Lögberg - 07.12.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.12.1911, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. DESEMBER 1911. 7■ Kátur konungur. Xavier Paoli heitir maður í þjón- ustu stjórnarinnar á Fr^kklandd; hann hefir þann vandasama starfa á hendi, að gæta þjóðhöfðingja þeirra er heimsækja hina frönsku þjóð, að þeir biði hvorki lífs né lima tjon af völdum stjórnleysingja eða annara óvina konungborinna mánna. Þessi Paoli er að láta prenta frásögur af viðkynningu sinni við þessa tignu menn, sumar sögulegar og allar læsi- legar; hér fer á eftir ágrip af hinni síðustu. Cambodia heitir konungusriki á Austur-Indlarndi, milli Siam og Ann- am, við sjóinn; konungur sá, er ræð- ur fyrir því landi, sókti Frakkland heim fyrir þrem árum, og sá eg hann í fyrsta sinni einn fagran vor morg- un, er hann rendi skipi sinu inn á höfnina í Marseilles og heilsaði með hlátra-sköllum hverju sem fyrir hann bar, embættismönnum í gulli lögðum klæðum, hermönnum, sjólið- um, burðarkörlum og lúðraþeyturum úr hernum, er allir voru sendir að taka á móti honum. Þessi konungur var hlátur mild- ur. Kætin var lians innræti og æfi- löng venja; hláturinn gaus upp úr| honum eins og hljóð úr gjallandi I, eru í hinum nafnkendu sainpot eða kom þetta fólk alt að einu, tæmdu voru svo næskornir og voðfeldir, að pilsbrókum að neðan, með felling-; vindla og vindlinga stokka, settust hver hreyfing lígamans kom aðdáan- um frá knjám til mjaðma, og hafa réttum beinum á gólftepp ð og skröf- lega vel frain. Þær, sem hafa þann silkisjal um herðarnar, og binda það uðu saman á sínu máli, hvort heldur starfa að klæða dansmeyjarnar, aftur um bakið. En þó ekki séu þær fríðar, þá hafa þær til að 1>era tígu- legan þokka og konunglega prýði í limaburði og framgöngu, sem hvert auga sér og dáist að. Um dans þeirra fer ]>essi franski höfundur í gainni eða alvöru eða háði, kann verja til þess tveimur eða þremur eg ekki að segja, og veit ekki þann klukkustundum í hvfext tsinn, mála dag í dag. þær í framan, hengja á þær háls- Annar ágalli fylgdi þessari veru men og spenna hringi um handleggi niinni, sem eg varð að þola alla tíð. og fætur á þeim, vel smíðaða og Sisowath hafði þann miður þæg lega furðulega dýrmæta. mörgum fögrum orðum, sem hér erlávana, að vera á gangi fram og aft-! Konungur sendi dansmeyjarnar óþarfi að telja upp. Hann segir þær'ur alla nóttina með hlátursköllum og aftur til Marseilles og jafnskjótt fór allar vera af tignum ættum, því að Rrpnnivín er ffott fyrif heilsuna □renmvm tS ,..^ef tekiðí hóh. _ + Viö höfum allskona víntegundir með mjög sann- gjörnu veröi. Ekki borga meir en þið þurtið fyr- ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brenmvín. T+T" | Kaupið af okkur og sannfærist. það þyki sómi í Cambodíu að kom- ast í dansmeyjahóp hans hátignar, og sé list ]>cirra bundin við trúar- brögð landsins, en eigi ekkert skylt við kvennabúrið. Á Frakklandsferðinnni voru þær undir stjórn elztu dóttur konungs, er hét Soumphady, ljót, geðvond, göm- ul piparmey, og stjórnaði þeim með harðri hendi, segir höf., en þær hétu Hih, Pho, Nuy og Pruong og þar fram eftir götunum. Þykir höfundi þau nöfn næsta fögur. III. Þegar öll þessi hersing kom á land, þá varö að fá því húsaskjól, en það ætlaði að ganga báglega. Höll bæjarstjórans í Marseilles gat ekki tekið við þessu kynlega feikna föru- háværu tali við lið sitt; spilamenn honum að leiðast. Og svo mikil hans knúðu hljóðfærin, börðu hnef-|brögð gerðust að því, að hann tók um á leðurþönur og slógu saman það í sig, að ferðast til Nancy, en eirspjöldum, en