Lögberg - 21.12.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.12.1911, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1911. 7 ’þakka, hve sparneytinn og skírlífr hann hafði verið alla æfi sína. Þó dvínuðu nú kraftar lians. Hann fann til vaxandi Jjreytu. Og eftir því, sem afl hans rénaði, óx þungi bvrðar lians að sama skapi. Maríus, sem ef til vill var dauðr, gjörðist ákaflega þungr á herðum lians, einsog æf- inlega verðr, þegar menn iiggja í dái. J, V. liafði þannig hald á honum, að brjóst hans varð ekki fyrir neinum samþrístingi og ekkert eða sem minnst var því til hindrunar, að hann gæti dregið andann. Hann fann, að völskurnar renndu sér á milli fóta hans. Einni þeirra varð svo bvlt við, er hún rak sig á hann, að liún glepsaði í hann. Stöku sinnum kom svalr ioftgustr á móti lio’num gegnum grindar- lokin uppyfir göngunum, og það varð hon- nm til hressingar. hans seig undan honum. Hann óð útí leðjuna. Það var vatn að ofan, en lím- kennd for niðrí. Ilann lilaut að vaða gegn um þetta foræði. Að snúa aftr var ómögu- legt. Maríus var deyjandi 0g J. Y. úttaug aðr af þreytu. Neitt annað gat hann ekki komizt. Hann hélt áfram. Kviksyndið sýndist ekki heldr mjög djúpt allra-fyrst í stað. En ekki leið á löngu áðr en til muna tók að dýpka. Og liann sökk í leðj unni. Brátt óð hann forina í miðjan legg, og vatnið þar fvrir ofan náði honum upp- fyrir kné. Áfram fetaði hann sig, og liélt Maríusi með báðum liöndum svo hátt fyrir ofan vatnið sem hann gat. Leðjan náði honum nú uppað knjám og vatnið í mitti. Hann átti þess þá engan kost að snúa við. Dýpra og dýpra sökk hann. Leðjan hefði með naumindum getað haldið einum manni Kl. var á að gizka 3 þennan dag, þeg-uppi, — svo seig og þétt var hún, — en ar tvenn göng mœttust á leið hans. önn- með engu móti tveim mönnum í einu. Þeir ur göngin voru miklu víðari en hin, oghefði, hvor um sig, líklega getað sloppið miklu víðari en þau, er hann áðr hafði ár þessarri ófœru. En fyrir þá tvo sam- verið í. an voru þess engin tiltök. Svo J. V. hélt J. Y. hélt eftir nokkra umhugsan inníáfram, með hinn deyjanda mann á herðum víðu göngin. ILonum skildist, að þau sér,. Og ef til vill var hann nú þegar liðið myndi liggja niðrávið í áttina til Signu-lík. ______ fljóts. Og þangað fannst honum nú að Vatnið náði lionum nú uppí hand hann yrði endilega að komast, og það sem krika. Hann var að sökkva, að honum fvrst. fannst. Með allra mestu naumindum gat hann hrœrt sig í forar-kviksyndinu. Að sama skapi sem það liélt honum uppi, hélt það honum föstum. Enn hélt hann Marí usi uppúr vatninu og með því að beita allri orku reif hann sjálfan sig áfram. En hann sökk dýpra. Nú stóð aðeins höf- uðið á honum uppúr vatninu, og Maríus lá á örmum hans. Á gömlum myndum af Nóaflóði má sjá móður, sem heldr barn- inu sínu uppi á sama hátt. Enn dýpra sökk hann. Hann kastaði höfðinu aftr á bak til þess að varðveita vit sín fyrir vatninu og geta dregið andann. Hefði einhver getað séð til hans í þessu myrkri, þá myndi honum liafa sýnzt