conservative kjósendur geti fallist á stefnu þeirra, og í fullu trausti æski eg stuðnings þeirra við kosning mína af því að eg fylgi gagnskiftasamningunum. í þessum kosningum er ekkert annað ágreiningsmál: foringjar minnihlutans hafa tekið það ráð að neyða nú til nýrrar baráttu, í stað þess að þiggja tilboð um árs- reynslu í gagnskifta verzlun, og fá að því búnu nýja kjördæmaskifting og alsherjar kosningar. Önnur áhugamál verða Iögð undir úrskurð kjósenda í næstu kosningum: Ef viðskiftasamningunum verður nú hafnað, þá bjóðast þeir ekki aftur. Og með þv; að stjórnin hefir orðið við áskorun minnihluta foringjanna, og lagt sig í sölurnar fyrir þetta eina mál, þá yrði ósigur Hennar skilinn svo, ef Hún tapaði nú, að Canada vildi ekki gagnskiftasamninga við Bandaríkin. Með því að eg er liberal og Grain Grower, hefi eg hlotið útnefning af fylgis- mönnum stjórnarinnar í kjördæminu Portage la Prairie, og treysti eg því, að kjósend- ur fylgi eindregið Laurier-stjórninni í þessu máli. Eg get auðvitað ekki Hitt alla kjós- endur á þessu stutta tímabili til kosninga; þessvegna sný eg mér til hvers eins yðar persónulega í þessu bréfi, og bið yður um fylgi yðar og stuðning til þess að ná aftur Handa landi yðar þeim Hlunnindum, sem forfeður vorir nutu, og stjórnmálamenn vor- ir af báðum flokkum Hafa altaf séð fyrir að viðskiftasamningarnir hefði í för með sér 4 Yðar einlægur, R. PATERSON. mikla menn: Bourassa, Sifton og og undirbýr alt til að taka við baS-' McBride, en þó hefir enginn jieirra gestunum. 6. Júní er alt til taks, dirfst að gefa kost á sér og gangajþá byrjar baStíminn. Læknarnir fram fyrir kjósendur í einhverju hafa ósköpin öll aS gera fyrstu kjördæmi. Vér erum aS sigra. | dagana. allir sjúklingar eru skoS- Aldrei höfum vér haft glæsilegri: aSir í krók og kring, og svo er horfur. og eg vona aS sjá frjáls- þeitn sagt, hverskonar böS j>eir lynda flokkinn halda völdum meS j skuli fá. hve mörg glös af járn- meiri atkvæSa-afli en nokkru sinni j vatni þeir skuli drekka og úr hvaSa áSur." éMikil fagnaSarópJ. j lind og annaS fleira. ÞaS er óhætt utn þaS. aS Hon.j Gestunum og vistarverunum er] Sidney Eisher fær mikinn sigur íjskift i þrjá flokka. Er i. flokknri Brome County 21. September. j fámennastur og fínastur, en hinirj ------. fátækustu eru í 3. flokki og er hann fjölmennastur. Utan til í Medevi eru tveir skálar fLazaretj ætlaSir fátæklingum. sem fá þar vist fyrir gjafverS. MatreiSa 1 margir þeirra sjálfir, og má sjá. Bréf frá Medevi. 7. Julí 1911. Elzti og frægasti baSstaSur VIÐSKIFTASAMNINGS - TILRAUNIR milli CANADA OG BANDARÍKJA [854- 1865 1869 1870 1871 1874 1879 \ 888 1891 1892 1894 1894 1897 1911 -1866 Gagnskiftasamningur ígildi; kendur við Elgin lávarö. Sir Alexander Galt sendur af stjórn conservatíva til Washington, til aö telja Bandaríkjastjórnina á aö segja ekki upp Elgin-samningunum. Arangurslaust. Sir John Rose sendur af conservatívum til að semja um viðskiftasamninga. Árangurslaust. Fast tilboð um viðskiftasamninga í tollstefnu con- servatíva. Sir John A. MacdonaP' fór til Washington til að semja um viðskiftasamninga. Árangurslaust. George Brown sendur til Washington af liberalstjórn. Samningur gerður en feldur í senati Bandaríkjanna. Þjóðstefnan (National Policy) ákvað tilboð um við- skiftasamninga. Árangurs- Árangurs- Árangurs- Sir Charies Tupper fór til Washington. laust. George E. Foster fór til Washington. laust. George E. Foster fór til Washington. laust. Fulltrúar sendir af Sir John Thomson (conservatív). Hrangurslaust. Tollbálkurinn ákvað tilboð um viðskiftasamninga. Sir Wílfrid Laurier fór til Washington.