þess á milli grenj- þar gengu 10 eða 20 ungir menn frá uðu krakkarnir og hárifust, þó að Cambodiu á iðnaðarskóla, og vildi, mæður ]>eirra gerðu hvað þær gátu hann verja tveim dögum til að heim- til að halda þeim í skefjum, og með-j sækja þá. Tilhögun þeirrar ferðar al annars brugðu vindlingum, þeim reyndist fyrirhafnarmikil, því að endanum sem logað á, í munn þeirra kóngur var orðinn vanur viðhafnar- til þess að þagga niður i þeim. j viðtökum í Parísarborg, og krafðist Þetta sífelda uppistand gat gert að við sér yrði tekið i Nancy með hvern mann frávita; eg reyrtdi að fylktu herliði og öðrum stórhátíða- koma því af með liðlegu móti, j brigðum. Þó var hitt verra, að en fékk það svar, að hans hátign nærri stappaði slysi á þvi ferðalagi, tæki sér dúr á daginn og þyrfti þess og var Sisowath sjálfur sök í því. vegna ekki að sofa á nóttunni;! Þegar til Nancy kom, höfðu borg- lengra varð málið ekki sótt og varð arbúar skemtun af og þótti mikið eg að láta svo búið standa. Á hinn bóginn hafði eg nokkur ^THE CITY LIQUOR STORE „308-310 NOTRE DAME AVE. ^Rétt við hliðina á Liberal salnum. IPHONE GARRY 228©! AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- ,nds, uandarikjanna eða til eiobverca taða tnnan Canada Vá ncúð Dominion Ei- pres" o,—s rtoney Ordere, dtlendaf ■ v.sanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa ‘212-214 B.nuiatyue Are. Bulman Block Fáein atri^ii um Saskatchewnn. Hvergi t heirni bjóðast bændum betri tækifæri en 5 Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu i iNorðvestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarðvegur i heimi. Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, biður enn ónumið eftir 'því, að menn taki þar ókeypis heimilisréttarlönd. Það er 760 mílur á lengd og 300 mílna breitt. 'ikrifstoíur vfðsvogar um borgma, ig >llum Dorgum og þorpum vfðsvoffar utn nadið uoðfvaai Can Pac. fárnbrauto 5EYM0UR HOUSf MABKET SQUARE WINNIPkB lúðrum; hann hló við hvert viðvik, hátt og hvcllt, að öllu og engu, en Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefið koma til hinnar austrænu viðhafnarj af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. I er þeim bar fyrir augu, og tóku við j Northern. . _ hlunnindi af stöðu minni. Mér varj konungi með fjöri og fögnuði, mikluj Saskatchewan er fremst allra fylkja i Canada um hveitiuppskeru, og neyti konungsins; við komum sumujöðru hvoru boðið að vera við, þeg-j rneiri en hann átti von a. Honum stendur aðeins einu ríki að baki í Norður-Ameríku. af því niður í öðrum húsum í grend-j ar konungur var klæddur upp á til fanst svo mikið um þær viðtökur, að inni; en alt dótið hafðist við i höll-j veizluferða eða annarar viðhafnar. inni á daginn, og var þess ekki lengi Þegar hann var búinn að lauga sig, r . CLJT; „firlaö biða. 'a» hún tók stakkaski-ftum en það gerði hann oft og iðulega, þá við hverja hla ' }* j og varð seni áfangastaður karavana tóku konur hans til að klæöa hann. hans karlalega apa-sm . g - ; Asiu porstofur og gangar voriU’ær hjálpuðu honum í grænan sam- troðfullir af farangri, og var alt í j Pot gullbúinn og ákaflega skraut- einni bendu: gersema skrín, fatakist- j *egan og gullsaumaðan kyrtil, og ur, ópíum kistlar, og kolapokar, því þá mjög í stúf , að sjá tennurnar mjalla hvítar og andlitið dökk-mó- rautt með lítilli hýungs-grön. Hann var til að sjá smávaxinn, holdskarpur og hvatlegur, með kol- svart hár mjög strítt, en yfir gagn- augunum voru tvær livítar skellur hið sama kvöld fann hann upp á því. * ellefu árum, 1898-1910. greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel að sýna þakklæti sitt og velþóknun með því að strá silfurpeningum út Þúsundir landnema. streyma þangað árlega frá Austur-Canada, Stór- um gluggann á höll borgarstjórans. i bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð- ýösíns, sem hafði saínast saman yrkta og afar-frjóva landi. Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Maltíðir seldar á 35 cents hver.-$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa qg sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. fohn (Baird, eigc ndi. ÍVIARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á móti markaðmuB. 146 Princess St WINNI1»KG til .1 torgmu >rn tor\itnis sa ’ir og Arig j^I0 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 skemtunar. Lesandmn getur giert tíon8» 6s3 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suður Afríku hrísgrjóna-sekkir festu um háls honum einskonar men, j sér í hugarlund hvað á eftir fór heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. að Camlxxlíu-! hkast hálsbjörg á fornaldar herklæð- ]ieirri silfurpeninga skúr. Ópum og pre-emp- sjálfboða menn óttuðust, að ekki mundu fást um> gert úr róðugulli og smelt dýr- kol í Norðurálfunni til þess að sjóöa1 »stu steinum, en tvær breiðar gull- sköllum laust upp þegar í stað með j hrindingum og grimmustu áflogiun, j Allar kornhlöður fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur allra kornhlaðna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan. við hrísgrjónin, og létu sér ekki ann-j spengur gengu frá því eins og því aö hver og einn vildi ná sem út á axlirnar. Þar næst var furðu unglegur að sjá af vexti lians, holdafari og ekki sízt búningi. h.irmu sinu hvoru megit , 8 I að líka en aö hafa með sér 200 pokaj vængir ]m a. hann mundi i af kolum, og lágu þeir nú í stórumj 8*rtn þ*r hann belti og drógu hringi eklast enda var ann ra sjo 8 brejgum á ■•smyrna- teppunum í höll a armleggi hans og ökla, þétt setta aö aldri. llann var sam l ?? Knrp-arstiórans • dýrum steinum. Að lokmn tóku þær sem kom til: borgarstjorans. / , , * Aldrei mtin eg gleyma því, er eg fra. honum morauða pipuhattinn, gekk fyrir hans hátign í fyrsta sinn. j þann fræga forngrip, og settu á höf- Sisowath sat að matboröi með börn- * ui** hans barðabreiðan flókahatt frá Hann var að sumn leyti búinn Upp um sjnum 0g frændum, ráögjöfum Cambodiu; upp úr kollinuní á ]>eim á Norðurálfu móð, en að sunni leyti j og. dansmeyjum> en ; e;nu horninu! hatti stóð líkt og þrígólfaður turn eftir því sem gcrist í Cambodíu. Fra|sátu sex spiiamenn á gólfinu og höm-l meö "ijórri strýtu. lagður gullspöng- var búningurinn; uðust eins og vitlausir á einhverjum um og sá varla í flókann fyrir de knjám til mittis austrænn, en að framanverðn, fra| spilverkum. ”Konungur var að éta; möntum og smaragd steinum. Siso- beltisstað og uppúr gegn, var hann sa]tfisk) cr suöumenn hans höfðu wath var næsta stórhöfðinglegur í vestrænn í sniöunnm, — eftir tízk- j matre|tt Hann einn hafði hníf og' þessum skrúða; hann var engu lík- unni frá í fyrragær! Skórnir voru matkv;s] Hitt kæröi sig ekki um1 ar' en indversku skurðgoði, teknu af, á mig bíta þau brigsl og reiðimál mestu og vera sem næstur konung- inum. Eg hljóp þegar til hans og baö hann aö hætta þessum háskalega Hveiti-afurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem bændur hafa í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurðir þar metnar $92,330,190, og var hveitið eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa fundist í suðurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- leik. En