and- litsgríma fljóta ofaná hinu dimma djúpi. Óljóst fann liann til hins. drúpanda liöf- uðs á Maríusi og hins náföla andlits hans uppyfir sér. Ilann knúði sig áfram með nærri því yfirnáttúrlegu átaki um eitt ein- asta fótmál. Þá varð liörð undirstaða fyrir honum. Hann liafði nú náð skap- legri fótfestu, þarna á seinasta augna- blikinu. Stórt loftop sást nú í hvelfingunni, og niðrum það kom heil-mikil birta. Hann tók sér ofr litla hvíld , því hann var mjög þreyttr. Með föðurlegri ná- kvæmni lagði hann hinn særða mann, Maríus, niðrá annan rennubarminn. Hið hlóðuga andlit Maríusar kom nú í ljós. Augu hans voru lokuð. Hárið. var stork- ið fast við gagnaugun og leit út sem mál- arapensill, er dýft liefir verið í rauðan lit og síðan þornað. Hendrnar löfðu niðr máttlausar. Hörundið var kalt. í munn- vikunum var blóðkorgr storknaðr. Háls- bindið var og hlóði atað. Skyrtan hafði dregizt inní sárin og frakkabarmrinn nuddazt við opna kvikuna. J. V. kom föt- unum í lag 0g lagði hönd sína á brjóst hins unga manns. Hjartað sló enn. Hann reif lengjur úr skyrtunni, batt um sárin eftir því, sem unnt var, og stöðvaði blóð- rásina.----- Við rannsóknina á fötum Maríusar hafði hann fundið á honum tvennt. Annað var in, sem líka smásaman drógust saman. J. V. komst útað dyra-opinu. Þar nam hann staðar. Útgangrinn var þar, en hann vildi ekki leyfa honum vitgöngu. Boginn var harðlokaðr með sterkri járngrind; en af útliti grindar þeirrar mátti ráða, að við henni myndi mjög sjaldan hreyft, því að hjörurnar voru kol- ryðgaðar. Grindin var fast bundin við stein-umgjörðina með rammgjörum lás, sem svo mjög var ryði hulinn, að hann leit út sem múrsteinn. J. V. gat séð skráar- gatið og feikna-mikið lileypijárn á kafi í dyrastafs-móttakinu, sem líka var úr járni. Skráin var augsýnilega tvílæsfT^ Hinum-megin grindarinnar var opinn himinn, fljótið, dagsbirtan, eyrin með-: fram ánni, örmjó, en nógu breið til þess, að hann gæti komizt þaðan burt. Bryggj-1 urnar álengdar, borgin sjálf, París, það mikla mannlífs-haf, þarsem svo undr hœgt er að týna sjálfum sér, hinn víðáttumikli sjóndeildarhringr, — frelsið.------Þetta var einhver liinn afskekktasti blettr, sein] til er í París. Hvergi hœgra að flýja í felr undir nóttina og forða sér en ein-J mitt þar.------Flugurnar komu inn og fóru iit gegnum grindrnar. Það var á að gizka kl. hálf 9 um kvöldið. Dagrinn var þegar liðinn. J. V. lagði Maríus niðrá gólfið, þar- sem þurrt var í göngunum, gekk síðan að grindinni, þreif báðum höndum í járn- teinana. Hann tók á af öllu afli, en ekkert lát fannst á neinu. Grindin hrœrðist ekki. Hann greip í einn eftir annan af jám- teinunum, í þeirri von, að lionum kynni að takast að rífa út þann, sem veikastr væri, nota hann svo fyrir lyftistöng eða járnkarl til að lyfta grindinni upp eða brjóta skrána. En ekkert lét undan. J Teinarnir allir voru enn fastari í grind- inni en tennr tígrisdýrs í skolti þess. Ekkert tœki. Enginn járnkarl. Hér varj óyfirstíganlegr þröskuldr. Ómögulegt aðj opna dyrnar. Skyldi