Lögberg - 07.12.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.12.1911, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. DESEMBER 1911. COATES Wm. Coates, kjötsali, óskar viðskifta við ísl. Takið eftir verði á Dill Pickles 25 tylftin Magálar í rúllupilsu Saxaö kjöt í Pies 150 2 pd fyrir 250 Sealshipt Oysters Hangiö kjöt sérlega gott til jólanna á lágu veröi Gæsir, hænsni Spring Chickens, Kalkúnar af beztu tegund Frampartur af lambaketi 12 J^c pundiö Stew ket 9c pundiö ef keypt er dollarsviröi Tólg, smjör og svínafeiti viö lágu veröi, MARKAÐIR: horni Elgin og Sherbrooke Ráðsmaður Gunnar Sigurdson, Tals. Garry 25 og horni Maryland og Sargent Ráðsmaður Ásbj. Eggertsson, Tals. Garry 22 COATES J. J. BILDFELL FA8TEICNASALI Room 520 Union Bank - TEL. 2685 ' Selur hús og lóöir og annast alt þar aölútandi. Peningalán QRNADR Á UNDAN Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg. Talsímí main 4700 Selur hú§ og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Af því að þeir skm tilbúa, hafa jafn- an að hafa það sem allra bezt, þá hefir Canada brauð orðið uppáhald allra vandlátra heim- ila. Þeir einir vita hvaö ágætlega gott gaö er, sem reynt hafa, Talsímiö Sherbr. 680 og fáiö þaö heimflutt daglega, fyrir 5c hvert brauö. S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipee Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fceði og hús- næði mót sanngjörnu verði. Elín Arnason, 639 Maryland St., Winnipeg Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verö, afhverri tegund sem er, eins og hjá B, THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. AfiÆTIS VIN 06 VINDLAR TIL JÍLA-SBMTIÍNAR í neinm grem Ráövendni Hudson’s Bay félagsins í viöskiftum, he,fir ekki veriö meir stunduö heldur en í Vinsöludeildinni. Margur má öfunda oss af því orði., sem af oss fer fyrir gæði þeirra víntegunda, er vér seljum, og vér áltum það fullkomlega afsakanlegt. a«i minnast á þaö þegar vér getum um jólabirgðir vorar. Það þarf nákvæma þekkingu á vínum, til þess að kunna að velja úr þeim. Þá þekkingu hö,f- um vér haft um allmörg ár, og því er það, áð jafnan er til vorrar vöru jafnað, þegar um Whisky og Brandy er talað. Fyrir utan þau vín, sem vér látum setja saman^ höfum vér til sölu allar þær víntegundir, sem hafa orðið vinsælar við margra ára reynslu og koma frá heimsins frægustu vingerðar húsum. Mörg vin eru nú seld með sérstöku jótaverði i verzlun vorri. TalNÍmapöntunum slnt fljótt og grofðlega. Fjórðipartur úr miljón af vindlum bíða þeirra sem reykja um jólin == SELDIR MEÐ HEILDSÖLU VERÐI. sem til Winnipeg hefir komið og sýnir, að vér er- stærsta vindlasending. FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Röskur unglimgspiltur, 12—16 ára, getur fengið atvinnu nú þeg- ar með því aö snúa sér til ráðs manns Lögbergs. Pilturinn þari: að vera vieJ kunnugur í ibænum. Vjer kaupum F r í m e r k-i sérstaklega frá íslandi og dönsk- um nýlendum. Gáiö aö gömlum bréfum og komiö meö frímerkin h'ingaö. Vér borgum út í hönd. O. Kendall (O.K. Press) 344 William Ave. Opið á kveldio. Skemtisam- koma og dans GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúiö í nýj- um vélum meö nýjustu gerð, ætti aö brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- um búöum. MILTON’S Tals. Garry 814 Þetta er einhver hin um vel við aðsókninni búnir, Með því að kaupa slika feikna fúlgu í einu lagi fyrir peninga út ií hönd, þá sjáum vér fært, að selja vindlana með heildsölu verði. Hér sést hve miklu það munar, hvað betra er að kaupa vindlana hjá oss en annars staðar. Þær pantanir, sem koma nú strax, verða afgreiddar strax, en vindlarnir geymdir til þess tíma sem hver einn til tekur. Oss er ánægja, að taka af yður ómakið að skrifa utan á sendángarnar og koma þeim þangað, sem þær eiga að fara. toof kassa Manuel Garcia Lonrdes Chica Manuel Garcla Con Selectas Manuel Garcia Invincibles. . Manu'ei Gareia Con. Chicos Manuel Garcia Club Shse . . Manuel Garcia Puritanos . . Hingað til bæjarins komu föstudaginn ungfrúrnar Þorbjörg og Pálína Thorwaldson frá Akra, N. D. Þær dvöldu hér hjá frænd- fólki sínu Mr. og Mrs. P. S. Bar- dal fram yfir helgina og fóru heimleiðis á mánudaginn. Því fljótar, sem menn loina við kvef, því siður er þe'm hætt við Iungnabólgu og öðrum þung- um sóttum. Mr. B. W. L. Hall, frá Waverley, Va., segir: “Eg trúi því fastlega, að Chamberlains hóstameðal (Chamberlain’s Cough Remedyj sé alveg árieönalega hið bezta kvefmeðal, sem til er. Eg hefi ráðlagt það mörgum kunn- ingjum mánum. og þeir eru á sömu skoðun og eg.” TiJ sölu hjá öllum lyfsölum. Sérlega hentugar til jólagja.fa eru þrssar bækur hjá Bardal: — Engifbörnin, ioc. Rauðhetta, með litmyndum, 15C. Ævintýri And- ersons I. og IL. $1 50 hvort, bund- in. Kvöldúlfur, Robinson Crusoe og mjög margar aðrar hækur handa bömum og unglingum. Bók æS'kunnar $1.10 ib. Daglegt Ijós, 25 cent í bandi. Ljóð úr Jobs- bók í bandi’ 50C Passiusálmar: 40C., 8oc. og með nótum $1.50. Litla sálmabókin, gylt í sniðum í hulstri $1.50 Stærri sálmabók, $1, $1.50. í hulstri $1.75 oggylt í snið- um i morocco bandi $2.75. — Ljóðabækur allar, sem í markaði eru margar í skrautbandi eru taldar upp i bóka auglýsing minni, Margar sögur hentugar til gjafa. skemtibækur, hækur alvarlegs efn- is, til fróðleiks, uppbyggingar eða dægrastyttingar fást hjá Bardaí. Enskar hækur íslandi viðvíkjandi með prýðilegum myndum og f.-óð- legri lesningu ,fást hjá Rardal. FaJleg hók er góð jólagjöf, Góð bók er hezta jólagjöfin Uadir umsjón íslenzka íþrótta félags- ins “Leifur Hepni“, verður haldin í Goodtemplarasalnum fimtudagskv. 14. Desember. ISLENZKAR GLlMUR undir stjórn Guðm. Stefánssonar. ENSKAR GLÍMUR, (Catch as Catch can). Chas. Gustafson, Ernie Sundberg, Jón Haf- liðason, Edwin G. Baldwinson og fleiri. Þetta er fyrsta eða annað sinn sem Isl. gefst kostur á að koma á samkomu af þessari tegund, og undir umsjón Islendinga. Á eftir samkomunni verður DANSAÐ til klukkan I.—Góður hljóðfærasláttur. Prógram verður auglýst í næsta blaði. Fararbeini og fóður á Mountain Kæru landar! Þegar þið komið til Mountain/ , N. D., ef ykkur vantar fljóta ferð, —þá finnið F. H. Reykjalín. Hann er vanur ferðum og fljótur til greiða—: Ekkert nema alt það bezta eg hef i til að lána hér; Valin “rigs’ ’og væna hesta, og veglyndi frá sjálfum mér. Ka*«sinn 100 f k«ssa Upman Perfectos . . 25s $5.00 $19.35 Pur Finos 6.00 10.70 Upman Sublimes . . 50s 5.00 9.75 Upman Panatelas 5.50 10.30 Upman Habaneros . . 50s 5.00 9.65 II. Clay Hachelors 3.75 14.10 H. Clay Per Finos 6.25 12.25 H. Clay Alejandrds 5.25 10.10 H. Clay Commodores . . . . 5.50 21.40 H. Clay Panatelas 7.00 13.90 H. Clay Cadet 6.00 11.70 H. Clay Admirals . . 25s 6.75 26.75 Otero Con Esp . . 50s 4.25 8.10 Otcro Panatelas 5.25 10.20 Otero Pnr Flnos 50s 5.60 11.00 Otero Invincibles . . 25s 4.25 16.05 Otero Perfection Finos. . .. . . 25s 4.25 16.15 Bocks Con Esp . . 50s 5.75 11.20 Bocks Pur Finos 6.2!> 12.25 Bocks Panatelas 6.25 12.30 E. C. Beck, Magnolias.......... E. C. Beck. Puritanos.......... I;a Carolina Favoritas......... La Carolina Pur Finos.......... I.a Carolina Panatelas......... Partaa;es Pnr Finos............ Partagas Favorite Extra . . Romeo & Julieta I“uritanos La Corona Demi Sasse........... Villar, Fondres................ Vér höfnm svo að segja hverja einnstu vindla tcgund, sem almenningi geðjast. til a<5 nefna þá alla, en jólaverðlð er hið sama íi þelm og því sem að ofan er talið. Kassinn 100 í kassa 50s $5.25 $ 9.90 50s 4.50 8.75 25s 6.25 24.20 50s 5.00 9.90 50s 4.50 8.75 50s 6.25 12.00 50s 6.25 12.00 50s 5.25 10.15 50s 5.00 9.65 50s 6.25 12.30 50s 5.50 10.80 50s 6.25 12.00 25s 2.75 10.40 50s 6.25 12.00 6.10 11.75 50s 6.10 11.60 50s 5.25 10.06 50s 6.00 11.40 50s 4.75 9.10 50s 7.50 14.35 Hér er ekki rúm 1 7. afmælishátíð Tjaldbúðarkirkju 1 4- Desember ’ 1 1 Prógram. 1. Piano Solo............ Miss Laura Halldórsson 2. Söngflokkurinn 3. M. Markússon: Kvæði. 4. F. J. Bergmann: Ræða. 5. Miss Oliver; Vocal Solo. 6. Magnea Bergmann: Upplestur 7' Fjórar raddir: karlmenn, 8. Kristín Bergmann: Recit. 9. Johnsons Orchestra: Samspil 10. Söngflokkurinn. Kaffi í salnum. Aðgangur 25 c, börn 15C. KVELDSKÓLI Fyrir áskorun ýmsra Islendinga hefi eg áformað að hafa lcveld- skóla tvö eða þrjú kveld‘5 viku til enskukenslu. Þeir sem vilja sinna þessu finni mig ihið fyrsta að 639 Maryland stræti. Jón Runólfsson. Meira ljós og ódýrar Fimtudagskvöldið 7.þ.m. klukkan 8 til 10 veröur hald- ia sameiginlegur fundur í G. T. húsinu af stúkunni Heklu og Skuld til að kjósa Hús- nefnd (Trustees) fyrir næsta ár. Aríöandi aö meölimir mæti. B. M. Long, A,S. Concert Nefndin, sem gekst fyrir tom- bólunni handa fátæku konunni, þakkar hér með öllum þeim, sem tombóluna studdu, því að hún var prýðilega vel sótt. Hún þakk- ar fyrst og fremst stúkunum rfeklu og Skuld sem lánuðu hús- næði ókeypis, söbiuleiðis blöðun- um, Lögbergi og Heimskringlu, sem gáfu auglýsingar, og í þriðja lagi öllum sem unnu á eimhvemi hátt að tombólunni. Arðurinn af 1 tombólunni varð eitthvað $127. Nefndin. .. 1 1. Séra Runólfur Fjeldsted . kom hingað til bæjarins um helgina. Rafmagn kemur oröi á Winnipeg. Þar af kemur, að svo margir koma á hinar nýju skrifstofur borgarinnar, þar sem rafafl er selt til ljósa og vélavinnu. Bœjarbúar vilja helzt nota sín eigin ljós 0g rafafl. Rafinagn er jafn hentugt til aö sjóða við og hita meö eins og til lýsingar og vélavinnu. Komiö í dag biðjið um það Civic Liqhí & Power, 449 Main Street James G. Rotsman, Gen. Manager, Phone Main 1528 og 3503 heldur Miss S. F. Frederickson 1 húsi Goodtemplara á Sargent, til styrktar hjálparsjóði djáknanefnd- ar Fyrstu lút. kirkju, þann 1 2. Des. Prógram. Sonato. F. Major .. Mozart ,aý Allegro, fiy) Andanta (c) Rondo. Miss S. F. Frederickson. 2nd Piano Part Miss Mary L. RoberTson. (a) Arm, Arm, ye Brave, Handel (b) Rósin A-Thorsteinsson H. Thorolísson. Reading (Selécted). Cello Solo .. ............ Mr. E. Hugh Baly. (a) Prelude .. Rashmminoff (b) Presto .. .. Stavenhagen Miss S. F. Frederickson. (a) A11 through the night” __ (Welch Melody)' (b) Vögguljóð /. Friðfinsson H. Thorolfsson. Reading ('Selected.J ;8. Trio. Novelleten.... N. Gadc (a) Moderato (b) Larghatto con. moto. (c) Finale Miss Fredericksoh. Mr. Adilman. Mr. Baly. Aðgangur 25C, 8.30 P. M. Allra íslenzkra atkvæöa æsk- ir J. G. HARVEY sem Controll- er fyrir næsta kjörtímabil. Meö því styöjiö þér að velferö bæjar- mála. Herra Björn Olafsson, Hensel, N. D„ var staddur hér í bænum qftir helgina. Hann sagði alt gott að frétta að sunnan. Hrá loðskinn og húðir Eg borga feæsta verð fyrir bvorttveggja. Sendið mér póstspjald og eg sendi yður ókeyp- is verðlista. F. W. Kuhn, 962-964 Ing^rsoll 8t. Winnípcg: Herra Olafur Sigmundsson frá Selkirk var hér staddur nýskeð. 