Lögberg

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1911næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Lögberg - 14.12.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.12.1911, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 19x1. 5. •#> Jólagleði f vina yöar getiö þér auk- iö að mun, meÖ því aö gefa þeim einhverjar aglegar jólagjafir.— Munir úr silfri eöa gulli ’ ■ - ■ — =■ eru flestum þóknanleg* astar. En “ekki er allt gull, sem glóir," og oft or fólk svikið a þeirri vöru. Þ>ess- vegna er hyggilegt aö kaupa slíkar jólagjaflr hjá áreiðan- legum mönnum. Þ>eim, sem mig þekkja, munu ekki finn- ast ég segja of mikið, þó ég haldi því fram, að hvergi í Winnipeg borg geti menn fundiö áreiðanlegri verzlun en mína. — N Allskonar Gull- og Silfurvarningur á bof5stól- um, svo sem úr, klukkur, armbönd, ‘lockets,’ úrfestar, prjónar, lindispennar, demantshring- ar, boröbúnaöur, kristals-kér, o. fl. o. fl. Th. Johnson, Jeweler, 286 Main St. T/\LSIMI, IVlain 6606. Þeir bræður Björn Wafterson og jóhannes • bróSir hans, komu vestanfrá Argyle fyrir helgina. Björn haföi dvalið þar síðastliön- ar þrjár vikur að líta eftir afurð- um landa sinna o. fl. Bróðir hans kom með honum snögga ferð til bæjarins. Herra Sigurjón Jónsson frá Mary Hill kom hingað1 í vikunni sem leið með konu sina til lækn- inga. Herra Bjarni Skaftfeld er ný- ikominn til bæjarins utan af landi. Hann hefir síðastliðin fimm ár búið á landi er hann átti skam,t vestur af Brandon og nú nýs'keð selt það land með allgóðum kjör- um að því er vér höfum iheyrt. Bjarni er ötull maður og fylg’inn sér eins og þeir bræður. Herra J. T. Bergmann leggur af stað í dag vestur að Kyrrahafi og býst við að dvelja þar um hríð. Hann hafði við orð að koma við í Victoria, Vancouver, Seattle og líklega að fara norður til Prince Rupert. Sáluhjálparherinn er áð undir- búa mikla máltíð handa fátækling- am á jólunum. í fyrra sendi her- inn um 800 f jöls'kyldum ýms mat- væli til jólanna og gaf um 600 húsviltum mönnum að borða á jóladaginn. Bæjarkosningarnar. Bæjarstjórnar kosningar fóru fram 8. þ. m. Borgarstjóri var kosinn R. Waugli með 1,170 atkv. meiri hluta. — Ráðsmenn voru kjörnir þeir J. W. Codhburn, J. G. Harvey, A. A. McArthur og W. G. Douglas. — I i. kjördeild var A. L. Bond kosinn bæjarfull- trúi með 3 átkv. m. hl.; í 2. kjörd. F. O. Fowler; í 3. kjördeild J. J. Wallace; í 4. kjörd. F. H. Davidson; i 5. kjördQÍld Thós. Stefanik; í 6. kjörd. R. J. Shore; í 7. kjörd. Ch. Midwinter. — Skólanefndarmaður í 3. kjörd. var lcosinn R. W. Craig og í 4. kjörd. J. T. Háig í e. hl. Messuboð. e Landi vor, herra J. Hargrave, hefir nýskeð byrjað1 matsölu ýmis- konar að 209 Pacific Ave. Herra Hargrave hefir unnið lengi á cinu bezta matsölulhúsi bæjarins og hefir ágætismat á boðstólum i þessu nýja heimkynni sínu. Innan skamrns hefir hann í hyggju að birgja sig með skvr meðal annars. Landar ættu að li,ta inn til hans, þegar