Lögberg - 07.12.1911, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.12.1911, Blaðsíða 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. DESEMBER 1911. LOGBERG Gefið út hvern fimtudag af Thí Columbia Prbss Limited Corner William Ave. & Sherbrool'e Street WlNNIPEG, — MANITOFA. stefán björnsson, editor J. A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: <1 TheColumbiaPress.Ltd. (i P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. jj UTANÁSKRIPT RITSTJÓRANS. /J EDITOR LÖGBERG, () P. O. Box 3084, Winnipeg, l\ Manitoba. ■ ■ ... " • . 'i TALSÍ.MI: GAKKY 2156 | Verð blaðsins $2.00 um árið. í' McNamara-málið. varð skyndileg breyting á föstu- leg sjón fyfir núverandi ritstjóra Í(, i daginn var. Þá játa þeir Mc- Lögbergs. ef hann liti upp úr gröf: II Xamara-bræSur alt í einu, aíS sinni eftir eitt þúsund ár, og sæi ’ þeir séu^ valdir að sprengingunum nafn þáverandi ritstjóra Lög- 'h í Los Angeles, og lauk þá vitan- l>ergs (afkomanda síns í fimtug- ' lega öllum málareikstri. asta liðj taka upp nærri heilan || | Þetta kom mörgum mjög á ó-| dálk af ritstjórnarsíðu Lögbergs? Jjj : vart, ekki ,sízt verkamönnum, og nefnilega: 'Björnssonssonssons- Rj þóttf hér sannast máltoekitSi. að sonssonssonsson.......ffimtiu- sjaldan launi kálfur ofeldi. ; sinnum endurtekið ‘sson”/ Enda í|í ; En þess er þó að gæta. aö myndi vera óhætt að telja slíkt (Íí verkamannafélögunum er a'S j nafn fullkomið mát á “Bretann”. j Jjj nokkru leyti vorkunn, þó að þau Eg er þeirrar skoðunar, að það [(? i stæðu dre'ngilegd með þessiim sé ekki rétt, að vera að brúka j)j félagsbræðrum s'imvm, og Veitti neinn sérvizku sperring. heldur [jj j j>eim fjárnrunalegt fu,lltingi í; semja sig sem bezt við kringum-j !J(‘ máli þessu, meðan að þau höfðu stæðumar. Nafna-málið er mér j gildar ástæöur til að halda. að ekkert kappsmál og mun eg ekki þeir væru háfðir fyrir rangri mei'ra um það rita. Þetta fram-; sök. Það er sem sé eitt atriði í anskrifaða vona eg að nægi til að lögum verkamanna-félaganna, að gefa yður hugmynd um, að til sé láta slikan styrk 1 té eftir ,föngum meira en ein hlið , enda á eignar- þegar það er talið nauðsynlegt. falls-s-inu. Fúsleiki til að styðja félagsibræð- • ur sína og traust samband inn- Skipibyður í stærstu fylkinj* vernldar, eöa CUAPPI UC þcirra er nota OIlrl.rv.r LLu Tubular rjóma skilvindu eru ánægOir með hana. Hún hefir Jenga diska.tvöfalt skil- magn, skilur fljótar, helmingi hreinlegri en aðrar. Polir manusaldur. Á byrgð tekin á henni af elzta skiivindufélagi Þeirsem bróka aðrar eru að| losa sig viðþærl og taka upp Tu* bularÞærspara sem hinar eyða, Skrifið eftir verð-J lista nr. 343 THE SMARPLES SEPARATOR CO. Toronto, Ont. Winnipcg, Man. The DOi*flNION BANK SELKIRK UTIBUin. j Alls konar bankastörf af hendi leysi. Sparisjóösdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæf j og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvai i sinnum á>ári. Viðskiftum bænda og ann J arra sveitamanna sérstakur gaumur geftm. j Brérteg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk j að eftir bréfaviðskiftum. Gseiddur höfuðstóll $ 4.700,000 V'1 j,'Ar og óskifturgróði $ 5,700,000 Allar eignir.........