Lögberg - 21.12.1911, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1911.
Jólin hafa réttilega nefnd verið hátíð
friðarins. Hann, sem jólin eru lielguð,
heitir Friðarhöfðinginn. Fvrsti jólasálm-
urinn, sem sunginn var í heiminum, liljóð-
aði um “frið á jörðu”.
Jólafriðurinn er sálafriður hvers ein-
staks manns, sem njóta fær náðar guðs.
í hvert sinn, sem frávilt barn vitjar aftur
heim til föðurhúsa, verður jólahátíð. Jól
eru það, að guð og maður finnast og gera
friðar-sáttmála milli sín. Frelsari mann-
anna kom í heiminn og samdi frið milli
lúmins og jarðar.
En frelsarinn kom einnig í heiminn
til að semja frið milli mannanna sjálfra á
jörðinni. Hann kom til að stofna hér ríki
friðarins meðal manna og kenna þeim öll-
um að biðja guð og segja: “Til komi þitt
ríki — verði þinn vilji, svo á jörðu sem á
himni”. Að því er viðkemur líf manna
hér á jörðu, er öll fullkomnunar hugsjón
kristindómsins í því fólgin, að alt mann-
kyn sameinist í eitt ríki friðar og kærleika.
Margoft hættir oss við að missa trúna
á friðarmál jólanna og örvænta, að hið
kristilega jólaríki standi nokkru sinni föst-
um fótum á þessari jörð, svo mörg eru þau
teikn, sem á móti mæla enn eftir nítján
aldir. Enn er heipt í hjörtum manna og
þjóðirnar berast á banaspjótum. Vopna-
brak og grimdaróp glymur hærra en frið-
arsálmar jólanna. Á söguríkum strönd-
um Miðjarðarhafsins byltast Italir, Tyrk-
ir og Arabar í hver annars blóði. Hrylli-
leg blóðalda geysar vfir Kínaveldi, 'sem
þúsund ára flóðgarðar harðstjórnarinnar
- fá ekki stöðvað. Gömlu Persar hrópa um
hjálp gegn yfirgangi Rússa, en stórveldin
horfa í eigin barm og þora ekki að hefja
augu sín til himins, því síður rétta hjálp-
arhönd. Þótt friður eigi að lieita milli
helztu menningarþjóða heimsins, keppast
þær samt hver við aðra að smíða bryn-
dreka og morðvélar. Herkostnaðurinn
margfaldast með hverjum áratug. Einn-
ig hér í Vesturheimi er hvað mest liugsað
um hervarnir og hertýgi. A síðastliðnxim
áratug liefir árlegur herkostnaður Banda-
ríkjanna verið $185,400,000. Fjárhags-
árið 1908—1909 voru allar tekjur stjórn-
arinnar $604,000,000, og var af því fé
varið $423,000,000 til að borga fyrir göm-
ul stríð og búast við nýjum, en $181,000,-
000 til allra annara þarfa. Það er sama
sem 70% af öllum ríkistekjum beinlínis
eða óbeinlínis til hermála, eða til jafnað-
ar $60.00 á hverja fjölskyldu í landinu.
Og þó mun herkostnaðurinn tilfinnanlegri
í flestum öðrrnn löndum, að viðbættri her-
þjónustu-skyldu víða.
Og þó eru ef til vill styrjöldunum
sjálfum verri hrvðjuverk þau hin mörgu.
sem gerast í öllum áttum. Baráttan milli
auðmanna og verkalýðsins bendir á alt
annað en frið. Sundrung og flokkadrátt-
ur er í sjálfri stofnan þeirri, er nefnir sig
eftir jóla-konunginum. Vitanlega er ekki
tiltökumál þótt menn greini á í kirkjunni
sem annars staðar, en það er syndsam-
legt, þegar menn láta þann ágreining leiða
sig út í hatur og illvilja hver í annars
garð.
íikki er því að neita, að mikið vantar
á að friðarríkið sé enn þá komið til mann-
anna á jörðinni, og þegar horft er einung-
is á svörtu hliðina, finst manni það næst-
um guðlast að tala um jól og segja “frið-
ur á jörðu.”
