Lögberg - 14.12.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.12.1911, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1911. 7- Konan gullsmiðsins. sýna Mínu hann, fanst henni sem hún sæi skugga standa vift hlið Rud- olphs, og hún rak upp hljóö afj um er eilíflega tapaöur.” liggja á bökkum Rín-fljótins a Þýzkalandi, bjó eitt sinn maöur aö nafni Max Rudolph. Hann var ung- tir að aldri, og stundaöi gullsmiöi og gimsteinaverzlun. Þaö lék orð aj ejns verjg ímyndun ein, en henni því í þorpinu, aö hann ætti mikið af j sýndist vissulega aö skugginn væri gimsteinum, og aö honum þætti frá-j |)ar> 0g hún var farin að trúa sög- manns hennar. Hún þorði auðvitað j laus og vinalaus. — Grasið greri stöfum. “Mína, engillinn minn, sem| ekki hafa orð á þessu, til þess j grænt á leiði Mínu, og á það var eg olli dauða! Ó, talaðu máli mínu að styggja ekki Rudolph. Eitt sinn, j settur minnisvarði úr hvítum mar- í himninum!” Svo hné hann ör- í einu af gömlu þorpunum, sem þggar hann kom með stein til að| mara, og voru á hann grafin þessi magna til jarðar. Það birti alt í orö: “Mína, hin ástkæra kona Max einu kring um hann. Og ljósið, Rudolphs. — Gimsteinn, sem munalega vænt um þá. Max Rudolph var mjög laglegur þag ag Rudolph stæði í sambandi maður og þýður i viðmóti. UngUj v;g höfuöpaurann sjálfan. stúlkurnar í þorpinu geröu sér því Um þessar mundir gekk saga oft erindi til að heimsækja hann; manna 4 meðal um afarstóran rauð- fóru með armbönd eða brjóstnálar j an gjmstein, sem ætti ekki sinn líka til að biðja liann að gera við, og, um víða veröld. Menn sögðu, að hon- er tindraði sem gimsteinar ótelj- j andi, skein bjart og skært Mitt í skelfingu. Þetta hefir ef til vill að Max Rudolph var nú aleinn í hinu þessum ljósbjarma sá hann konuna tómlega og snauða húsi sínu. Hann sína, sem nú hafði fengið engils sökti sér þvi í sorgum sínum niður i! ásjónu. Hún brosti svo yndislega að safna að sér gimsteinum, með til hans, og rétti út báðar hendurn- meiri ákefð en nokkru sinni áður. j ar. Hann langaði til að kalla til Hvað hann gerði af þeim öllum hennar, og biðja hana enn einu vissu menn ekki, því menn höfðu sinni að fyrirgefa sér; — en þrótt- unum, sem gengu manna á milli um annað því um líkt. Aðal erindið var auðvitað að eins það, að fá tækifæri til að sjá og tala við Max Rudolph, sem þeim öllum leizt undur vel á. En alt kom fyrir ekki. Ástúðlegustu bros þeirra höfðu ekki nein áhrif á Rudolph. Það varð síðast að al- manna rómi, að Max Rudolph ætl- aði sér ekki að festa ráð sitt, en lifði að eins fyrir gimsteinana. Þetta féll ungu stúlkunum í þorpinu mjög enginn nema kóngurinn gæti eignast aðra eins gersemi. Rudolph fékk ó- mótstæðilega ágirnd á steininum, og hann strengdi þess heit, að hann skyldi eignast hann, livað sem það kostaði. Menn staðhæfðu nú, að hann væri genginn af goflunum, — allar eigur hans hrykkju ekki til að kaupa stein- inn. En hvað um það, hann keypti steininn. Hvar hann hefði fengið þungt. Þær höfðu lifað svo lengijalla peningana til þess að borga í voninni; en nú varð þessi von j steininn með, það var mönnum ráð- þeirra alveg að hverfa, því það var fullreynt, að þessi ungi, ríki maður var einráðinn í því að festa ekki ráð sitt. Það er til tyrkneskur málsháttur, sem segir. að “enginn maður slepp- ur við örlög sin”, og svo fór í þetta sinn. Einn góðan veðurdag tók Max Rudolph sér ferð á hendur út í sveit, sér til skemtunar og