Lögberg - 18.01.1912, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JANUAR 1912.
3
t
*
í
ÁRAMOT.
*
■f
•H
-f
■f
■f
■f
f
■f
4*
-f
•5«
■f
-f
•X
-f
■f
■f
•f
f
f
f
f
f
4<
f
f
f
f
4<
f
f
-f
4<
■f
f
f
•f
f
í
I
•f
•f
■f
■f
4<
I
f
f
f
f
f
f
f
f
4<
Þú tímans hjól meö húm og sól,
Og harms og gleöidraum,
með stunda slög, hin sterku lög,
og strengja regin glaum.
meö dag og kvöld og ár og öld,
og umbreytinga lit,
meö auö og völd og kjörm köld
og kyrð og stormsins þyt.
Með geisla hjúp í hafsins djúp,
nú hnígur sunna skær,
hiö gamla ár meö sæld og sár
á síösta strenginn slær,
þaö talar hátt í hverri átt,—
þú heimur geym og lær,
hvert blórn á storö, hvert bróöur orö,
er bar þér tírnans sær.
Hvert liöið ár er himinn hár
ineö helgan lífsins óö;
bvert stigið spor er styrkur vor
þar streymir tímans flóö.
í reynslu manns er menning lands,
sem miðar fram á leið,
því lífið alt, þó viröist valt,
er vorsins þroska skeið.
Þú fleyga hjól, nú sígur sól,
í svalan tíöa straurn.
Ó! far vel ár, meö sorg Og sár,
og sæld og unaðs draum.
Nú ómi klökk vor insta þökk
viö ársins hinsta slag,
því alda ný oss hljómar hlý,
og húmiö snýst í dag.
Sjá hjóliö snýst, alt land er lýst
og loft og hrannar slóð,
og röðull skær við heimi hlær,
meö helgri vonar glóö.
C) morgun stund skal lyfta lund
og liöinni gleyma þraut
og nema lag viö nýjan hag,
á nýrri tímans braut. •
Hvert ár er kall, þaö öldu fall
sem ómar þrá og hvöt,
aö s*Tga spor með styrk og þor,
á stærri sjónarflöt.
já, lífsins tafl er eilíft afl
í anda sérhvers manns
aö hefja leit á hærri reit
í heimi sannleikans.
Kom nýja tíö aö lýsa lýð
á leiö, meö sannleiks orö,
meö andans blóm og hlýrri hljóm
á heimsins sögu storö,
með kærleiks hönd, þau helgu bönd
er hefja stundar kjör.
Kom ár með frið og ljóssins lið,
í lífsins sigur för,
M. MARKÚSSON.
f
f
f
f
f
*f
f
*
f
•f
f
f
f
f
f
X
X
X
X
f
f
f
f
f
f
>{•
f
f
•{•
f
•{•
f
•{•
f
•{•
X
*{•
f
•{•
f
•{•
f
f
f
•{•
f
•{•
f
X
f
X
X
X
f
f
*.+++++*+*+*+ffffffff -ffff-ff 4T4 f4fffffff-ffff4-ffffff4-f4-fff ffffffff ffff ff-l-f
arhugvekjur og sunghir passíu-
sálmar eftir séra Hallgrím Péturs-
son. Frá páskum til uppstign.ng-
ardags voru fcsnar upprisuhug-
vekjur og sungnir upprisusá mar
eftir Stein biskup Jónsson. Al-
mennur siöur var aö lesa húslestur
auk kvöldlesturs á hverjum mið-
vikudegi alla fcstuna; var lesið í
miðvikudags prédikunum eftir
ýmsa höfunda. Allvíða var lesið
á kvöldin fyrstu vetrarvikuna og
fyrstu sumarvikuna, iiugle ðingrr 1
misseraskiftaoffri. Allstaðar þar.