þeir þur,fa að kaupa sér málsverð niðri 4 bæ. Frá íslandi. Reykjavík, 9. Nóv. 1911. Eins og menn rekur minni til fóru 9 menn hkðan i vor til Afriku íil þess að vinna þar við hvalveiði- stöð er Ellefsen hvalveiðamaður hugði að byggja þar. Stöðin var bygð- í vor við Sal- danha Bay, en það er fjörður all- mikill i Höfðanýlendunni vestan- verðri, frekar hundrað rastir fyrir ncwöan Höfðáborg. Það gekk mjög vel að reisa stoðina, hún •heitir Langebaan og í Ágústbyrjun var farið að veiða. September og Október er tahnn bezti veiðitiminn, en í Desember fer að verða svo heitt í veðri þar syðra, að allir hvalir fara og verð- ur þá hvíld á veiðinni um 2 til 3 mánuði. Viátin likar íslendingunum vel þar syðra. Viðurgerning hafa þeir hinn bezta og loftslagið segja þeir mjög heilnæmt. Ein aðalskemtunin í frítimumer að veiða skjaldbökur, en af þeim er mesti sægur. Skaði að ekki er gott um að baða sig í sjónum, þar sem þar er gnægð af iháfum, sem hafa beztu lyst á mannakjöti. Þegar hitna tekur með sumrinu /vetrinum hér) koma líka högg- ormamir til sögunnar, en af þeim •hefir ekki verið neitt að segja enn. Vísir á von á rækilegu frétta- bréfi frá þeim .félögum áður en langt um líður. Landlæknir sköýrir svo frá i Lögréttu í gær. að taugaveikin hafi komið á 11 heimili hér i bænum síðan í f. m.. Á sjö af þeim heimilum hefir að eins veikst 1 manneskja á hverju, á einu 2, á einu 3, á einu 8 og á einu 13, þar lögðust 12 í senn. Flestir sjúkll- ingar hafa verið fluttir á sjúkra- húsið. Ekki talið líklegt, að veik- in liafi borist i mjólk; en á heim- ilið þar sem 12 lögðust í einu, er grunur á, að veikin ihafi borislt i smjöri ofan úr sveit. — Vísir. Reykjavík, 27. Okt. 1911. Hafnarlán bæjarins kvað núj vera það á veg komið, að fengist hafi tilboð frá .fjórum bönkum í Khöfn um uppræföina II,200,000 kr. með því skilyrði að Lands- bankinn og Islandsbanki láni hvor um sig einn sjötta hlut. Annars kvað vera vont að taka lán nú, því að vextir hafa hækkað 1 nágranna löndunum um 2—1 Suðurmúlasýsla er nú veitt Guð- rnundi Eggers sýslumanni Snæ- fellinga. — Lögrétta. Guðsþjónustur verða haldnar á þessum stöðum: I. Hjá Immanúelssöfnuði 24. Des. kl. 12 á hádegi. II. Hjá Ágústínusarsöfnuði að Candahar 24. Des. kl. 4 e. h. fjóla- samkoma eftir guðsþjónustu þarj. III. Hjá Sléttusöfn. að Mozart og Elfros á jóladaginn (1) kl. 2 e. h. að Mozart ('jólasamk|°rna eftir guðsþjónustu), (2) kl. 7 e. ih. að Elfros. , IV. Hjá Kristnessöfn. að Krist- nes og Leslie, (1) annan í jólum 26. Des.J kl. 1 e. h. að Kristnesi, j kl. 5 e. h. aö Leslie. (2) á nýárs- dag kl. 1 e. h. að Kristnes, kl. 5 e. I h. að Leslie. V. Að Hólar P. O- í Valhallar- skólahúsi mánudaginn 27. Des. kl.j 2 eftir hádegi. VI. Að1 Mt. Heckla skóláhúsi, fimtudag 28. Des. kl. 2 e. h. VII. Að* Braeðraborg éFoam Lakej 31. Des. fgamlársdag) kl.j 2 e. h. Bygðarfólk er beðið að taka vel eftir þessum auglýsingum og festaí í minni. H. Sigmar Hið sanngjarna verð BŒÐI Á AÐGJÖRÐUM OG ÖLLUM GULL OG SILFUR VÖRUM. ŒTTI AÐ KOMA ÖLLUM ÍSLENDINGUM TIL AD EIGA VIÐSKIFTI VIÐ G. THOMAS, -- OG ENGAN ANNAN. — G. THOMAS, GULL og SILFURSMIÐUR, 674 Sargent Ave~ - Phone Sherbr. 