Lögberg - 12.10.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.10.1911, Blaðsíða 5
LOiJP ERG. FIMTUDaGINN >. OKTÓBER 191 r 5 'm. ins hér hjá Páli cr þessi: Adam syndgaöi. Allir menn eru konmir út af Adam. fæddir af ætt hansj samkvæmt venjulegu náttúrulög-1 máli. og hafa því tekiö að erf&utn syndaeöli‘8 frá honum. Nú segir liann, aö Kristur hafi veriö sj^trd-j lars gufklónilegur frelsari mann- kynsirs. Og þó kannast Páll viö -mainniegt eöli Krists, segir, aö úann hafi veriö “fæddur af konu”, og þess vegna aö holdinu til af ætt Adams. Páll hlýtur því áÖ hat'a hugsaö sér eitthvert ýfirnáttúrlegt undur í sambandi viö fæðing Jesú, hlýtur aö hafa liaft hugmynd um,| að Jesús hafi ekki fæöst á venju- legan hátt, fyrst hann var af ættj • Adams, en þó syndlaus. Þá vil eg snúa mér til fyrri greinarinnar aftur. Eg hefi ihug- að a'lar véfeitgingar höfundarins. j sem eg fann. lýn þá er aö athugaj þaö, sem höf. segir unt upiprunaj jæssara frásagna. Þaö er ekki nóg að geta véfengt sögur ritning- arinnar. Menn þurfa aö geta gert sér sennilega grein fyrir því, hvernig á þeim getur staöið, ef þær eru ekki sarniar. Takist þaö ekki, þá falla auövitaö allar vé- fengingar um sjálfar sig. Höf. gerir grein fyrir uppruna Jteirra á þessa leiö: Fyrstu guð- spjöllin skýröu ekki frá fæðingu Krists eða æsku. En ekki leið á löngu áður en menn fór að langa til aö gera sér grein fyrir uppvexti frelsarans. “Og þá kemur ímynd- unarafliö til sögunnar.” Á jænn- an hátt myndast svo helgisögur um æskti Jesú. Menn reyndu “aö gera sér sem dýrlegasta grein fyrj ir fæðingu frelsarans”, dg sögum- ar eiga aö bera þaö meö sér. Og svo eiga frásögurnar, einkum hjá Matteusi, aö hafa orðið til af “trú- varnarlegum ástæðum”, fyrst og fremst til aö hnekkja óhróöurssög- um Gyðinga um faðerni Jesú, og í annan staö til aö láta gamla spá- dóma rætast. Þannig á sagan um meyjarfæðinguna aö vera til orð- in út af spádómnum alkunna í Es. 7, 14 fSjá, mey nokkur mun barns- hafandi veröa”..J. Og sagan um fæöing hans í Betlehem á aö hafa myndast út af spádóminum í Míka 5, 1 o. s. frv. Um þessar iboUaleggingar skal eg reyna aö vera fáoröur. Þær eru gripnar úr lausu lofti, og eins ósennilegar og framastfmá verða. Sé þær sannar, þá hafa sögurnar myndast hjá Gyöingum, er höföu tekiö kristna trú, og héldu fast viö vitnisburðir þeirra veröa ekki sam- ýmsar gyöinglegar hugmyndir umjhljóöa. Messias. Annars gátu ekki sög-j Vér höfutn því engar góöar og urnar myndast út af spádómunum | gildar ástæður til aö véfengja í helgiritum Gyöinga. En myndi þessar æskufrásögur; og getum ítn}mdunarafl Gyðinga hafa búiö. enga fttllnægjandi grein gert fyrir til slíkar sögur? Myndi ímyndun- upprúna þeirra, aðra en þá, að arafl þeirra hafa látiö manntal, og hér sé alls ekki helgisögur. heldur það rómverskt manntal, veröa til sannar sögur af viðiburðum, sem þess, að Messías þeirra fæddist i hafi gerst. Betlehem ? Og þaö því fremur. ------------ sem höf. segir, aö Gyöingum hafi Qg i1Vað segja nú fylgistnenn veriö svo iila viö rótnversk mann- séra Friöriks um