heilsubót- ar. Hann gisti kveld eitt í dálitlu veitingahúsi meðfriam veginum gáta. Sumir sögðu, að þeir hefðu séð svartan, ófrýnilegan mann sitja ekki séð til hans þegar hann um há- nótt laumaðist út að gröf Mínu sinn- ar til að grafa gimsteinana sína þar Þessu hélt hann uppi mörg ár, þar til moldin á brjóstum Mínu var þétt- sett steinum og perlum. ur hans var algerlega horfinn. Næsta morgun fundu menn Max Rudolph örendan á leiði konunnar sinnar. Lengi, lengi var leitað í húsi Rud- Brennivín er &ott fVrlr heilsuna Drurimvm l5 , tekið í hófi. Við höfum allskona víntegundir með mjög sann- gjörnu verði. Ekki borga meir en þiö þurfið fyr- w ir Ákavíti, Svenskt Purich og Svenskt Brennivín. f" Kaupið af okkur og sannfærist. THE CITY LIQUOR STORE 308-310 NOTRE DAME AVE. "Rétt við hliðina á Liberal salnum.| " IPHONE garry~~2286 Hann lifði mjög sparlega, ogjojphs eftir fjársjóðunum, sem menn haföi eins lítinn eld og hann mögu-j ímyndngu sér ag hann hefgj faliC lega komst af með. Föt hans voru álíka og betlaradruslur, Aílt., sem fémætt var í húsinu og jafnvel hús- þar. Engum datt í hug að leita á hinum rétta stað. Og engan hefir gögnin, seldi hann, og fyrir alla þá dreymt um það, sem sögudísin hef peninga keypti hann gimsteina, er allir fóru sömu leið. Um síðir þrengdi svo að honum, að hann varð að selja húsið sitt, með því skilyrði þó, að hann fengi að búa meðan hann lifði í litla her- berginu, sem vissi út að ánni, og ir tilkynt oss, að Max Rudolph hafði offrað öllum auðæfunum konunni, Fáein atriði um Saskatchewan. Hvergi'í heimi bjóðast bændum betri tækifæri en í Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu í ÍNorðvestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarðvegur í heimi. Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíður enn ónumið eftir ’því, að menn taki þar ókeypis heimilisréttaríönd. Þaö er 760 mílur á lengd og 300 mílna breitt. sem hann hafði búið banaráð. Nei, i Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefið c* ... . , ., . af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. I enginn vissi, að moldin a brjostum Uorthern . “ ^ aíþakin dýrindis gim-! Mínu var steinum. inni hjá Rudolph kveld eitt, og var sem pallurinn var úti fyrir, er Mína sá að telja fram gullpeninga; þeir! lians hafði setið á forðum, þegar heyrðu beinlínis hringlið í pening-; hann kom til að sýna henni stóra unum. Og nú urðu menn algerlega rauða steininum, sem valdið hafði sannfærðir um, að Rudolph hefði honum svo mikillar sorgar. selt sig fjandanum. Þessi svarti * Þarna sat hann tímum saman — púki gæti engin'n annar verið. dag og nótt. Vondur sjúkdómur Rudolph skifti sér ekkert um hvað j hafði nú fallið yfir hann, sem hann menn sögðu; nú var steinninn orð- vissi að mundi lehða sig til dauða. inn eign hans og hann réði sér ekki Hann leitaði sér þó aldrei læknis- Mary Kyle. AUGLYSiNG. Ef þér þurfiö að senda peninga til ís- iands, Uandarlkjanna eöa til einbvetca staöa innan Canada þá csúö Dominion Ex- press Cc-npis mloney Orders, útiendaf ^v.sanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Baunatyne Ave. Bulnian Block Skrifstofur vfðsvegar um bongioa, < g öllum borgum og þorpum víösvegar um nadiö meðfaam Can. Pac. Járnbrautn SEYMOUR HOUSF MAflKET SQUARE WINNIPE6 Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Máltföir seldar á 35 oents hver. — $1.50 á dag fyrir fæði ag gott herbergi. Billiard-stofa qg sérlega vönduö vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöövar. fohn CBairdj eigo ndi. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL Ung og yndisleg stúlka var látin fyrir fögnuði. Hann flýtti sér heim standa honum fyrir beina. Hann varð mjög hugfanginn af þessari undurfögru stúlku, og hann sagði með sjálfum sér; “Já, hún er reglu- legur gimsteinn; augu hennar eru björt sem demantar, varir hennar sem rúbínar og tenriur hennar líkj- ast dýrustu perlum. Það er vissulega mikið til þess vinnandi, að geta eign- ast þennan gimstein.” Hann sat lengi eftir að hann var búinn að horða og var að velta þessu sér. Mynd stúlkunnar liafði sig fasta á hjarta honum. F.n því skvldi hann annars vera til Mínu sinnar, til þess að hún gæti tekið þátt í fögnuði hans. Hann kysti hana og þrýsti hen 11 að brjósti sér mjög innilega, þegar hann heilsaði henni. Mína sat úti j um að hann ekki gæti dáið rólegur. ráða. Ðauðinn var honum velkom- inn gestur. Hann óskaði að eins, að fá eitthvert teikn um það áður en hann dæi, að Mína hefði fyrir- gefiö honum. Annars fanst hon- Hár hans varð snjóhvítt ^f hærum. Og þó hann í raun og veru væri ekki garnall maður, þá leit hann út fyrir að vera há-aldraður. Sorg og á litlum palli, sem vissi út að anni og beið eftir manni sinum. “Haltu nú út hendinni,'' sagðí hann, og hann lagði um leið hinn nýfengna fjársjóð i lófa henni. “Ó, j hugarangur höfðu gert hann gaml- sjáðu, hvað þessi steinn er fallegur. an, og svo var hann sífelt kvalinn fyr;r! Og þú — þú ert sjálf hið mestaj af ótta yfir því, að svarti skugginn læst gersemi, sem eg á í eigu minni.j mundi koma aftur þegar minst Engin kona í víðri veröld er jafn-1 varði. Hann var orðinn bláfátæk- fögur og þú.” ur, — svo snauður, að hann gat ekki Mína varð frá sér numin af undr- keypt hiinn minsta igjimstein til að að hugsa um þessa stulku; þott huni , . „ 1 - - v , , , , » . „ un oe fognuði, og 1 staðinn fyrir að að grafa 1 leiði Minu sinnar; það hun þo auðvitað , f í y v horfa a steinmn, þa leit hun framan þotti honum sarast. í mann sinn. Henni varð um leið Gömul strádýna lá í einu horninu litið um öxl honum, og sá hún þá væri fögur, þá var að eins fátæk vinnukona. Og hann fór svo af stað þetta skiftið, að hann lét sér að eins nægja að horfa á hana og dázt að fegurð hennar. Næst þegar hann var á ferðinni kvaddi hann hana með því, að kasta til hennar kossi með hendinni. En í Jiriðja sinni sem liann fór þar um, á herbergi hans; það var rúmið hvar svarti maðurinn stóð aftan við hans. Annað var þar ekki inni, að undanteknum hrörlegum legubekk, sem stóð í öðru homi; það var eina sætið lians. Kvöld eitt haíði hann ekkert til að nærast á nema ofurlítinn svarta- Rudolph. Við það varð hún yfir- komin af hræðslu, fórnaði höndum og rak upp skelfingaróp. Um leið kastaðist steinninn, sem legið hafði j i lófa hennar og hún nú gleymdi í kysti hann hana á munninn og sagðij fátinu gem , hana kom. fram á gólf-j brauðsmola. Þegar hann hafði lok- henni að hann elskaði hana og bað hana að veröa konuna sina. Hún játti því auðvitað þegar í stað. Hann tók hana þá með sér heim til sín þegar í stað og giftist henni, og klæddi hana í silki og purpura. Ástin hafði nú algert vald á sál Upphlaup í Lissabon. Upphlaup varö í Lissabon í ■vikubyrjun af kynlegri orsök. Tveir kínverskir kvenmenn komu til borgarinnar settust aö á gisti- húsi og létust kunna augnalækn- ingar Til þeirra streynuii