2. 5 Controller i i ruiiir fyrir B0ARDofC0NTR0L 1912 Hefir rekiö verzlun í Winnipcg í 28 ár samfleytt. Bæjarfulltrúi 1906-7-8. Bæjarráösmaöur 1909-10-11. Fylgir því að leitt sé linvatn í bæinn í staö hins harða upp sprettuvatns. Starfsmaöur borgarinnar án á- mælis og óviröingar, C.P.R. Lönd C.P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Kanges 10 til 17 (incl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi fást keypt meö 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6°/o Lysthafendur eru beðnir að snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S.D.B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, zart, og Kerr Bros. aðal umboösmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkoíráö umboð til aö annast sölu á fyrnefndum löndum, og hver sem greiöir öörum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp á sína eigin ábyrgö. Kaupið þessi lönd nú þegar, því að þau munu brátt hækka í verði. KERR, BROS., aöal um- boðsmenn, Wynyard, Sask Þetta snögga kuldakast kemar bart niður á öllum en einkum þeim sem hafa veikluð Iungu. ÞOKSKALÝál er vafalaust bezta meðalið til að vinnabug á hósta og kvefi. V’ér höfum hið bezta norska lýsi og handa þeim srm geta ekki tekið eintómt. höfum vér Emulsion góða á bragðið og örugga til áhrifa, Karlmenn óskast Til aö nema rakara- iön. Námsskeiö aöeins tveir mánuöir. Verk- færi ókeypis. Atvinna útveguö aö loknu námi, eöa staöur þar sem þér getiö sjálfir tekið til starfa. Ákafieg eftir- spurn eftir rökurum. Komið eöa skrifið eft- ir ókeypis bæklingi. Mioler Barber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg FRANKWHALEY 724 Sargem Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 80BINS0N Afsláttur á hvitum borödúkum og pentudúkum fæst hjá osshjá oss á flmtudaginn. Betri dúkar eru ekki til í verzlun vorri, né fallegri. Nærtatnaður handa karlmönnum, fleece lined og ýmsar aðrar tegund ir. Vér seljum nærföt til vetrarbrúks svo vagnhlöss- um skiftir. Allar stærðir og nó« handa öllum. Silki vasaklútar handa karlmönnum hentugir til jólagjafa. ROBINSON 1 Lu ?-RC 0 Ifrí* I M — tr ^ ~ i 7- “Eg þjáðist af harðlífi í tvö árj og reyndi alla beztu lækna í Bris- tol, Tenn., en með engum árangri. Tveir skamtar af Chamberlains maga og lifar töflum fChamber- lain’s Síomach and Liver Tablets) læknuðu mig.’ Svo skrifar Thos. E. Williams, Middleboro, Ky. — Allir selja þær. OGILVIE’S ROYAL HOUSEHOLD FLOUR Þaö er mjöliö sem allar húsmæöur ættu aö nota til þess aö baksturinn heppnist vel. Reyniö meö því að panta þaö. BIÐJIÐ UM ÞAÐ ÞAR SEM ÞER VERZLIÐ 4 + 4 + 4 + 4 t t t + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 Kjörkaup í vikulok. $11.90 1 26 fallegir karlm.fatnaðir, wor- d* “I A QA 20 til $22.50 fyrir 86 þykkar karlmanna yfirhafnir, venjulega $20 verða seldar fyrir sted. Vanal. $20 til $22.50 fyrir Sérstakl. góðar lambskinnskraga yfirhafnir til sölu fyrir $24.50 PALACE CLOTHING STORE G. C. Long, 470 MAIN ST., BAKER BLOCK 4 + 4 + i I +4+4+41« j Mr. og Mrs. Tryggvi Arason komu hingaö til bæjarins um hielg- ina úr brúðkaupsferð sinni sunnan úr Bandaríkjum. Höfðu þau far- ið þar um ýmsar helztu borgir og skemtistaði og létu hið bezta yfir ferðinni. Þau voru nú á leiö vest- u r til Argyle þar sem heimili þeirra verður. Þegar þú verður votur í fætur og allur kaldur, þ/ skaltu taka inn stóran skamt af Chamberlains hóstameðali ('Chamberlains Cough RemedyJ, þvo fæturna úr heitu vatni áður en þú ferð upp í, og þá ertu viss með að komast hjá vondu kvefi. Fæst alstaðar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.