Árangurslaust. Taft forseti sendir fulltrúa til Ottavva. Samningar takast. Ofangreind skýrsla sýnir, að viöskiftasamningsmálið hefir ver- ið á dagskrá í Canada síðan 1854, eöa 57 ár, og það hefir bæði haft fylgi liberala og conservatíva alla þá tíð. ar hann var að biðja Canadaþjóð- ina afi styðja viðskiftasamninga viðleitni sína. )>egar hann vildi fá heimild til að fara til Washington og gera viðskiftsamning.. Afturhaldsmenn eru óeinugir, ó- treystandi, óheppnir og leiddir af skynsemdarlausum foringjum, lit- ilmennum. sem vita ekkert og hafa snúið baki við fyrri skoðunum flokks sins, og því, er hann barðist fyrir meðan honum vegnaði vel. \ iðskiftasamningamir eru eins og kóróna á mörgum góðum hlutum, sem frjálslyndi flokkurinn hefir gert fyrir Canada. Ver færðum niður to.ll á mörgum nauðsynjum, þegar vér komust til valda. Vér komum á brezku toll hlunnindun- «m, og urðum til þess á undan öðr- um löndum (dominions) brezka alríkisins. Og síðan hafa viðskifti við móðurlandið1 farið vaxandi, en áður voru þau á fallanda fæti. “\’oru afturhaldsmenn oss hjálp legir við að koma bnezku forrétt- indunum á? Nei! Þeir fordæmdu þau, sögðu að vér hefðum átt að gera kjörkaup við móðurlandið. og þegar liberal þingmaður bar fram þá tillogu, að brezku forréttindin fengi að standa óbreytt, þá greiddi ekki einn einasti afturhaldsmaður atkvæði með þvi. Sir Charles I'tipper talaði biturlega gegn því. og bæði Mr. R. L- Borden og Mr. Geo. E. Foster greiddu atkvæði gegn tillögunni.” Skuggamyndir Mr. Ames’. “Viðskiftasamningarfnir mæta mótspymu auðfélaganna, sem hrædd eni við að sjá nok'cnrn | Svíþjóð er Medevi við \ ettern. þfj með tinur og könnur í kaup- Alenn höfðu sagnir utn það á mið- mannsbúðinni að kaupa sér teitt- j öldunum. að ]>ar inni í skógi væru hvað. til snæðings. Hjá kaupmatin- lindir með "rauðu vatni’’. er lækn- jnum fæst alt mögulegt. ætt og ó- aði ýmsa kvilla, og eru dæmi til, ;ett. alt frá silkiklútum til srnjör- að menn konui þangað langar leið- líkis. ir að til að leita sér þar heilsubót- Þrisvar á dag ertt brunnarnir ar; t’lestir drukktt vatnið, aðrir opnaðir, og streyma menn þá að rjóðuðu járnkendri leðjunni við til að drekka. Flestir sjúga vatnið brunnana á attgti sér, og ketulu gegn um glerpípur. Vatnið er bata. E11 ekki var það þó eiginliega gott á bragðið kalt, en verður eins | fyr en 1678, að saga staðarins og daufara og fær ryðlit, þegar ihefst. Það ár rannsakaði Urban ])að er volgt. Á morgnana 1 Hjörne. líflæknir Karls XI., vatn- kl. 6 er byrjað að drekka, og er ið í lindunum þar efnafræðislega. það einkum alþýðan, sem byrjar jog fann. að ]>að mátti nota til svo snemma. Kl. 7ý£ gengur ; lækninga. Mælti hann með brunn- lúðrasveit