Iiann þá eiga að verða þarnaj til ? Hvað átti hann til bragðs að taka ? Hvað mvndi nú verða af þeim? — Snúa við ? Hefja nýja för aftr í gagnstœða átt gegnum hin hryllilegu jarðgöng? Til þess liafði hann engan mátt. Auk þess — livernig hefði hann átt að komast yfir forarfenið mikla, sem hann hafði sloppið úr lifandi eingöngu fyrir yfirnáttúrlegt kraftaverk? Og liinum-megin við kvik- syndið — livort mvndi ekki leitarmenn lögreglunnar vera þar? Og úr klóm þeirra mvndi enginn sleppa oftar en einuj sinni.-----Og þótt liann fœri einhverja aðra leið— um önnur göng en þau, er hann nú liafði kannað, hvert myndi dyra,-j op þeirra ekki vera harðlæst alveg einsog A > J.A. BANFIELD v óskar viðskiftavinum sínum gleði- legra jóla og þakkar þeim innilega fyrir öll viðskifti síðastliðið ár- Og sömuleiðis gleðilegs nýárs! * síðu las hann þetta, er Maríus liafði ritað: „Nafn mitt er Maríus Pontmercy. Flvtjið líkama minn í hús afa míns, Gille- normand’s, í des Filles du Calvaire- stræti, nr. 6.“ J. V. las þessi orð, og féll um hríð út- af þeim í djúpar hugsanir. En hús- númerið setti liann vel á sig. Síðan stakk hann hókinni aftr í vasa Maríusar. Hann hafði nú matazt ofr lítið, 0g við það vannst honum aftr máttr. Hann tók Mar- íus enn sér á herðar, bjó vandlega um höf- uð hans á hœgri öxl sinni, og lagði að nýju á stað niðrávið inní göngin. Það heitir Lokræsið mikla, þarsem hann nú var að ferðast, og er það nálega sex enskar mílur á lengd, — steinlagt í botninn á stóru svæði. Birtan úr loft-opunum í hvelfingunni varð nú æ daufari og daufari. Og mátti af því ráða, að degi væri óðum að halla og sólskin horfið af strætinu steinlagða ofanjarðar. Áðr mátti merkja stöðugan dyn af umferð hinna þungu vöruvagna á strætinu hið efra. En nú heyrðist sá dynr aðeins öðru hvoru og hætti síðan nálega með öllu. Af því varð ráðið, að J. V. var ©kki lengr staddr undir París miðri, heldr var að fœrast útundir útjaðrar bœjarins. Því minni sem mannabyggðin er ofan- jarðar, því strjálli verða og loftopin í hvelfingunni uppyfir göngunum. Nú varð því æ dimmara og dimmara umhverfis J, V. Engu að síðr hélt hann áfram leiðar sinnar í þreifandi nætrdimmunni Niðmyrkr það varð allt í einu skelfi- legt. ) Nú var hann kominn uppí hina hall-um tekizt að komast inní þennan myrkra 'únina. á sa'nrr'ennn-dreldinni. HalliVnr §eim' 11 utganga þaðan allsstaðai Hann lyfti sér upp og svifti sér úr ögn af brauði, sem Maríus hafði stungið.kviksyndinu með hamrömmu afli uppá í vasa sinn daginn áðr, en síðan gleymt.lþetta þrep, sem um leið varð honum eins-. 0 . , , .... . . ^ Hitt var vasabók hans T V át brauðið °& neðsta rimin í stiganum frá dauðanum Þethl • ‘ vona voru þan vist oll lo mð. rim var vasaooic nans. d. v. ai orauoio + & & |Fynr alveg sérstaka tilvil.ian liafði hon- og opnaði vasabókina. Þar á fyrstu blað- bi'únina á sa'urr'ennu-dœldinni. Hallihn þeim-megin var all-mikill. Vatnið grvnnti óðum. Hann hafði nú kviksyndis-ófœr una alla að baki sér. Flatr steinn varð fyrir honum undir- eins