2542 Brot úr ferðasögu. Framh. frá 2.) Dagurinn, sem þá fór í hönd. byrjaði enn ver en sá næsti . á undan. . Klukkan 11 um morgun- inn komu tvær léstir með fólk og flutning; önnur frá Þýzkalandi, en hin ætlaði til Þýzkalands. Eg hefði viljað gefa stóra upphæð til að rnega fara með þeirri síðar-l nefndu. Rétt áður en testin lagðij af stað, sá eg stúlkunni bregða' fyrir. þcirri söinu, sem sett var föst jafnt mér. Það lá auðsjáan-j lega betur á henni en daginn áð- ur, og hún var búin til ferðar.i Skamt frá henni stóðu lögreglu-( þjónarnir tveir, sem tóku hana! fasta; skildi eg sizt í því, hváð þer væru að gera, ef hún hefði' fengið leyfi til að halda áfram'til Þýzkalands. Svo var blásiö til burtferðar, og annar lögreglumað- urinn benti henni ’að fara inn í lestina. Þíegar hún ætlar að stíga inn sér hún, að þessi lest ætlar að fara inn i Rússland; hún snýr óðara við. en ,fyr en hún get- ur áttað sig, gripu hana fjórar sterkar hendur og henni er stung- ið inn i vagninn. Hún rak upp hvinandi hljóð, sem yfirgnæfði blástur og skrölt eimreiðarinnar, sem rann af stað í sömu svifum. Eg varð sem steini lostinn af þess- ari sjón og flaug þá í huga minn, að sömu forlög mundu bíða min. Eg æddi af stað rakleiðis inn á lögreglustöðina án þess að berja eða gera nokkuð vart við mig, og þrátt fyrir það, þó öllum óviðkom andi væri stranglega bannaður aðgangur. Þarna inni sátu þrírj menn og skrifuðu; eg þekti tvo af þeim frá deginum áður. Þeir litu upp, þegar eg kom inn, og hefir þeim að likindum sýnst eg tortryggilegur, þvi að þeir gripu til vopna. sem þeir gláru 1 beltúm s’ínum. £g var í mestu vandræð-j um, því eg hafði ekkert hugsað um, til hvers eg fór þarna inn; enj eitthvað varð eg að segja. Þeir biðu og störðu á mig. Svo gekkj eg til þeirra og bað þá að skrifaj Jyrir mig simskeyti á rússnesku; kvaöst eg vilja senda það til Re-j val og fá upplýsingar hjá lögregl-J unni, að eg væri frjáls og gætij haldið áfram ferð minni. Þeir kváðust skyldu gera það, og svo er skrifuð nákvæm lýsing af mér, sem tók yfir meir en hálfa örk en fyrir það þurfti eg að borga meira en 4 rúblur. Binn þeirra var svo vinsamlegur að hjálpa mér til að, senda skeytið, og sagði hann að eg gæti vænt eftir svari næsta dag. Eg gaf honum tvær rúblur fyrir ómakið. Eg beiö nú nokkurn veg- inn rólegur, því að eg þóttist viss um, að næsta dag gæti eg haldið áfram. Næsta dag um kl 12 kom svar frá Revel; það var lá þá leið, að enginn útlendiingur hefði kom- ið þar á siðari árum, sem lýsingin af mér ætti við. Alt þótti mér nú að einum brunni bera. Eg var nú fastráðinn í að hætta á að BETRI KOSTABOÐ EN MENN EIGA ’að venjast FRÁ ÞESSUM TfMA TIL 1. JANUAR 1913, FYRIR AÐEINS $2.00 N^ÝIR KAUPENDUR SF.M SENDA OSS að kostnaðarlausu $2.00 fyriríram borgun fyrir næsta árgang LÖGBERGS, fá ókeypis það, sem er óútkomið af yfirstandandi árgangi og hverjar tvær af neðangreindum sögum sem þeir kjósa sér. (Bækur þessar eru seld a á 40 til t;o cent hver.) Þetta eru því sjaldgæf kjörkaup, — notið því tækifærið.