múg- ur og margmenni, svo aö umferö teptist á strætinu fyrir framan gistihúsiö. Lögreglan vildi ekki láta svo búiö standa. og bannaöi stúlkunum aö ,,practisera“ en af því reiddist múguritin. Loks skjrst landstjórnin í leikinn og lét færa þær kínversku á brott úr bænum. Út úr því uröu funda- höld meö æstum ræöuhöldum og þarnæst upphlaup. er sefa varö meö vopnuöu herliöi. Fengu margir sár og meiösl í þeim vlö- skiftum. ið, valt eftir þvi og hvarf út afj ið brauðskorpunni staulaðist hann á pallslirúninni ofan i ána, sem leið á-j fætur, gekk út á pallinn og settist fram í allri sinni undra kyrð þarj þar. Þarna sat hann lengi og ein- rétt fyrir neðan. Rudolph hljóp tiljblíndi á skarðið í riðinu, sem brotn- og ætlaði að ná í steininn; en erj aöi forðum þegar mína féll á það, hann sá að hann varð of seinn, jog sem enn þá var með sömu um- fyltist hann heiftar-æði, óð að merkjum. Vatnsniðurinn suðaði í hins unga manns. Mína var honumj yjjnu meg nppreiddan hnefann og eyrum hans og vakti í brjósti hans alt í öllu. Jafnvel gimsteinarr.ir hrápagj: j endurminningar um það. sem komið hans, sem hann áður hafði lifað ættsmáa afhrakið þitt, elda- hafði fyrir þarna á pallinum. Tár fyrir, urðu nú að víkja. Konan var j)Uska- hænda-istélpa, mjaltakerling, j streymdi ótt og títt niður eftir hin- dýrasti og helgasti gimsteinn hans. j óhræsi,— hvað eg gat verið heimsk- um fölvu kinnum hans. Hvert ein- Ekki var hægt að hugsa sér ánægð- ur ag jmyn(ja mér, að þínar klunna- ari og sælli ung hjón en þau, þegarj fjngur gætu halcliö á gimsteini! þau gengu undir hinum stórvöxnuj Hvag eg gat verjg heimskur að eikartrjám í skóginum og skemtu sér; ganga ag eiga dónalega stelpu og við að horfa á fegurð náttúrunnar, jjá ertj sem varst fædd að eins til sem tók á sig svo undarlegan blæ í; þess ag eta svartabrauð og ganga tunglsljósinu, eða er þau sátu ái berfætt !” — Og svo sló hann hanaj nætti, vetrarkvöldum við arninn og horfðu meg hnefanum framan á brjóstið j fvrir. þögul í eldinn. sem logaði svo bjartj svo mjkjg hogg, að hún kastaðist til Áin var óvenjumikil þetta kveld.1 og fjörugt og gaf frá sér svo nota- og féll þvert yfir grindurnar, sem Smábylgjur skvettust af og til uppj legan yl. , v0ru í kringum pallinn. Handriðjð, á gólfið þar sem hann sat. Þær General Booth sá er stofnaöi og stjórnar sálu- hjálparhernum er nýkominn heim úr feröalagi um Danmörk, en, þangaö fer hann mjög oft, og segist hafa fengiö þar þá hug- mynd, er hann kallar merkilegri en aliar aörar nú á tímum. Tjá- ist hann munu taka hana upp og framkvæn a í stórum stfl. Booth á stórar jaröir víöa um England. Þeim ætlar hann aö skifta upp í 5 ekru býli, byggja á þeim íbúö- 1 ar og peningshús og leggja til alla áhöfn. Á býlin ætlar hann aö setja vinnulausa verkmeun, láta þá hafa þau afgjaldslaust í 2 ár, en heiinta síöan litla afborgun og Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og stendur aðeins einu ríki að baki 1 NortJur-Ameríku. Á ellefu árum, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel hveitis. Þúsundir landnema streyma þangað árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð- yrkta og afar-frjóva landi. Árið 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suður Afríku sjálfboða heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Allar kornhlöður fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur allra komhlaðna i sléttufylkjunum er í