og hann kom uppúr vatninu. Hann féll þar á kné. Og það var einsog bend- ing að ofan til hans um það, hvað hann ætti nú að gjöra. Hann nam þar staðar andi af öllu hjarta. Svo reis hann á fœtr, skjálfandi og innkulsa. Inní sig hafði hann með andar- drættinum drukkið mikið af sóttnæmis- efni. Nú laut hann undir byrði sinni, hin- um deyjanda manni, sem allr var löðrandi í forarslími. — En sál J. V.s var full af himneskri ljósbirtu. ar Honum Iiafði að- í þessa dauð- bönnuð — ómöguleg. eins tekizt að ná ans dýflizu. Allar bjargir voru hannaðar. Allt,' sem J. V. liafði gjört, var árangrslaust. Lífsvonin var sem barn andvana fœtt. Þeir tveir voru flœktir í liinn skugga- lega, óskaplega vef dauðans. Og J. V. krjúpandi um hríð og bað til guðs þegj-virtist eiþhver ömurleg könguló vera að hlaupa eftir hmum svortu netþraðum, sem titruðu og skulfu í myrkrinu. Enn að nýju hóf hann göngu sína. Þótt ekki léti hann lífið í forardjúp- inu, þá virtist hann þó nú hafa misst mátt sinn til stórra muna. Síðasta heljar- áreynslan liafði úttaugað hann. Svo mjög var máttr hans þorrinn, að við þriðja og fjórða hvert fótmál varð hann að staldra við til að kasta mœðinni og studdist þá uppvið vegginn. Einu sinni varð hann að setjast niðr á rennisteins-stéttinni til að húa öðruvísi um Maríus á lierðum sér, og fannst honum þá, að hann myndi ekki lengra Lomast. En þótt líkamskraftar hans væri lamaðir, var þó hugrekki hans enn með fullu fjöri. Ilann sté aftr á fœtr. Hundrað fótmál gekk hann áfram í mesta ákafa, nærri því hljóp, án þess að lyfta upp höfði, og var einsog hann drœgi alls ekki andann á meðan. Þá rak liann sig allt í einu á vegginn. Það var þver- krókr þarna í göngunum. 0g með því hann laut niðr, þá rak hann höfuðið á sér á vegginn. Hann leit upp, og álengdar sá hann þá birtu fram-undan sér til hliðar, langt langt burtu. I þetta skifti var það ekki hin Ömurlega skíma, sem kom úr loft opi á hvelfingunni, heldr var það blessuð dagsbirtan. J. V. eygði útgang úr iðrum jarðar- mnar. Ef sál glataðs manns fengi allt einu komið auga á fœran veg útúr kvala- stöðvum eilífðarinnar, þá myndi tilfinn- ing liennar verða einsog J. V.’s í þetta sinn: í ofboði dauðans myndi hún með brunaleifum vængja sinna fljúga útað hinu dýrlega dyra-opi. J. V. fann nú ekki lengr til þreytu, né heldr til þunga byrðar sinnar. Kné hans voru einsog stálsett, Hann skundaði nú áfram, fremr hlaup- andi en gangandi. Eftir því, sem hann komst lengra áfram, varð dyraopið fram- undan honum skýrara. Það var hring- myndaðr bogi, ekki eins hár og hvelfingin sjálfum göngunum, sem nú fór smá- Hann fann, að gólfið undir fótum lækkandi, og ekki heldr eins víðr og göng- J. V. fann, að vatnið í göngunum dýpkaði óðum og að hann hafði nú ekki lengr fast steingólf undir fótum sér, heldr seiga forarleðju. [Botn lokræsanna undir París sígr stundum niðr á ýmsum stöðum, og mynd ast þar svo söðulbökuð dceld. Gólfið springr, og uppum sprungurnar seitlast inn sandr og vatn; þar renna svo saman við óhreinindin margvíslegu, sem