En, guði sé lof, það er önnur hlið
þessa máls, sem er björt. Og það er
óhætt að fullvrða það, að með hverju ári
verður bjartara á jörðinni og ríki friðar-
ins færist nær og nær. Það í sjálfu sér,
að menn nú finna svo skelfing sárt til alls
þess, er raskar friðinum, er ljós vottur um
það hversu friðar-meðvitundin þroskast
með mönnum. Á engum undangengnum
jólum hefir vonin um alheimsfrið verið
á jafnsterkum rökum bvgð eins og nú.
Friðarhreyfingin er svo víðtæk og voldug
í samtíð vorri, að varla fær oss annað
glatt meira nú um jólin en að virða hana
fyrir oss og leitast við að skilja hana.
Upphaflega var hver einstakur maður
. ? t*________t___
fylkin í hverju landi og mynda þjóðar-
lieild eða ríki. Komst það fyrst í fram-
kvæmd á Frakklandi, þar næst á Englandi
og svo koll af kolli hjá þjóðflokkum Norð-
urálfunnar. Nú var fenginn friður innan
hvers ríkis. Næsta sporið er svo banda-
lag milli ríkjanna og sameiginleg yfirstjórn
margra sérstæðra ríkja. Nú er liðið
nokkuð á aðra öld síðan ríkin í Vestur-
heimi gerðu bandalag milli sín, sömdu
stjórnarskrá, stofnuðu alsherjar löggjaf-
arþing og settu yfirdóm með æðsta úr-
skurðarvaldi í öllum málum ríkjanna.
Dæmi Bandaríkjanna liefir síðan verið að
nokkru leiti fylgt á Þýzalandi, ítalíu og
Frakklandi. Svo langt er þá komið áleiðis
í friðaráttina hjá menningar-þjóðunum að
innbyrðis friður er trygður og hver þjóð
um sig liefir komið á friðsamlegu skipulagi
hjá sér.
En nú liggur fyrir hið síðasta spor til
tryggingar alheimsfriði: sameining allra
þjóða jarðarinnar undir alsherjar yfir-
stjórn, þó svo að hver sérstök þjóð lialdi
sjálfstæði sínu. Það var spekingurinn
Emaniíel Kant, sem fyrstur gerði skíra
grein fvrir þessari liugsjón. Til skamms
tíma má segja, að hugsun þessi um al-
heims bandaríki hafi verið sem draum-
sjón spekinga og spámanna og lítil von að
hún nokkurn tíma yrði annað meira. En
nú er helzt útlit fyrir að veruleikans $é
ekki langt að bíða. Þjóðirnar hafa hin
síðari ár komið sér saman um f jölda mörg
laga-ákvæði, sem nú hafa náð gildi sem
alþjóða-lög og kend eru við alla háskóla.
Árið 1889 var stofnað þingmanna-
bandalagið (Interparliamentary Union)
og eru nú í því 2,500 manns, menn sem
verið hafa eða eru nú þingmenn á þjóð-
þingum margra þjóða. Tilgangur banda-
lagsins er að stuðla að því, að sameigin-
leg lög komist á, er ráði fyrir viðskiftum
þjóðanna. Árið 1890 komst á Ameríku-
sambandið (Pan-American Union), sem
er bandalag lýðveldanna í Norður- og
Suður-Ameríku. Næst koma friðarþing-
in miklu í Haag 1899 og 1907. Komu þá
saman fulltrúar allra siðaðra þjóða og
ræddu um sameiginleg mál. Meiri bless-
an liafa friðarþing þessi haft í för með sér
en nokkurn fyrir fram grunaði. Auk
margs annars góðs, sem af þeim leiddi, er
alsherjar gerðardómurinn í Haag, sem
þjóðirnar komu sér saman um að stofna
til þess að skera úr málum, sem að ágrein-
ingi verða milli þjóða, þegar viðkomend-
um kæmi saman um að skjóta málinu
þangað. Stríðið milli Rússa og Japana
var til lykta leitt um árið fyrir það, að
Roosevelt forseti fékk því til leiðar komið
að báðir málspartar samþyktu að leggja
ágreining sinn fyrir gerðardóminn. Vand-
ræðum milli Breta og Rússa varð afstýrt
fyrir aðgerðir sama dómstóls. í fyrra
Nýfundnalands-þrætan til lykta leidd á
sama hátt. Gerðardómur þessi ;var þó
sein bráðabirgða-ráðstöfun. Takmarkíð,
sem kept er að samkvæmt áætlan Haag-
þinganna, er að koma á stofn alþjóða,-
dómi, er sé yfirdómur alls heims. Á dóm-
ur sá að sitja ár út og ár inn og skera úr
öllum ágreiningsmálum þjóðanna á frið-
jólunum. Það er sá andi, sem Jesús
Kristur hefir blásið mönnum í brjóst, sem
mennina knýr fram á brautir friðarins.