þessar árásir á töl, aö alt ætlaöi í ‘bál og brand í trúaratriðin, sem hvíla á æskufrá- fyrsta sinn, er Rómverjar höföu sögunum? Finsf þeim ekki stefna nýju guðfræðinnar, i málgagni IM 1909 IIM 1911 POPUIATION A 1400. IISC 1915 Það er ekkí heppni heldur framsýni, sem auðgar menn KAUPIÐ I WAINWRIGHT I DAG Hver einasta JÁRNBRAUTAR DEILISTÖÐ í Vest- ur Canada hefir verið mjög arðvænlegur staöur til aö festa þar kaup í lóöutrt, og Wainwrightkemst í samjöfnuö við eldri bæi vegna legu sinnar, svo sem Saskatoon, Calgary, Moose Jaw og Regina, hvaö stækkun áhrærir. Bæir í Vestur-Canada vaxa meira á næstu fimm árum en á undanförnum tiu árum. Wainwright er ekki dægur-fluga, eöa hættu-bœr,—- það á mikla framtíð i vændum, meö Gaand Trunk Pacific að aö baki sér. Lóðir, sem í dag eru seldar fyrir $75, $100 og $125, innan tveggja strætisbreidda frá stööinni, munu eftir fimm ár verða miöstöð verzlunar i stórurn bæ og e:ns mikils viröi eins og eignir annara bæja í Vesturlandinu nú. VERÐ: $75, $100 og $124 HVER LÓÐ. Skilmálar: 25% peningar, hitt $10.00 mánaðarlega. Tvær lóðir eöa meira, $7.50 mánaöarlega fyrir hverja ENGIR SKAiTTAR. ENGAR RENTIJR. Þegar þær lóðir kosta $500 til $1000 fetið sem nú fást fyrir $75 til $125 lóðin, þá verða eigendur auö- ugir. Þaö er framsýni en ekki hepni, sem gerir menn auðuga. Þeir menn hafa auögast, sem voru nógu framsýnir að kaupa lóðir í vesturbæjunum meðan þeir voru litlir. Með því aö kaupa fyrir fáe:n hundruð í Wainwright, getið þér eignast þúsundir. Komiö i dag. Hygnir landkaupamenn sækjast eftir lóöum í Wainwright Þeir búast við stórgróöa. Þér getið það lika. Margir munu hreppa gæfu í lasteifína- kaupum í Wainright Hugsið yöur aö eins öll tækifærin, sem bjóðast í Wain- wright. í Suður Wainwright höfurn vér til sölu sporbraut- arstæði, vöruhús og business lóðir á $125 hverja lóð, en aðr- ar lóðir sem hentugar eru til að bvggja á íbúðarhús, eru seldar á $75 til $100. Fasteignir vorar eru allar innan hálfmílu hrings frá jám brautarstöðinni, hpar og (þurrar. I Beriö þetta verö saman viö þaö sem lóöir kosta i öðr- um bæjum, sem yngri eru en tíu ára. í Saskatoon voru lóðir jafninnarlega í bænum seldarr fyrir átta árum á $100 og $150, og nú eru þær $5,000 til $15,000 viröi hver. Hvergi er álitlegra að kaupa lóðir í Vestur-Canada en i Wainwright, einkanlega ef keyptar eru lóðirnar, sem næst liggja járnbrautarstööinni þar. TIk iVatiiiiiiil Townsite íuiiI tlolumtiiin Co. Skrifstofan opin á kvöldin til kl. 9.30 2o5 McPermot Ave. WINNIPEG Tals. Garrv 3769 Pylliö í eyðurnar og scndið í daq. THE NATIONAL TOWNSITEér COLONIZATION Co. 205 McDermott Avenue, Winnipeg Man. Hér með $......... sem er 25 prct af kaupverði á .......lóðuni í South Wainwright. Hitt lofa eg að borga meö $10 afborgunum af hverri lóömánuöi. Af tveim eða fleiri lóðum á afborgun að vera $7.50 afhverri mánaöarl, án vaxta og skatta. Eg geng aö því vísu, aðþér veljiö mér beztu lóðir sem nú em óseldar. Nafn ......................................... Heimili ...................................... Staða........................... komið