Lögberg


Lögberg - 12.10.1911, Qupperneq 8

Lögberg - 12.10.1911, Qupperneq 8
s. I.ÖGBERG, FIMTUDAGlNN 12. OKTÓBER 1911 ROYAL CROWN SAPA ER GÆÐASÁPA VerBlaunin eru öll fyrirtaks góð. Safnið Coupons. Geymið umbúðirnar. .■ Vér getum ekki lýst öllum vertS- launuaum FALLEGAR MYNDIR StaerB 16x20 þml. fallegir lítir FRI fyrir 25 Royal Crown Sápu umbúðir. ONNUR VET-t£)LAUN Bæktir, siifurmunir, hnífar, BSGSéi - - - fy-jk* ■• i leöur pyngjur Og handtöSkur, r ' nælur, hringar, armbönd, nót- nabækur, pípur, gólfdúkar, ofl. 3 jrr ^ Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. RoyaS Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada I Góð brauð tegund Þegar þér pantiðbrauð, þá vilið þérauðvitað besta brauðið,—þegar það kost- ar «ekki meira. Ef þér viljiö fá besta brauðið, þá SÍmið til BOYD’S SHERBROOKE 680 Bezta mjólk og rjómi vísindalega gerilsneitt, er hrein, I og heilnæm fæða. Fæst í lok-I uðum flöskum. Flutt heim til yðar hvert sem er í bænum. Main 1400 J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI Koom 52U Union bank TEL 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Contractors og aðrir, J sem þarfnast manna til A L S K O N A R ] V E R K A œttu að J láta oss útvega þá. Vér tokum engin ó- j I makslaun TaJsimi Main 6344. I Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Main og Pacific. CRESCENT CREAMER Y CO., LTD. Sveinbjörn Arnason EANTEiGNASALi, Koom 310 Mclntyre Blk. Winnipeg, Talsfmí main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar pesingalán. ílefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON. West Selkirk, Man. Skáhalt móti stroetisvagnastöðinni. Karlmanna-fatnaðar saumastofan mikla Beztu fötin fást altaf þar sem mestu MEISTARAR SAUMA Ef þér viljið verða meistari í yðar grein, þá leitið meistaranna. Fylgið þeirri reglu í fata- kaupum. Ef þér viljið klæðast fötum, sem búin eru öllum beztu kostum, þá verðið þér að leita til meistaranna. Það er ráðið. • Hudson’s Bay skraddarasaumuðu föt, eiga ekki sinn líka, þau eru gerð til þess að samsvara hugmyndum yðar, um fagran og smekk- legan fatnað. Þau gera menn tignarlega, lífsglaða, hróðuga og ánægða yfir kaupunum. — ...••" .. Hver fatnaður er sniðinn handa yður, — og yður einum. Vér sníðum fötin svo að þau beri vott um kosti yðar. Oss er ánægja að tala við yöur og sýna yður allar beztu og nýjustu tegundir. Mikið úfval af nýjustu fötum úr alskonar efni Vér höfuin svo mikið úrval, að allir geta fengið eitthvað, sem þeim geðjast, ungir sem gaml- ir, og vér seljum ekki nema bezta innflutt efni, Tweed og Worsted, svart, grátt og ljósleitt, og gerð- in hin iegursta í haust og vetrar föt. Verðið er $25, $27.50, og $30 til $40. ....■■■ 1 —.= Fatadeildin á þriðja lofti. ■■■■ ■ .■- FRETTIR UR BÆNUM -OG— GRENDINNI 1 ír. S. J. Jóhannesgon skáld fór noriSur til Gimli snögga ferð í gær. Xokkrir innflytjendur kdmu hinðað frá ísJandi um miöja fyrri viku. S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipeg Mrs. Anna Baker og Mrs. G. Lesið tombólu auglýsingu stúk- Small, dóttir hennar. frá Portage unnar Heklu á 2. bls.—efst á 6. ogria Prairie, fóru heimleiðis í dag. 7. dálki. 