En þó svro fari að stvrjöldum linni og
allar þjóðir semji frið, þá er þó ekki fyrir
það fenginn sá hinn sanni friður allur,
sem jólin eiga að færa mönnum. Sannur
friður værður ekki fyr en lijörtu mann-
anna um alla jörð værða gagntekin af guð-
legum kærleika þeim, sem opinberast í boð-
skap jólanna og mennirnir gefa lund sína
um verður aftuv á móti örðugra um þetta.
Svo mikil getur örbirgðin jafnvel verið, og
er það ef til vill nær oss en margur heldur,
að sumir foreldrar sjá sér öldungis ókleift
að gleðja börn sín minstu vitund um jólin.
Kkki langar þessa fátæklinga samt minna
til að sjá börnin sín kát og ánægð um jólin,
heldur en aðra. Og ekki er ósennilegt, að
einhverjum þeim fátæklingum
jeim fátæklingum kunni að
detta í hug. þó að þeir láti ekki á því bera,
4 ^ íc 1 .«c- • t, -v að efnaða fólkið, sem kunnugast er kjörum
ní Friðarhi0fðinfjans hfilaga. Fnð- þeirra, kunni ef til vill að muna eftir þeim
arrikið er fyrst og fremst 1 manm snalf- 0g senda ofurlítið af jólagleði inn á heimili
öreiganna.
3MM15 I
Endurminningar
um jólin.
og íremst i manm sjálf-
um. 1 engu mannfélagi getur verið frið-
ur nema svo. að ]>eir einstaklingar, sem
því tilhevra, hafi, hver um sig, í lijartanu
frið sem gefinn er af guði og aðeins fæst
fyrir andlegt. samfélag við frelsara mann-
kynsins. Jólin byrja liið innra í hjörtum
einstaklinganna og þaðan leggur svo birtu
út vfir alt mannlífið.
Litla þjóðin okkar íslenzka hefir svo
sorglega mikið af ófriði að segja. Heima
á ættlandinu flakir þjóðin í sárum eftir
stjórnmála óeirðirnar miklu. Hér vestra
er flokkadráttur og úlfúð manna milli útaf
trúmálum og fleiru. Hvað veldur öllum
Jiessum ófriði? Orsökin er sú, að jólin
eru enn ekki nema að litlu leyti komin til
okkar. Við erum enn svo lítið búnir að
læra að honum, sem á jólunum var sendur
í heiminn til að kenna okkur, að alt, sem
v,ð viljum að mennirnir geri okkur, það
eigum við líka að gera þeim. Við höfum
enn svo lítið eignast af anda hans, sem—
þó hann vissi að faðirinn liefði gefið sér
alt í hendur og hann væri kominn frá guði
og færi til guðs—stóð upp frá kveldmál-
tíðinni, gyrtist líndúk og tók að þvo fætur
lærisveina sinna. Ófriðurinn er svo mik-
ill _af því vér liöfum svo lítið af anda
Krists.