sem eg þekti til, var borin tii-
hlýðileg virðing og lotning fyrir
guðs orði. Börn og unglingar á-
j mintir alvarlega um. að halda
I kyrru fyrir og gera ekki neinn há-
vaða eöa skarkala af sér um lest -
1 urinn. Margir húsbændur höfðu
I og þann sig, að spyrja unglinga
! úr lestrinum, einkum á sunnu-
j dögum; vöndust þeir við það á að
1 veita eftirtekt því, sem lesið var.
| Þá var það og nokkuð algengt, að
| gam.alt fó'.k, sem fór sjaldnar til
! kirkju en yngra fó'kið, spurði
j frétta frá messunni, þegar kirkju-
I fólki’ð kom 'heim, t. d. hvað prest-
! urinn hefði haft fyrir ræðutexta,
hvernig ræðan hefði verið, hváöa
sálmar hefðu verið sungnir o. s.
frv.. Varð sumum einatt ógreitt
um svör, en þó voru oftast ein-
hverjir, sem mundu textann og
eins gátu gert grein fyrir inntaki
ræ'ðunnar; þótti gamla fólkinu
jafnan vænt um þá, er s'gðu
greinilega frá þessu. Tóku menn
þá að bera saman texta prests og
ræðu við texta og prédikun, er
lesin 'hafði verið heima um dag-
inn, alloftast eftir meistara Jón
Vídalín; varð ósjaldan nokkur
meiningamunur um hjá hvorum
væri betra; gamla fólkið hélt yf-
irleitt meira uppá Vídalín gamla
en nokkurn annan prédikara. Oft
Undra
mikill afsláttu
á skóm
í vorri stóru
JANUAR
UTSÖLU
Þér munuð hafa gagn af að
koma á þessa útsölu sem
að nú stendur sem hæst.
QUEBf C Shoe Store
639 Main St., briðju dyr norðanLogan
aldrei myndi verða breytt, skert
eða aukin. Kenning lútersku kirkj-
unnar væri fullkomin og sannur
sáluhjá'par vegur. Kristna trú.n,
c: Lúterstrúin, væri göfugust í
eðli sínu, fullkomnust og æðst af
öllum trúarbrögðum iieimsins.
Menn trúðu því með fullri alvöru,
að óguðlegir og illir menn fengju
eiiífa hegningu, en góðir menn og
guðhræddir yrðu eilífrar sælu
njótandi. Lúters mintust menn
jafnan með samskonar virðingu,
þakklátsemi og lotningu, sem post-
ula Krisfs eða sánkti Páls.
fMeira.J
OLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
THE KEQE EUREKA PORTABLE SAW MILL
on wheels, for saw-
in x 1*6 ft. and un-
millis aseasily mov-
ed as a porta-
ble tnrcsher.
THE STUART MACHINERY
COMPANY LÍMITED.
764 Main St., - - Winnipeg, Man.
1
jM
I Breiðdal fyrir 60 árum.