eftir þorpinu , og blæs junum, og smámsaman varð það vökuljóð tsænska he/rsins; rísa ítízka meðal heldri manna. aö fara svefnpurkurnar þá úr rekkjum, til Medevi og dvelja ]>ar sér til ]>ví kl. 8)/ er brunnunum lokað, heilsubótar nokkrar vikur á sumr- en sagt að vatnið hrífi bezt á fast- in. Hedvig Eleonora drotning' andi maga. Lúðrasveitin skemtir gekk á ttndan með góðu svo til kl. 8ý4 .blæs fyrst sálma- eftirdæmi; lét lnin reisa tirnbur- lag og syngja ]>á margir með, en skála á hól þar (“Kungliga Kastel- svo önnur lög. Kl. 8-)ý er haldin let”J, og gerðu ýmsir göfgir menn morgunbæn i kirkjunni, kl. 9 borða úr nágrenninu það sama. svo að menn morgunverð. Matunnn í smásaman myndaðist þarna mitt i Medevi er annálaður, einkum auð- ískógi, kringum brunnana, dálítið vitað i fyrsta flokks matsalnum, ! þorp af rauðmáluðum timburhúst sem er mikil byggitig. og eru þar um. Bera sum ]>eirra enn nöfn veggmálverk frá Medevi, er sýna jhöfðingja þeirra. er létu reisa þau. hvernig þar var áður umhorfs. jHús var bygt yfir aðalbrunninn, j Ýmislegt er einkennilegt við borð- jliróf yfir hina, svo voru skálar, haldið. Menn borða við smáborð j reistir handa þjónustumönnum og hingað og þangað í salnum, en ferðamönnum, læknishús og kirkja sækja kaldmeti, og morgun og jkvöld allan mat, sjálfir að stóru r« 1 1 ttm svo lítið sem auðið- er fyrir, . bannar og maklegar svin ])eirra,en .seit niðursuðu vam- au8fast. nen?a s,g' Mfrgir dýrseldasta markaði. smiðjue.gendur, sem hafa stór- grætt seinustu 10 arin, eru móti o«s og þó höftim vér verndað atvinnu ákœrur- tng sinn a I Liberal flokkurinn vill að bændur njóti sömu réttinda eins og niður- Þegar akuryrkjumála ráðgjafi suðumenn svinakjöts. Það er ekki í^aurierstjómarinnar, Hon. Sidney afi „ndra. þó að niðursuðufélög séu Fisher, var tilnefndur þingmanns- ;i móti viðskiftasamningunum. efni í Brome County, Que., var [,eorar ])eir em á komnir, veitir saman kominn múgur manns til að Lendum betur, en niðursuðumenn hlýða á liann, og er sagt, aö aldrei svínakjöts fá ekki annan eins upp- hafi meiri áhugi lýst sér á nokkr- gripa ágóða. Þess vegna eru nið- um stjómmálafundi þar um slóðir, ursuðumenn og þeirra líkar, að heldur en þá. þekja landið flugritum, og eyða ó- þeirra. Þegar Knox aðgjafi leit- aði fyrst fyrir sér um viðskifta- samninga. vildi hann þe:r tæki til allrar verzlunarvöru. En Mr. Fielding hafnaði þeirri málaleitjn og vildi ekki að samningarnir tæki til annars en bús-afurða. og vér teljum oss verðskulda fylgi ve'k- smiðjueigenda, af því að vér höf- LHlUt ijc\' I 'v, I tX. lamiiw iiuci uuiii| ’-'t v» ou v . - . , , , ,, Ráðgjafinn hafði talaö af frá- grynnum fjár til að kollvarpa við- nmf vernfIa.S Þe,r.ra rettindl‘ Vt8- bærri mælsku og kappi. og kom ó- skiftasamningunum, af því að þeir * 1 tasaJT]nin.2ra''nir verða ó um þægilega við kaunin á afturhalds- koma við pyngju þeirra.” Canadabuum t.l gagns. og auðga mönnum og niðursuðu-mönnum, !alla- sem eJtthva8 el?a undir knnp- sem mjög eru fjandsamlegir gagn- Ertgin cmoknn á þoli og gjaldmegni hinnar voldugu . jþjóðar, er býr sunnan við oss, — foður andsast. 