Guð gefi að englarnir, sem nú á jól-
Það eru enn þá fleiri heldur en börnin
og snauðir menn, sem vonast eftir jólagjöf-
um og lilakka til að fá þær. Fullorðna fólk-
ið vonast eftir þeim líka. Nærri því allar
stéttir manna eru nú að hugsa um jóla-
gjafir, ríkir og fátækir, ungir og gamlir,
karlar og konur. Sumir eru að brjóta heil-
ann um það, frá livað mörgum þeir muni
mega búast við jólagjöfum í þetta skifti.
Aðrir eru að hugsa um, livaða jólagjöf
jiessi eða hinn kunninginn muni rétta að
sér, sem öldungis sé full-víst, að eitthvað
muni nú láta það lieita. Enn aðrir eru að
liugsa um, hverjum þeir eigi að gefa jóla-
gjafir, 0g hvaða gjöf muni hverjum einum
koma bezt. Því um lfkar hugsanir eru
mönnum ríkastar í huga um þessar mundir.
Eins og áður segir, er það tilvalinn
og fagur siður að gefa jólagjafir. Því að
eins getur hann þó verið fagur siður meðal
kristinna manna, að jólagjafirnar séu
gefnar í réttum anda, að þær verði til þess
að auka á einhvern hátt fögnuðinn í manns-
sálunum yfir jólagjöfinni miklu, jólagjöf
allra jólagjafa, frelsaranum sjálfum, er í
heiminn var borinn svndugu mannkyni til
''sáluhjálpar.
Ef jólagjafirnar miða ekki að því á
neinn hátt að glæða þann fögnuð
Oft hafa börnin hér vestra spurt mig
að því, hvert haldið væri upp á jólin á Is-
landi og hvernig það væri gjört. Jeg
hfefi stundum sagt þeim dálítið um það
etni og ætíð fundist að þau hafa gaman
að því. Bömunum til skemtunar ætla
jeg nú stuttlega að segja frá hvernig jóla-
gleði barnanna var á íslandi fyrir löngu,
pegar eg var í þeim hóp.
Það er nú nokkuð meira en fimmtíu
ár síðan eg var á barnsaldri. Eg er fædd-
ur og alinn upp. fast við sjóinn nyrzt á Is-
landi, norður við heimskauts-baug.
Á sumrin er þar ógleymanlega mikii
og dýrðleg náttúrufegurð. 1 nokkrar
v:kur, í júní og júlí mánuðum, er albjört
nótt, því sól sest þá ekki eða gengur undir.
I/andið er mjöer vosrskorið. Víknr. vorrn r
.Wnri'XÍ4 “TT mf-fT,arST' íristLTa manMThá ná Væreiii1 tU°ga“S
ínn tari ekki þegpandi fram lrja litlu þjóð- r,ínum. E - --- -- ö
inni okkar. Líka hjá okkur verði nú 0ftf
friður á jörðu.
Til lesendanna.
Gleðileg jól!
Um nokkur síðastliðin ár liefir Lög-
berg ekki gefið út stærra blað um jólin, en
vanalega. Samt sem áður hefir það að
öllum jafnaði reynt að halda sér ofurlítið o____
til um jólaleytið og koma þá í sparifötun- jólagjafir að eins til þess að gleðja.
sjálfum sér lögmál og hnefarétturinn æðsta
úrskurðarvald. Fyrsta sporið í friðar-
áttina var það, að á komst skipulag hjá
hverri ætt um sig og ættarhöfðingjar fengu
yfirumboð til að dæma friðsamlega mál
ættarinar. Síðan sameinuðust margar
ættir, er sameiginlegt bygðarlag áttu.
Urðu þá til fylki og fylkishöfðingjar eða
smákonungar, sem settu lög og dæmdu
mál manna sinna. En jafnaðarlegast lágu
fylkin í stríði hvert við annað þótt sama
þjóðerni ættu og var það til tjóns öllum
þjóðþrifum. Loks tókst að sameina smá-
samlegan hátt. Búið er nú að koma ser
saman um fyrirkomulag dómsins að mestu
levti og má hann nú heita fullmyndaður.