Sisowath var nálega viti gerðar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola sínu fjær, svo garnan hafði hann af voru unnin Þar á'árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. að horfa upp á þessa sjón, og setti { Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar þvert nei við bón minni. Meira að eru langvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 síma-leigjend- segja, þá hampaði hann þúsund ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. franka seðli oe bað um að láta skifta T, , .. , f. ,, , „ . , , , . , , 6 . Jarnbrautir na yfir 3,440 milur 1 fylkinu og hafa aukist um 250 af honum 1 gullpenmga. Eg sa að for- hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist járnbrautalagning aðeins í tölur höfðu ekkert upp á sig, og tók byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern þvi til minna ráða, lét bera hann erU að lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um nauðugan frá glugganum og lét ekki gervalt fylkið. líkir þeim sem biskupar brúka, me®, þann óþarfa Öðrn hvoru kom hofstalli og sett á almannafæri. I sem hann jós yfir mig á sínu Cam breiðum flöturn sylgjum og upp ur, frammistöðumaður og bar um borð Ljúfmannlegur vildi hann vera bodin máli. þeim stóðu mjóir leggir, eins og jn stóra gulIská, meg hrísgrjónum Í;íalla tís °8 kurteis, og því kysti hann spólur í laginu, klæddir i svarta silki j rágherrar, hjákonur og dansmeyjar j dætur dyravarðar i stjórnarhöll ný- tóku við furðulegar j rá^u fjngurna ofan í skálina og *endu mála, í hvert sinn sem hann I bæði var skömm og gaman að. Þeg- >a sokka, en buxnr úr þunnu silki, kopai rauön, j stungu s;gan upp ; sjg. þv; sem er allir brúka i Cambodíu og kallast j6fana joHHi En öllu var ekki lokið enn. Eg átti eftir að ganga í annan leik, sem v;g kom þangað, tók i hendina á létta j drengjum í utanríkismála höllinni sa;n/)0t, og eru í sniðinu eins líkir, gá sem je(jdi mi fyrir konung ; og heilsaði með handabandi og mestu kvenpilsi og brókum hjólrciðar-. tjáði honum nafn mitt og hvert starf manna. Niður yfir þessar sniðlausu mér værj ætlag Konungur leit upp brækur hjengu að aftan löf af *\)°* frá fiskinuni( rétti mér höndina. og frá 18 .öld og var fleginn niöur fyrir kastagj a nUg þremur eða fjórum bringu, og skein þar í hið breiða ( orfium á stangli. band heiðurs-fylkingarinnar. Á koll-] inum bar konungur rauðbrúnan, loð inn pípuhatt, frá því árið 1830, svo Sjö samlags rjómabú eni í fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem styrkir þau með lánum gegn veði. Á sex mánuðum, er lauk 31. Október 1910, höfðu rjómabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan hafði vaxið um 119,5516 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði að meðaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áður. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipee. “Vænt.... Vinur. .. . Lengi lifi Frakkland!" Samtalið varð ekki lengra okkar í sem, til að kóróna þenna fáránlega mjj]j j)ann <Jagtnn. Daginn eftir fór klæðabnrð. Að kunnugra manna sögn, braut konungurinn lög tands síns, bæði geisleg og veraldleg, með því að fara úr ríki sínu í þessa Frakklandsferð. Því var það, að áður en hann lagði upp frá höfuðborg sinni, Pnom-Penh, sefaði hann réttláta reiði Bnddhaog friðaði samvizku sjálfs sín, með stór- um blótum á gröfum fornkonunga. er kallast Kne-Kne, laugaðist í tæru vatni. er sextíu og sjö prestar höfðu blessað með bænahaldi, gerði bænir sínar fyrir skurðgoði úr smaragð- steini, er nefnist Berdika og tók við blaði af ilmandi rafur. úr