Lögberg - 02.11.1911, Qupperneq 2
2.
LÖGP.ERG, FIMTUDAGINN 2 NOVEMBER 1911
TRANSCONA
FARE
Millíón járnbrautabönd
smurð kreósóti árlega.
Canadian Pacific Railway félagið hefir nýgert samninga við
Dominion Tar and Chemieai félagið, um að smyrja miljón járn-
brautarbönd árlega með kreósóti. Þetta verk verður gert í nýja
verksmiðjunni í nánd við bæinn Norður Transcona, sem fyrst
var ákveðiun staður í dag, Enska félagið hefir ótakmarkað fé til
umráða, og verksmiðjan er svo stór, að 1,000 járnbrautarbönd
má smyrja í einu, Það er langt síðan fyrst var tekið að verja
járnbrautarbönd fúa með krcósóti, og Winnipeg félagið, semger-
ir verkið, er eitt félag af mörgum, sem eru víðsvegar á brezku
eyjuoum.
Free Press, 13. Okt.
Nýr bær, Norður Transcona, stofnaður
við meginbraut C. P. R. Sex mílur austur.
Nýr bær, sem heita á Norður Transcona, verður stofnsettur
í þessum mánuði af Canadian Pacific, sex mílur austur af bæn
um. og tveim mílum norðan viðnúverandi 1 ranscona. Umboðs;
maður félagsins hefir sezt þar að, og bráðabirgðastf ð reist Stað-
urinn verður kallaður North Transcona, á nýjum uppdrœtti fé-
lagsins, sem út kemur nálœgt 1. Nóvember. C. P. K. hefirkeypt
sectionar fjórðung norðan við nýju stóðina. Það hafa þegar tvó
félög tekið sér þar bólfestu, bæði ensk. Annað er kallað Dom-
inion Tie and Chemical Company, en hitt er Eli Cartridge fé-
lagið. Hið fyrnefnda keypti 160 ekrur í Transcona, en Eli Cart-
ridge félagið 80 ekrur. íiæði þurfa á raörgum verkamönnum að
halda.
Nýi bærinn er við meginbraut C. P. K. þar sem áður hét
Molson,
Free Prese 13. Okt.
Transcona verksmiðjur taka til
starfa í Janúar.
Nærri fullvíst, aÖ verk hefjist upp úr nýári.
Byrjar í Transcona 6. Janúar.
Það var altaf œtlun Grand Trunk Pacific félagsins að hætta
við verksmiðjurnar-í Kivers. Nú er það að láta koma á fót stór-
um verksmiðjum í Transcona. Nýja stjórnin hefir lýst yfir því,
að þar verði tekið til starfaó. Janúar igi2. Félagið býst fast-
lega við, að mestn smíði verði lokið þar mánuði áður, en alfar
verksmiðjurnar geta tekið til starfa áðnren vika erliðin af nýja
árinu.
Free Press, 24. Okt.
$ 1 00-000 sala í Transcona.
Eftirtektaverð fasteignasala fór fram í gaer,
sem ber vitni um vöxt Transcona. Þar voru
seldar 1 I 2 ekrur, fyrir nærri $ 100,000. Lóðirn-
ar vita að Oxford St., og á þeim er 2,500 feta
C. N. R. sporvegur. Kaupandi var M. H.
Saunders og seljandi J. W. Gunn.
Free Press, 24. Okt.
$5,000,000 verksmiöjurnar.sem Trans-
continental járnbrautin er að koma upp,
verða bráðum fullgerðar og innan árs
verða 20,000 íbúar í Transcona,
Ný framlenging á strætisvagna braut-
unum verður lögð að ári frá Winnipeg
um Nairn veg gegnum Transcona.
Grand Trunk er að reisa $20,000 stöð
í suðurhluta þessa bæjarhluta.
Canadian Pacific hefir nýskeð kevpt S, E.