Þá er það eitt eftir, að fá þjóðirnar til
þess að gera þann sáttmála sín á milli, að
leggja ávalt allan ágreining undir úrsknrð
þessa alheims-dóms í Haag. Og nú eru
fremstu þjóðir' heimsins að semja- úm
þetta með sér. Sáttmáli í þessa átt er
þegar saminn milli Bandaríkja, Breta og
Frakka. Vantar ekki annað <til þess að
liann gangi í gildi, en að hann nái sam-
þykki öldungadeildar Bandaríkjaþingsins,
og verður það mál afgreitt á yfirstand-
andi þingi og er öll von til, að sáttmálinn
verði samþyktur, þrátt fyrir nokkra mót-
spyrnu, þvi öflug samtök eru um land alt
til að stuðla að því. Þjóðverjar hafa lýst
yfir, að þeir séu fúsir að ganga einnig
undir sama sáttmálann. Semjist þannig
milli þessara aðal-þjóða heimsins, er ekki
að efa, að aðrar bjóðir koma smám saman
á eftir.
Sv'o langt er friðarmálið komið og má
vel við una. Það sem nú vakir fvrir for-
gö^gumönnum málsins er fyrst og fremst
að fullgera alþjóðadóminn í Haag og fá
allar þjóðir til að viðurkenna liann, og enn
fjemur láta ár alþjóða-fundunum í Haag
verða verulegt alþjóða-löggjafarþing, er
liiddið sé á ákveðnum tímum 0g setji þjóð-
unum lög. Œtlast er svo til að þjóðimar
komi sér saman um lítið sameiginlegt her-
lið til löggæzlu, en herlið einstakra þjóða
sé smám saman uppleyst og hver þjóð læri
að skoða sig sem deild í einu alheims þjóð-
félagi.
Að takmarki þessu er nú kept af al-
efíi.. Margvísleg öfl hrinda hugsjóninni
óðfluga áfram. Um 250 friðarfélög hafa
myndast og ná svo að segja um allan heim.
Nobel-verðlaunin, Heimsfriðar-sjóðurinn
og Carnegie-styrkurinn ásamt mörgum
öðrum stofnunum hjálpa til. Enn fremur
hafa nú flestar deildir kristinnar kirkju
tekið friðarmálið að sér. Það sem fyrir
skemstu var óljós hugsjón íklæddist veru-
leikanum og nærri óteljandi jarteikn eru
því til tryggingar að friðarríkið sé nú
ekki langt frá jörðinni.
Það er því í rauninni frábærlega gleði-
legt að horfa um heiminn við þessi jól og
hugsa um jólafriðinn. Engir menn, sem
á undan oss hafa lifað hafa getað haft
aðra eins von og vér um það, að einhvern
tíma verði jól um allan heim og friðarsöng-
urinn frá Betlehem hljómi um heim allan.
Og víst er allur friður og allar friðar-
horfur beinlínis eða óbeinlínis að þakka
jólunúm. Alt þetta er að þakka Friðar-
höfðingjanum, sem guð sendi heiminum á
um heim til lesendanna
Blaðið hefir annars bæði í því efni og
á annan hátt leitast við, eftir því, sem efni
og ástæður hafa leyft, að gera kaupendur
sína sem ánægðasta. Smátt og smátt hef-
ir því verið reynt að sýna þeim nokkurn
jiakklætisvott þeirrar velvildar og þess
stuðnings, sem Lögberg hefir verið svo
-lieppið að njóta meðal fjölmargra beztu
manna þjóðar vorrar vestan hafs.
Einn ofurlítinn slíkan þakklætisvott
langar útgefendur Lögbergs til að sýna
enn á ný. Það er þetta jólablað. Það
verður jólagjöfin frá þeim til lesendanna
og fylgja henni hugheilustu árnaðaróskir.
Um útgáfu þessa jólablaðs er það að
segja að leitast hefir verið við að vanda
hana, svo sem föng hafa verið á. Fjölda
margir ritfærustu manna vor á meðal hafa
stutt að því að þetta blað yrði sem fjöl-
breyttast að efni, fróðlegast og skemtileg-
ast. Ilafa þeir góðfúsleira skrifað í blaðið
ritgerðir um ýmiskonar efni, og skáldin
liafa ort í það hugnæm og hrífandi kvæði.
