Lögberg - 14.12.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.12.1911, Blaðsíða 8
++++++++++++ J LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1911. COATES Wm. Coates, kjötsali, óskar viðskifta við ísL Takið eftir verði á Dill Pickles 25 tyiftin Magálar í rúllupilsu SaxaB kjöt í Pies 1 50 2 pd fyrir 250 Sealshipt Oysters Hangið kjöt sérlega gott til jólanna á lágu veröi Gæsir, hænsni Spring Chickens, Kaikúnar af beztu tegund Frampartur af lambaketi 12}4c pundið Stew ket gc pundið ef keypt er dollarsvirði Tólg, smjör og svínafeiti við lágu verði, MARKAÐIR: horni Elgin og Sherbrooke Ráðsraaður Gunnar Sigurdson, Tals. Garry 25 og horni Maryland og Sargent Ráðsmaður Ásbj. Eggertsson, Tals. Garry 22 COATES J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI Room 520 Union bank TEL. 2685 Selur hús or lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Melntyre Blk. Winnipeg. Taltfmf main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. eaNADA Á UNDAN Af því að þeir skm tilbúa, hafa jafn- an að hafa það sem allra bezt, þá hefir Canada brauð orðið uppáhald allra vandlátra heira- ila. JÞeir einir vita hvað ágætlega gott gað er, sem reynt hafa. Talsímið Sherbr. 680 og fáið það heimflutt daglega, fyrir 5c hvert brauð. Gefið JÓLASENDINGU frá Hudson’s Bay Hvaða jólagjöf mundi betur þegin heldur en kistill fullur af hreinu og munntiömu lostgæti? Þeir eru einkanlega hentugir að senda bróSm eða vini úti í sveit, þeim sem eru á heimilisrjetitar lönd- um, við mælingar, námaleit eða annað, og ekki geta setið við jólaborðið með ástvinum sinum. Hver sending er í sterkum trjekistli, með loki á hjörum og vel um hátíða matinn búið, svo aS hann getur ekki haggast. S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipeg Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði mót sanngjörnu verði. Elín Arnason, 639 Maryland St., Winnipeg Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri teguud sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. Hamper Gl-1609 (33 pund) Verð.......................... 1 vel til búinn Plum púddingur 1 krukka með Mince Meat 5 pund af beztu eplum 1 tylft Oranges 1 pund úrvals jóla Crackers 1 pund fyrirtaks Mixed Bicuits 1 stokktw með rúslnum 2 pund hnetur, margar tegundir 1 stokkur með vel völdum Candies 1 krukka með rauðu Currant Jelly 1 krukka Mixed Pickles % pund Tetley’s Tea 1 fiaska Queen Oliver. $3.75 1 tylft Navel Oranges 1 stokkur Malaga Grapes 2 pund Mixed Nuts, úrval 1 stokkur með jóla Crackers 5 pund epli til aö borða ósoðin 1 stokkur með enskum Chocolates 1 ensk Fruit Cake 1 krukka irieS Currant Jelly 1 kanna meS Tetley’s Golden Tip Tea 1 flaska C. and B. Mixed Pickles I pund úrvals Mixed Biscuits $6.25 Vjer kaupum F r í m e r k i sérstaklega frá Islandi og dönsk- j um nýlendum. Gáið að gömlum j hréfum og komið með frímerkin j hingað. Vér borgum út í hönd. | O. Kendall (O.K. Press) 344 William Ave. Opið á kveldio. $4.50 GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúið í nýj- um vélum með nýjustu gerð, ætti að brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- um búðum. MILTON’S Tals. Garry 814 Hainper G-1617— Verð...................... 1 stokkur meS jóla crackers 1 pund Cream Candy, franskt 1 flaska meS Pascalis Barley sykrl 5 pund úrvals