látin eru í ræsin ofanað, úr hœnum. Af þessu myndast á hinum niðrsokknu svæðum ræsahvolfunum óskaplegt forar-kvik- syndi, sem hryllilegt er í að lenda fyrir allt, sem lífsanda dregr.] Leið J. V.’s lá nú, honum óafvitanda, inní eina slíka forarefju-dœld. Hann sneri bakinu að grindinni og hné niðrá steingólfið á grúfu uppyfir Maríusi, sem ekki bærði neitt á sér enn. Og liöfuð hans seig niðr á milli knjánna. Enginn útgangr. Þetta var síðasti dropi angistarinnar. Hvað var það, sem hann hugsaði um þessu örvæntingar-ástandi ? Hvorki um sjálfan sig né Maríus. Hann hugsaði um Kosettu. SJALFSTÆÐUM -EFNAHAG^ J ÓLA- hugleiðing € NGIN GJÖF sem í m a n n s i n s valdi stendur að gefa er eins vel þegin, eins og sönn og hjartanleg góð- vild. Vinir þínir,og jafn- vel fjölskylda þín, gera engan mun á, hvort þú gefur þeim eins dollars virði eða tíu í jólagjöf, ef þú manst alla tíð eftir því, að vera þeim góður á hverjum degi á árinu. Það er ekki altaf, að fagr- ar gjafir eru launaðar á sama hátt, en hver og einn finnur hvað að hon- um snýr og góðmenska tekur hundraðföld laun, — og það jafnvel í við- skiftum. ::::::::: SŒKJAST ALLIR EFTIR Arin eru tiltölulega fá, sem hægt er að verja til fjárafla. Því verður að leggja upp fyrir þann tíma, sem fáum endast kraftar til að vinna fyrir sér. A þroskaárunum verður maður að leggja fyrir til hinna síðustu Eg skora á yöur að hugsa vel um framtíð yðar, telja hvern dollar sem þér getið án verið og kaupa hluti í LUCKY JIMS ZINK námunni eins marga og þér treystið yður til LUCKY JIM HLUTABRJEF KOSTA 40c HVERT en ekki lengi Ef þér viljiö setja peninga y?5arí áreiðanlegt, ábatasamt fyrirtæki, þá kaupiðeins marga Lucky Jim hluti eins og þér mögulega getið. LESID HVAD FI^EE SAGDI I. I3Etí. Winnipeg-iuenn og stjórn Lucky Jim námanna. n námuna áSur en Iangt um Pjölda margir menn í Wlnnipeg eiga hlut I “Lucky Jim” zink námunni og mun þeim þykja gaman aS frétta, aS tveir merkismenn i Winni- peg hafa gengiS I stjörn félagsins, — þeir Hugh Armstrong, fjármálaráöherra, og W. B. Lanigan, Assistant Traffic Manager C.P.R. fél., þaS er sagt meS vissu, að félagiS ætli sér aS byrja þeg- ar á aB flytja málminn frá námunni á sleSum til Three Porks. pegar siSasti farmurinn var seld- ur, rétt áSur en bruninn varS I Kootenay héraS- lnu, þá seldlst zinkiS á 5c. pundiS, blandaS öæSrl efnum til helminga. Nú hefir þaS veriS hækkaS upp I 7 c. pundiS, og mun sú verShækkun meir en borga flutningskostnaSinn. Allirf þeir, sem komu og skoSuSu námuna ný- lega, hafa látiS vel yfir henni, og telja hana þá beztu eign þeirrar tegundar, sem þeir nokkurn- tima hafi séS. Lanigan segir svo, aS þeir verk- fræSingar og vtsindamenn, aem C. P. R. sendi til rannsóknar áSur en brautin var lögS, hafi gefiS þá skýrslu, aS náman væri frábærlega grðSa- vænleg. Meiri liluti félagssstjómar f Winnipeg. þaS er álitiS, aS hluthafar I Winnipeg og Vestur-Canada muni fá meira traust á hlnta- bréfunum vio þaS, aS áSurnefndir herrar hafa gengiS I stjðrn félagsins og láta