Í69,000,000 | Innieignar skírleini (letter of credits) seli j sera eru greiðanleg um allan heim. J. GRiSDALE, bankastjóri. j voru á funai. Varatorseti meist-| ari Bogi Th. Melsted setti fund- j inn. Skýrði hann frá fjárhag deildarinnar og lagði fram endur- skoðaðau reikning. Tekjur höfðu I Lesendum Lögbergs er byrðis, eru máttarstoðir verka- manna félagsskaparins. Ef þeim stoðum er undan honum kipt þá er ihann um Hð fallinn, og verkamiennirnir lenda ósjálf- bjarga í klær auðfélaga og auð- manna og verða eins og þeir voru hér fyr á öldum réttkallaðir ]>rælar. En þó að sú hugsjón verka- mannafélaganna, að halda sem nokkru kunnugt um tildrög þe;ssa; fastast saman og styðja félags- ináls. Það hefir yerið sagt frá hræður sína, sé rétt og göfug, þá þeim all-itailega hér í blaðinu. ver^1)r sarnf ag framfylgja henni Það var sprengingin í stórhýsi m*5 skynsemd og stil?ingn.t. * t | 1V.UU1II IIUIUIUI er hratt þessu máli af stað, þvi að skoðunum, veirða þeir að muna við hana voru þegar bendlaðir, þag( ag þeim sjálfum er áfátt í McLamara-bræðurnir; ,þeir voru m5rgu, rétt eins og öðrum láðir mjög framgjarnir verka- mönnum bergs, Björnsson, er það að segja, Með virðingu;, að oss væntir„ að það verði ættar-;Ver'5 kr- 7.06L20, gjöld kr. 6 614.- Asv. Sigurdson.” nafn niðja vorra, leí þeim verður f sJ°Sl vlS arslolí vory kr- Alt, sem herra Ásv. Sigurdson! lengri lífdaga auðið. Vér höld- 24,522-(>7’ l)aý af fastur sjóður virðist fær um að láta að mörkumjum þv> nafni ógölluðu, og skilj- skoðun sinni til stuðnings.. er í um þeiui það þannig eftir. Ef fyrstu grein þessa máls, en það er afkomendur vorir fara að vorti bæði fátt og lítið. Þess er þá fyrst að ^eta. aö það er býsna kynleg fjarstæða, að eignarfalls-s-ið, sem er sama sem dæmi gæti nafnið haldist óbreytt æðilengi. En ef afkomendur hr. Sigurdson’s sýndu jafn mikla við- leitni, eins og forfaðir þeirra, Ásv. kr. 24,000. Keikmngurinn var samþyktur umræðulaust. — Þá skýrði forseti frá bókaútgáfu fé-j lagsins. Reykjavíkurdeildin hefðlj géfið út bréf JónS S’iguéðssonaT; með stúðningi Hafnardeildar ogj styrk úr landssjóði, hefði að aukj gefið út Skírni, 85. ár, og Sýslu- mannaæfir IV. bindi 3. heftj ogl Fornbréfasafn X, 1; en frá Hafn- j arjdeildinnii hef.ði komið' Lýsing íslands eftir dr. Þorvald Thor- j oddsen. II. bindi 3. hafti, og; Safn til sögu íslands', IV. bindi 5. eignarfallsending á mannanöfn-j Sigurdson, í að rófuskella ættar- um, gerðum að ættarnöfnum, eigi nafn l)að, 9;m bann lætur þeim engan rétt á sérfHJ. Það er engu eftir’ °S hver liSur mjólkaði aft- líkara, en hann haldi að ættamöfn an af Því einn »taf. þá RÞeti farið landa han9 geti því aðeins verið svo- aS honum brygði við að sjá góö og gild að þau sé eitthvað fca5 'eftir sjötta liSinn, Þá yrSi ,, . „. , T , -o 1‘lingiu. Þó: málgölluS, því aS málgalli er þaS, sem se ekkert.eftir af því, og ^ain 111 so^u lsiana.s’ 1V’ Dmai 5- blaðsins rimes 1 Los Angeles, ag Verkamenn geti barist fyrir ag sleppa eignarfallsendingum éi sjöundi liðijrinn yrði O-son ('Núll-; beft1, mmtist latins brefa >ar sem um 20 manns biðu bana, j réttum og framfaravænlegum j mannanöfnum jafnt sem öðrum sonL Hann vndi því sjálfsagt ftia^a , rk' Lahmann-Filhes. 