1 Mrs.' Small kom hingað til lækn- inga, eins og skýrt var frá í sein- Ljúffengt brauð ' úr bezta hveiti í Canada, bú- ið til meB beztu verkfærum í Canada. ÞaulœíBir bakarar BiSjiB ávalt um brauð Miltons Tals. Garry 814 Hr. Jón Eastman frá Wood- side, Man., var hér staddur i síð- ustti viku. Hr. J. W. Magnússon prentari, fór í kynnisför til Churchbridge, Sask., í fyrri viku. Mr. og Mrs, Chr. Hjálmarsson frá Candahar, kotnu til beejarins í fyyi vilcn. Hr. Einar Gíslason, bókbindari, frá Gimli, var hér á ferð í fyrri viku. Mrs. J. Gillies kom í gær fmið- asta ’blaði og hefir hun fengrð bot v dJ úr kynnisför frá ísiandi ráðna á sjúkdomi sínum. _____________ Wainwright er einn mesti upp- l’.réf eiga a skrifstofu Lögbergs; jranfrSbær í Vesturlandinu. Lóðir Cand. theol Þorst. Björnsson, og stíga þar i veiiSi ár frá ári. Gróða- Mrs. Sigríður Eyjólfsson. Emily vegur að eignast þar lóðir. Kynn- Str. Og að 655 Wel'lington ave. jg ygnr auglýsingu um þenna bæ, cr bréf til Mrs. Margrétar Sig-J sem birtist í þessu blaði. tirðsson á Home Str. ______________ Unítara söfnuðurinn á 4. þ.m. vori^þau Ásgeir Bjama- , ,. ,, Oson og Guðrún Dalmann í Selkirk; H»ll, hefir akveðið að halda sam- r. , , - , . , , T , . , Igefin saman 1 hjonaband að heim- komu a Lundar felagshusi manu-i... ... „ , r..„ , ,„ , . - , _ j* „ 11I1 Einars Dalmanns foður t>ruðar-l Hr. Sigurvin héðan síðastl. laugardag vestur til Amelia P. O., Sask. til fundar við Indrrða bróðtir sinn, sem þar býr. dag.nn 16. þ.m. Ræðumenn verða • f e- , . 1 1 01 /.■ r. •. 1 - , tnnar. I fjarveru sera N. Stein-1 hr. Skafti Bryniolfsson og sera: . , ,, , ,° , gruns Thorlakssonar gaf sera Roenvaldur Petursson heðan ur . • , ,, ° , r, . , r Runolfur Marteinsson tau saman.' o- * liæntim. og margt fleira haft til , „ . Sigurðsson íor{ 6 & Þar var allmargt folk og hin rausnarlegasta. veizla. Skemtu Máttleysi í baki er einhver tíð- asti vottur vöðvagigtar. Leggið Chamberiains áburð fChamberlain’s LinimentJ við nokkrum sinnum. og mun draga úr þrautunum. Til sölu hjá öllum lyfsölu .« Prestarnir séra Fr. Hallgrínis- son og séra N. Steingr. Thorláks- son komu til bíejarins s. 1. laugar- dag sunnan frá Grand Forks. Hr. Sigurður Arason, menn sér fram til kl. 3 um nóttina Séra . Fr. J. Bergmann kom vig söng og ræður. Ræður héldu: sunnan frá Dakota s. 1. laugardag. séra M Skaptason, NikuJás Otten- Hann er nýkommn úr íslandsferð( scn Quðleifur Dalmann og séra smm. Fór frá Reykjavík landveg Rúnólfur Marteinsson. Kvæði til 11111 Korðurland til Akureyrar. og bniðhjónanna orti Mrs. M. J.! gekk ferfiin ákjósanlega. Safn-| Benedictsson, og er það birt á aðarfólk hans heldur honum fagn-|öðrum sfað j blaðinu. aðarsamkvæmi í Tjaldbbúðinni kvöld 12. Okt. Prófessor S. Sveinbjörnsson Kirkjumál Þingvalla safnaðar Cr væntanlegui- fra Dakota , kvold var rannsakað á ný í Grand Forks. hcfir Jestað samkomu smm 1 N. D., fvrri hluta þessa mánaðar. f e!Jlbl,na- HeíSfn fer hann tl1 Gimll> \ritnaleiðslu lauk fyrir síðustu ^e!k,rk’ Arfy.le Slðan sllðu,r t,] helgi. Dómari er sami sem áður. ‘ inneota« - 'nn- e' vi jum broðiri ^jr T€mpieton> og ætlar hann að Vekja, ath^h lesenda vorra a Sigtryggs Arasonar, prentara á (jæma . máHnu \ Febrúar næstkom- aUflýsin^ fý1. er á öörum 1 stað 1 þessu blaði 1 komur hans um sam- Varla þarf að Lögbergi, korn til Winnipeg fyrra ■ an(]j miðvikudag frá Noregi. ----------- ; Fulltrúar TjaJdbúðarsafn. hafahveVa menn lil að sækÍa Þessarl Hr. Bjarni Johnson smiður kom: geugist fyrir því að haldin verði samkomur’ 1,VI ag alhr munu fusirj fvrra miðvikudag úr kynnisför1 samkoma í Tjaldbúfiinni fimtu- td Professor Svembjorns- sinni til íslands. Hann dvaldi dagskvöldið 12. þ. m.. til jæss að son hef,r venð eft,rlætl a,lra ís-j