Þessum mönnum þakkar blaðið hið
bezta þenna mikilvæga og ágæta stuðning,
bæði þeim, er ritgerðir hafa sent, og skáld-
unum eigi síður.
Þetta blað er helmingi stærra en Lög-
berg er vanalega. Pappír er miklu vand-
aðri og allmikið af mvndum. Hefir því út-
gáfan kostað töluvert. En eigendur Lög-
bergs hafa ekki horft í það, því að þeir
vita, að kaupendurnir virða slíkt að mak-
legleikum og marg-endurgjalda það með
skilvísi og velvildarhug til blaðsins.
Að svo mæltu óskum vér lesendunum
góðra og gleðilegra jóla.
M'HHEM'
En skyldi það ekki mishepnast æði
Er ekki býsna mikill vafi á að það
takist, þegar jólagjafa-ákafinn fer að verða
svo mikill, að honum tekur að svipa býsna
skýrt til viðskifta-samkepni? Er ekki
hætta á því, að hinn rétti tilgangur jóla-
gjafanna liaggist, þegar það verður ríkara
í hugum gefanda, að borga væntanlegar
jólagjafir með gjöfum sínum, heldur en að
gefa þær til að gleðja þiggjanda? Þegar
svo er komið, er miklu líklegra að jóla-
gjafirnar verði ýmsum fremur til byrði eií
fagnaðar.
Reynum að hafa það lmgfast, að gefa
Leit-
umst við að forðast alla hégómagirni eða
samkepni um jólagjafir. Það á ekki við.
Samkvæmt eðli sínu eiga jólagjafir ekki að
vera vottur um vorn ytri efnahag, heldur
piga þær að vera vottur um vorn innri
efnahag, vottur um hlýjan hug, góðvild og
’-ærleika til þeirra, scm vér gefum gjaf-
irnar.
Gerum oss allir far um, að gefa og
þiggja jólagjafir í þeim anda; þá verða
])ær meðal til þess að vekja hugljúfan, ein-
lægan og sannan jólafögnuð í brjóstum
vorum.
•M"M- fHH
Myndirnar.
Vesturheimur hefir að maklegleikum
verið nefndur álfa veruleikans og starf-
seminnar. Hvergi í heiminum er meiru
komið í verk, þegar miðað er við fólks-
fjölda, né samkepni meiri og víðtækari
heldur en sumstaðar í Ameríku. Inn í þá
samkepni hafa Islendingar auðvitað lent
eftir að þeir tóku sér bólfestu fyrir vestan
haf. Ánægjulegt er til þess að vita, að ís-
nrjog vogskorið. Víkur, vogar
og lón eru hvervetna; lág nes ganga út í
sjóinn. Á landi eru mörg smá stöðuvötn;
í þeim eru hólmar og eyjar og er víða æð-
aivarp mikið á þeim stöðum, en í sjó og
vötnum er fiski- og silungsveiði, og á
sumum stöðum selalatur. Á sjó og vötn-
um úir og grúir af alskonar sundfuglum,
svo sem álftum, æðarfugli, öndum, kríum
og skeglum, máfum, svartbökum, lómum,
brúsum, hávellum og fjölda af svartfugla-
tegundum, en á landi eru rjúpur of lóur,
kjoar og spóar, hrafnar og hrossagaukar,
ernir og valir og ótal tegundir af smá-
íuglum. Syngur hver fugl með sínu nefi,
og verður af því margraddaður töfrandi
kliður um daga og nætur, svo börnin hafa
nóga skemtun á sumrin.
. En svo kemur veturinn, langur, kald-
ur og dimmur, opt með stórhríðum marga
daga samfleytt og hafísþök á sjó, stundum
í marga mánuði, svo allar samgöngur á
sjó teppast.