1 þjóðarinnar, sem fallist hefir á “Mótstöðumenn viðskiftasamn-^ skilyrði vor og skift við oss sem ‘Tökum til dæmis þá, sem sjóða inganna þykjast hafa einokunar jafningja. skiftasamningunum. Hér er kafli úr ræðunni: niður svínakjöt”, sagði hann. “Það kom í ljós í málaferlum, sem um- boðsmenn dánarbús Mrs. Wm. Davies áttu í við Wrilliam Davies niðursuðufélag í Toronto, að hundrað dollara hlutir félagsins eru metnir $300 til $400 hluturnn, og þrettán tmdanfarin ár hefir á- ráð yfir hollustu við brezka ríkið.i “Ekki alls fvrir löngu átti Mr, Þeir reyna jafnvel að draga ný.H. C. Ames leið um þessar stöðv-| komna menn á tálar og skora á þá ar og hafði meðferðis skugga- til fylgis við sig með því að þeir myndavél, og sýndi ógurlegar sé “brezk-bomir”, alveg eins og myndir af framferði Mr. Clifford allir. sem fæðast einhversstáðar i Siftons, lvsti honum eins og mútu- brezka alríkinu, sé ekki “brezk-j manni og fjárglæfrasegg verstui Iiomir” ÓMikið lófaklappj. Þetta tegundar. En í dag fylgjast þeir góði af hlutum félagsins verið 15 styðst við hið fræga viðkvæði Sir fast að málitm, Mr. Ames ogMr. | John Macdonalds: ‘Eg var borinn Sifton, til að fella viðskiftafrum- brezkur þegn, og brezkur þegn vil varpið, og gera ekki annað tímun- eg deyja.” Menn geta séð, hvaö um saman, en aö dást hvor aö' þessi afturhalds-krafa er merglaus annars hæfileikum. Afturhalds- auðæfum með því að borga bænd-lá þvi, að Sir John sagði þetta þeg-, flokkurinn bendir hróöugur á'þrjá' til 120 af liundraði á ári. Formað- ur þessa félags er Mr. F. W. Fla- vell, mótstöðumaður tollsamnin-g- Það hefir hrúgað saman anna. og annað, er þurfa þótti. Á 17. og 18. öldinni bar mest á borði í miðjum salmun, en mið- heldra fólkinu í Medsvi. Enn! dagsverðurinn er færður gesttmum jminnast menn á hina fögru Aurorujað smáborðunum. Kökutegundir Köningsmark og veislu, er hún tvær höfðu skrítin nöfn, nefndist hélt með glöðum sveinum á hæð.jönnur “griser” en hin “örfilar” 1 er nefnist “Parnasset.” F.ins og (kjaftshöggj ; báðar voru þær hin- jvið átti. höfðu allir gestirnir tek- ar gómsætustu. En útálátið á hafra lið á sig gervi sem fornguðir grautinn á kvöldin var þó skritn- Grikkja og sælar gvðjur og disir. iast. Sumir fengu mjólk, en aðrir j Þ'css er getið, að ein ótiginborin sveskjur og að attk einskonar vín- jstúlka var fengin til að vera með í blöndu. tilbúna úr hvítu frönsku leiknum sem ein gyðjan vegna þess víni með sítrónum og ís, afar ljúf- jhvað hún bar af öðrum konum að fengan og svalandi drykk; gerðu i fegurð, en á eftir fékk hún ekki að menn ýmist að hella þessu yfir ! dansa eða borða með “fina fólk- grautinn og sveskjurnar eða drekka inu,” en var þakkað og hún látin það í glösum með matnum. Ann- fara heim. Svona var stéttamun-j ars er timi sjúklinganna hnitmið- jurmn í þá daga. j að niður. Menn fá böð á vissum F.n alþýðan var heldur ekki sein I tíma. eru nuddaðir o. s. frv., og á sér, og brátt voru stofnsetti* sjoöjþess á milli drekka menn járnvatn- ir og reist hús 'handa félitlu fólki. ið, ganga eða hvaö annað, sem Auðvitað náðu ekki allir fullri fyrirskipáð er. Kl. 3 borðar t. heilsu. og margir urðti gramir, er flokkur miðdegisverð, kl. 8 kveld- þeim batnaði ekki, og