Framh. frá bls. 2
gátu geymt þau — áttu brennivín
árið um kring og veittu það jafnan
i ’hófi gestum óg góðkunningjum,
er að garði bar. 1 öðrum flokkn-
um voru nærfelt þriðjungur bænda
og stöku vinnumenn. Þeir drukku
brennivin ávalt þegar það fékst,
nærri hvernig sem á stóð, þó ékki
að jafnaði i kaupstaðarferðum;
urðu þeir oft mikið drukknir, er
þeir voru eitthvað á ferð. Það
var svo "rótgróin siðvenja að veíta
gestum brennivín, og það enda
þeim, sem ekki vildu það, og fyrir
þessa venju- vöndust margir á að
drekka. Brennivín áttu þessir
annars flokks menn svo að segja
aldrei — gátu ekki geymt; var því
að jafnaði litið um, drykkjuskap á
heimilum þeirra, nema þegar kom-
ið var úr kaupstað méð kútinn; en
það stóð sjaldnast lengi yfir, því
kúturinn tæmdist fljótt, því margir
gerðust þurfamennirnir við þau
tækifærin. Þriðji flokkurinn var,
sem einu gilti, þunnskipaður; í hon
um voru fjórir bændur, allir orð-
lagðir drykkjumenn. Bar mest á
þeim fyrir útreiðar og slark fram
og aftur urn sveitina, einkum á
sumrum. Sumir þeirra höfðu þann
sið, að þegar þeir komu heim und-
ir bæina, tóku þeir til að öskra
og æpa svo börn og ístöðulitlir
unglingar hræddust þá eins og ó-
vætti. Þeir sleptu hestumi sínum
í tqnin og heimtuðu brennivín;
fengju þeir það ekki snautuðu
þeir von bráðar af stað aftur, en
annars sátu þeir svo lengi sem
nokkur dropi fékst.. Einn Jiessara
fjögra hafði lengi vel -þá reglu
fyrri muta sláttar, að hann fór að
heiman laust fyrir háttatíma á
hverju laugardagskvelcji og var
svo að slarka um bæina alla sunnu
dagsnóttina og allan sunnudaginn,
kom svo lieim fyrri hluta mánu-'vera við messu þarsem séra Magn-
móti, hann jókst heldur eða varð
almennari, en slarkið var ekki eins
grófgert og villidýrslegt; það varð
meiri þýðleika blær yfir útreiðun-
um og óreglunni. En vorið 1852
tók við ríeydala-stað presturinn
Bénedikt Þórarinsson, klerkur
góður og siðprúður, allra manna
hófsamastur, vi’Smótsgóður og lít-
illátur. Það var fljótt auðheyrt
og auðfundið að liann hafði niegna
óibeit á drykkjuskap. Með hóg-
værum orðum, en þó í fullri al-
vöru, fann hann a’ð þvi, ef maður
sást d’rukkitm við messu, og einn
mann kærði hann fyrir helgidags-
brot i Jæirri grein, svo sá ósiður
hvarf með öllu, og drykkjuskapur
minkaði yfirleitt svo stórurn mun-
aði meðan ihans naut við. Kven-
fólk drakk aldrei brennivín. Tvær
konur heyrði eg talað um, sem gott
J>ætti brennivín, en aldrei sáust
þær druknar á mannamótum.
KIRKJULIF og HEEGISIÐIR.'
Ekki er annað hægt að segja, en
að fólk væri kirkjurækið alment.
Messufall kom sjaldan fyrir nema
Jægar illviðri hömluðu eða veik-
indi. pegar séra Snorri dó, er
þar hafði verið prestur frá þvi
liann vigðist, var séra Magnúsi
Bergssyni, presti að Stöð í Stöðv-
arfirði. falið að þjóna Heydala-
söfnuði þar til brauðið yrði veitt.
Hann messaði svo heilt ár fýrir
söfnuðinn, annan lworn sunnudag
að sumrinu, en þriðja hvern að
vetrinum. Verður því ekki neitað,
að kirkjulifið varð bæði fjörugra
og þróttmeira upp frá því. Séra
Magnús var hinn prestlegasti ma’ð-
ur. Hann bar það með sér, hvar
sem hann var staddur, að hann var
prestur með lífi og sál. Hann var
afburða kennimaður og tónaði
allra presta l>ezt, er eg hefi lieyrt
til. Það var og alment. viður-
kent, að það væri sönn unun að
ITvert heimili J>arf á góðum á-
bu-röi að halda. Meiðsli, mar og
gigt læknast bezt af Chamberlains!
áburði ('Chamberlain’s LinimentJ.!
Fæst alstaðar.
KENNARA vantar fyrir Geysis-1
skóla nr. 776 frá 1. Marz til 30-1
Júní 1912; kennari tiltaki kaup og!
fermd. Hvítasunnudagurinn var
oftast fermingartfagur og börnin
tekin til altaris á annan. Við
ferminguna var börnunum ávalt
raöað eftir gáfnafari og hæfileik- | um:
spunnust út úr þessu alllangar um- tncntastig; tilboðum veitt móttaka
ræður. Urðu margir fyrir þetta!1,1 '• Februar 1912, af undirrituð
sjálfstæðari 1 hugsunum sínum og - um P^sson. See.-Treas.
skoðunum á kenningum presta.1 ----------------—■ -----
Ein guðsorðabók var það, sem eg! ^
heyrði aldrei neinn skoðanamun ^ 1 óbygoum.
Passíusálma Hallgríms Pét-
Það tekst vel a8 kveikja upp á morgnana ef þér notið
”R0YAL GE0RGE“ ELDSPÝTUR
til þess, því aö þær bregöast aldrei. Þaö
kviknar á þeim fljótt og vel. Og þær eru þar a6
auki HÆTTULAUSAR, þEGJANDI, ÖRUGGAR. Þa6
kvikna^ á þeim hvar sem er. Þér fáið 1000 eld-
spítur í stokk fyrir 10 c. MUNIÐ ÞAÐ! Þér
megi8 ekki missa af því. Búnar til af
The E. B. Eddy Go. Ltd. Hull, Canada
TECSE & PERSSE, LIMITED, UmboOemonn. WinnipcK, Calgary, Edmotton
Regina, Fort William og Port Arthur.Q
um.
urssonar. Þar voru allir hjartan- ;
. I lega samdóma um, að í þeim væri
11 cjunni var sann- a,g £jnna ilrejnan 0g sannan kjarna
ann var 1 Qg, þraf£ kristindómsins. Ýmsir
Söngnum i
arlega . ábótavant.
hvorki fagur né
Flestir bændur sátu
þáð meiningin, að þeir ættu allir
að syngja sálmana við guðsjijón-
tistugeröina og svara prestinum
hinum lögboðnu messusvörum, og
gerðu J>eir ]>að vdflestir. For-
tilkomunnki 1. iieigjsjgjr tíðkuðust alment í heima
1 Ox og var jjúsum- Þegar börn voru orðin al-
talandi, er kal'lað var, tóku menn
aö kenna þeim “Faðirvor”, vers
og bænir; voru þau látip lesa
þetta á kvöidin er þau hátttiðu;
.. ... , kent var þeim og að signa sig á
songvannn semhkavar meöhjalp- | hverju kveMi áSur en þan sofnnSu
osr eins á hverjum morgni þegar
Ort að mestu kvöld eitt í fyrra-
sumar. Þá var eg um tíma
staddur vestanvert i Ontario
Land þar er á stórum svæðum ó-
Lygt enn J>á, enda all-hrjóstugt | slikt vegur J>á meira en verðmæti
hann lifir J>að sjúlfur, sem kennir
þá helzt.
Með lifsstarfi sjálfs sín þá sannar
til fulls
það sér hvað, setn stuðlar og
írvetur til góðs;
það sérhvað, sem stuðlar og livet-
til góðs;
an, var orðinn aldraður maður og
nokkuð kreddufastur. Hann var
kominn í beinan karllegg af hinni
gömlu og göfugu Heydala-ætt —
fjórir langfeðgar hver fram af
ö
þau komu fyrst út; varð þetta svo
ríkur vani, að flest fullorðið fólk
hafði þennan sið. Algengt var
... . x „ .... | þa'S og, að signa sig um leið og
ðrum allir prestar að Heydolum. | farig var ; hreina skyItn. A öllum
Mun honum sjalfum og fle.rum heimiiuni bauð fólkiö hvert oörn
hafa fundist hann sjalfkjörinn gógan f,ag á mo a eftir aS
sem forsongvari og meðhja.pafi, j ha£a komis &t þanni «GuS ?efi
embætti, er stoð næst prestsem-1 þér eSa ykknr> g6San dag.« Var
\ íða
n’ikil.
er þó nátúrufegurð par
dagsnætur; en að inorgni var hann
jafnan fyrstur manna á engjar og
stóð að slætti ekki slður þann dag
en aðra. Hann varð gamall mað-
ur og drakk brennivín fram á elli
ár. Sjaldan voru þeir samferða í
drykkjutúrum1 sínum. Þó hittust
þeir stöku sinnum, sló J>á oft i
orðahnippingar milli þeirra; var
ekki trútt um að aðrir hefðu gam-
ah af að etja þeim saman og lof-
uðu að gefa þeim brennivín, er
stæði sig betur. Varð þá einatt
orðakastiö bæði klúrt og grófgert,
en aldrei áflog. Er þeir höfðu nú
slarkað svona til og frá eina 2—3
flaga slangruðust þeir heim aftur
þreyttir og syfjaðir og sváfu úr
sér ölvímuna; svo dvöldu þeir
heima tvær eða þrjár vikur og
sintu bústörfum. En bæri einbvern
að garði, sem hafði brennivín með-
ferðis og gæfi J>eim, þá var búið
með heimaveruna í það skiftið;
ekki um annað að gera én fara af
stað og herja út úr nágrönnunum
meira brennivín. Svona gekk það
fyrir þeim ár eftir ár, þar til þrótt
ur og fjör tok að þverra, svo að
drykkj uslarkiö varö strjálla og á-
hrifaminna; en þá risu upp aðrir,
sumir í hroddi lífsins, svo drykkju-
skapurinn rénaði alls ekki; þvert á
ús tónaði fyrir altari og flytti ræðu
af stól. Hann var sannur hóf-
semdarmaöur og fyrirleit drykkju-
skap. Kirkjulífinu fór ekki hnign-
andi eftir að séra Benedikt Þor-
arinsson varð sóknarprestur að
Heydölum. Hann var mætur rnað-
ur og ágætur prestur, sem áður er
á minst. Lét hann sér mjög ant
um fræðslu barna í kristindómi og
bjó þau vel undir fermingu. Hann
lagði og mikla alúð við það að inn-
ræta fermingarbörnum viðbjóð á
ofdrykkju. Þótti mörgum foreldr-
um vænt um hann fyrir J>au
afskifti. Enda er það sannast
sagt, að tiltölulega fáir af piltum
Jæim, er hann fermdi, urðu
drykkjumenn. Algeng venja var
að allir i söfnuðinum er fenndir
voru, gengi til altaris haust og vor.
Með byrjun sjöviknaföstu tók
prestur að spyrja börij út úr 'kver-
inu og hélt því áfram framundir
livítasunnu. Börnin voru ávalt
næst
bættinu í kirkjulegum athöfnum.
En hann var alls ekki vel fallinn
til að vera forsöngvari, en ágætur
meðhjálpari. Að vísu mun hann
hafa kunnað flest eða öll sálmalög,
er í voru s'álmaiblókinni, en hann
var enginn raddmaöur. Þess utan
'byrjaði hann sálmana jafnan svo
ankannalega, að J>að var torvelt
fyrir J>á, er fjærst sátu, að heyra
hvert lagið var vi'ö' þann og þann
sáhninn, nema menn vissu það fyr-
irfram. Kom J>að því stöku sinn-
utn fyrir, að sumir sungu annað
lag en sjálfur forsöngvarinn. Má
nærri geta, hvernig sá söngur hef-
dð verið. Líka vildi það alloft til,
að þeir sem sáitu annars vegar í
kórnum, urðu svo á eftir þeim er
sátu hins vegar, að rnunaöi um
heila hendingu, stundum meira, og
þannig gekk söngtirinn siálminn á
enda. Þeir, sem á undan voru,
kærðu sig ekki um að bíða eftir
seiniætinu í hinum. Stundum
sungu líka 1 kórnum menn, sem
höfðu ákaflega sterka bolarödd og
beittu liienni líka svikalaust, svo
þeir yfirgnæfðu alla aðra, er
sungu. Aldrei var gerð nein til-
raun til að lagfæra þetta ólag á
kirkjusöngnum; hefði f það' þó
lilotið að vcra auðvelt, ef prestur
og nokkrir málsmetandi bændur
iiefðu tekið sig fram um það, þvi
þar voru þá þó ekki svo allfáir
svarað sömu orðum. Og eins!
buðu menn hver öðrum góða nótt, |
áður en háttað var.
Þegar ferðamenn komu a!ð bæ;
eftir dagsetur á veturna, gerðu j
fæstir heimamönnum aðvart um
komu sína með því að berja á dyr, I
lieldur fóru þeir að eiphverjum |
baðstoíuglugganum tiil að guða, er
svo var kallað, og sögðu: “Hér sé
guð!”. Svaraði jafnan sá, er
næstur sat glugganum inni fyrir:
"Guð blessi þig!” Spurði svo:
“Hver gulð'ar?” Þegar gestkom-
andi manni var færður matur til
að borða, signdi hann sig jafnan
og sagði svo: “Gef mér í guðs-
friði”. Svaraði þá húsbond’i eða
húsfreyja: “Gu'ð' blcssi þig”.
Mjög alment voru unglingar vand-
ir á það, að hafa yfir fáein bænar-
orð fyrir og eftir hverja máltíð.
Fyrir máltíð: "Guð blessi mig og
mína fæðu, i Jesú nafni, amen!”
Eftir máltíð: “Gúði mínum sé lof
og dýrð og eilífar }>akki.-, amen.”
Helgikreddur ýmsar tíðkuðust
I líka. T.d. þekti eg allmargar hús-
freyjur, sem höfðu það til siðs, er
J>ær hnoðúðu upp smjörið sitt á
sumrin og drápu þvi niður i kvar-
tél, að J>á höfðu þær venjulega dá-
lítinn kúf upp af og gerðu svo
kross með fingri sínum yfir kúf-
inn meðan smjörið var kramt.
Hér í óbygðum úti’
hefi eg unað mér bezt,
vakti alt, sem eg ann
og eg elskaði mest.
Þessi fegurð, sem finst
hér á frumlegri slóð —
sem í kvöld nú eg kveð
engin kjarnyrðis ijóð.
Ot að vatni eg vík
og þar vaki um stund.
meðan óbygðin er
eins og ofin í blund.
Meðan kveldgolan kær
tekur kælandi sprett,
meðan vatnsmóða mökk
breiðist marmara slétt.
Svo er hugnæmt og hljótt
út um hauður 0g ós,
þegar sólin er sezt,
þegar sofnað er ljós.
Eftir dýrð liðins dags
vekur draumleiðslu mögn
þessi kærasta kyrð —
þessi kolsvarta þögn.
Hér í óbygðum út
þá eygi nú ljós,
þó að hjúpi sig húm
út um hauður og ós.
Því min veiklaða von
eins og vaknar um stund,
þegar úti er alt
eins og ofið í blund.
gulls
ni
ur” Ijó'ös-
af bezta brentiivíni.
Einn dag kom stóreflis vagn inn
1 Parísarborg hlaðinn stórum stein
um tilhöggnum. þrír menn voru á
honum og heilsuðu tollgæzlumönn-
um glaðlega, og komust greiðlega
fram hjá þeim; alt hefði farið vel.
ef einn steinninn hefði ekki dott-
ið og brotnað; út úr honum ultu
. . „ , . , x u , , flöskur, 'með dýrindis víni; komst
og vakmngar hial, eða umbæt- . . ’
j þa upp, að allir steinarnir voru
> holir og fullir af sama dýra “met-
Og óbygðin þessi mun þá verða
ból
hjá þjóðinni mestu og stærstu í
heirn,
og skógklæddu klettana sveipa
mun sól
og sáðlöndin fögru hjá stöðvun-
um þeim.
Mér vöktu þau ijós, sem að litið
nú fæ,
! og létu mig dreyma um verkefni
nóg,
hin klettótta óbygð með íslenzk-
um blæ,
hin afskektu héröð með vötnin og
skóg.
0. T. Johnson.
Tollsvik á Frakklandi.
Frakkar hafa háa tolla á ýmsum
varningi og mikinn fjölda manns
menn, sem voru gæddir 'góðum ; Mun þessi kredda 'hafa stafað frá
sönghæfileikum og höfðu smekk! þeim timum, er fólk hafði trú á að
fyrir fögrum söng; einkum voru úlberar væru til og tilberasmjör.
þar i einni ætt ávalt góðir söng- Sumar gömlu konumar signu kálf-
menn. Af þeir.-i ætt er Jón Frið ana nýborna, þegar kýpnar þeirra
finnsson tónskáld nú í Winnipeg. j !>áru, einkum þá kálfa, sem ætlað-
Húslestrar voru tíðkaðir um' 'r voru til lífs. Krossmark gerðu
alla sveitina á hverju einasta heim j margir í bæjardynun, um leið og
ili. Á sunnudögum var nærri alls i l>eim var Hokað til fulls seinast á
staðar lesið í Vídalíns postillu og' kvöldin.
sungið í gömlu sálmab. Margir! Trúmálaskoðanir voru undan-
bændurnir sungu líka oft- í grallar- | tekningarlaust eindregnar og á-
anum. Með veturnóttum var ætíð
bvrjað að lesa kveldlestra. Víðast
spurð eftir messu á hverjum sunnu j hvar var lesið 1 Stúrmshug\Tekjum
degi á kirkjugiólfi, fyrir framanlog sungnir hugvekjusálmar eftir
kórdyrnar. áður en fólk gekk úr í séra Sigurð í
kveðnar. Enginn maður lét sér
það til hugar koma, að efa þessa
ritningargrein: “öll ritning er inn-
‘blásin af guði” o. s. frv. Trúar-
Presthólum fram að' játningin, er einlægt hefir staðið
kirkju. Var sungi'ð vers fyrir jólum. Eftir jól og fram að sjö-
spurningarnar og eins eftir. vikna föstu voru sungnir fæðing-
Fermingarbörnin höfðu prestar | arsálmar eftir séra Gunnlaug
jafnan heima hjá sér 'eina viku til j Snorrason. Um föstutímann voru j næst því að vera helgidómur sam
að fræða þau áður en þau væru ! lesnar föstuhugvekjur eða Vigfús- j hliða skírnarsakramentinu, sem
prentuð i fræðtim Eúters og sem
allir unglingar hafa lært, var af
öllmn, eldri sem yngri, skoðuð sem
Hér sitja og dreyma’ eftir dags-
verk er sætt,
sig draga i hlé öllum glamranda
frá, —
og fara þess án, sem er ritað og
rætt
um ráðgátur nútímans mönnun-
um hjá!—
Eg sé nú í anda þann ónumda
heim
Þar ástin og mannvitið ráða sér
lið
með kenningu glæddri í kærleika
þeim,
sem kjarni er lífsins er blasir v
þá við.
Er mönnunum auðnast um siðir
að s j'á
þann sannleik, úr hafróti mann-
vits sem rís:
Ei sigri það illa í sjálfunt sér, þá
sé sigurinn mesti í lífinu vís.
Slíkt skilyrði fyrsta og sjálfsagða
sé
þá sérhverjum manni, í framsókn
sem telst,
því leiðsögn ef öffrum þá lætur i té
til þess að gæta þess að lögunum
sé hlýtt. Þó margir séu, hafa
þeir nóg að gera, því að Frakkar
eru ráðugir og óprúttnir að brjóta
þau, ef færi gefst, og eru margar
sögur af prettum þeirra í tolla-
borgun.
Maður nokkur í Paris flutti inn
afarmikið af sápu frá útlöndum,
en af henni er tiltölulega litill
tollur. Þetta gekk vel um stundr
þar til tollgæzluliðið tók eftir því,
að maðurinn seldi enga sápuna.