Saskatchewan. Hveiti-afurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem bændur hafa i Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurðir þar metnar $92,330,190, og var hveitið eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa fundist í suðurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- gerðar og leír-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. í Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar eru langvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 síma-leigjend- ur, 133 sveitasimar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af hundraði að mílnatali siðan 1901; þó virðist jámbrautalagning aðeins i byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern eru að lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um gervalt fylkið. Sjö samlags rjómabú eni i fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem styrkir þau með lánum gegn veði. Á sex mánuðum, er lauk 31. Október 1910, höfðu rjómabú þessi búiö til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan hafði vaxið um 119,596 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði að meðaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áður. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. Nær 300 löggildir bankar i Canada eiga útibú i fylkinu. Gætileg áætlun telur 425,000 ibúa í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram jámbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilt Námsfólk i Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, þorps og bæjar skólum 53,089, en i æðri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjórnartillög $315,596.10. Ef vður ieikur hugur á að vita um framfara-skilyrði og framtíðar- horfur Saskatchewan, þá leitið nánari skýringa, sem fá má í spánnýrri handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðið. Skrifið tafarlaust til Departmentof Agriculture, Regina, Sask. á móti markaðnuns. 146 Princess St WWMIPBO. asta mannshjarta hefði hlotið að væga vexti á ári hverju, unz býl- komasf við af þeirri sjón. Hann j ið er aö fullu borgaö. Þessi ráöa- hefir eflaust ekki hrópað árangurs- ger{5 er sniöin eftir lögum um húS' laust í himininn um fyrirgefningu, því þegar klukkan í turninum, sem var þar skamt frá, sló tólf utn mið- há kom nokkuö undarlcgt J inenn í landbúnaðar lagabálki Dana. Börn hindra ekki mæður frá að sœkja kirkju. I Ivansas City koinst prestur einn aö raun hm, að margar kon- korr.izt til kirkju Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. HeadOfficePh«nes| Gardy 740 &741 í ■WINNIPEI MAÓUTOlaA A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þcir sem ætla sér aö ka p LEGSTEINA geta þvl fengiö þt meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir jem fyv.5„ til A. S. BARDAL S43 Sherbrooke St. Bardal Block i.tarai En þessar unaðsstundir breyttust sem oröiö var gamalt og fúið, þoldi j voru hvítar á að sjá í tunglsljósinu\ ekkj brátt og fyrntust* . Eftir eitt ár; ekki þunga konunnar, svo það og litu út eins og vofur í augumj var Rudouph aftur búinn að takai brotnaöi skarö í það og Míná hent-i Rudolphs. Hann rétti ósjálfrátt útjve8,la Pess tlö þær löföu í.ng- ganila siöinn. Gimsteina-ástin var ist fit á ána og hvarf ofan í vatnið höndina til þess aö gripa í þessar; barna að gæta heitna, og aö þau aftur farin aö ná valdi yfir ’honum. j á eftir steininum. hvitu verur, en hann greip þá baraj voru ekki ákjósanlegir