Quarter of Section nr. 17, og kemur þar upp fallegri
stöð, til að greiða fyrir flutningum til og frá Winni-
Ptfg. Og greiða mönnum leið til nýju leikvailanna,-—
Winnipeg Uolf Grounds—sem verða til afnota að
ári. *>
G. T. P. vei'ksmidjur taka tíl starfa.
6. Jan. 1 91 2. '
Þar eru nú 1,000 menn að verki. og þegar þeim er lokið,
ganga þær næst Angus verksmiðjunum í Montreal, að stærð og
hentugum útbúnaði; verða aðrarstærsb járnbrautasmiðjur í Can-
ada. Þær «ru ekki allar fullgerðar. Þess verður tvö ár að bíða
enn og þá verða þar 5,000 verkamenn. Verksmiðjur hafa einnig
verið stofnaðar í Transeona, sem þarfnast margra manna. Þess
verður ekki langt að bíða, að fleiri íbúar verði í Transcona en í
Regina, Saskatoon eða Moose Jaw. Transcóna eignir hafa ver-
ið að stíga í verði. og þegar alt er komið á laggirnar, hækkarlóða-
verð þar til muna. Kaupið eina eða tvær lóðir í Transcona
Park áður en verðið hœkkar Það er mjög lágt nú. Transcona
Park er rétt við bæinn og þér getið séð framfarirnar daglega.
Þegar rafmagnsbrantin er komin á Nairn veginn, ge'tið þér reist
þar íbúðarhús og komist hæglega til bæjarins, Main St. og Port-
age, á skömmum tíma-
Torrens eignarbréf.
Engar skyldur á þessum löndum.
Eí þér eruð ekki ánægðir með kaup-
in eftir tvö ár, getið þér fengið pen-
inga yðar aftur ásamt 6 af hundraði,
ef þér gerið seljanda aðvart. Vér
höfum látið prenta sérstök eyðublöð
þar sem þetta er tekið fram í sölu--
skilmálunum, og þér fáið það hjá
eigendunum þegar þér borgið fyrstu
afborgun.
Innlóðir, sem eru jafn langt vestan
við Main St., Winnipeg, einsogTrans
cona Park er austan við, seljast fyrir
$20,00 til $70.00 fetið. Þeir sem lít-
iö eiga, geta ekki grætt mikið þar sem
verðið er orðið svo hátt, að húslóðir
fást ekki fyrir minna en $50.00 fetið.
En ef menn kaupa í uppvaxandi iðnað
ar bæ, eins og Transcona, þar sem fet-
ið kostar ekki nema $5—$7, — þá
geta menn auðgast þar með litlum
efnum. Kaupið nú þegar,— þá getið
þér gengið í valið.
Þér hafið vafalaust séð auglýstar lóðir
í útjöðrum bæja í Vestur-Canada. Hafið
þér boriðsaman verðið í mörgum stöðum?
Ef þpr hafið gert það, hlýtur yðurað hafa
skilist, að hvergi er líklegra að lóðir stígi
fljótlega í verði, heldur en einmitt í nánd
við stórbæ eins og Winnipeg, þar sem
eru verksmiðjur, járnbrautir, og miðstöð
verzlunar og margfaldur mannfjöldi í
samanburði viö sléttu-þorpin. Trans-
cona hlýtur að verða partur af Winnipeg.
Hvergi betra að kaupa nú en í Transcona
Park, vegna verðsins og skilmálanna sem
vér bjóðum.
Kaupið sem fyrst og gangið í valið.
Lóðir 30x100 feta að 16 feta
sundi (lane)
$5.00 TIL $7.00
Peningar $15.00 og
$ 10.®® mánaðarlega
EÖa einn fimtipartur í peningum út í hönd ; hitt
á 6, 12, 18 og 24 mánuðum. Engar
skuldir eru á eignunum.
TORRENS eignarbrjef
Et þér eruö ekki ánægðir með
kaupin eftir tvö ár, skilar selj-
andi yður peningunum, og borg-
ar 6 af hundraði í re ntu.
SÖLU-UMBODS-
MENN
CLARK & MUNRO
PHONE
( MAIN 35 \
513 Somerset Block, Portage Avenue, WINNIPEG
Til Mr. og Mrs. S. J. Jóhannesson
í gullbrúðkaupi þeirra, 28. Okt. 19U
NÚ fagnar Braga-dís í dag
af dýpstu hjartarótum,
og gtgjan =t llir gleðilag
á gullnum tímamótum:
Því.hann, sein reyndist heill á terS,
< g hróðrar þeytti lúður,
nú stendur hér með sigur-sverð
í samfylgd kærrar brúður.
Með gullinn stgur-sögu-skjöld
er sælt á tímans landi
aö hafa lifað hálfa öld
t helgu trygðafcandi,
við hret og sumar-brosið biitt,
en horið jafnan sigur,
og geymt það blórn í brjósti hlýtt,
sent bítur ergi t vigur. >
\?or kaefi bróðir,|>ökk sé þér
og þinni tr\-ggu brúði;
þú stýrðir laust við stunda sker
þú straumur fleyið knúði;
við æfidaga skúr og skin
til skyldtt blóð þitt strevmdi;
þar átti móðir mætan vin
er mál og sögtt geymdi.