31 - 1--'- - -- íslenzkum nafnorSum. ÞaS er ekki lengi og 'kysi sér sennilega ^ ^lafar voru teknir ínn' Þa engu Kkara en Asv. Sigurdson lítij^ nafn- Og nýja nafnið mnudij var "PP og rætt frumvarp; svo á, að málfræöilSa ógöllu*! varla veröa “mát á BretannJ' því! ^ ^ f«,af.R^kJa;: , . . . . , - Það eru svartir sauð- ættarnöfn eigi engan rétt á sér aS Það yrði a« öllum likindum Vlkurdeildin hafSl samÞykt 1 mannaforingjar, og annar þeirraj ir í þeirra hópi, rétt ems og ííeinkum og allra helzt, ef af þeim! háimskt. ' sumar; EfÞr nokkar umræ8ur.varj ritari jarnsmiðafelagsvns ‘Trtter- hópi auSmannanna. Þess vegnajmætti ráða. hvaðl feðúr hlutaðeig- national P.ridge and Structural vergur ag g^ta varúðar í styrk og Association. • j fyigi vig einstaka menn. Ef Blaðið i fylgi við emstaka menn. Times’ hafði um lang- þag er ekki gertj er mikil hætta á an aldur verið afarfjandsamlegt í a5 svörtu sauSirnir ve.-Si styrkt- garS verkamannafélaga í Los An- ir ómaklega,' cins og McNapiara geles, og gert alt sem því var bræðurnir nú. ' auðið, til að spilla og gereyða j>ag eru einmitt likindi til. aðjnófn skuii enda hafi heitið. Vér höfum talið ]>að æskilegt, að föðurnöfn íslenzkra manna, er fluzt hafa vestur um haf, yrðu | gengið til atkvæða að viShöfðu j nafnakalli; var frumv. samþ. meSj j 14 samhljóða atkvæðum, 1 fund-J armaður greiddi ekki atkvæði. — Bókafregn. Jólabókin I. og II. Iiai V1UU Tvær jólabækur hefir H. S. I Brá«abirgTöar ák^arSanit- voruí ættarnöfn niðja þeirra hér í’landi. Bardal sent oss‘ er bera Þa8 nafn,, samþyktar 1 emu hþoS!. — Vara- og höfum hvatt til þess, að þau °S hafa inni a« halda sögur og forsetl helt. j13- ra:Su °s arn fe' --- kvæði. er eiua sérstaklee-a við ia£mu heilla framvegis. Hann sérstaklega á að ógreitt . . látin halda sér sam- kvæSi> er d&a sérstaklega við þevm felagsskap. Á oru verkamenn úrslit þessa McNamaramáls verðijkvæmt Jslenzkri málvenju, að svo íólin- Sögurnar eru vel valdar, lmtl. l>ar vestra blaöinu þvi afar reiðir þegs> verlca«marmiajfél)ÖKÍn j mikhi levti sem auöiö er höfundar ]>eirra víöfrægir, svo an, nanc^‘ dasafnsins (12000 °g ritstjóra þess, og McNamara- verðí hér eftir gætnari í þessum; Eftir kenninn Ásv Sieurdson’s; sem SHma Lagerlöf, hin sænska; kronuO. ,ættl a® le££Ía vib hinnj bræðurnir. sem virðast vera mjög efnum, svo þó að þetta óhapp eHa eneir ineð að ættnefna sie skáldkona, er hlaut verðlaun af fæsta sjoð íelagsins. Cand jur., akaflyndir menn, hofðu ekki fariB verði þeim tilfinnanlegt í bilit, þájrettum og óbjöguSum föðurnöfn- sÍoSi Nobels;, fyrir skáldskap, í :fon SvembJornsson ga« Þess, ab j Lynt meS það, aS þeirn var stor- grægj þaU á því þagar til lengdar; um sinUm. Hver sem gerir það, fyrra- °S eru liblega þýddar. Einna hann hef? 1 unlho' ,forseta illa viS blað þetta eins og ekki var jætur af þvi aí5 þau verSa var- gerir sMkt j aIgeru heimildarleysi I skemtilegust er sú saga, sem bisk- Eeyk ah furfia' kárari um að ljá eivjstökum mönn- Rettinn tn þeSS a8 ættnefna sig up Þórhallur segir þar, og heitir ;takf_ ItT Þó að engar sérstakar verka- um svo óskorað fylgi, að segja; föðtmiqfnúm öðlast menn ekki manna æsingar eða verkföll stæði megi aS haldi við oftraust. ! nema þeir aflagi nöfnin fyrst!! yfir þegar sprengingin varð á ------•—-------- | AS því fcúnu er herra Sigurdson stórhýsi blaösins. 