-’- Þannig geta m n nú fengið því nær $4.00 virði fyrir $2.00 Hefndin, Fanginn í Zenda, Hulda, Rúpert Hentzau Svikamylnan Denver og Helga Gulleyjan Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes Ólíkir erfingjar. Hefnd Maríónis * I herbúðum Napóleons Ef þér hafið e’cki kringumstæður til að nota þetta fáheyrða kostaboð þætti oss mjög vænt um ef vér mættum senda yður blaðið í næstu þrjá mánuði yður að kostnaðarlausu. Ef þér þá að þeim tíma liðnum, er þér hafið kynnst blaðinu. afráðið» að verða kaupandi þess er tilgangi vorum náð. En þótt sú von vor bregðist munum vér samt verða ánægðir. Ef þér leyfið Lög- bergi inngöngu á heimili yðar hafið þér blað sem heldur fram heilnæmum skoðunum ; blað sem siðþrúðir foreldrar mega óhrædd láta börnin sín lesa. V komast gangandi y,fir landamærin, því að heim vildi eg komast; heim til pabba míns og mömmu og syst- kina minna. Og var það ekki sama sem að ganga út í opinn dauða, að ætla sér að flýja hér, þar sem lögreglan höfuðsitur hvern mann, sem yfir landamærin fer? Ein var það ekki lítilmann- legt að flýja Eg var þó enn ekki heftur nema til hálfs, og enn var ekki óhugsandi, að eg slyppi með guðs hjálp úr klóm Rússa. Eg fór svo enn til þessa kunningja míns á lögreglustöðinni og stakk að ihonum 2 rúblum og bað hann að segja mér. hvað orðið hgfði um farangur minn. Hann sagði mér, að alt sem eg hefði haft með mér væri þar á stöðinni; sýndi hann mér hvar dót mitt var, og mér til stórrar undmnar sá eg, að ekkert hafði verið við því snert. Eg stakk svo upp á því við hann, hvort hann vildi ekki rann-j saka það, sem eg hafði meðferð- is. Hann kvaðst skyldi tala um það við lögreglustjóra. Svo fór hann og kom aftur eftir litla stund með þrjá menn með sér, og skoðuðu þeir svo farangur minn í félagi og fundu ekki annað grun- samt en nokkur íslenzk blöð, Grettissögu, Friðþjófs sögu í ljóðum og nokkur sendilvréf. Þetta tóku þeir til sin og sá eg það ekki síðar. Um kvöldið fékk eg loforð fyrir að fá að halda áfram ferð minni, og fylgdi sú afsökun með frá lög- reglustjóranum, að hann hefði gleymt því, að eg hefði verið tek- inn fastur!! Kl. 6 að morgni 31. júlí kom lestin, sem eg átti að fara með yfir landamærin. Mér fanst sá •hálftími, sem lestin stansaði, aldrei ætla taka enda. Það var nú efst í huga mínum að komast sem fyrst úr þessu bannsetta landi, sem mér var nú orðið alt annað en vel við. Loksins drattaðist lesin af stað. Rétt áður hafði eg fengið farang- ur minn inn í lestina, en passann fékk eg ekki fyr en lestn var kom- in af stað. Eg leit strax í hann; þar var kominn nýr stimpill á eina eina auðu siðuna og innihélt hann leyfi fyrir mig að fara út úr land- inu. Eg setti það ekki fyrir mig þó ,töf þessi væri orðin mér nokk- uð dýr, en ólþægindunum. sem eg haföi orðið fyrir, get eg ekki gleymí. 