Þú fylgdir oss um farna stund
á 'frama-braut, til þinga.
tne8 norrænt þrek og þétta ltind,
i þrautttm frumlbvlinga:
við hreysti þrunginn hróðrar dans
á helgri móðurtungu
uni drengskap feðra. dísir lands.
þér djúpt í hjarta sungu.
Þín lund var trygg og trúin heit,
með táp í dagsins raunum;
í mörgu hjarta hlýjan reit
nú hlýtur þú að launum.
Sit heill nieð þinni hrund i kvöld,
að hálfrar aldar minni.
Kom, haust! með gæði hundraðföld
á hjóna samleiðinni. .. ..
Nú hallar degi. senn er sól
í svala djúpið gengin;
lwe ljúft er þá að þiggja skjól
og þreyttan hvíla strenginn.
Þá huegar bezt og gleður geð
og g’ldir öllu lengur,
að hafa barist bræðrum með
og borið skjölcffinn drengur. r
M. Mifrkússon.
Landkostir í Tripoli.
éEftir J. B. James, í ‘London
Daily MaiI’.J
morgunrnn og seinni hlutann var ouan eða Tripolis éeinkum siðar-
óvenjuleg ös og umferð á markaðs nefnda staðarinsj, ganga þeir fljót
svæðintt. Fyrst var úlföldunum ]ega ýtr skugga um, að hinir bæ-
smalað saman; þeir voru nærri ... „ ..
.. , , „ ’ / trntr hofðu ekkt annað en svika-
tvo lmndruð. Varninginum var
hrúgað saman ásamt vistum tnl far varnin& a bo8stolum- 1 Tr,P°hs
arinnar. Þesstt var skift í klyfj- síá menn hátterni Araba, eins og
ar og lagt á úlfaldana, sem krupu ÞaS hefir verið um margar aldir,
á kné tneðan látið var upp. Sund- ai* tra Persíu t*il Morokko. Þér
urleitur flokkttr Araha og svert- kynnist Þjóðemi og tilfinmngum
ingja annaöist það, en við og við Araba het111" en aðllr> °g yðnr skilst
hárust skipunarorð frá- tignarleg sa hugsunarbáttur, sem felst t æf
Helztti þjóðir Evrópu hafa við-
urkent það um mörg ár, að Trjpol-
is væri háð itölskum 'áhrifum; en
það er mjög undir hælinn lagt,
hvað þetta land lætur í aðra hönd.
inóti útgjöldum þeim og fyritihöfn
sem innlimun þess og umbætur um Araba höfðingja sem átti úíf- intýrasögunum í “1001 nótt’’; þeg-
hafa í för með sér. Eg hefi fariöjaldana og var foringi fararinnar, ar l)er gangið gegnum söluskálana
með ströndum fram í Tripolis, og ,,g gaf nánar gretur að því sem °£ afhugið' varninginn, sem þar er
staðnæmst þar í 'helztu hafnarborgí fratn för. Siðast voru leiddar a Ixtðstólum, eða þegar þér jxikið
um til’að forvitnast um verzlunar j fram konur úr kvennabúrintt Þær nr vegi f\'rir klyfjuðttm úlfalda-,
og iðnaðanhorfur þar í landi. Og höfðu blæjur fyrir andliti og voru sern nærri f>'llir nt 1 hin Þrön^u
árangitr a^hugunair mitfnar , varð ! settar í söðla á úlföldunum. Loks strætl 1 eSa ef l)er horfið á leðttr-
sá, að eg undrað'ist stórlega að^var alt ferðbúið og lestin fór af iðnað Araba, sem ttnninn hefir
nokkrum tveim þjóðum skyldijstað í langri fylkingu. Leiðin lá niann fram af manni frá ómuna-
þykja það ómaksins vert að ganga frá %sendnum markaðinum, um tlS- F-Sa l)efíar þér standið fram-
til orusttt ttm landið. sendna götu og þaðan á ænn send- an vis starfstofu einhvers málm-
Tripolis er fátækleg óbrotin ,iari sti^ °£ innan fárra mínútna smiSsins, °g horfið á lampa hans.
evðimörk, sem nær afla leið fram var le*t,n kom,n ,nn ! ey»imörk- kemur y«ur 1 luig Aladms amp-
undir flæðarmál á norðurströnd- ,na' le>gðt mér múlasna í ,nm Og þegar þer sjaið konur
um landsins. “Óasar” eru dreifð- fnatri °% ,estlnn, ÞangaS > í ÆJl d« ’ koma
ir hingað og þangað um eyðimörk Ilun ]a&'1 á eyðimöfkina. Þar,l,rlhllg *v,ntyrm 1 1001 nott- .