lengstum á Snæfellsnesi hjá ætt-!gefa söfnuðinnm tækifæri að heilsa lendinga siðan lag hans heyrðistj ingjum sínum. séra Friðrik J. Bergmann, sem nú v,ð lofs°ngnllb "O guð vors lands,” —----------- jer kominn úr íslandsför sinni. — og cn-,nn ve,t‘toIu á Þeim Sle*H Hr. Olatur Bjornsson fra Ma,d- ófrka5 er eftir a5 st)fnuðurinn stundum- er landar lian® llafa not-| stone, Sask., sem hér er staddur, 1 ___ ..._____________fjöí-L , ’jmenni þangað. Samkoman hyrjar ,ð ',ð afi synSÍa log hans. Margir; oskar ettir utanaskrift Miss Friðu , , „ í5d • ! hafa þeir og verið, sem óskað hafa Johnson hér í !,æ. — Upplýsingarj / _ sendist Lékrbergi. ----- ser þess, að mega sjá hann sjálfan Mr. og Mrs. Kr. Paursson frá/'F he>’ra> Þ° að ekki væri nemaj -------------- j Sigfunes P. O., Man., sem dvalið eina kvöl4stund, og vill svo vell Mr. og Mrs. Stefán Paulson frá'hafa hér í bænum hart nær þrjár tih 'nargir geta fengið þá óski Minneapolis, Minn., komu til bæj- vikur. fóru heimleiðis til sín í uPPfyha er hann er hingað kom-. arins fyrir helgina og dvöldu hér morgun éfimtud.J . Mrs. Péturs- nn'. ffver sem situr heima og, nokkra daga á heimili hr. Jóns son gekk undir nppskurð við sækir ekkl samkomur hans, mtin Clemens. brjóstmeini á almenna spitalanum 'Srast j,ess aha mii. Hinir, semj -------------- | hér og gerði Dr. Brandson upp- hfý®a a hann, minnast hans allai Bezti plástur: Bómullarríja vætt'skur8inn : tokst Það ágastlega ogjæfl 1T,eð -?leðl' vel í Cahmberlains áburði ýCham-!er Mrs- Pétursson nú þvínær al- ~ - berlain’s Linimentl og Iögð á'heiI’ Þ° aI> eins séu liðugar tvær CONCERT OG SOCIAL meiðsl eða særindi ,er hverjum pláítri betri og tíu sinnum ódýrari, Til sölu hjá öllum lyfsölum. vikur síðan uppskurðurinn var gerður. Kvcnfélagið Björk heldur skem-J : tisamkomu i Tjaldbúðinui mánu-• ___________ Mr- °g Mrs’ Finnur Johnson og HagskveldiR 16. þ. m. Ragnar sonur þeirra komu úr ís- , Hr. V ilhjálmur Olson er nýlega j landsför sinni fyrra miðvikudag. PROGRAM kominn vestan frá Banff. Alta. Þau höfðu ferðast um Norður- Hann dvaldi þar við biöðin í sum- lanrl. úr ^orgarnesi til Akureyrar, ar, sér til heilsubótar, og er nújog frá Revkjavík austur í Lindar- miklu heilsubetri en áður. Ræða . . .. Séra Fr. J. Bergmann Solo...............Mrs. J. Jjoseph Recitation . . Miss Chr. Bergmann bæ í RangárvaUasýsIu, og knmið ’'vo1'0............Miss M. Anderson að helztu merkisstöðum á Suður- Violin solo............Mr. B. Olson Munið eftir bazar kvenfélags landi, svo sem Þingvöllum, Geysi, ^ákveðið , . . . ,kand. M. Jónsson Fyrsta lút. safnaðar sem haldinn Gullfossi og viðar. Þeim gekk' •3°k>...................Miss O. Oliver verðtir i sunnudagsskólasal kirkj- ferfiin mætavel. hlutu hvervetna á- Tnngangseyrir 25 cents. Veit-I tinnar 17. og 18. þ.m. Góðir mun- gætar viðtökur. og höfðu að öllu ingar ókeypis. Ryrjar kl. 8 ir og veitingar. lleyti niikla skemtun af ferðinni. stundvíslega. Ællais I^ir\<3 . KONUNGLEG PÓSTSKIP Skenitiferciir fil tramla lancisins Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, London Glasgow og viðkomustaöa á NOröurlöndum, Finnlandi og Meg- inlandinu. Farbréf til sölu 10. Nóv. til 31. Des. JÓLA-FERÐlRs fictoria (Turbine)...........................frá Montreal io. Nóv. Corsicai) (Twin screw)....... .......................... 