þar til sín taka. þegar sá maSur I stjðrninni, sem mestu ræSur um framkvæmdir, W. O. Loper, kemur til Winni- peg, þá má halda stjðrnarfund hvenær sem er, og þegar þeir hafa fengiS tækifæri til aS kynn- ast hinum nýju störfum sinum, má vænta merki- Brúkuo zinks vsx miklu meir en framleiðsla þess. — legra tíSinda HSur. ASal timarit Amerikumanna, er fjallar um námur og málma, fiutti nýlega þessa skýrslu um zink og pjátur: VerSiS á þvi er stöSugt og fer jafnan hækk- andi, en ekki meS eins stðrum stökkum og áSur. þeir, sem kaupa, virSast hafa birgrf: slg upp tii nokkurra vikna, og kynoka sér viS aS kaupa, meCan verSiS er eins geysilega hátt og nú. VerksmiSjur er búa til zinkþynnur, virSast búast viS þvl, aS verSiS haldist, meS þvl aS Þeir hafa á stSustu vlku hækkaS verSiS tviegis um M. -cent I hvort sinn. peir menn fara gæti- lega, og má af atferli þeirra ráSa, aS hér er ekki um neitt stundar-uppþot aS ræSa, heldur varan- lega verShækkun.” Eftirtaldir herrar fóru nýlega og skoðuðu “Lucky Jim” námurnar, og leizt vel á þá eign:— Hon. R. P. Roblln, stjórnarform. í Manitoba; Hon. Hugh Armstrong. fjármálaráðh. í Manito- ba; Mr. Lendrum McMeans, M. P. P., Manitoba; Capt. H. J. Cairns, Winnipeg; Marshall dómari frá Port. ia Prairie; Hugo Ross, Winnipeg; R. L. Richardson, ritstj. Winnipeg Tribune; W. A. Cousins, Medicine Hat, Alta; J. C. C. Bremmer, Clover Bar, Alta; W. J. Clubb, Winnipeg; Charies H. Forrester, Winnipeg; Oswald Montgomery, Winnipeg; A. P. Cameron, Winnipeg; Henry Bryant. Winnipeg; M. J. Rodney, Winnipeg; L. S. Vanghn, Selkirk, Man.; C. Weaver Loper, Winnipeg; J. Acheson, Spokane, Wash.; og Jos- eph H. Morris, Edmonton, Alta. ...... Ziak hefir hækkað i verði um helming. Zink verður alla tið 1 mikilli eftirspurn. því að enginn andar málmur er hæfilegur tii þess sem það er brúkað Peir forsjalu mznn, sem legg]a oeninga s.na í áreiðanleg zink hlutabréf tryggja framtið sína með miklum árleg- um-ciroi af psim osj nflegri hækkun hlutabréfanna. LXJCJAV JIM 2ET STK MIIWBS LXMITE d. í Kelso, B. C. hefir svo feikna miklum námum yfir að ráða, að það er nú viðurkent að ekkert annað einstakt fé-‘ lag hér f álfu hefir ekkert annað eins. KAUPID STRAX ÁDUR EN VERDID HÆKKAR C, P. R. hefir viðurkent, hye þýðingar mikii þessi náma er með því að leggja þangað járnbraut til að fivtia malminn. Su brautarkvisl kostar meir ea $100,000. Eg ætla að seija vissa tölu hlutabréfa í Lucky Jim námunni fyrir 4oc hvert er borgist þannig að 20C fvlei oönt- un fyr.r hvert hlutabréf, hitt ínnan tveggja mánaða. Agóðinn ætti að verða 12 prct. á dollars ákvæðis verð AgóOinn til kaupenda verður því 30 cent á hverjum dollar, sem þeir kaupa fyrir. Hlutabréf afhent samstundis ef fult andvirði FYLGIR PÖNTUN Finniö mig eða talið við mig í talsíma eða símið pantanir á minn kostnað. ítarlegar upplýsingar til reiðu KARL K. ALBERT 708 McArthur Building “ 1 I WINNIPEG, MAN. P.O. Box 56. Opið á kveldin, 7.80 til 9.80 Tals. Main 7828

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.