höndum höfuöprests Brahmina, en það varði hann öllu grandi; þaðan af mátti ekkert granda honum, livorki menn né höfuðskepnur. öllum var mikil forvitni á að sjá Sisowath konung, en þó þótti miklu meira til þess koma, að fá að líta dansmeyjar hans. Þær tilheyrðu því kynlega samansafni, er konungur hafði fyrir föruneyti, en í því voru þar að auki þrír ráðgjafar hans, fjórir synir, dóttir hans, tveir synir Norodonis, er konungur var næst á undan honum, og ellefu hjákonur með heilan herskara af dróttsetum og hirðmeyjum og þjónustu svein- um, og ennfremur konur, ungar og gamlar með börn á brjósti, ófreskju lega, gula, hágrenjandi smá-unga, sem þær með engu móti höfðu feng- ist til að skilja við sig. Yfir þenna austræna skríl báru dansmeyjarnar höfuðið hátt, eins og sérstök stétt, vígslu vígð, veglát og ]>óttafull og stórlát án yfirlætis. Þær voru ekki beint fríðar, eftir því sem vér dæmum kvenlega fegurð Þær voru snoðkliptar og stríðhærð- ar, eins og stálpaðir strákar í vexti, fótleggirnir eins og á drengjum, mjóir og vöðvastæltir, hendur og armleggir eins og á stúlkubörnum. Til að sjá, var ekki gott að greina, hvort karlar væru eða konur; að sumu leyti bera þær keim af ungum hermönnum frá fornöld, að sumu leyti eru þær líkar börnum og að noklcru leyti konum. Þær búa sig að hálfu leyti eins og karlmenn og að hinu sem kvenmenn, um við að skoða hæinn og sýningu frá öllum frönskum nýlcndum, er þar. stóð- þá. Sisowath lét sér fátt um finnast alt sem fyrir bar, þó að mikið væði á honum. En dansmeyj- ar lians og hjákonur urðu allar aö furðu. Þær þreifuðu á stólsetunum er lagðar voru rauðu silki, langa lengi áður en þær þorðu að setjast, og tyltn sér á stólbrúnina, til þess að skemtua þær ekki; oftast nær varð það úr, að þær tyltu sér á gólfið, og þótti ]>að notalegast. Þá dagana fékk eg varla for- smekk af hirðsiðum Jiessa fólks. En við dvölina í París fékk eg að kenna á þeim, og það að marki. * Eftit þriggja daga ferðalag í vögnum í Marseilles, lagði skarinn upp til Parísar, en þar tók stjórnin á móti kotiungi með mikilli viðhöfn, fékk honutn bústað í Malakoff götu með föruneyti hans og sendi þangað húsmuni úr byrgðarbúri sínu, sem var hyggilega gert, því að þeir mun- ir voru traustir og hvergi brothættir. Eg var settur til að vera yfir-um- sjónarmaður t þessari “höll”, og varð eg að búa í henni meðan hinum konunglega gesti Jióknaðist að standa við. Þennan tíma naut eg í þrjár vikur samtals þeirrar skemt- unar, sem hafa mátti af hinum kyn- legu háttum þessara útlendinga, er voru ólíkir öllu öðru, er eg hafði áður séð eða heyrt. Svefnrúm mitt var í þeim armi “hallarinnar”, þar sem kon- ungur hafðist við, svo að eg stóð vel að vígi að sjá háttu og hirðsiðu inn- an húss og Utan. Það furðaði mig fyrst og fremst, hve dælt heimafólk konungs, frænd- ur og fylgikonur, gerðu sér við hvern sem var, ráðherrar og hjá- konur héldust mest part við í göng- unutn og komu og fóru um hcrbergi mín, eins og heimagangar, og þá ekki altént í öllum fötunum. Ef eg var heima, þá lét það eins og það sæi mig ekki, rannsökuðu herbergin, hnusuðu í hvert skot, reyndu fjaðra- sængina í rúmi mínu, báðu mig um vindlinga, handléku bursta mína og hárgreiður og fóru leiðar sinnar brosandi. Þegar eg var ekki heima, virkttim upp á hvern búðarsvein í búðarbákninu Bon Marché. Enn var það, að í hvert sinn sem hann fór um torg það sem er kent við Victor Hugo, þá bugtaði hann sig æfinlega og frugtaði með hattinum fyrir líkneski þjóðskáldsins. Loks má þess geta, að eg átti fult í fangi að fá hann ofan af því, að senda fórnargjafir