1 imes í Los p AÍirnarfallc c irt fus tlf a® undirrita ættarnafns- Angeles, voru óvinir verkamanna Eíliíl HIIi cIgnariaIÍ6"O"10 j “i'icense” en fyr ekki félaganna fljótir til að gefa það ----- j Annað það,’ er hann ritar um í skyn, að forsprakkar þessara Hérra Ásv. Sigurdson sendir|,þelta mál, er ílezt alt út í hött og félaga værtt eitthváð við gkep þetta yfirlætislitla erindi í varn-1 tij nauðalítillar skýringar á þvíj þenna riSnir. Þóttu McNamara arskyni þeirri skoðun sinni, að j sem um er að ræða. bræðurnir einna líklegastir til að j ekki beri að rita eignar,falls-s í I Eitt sem hann miunist bigjj..! ReylcjaMÍIairdeiIdarinnar til að lieitir taka vl® ^j’Sh^tm • Hafnardeildar-! Jólasaga frá '°GaröT”’ prýðilega innar Ur6u Þvi næfit nokkrar um“' v.el sögð, og viS fullorðinna hæfi, ræ6ur um beimsendmg munanna, ekki síður en unglinga. Svo pr!°R ab Þeim loknum var fundl er um allar sögurnar, að unglingar geta haft gaman af þeim óg alt eins geta þær orðið fullorðnum til skemtunar og eftirþanka. Af kvæSunum eru tvö ný, hvortj öðru betra, eftir Valdemar Brieni; slitið. R. a. cr Menningarfélagið. , . I Fyrsti fundur á þessu haftstii og GuSm GuSmuindsson. Hér'var haldinn í Únítara kirkjunnij jnafn stúdentsins, sem Lögberg! J1™^ EiíS fagrajólakvæði séraj 9- ^oven^er- ; gat um að hefði breytt nafni sínu; j Matthíasar Jochumssonar. ÞaS; Herra Jónas Þorlbergsson, er hafa verið í vitorði um spreng , föðurnöfnum íslenzkra manna inguna. Sá gninur /hafði ]>ó “Herra ritstjóri! o__ __________________________ eiginlega ckki við annað að styðj- MeS allri virðingti fyrir við- j og skrifar sig nú’jóösson í stað er fal,e^a -?en^ð frá hessttm jóla-: auglýstur hafði verið með fyrir- asf i bvrjun, en frambu.rS manns, leitni yðar til að halda sem mestu Johnson. ÞaS þykir hr. Sigurd- kverum a® °llu leyti. Þau eru ó- lestur a þessum fundi. gat ekkt nokknrs, sem tekinn hafði verið af íslenzku t nöfnum “landans”,! son auma glappaskotiðL ’ Hannj d-vr; la£kSa innbundin eiga verið yiðstaddur; varð vegna 6- fastur í Detroit i síSastliðnum eftir aS ltann verður borgari í gerist jafnvel svo stórorður ag'skilið gan£a vel ut- fyrirsjaanleg.a orsalca að flytja Apríl og þá búinn að játa á sig enskumælanch landi, get eg ekki kana þag amböguhátt 0g ósann- ------------ úr bænum. ýmsa glæpi áðttr. fallist á að eignarfalls-s-ið eigi;jn,di. Slikt er þvaður tómt. Rastir, eftir Egil Erlendsson. 1 lians stab var sera GuSmund- Eigi að síður var svo ntikiS til- nokkurn rétt á sér i föðurnöfnum, Fyrst og fremst heitir faðir *___________ ________ „u.i.. u.l... ur Árnason fenginn til að halda lit tekið til > framjburöaí /þessa sem brúkuð eru fyrir ættarnöfn; Þessar sögur eru miklu betur j f i stúdentsins Jón, svo að um enga!sa<rðar en vig má búast af ururum f v-,, - , " sakantanns, að leynilögreglumaö- því sé þaö þar og skoðað frá ís- j ættvillu getur hér verið að ræða.: manni.’ Hann keniur furðu ^lið-í "[•• atr,Sl ur saíarfræði , serlelga, ur var g.rður út og látinn hand- lenzku sjónarmiði, varnar það þvi J annan sta5 er þa5 verglauna- leea orSum að því sem hann vill íro'ðIe?t erindl- taka McXamarabræöurna yfir í að nafnið sé nafn, bara gerir það flónska af íslendingi að kallaseo-ja <retur saut ’frá soreleffum 1 alsveröar umræðuir ur8u a, Detroit og flytja þá án nokkurrar aS orði. sem gefur upplýsingu um nafni8 Jónsson ambögu, því að atbur’ðum klokkvalaust og látið^'p ,af SUJJUm StaS.h*ímgU™ i undangenginnar réttarfærslu, hvað faðtr manns haft heitið. , hvert stautfært íslenzkt barn veitJ ksandann kenna til nvS gleði og! ‘, fynrl” einikMm viðvikjandi vestur til Los Angeles eins og Lögberg minnist á fyrirmynd- j aíy na,ín. þetta er hárrétt. j harmi þess fólks, sem hann segí Sri pTr ^ I þetr væru glæpsekir obc>tamenn. ar student sent hafi breytt nafm Herra Sigurdson hefir nú fall- frá. ÞaS er einn hepfilegur ágalli! ‘ P ’ _ ”)•/ ö‘7nJ°‘ÍS- Þegar vestur kont voru þeir sínu úr Johnson í Jónsson; eg viljj« frá fyrri staðhæfing sinni umjá þeim sem skrifa skáldsögur á xu’ b' Bcnedlktsson:. StePban settir t varöhald og þegar fitjað segja, að hatrn ltafi gert glappa- þaS, aS óhjákvæmilegt skilyrði til fslandi, allra helzt sumum s,em tnorson og sera f<°gnvaldur upp á sakamáls rannsókn gegn skot undir öllum kringumstæðum. j ]>ess a8 komast á lcjörslo-á í Banda I semia þær á landssjóðs kostnað,; 1 etursson' . . ,, gegn þeim. (VVrkaipiannafélÖgin Ilafi faöir lians heitið Jón. er það nkum. sé það. að eiga sér ættar- að það er eins og lesandinn heyri , Fyrir[esaranum var Sre,tt Þakk veittu þeim allan þann stvrk, er að sönuu íslenzkt og clugir fyrir!nafn, Nú viðuiikennir hann að þá snöcria. ef eitthvaS gennur á f atKvæSl- ibau niá'ttu : fræeustu Klrmemú ltann siálfan. en sonur hans erfirihess hu.-fi pHrí m mmir comf ___Annar fundur var haldjnn 23. voru Nú viðuiikennir hann að þá snögta. — 0*0..J1111 má.Vtu : fnegustu !V)gmenrn> hann sjálfan. en sonur hans erfir!j)ess þurfi ekki, en reynir samt móti þeim persónum sögunnar, <er .. " 11 fengnir þeim til varnar frá honum ambögu sem gefur til aS koma sinni ættarnafns-nauðsyn þeir halda upp á, þeir setja skæt- JNOvem,Der- .•kt biklanst að Ie.'rp’ia fram kvnna risannindi ef slooðað er frá , f,V i n^ct, v:* ___ , «__ ____ _________„i.,.:______ He.ra samþvkt hiklaust að le.ggja fram kynna ósannindi, ef skpöað er frá yfir i næsfa ættlisinn. yjg erumliW í hær sem beim er ekki um 02 “• , • , .......... c;- -________xi„_____v _________«_:«_l! -ö, 1 ’ , .* • _v •> _flutti ^ririestur um Vestur- jBjörnsson j Þorsteinn alt það fé, sent þyrfti til þess, og ísJenzku sjónarmáði, eln Je.r ill- báöir sammála um það. að æskilegt einkunTe’r° þeim uppsigað við abj . -x , að stvðja ntál þeirra að landstög- mögulcgt að kveða að. frá ensku se, ag annar ættliðurinn haldi því mennings álitið. ef þaö er líklegt Austur-rslend,n«'a- um svo sent mætti framast. Framj sjónarmiði; það tekur aukahnykk, ættarnafni, er forfaöir hans bar, til aS taka hart á einhverri ávirð-1 I yrirh, lystl t*eim álmfum, sem að þessum tínta voru verkamanna- sem enda er ofvaxinn íslenzkri j ag um það er ekkert að deila. ingu þeirra sögupersóna, sem þeir tsl- her 1 Vesturheimi hefðu orðiS félögin búin að verja um $190.- tungu, hvað þá enskri. HafijEf herra Sigurdson hefði gefið hafa tekiS ástfóstri ,við. Þ,eirj fynr og Þe,m. breytmgum, semj 000 í vörn þessa máls, og var faSir stúdentsins ekki heitið Jón, sér tóm til að lesa rétt, það sem teygja lopann á mörgum blaðsiB- j feir heB5u teklö> fins_°g bonum NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOfi’A í WTNNIPEG Höfuðstóll (laggiltur) . . . $6,000,000 Höfiíðstóll (greiddur) . . . $2,200,000 SrjÓRNENDUR: Formaður................Sir D. H. McMillan, K. C. M. G, Vara-formaður ..................Capt. Wm. Robinson Jas, H. Ashdown H T. Champion Frederick Nation Hon.D.C- Cameron W, C. Leistikow Hon. R. P, Koblin Allskonar oankastðrf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við einstaklinga eða félögpg sanngjarnir skilmílar vetttir. — Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á Islandi. —Sérstakur gaumur gefinn sparisjcíðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 raánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. Á leið vestur yfir Klettafjöll. Klettafjöll traustu, meS hnjúkana háu, hliöarnar, skógana, lækina bláu, urSir og g lin og gjárnar og sprungur, gnæfandi tinda og hamra og klungur, dalina, fossana, f.rjósama reití, friðsælu heimkynnin, dældir og leiti, gulliS og silfrið und sviplegum brúnum, •silung í strumum og blómin í túnum! Gnæfandi tindar mtíð tignina háu, tjaldaSir stjarnanna ljóshveli bláu, viö ykkar rætur er frelsi og friöur, fegurð í dölum og smástrauma kliSur. Lííið þið austur er gullroSinn geimur gróandi akrar og búsælda hreimur; horfitS þið, vestur er syngjandi særinn, suðræni var.minn og hressandi blærinn. Undrandi lít eg á leiðina fríða, letraða stórvjrkjum horfinna tíða, talandi vottinn um þróítinn og þorið, þrautirnar mörgu við frumbýlings sporjð. Brautin er höggv.in og brúuð og grafin, boruð í klettinn, of dældina hafin; ógnándi brekkan og dalverpið djúpa; dásemd og ráðgátiim útsýniö hjúpa. Eimlestin brunar um brautina þungu, bergmálar lagið, er hetjurnar sungu, sem að hér stríddu og leiðina lögðu, luku viS daginn og tll okkar sögðu: “Þið getiS starfaö og lýti vor iagað, leiðbeint því öllu, sem rrt'ður er hagað; við brutum ísinn á meðan við máttum, miSluöum öllu því bezta vér áttum.” Áfiram, til vesturs; á leiðina líður, lelstin er hraSskreiS og'krafturinn striður; krókótt er brauáin um brekkur og klungur, blágrýtisurðir og skriSur og sprungur. Efra rís tíndur með blæjuna bláa, brattivr og stoltur, viS loftsali háa; neðra er dalurinn þögull og þröngur, þéttvaxinn skógur og lækjanna söngur. Vegurinn léttist, nú lifnar og fríkkar, ljúfara, bjartara, útsýni vtkkar. Borgin, meö síkraudegu hallirnar háu, horfir að skínandi sæhveli bláu. Kraftur og fegurS i faSmlögum búa, frjósömu reitunum eikurnar hlúa; táprð og fjörið í Itíiftrandi loga leikur um brosandi strendur og voga. Fránhýri ægir með fallþunga niðinn, frelsið og hreystina, töfrandi kliðinn; firðiir og vogar með vinblíSa hljóma vaggandi gnoðum í árdegis ljóma; drangar og tangar og tindarmir háu, titrandi, glitrandi straumarir bláu, gullroSlnn skógur og grundirnar fríöar, gróandi akrar, og dalir og hlíðar. Hér vil eg hvílast og leiðinnii létta, ljúifit er að dreyma, hið ókomna frétta: Fríð veröur ströndin þá stundirnar líða. starfið og framsóknin menningar tíða. Hvað segir aldan, sem berst fyrir blænum, iblikar og hverfur i freyðandi sænum? Iifið er ga:sli, sem leiftrar á hafið, lögum og ráðgátum himinsins vafið . M. Markússon. Konungur og drotning takanlega eins og hann gerir rrneð gizkað á. að allur málskostnaður- er naínbreytingin ófyrirgefanleg.. inn mundi verða fast að 1,000,000! þvi þá er hún bæði ósannindi og dollara;. : ambaga frá upphafi . Yekamenn tóku því vel og Ii5- Röng mun sú skoðun, að þaS mannlega að leggja fram þetta nægi i Bandaríkjunum—eða Can- fé. Sú skoðun var ajrnent ríkj- ada—að “menn eigi nafn ogjist hjá þvi, að auglýsa vankunn- andi meSal þeirra og margra ann- kenni sig við föður sinn”; það áttu sína á íslenzkri tungu jafn á- ara að McNamara brasðturnir getur að sönnu gengið fyrir fyrsta væru haíðir jfyrir rangri sök. og! ættlið, en naumast mundu stjórna að málið gegn þeim væri nokkurs ritarar eða dómstólar landanna konar herferð auðkýfinga á hend hða íslenzka nafnasiðnum að ur verkamanna félaigsskapraum. j þróast þeir, eftir að þeir þektu Styrktust ýmsir í þeirri trú, víð j eðli hans. Enda hefi eg aldrei þá aðferð, sem beitt var við Mc- j vitaö neinn “landa” reyna að láta Xamara-bræSurna í Detroit, er börn sfn taka upp sitt skírnar- þeir voru handtedcnir þar og flutt-j nafn, eftir að hann hefir skrásett ir vestur eins og dómsekir menn. j fööurnafn sitt sem ættarnafn. Þegar prófin hófust ýfir þeim j Máske þaS væri æskilegt, að >c t ro 1> o t* 1 n «> 1« p t ««rtl 1 f «> bo ««—-v n _I \ _ _ x* e _w m vér höfum áður sagt'nýskeð um jum um það, hvaö sagt hafi verið omu bær yrilr,iSÍ^nlr'_ Einnig þetta atriði í Ixigbergi, han;n komist hjá ölhi skrifi sínu j almenningi tóninn, fyrir þá dag um þetta nú. J dóma, sem þeir gera honum u,pp. Ennfremur hefðli hann þá kom- og sumir eru alveg réttir og sann- þá MM|i sveitinni borginni. <* /Tu”4“: komn til Bombay á laag.rdaginn gjarmr.. Þennan viðvaningslega klaufaskap er höfundur þessa sögukvers, laus við að miklu leyti ingum, andlegu, siðferðileigiu og efnalegu ástaridi þeirra. Hin orSlag'ða, ameríska Mam- monsdýrkun fanst honum hafa fest alldjúpar rætur hjá Vestur- orðinu “sson,” sem hann er aö Það er ekki ólíklegt. að hann hajfi lsl' . _ , flagga með. Hann virðist ímynda til að hcra meira af glettni heldur Bott fyn.lfl* væn aSallegp- aJ- sér, að eignarfalls-s-ið í íslenzk- en veilulegri tilfinningasemi. Hann j varlep efrus' yar ekkl laust yiS um föðurnöfnum heyri til atkvæð- hefir skarpa eftirtekt, kann vel að a skopast væri að sumum sið- inu son. Ef svo er, þá er sízt að tfsa atvikum svo að lesandinn geti venJum Vestur-ísl, emkaalega 1 undra þó að honum þyki það sér- sett sér þau greinilega fyrir sjón- hinum kto*julega félagsk^ peirra. vizku-spernngur, aS halda eign- ir og leggur sogufolkmu eðhleg skemtn yar -?f_I nefnist Bákrid, og til þess að sjá J. • , . I . ............ mennur og gerði góðan róm að!°g heyra konunginn. Konungur e \ iz u sperrinuur Þeir sem vilja sja og kunna aö þVj. , gerði sig bliðan móti fagnaði heilu og höldnu úr sinni löngu sjó- ferð og var tekið með fagnaði og margskonar hollustu vottum af borgarbúum. Þau gáfu áheyrn þeim höfðingjum, er þeirra fund vildu sækja, enskum og þarlend- um, en i borginni var staddur múgur og margmcnni víðsvegar að, til þess að taka þátt í þeirri I stórhátíð Mahómets manna, er Tekur öllu fram í tilbúning brauðtegunda vestra hér í haust, vöktu þau hina taka upp nýja aðferð, sem að mestu athygli, og bæði verkamenn! minsta kosti gæti framleitt óend- og andstæðingar þeirra, hafa haft a-nlega uppsprettu af eignarfalls- s-um í réttri merkingu, og einnig verið góöur leiðarvísir fyrir ætt- vakandi auga á öllum fréttum um þann málarekstur.. i Prófin Jiafla nú jstaðfið yffr fræðinga komandi tíma, sem sé: rúman hálfan annan mánuð, ogjað bæta við “sson” fyrir hvem máli’S sótt og variö af hinu j ættlið, sem fram gengur., Til mesta kappi. Engin stortiðindi dæmis: Bjarni Marteinsson, (Hians höföu þó gerst fram að þessum somj Runólfur Marteinssonsson, tíma, og var búist við að líSa j ,hans son Bjarni Marteinssons- mundu margir mánuðir áður en j sonsson og svo framvegis út í það málið yrði útkljáð. En á því j endalausa. Mundi það ekki svip- sannarlegur og meinloka. , | mfta hina fyrstu tilraun efnilegsj Höf, var greitt þakkl atkvæði! þeima, kvaðst feginn að líta aftur Oss langar þvi allra vinsamleg-' hofnndar, ættu að kaupa bókina. :a8 Ickum ; þann hinn bjarta gimstein kór- ast t.l að benda mann.num á, að Hun er ódýr, kostar að eins 3Sc. j Nokkrar umræður urðu á eftir.: ónu sinnar, er Indland væri, og eignarfalls-s-ið . isl. föðurnöfnum Ef hofundmum vex skilnmgur og s B. Brynjólfsson mótmælti tfsti gleði sinni yfir vellíðan og manna heynr alls ekki til Jcm.jsmekkur með aldnmim. þá er ó-j því emdregiS. at5 Mammonsdýrk-> framförum landsmanna. Hinsvegar er það hluti af nafni j n*tt að spa vel fynr honum og un heM aðalból sitt 5 Ameríku; I Delhi er mikill viðbúnaður bún væri útbreidd um allan heim. j hafSur til krýningarinnar. ÞaS Einnig tóku til máls séra Guðm. j slys vildi til, að eldur kom upp í Árnason, Mr. Valgeir Bergmaninj tjöldum er þar voru reist handaj og fleiri. I vara-konungi Bengals. og brunnu Næsti menningarfélagsfundur tjöldin með vistum, skrúðklæðum,1 verSttr haldinn væntanlega 14. ( búnaði og öllum farangri, og varl þ. m. ! það alt stórmikill auður, er týndist Friðrik Sveinsson. í þeim eldi. því, sem son á við, eignanfalls-j skáldsikap hans. ending þess nafns; Jónsson er t. *“*"• a. m, sama sem son Jónj. 5‘-ið j Bókmentafélagið. Jóns er eignarfallsendingin. En ----- “sson” væri Ásv...sk vitleysa. pg Arsfundur Hafnardeildar hins þvi likt er sona-sona-sona-fargan-; íslenzka Bójcmen/t^félags var ið, sem hann er drjúgastur yfir. j haldinn 31. Oktqber 1911 'kl 6 Um föðurnafn ritstjóra Lög-j síSdegis á Borcbs collegíi 16 PURiry Ifitour /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.