Lögberg - 14.12.1911, Blaðsíða 1

Lögberg - 14.12.1911, Blaðsíða 1
jpytex Johnson &. Grain Commission Merchants - 20 1 GRAIN EXCHANGE BUILDING - i Members Winnipeg Grain Exchange Winnipeg I ISLENZKIR KORNYRKJUMENN Sendið hveiti yðar til Fort WiIIiam eða Port Arthur, og tilkynnið Alex Johnson & Co. 201 GKAtN EXCHANQE, VVlNNlPEG. Fyrsta og eina íslenzka kornfélag í Canada. 24. ARGANGUR H WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1911 NÚMER 50 Roblin=stj ÓI nin hæ kl kar tal þrc iða- ffia ld ið í bæn Ul m um ] r tiel minff. 9 Á miövikudagsmorguninn var fíytur blað Robllin stjórnarinnar, þau tiðindi, að nú eigi að skifta um talsímataxtann og lögleiða annan nýjan. Ekki ber hann það þó með sér þessi nýi ^axti að Roblin stjórnin ætli að efna sín margendurteknu loforði um að lækka talsíma taxtann, um helm- ing, þann sem var áður en 'hún tók við. Nei það er öðru nær. Hún hœkkar nú talsíniataxtann sem hefir vcrið um hclming, á heimilisfeðrum, en ómögulegt að! segja hvað mikið leigan hækkar á þeim sem “business”-talsíma bríika. Fyrir heimilistalsíma hafa menn undanfanö greitt j$2 5 á ári, en sainkvæmtt nýja taxtanutn verður sú leiga hækkað upp 1 $4.00 á mán- uði, eöa $48,00 á ári; sem næst helmingi hærra gjald en heimilis- feður hafa áður greitt. Leigan á “business”-talsímum hefir verið $50.00 á ári, en verður eftirleiðis $48.00 á ári, en með því skilyrði, að business-menn fóni að eins 100 sinnum hvern mánnð, eða rúmlega þrisvar sinnum á dag; en nær sem business-menn þurfa oft- ar að fóna, verða þeir að greiða tveggja centa skatt í hvert sinn. Hlýtur leigan því að verða feikna- há hjá öllum starfsmálafélögum, sem nokftr viðskifti hafa til muna, og margfált hærri en nú er hjá öllum þorranum!. Nokkur fleiri tilboð um talsíma- taxtann eru gerð, sem ekki er tími til að minnast nákvæmlega á nú, en það verður gert seinna; öll erit þau samt óhagkvæmari en það, sem um hefir verið að velja áður, þó lélegt væri og öll þannf ig sniðin, að þau leggja höft á almcnning, að þvi er brúkun talr sima snertir en jafnframt aðferð til að smánurla sem mest út úr mönn- u m í talsímagjöldum, Sjiálfsagt mælist þetta fáheyrða gerræði stjórnarinnar stórilla fyrir hve nær sem að gjöldum kemur. Ontario kosningarnar. i Frá Canada-þingi. Eylkiskosningar i Ontario fóru svo, að liberalar unnu fjögur 'kjör dæmi. Þegar til kosninga var gengið, höfðu Oonservatívar 87 atkvæði á þingi, liberalar 18 og verkamenn 1. Cons. þóttust eiga vís 90 sæti, en urðu að láta sér nægja 83, og hefir vitanlega margur látið sér nægja með minna. Bæir allir voru þeirra megin, nema East Hamilton; þar var verkamannafulltrúinn kosinn á ný, með atbeina liberala, eftir harða liríð. N. W. Rowell. hinn nýja leiðtoga liberala, ætluðu con- servativar sér að fella frá kosn- ingu, og beittú til þess öllum ráð- um, en ekki tókst það. Þetta er hin fyrsta kosning, sem 'hann hef- ir stjórnað, og hefir sýnt það, að hann er vel til foringja fallinn, er ósérhlífinn, vel máli farinn. rösk- ur og einarður, beitir engum