á leiði Napoleons, ]>ví að “fyrir þeim manni berum vér lotningu í Cambodíu”, lét hann túlk- inn segja mér. Hann kornst að því, að þjóðhöfðingjar Evrópu voru van- ir' að skilja eftir spjöld með nöfntun sínum hjá vissum háttsettum höfð- ingjutn, og þá bað hann mig að út- vega sér eitt hundrað spjöld þessari áletran: ar stund leið, slapp konungur frá þeim tnönnum, sem eg setti til að gæta hans, og þorðu ekki að leggja hendur á hann, þeyttist ofan stiga, fjórar tröppur í hverju skrefi, opn- aði ghjgga á neðsta gólfi og byrjaði með hásróma köllum, að kasta gull- peningum út á torg. Undir eins og hann heyrði til okkar koma. þá þaut hann eins og elding að öðrum glugga og við á eftir og þannig gekk óhnur eltingaleikur í fjórðung stundar um alla salina. Það vildi til, að konungur þreytt- ist bráðlega og gafst upp. Eg þótt- ist vitanlega vera illa kominn og eiga vísa reiði hans. En Sisowath var til allrar blessunar ekki hefni- gjarn. Morguninn eftir tók hann í hendina á mér og sagði skelli- með | hlæjandi: Fjarska gaman!” Bankamál Canada þykja einhver beztu t bankar i Canada eiga útibú í fylkinu. heimi. Nær 300 löggildir | Preas Bat Somdach Preas Sisoivatli '• Viku síðar steig hann á skip í Chom Cliarkepongs. IV. Gætileg áætlun telur 425,000 ibúa t Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og - 150 sveitaþorp löggilt Námsfólk í Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, | þorps og bæjar skólum 53,089, en í æðri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjómartillög $315,596.10. Ef vður leikur hugur á að vita um framfara-skilyrði og framtiðar- horfur Saskatchewan, þá leitið nánari skýringa, sem fá má i spánnýrri handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðið. Skrifið tafarlaust til Departmentof Agriculture, Regina, Sask- D.E r dams compantt 'yyiNNlB HeadOfficePhonr Gakhy 740 &741 Am1 m'x-s.’iw.■■■.. ■ ■ '■'-'ÁA'.'A A. S. BAHDAL, selut Granite Legsteina alls kcnar staerðir. Þetr sem ætla sér a6 ka p LEGSTEINA geta því fengi6 þa me6 mjög rýmilegu ver6i og ættu a6 senda pantanir sem fjno* til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Bloek Þó að Parísarborg hefði margar og breytilegar dægrastyttingar fram að bjóða, og sumt af því tagi félli konungi vel í ]x>kka, þá fór fljótt að bera á því, að hann þreytist á skemt- ununum. “París”, mælti hann við mig, “er frábær borg, en hún þreytir mann. Húsin eru of há og vagnarir altof margir. Hvernig stendur á því, að ])ið Hðið hrossavagna lengur? Ef eg réði hér, þá skyldi eg aftaka þá og líða enga aðra en oltuvagna.” Hann kom í flest opinber stórhýsi, leit á það, sem flestir aðkomumenn skoöa í borginni, fór til Fontaine- bleau og Versailles og Campiégne, lét skýra fyrir sér smíði hljóðrita og kvikmyndavéla, og eftir það fór að dofna yfir honum. Hann mintLst þá dansmeyja sinna, er hann hafði skil- ið eftir í Marseilles, og lét senda eftir þeim, og er óhætt að segja, að það þótti nýstárleg sjón, þegar þær komu í götuna að húsi konungs, með þeim sæg aðstoðar og þjónustu fólks j kjördeild: er þeim fylgdi. Höfundurinn er fjölorður um dans þessara meyja. Hann segir þá at- höfn æfinlega hafa byrjað með slætti á eirplötur og reyrptpublæstri. Byrj- uðu sumar stúlkurnar a ðraula, aðr- ar að klappa saman höndunum með jöfnum hraða og sentust svo ein og ein í senn fram á danssviðið og léku þar list sína á marga vegu. Búning þeirra segir hann því líkastan sem kominn væri frá álfheimum. Þær höfðu silki upphluti gullsaumaða og setta gimsteinum. Þessir upphlutir eru mjög þungir og eru nýir sniðnir og saumaðir upp á þær í hvert sinn, sem þær leika opinberlega; þeir j Marseilles með hirð sinni, og virtist þá mjög raunamæddur yfir því, að þurfa að fara burt frá landi voru. Þegar skilnaðarstundin kom og eg kvaddi hann á skipi hans, tók hann mig afsíðis, hálfklökkur í bragði: “Hérna!” mælti hann til mín. “Gjöf ....... handa yður.” Þar með fékk hann mér böggul, vafinn innan í rauðan silki snýtu- kilúit. Þegar eg kom í land, var það mitt fyrsta verk. að leysa utan af böglin- um. Eg ýki það ekki, að eg var hissa þegar eg sá hvað í honum var, — forláta sampot úr gullofnu klæði. Sparibrækur sínar gaf hann mér, Cambodiu konungurinn, og þær hefi eg til menja um hann og annað 1 ekki. K. J. O' Sull.ivan Presídeot STOFNSETTUR 1882 Er fremsti skóli Canada í simritun hraOritun og starfsmála kenslu. HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SfNÍNG 1 ST. L0U1S FYRIR STARF 0G ----------KENSLUAÐFERÐ---------------- Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn Meir en þúsund nemendur árlega— GóO atvinna útveguO futlnumum og efnilegum nemendum. Gestir jafnan velkomnir. Komið. skrifiO eOa talsímiO Main 45 eftir kensluskrá og öllum skýringum. VÉR KtNNUM RINNIG MKÐ BRÉV/tSKRIFTUM Winnipeg Butiness College Cor. Portage \ve. and Fort St., Winnipeg.Can. Meðmæli með Wallace bæjarfnll- trúa í 3. kjördeild. Þessar umbætur hafa gerðar verið á síðustu tveim árum í 3. t/u/icnto oiwtHgsw ílSnnSP’ w ííE'í a - ■ oijc o Ki p\ Út 00 88 8 8 ut wu w H Qt Ut p W M O O M 09 a § 8 8« 3 8 8 8 8 ^2. O »i ^ ^ 5T b (A vj ÖH Q » OCt s 4*. 00 p o 01 ° Ui M M ^ . m . . - tja- oou« o* ro oo k) m CuíO^ ^ ^ ‘í* SE. * w ^ cn ^ a N ^ N O M ^ -K S) M M VMO Lri « -Þ- CÞ A-n O § § X S1 8 § po vO K V 2 S8Í 8 8 § ?j! ö»? 'vj Cn övO O Ln N -4 '§) vO ó 5 QS b i - o N M "vj N> Q . Olfl OUIW 5 N M>4^J 00 Q\ OOOOOOWOvOUJ' * “ • N W 00 Cn sp -Þ* m MCoooOOON 00 o O CO in ú) OOOOOOOO O O O O O UI UI Cfl *■> 3 Allau Ivi i KONUNGLEG PÓSTSKIP S^kerntiferciir fil gfamla landsins Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, LOndon Glasgow og viökomusta6a á NOröurlöndum, Finnlandi og Meg- inlandinu. Farbrét til sölu 10. Nóv. til 31. Des. JuLA-FERB|R: Victoria (Turbine).........frá MontreÉbjo. Nóv. Corsicat) (Twin screw)............. tývJNóv. FráSt. Johns Frá Halifax Virginiatj (Turbine) ............ Növ. 24 Nór 25. Cranjpian (Tvrin screw)........... Des. 2. ---- Victorian (Turbine)............... Des. 8. Des. 9. Corsican (Twiu screw) ............ Des. 14. ---- Verö: Fyrsta farrúm $80 00 of þar yfir, á öörufarrúmi $50 00 og þar yfir og á þriöja farrúmi $31.25 og þar yfir. Þaö er mikil eftirspurn eftir skips-herbergjum, of bezt aö panta sem fyst hjá næsta járnbrautarstjóra eða W. R. ALLAN Csneral Morth-Western ^geot, WWNIPtC, MAfl. ÍHE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstól’. $4,7<x>,ooo Varasjóöir $5,700,000 Eignir........$69,000,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEllDINNl Vextir af inntögum borgaiöir tvisvar á ári H. A. BRIGHT riösm. Mnsoo k Garr j Electrical Contractors Leggja Ijósavír í íbúöar stórhýsi og íbúðar hús. Haía dyrabjöllur og tal- símataeki. Rafurmagns - mótorum og ö 6 r u m vélum og rafurmagns tækjum komi6 fyrir, 761 William Ave. Talsími Garry 735 I I i Þegar þú færð kvef, þá kauptu þér glas af Chamlberlains hósta- Iyfi ('Chamberlain’s Cough Reme- dyj. Það bætir þig fljótt og vam- ar því, að lungnabólgan grípi þig. Þetta lyf inniheldur hvorki ópíum né önnur svefnlyf og má óhætt gefa það bömum sem fullorðnum. Allir selja það.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.