17. Nóv. Frá. St. Johms Frá Halifax Virginiai) (Tnrbine)................................... Nóv. 24 Nóv 25. Cranjpian (Twin screw).................................. Des. 2. ------- Victoriaq (Turbiae)..................................... Des. 8. Des. 9. Corsican (Twin screw) ................................ . Des. 14. ------- VerB: Fyrsta farrúm $80.00 of þar yfir. á öBru fatrúmi $50.00 þar yfir og á þriBja farrúmi $31.25 og þar yfir. ÞaB er mikil eftirspurn eftir skips-herbergjum, og bezt aB pauta sem fy'st hjá narsta járnbrautarstjóra eBa W. K. ALLAN Ceneral Morth-Western Agent, WINNIPEC, MAfl. NYAL’S BEEf, IRON oq WINE (Peptonized) Agætt styrkingarlyf. BíðjiB aldrei um annaB. Gott á bragSið. Það eykur blóðið, styrkir meltinguna, e y k u r matarlystina. HeyniB þaB, ef þér kenniS magnleysis. Vér seljum öll NYAL’S lyf. ÞaB kostar.S1.00 FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Mrs. E. Johnson, kona hr. Eg- ils Johnsons (Tvanhoe Block) kom frá íslandi fyrra miðvikudag, á- samt tveim bömum sínum. Karlmenn óskast Til aö nema rakara- iön. Námsskeiö aöeins tveir mánuöir. Verk- íæri ókeypis. Atvinna útveguö aö loknu námi, eöa staöur þar sem þér getiö sjálfir tekiö til starfa. Ákafieg eftir- spurn eftir rökurum. , Komiö eöa skrifiö eft- ir ókeypis bæklingi. Moler Barber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði mót sanngjörnu verði. Elín Árnason, 639 Maryiand St., Winnipeg Er fremsti skóli/Canada í síiðritun hraSritun og starfsmála kenslu. HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SÝNÍNG I ST. L0UIS FYRIR STARF 0G ----------KENSLUAÐFERÐ----------------- Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn Meir en þúsund nemendur árlega—GóB atvinnaútveguðfullnumum og afnilegum nemendum. Gestir jafnan velkomnir. KomiÖ, skrifið eða talsímiB: Main 45 eftir kensluskrá og öllum skýringum. VÉR KENNUM EINNIG MEÐ BRÉFASKRIFTUM Winnipeg Business College Cor. PortageAve. and Fort St., Winnipeg.Can. C.P.R. LOnd C.P. R. lönd til sölu f Town- ship 25 til 32, Ranges io til 17 (incl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessí fást keypt með 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6°/o Lysthafendur eru beönir aö snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S. D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kérr Bros. aðal umboösmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkomið urnboð til að annast sölu á fyrnefndum löndum. og hver sem greiðir öörum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp á sína eigin ábyrgö. Kaupiö þessi lönd nú þegar, því aö þau munu brátt hækka í veröi, KERR, BROS., aöal um- boösmenn, Wynyard, Sask. Mr. Alex Johnson hefir nýskeð byrjað umiboössölu á korntegund- um hér í bæ; gefið gaum a? aug- lýsing hans í þessu blaði. ■HnM MHi m ROBINSON»» Kvenfatnaðir m Skraddarasaumaðir Venjul $37.50 og $39.00 Fyrir $25.00 Mikið úrval hjá oss af þessum ágætu kvenkjólum. Skoöiö gluggana. Verö aöeins $25.00 • Karlm. vasaklútar Ákaflega raiklar birgðir, úr beztu verksmiBjum : seljast við hálfvirði, 1 2ic hver ROBINSQN ÍLK ISLENZIR KORNYRKJUMENN MERKIÐ FLUTNINGS-SEÐLA YKKAR: Ship to Fort William or Port Arthur, Advise ALEX JOHNSON k CO. Roorn 201 Grain Exchange Building, Winnipeg Og sendið mér þá, með fyrirmælum um söluna á því. Ég get útvegað ykkur hœsta verð fyrir hveiti ykkar. Gefið þessu gætur áður en þið seljið. Umboðslaun eru aðeins EITT CENT af busheli á öllum korntegundum. Skrifið mér á íslenzku og fáið ailar nauð- synlegar upplýsingar

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.