illu til leiðar. Og það er ó- viðurkvæmilegt af málgagni kirkju- félagsins aö bera út slikan vantrú- aróhróður. Guöi getur ekki verið unnið þægt verk meö því.” Svona rétttrúaður var séra Friö- rik þá. Hann gat ekki þolaö aö vera sakaður um þá “vantrú”, aö telja kenninguna um yfirnáttúr- legan getnaö frelsarans smámuni, En nú er því afdráttarlaust haldið fram í málgagni hans, .aö þessi kenning sé ósönn. ’Því hvernig á kenningin að vera sönn, ef frá- sögumar, sem hún hvílir á, em skrásetningu i Júdeu? nýju guðfræöinnar, i málgagni ósannar? Og ef þessir kristnu Gyöingar hennar, Breiðablikum, komin nokk- Geta menn nú séð, hvert nýja voru að reyna aö gera sér sem dýr- uö langt í neitunaráttina? Séra guöfræöin stefnir? legasta grein fyrir komu Messias- Friörik var þó ekki alveg á því.j ar. hví þá sagan um jötuna, uni aö neita þessum atriðum, þegar an; hann er veiíl á geösmunum. Hann er rúmlega 5 fet og 9 þuml. á hæö, dökkur yfirlitum meö vanga skegg og efrivarar skegg, munn- smár. Hann hvarf írá heimili sínu 1. Júni 1911. Allar upplýsingar. sem verða mætti til aö finna hann, verða þakksamlega þegnar áf hug- sjúkum foreldrum hans, sem heima eiga aö 607 Manitoba Ave., Winni- Þresking gengur lika stirt vegna óþurka. Vélar eru margar, en ekla á mönnum. Nýlega brann til kaldra kola danz-salur G. Jolinson’s við Wyn- vard Beach. barnamorðið ? FI\'í voru englarnir hann hóf baráttu sína viö kirkju- látnir birtast umkomulausum hjarð- félagiö. mönnum? Nei, hér er ekki imynd- Eins og menn rekur sjálfsagt unarafl manna að gera fæðingu nljnnj til, j)á hófst baráttan ein- Jesú dýrlega. Mennimir heföu i-.mitt út af trúaratriðinu helzta, sem myndað sér dýrð hans alt aöra — Hér er um að ræða — orðunum i ekki sizt Gyðingar. [postullegri trúarjátning, “getinn af Og þá eru spádómarnir.. Oröin heilögum anda”. í barnalærdóms- i Es. 7, 14 voru ekki heimfærö upp hveri séra Valdemars Brietn var á Messías meðal Gyðinga, svo aö þessum oröum slept. Einar þaö veröur næsta óliklegt, að sagan Hjörleifsson tók málstaö kversins liafi myndast út af }>eim. Auk — fanst oröin mega missa sig úr þess er ekkert getið um þann spá-. barnalærdóminum. Varð svo deila dóm hjá Lúkasi, þar sem sagt er | miHi “Sam.’ ’og “Breiðablika” út frá meyjarfæöingunni. Spádóm-:af þessum ummælum,, og ritstjóri urinn var því naumast í fyrstu “Sam.”, dr. Jón Bjarnason, gaf í kristni settur í óaðskiljanlegt sam-1 sf.yn- ag séra Friðrik Bergmann band við þann atburð. Yfirleittj tllyncli telja þetta trúaratriði til sést þaö skýrt, þegar á allar ástæö- smámuna. ur er litiö, aö æskufrásögurnar voru Ct af þessunl umlllælUm “Sam.” ekki sniönar eftir spadomunum, fyjtjst svo sQ-a Friðrik 'réttlátri’ heldur hefir þar veiið leitað a^|,-ejgj| ejns 0g sja mjj a fyrirlestri mætti hans “Postulleg stefnuskrá”, sem |prentaöur er í “Áramótum” 1907. þessar, Þar standa rneðal annars þessi leitaö spádómum, sem heimfæra upp á viöburðina. Á hve miklum rökum getgátur um uppruna frásagnanna j Qrg , eru bygöar, sést méöal annars á ... . , -r6„ .’