þóttust grátt verð; leikið á lúðra meðan brunn- ^leiknir af þeim, er höfðu gylt fyr- drykkjan stendur yfijr 12—1 og ir þeim brunninn í Medevi. Ur-jaftur 4—6. Þiegar kveldverður er ban Hjörrte, getur nm kerlingu. er úti, kl. 8)ý, nemur lúðrasveitin hafði mist annað augað, kom til staðar fyrir utan stóra salinn og Medevi og þambaði járnvatn til að blæs þá nokkur lög, til þess klukk- 1 fá það aftur og varð fokvond, þeg- an er 9, þá raða menn sér í fylk- ar ekki dugði. og þótti afarlítið var ing, fjórir í röð saman, er leiðast, ið í kraft þess vatns. En þó þaö fremst Er lúðrasveitin, þá hópur af sé þvi miður svo, að ekki vaxi börnum. er f>era jgríska hörpu ifram ný augu eða annað við vatn-l flýruj á stöng, ganga frá hörp- ið, þá er þó víst, að ]>að hefir átt unni fjöldamörg blá og gul silki- ! vel við í ýmsum tauga- og blóð- bönd, og heldtir sinn krakkinn í sjúkdómum o. fl. Menn hafa lika hvert bandið. Þá er borinn fáni notað járnvatnið til að baða sig í, á stöng, og gerir það venjulega j en einkttm er “gyttje”-böðin i Med einhver læknanna eða einhver af evi fræg, og eru notuð við ýmis- heldri baðgestunum, á fánann er konar gigtsjúkdóma. “Gyttje” er letrað stórum stöfum orðið “gröt- leðja. tekin upp úr skógarmýri; er lunken” (grautarlabbið), |>vi sVo sjúklingurinn nuddaður úr henni 1 er hersingin og siðurinn nefndur. og þvegin síðan. Eru ekki allir Er nú blásið fjörugt göngulag, og sem þola þau böð, en þau kvað eftir því gengur svo öll hersingin, vera einhlít fyrir suma sjúkdöma.! krakar, læknar og baðgestir, tvisv- Medevi er gagnólik flestum öðr- ar fram og aftur alla götuna, unz um frægum baíjstöðum. Hér er komið er aftur að matsalsdyrun- ekkert baðhótel með herskara kjól- um, og þar nemur fáninn og harp- klæddra þjóna, mjög lítið ttm an staðar, en hin prósessian geng- skemtanir; flestir koma hingað til ur fram hjá, ntma fyrstu raðirn- að hvíla sig og fá IiEÍlsuna aftur, ar- er nema staðar milli fánaberans og lífið er mjög sveitalegt og kyr-!og klúbbsalsins, er blasir viö mat- látlegt yfirleitt. Tæga þorpsins salsdyrunum. Br hersingin hefir svona afskekt, hérum bil 18 kílm. vottað “grötlunksstandaret” virö- fyrir norðan Motala. mitt i skógi.!ing'n sína með ÞV1 aö &anga fram hefir lika ekki litla þýöingu. Hing-1 hjá honum inn í klúbbsalinn milli að koma þeir, sem vilja forðast j fyrstu raðanna, og taka þá allir í glauminn. Talsími er til Motala,! í:t,m °fan> er fáninn er .borinn en enginn ritsími. Póstur kemur fram hjá. Þetta er æfagamall einu sinni á dag. — Gestirnir búa íjsiður. og er gert a hverju kveldi, hinum litlu rauðmáluðu timburhús hvernig sem viðrar. Setur þetta tim 17. og 18. aldarinnar og eru: f jör í fólkið, og kemur öllum í gott húsgögnin í 1. flokks híbýlunumj skap fyrir svefninn. Hka frá þeim tíma, oft einkennileg! Héraðið kring um Medevi er og ljómandi falleg. Nú er Medevijhiö fegursta, skógi vaxnir ásar, og eign félags, sem smám«aman hefir á einstöku stað rjóður með ökrum keypt hús og muni af þeim, erjog engjum og bóndabæjum. Það áttu. A vetrin ertt flest húsin tóm.ler kippkorn niður að Váttern, en Þá býr í þorpinu að eins ráðsmað-!er þangað er komið, eru fallegir