ó- hreinum ráðum, en fylgir einbeitt- lega góðum málstað með hreinum vopnum. Það er vel liklegt, að liberalar i Ontario láti sér vel lika afdrifin. Þeir gengu til kosninga með þeirri vissu, að verða í minni hluta. Sir James Witney sleit þingi, til þess að geta notað sér sigur afturhaldsflokksins í ríkis- kosningum, til þess að ganga miíli bols. og höfuðs á þeim litla hóp sem liberalar höfðu á að skipa i þinginu. Honum mistókst þaðl Styrkur liberala óx en þvarr ekki. Héðan af mun hann vaxa og halda áfram að vaxa ár frá ári. Con- servatívar eru við völd í Ottawa, hafa gifurlegan meiri hluta i Ont- ario, og gátu þó ekki tálgað af þeim litla hóp, er stóð í móti þeim. Það spáir góðu um fram- tíð hins frjálslynda flokks í Ont- ario ög viísar greinilega leiðina til sigurs. Ef nokkuð er hæft í því, sem flogið hefir fyrir, að Roblin vor hafi hugsað sér, að sigla í kjöljar Bordens, og reyna þann vcg að afla sér fylgis, þá er ekki ólíklegt. að hann taki dæmi af kosningun- um 1 Ontario og biði seinni, ef ekki betri tima. Þingmenn fengu heimfarar leyíi þann 7., til þess að geta verið heima hjá sér um jólin og eiga að koma aftur og taka til sta.fa þann 10. Jan. Alla vikuna áður en þingi . eit, •• •• þingmönnum tiðræddast L.n þið, hve gifurlega stjórnin ham- ast i því að svifta starfsme.m þicnustu ríkisins embæ(ttum Þcg- ai liberalar komu til va da 1896, f ’r stjómin hægt og gætilcga i hað að svifta menn embættum; lét þo s>nf fylgjendur yfirleitt ótia t>nr, ef starf eða emibætti losnaði, ef til þess voru hæfir, svo og ef nýjar sýslanir voru á stofn settar. Það er óhætt að scgja, að þessari reglu var hóflega fylgt og þess jafnframt gætt fyrst af öllu, að maðurinn væri til starfsins hæfur. Á þeim árum skalf Mr. Borden af hryllingi út af því, hvernig þessari nglu væri beitt, og itjáði sig um það óaflátanlega bæði á þingi og utan, að aldrei mundi hann fafra svo að Hann skyldi vist ekki bcita þeirri aðferð þegar þar að kæmi. Nú er Borden kominn að völd- um. og nú gengur ekki á öðru en að svifta menn embættum. Þegar ]>ví er hreyft á þingi, þá ber liann fm þá afsökun, að stjórn liber- ala hafi farið eins að. Hann sneið var af því klipin, og sú allra vænsta, eftir því sem nú horfist á, og gefin öðrum. Efndin á því loforði, svo beisin sem hún er, varð sú, sem nú er raun á orðin. og bera þeir báðir þá skuld sam- eiginlega, Borden og Roblin, hinn síðarnefndi ekki síz£. Hinn marg- umtalaða landauka fékk Manitoba að vísu, svo vel úti látinn sem hann var, en alls ekki y(firráð op- inberra landa. Enginn mintist á loforð Bordens um það. Að eins er það- baft eftir Roblin, að fylki voru yrði ekki gert lægra undir höfði en öðrum. Sú yfirlýsing er ekki mikils virði, þegar hún kem- ur sönru dagana, sem núverandi ríkisstjórn einmitt gerir fvlki voru lægra undir höfði en hin fyrri. Þar á o.fan kernur það, að einum hclzta ráðgjafa Bordens liafa farist orð á þá leið, að stjórn- arílönd í Alber|ta yrðu ekki fengin stjórn þess fylkis, fyr en hún ætti það skilið, sem mun mega skiljast svo að réttindum fylkisbúa skuli haldið fyrir þeim þangað til þeir skifta um stjórn. Ef svo er, að Manitoba á að missa réttinda sinna þartil allir stjórnarformenn í Vest- ur Canacla eru orðnir jábræður játar með öðrum orðum. að hann Qttawa stjórnar, og hicnni geð- béiti einmitt þeim brögðum; sem þekkir í öllum efnum — þá fer að hann áður fordæmdi sem óafsak- draga úr efndum loforðanna. og anleg og óliafandi. Meira að það að marki . segja læitur hann það óátalið, að ----------------- sumir ráðgjafar hans lýsa því í1 „Upp kotna svik im síðir.“ heyx**anda hljóöi, aö þeir sem. sigur, _____ vinna, skuli fengs njóta. tegarl -r „ __; r • shk liræsni er 1 fratnmi hofo ao! . .. öllum almenningi ásjáandi og á-1skommu’ . að Peningabogh hefði heyrandi, þá er sannarlega þörf á ^oliS verið af skrifstofu C. N. R. að henni komi viti í koll. Það er nú fram komið að nokkru leyti, sem Hon. Rodolphe Lemieux beitti sér fyrir 1 sinni stjórnartíð, að fært er niður sím- skeytagjald yfir AtlanzhaJ. Sam- þykki sitjómarinnar á Bretlandi til þess kom í vikunni. Eftir er að framkvæma það, sem Lemieux einnig bar fyrir brjósti, að gera sæsímann að ríkiseign. Frá Kína. Þess var síðast getið, er upp- reisnarherinn sleit vopnahlé og tók herskildi stórborgina Hankow.1 Eftir það eru þau tíðindi helzt afj aðgerðum hans, að járnbrautina miil'li Canton og Hankow hafa þeir, fengið á sitt vald og eyðilagt hana svo og rænt og brotið búðir og smiðjur járnbrautarfélagsins Undanfari hers þeirra uppreisn-í manna hefir tekið borgina Chang Sun, brotið jámbrnutina og brent allar stjómarbyggingar. Þær sveitir, ásamt ödum liðsafla upp- reisnarmanna, er á leið kominn til höfuðborgar Kínaveldis. Mót-1 staða af hálfu keisarans manna er sögð lítil, með þvi að hver hersveit hefir send verið /til Peking, og mun þar bráðlega til skrarar skríða ef ekki gengur því fyr að koma á sáttum, á fulltrúaþingi því er sit- ur á rökstólum í Shanghai, og hvorirtveggja hafa sent erindreka til. Rússar hafa aukið varðlið um bústað spndiherra sms í Peking, en láta styrjöldina hlutlausa að öðru leyti. SkriÖinn tók af. félagsins í Regina. Sá sem gæta skyldi skrifstofunnar brá sér frtá urn augnablik, en þegar hann kom aftur, var böggullinn horfinn. Því var haldið leyndu, hve mikið var í böglinum, en nú kemur það fram. að í honum voru 40.000 dollarar. Stjóm félagsins lét ekki á neinu bera, en lét í kyrþey halda njósn- um um háttalag allra starfsmanna félagsins í bænum. Njósnarmenn komust að því, að maður nokkur í þjónustu félagsins, Bmnell að nafni, fór að^ eyða peningum meir en verið hafði, og sýndi hvað eftir annað gilda stranga af seðlum, en A ferðum sínum um vesturland- ið í sumar, var þetta einn póstur- inn í nálega hverri ræðu, sem Mr. Borden hélt; “Eg og minn flokk- ur höfum lengi haldið því fram, að hverju fyilki verði veitft yfirráð var til þess tíma vanur að lána yfir og fult eignarhald tá stjórnar- skildinga hjá öllum, kmjningjum löndum og öllum þarmeð fylgjandi sínurn> og átti aidrei cent. Eftir hlunnindum, sem þau eiga rétt 02',*., ,, , , ,, , • .. , 0 , , öihðlega vikutima sagði hann upn fulla heimtmgu a, og skulum & ............6 . , stuðla til ]>ess að þau ,fái þetta!Vlnnunnl hjá- félaginu, keypti sér jafnskjótt og þvf verður við kom- J farmiða austur og lagði af stað til ið ” Þessum orðum mælti Borden! Winnipeg. En hann var ekki einn í för, þó hann héldi það, heldur voru spæjarar hvervetna á hæluin Nú er Borden kominn að völd-1 hans og var hann tekinn fastur á um oe hefir fullkomið færi á að1 n • , TT . , , TTr, ,, ‘ ° „ Tr, , Brunswick Hotel 1 Wpeg, fam efna þessi loforð og onnur. Ver 11 , , , . „ , , , Manitoba höfum þegar fengið á- mmustum eftir að hann kom Þan&' væning af efndum loforða hans. [ag- A sömu stundu var félagi Hann tók mikið af um það, að j hans handtekinn í Regina fyrir Manitoba s'kyldi fa þann landauk.i vitorð og aðstoð í þjófnaðinum, sem stjórn fylkisins f*ri fram á I og verga báðir teknir fyrir j,ar á og rettmdi stæðu til. Sa landauki , . L, varð miklu rýrari þegar til kom,1 mo,«un- Þeir eru fransk,r að ætt heldur en sá sem fylkinu stóð til baSir> °S komnir vestur fynr þrem boða af hendi Lauriers. Rífleg árum fná Montreal. og öðrum jafnskýrum og ákveðn- um. Krýningin. Þegar Játvarður konungur varð keisari yfir Indlandi árið 1963, þá fór hann ekki sjálfur tll hinnar heilögu borgar Indlands, Delhi, heldur sendi bróður sinn, hertog- ann af Connaugbt, þann er nú er landstjóri í Canada. Þá krýning- ar at'höfn sóttu um 100 indverskir undirkóngar og múgur og marg- menni að auk, er nema mundi 200 þúsundum. Krýninguna á þriðjudaginn sótti svo margt fól'k, að varla varð tölu á.komið. Gisting í borginni kost- að'i 300 dollara á dag, en þó var hitt vitanlega miklu fleira. er hafð- ist við í tjöldum og á víðavangi. Tjöld þcirra höfðingja og annara er til hátíðarinnar sóttu, tóku yfir 25 ferhyrnings miílur; þar voru götur sem í stórborgum. sérstök vatnsleiðsla og ljósavírar og raf- magnsvagna þvert og endilangt og umhverfis þá tjaldaborg. Tjald- búð konungs stóð í miðju og tók upp úr öllum hinum. Þar fór krýningin fram og þar tók kon- ungur við vildarmönnum sínum og tignum ges/tum. Tjaldið er svo stórt, að þar geta setið 3.000 manns í einu, og er að innan blátt, hvítt og gylt. Á bak við það er veizlu- tjald konungs. Þar hélt hann krýningarveizluna; þar geta" 160 manns seíið að borðum í senn. Til hliðar við það stóðu svefn- tjöld konungs og drotningar og tjöld varakonungs Indlands. Konungur og drotning komu á- samt föruneyti sínu til krýningar- staðar með þeirri viðhöfn sem svo voldugum og tignum konungi hæfði Ló för þeirrar skrúðbúnu fylkingar fram hjá sætapöllum er almenningi voru ætlaðir og frek- ar 80 þúsundir sátu i; þar næsit fram hjá öðrum með 12 þús ; eftir það settust konungshjónin í hásœti sín, með kórónu og annan tignarskrúða, en fram undan þeim sátu í upphækkuðum sætum inn- lendir höíðingjar og ensldr með konum sínum. Þar mátti líta mik- ið skraut gulls og gimsteina, afar skrautleg herklæði og stásslegan höfuðbúnað, þvi að hvar og einn. bæði karl og kona, báru á sér þær beztu gersemar í eigu sinni. Sjálf athöfnin fór þannig fram, að kallari konungs, búinn í gull og purpura, reið fram á hrafnsvört- um hesti. Honum fylgdu 16 lúður- sveinar, átta enskir og átta ind>- verskir; þeir höfðu lúðra af silfri og blésu‘þrivegis hátt og hvelt, síðast fyrir hásæti konungs. Þar stii ri ikallarin.n vjð Ihestinum jað boði konungs og las upp hátt og snjalt, svo að gerla heyrði um alla pallana, að Georg konungur hinn 5. væri kórónaður keisari yfir Indlandi. Þá var fáni konungs dreginn á stöng, þjóðlagið þeytt á lúðra af mörg hundruð manns, skotuni hleypt af 101 fallbyssu og mörg þúsund' byssum. Stóð þá keisarinn upp af hásæti sínu og hneigði sig til beggja handa, en lýðurinn lausf upp fagnaðarópum, og var þá athöfninni lokið. Um allar borgir Indlands fóru kallarar á sama tíma og krýningin fór fram í Delhi, með þau tiðindi, að keis- arinn væri kórónaður. Hálfa aðra rniljón dollara gaf konungur til skóla á Indlandi, náðaði marga sakamenn, belzt fyr- ir pólitísk afbrot. og loks lét hann kunngera að Delhi væri höfuðborg Indlands. Frá stríðinu. milli Tyrkja og ítala berast enn seni fyr litlar sögur. Tyrkir gera áhlaup á vigstöðvar ítalska hers- ins, helzt að næturlagi, og ítalir útrásir, en með litlum árangri, að því er virðist Sú er hin siðasta frétt af hemaði ítala, að þeir skutu á enskt gufuskip í Hafinu rauða og brutu til skemda. en að því búnu kom foringi á herskipi því, er skotin sendi og beiddist af- sökunar á hervirki því. Vopn er sagt að Arabar i Tripolis fái nú orðið, hin beztu er gerast, helzt frá Egyptalandi. Slys vildi til við nýjasta brunn borgar- innar, No. 8, á þriðjudagsmorgun- inn. Maður að nafni Stanley Rice vann þar að Crésmíði nálægt raf- magnsvírum, og snerti þá. Straum- urinn var ákaflega sterkur, um 13 þúsund volts, og dó maðurinn þegar. Föt öll brunnu utan af honum og þeyttust í allar áttir, önnur siðan var var kolbrunnin, svo að 'hvorki var eftir hold né bein og annar handleggurinn moilti- aði niður. þegar líkið var hreyft. Sá sém stýrði rafmagnsvélunum varð einskis var fyr en hann sá þá óvenjulegu sjón, að alt húsið var sem í einu ljÓ6báli, þóttist þá vita., að virarnir hefðu náð sam- an með einhverju móti og stöðv- aði vélarnar. En það var, sem vita mátti, um seinan. Maðurinn sem fyrir slysinu varð, var 38 ára gamall og ókvæntur. — Margir bæjarbúar urðu þess varir, að ekk- ert vatn fékst í húsumi þeirra fyrir dagmálabil á þriðjudag, og var á- stæðan sú, sem fyr gíeinir, að vél- ar voru stöðvaðar meðan á því stóð að ná líkinu og færa raímagns straumana í goitt -lag á ný. Rán og fyrirsát. gerðist hér í borginni á mánudags- kvöld, með þvi móti, að George Kershus, contractor, gekk heirnan frá sér að 48 Cathedral Ave.. kl. rúmlega 7 það kvöld, og er hann var skamt kominn, réðust á hann þrír menn; skaut einn á hann með skammbiyssu, en hitti ekki; hinir stungu hann með hnifurn og særðu hann á handlegg og viðar, en það hlífði honum, að hann var 1 þýkk- um loðfeldi. Þeir höfðu hann undir, m:ð því að hann mæddist fljótt af blóðrás.. og man hann það síðast, að ræningjamir leiíuðu í vösum hans, og tóku það sem hann hafði á sér, en það vom 4 dallarar og 90 cent. Hann rakn- aði við eítir skamma stund og komst heim til sin, var lögreglunni gert aðvart. og inaðurinn settur á spítala. Lögreglan fékk lýsingu hjá honum ai ræningjunum, og voru þegar sendir njósnarmenn á alla staði, er slíkir voru líklegastir að leita til, öllum lögregktþjónum send lýsing, hvar sem var í bæn- ifm, og sagt að líta vel i kringum sig, og leið svo kvöldið'. að enginn varð neins var. Undir báttatíma varð lögregluþjónn var við þrjá náunga, er gengu hratt meðíram skóla einum i Norðurbænum. Hon- um þótti þeir grunsamlegir og kallaði til þeirra, cn þeir tóku þeg- ar á rás. Hann hljóp þiá uppi og tókst að ná þeim. og kom þeim með miklum erfiðleikum og áflog^ um til næstu lögreglustöðva. Þetta reyndust vera ræningjarnir, ítalsk- ir, eftir nöfnunum að dæma, og tæplega fullvaxnir. Eandaríkjaþmgið. Bandaríkjaþingið var sett í vik- unni sem leið með venjulegri við- höfn. Ætla menn að það verði eitt hinna atkvæðameiri þinga, er haldin hafa verið í seinni tið og ræður að líkindum nokkru um það hversu forsetakosningarnar fara næst. — Helztu málin, sem þetta þing hefir um að fjalla, eru toll- málið og verzlunarsamlaga málið. Um þau mál verður að sjálfsögðu hörð barátta í báðum deildum þings. Þá má enn telja breyting á bankamálalöggjöíinni, gerðar- dómsmál, lánsamninga við Nicara- gua og Hondura^ og margt og margt fleira. — Umræður um toll- málin hefjast strax eftir að tolb málanefndin hefir lagt fram skýrslur sínar Þeirra er von utn jólaleytið. Demókratar gera sér miklar vonir um að græða á úr- slitum þessa máls — Forseti sendi þinginu boðskap sinn á þriðju- daginn var. —Friðrik Danakonungur er ura þessar mundir sitaddur suður í Parísarborg. —íbúatölu á Þýzkalandi segja síðustu skýrslur vera 64,925,900. Fólksfjöldinn þar í landi aukist tim rúmar fjórar miljónir á síð- ustu fimm árúm. —Siðastliðið sumar er uppskera af ö1’um kornteetindum sem rækt- aðar hafa verið í Canada, talin um 165.000000 bushela. Verðlaun af sjóði Nobels afhenti Gust'av Svíakonungur þeim sem þau hafa hlotið í ár. Madame Curie fékk verðlaun fyrir rannsóknir í efna- fræði, Próf. Wilhelm Wien í Wu- erzburg verðlaun Jyrir eðlisfræði- legar uppgötvanir og háskólakenn- ari í LTppsölum að nafni Hallvarð- ur Gullströnd, fékk verðlaun fyrir visindaleg afrek í læknisfræði. Sendiherra Belgja -í Stokkhólmi tók við verðlaunum fyrir skáld- skap af hendi Maurice Maeter- lincks sem er sjúkur um þessar mundir. Friðarverðlaun af þess- um sama sjóði veitti stórþing Norðmanna og ski,fti milli tveggja tnanna. Verðlaunin eru um 40 þúsund dollara í hvern stað. A norðurvegu. Norðmaður er hér staddur í borginni, Christian Leden að nafni, og kemur norðan úr óbygð- um; hefir dvalið þar i sumar við undirbúning norðurfarar næsta vor. Þá ætlar hann að fara sömu leið og landi vor, Vilhjálmur Stef- ánsson fór fyrir nokkrum árum, er hann sótti til móts við norður- farana Lewellyn og Mikkelsen og náði þeim eins og til stóð, þótt ekki kæmu þeir fram för sinni. Er það ráðagerð Mr. Ledens að fara frá Athabasca Landing, þegar ísa leysir, ásamt tveim Norðmönnum. upp eftir Athabasca og Slave fljótum til Great Slave Lake og þaðan eftir MacKenzie f.ljó|fi tií hafs. Hann ætlar að hafa tvo báta og 12 þúsund punda farangur og vonast til, að geta komist með fram landi eftir Norðvesturleið svokallaðri, er Roald Amundsen fór fyrstur fyrir 4 árum, og ljúka fcrðinni við Chesterficld Tnlet. en þaðan má komast með skipi Hud- sons Bay fél. íil mannabygða. Ferðin á að standa í tvö eða þrjú ár, kostar um 25 þúsundir dallara, er konungshjónin norsku leggja til að nokkru leyti. Mr. Leden er ferðalögum vanur, hefir verið i Grænlandi um tíma og kynst Eski- móum; þeim ætlar hann skamman aldur vísan hér eftir. Þvi ráðger- ir liann að hafa með sér hljóðrita og ljósmyndavél, til þess að geyma menjar um tungu og alla háttu þeirra. Kína-frétt. Blaðaniaður átti tal nýlega við Yuan þann er fyr getur, og æðst- ur er af keisarans mönnum, og hefir það eftir honum, að hann vilji berjast fyrir því í lengstu lög, að koma á skipulegri og sterkri stjórn til þess að halda sam an ríkinu. Af þeirri ástæbu held- ur hann fast við, að láta keisarann vera við völd, halda keisaratign- inni, en fá öll völd i hendur full- trúaþingi og stjórn er beri ábyrgð fyrir því. Hann óttast það mest, ef uppreisnarmenn liafa fram kröfur sínar um þjóðveldi, .að þá komist stjórn landsins á ringul- rcið vegna flokkadrátta, og muni þá reka að því að lokunum, að er- lendar þjóðir skerist í leikinn, og taki hver sinn skika af landinu. Hann segir uppreisnarmenn þegar sundurlynda sín á milli; hvert fylki, . sem uppreisninni fylgir ber sinn hag og áhugamál fyrir brjósti, og heímtar hverju hagað á þann veg, sem þvi hentar bez(t, þó í bága komi við það sem önruir vilja vera láta. Verður úr því sundurþykkja og ber voði, þegar enginn er til yfirstjórnar og með- algöngu. Hann neitaði því ekki, að stjór nkeisarans hefði verið stórum áfátt, en ríkinu stæði meiri ógæfa af ótakmörkuðu alþýðu- valdi, heldur en nokkru öðru, enda væri hávaði allra Kínverja því fylgjandi, að halda trygð við keisarann. Segir þesssi blaðamað- ur svo frá, að Yuan sé öruggur og trevstandi sé honum umfram aðra menn til þrss. að sjá hvað beqt henti, og áræðis til að berjast fyr- ir því. —John D. Rockefeller afsalaði sér nýskeð forræði Standard olíu- félagsins. Ur bænum. Tveir af söjnuðunum í Argyle- bygð, Frelsissöfn. og Immanúels- söfnuður, hafa nýlega gefið presti sínum, séra Fr. Hallgrímssyni i jólagjöf mjög vandaða loðfóðraða kápu og loðhúfu, sem er hvort- tveggja töluvert á annað hundrað dollara virði. Voru þessar gjafir afhentar honum um síðusftu mán- aðarnót til þess að hann gæti haft þeirra not fyrri part vetrar. Herra Halldór Árnason, bóndi frá Brú P. O., í Argylebygð var hér staddur í bænum um helgina, ásamt sonum sínum Árna og Snorra. Mr. Elías Magnússon heilsaði upp á Lögberg einn daginn, ný- kominn hingað til Winnipeg til sonar síns, Mr. Edward Ellis, að 680 Gharles Str. Elías er nú 76 ára gamall, en svo em. að han» var við fiskiveiðar norður á vatni i fyrra haust og haustið þar áður, enda er hann fiskiveiðunum vanur, byrjaði 16 ára að róa á Hrútafirði og síðan á Vesturlandi, Seltjamarnesi og víðar. Elías kom til þessa lands með stóra hópnum. sem Capt. Jónasson sagði leið hingað 1876, og fór strax til Mikl- eyjar, sem bygðist þá “af allra beztu mönnum í hópnum”, segir Elías. Við eyna hefir hann haldi- ið trygð síðan; þar misti hann konu sína fyrir 6 árum og 7 böm. — öll nema Þorstein á Gimli og Edward hér í bæ. — Elias hefir keypt öll íslenzk blöð frá upphafi sem hér hafa kcmið út; Framfara, Leif, Heimskringlu og Lögbergs getur liann vitanlega ekki án ver- ið. Vér óskum hinum aldraða heiðurskarli góðrar og grænnar elli. Síðastl. Nóvembermánuð önduð- ust 699 manns, sem keypt höfðu lifsábyrgðir í New York Life fé- laginu. Fyrir þann hóp borgaði félagið $2,480,717.00 erfingjum hinna lótnu. Á sama tíma borg- aði New York Life $2,211,300.00 ’lifandi meðlimum sínum sam- kvæmt skírteinum þeirra. Marg- ir eru þeirrar skoðunar. að nauð- synlegt sé að deyja til að fá fé sitt greitt frá lífsábyrgðarfélögum, en því er ekki þannig varið þegar um New Ýork Life lífsábyrgðarfélag- ið er að ræða. Fjöldi fólks lifir það að geta hafið peninga sína sjálft hjá því félagi, ]>ó að marg- ur drukni nærri landi. Hon. Hugh John Macdonald hefir nýskeð verið skipaður lög- regludómari í Winnipeg. Walker dómari hefir gcgnt ÞV1 embætti síðan Hon. T. M. Daly lézt í súmar. Herra Macdonald er son- ur Sir John A. Macdonald, og er lögmaður. Hann kom til Winni- peg skömmu eftir 1880 og gekk þá í félag við J. Stewart Tupper um lögmannsstörf. Árið 1891 var hann kosinn sambandsiþingmaður hér í Winnipeg. Fimm árum sið- ar varð hann innanríkisráðgjafi i Tuppers ráðaneytinu, en lét af því starfi er Tupperstjórnín féll. Þtd næst varð hann foringi conserva- tiva hér í Manitoba og komust aft- urhaldsmenn til valda undir hans forustu í Desembermánuði 1899. Varð hann þá i bili stjórnarfor- maður þetsa fylkis, en lagði niður vi’ld árið 1900 |til að berjast móti Sifton tim Brandon-kjördæmið, i samhandsþingkosningum og féll i í þeirri kosningahríð, en R. P. Roblin tók sæti hans hér í Mani- toba ráðaneytinu. Krýndur var í Bangkok 2. Des- ember hinn ungi konungpir yfir Síam með tilhlýðilegri viðhöfn og hátíðabrigðum, að viðstöddum s'endimönnum frá flestum ríkjum heirns. Einn helzti ráðgjafi Sí- aniskonungs um nokkur ár var danskur maður, og við hirð Dana- konungs mun þessi nýi stjómari hafa dvalið um stund. Hið nýkosna þing Frakka hefir samþykt gerðir stjómarinnar í Moroccomáiinu, þó ekki sé með góðu geði gert. Svo er að sjá, sem Frökkum skiljist ekki hvers vegna deilan um Morocco vaktist upp aftur, þar sem Þjóðverjar höfðu viðurkent rétt Frakka í Morocco með samningi 1909.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.