epli 12 Na,vel Oranges 1 pund Golden döSlur 1 pund Smyrna fýkjur 2 pund Mixed Blscuits H. and P. 1 pund Mixed Nuts 1 pund rústnur 2 stórir jólasveins sokkar eSa fjórir litlir 1 pund jóla Fruit Cake 1 pund Golden Nuggets Hampcr Gl-1611— verð...................... 1 pund Cape Cod Cranberries 12 pund af enskum Plum Pudding 1 pund úrvals fíkjur 1 pund Malaga Grapes 1 stokkur meS rúslnum 2 pund Mixed Nuts, bezta tegund 1 stokkur meS jóla Crackers 12 stórar Navel Oranges 5 pund Fancy Apples 1 ensk Fruit Cake 1 stokkur meS Chocmlates Bon Bons 1 st’okkur meS frönskum Cherries 1 Mar- aschino 1 krús meS Pimenti Stuffed Olives 1 kanna meS Tetley’s úrvals te. '4 pund Salted Almonds 2 pund Sausages 2 pund úrvals rúsínur 1 pund borSfíkjur 2 pund New Seasons Mixed Nuts 1 jóia Fruit Cake, Huntley and Palmer 1 pund Huntley and Palmer úrvals Mixed Biscuits 1 pund enskur Stilton Ostur 1 stór kanna meS Del Monte Peaches 12 stórar Navel Oranges 2 pund Malaga Grapes 2 pund úrvals boröepli 1 stokkur Chocolates og Bon Bons, úrvals tegund 1 stokkur meS jóia Crackers 1 púnd Golden Tip Ceylon Tea 1 pund úrvals Mocha Java Kaffi 1 stór krús meS Stuffed Olives, Nuts„eSa Pimento 'M - Hamper Gl-1618— Verð.................... $6.00 $5.00 FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Alveg einmunatíö hefir verið alt sem af er þessum mánuS' blíð- viSri dag hvern og snæfall mjög lítiS. , 1 7. afmælishátíð Tjaldbúðarkirkju 14- Desember ’ 1 1 Fararbeini og fóður á Mountain Haniper Gl-1610— Verð .. .... •• •• ■• •• 1 pund Cape Cod Cranberrles 1 Plum Pudding 1 pund af stórum tyrkneskum flkjum 1 kanna Extra French Peas 1 pottflaska meS Xndlan Chutney $8.50 Hamper Gl-1612____ verð...................... 2 pund Cambridge Sausages 1 pund Cape Cod Cranberries 2 pund enskt Mince Meat 12 pund af enskum Plum Pudding 1 flaska Gordon and Dillworth Plum Pudd- ing Sause 1 pund beztu Smyrna fíkjur 1 pund Fard Arabian Dates 1 stokkur meS úrvals rúsfnur 2 pund New Seasoned Mixed Nuts 12 úrvals Navel Oranges 5 pund úrvals borgepli 1 pund Golden Tip Tea (Tetley’s) 1 krús C and B Mixed Pickles 1 krús H. P. Sauce 1 punds stokkur með bezta Chocolates 1 stór krös meS humrum 2 krúsir meS frönskum baunum 1 krús meS Red Currant .Telly 1 stokkur meS völdum Jóla Crackers 1 dós Anchovis f olfu 12 pund af enskum Plum Pudding Mrs. M. Buhr, kona ensks lög- manns í Saskatoon, Sask., er ný- komin til bæjarins í heimsókn til systur sinnar Mrs. Búason aSi Victor stræti. Kæru landar! Þegar þiS komiS til Mountain,!__________________________________ Prógram. D., ef ykkur vantar fljóta ferS, 1. Piano Solo............... L_þá finniS F. H. Reykjalín. Hann Vantar StÚlku tÚ aÖ Stefkj Miss Laura Halldórsson er vanur ferSum og fljótur til ’,n 2. Söngflokkurinn j greiSa_: 3. M. Markússon; KvæSi. ; Ekkert nema alt þaS bezta 4. F. J. Bergmann: RæSa. eg hefi til aS lána hér; 5. Miss Oliver; Vocal Solo. ! yalin ‘’rigs’ ’og væna hesta, 6. Magnea Bergmann; Upplestur. og Veglyndi frá sjálfum mér. Fjórar raddir: karlroenn, I NokkuS á áttunda hundraS manns er nýfariS úr bænum til aS sitja jólin hjá vinum og kunningj- um nær og fjær út um sveitir. 7 8. Kristín Bergmann: Recit. 9. Johnsons Orchestra: Samspil i io. Söngflokkurinn. Kaffi í salnum. ASgangur 25 c. börn 15C. lín. Kaup $8.00 á J viku fyrir 54 stunda vinnu um 4 fyrstu daga vikunnar. Þarf ekki að vinna hina dagana. New Method Laundry 966 Sherbrooke st. Winnipeg. Skemtisam- koma og dans Nýlátin er hér í bænum Marfa Gunnarson, hart nær sjötug aS aldri. Hana lifir maSur hennar! ’Látinn er i Reykjavrk Ólafurj Stefán Gunnarson 83 ára gamall., Ólafsson, fyrrum bæjarfulltrúi.l Þrjár dætur’ tvær hér r Winmpeg, lengst kendur við Lækjarkot, rúm- lega áttræSur a5 aldri. Hann var annálaður fjörmaSur, orSamaSur mikill og heppinn skottulæknir. Herra Kristján Gíslason, bóndi frá Tantallon. var hér staddur um miSja vikuna á skemtiferS suSur til Dákota. Program. ISLENZKAR GLlMUR undir stjórn Guðm. Stefánssonar. Boxing, 6 rounffs. Því fljótar, sem mnen losna viS ! kvef, því síShr er þeim hætt viS lungnabólgu og öSrum þungum j. sóttum. Mr. B. W. L. Hall, frá Waverley, Vo., segir.: “Eg trúi j því fastlega, aö Chamherlains j hóstameðal ('Chamberlain’s Cough j Remedy) sé alveg áreiðanlega hiS bezta kvefmeSal, sem til er. Eg j hefi ráðlagt það mörgum kunn- ingjum mínum og þeir eru á sömu | skoðun og eg.” Til sölu hjá öllum 1 lyfsölum. C.P.R. Lönd Herra Páll Ámason frá Isafold P. O. og Páll sonur hans komu til 'bæjarins í vikunni. Páll eldri var a5 leita sér lækninga. Alt gott aS frétta þar utan úr bygS. Afla- brögð með beóra móti. Uodir umsjón íslenzka íþrótta félags- ins “ Leifur Hepniverður haldin í Goodtemplarasainum fimtudagskv. 14. Desember. og ein ekkja norður í Alaska, og ____ eipn sonur,. Stefán að nafni. MeSj honum fluttust gömlu hjónin til! St. Charles og bjuggu þar á nokkr- um ekrum, og þar andaðist Maria undir »tjóm uuðm. Stetánssonar. Þeir bræður Þbrsteinn og sáluga. JarSarförin fór fram áj L Boxing, 6 rountTs. j Lindal Hallgrímsson verkstjórar þriðjudaginn frá heimili dótturj Young Fritz vs. Tommy Herperj hér i bænum, fóru niður í Nýja ís- hinnar látnu, Mrs. Simpson, að j 2. Catch as Catoh Can: ’ j land í vikunni sem leið og er von 747 Eigin Ave. Séra F. J. Berg-f Chas. Gustafson fChamp. Mid- á þeim aftur heim um mrðlja þessa dleweight of CanadaJ vs. Guðt-! viku. mann jarSsöng. Hrá loðskinn og húðir Eg borg’a hæsta verð fyrir hvorttveggja. Sendið mér póstspjald og eg sendi yður ókeyp- is verðlista. F. W. Kuhn, 962-964 Ingcrsoll 8t. Winnipcg: C.P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Ranges 10 til 17 (ínci.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi fást keypt með 6—io ára borgunarfresti. Vextir 6/ Lysthafendur eru beðnir að snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S. D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aðal umboðsmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask ; þessir menn eru þeir einu sem hafa Karlmenn óskast Til að nema rakara- iðn. Námsskeið aðeins tveir mánuðir. Verk- íæri ókeypis. Atvinna útveguð að loknu námi, eða staðúr þar sem þér getið sjálfir tekið tiJ starfa. Ákafieg eftir- spurn eftir rökurum. Komið eða skrifið eft- ir ókeypis bæklingi. Moler Rarber College fullkoHiiið umboð til að annast | 220 Pacific Ave. - Winnipeg sölu á íyrnefndum löndum. og|________________________________________________ Herra Kjartan Stefánsson frá Brú P. O., er staddur hér þessa dagana. Herra Hallgrimur Jósephsson frá Elfros, Sask., er nýkominn hingaS til bæjarins vestan frá Ar gyle. Þar hafði hann veriö i kynnisferð undanfamar þrjár vikur. 5. þ. m. dó hér á spítalanum 6 ára gamall piltur frá Vestfold, Kristján Jónatan Stefánsson, son- ur Guðm. .bónda Stefánssonar.— Pilturinn var fluttur hingaS sjúk- ur mjög og andaSist skömmu eft- ir hann kom á spítalann. FaSir sveinsins flutti líkið heim meS sér til Vestfold á fimíudaginn var og var þaS jarðaS þar norður frá. LesiS auglýsingu herra Paul Johnsons á öftustu siðu þessa blaðs. Hann býður fáheyrð kjör- kaup á rafaflsáhöldum. Rausn síria sýndi J. C. Eajton, forseti Eaton félagsins mikla, enn á ný nú í fyrradag, er hann sendi féhirSi Almenna spítalans ávisan uppá 25,000 dölilara, sem gjöf tilj aS útbúa og gjöra sem bezt úrj ga.-Si uppskurðasal í hinni nýju j viSbót við spítalann, sem nú er 4 smíSum. Mr. J. C. Eaton ér son-1 ur og éftirmaður T. Eaton’s semj verzlunina stofnaSi. Hann er nú!____________________ staddur í Winnipeg og er á leiS til ~ “ Carberry, til þess að' vera í brúð- Beztu þakkir viljum vér færa kaupi bróSur sins. herra Jóni Ólafssyni á Brú P.O. ----------- fyrir frábæran dugnað í aS inn- Næsti menningarfélags fundurj kalla fyrir blaSið. AUir kaup-j mundur Stefánsson. 3. Acrobatic Tumblers Pallit Brotners. 4. Icelandic Wresfcling. GuSm. Stefánsson vs. ' Snorri Einarsson. 5. Catch as Catch Can Walt. Handie vs. J. Hafliðason. 6. Catch as Catch Can Ernie Sundberg ('Champ. Feafch- erweight of America) vs. Jimmie Holmes ('Champ. Ligt- weight of ScotlandJ. 7. Dance to 1 o’clock. Á eftir samkomunni verSur DANSAÐ til klukkan 1.— Góður hljóðfaerasláttur. verður haldinn fimtudagskvelidið milM jóla og nýárs. Séra Rögn- endur Lögbergs við Brú pósthús hafa greitt andvirði blaSsins, aS valdur Pétursson flytur fyrirlest- j c,ns einum undanteknum, fram aS ur um samkvæmislíf. Stúdentafélagsfundur dagsskólasal Fyrstu lút. kirkju á laugardagskvöldið kemur. næsta nýári. Fyrir þá skilvísi og velvild sendir Lögberg bæði kaup- í sunnu-| endum °£ innköllunarmanni alúð- ar þakkir sínar. Rafmagn kemur orði á Winnipeg. Þar af kemur, að svo margir koma á hinar nýju skrifstofur borgarinnar, þar sem rafafl er selt til ljósa og vélavinnu. Bœjarbúar vilja helzt nota sín eigin ljós og rafafl. Rafmagn er jafn hentugt til að sjóða við og hita með eins og til lýsingar og vélavinnu. Komið í dag og biðjið um það Civic Light & Power, 54 King Street James G. Rossman, Gen. Manager. Phone Garry 1089 hver sem greiðir öðrum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir það upp á sína eigin ábyrgð. Kaupið þessi lönd nú þegar, því að þau munu brátt hækka í ve>-ði. KERR, BROS., aðal um- boðsmenn, Wynyard Sask JOLAVÖRUR eru margbreyttari hjá mér í ár, heldur en nokkru sinni íyr. Jólakortin ættuð þér að skoða; þau eru og þess virði. Vindlar fyrir piltana ! Sætindi og ilmvötn fyrir stúlkurnar ! Lítið í gluggann hjá mér og sjáið sjálf hve marg- breyttar vörurnar eru og verðið lágt hjá því sem gerist á þessum vörum. — Komið 1 buðina. Þér eruð hjartanlega velkomin ! — eOBIWSOH 1* Yfirhafnir kvenna lagðar loðskinni uppúr gegn, og vel sniðnar og saumaðar, með uppslog- um á ermuB kraga, og útslögum af 'Electric Seal'', gráar, bláar og brúnaraðlit. d; , A Niðursett verð . 1 Ágæt jólagjöf handa vinstúlkum yðar er LEÐURTASKA, sem kost- ar $6.50 og S7.50, en -j r eru nú niðursettar í. . . . • jU KARLMANNA STÍGVÉL, niður sett sérstaklega fyrir Hentugar jólagjafir fyrir karlmenn, er regnhlíf á $2.^0 til $1^.00 Hanskar er og svo góö jólagjöf, og marga aðra muni höfum vér handa karlmönnnum, í fallegum skrautbúnum jólakössum. BOBINSON ‘2 r * w <■« Gagnlegar jólagjafir sem létta heimilisverkin og gera þau SKEMTILEG eru ýmiskonar rafurmagns áhöld, svo sem STRAUJÁRN, KAFFIKÖNNUR, TEKÖNNUR, TOASTERS, ELDAVELAR með öllum áhöldum alt hitað með rafmagni. Ennfremur allskonar borðlampa og svo hin ágætu Mazda lampaglös, sem spara tvo-þriðju 11 af rafmagninu. Alt þetta fæst nú fyrir jólin fyrir lægsta ■ • verð hjá 1 • Paul Johnson, 761 William Ave. - - TaIs. Garry 735 ;; Charles Brown bæjarritari, var kjörstjóri í bæjarkosningunum síð- i ustu eins og hann hefir verið van- Ef guð lofar verður guðsþjón-j ur um síðastliðin þrjátíu ár. usta haldin að Vestfold kl. n f.h. Hann var fyrsta sinn kjörstjóri 1 og No.th Star kl. 2.30 síðdegisj 1881. Margar breytingar hafa næstkomandi sunnudag. Allir gerst síean á kosningatilhögun hjartanlega velkomnir. j 1884 voru hér í fyrsta sinn leyni- Carl J. Olson. legar bæjarkosningar. J Sex hundruð bæjarbúar keyptu Ilerra Halldór J. Eggertsson, rafafl til lýsingar frá aflstöð bæj- j sem hefir undanfarin 3 ár rekiö. arins siðastliðna viku. j járnvöruverzlun á Baldur, hefirl nú selt þá verzlun og er væntanleg- i ! ur hingað til borgarinnar bráðlega; Á sunnudaginn var lézt á sjúkra til aðseturs. — Sunnudagskveldið! húsinu í St. Boniface, Anna John- son, ógift stúlka 22 ára gömul, Hvert heimili þarf á góðum á- burði að halda. Meiðsli, mar og gigt læknast bezt af Chamberlains áburði (’Chamberlain’s Liniment). Fæst alstaðar. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. PHone Sherbr. 258 og 1130 Þegar þú verður votur í fætur og allur kaldur, þá skaltu taka inn stóran skamt af Chamberlains hóstameðali ('Chamberlains Cough RemedyJ, þvo fæturna úr heitu vatni áður en þú ferð upp i, og þá ertu viss með að komast hjá vondu kvefi. Fæst alstaðar. 26. f. m eftir messu heimsóttu margir meðlimir Immanúelssafn- aðar þau hjónin til þess að kveðja þau ojr þaikka þeim góða og ötula samvinnu í safnaðarmálum, og gá;fu þeim að skilnaði vinagjafir. '-Ildóri úrfesti en konu hans armbaug. , dóttir Guðlaugs Johnson, en systir Þorsteins Johnson’s fiðluleikara hér 1 borg. Banamein var lungna- fcólga. Jarðarförin fór fram frá heimili herra Þorst. Johnson’s að 543 Victor St. Séra Baisler jarð- söng hina látnu. Nýi skólinn í vesturbænum, sem samþykfc var að1 veita fé til í sið- ustu bæjarstjórnarkosningum, verð ur að líkindum reistur á Sargent stræti milli Dominion og Down- ing stræta. Goodtemplara stúkan Skuld hefir ákveðið að halda jólatréssam lcomu á miðvikudagskvöldið milli jóla og nýárs. Allir Goodtemplar- ar eru velkomnir með gjafir á tréð, sem veitt verður móttaka all- an seinnipart dagsins. Forstöðu- nefndin óskar þess að Bamastúk- an og Hekla fjölmenni og taki jöfnum höndum þátt í hátiðahald- inu með Skuld. Verið með oss og fyllið Goodtemplarahöllina. OGILVIE’S ROYAL HOUSEHOLD FLOUR Þaö er mjölið sem allar húsmæöur ættu aö nota til þess að baksturinn heppnist vel. Reynið meö því að panta það. BIÐJIÐ UM ÞAÐ ÞAR SEM ÞER VERZLIÐ

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.