....... , . Sialíur er eg konnnn 1 somu bví að kritikar -monnum — þeim . , . „ ?c , , , .„. " ’ . 1111' fordæmmguna. Af }>vi eg andæföi $50 verðlaun eru enn boðin hverjum, sem fund- iö getur unglingsmann er heitir William Eddlestone, 29 ára gaml- FRÉTTABRÉF Wynvard, -Sask.. 4. Okt. Siöastliöiö sutnar hefir verið I mjög rigningasamt. Graspretta j var með bezta móti en hey hirtust i illa vegna óþurka. ■Vegna óþurkanna gjöröist seint að ökrum svo að þegar fraus i snemma í September, þá var aðeins byrjað aö slá, og alt korn, eöa ; mestalt, fraus i.lla svo aö þaö j sem þreskt hefir veriö aö þessum r i Fréttir frá Lögbergi ÞETTA KOSTAR OSS PENINGA Vér erum fúsir til að greiöa tvöfalt auglýs- ingagjald, að þv( tilskildu, að það auki at- vinnu vora. Til þess að reyna auglýsinga. gæði þessa blaðs, leyfum vér hverjum kaup- anda eða lesanda LögbergS að nota neðan- skráð skírteini : er véfengja þær — kemur alls ekki þessu, aö ummæli Einars Hjör- saman um, hvernig þær hafi orð» leif9s^ar Um kveriö bæri þess til. , umir te ja þæt a gy mg | sjálfsagðan vott, að hann væri að legri rot runnar, ems og Breiöa- L afna kristindóminum, og af því bl.k gera, cn aðnr halda þvi akaft ^ haföi vishaft orgj« «mámunir \ fram, að }>aö geti ómögulega ver- ið, og telja þær komnar úr heiöni. Fer þeim þvi líkt og ljúgvottunum. sem leiddir voru fram gegn Jesú: SOLID GOLD RINGS FREE The above rings are Guaranteed Solid Gold and vrlll wear ar lifetime wi’hout turning color. We have *everal styles, including pearl set, sicnet and band rings. Your choice of one of thesering* absolutely íree for selling only 26 pncks highgrade art poMcards at 6 for lOc Orler 26 packs; whcti sold send us $2.60 and we will positively send you Solid Gold King. THE ART POÖTCARD CO Winnipee Dept. , Canada Dept. I 27 Wiiiijipeg, Maij. a.lt ööru sambandi í bók minni, þá er 4iú þetta tvent sett saman, þó leiöin sé nokkuö löng á milli, og gefið Iivaö eftir annað í skyn, aö eg haldi því frant, aö ‘kenningin um j yfirnáttúrlegan getnaö frelsarans sé jsmámunir. Þau orö hefi eg aldr- j ei talað, ekkert þesskonar gefiö i skyn, né látið mér til hugar koma. Eg veit ekki til, aö eg hafi meö nokkru oröi gefiö tilefni til aö vera sakaður um 'þessa eða nokkra vantrú aðra. Og eg mótmæli hreint og afdráttarlaust þessum vantrúaráburöi, bæði á sjálfan mig og þessa bræður vora á íslandi. Hann er ósannur og getur að eins BLAÐIÐ LÖGBERG Sá sem hefir þenna miða, fœr 10 prósentu afslátt af al- fatnaði eða yfirhöfnum, ef hann kaupir fyrir laugardag 14. október. JOHN HADDEN, Manager, EnglisK Woolen Mills. L Verð $24 eftir máli Fyrir $24 bjóðum vér föt eftir ntáli, sem annarsstaðar mundu kosta $30 til $35 hjá klæðskerum. Frágangur hafitin yfir allar aðfinslur og afgreiðslan fljót eins og á til- búnum fötum, ef einhverjum liggur ntikið á fötum. Úrvalið stóit, mjög stórt, spánnýtt. Klæðnaðir og yfirhafnir $24 og þar yfir Leikhúsin. “ When Knighthood was in Elower” heitir skemtilegnr æfin- týra le kur. sem gerist á dögum Hinriks VIII, og veröur leikinn seinni hluta þessarar viku í Walker leikhúsi. Leikenda ílokk- tirinn er úrvala liö undir forustu frægrar leikkonu, sem heitir Anna Day. Mánudaginn í næstu viku gefst mönnurn færi á að sjá þann leik sem átt hefir einna mestum vin- sældum að fagna í New York. Hann heitir “ Mother.’’ William A. Brady stýrir leiknum liér og lætur hanu fara fram eins og i New York borg. Leikurinn sýnir nmhyggju móður fyrir upp- vaxandi börnnm hennar, hvernig hún vakir yfir þeim og gleöst yfir þeirra gleði. Aðalhlutverkiö ■leikur Katie Putnam. viöfræg kona, sem oft hefir feröast um Vinsæla búðin. Nýir karlmanna haust-skór hér Vér höfum ágætis karlmasnaskó. sem fara vel, eru uýmóðins og að öllu leyti ákjósanlegustu skór sem fást meö því veröi í Winnipeg. Nýjar tær, nýtt lag. nýtt leður. $4, $5, $5.50 og $6 Biðjið að sýna yður ,,Invictus“ skó $5, $5.50 og $6 Sendið eftir verðlista. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, eigandi 639 Maio St. Austanverðu. Mleltingarleysi orsakast af maga veiki. Chamberlain’s töflur ("Cham berlain’s TabletsJ eru ágætt lyf viö magaveiki, sérstaklena geröar viö þeim sjúkdómi. l»ær hreinsa, styrkja og endurnæra innyflin, liafa góö áhrif á lifrina og lækna algerlega meltingarleysi og afleiö- ingar þess. Seldar hjá öllum lyf- söl.um. CANADfl'S FIMEST THEATRE Tals. Carry 2520 fimtud. 12 Okt. kvöld býrjar Matinee laugardag Canada. Aörir leikendur eru ana næstu viku í Walker leikhúsi. mjög vel vaxnir sínum hlutverk- Matinee á midvikudag og laugar- um. Leikurinn verður sýndur, dag_ JJ W.OOLffl 11LL8 Innanhúss smíði verður ekki vel af hendi leyst nema gott efni sé notaö. — Hver sem kanpir innanhúss við hjá oss, má treýsta því, að hvaðeina verður óskemt og lýtalaust að ári. Þér fá- ið bezta varning.— 349 PORTAGE AVENUE EMÞIRE SASH& DOORCo.Ltd HENRV AVE. Kasl, WINNIPKO, -ík, TALSÍ MI Miiln SB1 O—artl 1 SNJALLAR RÆDUR sannfæra marga, pn þó er raunin ólýgnust. Og reynsla vor í fatagerÖ hefir sannfært fleiri en nokkur ræðumaður, um það, að hvergi fáist betri föt en hjá oss, Reynið einu sinni föt vor. Gerið yður að venju að fara tií WHITE & MANAHAN 500 Main Strcet, - - WINNIPEG l’tlhiisverrlun I Ksnora Fyrsta sinn sem Winnipeg fólk veitir á- heyrn hinni kómizku leikkonu ANNA DAY í hreystileiknum fræga “When Knighthood was in Flower” Að kveldinu: $i.50til25c; Mats : $i—25C Alla næstu viku Matinees Miðvikudag og laugardag WM, A. BRADY tilkynnir leikin eftir Jules Eckert Goodman, ‘MÓÐUR’ Mjög vinsœll í New York Tókst framúrskarandi vel í Chicago Er stórkostlegur leikur! Er hreinn leikur! Leikur sem þér megið ekki við að missa! A kvöldin $1,50 -25C Matiness *i— 25C Byrjað að selja sætin nú á föstudaginn Kemur bráöleiía: Lawrance D’Orsay í LElKNUV “ The Earl of Pawtucket ” I X rj (rli (éi r. O íV' PORTAGE AVENUE EAST Þrisvar á dag. The Telephone Girls A Beauty Sextette with Ed Bimberg Kcnnedy and Williams Donahuc and Stcwart Maud and Gill Oraphic Pictures, Marshall’s Orchestra Daily Mats. —lOc, 15c, 25c Twice Nightly— I Oc, 20c, 25c, 35c

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.