ur staðarins óKamrérJ, kaupmað- klettar og fjölbrteyttur skógar- ur og nokkrir smábændur og iðn- gróður meðfram ströndinni, en armenn í grendinni, og svo kona, smáeyjar og hólmar, alt skógi sem hefir umsjón með húsgögnum klætt, úti í vatninu. en hinum meg- og borðbúnaði. En er vorar, lifn- in blasa við ásar á Vestur-Gaút- ar yfir öllu. Þá kemur apótek frá laridi. Skógarnir eru mest birki- Motala og ýmsar búðir þaöan opna og greniskógar; furu- og eikartré söludeildir í Medevi, heill hópur af sjást allvíða og ýmsar aðrar trjá- matreiðslu og vinnukonum kemur tegundir, nema hvað beykitré eru Þingmannsefni í Vestur-Canada 1911. MANITOBA Kjördæmi Liberal Conaervative Brandon A. E. Hill J. A. M. Aikins Lisgar J. F. Greenway W. H. SHarpe Dauphin R. Cruise Glen Campbell Macdonald J. S. Wood (Ind.) W. D. Staples Marquette G. A. Grierson W. J. RocHe Portage la Prairie R. Patterson A. E. Meighen Provencher Dr. J. P. Molloy T. A. F. Bleau Selkirk A. R. Bredin G. H. Bradbury Souris A. M. Campbell Dr. ScHaffner Winnipeg J. H. Ashdown A. Haggart, K.C. R. A. Rigg, Socialisti SASKATCHEWAN Assiniboia J. G. Turriff C. C. SmitH Battleford A. CHampagne M. J. Howell Humboldt Dr. Neely W, H. Hearne Mackenzie Dr. E. L. CasH Livingston Moose Jaw W. E. Knowles S. K. Rathwell Prince Albert W. W. Rutan Jas. McKay Qu’Appelle L. THompson R. S. Lake Regina W. M. Martin Dr. Cowan Saltcoats Thos. McNutt J. Nixon Saskatoon G. E. McCraney D. McLean ALBERTA \ Calgary J. G. Van Wart R. B. Bennett Edmonton Hon. F. Oliver W. A. Griesbach Macleod D. Warnock JoHn Herron Medicine Hat W. A. BucHanan C. A. Magrath Red Deer Dr. Clark A. A. McGilIivray Strathcona J. M. Douglas G. B. Campbell Victoria W. H. WHite F. A. Morrison BRITISH COLUMBIA Comox-Atlin Duncan Ross H. Glements Kootenay Dr. J. H. King A. S. Goodeve Nanaimo Ralph Smith New Westminster, JoHn Oliver Vancouver City J. K. Senkler Victoria City W. Templeman G. H. Barnado E. T. Kingsley, Socialisti Yale-Cariboo K. C. McDonald Martin Burrell YUKON Yukon F. T. Congdon Greiðið atkvœði yðar með liberal-þing mönnum, það táknar betri viðskifti og ó dýrari lífsnauðsynjar. fáséð. Yfir Medevi og lífinu þar er einkennilegur bragur, eitthvað göfugt, tígulegt og fornt og um leið elskulegt og hjartanlagt, eitt- hvað fjörugt og þó rólegt um leið, í eintt orði eitthvað svenskt. Sigfús Blöndal. —Lögrétta. Sannleikurinn er sagna beztur. ( Aðsent.J Egta blessað “barn í hrekkvísi” virðist hann vera “nýl kandídát- inn”, sem nú þjónar Tjaldbúöar- söfnuði hér í borg, — eftir síð- asta hefti “Breiðabliks” að dæma. Því þar sýnir hann svo ótvirætt og áþreifanlega inn í leynihólf “nýju guðfræðinnar”, sem hingað til hafa verið hulin móðu táls og tví- mæla af meistara sínum hér. Er sorglegt, að þessi nýi lærisveinn meistarans skyldi ekki hafa feng- ið næga uppfræðslu í launungar- listinni, áður en hann tókst á hend- ur stjórn í “ríki” hans, meðan hann var í leiðangrinum heima, Því nú kemur alt fyrir daginn í einu; Frásagnirnar um yfirnátt- úrlegan getnað frelsarans eru dæmdar hjátrú og hindurvitni, og og frelsarinn sagður “albróðir systkina sinna”. Ef hér er ekki komið að hjarta