áheyrend- Hann stóö oft tímunum saman ál Viö þessa sjón rankaöi Rudolph í eitthvaö, sem bráðnaöi rnilli fingra, ur, ef þau komu í kirkjuna. Hann verkstæði sínit og liorföi á meöan, viö sér, og hann leit ráöaleysislega hans. Seinast fann hann þó, a®;kvartaÖi um þetta við-konu sína, verið var aö fága einhvern dýran;i kringum sig; sá hann þá hvar | eitthvað hart var eftir í lófanum stein. Stundum var hann líka svo vikum skifti aö heiman, aö leita aö log- Rudolph; “þetta eru þín verk.” j aði ljóstýra á kertisskari; þangað Svo hljóp hann að pallsbrúninni og flevgði sér í ána á eftir konu sinni Henni hafði nú skotið upp aftur, og Rudolph flýtti sér að ná i hana; með því aö ltann var vel syndur staulaðist hann til aö skoöa þetta rauöa, haröa istykki. Jjetta, sem hann sá? trúa sínum eigin augum? Já,— víst vav þaö rauður gimsteinn — einmitt hepnaðist honum aö koma henni til j sami gimsteinninn, sem hann haföi lands, og bera hana inn í húsið. lagt í lófa Mínu sinnar fyrir Iöngu Hann sat yfir henni langa stund og| löngu síöan. og sem haföi valdið beið meö órólegu geði eftir þvi að j lionum allrar sorgar hans, — áin hún raknaöi viö aftur. Svo þegar I haföi skilað honum aftur. hún loksins opnaði augun, flýtti1 Það var farið að líöa að aftureld- svarti paurinn, sem Mína haföi orö-j Hann opnaði hendina,— og sá þar iö hrædd við, stóð fast við hlið j rauðleitan hlut, sem glampaði eins einhverjum (Jýrmætum steini, semlhans, og glotti illntannlega um tönn. j og kolaglóð í tunglsbirtunni. hann hafði heyrt getið um. Varð! “Ó, þii svarti hundur!” hrópaði Inni herherginu við arninri Mina þá æfinlega að vera ein heima á meðan. Henni féll þetta mjög þungt, og hún grét oft sárt og lengi þegar hún var ein; en hún varaðist að láta noklcuð á sér bera, þegar maður hennar var heima. Og hún flýtti sér að þerra tárin, er hún heyrði hann koma; enda tók hann aldrei neitt eftir því, þótt hún væri fálát og sorgbitin. Hugu r hans var nú allur við gimsteinana. Hann keypti alla þá gimsteina, sem hann fékk hönd á fest; en hvað hann gerði við þá, vissi enginn, þvi eng- an þeirra seldi hann aftur. Menn sögðu, að hann væri orðinn viti sínu fjær, og skolli sjálftir stæði oft við hlið hans og hvíslaði í eyra honum. Alt .um það mátti þó stundum sjá merki þess, að honum þætti enn vænt um Mínu. Hann kom oft með gimstein og lagði í lófa henni, og skýrði fvrir henni hvernig hún ætti að komast að því, hvers virði þeir væri. Aumingja konan dáðist mjög að þeim. En hún fékk með engu móti skilið í því, hveroig þeir gæti fengið þvilikt undravald yfir sál en hún bar það upp við djákna- nefn-d safnaðarins. Það varð ráð þeirra, aö afþilia sérstakt her- bergi í kirkjunni, útbjuggu þaö meö vöggum og leikföngum og skiftast nú á um aö passa krakk- Hvað var ana á sunnudögum, meöan mæö átti hann að hann sér að grátbiðja hana um fyr- irgiefningu; og það gíerði hújn af öllu hjarta. ingu.- Hann varð því að flýta sér að koma steininum fyrir hjá hinum gimsteinunum. Eins fljótt og veikir Alt það, sem fyrir Minu hafði kraftar hans leyfðu gekk hann út í komið þenna dag var meira en hin kirkjugarð. Og i því hann kraup ur þeirra hlýöa messu J. O’SuLlivaN Presídent STOFNSETTUR 1882 Er fremsti skóli Canada í símritun hraðritun og starfsmála kenslu. HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SfNÍNG í ST. LOUIS FYRIR STARF OG ----------KENSLUAÐFERÐ--------------- Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn Meir en þúsund nemendur árlega— Góð atvinna útveguð fudnumum og efnilfegum nemendum. Gestir jafnan velkomnir. Komið, skrifið eða talsímið: Main 45 eftir kensluskra og öllum skvringum. VÉR KRNNUM KIN’NIG MKÐ BRÉPASKRIFTUM Winnipeg Business College Cor. Portage Vve. and Fort St., Winnipeg.Can veiklaði líkamsþróttur hennar fékk afborið; enda var hún nú fyrir sérstakar ástæður venju fremur lasburöa. Hún lá rúmföst nokkra daga, °g dó svo í höndunum á Rud niður að gröfinni hvarf tunglið i vestrinu og skildi liann eftir í næt- ur-húminu. Með litlum hnífi er hann hafði, gróf hann holu ofan í leiðið fast olph, sem aldrei vék frá henni eitt hjá legsteininum, og stakk hendinni auknablik. Barnið, sem hún hafði sem hann hélt á steininum í, svo eignast á banasænginni fæddist and- vana, og var það lagt við brjóst móður sinnar í líkkistunni, eins og hún hafði beðið um. Rudolph var nú einn eftir, konu- langt sem hann gat ofan í moldina. Kraftar hans þverruðu nú óðum. Hann fann að hin mikla stund var i nánd. “Mína, Mína!’ ’hljóöaði hann há- Einkennilegt hóstameðal. Eitt hiö allra kynlegasta meöal viö hósta og kvefi brúkar sjó- maðnr nokkur, aö nafni John Macdonald, er kom til Boston nýlega, og segir alveg óbrigðult. j Hann haföi meö sér höggorm j timm feta langan, þrílitan. Þegar J Jón heldur aö hann sé aö fá kvef, j þá vefur hann höggorminum um i hálsinn á sér og kennir upp frá því hvorki kvefs né hósta. Ekki er þess getiö, aö aörir hafi tekið þetta ráö eftir honum. Gamli Rotschild deyr. Nýlátinn er í París á gamals- aldri barún Jakob Rotschild, einn hinna nafntoguðu auökýfinga af þeirri vellríku ætt. ^Allein Lnr|<3 KONUNGLEG PÓSTSKIP trvkerntiferdir fil gamla landsins Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, London Glasgow og viökomustaða á NOröurlöndum, Finnlandi og Meg- inlandinu. Frá Halifax Nóv 25. Farbrét til sölu 10. Nóv. til 31. Des, JuLA-FERÐlR: Victoria (Turbine)................frá Montreal io. Nóv. Corsicarj (Twin screw) ................ 17. Nóv. Frá St Johns Virginiar; (Turbine) ...................... Nóv. 24 Crantpian (Twin screw)..................... Des. 2. Victoriaij (Turbiae)..................... Des. 8. Corsican (Twin screw).................... Des. 14- Ver8: Fyrsta farrúm $80.00 og þar yfir, á öðru farrúmi $50.00 og þar yfir og á þriOja farrúmi $31.25 og jiar yfir. Það er mtkil eftirspurn eftir skips-herbergjum, og bezt að panta sem fyrst hjá næsta járnbrautarstjóra eða W. R. AI.LAN Ceneral North-Westem /\gent, WWNIPEC, MAJL Des. 9. IME DOMINION 6ANK á horniou á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstól’. $4,700,000 Varasjóðir $5,700,000 Eignir.... . $69,000,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEIIDINNI Vextir af innlögum borgaöir tvisvar á ári G. H. MATHEWSON,ráðsm. /--------------------- JollRSÖIl & ('i)JT Electrical Contractors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúöar hús. Hafa dyrabjöllur og tai- símatæki. Rafurmagns - mótorum og ö ö r u m vélum og rafurmagns t æ k j u m komiö fyrir, 761 William Ave. Talsími Garry 735 Þegar þú færð kvef, þá kauptu þér glas af Chamberlains hósta- lyfi (Chamberlain’s Cough Reme- dyj. Það bætir þig fljótt og vam- ar því, að lungnabólgan grípi þig. Þetta lyf inniheldur hvorki ópíum né önnur svefnlyf og má óhætt gefa þaö bömum sem fullorðnum. A.llir selja það. » t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.