Voru þá tekin nokkur sápustykki
til rannsóknar og kom þá í ljós, að
þetta var ekki sápa, heldur eitt-
hvert efni, sápu líkt, en þrír
fjórðu partar þess voru hreint
alcohol.
Annar, sem bjó nærri landamær-
um og langaði í billegt hrennivin,
fann upp á því, að senda vinnu-
konu sína yfir “línuna”; hún kom
aftur með reifastranga í fanginu,
og gekk þetta nokkrum sinnum,
þar til tollgæzlumenn fóm að gefa
henni auga; þá heyrðu þeir vein
úr stranganum, og var þá lokið
grun þeirra, þangað til einhver
varö svo hnýsinn að skoða í hann.
Komst þá upp, að barnið var úr
togleðri, með fjórum pottum af
brennivini og haglega gerðum til-
færingum til ámátlegra veína.
Eitt uppátækið var það, að lík-
fylgd kom vfir landamærin; drógu
fjórir hestar likvagninn, prýddan
svörtum flostjöldum, en fólk gekk
á eftir í sorgarbúningi. Þessi
hersing hélt til kirkjugarðs, en þar
komu tollgæzlumenn að öllum ó-
vörum og tóku það sem í vagnin-
um var, en það voru fjórar tunnur
al”.
•Það cr algcngt, að bifreiðar
hafa tvöfalda botna og allskonar
vöru miUi botnanna, dýra knipl-
inga, krónómetra, dýra vindla og
; ótal margt annað.
j Einna stærstur í brotinu var sá
j prettur, sem framinn var nýlega í
J>orpi nokjcru skamt frá landamær-
um Belgiu. Þorpsbúar áttu von á
biskupinum frá Chimay til að
ferma börn, og v biðu hans spari-
búnir. Þar kom að vagninn sást
kotna yfir landamærin; þar sat
biskupinn hár og digur í biskups-
skrúða, með krossmark í hendi;
hann lyfti hendinni til að blessa
yfir toiipjónana, en þeir hneigðu
sig í móti, og létu hann fara leiðar
sinnar.
Tuttugu mínútum síðar kemur
annar vagn að landamærunum,
miklu ininni og óásjálegri en hinn
fyrri, og einkum tóm’.egri. Sá,
sem i honum sat, sagði til sin,
tjáðist vera biskupinn af Ohimay.
Tollþjónum l>ótti hann grunsam-
legnr og skipuðu honum harðri^
bendi að stiga úr vagninum, og
tóku til að rannsaka hann i krök
og kring. Þeir fundu ekkert, vit-
anlega, þvi að þetta var biskupinn.
Hitt var tollsvikari með fullan
vagn af góðu vini.
Það var víðfrægt á sinni tið4
þegar Napóleon keisari III. gerði
útlægan hinn nafnfræga orðhák og
hólmgöngu berserk Henri Roche
fort, og skrílblað hans, sem hét
“Blysið”. Orðhákurinn fluttist til
Brussels i Belgíu með blað sitt, og
seldi það> um alt Frakkland eftir
sem áður. Var það um stund, að
það kofnst ekki fyrir hvernig hann
gat komið þvi yfir landamærin,
þangað til einhver tollþjónn fann
upp á, að skoða brjóstmyndir úr
gipsi af keisaranum, er þá voru
seldar frá Belgiu inn á Frakkland.
Þær voru holar innan og hver ein-
asta þeirra torðfull af “Blysum”
með verstu skömmum um keisar-
ann.
En þau verstu tollsvik, sem við-
gangast á Frakklandi eni þau, að
tali æðsta tollstjóra landsins, sem
þetta er eftir haft, að mjólkin er
blönduð og lituð með óhollum og
skaðlegum efnum. Fyrir þlá sök
eina deyja. 80.000 böm á Frakk-
landi á ári hverju.