ina, og þar eru nokkur þorp og nam e£ staSar nokkfa stund og sá Menn verSa anSvitað íorvitmr
bæir. Inn til lands búa mestmegn- est,na fjarlægjast Þar td hún
is hirðingjalþjóðir, sem láta sér ttm hvarf meS öHu 1 gullmoðu sólar-
það allra annast, að vera hæfilega ■ lagsins-
nærri vatns uppsprettunum. j ‘ Sandurinn er aðal einkenni Tri-
líorgtin Tripolis istendur (eins óg polis og bæði blessun þess og bölv-
aðrar sjávarborgir við jaðar ejdSi- un. Það er sandinum að þakka hve
merkurinnar, sem virðist vofa yfir heilnæmt loftslag er þar; jafnvel
henni og vilja fegin stjaka henni í þröngum götum og sölvtbúðum.
af sand-brjóstum sínum á haf út. Rigningar ertt þar ákaflega fátíð-
Tripolis var fyrrum miklu vold,- ar, og ekkert skeytt um heilbrigð-
ugri en nú. Þar voru aðalstöðv- isreglur, svo að þar mundi verða
|leg eins og hvert annað land til að
flýta framförum Iandsins. En tnér
er til efs,- að sú viðleitni geti nokk-
urn ttma svarað kostnaði. Frjó-
jlendur Iandsins ertt svo fáar og
Jsmáar, að akuryrkja verðttr ekki
j rckin í stóntm stíl, og vatnsskort-
|ur er þar svo mikill, að vatnsveit-
ingum verðttr ekki við ’komið. Eng
inn flugufótur virðist fyrir því,
að þar séu námar. Og íbúar ertt
svo fáir og dreifðir, að varla þarf
að vænta tnikilla auðæfa af aust-
rænum iðnaði. ttalir eru tæplega
að leggja Tripolis undir sig í gróða
skvni. Orsakirnar eru öllu frem-
ur löng og rótgróin óvinátta við
Tyrki, út af rangsleitni þeirra. Ó-
stjórn og illkvittni. einkum 5 garð
ítala, af því að þeir vortt nær Tri-
polis og áttu þess vegna meiri mök
við landsmenn en aðrar þjóðir.,og
vortt liklegri til að koma þar á fót
vinsælli stjórn .
Ur Peace River daln-
urn.
þegar þerr sjá kvenandlitin Ihjúp-
uð blæjttm. Eru konurnar fagrar,
eða skýlir blæjani ófriðu andliti?
Karlmenn. sem korna til Tripolis.
fá aldrei leyst þá gátu. En mér
þætti sennilegt, að niargar konttr
væri þar forkttnnar fagrar. Eg
ræð það af þvi, að karlmennirnir
eru flestir fallegir, vel vaxnir, fag
urlitnaðir og vöxtuTegir, svo að
sennilegt er, að þeir erfi það af
'. mæðrum sínum. Og flest börn.
ar og brottfararstaður þeirra, sem hið mesta pestarbæli'. ef ekki wri^ f jr augu‘ :bera eru f ,le
ferðuðust um Sahara eyðimörkina sandurinn.
En fallegir, æfagamiir siðir. og
ívera, og skiftu varntngi Evrppu Tripolis ■ er að mörgu öðru leyti hálfgildings villjmyrna hópur, þó
fyrtr afurðir Nigeriu eða jafnvel ákaflega merkilegt. Þar eru mjögjað fagtir sé, gettir ekki gert þetta
Congo. En nu eru breyttar og fa|r Evrópumenn, og þangað koma land eigulegt. Og það er örðugt
betri samgöngttr orðnar við þessa gárfáir ferðamenn. Samgöngur að sjá, hvað ítahgL gæti fengið í
landshluta. svo að mestur hluti eru strjálar. Ekki verður komist aðra ihönd frá þessu landi. sem
verzlunar 1 1 rtpohs er komtnn í þangað á járnbrautum, og ítölsku vegið gæti mót'i fyrirhöfn þeirra
annara hendur. Aðal auðsupp- s|<ipin, Sem þangað fara sam-|og kostnaði við stýrjöldina. Tri-
spretta landsins er þrotin og'hinni kvæmt áætlunum, eru ekki sem á-‘polis hefir ekki orðið Tyrkjum
fornu frægðinni farið. Ferða- kjósanlegust. Þess vegna er miklu j arðvænlegt. Þeir hafa orðið að
menn leggja þaðan enn af stað í rneiri Araba-blær á Tripolis heldur hafa þar setulið. og ineð því að
Sahara-ferðir sínar, en þær eru nú en flestum öðrum bæjum á strönd- ilt er þar til vista, hafa þeir orðið
orðnar fátíðar. og ágtóðinn af þeim „m Norður Afríku. að flytja vistir þangað. En athug-
vegur varla í móti fyrtrhöfninni j Qestir, sem koma til Cairo og andi er, að Tyrkir eru ekki færir
og hættunum. tTunis, kunna til dæmis að verða til að hafa það gagn af landinu
Ég var þó svo heppinn að sjá l^rifnir af sölubúðum Araba, og sem mætti. Undir nýrri stjórn og
eina lest þessara leiðangursmanna ætla í fyrstu að þar sé ósviknir meiri siðmenning gæti afurðir Tri-
leggja af stað í slíka ferð. Allan munir. En ef þeir koma til Ker-
polis vraxið, og ítalia er eins lík-
Maður, sem ferðast hefir um
Peace River dalinn síðari hluta
þessa sumars , segir svo frá ferð
sinni í “The Homestead”.
Eg hafði alt af litið svo á. að
akuryrkja væri engin norðar í Al-
berta en um Edmonton. Mér þótti
þvi næsta furðulegt að sjá land-
flæmi um 125,000 ekrur að stærð,
úm 100—400 mílur norður af Ed-
monton, þar sem líkindi eru til að
jafnlífvænlegt sé að setjast að
eins og 1 Saskatahewan og austan-
verðu Alberta, og þar sem engu ó-
vænlegra virðist að reka akur-
yrkju.
Við fórum norður efíir hinni
fögrtt Peace River á gufubát um
350 rnílur vegar; og er þangað var
ikomið, er við fórum nyrst, sá eg
þá þroskamestu hafra og falleg-
asta hveiti, sem eg hefi nokkuru
tíma séð fvrri. Þ'egar komið var
til Eort Vermillion vorum við
komnir á 58. breidd.st. og 30 mín.
norðar: og þegar koniið var til
Vermillion Shutes, þar sem foss
amir miklu eru í Peace River, þ
er komið um sextíu mílum lengr,
út í óbygðirnar. Þó var þar him
blómlegasti jurtagróður seint
Ágústmánuði, og eigi var á þess
um tíma árs auðið að sjá neim
mun á loftslagi þama og í Vestur
Canada og vestanverðum Banda
ríkjunum. Sólargangur var lang
ur, og mér var sagt, að í siðastlið
in tiu ár hefði bveiti aldrei skems
a£ frosti á þessum stöðvum. Loft
lagið t Fort V'ermilion er mildar
heldur en í Montreal. svo að þa
sannast að feiknamikill getur mun
urinn á loftslagi vertð á þeir
stöðvum er liggja á sama breidd
arstigi.
Eg verð ettn fremur að játa þat
að mér var ókiinnugt um stærð o
fegurð Peace River sjálfrar. Sum
staðar er hún nærri hálfrar míl
breið, og vatnsmegmð eftir þv
Dalurinn, þar sem við fórum urr
er djúpur og þröngur og hæðirna
beggja rnegin við Peace Rive
Landing eru um 800 feta háir. Þa
fyrir ofan tekur við sléttlendi 01
sumstaðar á því espislcógar. Þa
i er svæði sem vel er fallið til bú
jarða, því að niðri í dalnum sjálf
um er e’kkert nema áin sjálf o
bakkarnir grýttir, braittir og víð
hrikalegir á að líta.
Peace River er mjög strang
vatnsfall. og er því mjög auðve!
undanhaldið niður ána, en öðr
máli er að gegna þegar upp efti
| er fari rnlóti straumnun
iVið vorum rúma viku á gufubátn
! um að fara norður til Vermilio
!og til baka aftur 350 mílur hvor
leið.
Kvef eða “gfip”. er ekki hætti
Iegt, nema það snúist upp í lungr
jbólgu, en á 'þvi er engin hætta, (
i Chamberlains hóstamleðal (Chan
iberlain’s Cough RemedyJ er no
að. Þetta lyf hefir fengið á s
mikið frægðarorð og er selt áka
lega víða af þvi að það hefir lækt
að kvef og “grip" óg aðra slíl
kvilla, alveg aðdáanlega og breg;
varla. Selt hjá öllum lyfsölum.