Únítara-kenning- ar, þá er mér ókunnugt, hver hún er, og má leita mér lærðari manna. Og má nú til yztu fullnustu heita þar komið, sem fyrir nýju guð- fræðinni var í byrjun spáð. — 1 annan stað er í þessu sama blaði lýst yfir þeirri spekiUJ, að krist- indómurinn sé sannleiks-/eií ein, en þá auðvitað enginn fundinn ( fullnaðar) sannleikur, algerlega gagnstætt insta kjarna frelsarans kenningar (sbr. orðin: “Eg er veg- urinn, sannleikurinn og lífið.”J Ekki skal út í það fariö hér, að rökræða eða hrekja þessi niður- stöðu-ummæli “nýju guðfræðinn- ar.” — Að eins vil eg leyfa mér að beina þeim spumingum aö hlutað- eigendúm: Er það “lúterskur” söfnuður, sem hefir forstöðumenn slíkra kenninga fyrir aðal-upp- fræðendur sína í trúarefnum? Vrerður það ekki “örðugasti hjall- inn” fyrir nokkurn mann eða flokk manna að sameina slíkar kenning- ar við ómengaða “Lúters-trú” ? Opinber auglýsing. SLÉTTU OG SKÖGAR ELDAR. AtHYGLI almennings er leitt aö hættu þeirri og tjóni á eignum og lífi, sem hlotist getur af skógareldum. og ítrasta varúö í raeöferð elds er brýnd fyrir mönn- um. Aldreiskyldi kveikja eld á víðavangi án þess að hreinsa vel í kringog gætaelds- ins stöðugt, og slökkva skal á logandi eld- spýtum, forhlaði o. þ. h. áður því er fleygt til jarðar. Þessum atriðum í bruaa-bálkinum verð- ur stranglega framfylgt: — Hver sem kveikir eld og lætur hann 6- hindrað læsast um eign, sem hann á ekki, lætur rld komast af landareign sinni vilj- andi eða af skeytingarleysi, skal sœta tutt- ugu til tvö huudruð dollara sekt eða árs fangelsi. Hver sem kveikir eld og geogur trá hon- um lifandi án þess að reyna að varna hon- um að útbreiðast um annara eignir, skal sæta tuttugu til hundrað dollara sekt eða sex mánaða fangelsi. Hver sem vill kveikja elda til að hreinsa landareign sina, verður að fá skriflegt leyfi næsta eldgæzlumanns. Þegar slikir eldar eru kveiktir, skulu sex fulltíða menn gæta þeirra. og umhverfis skal vera 10 feta eld- vörn. Ef þetta er vanrækt og eldnrinn br/st út og eyðir skógum eða eignum, skal sá sem eldinn kveikti sæta tvö hundruð dollara sekt eða árs fangelsi. Hver sem sér eld vera að læsast út, skal gera nxsta eldvarnarmanni aðvart, Eldgæzlumenn hafa leyfi til að skora á alla menn til að slökkva, sem eru sextán til sextíu ára. Ef menn óhlýðnast, er fimm dollara sekt við lögð. Samkvæmt skipun W. W. CORY. Depnty Minister of the Interior. UnionLoan á InvestmentCo. 45 Aikins Bldg. Tals. Garry 3154 Lánar peninga, kaupirsölusan[ninga, verzl- ar með hús. lóðir og lönd. Vér höfum vanalega kjörkaup að bjóða, því vér kaup- um fyrir peninga út í hönd og getum því selt með lœgra verði en aðrir. Islenzkir forstöðumenn. Hafið tal af þeim H. PETURSON, JOHN TAIT, E. J. 8TEPHEN8ON Hann virtist fá ný innyfli. “Eg þjáöist ákaflega efítr hverja máltíö, og engin lyf virtait gagna mér”, segir H. M. Young- peters, ritstjóri The Swan Lake View, Otio. “Fyrstu inntökur af Chamberlains magaveiki og lif> ar töflum ('Chamberlain’s Stom- ach and Liver Tablets), færöu mér batal og viö aöra flösku var sem eg fengi ný innyfli og full- komna heilsu.” Seldar hjá öllvttn lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.