10 mín. síðar stansaði lestin á brautarstöðinni í Eydt- ku'hnen; eg var komin á þýzka lóð. Eg hefði ekki verið í betra skapi, þó eg hefði verið kominn heim til íslands. Eg var sá fyrsti, sem stökk út úr lestinni, og vildi ekki verða sá seinasti, sem keypti farseðil. í dyrunum á tollbúðinni stóðu tveir lögregluþjónar, og rétti eg öðrum þeirra passann, en hann leit naum-i ast á rússneska verndasbréfið mitt, en sagði í þess stað; “áfram, fljótt1 fljótt,” því sægur af ferðafólki fylgdi á eftir mér. Þegar eg var búinn að koma mér vel fyrir í einum vagnklefan- um 1 lest þeirri, sem eg ætlaði með, fór eg að skrifa viðburði hina síð- ustu daga í dagbók mína, þvi til þess hafði eg ekki haft skap með- an eg var 1 Weisbolon illa haldinn. Hálftíma síðar lagði lestin af stað og eg fór eins hart og fugl- inn fljúgandi yfir akra og engi, ár og stööuvötn, áleiðis til Berlínar. fÚr Lögrj., eftir NorðurlJ. Tals. Carry 2520 CANADAS FIWCST THfATRC g kvöld mánud. ll.Des. skyldufaðir. Það mun ekki of- sagt, að hann hafi engan óvin átt. Hann ‘bar sinn þunga sjúkdóms- kross með stillingu og þolinmæði með fullu tráhsti á drottin sinn og frelsara, sem hann tilbað fram að andlátinu. Það er stói|t skarð höggvið í bændahópinn í því bygð- arlagi sem hann dvaldi lengst æf- innar; ihans er þvfí sárt saknað afl eftirlifandi nágrönnum og vinum! fjær og nær, en þó sérstaklega af| ekkju hans og syni. Hann var j jarðsunginn í grafreit Breiðhvíkur „ kv(J|d J 10 n safnaðar af séra Jóhanni Bjarna-J J byrjar MÚDUu. lö. UeS syni, að viðstöddu rniklu fjöl-j menni. byrjar matinees miöv.dag og laugardag H. B. WAKNtR í nýjum leik eftir Paul ArmstronR Alias Jimmy Valentine Verð á kveldin S2 til 25C Matinee $1.50 til 25C Matinee miðvikud. Henry B. Harris presents Edgar Selwyn s Greatest Comedy ÆFIMINNING. Hinn 19. Nóvember næstliðinn andaðisjt að heimili sonar síns, Al- berts bónda á Selstöðum í Geysis- bygð. sómamaðurinn Sigursteinn Halldórsson, eftir langa sjúkdóms legu, 69 ára gamall. Sigursteinn var fæddur 23. Okt. 1842 að Skinnastöðum 1 Axarfirði í Þing- eyjarsýslu, og ólst þar upp. Um tvítugsaldur fluttist hann að Gríms stöðum á Hólsfjöllum Þar var hann við búskap og giftia(t þar eft- irlifandi ekkju sinni, Sigríði Jóns- clóttur prests Bergssonar að Borg á Mýrum í Austur Skaftafells sýslu. Árið 1876 eða 77 fluttust þau kjón til Ameriku og settust að á Nýjabæ í Breiðúvík i Nýja ís- landi; þar bjuggu þau í 35 ár. Mánuði áður en Sigursteinn dó flutti hann til Alberts sonar síns, sem ásamt eftirlifandi ekkju hans veittu honum hina síðustu aðhjúkr un. í 41 ár lifðu þau hjón saman í ástríku hjónabandi. Börn þeirra dóu í æsku. svo að ekki eru eftir lifandi nema þessi eini sonur, sem er góður og dugandi bóndi. Sig- ursteinn var prúðmannlegur í allri