Margur mun hugsa, að þá sé æfin
aum og daufleg og æskiíegt væri að geta
legið í hýði og sogið liramminn, eins og
gömiú þjóðsaga segir, að skógarbjörninn
gjöri á veturna. En hafi menn kjark og
dug, þá má vinna sigur á kuldanum og
myrkrinu og liafísnum, “því vort lán er í
oss sjálfum, í vorum reit, ef vil er nóg.”
Þótt dagar séu stuttir, má þó vinna
vmiskonar störf úti við og á löngum
kvöldvökum má stunda tóvinnu og.'smíðar,
eða lesa góðar og gagnlegar bækur. Og
þegar gott er veður á kvöldin, er nóg birt-
an af tunglsljósinu og norðurljósunum til
þess að skemta sér á skautum, skíðum eða
við glímur 0g leiki.
Undur lilökkuðum við börnin til jól-
anna. Þegar kom fram um veturnæturn-
ar fórum við að telja tímann og þá voru þó
fullar níu vikur til jóla—og það fanst vera
svo langt, en svo leið vika eftir viku.
Tíminn styttist til jólanna og tilhlökkun
okkar óx að sama skapi. Og svo leið að
ekki var nema ein vika til jóla, þá fórum
við að telja dagana og klukkustundirnar
og hjörtun í okkur hoppuðu af gleði. Loks
kom Þorláksmessa, eða Þorláksdagur, sem
ætíð ber upp á 23. Desember. 1 sambandi
við hana dettur mér í hug gömul vísa:
Það, sem talið er í þessari vísu, þótti fá-
tæklegur matur.
“Á Þorláksdag í matinn minn
moikinn fékk eg hákarlinn,
harðan fiskinn hálfbarinn
0g hákarls-grútar bræðinginn.”
lendingar hafa ekki farið halloka í þeirri
samkepni, livorki á sviði mentamálanna eða
starfsmálanna. Þetta jólablað Lögbergs
flytur myndir, sem sýna það og sanna.
Myndir beirra fjórtán íslenzku lækna húsrjáfrum síðan í sláturtíðinni um haust-
nú eru á lífi í Vesturheimi, eru au^- ]ð’ ^ revkingar, voru nú teknir niður. Oft
Nú var farið að búa til jólamatinn.
Sauðerlæri og spikfeitir magálar og
bringukollar, sem hangið höfðu upp í eld-
Jólagjafir
Það er gamall og góður siður, að gefa
jólagjafir, og þann sið liafa Islendingar
lengi tamið sér.
Heima á Fróni voru víða gefnar ein-
hvers konar jólagjafir. Einkum var leit-
ast við að gleðja börnin með smágjöfum,
og börnin glöddust innilega við þessar
gjafir, þó að þær væru flestar fremur ó-
verðmætar; bæði þurfti nú lítið til að
gleðja börnin þar, og svo var girt fyrir það
að nokkurt barn “færi í jólaköttinn”, ef
ef það fékk einhverja gjöf, hvað lítil, sem
hún var. Gjafirnar voru þar kærkomnar,
því að ekkert barn \úldi “fara í jólakött-
inn”.
Hér vestan hafs eru jólagjafir tíðkað-
ar miklu meir heldur en heima á Islandi.
Hér vonast svo að segja allir eftir að fá
jólagjafir. Ungu börnin eiga nærri því
undantekningarlaust von á jólagjöfum.
Hjá þeim er tilhlökkunin mest. Strax á
haustnóttum fara þau að telja vikurnar og
dagana, sem eftir eru til jólanna. Þau eru
óþreyjufull, og finst dagarnir rétt fyrir
jólin lengri en allir aðrir dagar.
Bæði börn ríkra og fátækra foreldra
langar til að fá jólagjafir. Ríku foreldr-
arnir eiga auðvelt með að svala þeirri eft-
irlangan barna sinna, og börnum þeirra
berast gjafir víða að. Fátæku foreldrun-
sem
Ijós vottur þess, að Islendingar halda sín-
um hlut í samkepninni á sviði lærdóms og
þekkingar. Það er bersýnilegur vottur
um þrek og táp vors litla þjóðarbrots hér
vestan hafs, að svo margir íslenzkra sona
hafa komist í jafn-mikilvæga og vanda-
sama stöðu eins og læknisstaðan er, og
keppa við hérlenda menn í henni fullum
fetum.
Allir þessir íslenzku læknar eru merk-
ir menn, og njóta trausts og álits bæði
sinnar ])jóðar og hérlendra manna. Þeir
hafa haldið heiðarlega uppi merki liins
íslenzka þjóðflokks í sínum verkahring, og
vér óskum og vonum, að vegur þeirra
megi fara sívaxandi er stundir líða.
Myndirnar af stórhýsum þeim, sem
birtast nú í blaðinu, sýna í annan stað, að
í starfsmála-samkepni eru Vestur-íslend-
ingar á engan veg eftirbátar hérlendra
manna. Síðastliðið sumar hafa framtaks-
samir landar vorir hér í borginni reist öll
þau stórhýsi, sem skýrt er ítarlega frá á
öðrum stað. Margir eigenda þeirra stór-
bygginga hafa þegar áður látið reisa önn-
höfðum við börnin litið vonar-augum upp í
rjáfrið um veturinn, og nú var fagnaðar-
efni að sjá að vonirnar—sem bregðast svo
oft—ætluðu þó í þetta sinn að uppfyllast.
Svo var farið að sjóða hangikjötið og búa
til pottbrauð og laufabrauð. Það eru
flatar, þunnar kökur úr hveitimjöli, út-
skornar með laufum, af mikilh bst, og
steiktar í tólg eða annari feiti. Shí oft
fullorðið fólk og unglingar við þennan út-
skurð alla kvöldvökuna fram á nótt á
Þorláksdagskvöldið og skemti sér eins vel
og við gjörum hér á danssamkomum eða
tombólum. Þótti mikið í það varið að
skera vel laufabrauð og lenti stundum í
kappræðum um það, hver kakan væri bezt
skorin. Á aðfangiadaginn var haldið!
áfram 0g lokið við það, sem ekki korast í
verk á Þorláksdag. Kvenfólkið var í
óða önn að þvo baðstofugólfið og ræsta til
og hreinsa allan bæinn, svo að aldrei á ár-
inu var hann eins hreinn og þokkalegur 0g
um jólin.
Þegar leið undir kvöldið fór eldhús-
stúlkan að steikja lummurnar, sem átti að
ur áþekk stórhýsi og þaðan af meiri, fyr- með jólanætur-kaffinu; það var látið
ir utan öll önnur hús stór og smá, er ís- bíða þaagað til í síðustu lög, svo fólkið
lendingar í þessum bæ, hafa komið upp á fengi l)avr nýjar og heitar með kaffinu.
liðnum árum. Hér er að eins sýnishorn 1 rökkrinu, þegar bæjarhreinsanin og
af verklegu framkvæmdunum síðastliðið
sumar. Má glögt af því marka, að hér eru
íslenzkir menn fyrir, sem hvorki skortir
áræði til að færast stórfengileg verkleg
fyrirtæki í fang, eða ötulleik til að koma
mestu af matartilbúningingi var lokið og
karlmenn komu inn frá venjulegum úti-
verkum, fór fólkið að þvo sér, kemba sig
og greiða og fara í spnrifötin, því öllu
P - _-------„, ----------- ------------þespu þurfti að vera lokið, ef lag var á,
þeim til vegar, eða afl þeirra hluta, sem fyrir dagsetrið, því þá byrjaði jólahátíðin
gera skal. jolanottin—nottin helga var þá komin
Þessi stórhýsi munu löngum standa nieð öllum þeim fagnaðarboðskap, sem
nins og óbrotgjarnir, steini studdir minn- hún hafði ár frá ári, öld eftir öld, flutt
isvarðar um du?pað og framtakssemi Is- einni kynslóð mannanna eftir aðra—fagn-
lendinga í Winnipeg. aðarboðskapinn um komu frelsarans í
heiminn. Nú var sjálfsagt að allt átti að