framgöngu. stiltur og hógvær. en þó skemtilegur í viðræðum; hann var faus við alt yfirlæíi og sjálfs- áli|t; hann var vel skynsamur og fylgdist vel með timanum þó hann væri hniginn á efri aldur. Hann var traustnr vinur vina sinna og i sannleika elskaði hann meðbræðúr sína og vildi að öllum liði vel, og urríhyggjusamur fjöl- TKe Country Boy Friður drottins hvíli yfir mold- um hans. J. J. H. Eftirfylgjandi stef eru ort undir nafni Jóns Vídalins Magnússonar;! v«ð kvOldin $1.50 »il25c Matin« $Uil25c það er ungur maður á næsta heim-, Sætin nú til solu. ili við Nýjabæ, þar sem Sigur- - - ■ - - — --- . - ______ steinn sál. bjó; frá því að þessij ungi maður fékk nokkunt skyn! leið víst enginn dagur svo að hannj ekki kæmi að kvöldi til að veral rekkjunautur Sigursteins sál. Það er sönnun þess, hve mtikla ástúð hann hafði á unglingnutn. tJJj I JJ Í.L) L> EAST Hættum við að sofa saman. Signrsteinn. þú rekkju byggir aðra en sveinn þinn, að er skyggir. Þú varst alt af fyrir framan, friðarboði, vörður mætur, enda var mér svefninn sætur. Andvökult mér einum saman er i nnnu hvílurúmi, þegar tjaldast húsið húmi. Nú er enginn fyrir framan. Fái eg að sofa — vakna, eg til aðeins eins að'sakna. Risinn upp með sól af svefni segirðu mér drauma þína, sagði eg þér suma mína; Nú er dreymt um annað efni,— Andans fyrirbrigðum lýs þú, öllum, þegar endurrís þú. Ástarþakkjr þigg af sveini þessum. Friður hjá þér drotni. Góða nótt á grafar botni! Sérhvert kvöld hjá Sigursteini sofna eg t minningunni. Honum mest eg ann og unni. PORTAGE AVENUE Þrisvar á dag. Alla þessa viku Heimsfrægur sjónhverfingamaSur Arturo Bernardi hefir sýnt list síno 6 mánuði í London Ad Carlisle’s Hunda og hesta sýning Mr. og Mrs. J. J. Dowling Cain og Odom Ollie Young og April Marshall’s Orchestra Matinecfi N.ghtH .... lOc, 15c, 2BC. lOc, 20c, 25c, 35c. leikur er einn hinn áhrifamesti er hér hefir verið sýndur. í honum er sýndur dæmdur glæpamaöur, sem leggur niður ódygðir sinar | fyrir unga stúlku, sem fær ást á honum og han nelskar. Næsta mánudags, þriðjudags og miðvikudagsk\röld, svo og matinee á miðvikudag verður “Sveitarpilt- urinn” sýndur á Walker. Sá leik- ur er gamansamur og sýnir sveita- j pilt læra að þekkja lífið í New ! Ýork og finna þar gæfu sina. Til jólaskemtunar verður á Walker sá skemititegi og inndæli i gleðileikur “When we were Twen- | ty-one”. Þann leik sýna leikend- ---- j ur úr Winnipeg þann 25 26. og “Alias Jimmy Valentine” þykir! 27. Desember. ágætur leikur á Walker þessa viku! “Miss Peple of New York” og verður honum haldið áfram tilj verður sýndur seinni part jólavik- laugardags kvölds. Matinee á unnar. Það er fagur söngleikur miðvikudag og laugardag. Þessilmeð stórum söngflokki. Leikhúsin. I %

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað: 50. tölublað (14.12.1911)
https://timarit.is/issue/157536

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

50. tölublað (14.12.1911)

Aðgerðir: